12.07.2015 Views

Stæ 503 Seinni hluti Kaflar 4–6 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Stæ 503 Seinni hluti Kaflar 4–6 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Stæ 503 Seinni hluti Kaflar 4–6 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

4.2. RÚMMÁL SNÚÐA 77Um sérhvertx á bilinu[a,b] gildir semsagt aðV ′ (x)=π ( f(x) ) 2. Falliðy=V(x)er því stofnfall fallsinsy=π ( f(x) ) 2og því erV(x)=F(x)+k (4.2)þar semF(x) er eitthvert stofnfall fyrirπ ( f(x) ) 2. Ef við setjumainn fyrirx fæst:eðaV(a)=F(a)+k0=F(a)+k (vegna þess aðV(a)=0)Þar sem 0=F(a)+k þá hlýturk=−F(a) . Jöfnu (4.2) má því skrifa á forminuV(x)=F(x)−F(a)=∫ xaπ ( f(x) ) 2dx (4.3)Rúmmál snúðsins á bilinu [a,b] er V(b) eins og sést á mynd á blaðsíðu 75.Samkvæmt jöfnu (4.3) erV(b)=F(b)−F(a). Því fæst:Rúmmál snúðsins sem myndast við að ferli samfellds falls y = f(x) ≥ 0 á bili[a,b] er snúið einn hring umx-ás er:V =π∫ ba(f(x)) 2dx (4.4)Dæmi 4.2.1. Reiknum rúmmál snúðsins sem fram kemur þegar ferli fallsinsy= 1+x 2 er snúið umx-ás á bilinu[−1,1].Lausn:Samkvæmt jöfnu (4.4) er rúmmál snúðsins∫ 1−1V =π (1+x 2 ) 2 dx∫ 1=π (1+2x 2 +x 4 )dx−1[=π x+ 2 3 x3 + 1 ] 15 x5 −1=π(1+ 2 3·13 + 1 )5·15−π((−1)+ 2 3·(−1)3 + 1 )5·(−1)5=π·5615

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!