12.07.2015 Views

Stæ 503 Seinni hluti Kaflar 4–6 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Stæ 503 Seinni hluti Kaflar 4–6 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Stæ 503 Seinni hluti Kaflar 4–6 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

g, neðri ferill•70 KAFLI 4. HAGNÝTING HEILDUNARFlatarmálið milli ferlanna er þáA=∫ ba((f(x)+k)−(g(x)+k)dx=∫ ba(f(x)−g(x))dxÞegar svæði er afmarkað af ferlum tveggja fallaf(x) ogg(x) þar semg(x)≤f(x)þá er ferill fallsinsf(x) kallaður efri ferill svæðisins og ferill fallsinsg(x) kallaðurneðri ferill svæðisins. Mismunurinnf(x)−g(x)=„Efri ferill−Neðri ferill “er heildaður fráatilbtil að ákvarða flatarmál svæðisins sem ferlarnir afmarka.Af , efri ferillSvæðið afmarkast að ofan af efri ferli,y = f(x) og að neðan af neðri ferli,y=g(x).A=∫ ba( Efri ferill−Neðri ferill ) dx=∫ ba(f(x)−g(x))dxabDæmi 4.1.5. Finnum flatarmál svæðisins sem ferlar fallanna f(x) = 2x ogg(x)=x 2 −4x afmarka.Lausn: Þegar ferlar fallanna eru teiknaðir í hnitakerfið sést að fleygboginng(x) = x 2 − 4x myndar neðri feril og línan f(x) = 2x er efri ferill. Ekkert erminnst á bil[a,b] sem heilda á yfir svo heildunarmörkin ráðast af skurðpunktumferlanna sem eru(0,0) og(6,12); heildað er yfir bilið[0,6].f(x)=2xAg(x)=x 2 − 4x(6,12)A====∫ 60∫ 60∫ 60(f(x)−g(x))dx([2x]−[x 2 −4x] ) dx(6x−x 2 )] 6 [3x 2 − x33 0= 3·36− 633 = 36

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!