12.07.2015 Views

Stæ 503 Seinni hluti Kaflar 4–6 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Stæ 503 Seinni hluti Kaflar 4–6 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Stæ 503 Seinni hluti Kaflar 4–6 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

84 KAFLI 5. RUNUR OG RAÐIRÓlíkir bókstafir notaðir til að tákna vísi:Vísi summu má tákna með mismunandi bókstöfum og því eru eftirfarandi summurjafnarn∑ n∑ n∑ n∑a k = a j = a q = a i ... og svo framvegis.k=1 j=1 q=1 i=1Jaðargildi summutáknsins:(i) Með summutákninu má tákna „summu“ einnar tölu. Ef byrjunargildi vísis erþað sama og lokagildi vísis þá hefur summan aðeins einn lið.3∑2 k = 2 3 ,k=30∑2j= 2·0=0,j=050∑i=501i = 1 50(ii) Ef byrjunargildi vísis er hærra en lokagildi þá er summan skilgreind sem 0.2∑2 k = 0,k=47∑(2j+1)=0,j=1119∑i=201i = 0Dæmi 5.1.1. Reiknum summurnar5∑(a) (2k+1)k=1Lausn: (a) Hér er fyrsta gildi vísisins k = 1. Fyrsti liður summunnar verður því(2·1+1). Síðan er gildi vísisins hækkað um 1 í hvert sinn sem nýr liður summunnarer framkallaður uns hæsta og síðasta gildi vísisins er náð,k=5. Summan verðurþví5∑(2k+1)=(2·1+1)+(2·2+1)+(2·3+1)+(2·4+1)+(2·5+1)k=1= 3+5+7+9+11= 35(b) Hér er fyrsta gildi vísisinsi=0sem framkallar fyrsta lið summunnar 2 0 . Nýirliðir eru svo framkallaðir, koll af kolli, uns vísirinn hefur náð sínu hæsta og síðastagildi,i=7. Summan er(b)7∑i=07∑2 i = 2 0 +2 1 +2 2 +2 3 +2 4 +2 5 +2 6 +2 7i=0= 1+2+4+8+16+32+64+128= 2552 i

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!