12.07.2015 Views

Stæ 503 Seinni hluti Kaflar 4–6 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Stæ 503 Seinni hluti Kaflar 4–6 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Stæ 503 Seinni hluti Kaflar 4–6 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

4.2. RÚMMÁL SNÚÐA 79Samkvæmt jöfnu (4.4) er rúmmál kúlunnar∫ R−R(√V =π R 2 −x 2) 2dx∫ R=π (R 2 −x 2 )dx−R[=π R 2 x− 1 ] R3 x3 −R=π(R 2·R− 1 )3·R3 −π(R 2·(−R)− 1 )3·(−R)3= 4 3 πR34.2.2 Snúður ákvarðast af tveimur ferlumÞegar svæði, sem snúið er um x-ás, ákvarðast af ferlum tveggja falla,y = f(x)og y=g(x), og báðir ferlarnir liggja sömu megin við snúningsás, þá er rúmmálsnúðsins sem myndast við snúninginn mismunur rúmmála þeirra snúða sem framkoma þegar ferlum fallannaf ogg er snúið um ásinn.y=f(x)y=g(x)ababSnúðurinn sem ferill fallsins f(x) myndar hefur stærri radíus en snúðurinn semferill fallsinsg(x) myndar. Rúmmál snúðsins sem myndast við snúning svæðisinsmilli ferlanna er þvíV =π∫ ba(f(x)) 2dx−π∫ ba(g(x)) 2dxeðaV =π∫ ba((f(x)) 2− (g(x)) 2 )dx (4.5)

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!