12.07.2015 Views

ELDSNEYTISSPÁ 2008–2050 - Orkustofnun

ELDSNEYTISSPÁ 2008–2050 - Orkustofnun

ELDSNEYTISSPÁ 2008–2050 - Orkustofnun

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

hEImILISNOTkuN Á GaSI hEfuraukIST um TæP 80% SíðaSTa ÁraTuGSíðasta áratug hefur heimilisnotkunin aukist um tæplega 80% sem jafngildir 6,0% aukninguað meðaltali á ári sem er svipuð aukning á gassölu alls þar sem hún hefur aukist að meðaltalium 6,2% á ári á sama tímabili. aukninguna má að hluta til skýra með miklum hagvexti ogvelmegun í þjóðfélaginu. Innfl utningur á gaseldunarbúnaði jókst mikið síðasta áratug síðustualdar og eru þau farin að vera nokkuð algeng í eldhúsum á nýjum heimilum auk þess sem gasgrillhafa verið vinsæl. Innifalin í þessum tölum er þá einnig ýmis önnur notkun en til eldunará heimilum.hér VErður mIðað VIð að NOTkuN hVErS hEImILIS SEm Er mEð GaSELDuNarTækI aukIST úr 20kG/hEImILI í 23 kG/hEImILI ÁrIð 2020 OG haLDIST óBrEYTT EfTIr Það úT SPÁTímaBILIð.Þessi forsenda ásamt því hvernig útbreiðsla gaseldunartækja eykst á næstu árum (sjáalmennar for sendur orkuspáa) leiðir af sér verulega aukningu gasnotkunar á heimilum á næstuárum en þó verður hún hægari en undanfarin ár enda hægir á hagvexti og íbúðabyggingum aukþess sem gera má ráð fyrir að mettunaráhrif fari að koma fram.4.4 fISkISkIPfISkISkIPafLOTI LaNDSmaNNa Er EINN STærSTINOTaNDI ELDSNEYTIS hér Á LaNDIfiskafl i á íslandsmiðum hefur aukist mikið á síðustu öld en jafnframt hafa verið verulegarsveifl ur í veiðinni. miklar framfarir hafa einnig orðið í skipasmíðum og veiðitækni sem hafa áhrifá eldsneytisnotkun. Skipastóll landsmanna hefur breyst mikið síðustu áratugina eins og nánarer fjallað um í almennu forsendum orkuspánna. fiskiskipafl oti landsmanna er því einn stærstinotandi eldsneytis hér á landi. Þegar fi skiskip sigla með afl a eða koma af öðrum ástæðum íerlendar hafnir nota þau tækifærið og taka eldsneyti þar. af þeim sökum kemur ekki öll eldsneytisnotkun skipanna fram í sölutölum olíufélaganna og hefur þessi notkun verið áætluð. íeldri spám voru þessi olíkaup erlendis tekin með en nú er þessu sleppt en tekið er þó tillit tilþeirra við útreikninga svo þau skekki ekki meðalnotkun á afl aeiningu. kaup erlendra fi skiskipaá olíu hér á landi eru nú tekin með í spána. útreikningar á orkunotkun við fi skveiðar tengjastm.a. útreikningum í almennum forsendum á fi skafl a sbr. kafl a 6 í þeirri skýrslu.Mynd 4.4Olíukaup fi skiskipa á íslandi350Svartolía, erlend fiskiskipGasolía, erlend fiskiskipSvartolía, innlend fiskiskipGasolía, innlend fiskiskip1983-2007.300250úsund tonn2001501005001983198419851986198719881989199019911992199319941995199619971998199920002001200220032004200520062007Verkfræ istofan AFLÁrJV/05/06/2008heimild: <strong>Orkustofnun</strong> og Orkuspárnefnd, 2008.20

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!