12.07.2015 Views

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

<strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpun • ertir hjörtu um allt landstyrkt námskeiðið með þátttökusinni,“ segir Þorsteinn.„Við höfum haft hjá okkurfólk sem er þegar að nota margvíslegatækni heima fyrir. Ég skaltaka dæmi: Bóndi með 70 kýrhefur byggt árvirkjun fyrir ofanbæinn <strong>og</strong> sækir þangað 100kWsem er nægilegt rafmagn til þessað leggja nágrannabæ sínumlið. Hann hefur líka samið viðRARIK um að selja rafmagn inná netið/kerfið. Þessi sami bóndibýr á svæði án hitaveitu endeyr ekki ráðalaus. Hann notarvarmadælu til þess að hita uppíbúðarhús sitt. Til þess að knýjadæluna notar hann útiloftið enþarf að jafnaði ekki nema umþriðjung til helming af orkunni íformi raforku, hinn hlutann sérvarmadælan um. Sami bóndi ernú að huga að því að nýta kúamykjutil að framleiða metan.Við erum að skoða þann möguleikaað setja upp með honumlitla metanvinnslustöð til þess aðbúa til eldsneyti fyrir landbúnaðar-<strong>og</strong> farartæki á bænum.“Við spyrjum Þorstein nánar„50 kúa fjósætti að getaframleitteldsneytisem svarar25 lítrumaf díselolíuá degihverjum.“út í varmadælurnar. „Við höfumséð sprengingu í notkun varmadælanú á síðasta ári. Ég geri ráðfyrir að nú séu um fimm tugirvarmadæla í notkun á landinuöllu. Námskeiðið okkar hefurnotið þess að Orkustofnun ermjög vakandi í þessum efnum<strong>og</strong> á námskeiðinu hefur SigurðurIngi Friðleifsson hjá Orkusetrinuá Akureyri leiðbeint fólki umvarmadælur. Í dag var hjá okkuráhugasamur aðili sem hafði settupp varmadælu í Breiðdalsvík<strong>og</strong> var að stilla hana, keyra hanainn. Hann getur sparað meiraen tvo þriðju rafmagnsnotkunartil húshitunar. Við veltum fyrirokkur hversu mikið væri hægtað spara við að notast við heitaloftið í fjósinu sem heitu hliðvarmadælunnar <strong>og</strong> nýta meðenn meiri ávinningi“.En hvaða nýsköpun felst íþessum orkubænda hugleiðingum?„Hér er einmitt á ferðmjög áhugavert svið til nýsköpunar.Við erum að leggja drögað því að stofna fyrirtæki umgerð hverfla fyrir vatnsaflsvirkjanirsem framleiddar yrðu hérheima. Fyrir því er nokkur hefð,en áskorunin nú, í blússandi háuverði á erlendum gjaldeyri, ereinmitt að spara gjaldeyri. Þaðsem við þurfum að gera nú er aðkoma framleiðslunni á það stigað fjöldaframleiðsla gæti hafist.Svo er að opnast farvegur fyrirslíkar virkjanir í Grænlandi <strong>og</strong> eftil vill víðar.“Þorsteinn talar einnig umtækifæri í eldsneytisgerð, enverið er að leggja drög að því aðframleiða litlar stöðvar til þessað meðhöndla lífrænan úrgangtil gösunar <strong>og</strong> eldsneytisgerðar.„Við sjáum fyrir okkur einfaldarstöðvar sem gagnast gætu stærribúum <strong>og</strong> bæjarfélögum. Evrópureglurmunu banna urðun lífrænsúrgangs frá <strong>og</strong> með næstaári <strong>og</strong> þurfum við að bregðast viðmeð því að nýta þennan úrgangtil hins góða. Í mörgum íslenskumbæjarfélögum falla einnigtil úrgangsefni úr fisk- eða kjötiðnaðisem auka enn hinn miklaforða hráefnis sem hægt væri aðnýta“.Hann bendir á að mikið hráefnitil orkuvirkjunar fellur til í landbúnaði.„50 kúa fjós ætti að getaframleitt eldsneyti sem svarar 25lítrum af díselolíu á degi hverjum,<strong>og</strong> jafnvel þegar búið er aðBjarni Ellert Ísleifsson verkefnisstjóri Impru á Nýsköpunarmiðstöð, Þorsteinn Ingi Sigfússon forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar,Ragnar Ásmundsson ÍSOR, Sigurður Ingi Friðleifsson Orkustofnun, Einar Júlíusson Mannviti, K. Brynja Sigurðardóttirverkefnastjóri Impru á Nýsköpunarmiðstöð, Árni Sigurðsson Verkfræðistofu Norðurlands <strong>og</strong> Jón Snæbjörnsson Verkís.vinna eldsneytið úr haugnum, þáyrðu eftir verðmæt efni til þessað nota sem grasáburður.“En hvað með vindmyllur <strong>og</strong>vindorku?„Vindorka <strong>og</strong> til dæmis orkasjávarfalla eru ekki tekin mjögmikið inn í námskeiðið endaþótt þessi nýting sé nefnd <strong>og</strong>rædd nokkuð. Virkjun vindorkuá örugglega eftir að aukast mjögá næstu árum <strong>og</strong> svo hafa menntil dæmis nefnt samspil vindorku<strong>og</strong> varmadælna. Þekkt staðreynder, að þegar vindur eykst,þá eykst þörf húsa fyrir hitun,kælingin eykst. Þannig má segjaað samspil vindmyllu <strong>og</strong> varmadælugæti orðið mjög áhugaverðaðferðafræði hér á landi“.Nú er árið 2010 rétt að hefjast,ætlið þið með orkubóndann víðarum landið?„Já, við verðum með námskeiðiðá Hornafirði eftir hálfanmánuð, förum síðan til Sauðárkróks<strong>og</strong> þaðan til Vestmannaeyja.Þá verður haldið námskeiðí Borgarnesi <strong>og</strong> loks lokanámskeiðí Reykjavík þann 19. maí ívor. Þar er gert ráð fyrir að iðnaðarráðherraveiti sérstök verðlaunþeim aðilum sem skaraðhafa framúr á sviðinu.“Þorsteinn vonast til að þegarhringferð Orkubóndans lýkur ívor hafi um þúsund manns sóttnámskeiðið <strong>og</strong> fengið gagnlegafræðslu. „Þetta er fræðsla sem erutan hins hefðbundna skólakerfis,fræðsla <strong>og</strong> tæknimenning semgerir hvern borgara þessa landsmiklu færari um að framleiðasína eigin orku, miklu hæfari tilþess að gera sér grein fyrir samspiliorkunnar <strong>og</strong> tekjustraumssíns <strong>og</strong> í raun miklu frjálsariþar sem þessi tegund dreifðrarorkunýtingar er hluti af auknufrelsi einstaklingsins til athafnasem gagnast samfélaginu í heild,“sagði Þorsteinn að lokum. ÍSLENSKA SIA.IS SFG 42040 04.2008

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!