12.07.2015 Views

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

38 • <strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpunUmslag ehf. í Lágmúla:Frá hugmyndtil viðtakanda- leiðandi fyrirtæki í prentun <strong>og</strong> pökkun gagnaUmslag ehf. var stofnað árið1991 <strong>og</strong> er nú leiðandi á sínusviði sem eitt stærsta fyrirtækiðhérlendis í prentun gagna, ífararbroddi í pökkun kynningarefnis<strong>og</strong> annarra gagna fyrirfyrirtæki <strong>og</strong> stofnanir, þ.e. ígagnavinnslu. Fyrirtækið ermeð stóran hluta af markaðinumí pökkunarþjónustunni.Áralöng reynsla <strong>og</strong> fagþekkinggerir fyrirtækinu kleift aðbjóða víðtæka þjónustu á sviðiprentunar, hönnunar, gagnavinnslu,pökkunar <strong>og</strong> útsendinga.Þessi reynsla tryggirviðskiptavinunum meiri skilvirkni<strong>og</strong> aukna hagræðingu ívinnslu fjölþættra verkefna.Fyrirtækið er með fullkominnbúnað til merkingar, áritunar,prentunar umslaga <strong>og</strong> pökkunar.,,Við erum mjög stórir dreifingaraðilarhjá póstinum, við fáumgögn í hús t.d. reikninga í rafrænuformi, sjáum um að prenta þá,koma þeim í umslag <strong>og</strong> loks ídreifingu. Hingað kemur póstbílltvisvar á dag til að sækja þennanpóst. Reikningaþjónustan, yfirlit<strong>og</strong> markpóstur er mjög stór hluti íokkar starfsemi” segir Sölvi Sveinbjörnssonframkvæmdastjóri semsegir að fyrirtæki geti jafnframtkomið með til þeirra nánast allaaðra prentun.Við erum mikið að árita ámarkpóst alls kyns úrtakalistasem teknir eru úr þjóðsrká. Viðgetum t.d. unnið svoleiðis efni efSölvi Sveinbjörnsson framkvæmdastjóri.Myndir Ingó.senda á bréf eða upplýsingar tilallra fermingarbarna í landinu, tilallra sem eru fæddir ákveðið ár, tilhúsfélaga, 100 stærstu fyrirtækilandsins <strong>og</strong> þannig mætti lengitelja. Okkar slagorð er ,,frá hugmyndtil viðtakanda” <strong>og</strong> þanniggeta okkar viðskiptavinur komiðmeð hugmynd til okkar semhönnunardeildin vinnur úr, síðanerverkið prentað <strong>og</strong> nafnamerktskv.úrtakalista, því pakkað <strong>og</strong>komið í dreifingu til allra viðtakendanna.Auðvitað eru reikningar í dagsendir í auknu mæli inn á heimabankaí bönkumum <strong>og</strong> er allt svosem gott um það að segja en afturá móti þá er það ekki mjög öflugtmarkaðstól <strong>og</strong> er vel hannaðurmarkpóstur með réttum upplýsingummun öflugra ef fyrirtækivilja koma sér á framfæri „ sjáðut.d umslagið, góð auglýsing utan áþað er það fyrsta sem blasir við,hvort sem það er svo opnað eðaekki“ segir Sölvi <strong>og</strong> brosir.Við erum einnig með lausn semvið köllum E-box <strong>og</strong> er svokölluð„vefprentun“ eða „web to print“sem stærri fyrirtæki eru að nýta sérí auknum mæli <strong>og</strong> henta mjög velfyrir fyrirtæki með starfsmannaveltufrá 15 <strong>og</strong> uppúr. Þetta spararfyrirtækjum töluverðan kostnað íformi uppsetningar. Það er mjögeinfalt að nota Ebox <strong>og</strong> enginþörf er á sérhæfðum hugbúnaði,eina sem þú þarft er nettenging<strong>og</strong> tölva. Á Ebox eru öll prentgögnnotandans gerð aðgengilegá vefnum t.d. nafnspjöld, umslög,markpóstur <strong>og</strong> fleira. Þannig hefurhann aðgang að þeim hvar <strong>og</strong>hvenær sem er. Notandinn færaðgangsorð <strong>og</strong> skráir sig inn, annaðhvort á eigin heimasíðu eða áwww.ebox.is þar velur hann þaugögn sem hann ætlar að panta,gerir nauðsynlegar breytingar átexta <strong>og</strong>/eða myndum, skoðar nýjaskjalið, samþykkir breytinguna <strong>og</strong>sendir skjalið af stað. Skjalið fersvo beina leið til prentsmiðjunnartilbúið til prentunar. Þarna hefurallur hönnunarkostnaður veriðtekinn út <strong>og</strong> notandinn sparar sértíma, auk þess sem þitt svæði erbeintengt við prentsmiðju allansólarhringinn.Starfsmenn hvattir til að mennta sigÍ upphafi voru þrír starfsmennhjá fyrirtækinu, en í tímans ráshefur fyrirtækið stækkað <strong>og</strong>dafnað <strong>og</strong> í