12.07.2015 Views

Stæ 503 Seinni hluti Kaflar 4–6 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Stæ 503 Seinni hluti Kaflar 4–6 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Stæ 503 Seinni hluti Kaflar 4–6 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

102 KAFLI 6. DIFFURJÖFNURLausn diffurjöfnu er annarsvegar sérlausn og hinsvegar almenn lausn. Meðsérlausn er átt við einhverja eina tiltekna lausn jöfnunnar en með almennrilausn er átt við lausn sem felur allar mögulegar lausnir í sér.Dæmi 6.1.1. Diffurjafnanhefur almenna lausny ′ (x)=f(x).∫y= f(x)dx=F(x)+kþar semker ótiltekinn fasti. Ef fastanumker gefið ákveðið gildi, til dæmisk=3,þá fæst sérlausn diffurjöfnunnar sem ery=F(x)+3.Setning 6.1.1. Almenn lausn diffurjöfnunnarerdydx =f(x)∫y= f(x)dx=F(x)+k.6.1.1 ÆfingDæmi 1. Sýnið að falliðy er lausn á diffurjöfnunni.(a) 10y ′ +7y= 0 , y= 5e −0.7x .(b)y ′ +2y=e 3x , y= 2e −2x +0.2e 3x .(c)xy ′ −3y=x 3 , y=x 3 ln(x)+10x 3 .(d)(x 2 +4)y ′ +3xy=x , y= 1 3 + 163 (x2 +4) −3/2 .(e)y ′ −2y= sin(x)+cos(x) , y=Ce 2x −0.2sin(x)−0.6cos(x).Dæmi 2. Finnið almenna lausn á gefnu diffurjöfnunni. Finnið einnig sérlausn íliðum (c) og (d) sem uppfyllir gefna skilyrðið.(a)y ′ = 1+sin(2x). (b)y ′ = 6x+3x 2 +x .(c)y ′ =x 3/2 , y(1)=1. (d)y ′ =2x(x−1)(x+1) , y(2)=4.(e)y ′ =xcos(x 2 ).(f)y ′ = 2x 2 cos(2x).

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!