12.07.2015 Views

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

• <strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpunOrkubóndinnNýsköpunarmiðstöð Íslands snNýsköpunarmiðstöð Íslandshefur þurft að takast á viðkreppuna frá því að miðstöðinnivar komið á fót síðla árs2007. Forstjóri hennar, ÞorsteinnIngi Sigfússon, prófessorí eðlisfræði <strong>og</strong> „raðfrumkvöðull“eins <strong>og</strong> hann kallarsjálfan sig, brást strax viðhruninu <strong>og</strong> í náinni samvinnuvið fagfélög <strong>og</strong> önnur samtökopnaði Nýsköpunarmiðstöðinfimm ný frumkvöðlasetur víðaá landinu. Nú eru starfandi ávegum miðstöðvarinnar sjöfrumkvöðlasetur með um 200manns sem vinna að þróunnýrra hugmynda í vöruframleiðslueða þjónustu.Síðastliðið haust hóf Þorsteinnmikla herferð með námskeiðumum landið þar sem almenningi erkennt að virkja orku heimafyrir ísmáum <strong>og</strong> stórum stíl. Námskeiðiðber heitið „Orkubóndinn“ <strong>og</strong>blaðið náði tali af Þorsteini á Egilsstöðumfyrir nokkrum dögumþar sem námskeiðið var í fullumgangi með um 147 manns í troðfullumsal Hótels Héraðs.„Þetta er fjórða námskeiðið ájafnmörgum mánuðum <strong>og</strong> hefurþetta gengið gríðarvel.“ segir Þorsteinn.„Við hófum leikinn í Árborgmeð um 120 manns, fórumnorður í Ljósvetningabúð þar semnær hundrað manns sóttu námskeiðið<strong>og</strong> loks til Ísafjarðar þarsem þrjú hundraðasti nemandinnfékk námsskírteini sitt.“„Galdurinn er m.a. sá að ég heffengið til liðs við okkur nokkra affærustu verkfræðingum landsinsfrá eftirtöldum verkfræðistofum:Mannvit, Verkís <strong>og</strong> VerkfræðistofaNorðurlands. Þetta eruungir menn sem hafa komið aðbyggingu alls konar virkjana <strong>og</strong>þeir hafa farið á kostum í kennslusinni <strong>og</strong> leiðbeiningu. Svo fengumvið sterkan liðsafla frá Orkustofnun<strong>og</strong> ÍSOR auk okkar eigin sérfræðinga.Við kennum fólki heilandag að virkja allt frá bæjarlæknumtil hitareits, vindgnauðina í ásnum<strong>og</strong> flórinn eða hænsnahauginn“.Seinni dagur námskeiðanna ernýttur til þess að fara yfir hugmyndirfundarmanna. Þanniggefst þeim tækifæri til þess aðræða við sérfræðinga <strong>og</strong> tengsleru mynduð við verkfræðistofurnar.„Hugsun okkar er að Nýsköpunarmiðstöðinsé í hlutverkihvatberans; hún beitir sér fyrirþví að kynna fyrir fólki möguleikanaí orkubeislun, en beinirþví svo til verkfræðistofanna aðvinna með einstaka aðilum aðnánari útfærslu hugmyndanna.Þannig er ríkisstofnunin hvetjandi<strong>og</strong> aðstoðar einkafyrirtækinvið að koma á framfæri ráðgjafaþjónustunni,“segir Þorsteinn.Orkubóndinn er greinilegaÞorsteini hjartans mál. „Og þaðsem er svo dásamlegt í þessu öllusaman er að hér á Íslandi eru einstaklingarsem hafa hannað <strong>og</strong>smíðað stórvirki í þessum efnum- listamenn af Guðs náð sem hafavirkjað orkuna heimafyrir <strong>og</strong> veitahenni til heilla samfélaginu meðeinhverjum hætti. Þessir einstaklingarprýða <strong>og</strong> auðga námskeiðin.Þegar ég veitti Eiði Jónssyni íÁrteigi, sem hefur áratuga reynsluaf virkjunum, skírteini í lok námskeiðsins,sagði ég í ræðustól aðeiginlega ætti hann að veita mérsvona skírteini fyrir viðleitninaForstjóri hennar, Þorsteinn Ingi Sigfússon, prófessor í eðlisfræði , „raðfrumkvöðull“ <strong>og</strong> forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Mynd RAXSíðastliðiðhaust hófÞorsteinnmiklaherferð meðnámskeiðumum landiðþar semalmenningier kennt aðvirkja orkuheimafyrirí smáum <strong>og</strong>stórum stíl.- ég hefði ekkert að gera í svonanáttúrulegan verkfræðing á sviðivirkjunar vatnsorku!“Námskeiðin sækir fjölbreytturhópur fólks. Fólk kemur allsstaðar að, einstaklingar, iðnaðarmennaf ýmsu tagi, jarðeigendur,bændur <strong>og</strong> búalið <strong>og</strong>Séð yfir hópinn á námskeiði orkubóndans á Egilsstöðum.síðast en ekki síst nemendur íverkmenntaskólum <strong>og</strong> framhaldsskólum.„Kennarar þaðanhafa einnig verið með okkur <strong>og</strong>

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!