12.07.2015 Views

Stæ 503 Seinni hluti Kaflar 4–6 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Stæ 503 Seinni hluti Kaflar 4–6 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Stæ 503 Seinni hluti Kaflar 4–6 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

86 KAFLI 5. RUNUR OG RAÐIRDæmi 2. Skammstafið eftirfarandi summur með summutákni.(a) 1+4+9+16 (b) 3+5+7+9+11+13(c) 3+6+11+18 (d) 0+2+6+12+20+30+42(e) 4+5+6+7+8+9 (f) 2+6+12+20+30+42+56Dæmi 3. Skrifið án summutákns. Sýnið fyrstu þrjá og síðustu tvo liði summunnar.n∑n∑n+1∑(a) k(k+3)(b) k2 k1(c)k(k+1)k=15.1.3 Þrepunk=1Mengi heiltalna,{...,−3,−2,−1,0,1,2,3,...}, er táknað meðZ. Jákvæði <strong>hluti</strong> þessamengis,{1,2,3,...}, er táknaður meðZ + .k=1Dæmi 5.1.3. Mynstrið1 = 1 21 + 3 = 2 21 + 3 + 5 = 3 21 + 3 + 5 + 7 = 4 2sýnir að fyrsta oddatalan og summur fyrstu tveggja, fyrstu þriggja og fyrstufjögurra oddatalna eru ferningar. Giska má á eftirfarandi formúlu:1+3+5+···+(2n−1)=n 2 , n∈Z + (5.1)Með öðrum orðum að summa fyrstunoddatalnanna sé ferningurinnn 2 .Dæmi 5.1.4. Lítum á stærðina 4n 3 − 18n 2 + 32n−15 og reiknum gildið fyrirn=1,2,3,4.n 1 2 3 44n 3 −18n 2 +32n−15 3 9 27 81Svo virðist sem stærðin 4n 3 −18n 2 +32n−15 sé veldi af þremur. Þetta bendir tilþess að:4n 3 −18n 2 +32n−15=3 n , n∈Z + . (5.2)Dæmi 5.1.5. Athugum eftirfarandi afleiður:( ) 1 ′= −1 ( ) 1 ′′x x 2, = 1·2 ( ) 1 ′′′x x 3 , = −1·2·3x x 4 ,( 1x) (4)= 1·2·3·4Þetta bendir til þess að:( ) 1 (n)= (−1)n·1·2·3·····nx x n+1 , n∈Z + . (5.3)x 5

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!