12.07.2015 Views

Stæ 503 Seinni hluti Kaflar 4–6 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Stæ 503 Seinni hluti Kaflar 4–6 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Stæ 503 Seinni hluti Kaflar 4–6 - Menntaskólinn við Hamrahlíð

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

••76 KAFLI 4. HAGNÝTING HEILDUNARf(x)y=f(x)f(x 0 )abÁ myndinni hér til hliðar er ferill fallsinsy = f(x) í stærri mælikvarða. Rúmmálsnúðsins á myndinni erV(x)−V(x 0 ) þvíþað er mismunur rúmmála tveggja snúða:Snúðsins sem ferill fallsins f(x) og x-ásafmarka á bilinu [a,x] og snúðsins semferill fallsinsf(x) ogx-ás afmarka á bilinu[a,x0 ].x 0xSnúðurinn hefur breiddina(x−x 0 ). Hann er stærri en sívalningur með hæð(x−x 0 )og radíusf(x 0 ) og minna en sívalningur með hæð(x−x 0 ) og radíusf(x). Þar semrúmmál sívalnings með radíusr og hæðherπr 2 h fæst tvöfalda ójafnanπ ( f(x 0 ) ) 2·(x−x0 )≤V(x)−V(x 0 )≤π ( f(x) ) 2·(x−x0 ).Þar sem(x−x 0 ) er jákvæð stærð er þetta jafngilt tvöföldu ójöfnunniπ ( f(x 0 ) ) 2≤V(x)−V(x 0 )x−x 0≤π ( f(x) ) 2. (4.1)Þegarxstefnir áx 0 þá stefnir ( f(x) ) 2á(f(x0 ) ) 2vegna þess aðf (og þar meðf 2 )er samfellt fall. KvótinnV(x)−V(x 0 )x−x 0er klemmdur á milli π ( f(x 0 ) ) 2og π(f(x)) 2. Hann hlýtur því líka að stefna áπ ( f(x 0 ) ) 2.Athugasemd 1. Hér á undan var gert ráð fyrir að x > x 0 . Sýna má að tvöfaldaójafnan (4.1) gildir einnig efx

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!