12.07.2015 Views

ELDSNEYTISSPÁ 2008–2050 - Orkustofnun

ELDSNEYTISSPÁ 2008–2050 - Orkustofnun

ELDSNEYTISSPÁ 2008–2050 - Orkustofnun

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Mynd 3.7fólksfl utningar til og frá landinu1961-2007.11.0009.000A fluttir Brottfluttir A fluttir umfram brottflutta7.0005.000Fjöldi3.0001.0000.-1.000-3.000196119631965196719691971197319751977197919811983198519871989199119931995199719992001200320052007Verkfræ istofan AFLÁrJV/14/08/2008heimild: hagstofa íslands, 2008a.íSLENDINGar SEm fLYTJa Á BrOTT EruYNGrI EN ÞEIr SEm fLYTJa hEImnámsmanna erlendis hefur efl aust aukist mikið á þessum árum. Einnig hefur orðið auðveldarafyrir fólk almennt að fl ytja á milli landa. Á níunda áratuginum voru fl utningar fólks að og frálandinu í jafnvægi þegar litið er allt tímabilið en miklar sveifl ur voru á milli einstakra ára. að fl utningurfólks var mikill í góðærinu 1987-88 en síðan dró úr þeim en aftur jukust síðan samhliðauppsveifl u í efnahagsmálum sem hófst árið 1994 og náðu hámarki árið 2000. Á árunum 2002og 2003 fl uttu fl eiri frá landinu en komu til þess, en viðsnúningur varð árið 2004 sem skýristaf uppsveifl u í kjölfar stóriðjuframkvæmda. aðfl uttir hafa aldrei verið fl eiri en árið 2007 er þeirvoru um 10.400 en aðfl uttir umfram brottfl utta voru fl estir árið 2006 eða rúmlega 5 þúsund.Brottfl utningur stóð að mestu í stað árin 1995-2006 en árið 2007 jókst hann úr um 4 þúsundmanns í um 7 þúsund manns. Árin 1998-2007 fl uttu að meðaltali um 1.700 fl eiri til landsinsen frá því.undanfarin 20 ár hafa fl utningar erlendra ríkisborgara til landsins aukist mikið og hafaaldrei verið meiri en á síðasta ári eða er um 7.300 fl uttu til landsins. Á þessu tímabili hefurbrott fl utningur erlendra ríkisborgara einnig aukist og voru þeir einnig í hámarki á síðasta áriþegar um 4.000 fl uttu frá landinu. Síðustu tíu árin hafa árlega um 2.000 fl eiri erlendir ríkisborgararfl utt til landsins en frá því og öll árin hafa aðfl uttir verið fl eiri en brottfl uttir í þessumhópi og síðustu tuttugu árin hafa aðfl uttir erlendir ríkisborgarar einungis einu sinni veriðfærri en brottfl uttir. Á þessum tíu árum hafa um 300 fl eiri íslenskir ríkisborgarar fl utt árlegafrá landinu en til þess og það eru einungis þrjú ár á því tímabili sem aðfl utningur er umframbrott fl utning. Erlendir ríkisborgarar búsettir á íslandi voru um 21 þúsund við upphaf árs 2008eða 6,8% af mannfjöldanum og hefur fjöldinn um þrefaldast síðustu tíu árin. algengast er aðíslend ingar sem fl ytja á brott frá landinu séu á aldrinum 20-35 ára en þeir sem fl ytja til landsinseru heldur eldri og aldursdreifi ng þeirra er einnig jafnari (sjá hagstofu íslands, 2004b). Þess mágeta að í tölum hagstofunnar yfi r fólksfjölda er þeim sleppt sem hafa dvalarleyfi skemur en 6mánuði. flestir sem starfað hafa við framkvæmdirnar á austurlandi hafa verið með dvalarleyfitil lengri tíma en 6 mánuði og eru taldir með í fólksfjöldatölum. Síðan getur verið einhver misbresturvið skráningu á brottfl utningi útlendinga svo líklega er hann vanmetinn.Líklegt er að fl utningar til og frá landinu muni dragast saman samhliða því að framkvæmdumlýkur við virkjanir og stóriðjuver á austurlandi, sem er í samræmi við þróunin á síðasta ári,auk þess sem spáð er litlum hagvexti allra næstu ár. með tilkomu hins evrópska efnahagssvæðis88

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!