12.07.2015 Views

Stæ 503 Seinni hluti Kaflar 4–6 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Stæ 503 Seinni hluti Kaflar 4–6 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Stæ 503 Seinni hluti Kaflar 4–6 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Kafli 5Runur og raðir5.1 Summutáknið, þrepun5.1.1 SummutákniðÍ stærðfræði kemur sú staða oft upp að leggja þarf saman og finna summumikils fjölda talna. Summutáknið gerir mögulegt að skammstafa slíka samlagningu.Þannig ern∑k=1skammstöfun áa 1 +a 2 +a 3 +a 4 +···+a n , summuntalna. Í skammstöfuninnisést eftirfarandi:summutáknvísirn∑a kendira kk=1byrjunliðir• summutákn gefur til kynna að skammstöfunin táknar samlagningu.• vísir er notaður til að tölusetja liði summunnar. Vísirinn tekur heiltölugildi.• byrjun er fyrsta gildi vísis. Oftast er byrjunargildið 1 eða 0 en getur veriðhvaða heiltala sem er.• endir er lokagildi vísis. Vísirinn tekur öll heiltölugildi frá og með byrjunargilditil og með lokagildi.• liðir summunnar eru oftast tilteknir með formúlu sem framkallar liðina jafnóðum og vísirinn hækkar.a k er liður númerkísummunni.83

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!