12.07.2015 Views

Stæ 503 Seinni hluti Kaflar 4–6 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Stæ 503 Seinni hluti Kaflar 4–6 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Stæ 503 Seinni hluti Kaflar 4–6 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

96 KAFLI 5. RUNUR OG RAÐIRSamkvæmt sömu reglu er:a 15 =a 1 +14d= 120+14·(−7)svo a 15 = 22.Setning 5.2.2. Summunfyrstu liða mismunarunu má skrifa á eftirfarandi tvovegu:⎧nn·a1+a, n∈Z⎪⎨+2S n =⎪⎩ n· 2a 1+(n−1)d, n∈Z +2Sönnun. Þessi regla er sönnuð með aðferð sem eignuð er þýska stærðfræðingnumGauss. SummanS n er skrifuð tvisvar; fyrst frá fyrsta lið tiln-ta liðs og svo öfugt,frán-ta lið til þess fyrsta:S n =a 1 +(a 1 +d)+(a 1 +2d)+···+ ( a 1 +(n−1)d )S n =a n +(a n −d)+(a n −2d)+···+ ( a n −(n−1)d )Nú er lagt saman beggja vegna jafnaðarmerkis:og því fæst2S n =(a 1 +a n )+(a 1 +a n )+(a 1 +a n )+···+(a 1 +a n )=n(a 1 +a n )S n =n·a1+a n2Samkvæmt reglu 5.2.1 era n =a 1 +(n−1)d og því má einnig rita summunaS n áeftirfarandi formi:S n =n·a1+a n2=n·a1+[a 1 +(n−1)d]2=n· 2a 1+(n−1)d2Dæmi 5.2.9. Í leikhúsi eru 20 sætaraðir. Í fyrstu röð eru 17 sæti og í hverri röð þará eftir er fjöldi sæta tveimur fleiri en í röðinni á undan.(a) Hvað eru mörg sæti í 20. sætaröðinni?(b) Hvað eru sætin mörg alls í leikhúsinu?

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!