12.07.2015 Views

Stæ 503 Seinni hluti Kaflar 4–6 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Stæ 503 Seinni hluti Kaflar 4–6 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Stæ 503 Seinni hluti Kaflar 4–6 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

92 KAFLI 5. RUNUR OG RAÐIRDæmi 5.2.4. Finnum fimm fyrstu liði rununnar sem er skilgreind á eftirfarandihátt:(a)a n = 2n−1(b)x n = (−1)n−1n(c)u n = 2n −1(d)s2 n n = (−1)n−1 nn+1Lausn:(a) 1,3,5,7,9,... (b) 1,− 1 2 , 1 3 ,−1 4 , 1 5 ,...(c) 1 2 , 3 4 , 7 8 , 1516 , 3132 ,... (d) 1 2 ,−2 3 , 3 4 ,−4 5 , 5 6 ,...Dæmi 5.2.5. Ákvörðumn-ta lið hverrar runu.(a) 1, 1 4 , 1 9 , 1,... (b) 3, 6, 9, 12,...16(c) 1,− 1 3 , 1 5 ,−1 ,... (d) 5, 9, 13, 17,...7Lausn: (a) Nefnarar liðanna í þessari runu eru ferningar. Liðina má rita á forminuÞá má álykta aðn-ti liðurinn séa n = 1 n 2 .1 1 1 11 2, 2 2, 3 2, 4 2,···(b) Liðirnir eru allir margfeldi af þremur. Liðina má rita á forminusvon-ti liðurinn era n = 3·n.3·1, 3·2, 3·3, 3·4,...(c) Nefnarar gefnu liðanna eru oddatölur í vaxandi röð og formerki er til skiptis+og−.n-ti liðurinn er þvía n = (−1)n−12n−1(d) Í þessari runu er bilið milli samliggjandi liða fjórir; frá og með öðrum lið er hverliður 4 stærri en liðurinn á undan. Liðina má rita svona4·1+1, 4·2+1, 4·3+1, 4·4+1,...Því má álykta aðn-ti liðurinn séa n = 4·n+1.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!