dag eru hjá fyrirtækinu17 manns í fullu starfi. Árið1997 flutti starfsemi Umslags úrupphaflegu húsnæði sínu, í Lágmúla5, bakhús. Þar er staðsettöll starfsemi fyrirtækisins sem ernú leiðandi á Íslandi í prentun <strong>og</strong>pökkun gagna. Fyrirtækinu hefurhaldist einstaklega vel á starfsfólki<strong>og</strong> segir Sölvi Sveinbjörnsson einaskýringuna á því vera <strong>menntun</strong>stefnufyrirtækisins. Starfsfólker hvatt til að mennta sig meira,t.d. með þátttöku í námskeiðum,t.d. hjá Iðunni - prenttæknisviðsem oft býður upp á mjög góð <strong>og</strong>metnaðarfull námskeið <strong>og</strong> fyrirtækiðgreiðir fyrir fólkið kostnaðinn,<strong>og</strong> kostnaður vegna stærrinámskeiða er greiddur niður. Fyrirtækiðer með mjög metnaðarfullamenntastefnu <strong>og</strong> fyrirtækjamenningu,sem m.a. má sjá áveggjum fyrirtækisins.,,Við leyfum starfsmönnum aðsækja námskeið á vinnutíma efþess gerist þörf án þess að dragaþann tíma frá í launum <strong>og</strong> efþekkingin sem þannig fæst nýtistfyrirtækinu í framhaldinu. Viðhöfum þó ekki gert kröfu til þessstarfsmaðurinn verði hér áfram efhann vill nýta sér þá þekkingu hjáannars staðar á vinnumarkaðnum,en þess eru þó dæmi að fólkhefur menntað sig frá okkur.”Sölvi segir að starfsfólk sé hvatttil þess að fara í göngugreininguhjá Flexor því þeir sem standahér mikið við vélar <strong>og</strong> tæki þurfaað vera vel skóaðir, <strong>og</strong> við greiðumalmennilegan skófatnað fyrirstarfsmennina.,,Auk þess gefum við íþróttastyrká hverju ári til að auðveldafólki að stunda alls kyns heilsurækt,m.a. í heilsuræktarstöðvum.Nýlega opnuðum við barnaherbergihér í fyrirtækinu með sjónvarpi,sófa <strong>og</strong> fleiru en hér er mikiðaf ungu starfsfólki sem á ungbörn <strong>og</strong> ef fólk lendir í vandræðummeð börnin t.d. ef leikskólinner lokaður getur það komið meðbörnin með sér í vinnuna <strong>og</strong> leyftþví að una sér í barnaherberginumeðan foreldrið er að sinna sinnivinnu.Eftirtektarverð umhverfisstefnaUmslag er meðmjög sterka <strong>og</strong>meðvitaða umhverfisstefnu í fyrirtækinu<strong>og</strong> er allt rusl, pappir <strong>og</strong>annað flokkað <strong>og</strong> fyrirtækið hlautUmhverfisverðlaun Reykjavíkurborgarárið 2003 fyrir það framtak.Einnig hlaut Umslag forvarnarverðlaunTryggingamiðstöðvarinnarárið 2001, Varðbergið,fyrir framúrskarandi framgönguí forvarnarmálum. Í umsögn umþessa viðurkenningu sagði m.a.að þrátt fyrir að slysahætta í fyrirtækjumsé mismikil eftir umfangiþeirra <strong>og</strong> eðli reksturs, skiptaforvarnir miklu máli í rekstriallra fyrirtækja. Góðar forvarnirlágmarka tjónatíðni <strong>og</strong> stuðlaalmennt að auknu rekstraröryggi.Forvarnir skipta starfsmenn fyrirtækjaeinnig mjög miklu máli<strong>og</strong> geta ráðið úrslitum hvað varðaröryggi þeirra <strong>og</strong> um leið haftáhrif á líðan þeirra á vinnustað<strong>og</strong> tengst vinnuframlagi einstakrastarfsmanna. Vátryggingaiðgjöldtaka mið af þeirri áhættu sem tilstaðar er hverju sinni <strong>og</strong> því hafaforvarnir talsvert mikið vægi viðútreikning iðgjalda. Einnig hefurUmslag verið verndari Unicef frábyrjun.FyrirtækjamenningLitla ljóta myndgalleríið er staðsettí Umslagi, en er alls ekki einsljótt <strong>og</strong> nafnið gefur til kynna.Í upphafi var Umslag í litlu ennotalegu húsnæði við Veghúsastígen þar var tekið upp sú stefnaað hafa frekar málverk á veggjumen dagatöl. Í fyrstu var keypt lítilmynd eftir upprennandi myndlistarmannen mjög skiptar skoðanirvoru um fegurð listaverksins.Þaðan kemur nafnið. En fleiriverk voru keypt eftir listamennvíða úr heiminum <strong>og</strong> fjölbreytninjókst <strong>og</strong> nú má sjá þessi listaverkvíða í Lágmúlanum. Einnig má sjáþarna ljósmyndir, grafík <strong>og</strong> fáeinaskúlptúra. Galleríið skapar þægilegtandrúmsloft í fyrirtækinu <strong>og</strong>fyrirtækjamenningu.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!