12.07.2015 Views

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

34 • <strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpun-Viðtal við Auðunn Snævar Ólafsson, framkvæmdastjóra H2O WATNFrá Berufirði til ÍsraelÍ þeirri óvissu sem blasir viðí íslensku efnahagslífi er ekkivanþörf á framtakssömum einstaklingummeð stórar hugmyndir.Hugmyndirnar gerastvarla miklu stærri en útflutningurá tugum þúsunda tonnaaf vatni í gríðarstórum tankskipumí viku hverri frá Berufirðiað botni miðjarðarhafs.Einkahlutafélagið H20 WATNhefur einmitt uppi hugmyndirum slíkt <strong>og</strong> eru viðræðurkomnar langt á veg <strong>og</strong> ef alltgengur eftir gæti útflutningurhafist núna í sumar.Auðunn Snævar Ólafsson,framkvæmdastjóri félagsins, tekurþó fram að ekkert sé enn fastí hendi í þessum efnum, en viðræðurstandi nú yfir við fjárfesta<strong>og</strong> kaupendur. Þá þurfi framtakiðað fara í gegn um ýmsa stjórnskipulegaferla hér á landi. „Þettalofar allt mjög góðu <strong>og</strong> við höfumekki fengið nein rauð ljós ennþá.Ætli megi ekki segja að eina gulaljósið sem við höfum fengið sé aðvið vildum gjarnan sjá meira fjármagnkoma inn í verkefnið. Viðeigum þó í viðræðum við fjárfestaí Bandaríkjunum <strong>og</strong> eins eru fjárfestarhér heima sem hafa lýst yfiráhuga,“ segir Auðunn.Gríðarlegar tekjur í þjóðarbúiðAðrir eigendur H20 WATN(Worldwide Aqua Transport Network)ásamt Auðunni eru ÓlafurS. Ögmundsson, yfirvélstjóri,Djúpav<strong>og</strong>shreppur <strong>og</strong> svo segirAuðunn að þeir hafi alla tíð ætlaðríkinu hlut sem fjórða eiganda.„Viðtökur yfirvalda hafa verið afarjákvæðar. Málið er nú fyrir nefndsem niðurstöðu er að vænta úr<strong>og</strong> höfum við enga ástæðu til aðætla annað en að hún verði jákvæð.Þetta myndi skapa ríkinu<strong>og</strong> sveitarfélaginu umtalsverðartekjur nái þetta fram að ganga.Það er auðvitað erfitt að nefnaeinhverjar tölur í þessu samhengi,en við erum að tala um margamilljarða,“ segir Auðunn.Íraelsmenn heitirFélagið á nú í viðræðum viðráðamenn í Ísraelsríki um kaup ávatninu. Aðspurður um hvernig íósköpunum lítið einkahlutafélag áÍslandi komist í viðræður við ríkisem er jafn fjarri Íslandi <strong>og</strong> Ísraelsegir Auðunn svarið vera að finnaá internetinu. „Við byrjuðum einfaldlegaað leita á netinu að þjóðumsem glíma við vatnsskort <strong>og</strong>skoðuðum í því samhengi meðalannars Marokkó, Túnis, Egyptaland,Lýbíu <strong>og</strong> Vestur-Sahara, enlangbestu viðbrögðin fengum viðfrá Ísrael. Það stafar líklega af þvíað þeir eru í bráðri hættu við aðGalíleu vatnið deyi einfaldlega íhöndunum á þeim. Vatnið er einaf stærstu ferskvatnsuppsprettumþeirra <strong>og</strong> það er nú á góðri leiðmeð að snúa sér, það er að segjaað breytast varanlega í saltvatn,verði ekkert aðhafst. Við erum þvínú að reyna að sannfæra þá umað íslenska ferskvatnið geti komiðþeim til bjargar.“Vatnið væri selt sem iðnaðar<strong>og</strong>landbúnaðarafurð, en ekkisem neysluvatn. Því segir Auðunnað líta megi á fossinn í Berufirði,þaðan sem vatnið yrði sótt,eins <strong>og</strong> námu. „Þetta væri ein afbestu námum sem í boði eru,því í venjulegri námu er á bilinu30-40% málmur í hverju tonniaf grjóti, en hjá okkur væri þaðum 90%. Því erum við nokkuðvongóðir um að Ísraelsmenn sjáiað þetta sé raunverulegur kosturfyrir þá,“ segir Auðunn.10-13 ný stöðugildi myndu skapastVerkefnið er hugsað sem svokallaðFOB verkefni, en þá er íraun aðkomu seljandans lokið umleið <strong>og</strong> varan er komin um borð ískipið. „Þá myndu starfsmenn ávegum h2O WATN sjá um hleðslu<strong>og</strong> þjónustu skipanna. Ljóst erað þar er talsverð vinna, endayrði skipið hlaðið á öllum tímum„Við byrjuðumeinfaldlega aðleita á netinuað þjóðumsem glíma viðvatnsskort <strong>og</strong>skoðuðum íþví samhengimeðal annarsMarokkó,Túnis,Egyptaland,Lýbíu <strong>og</strong>Vestur-Sahara“sólarhringsins á meðan það lægivið viðlegukant. Við höfum áætlaðað í byrjun myndu skapast um10-13 stöðugildi <strong>og</strong> svo afleiddstörf í framhaldi af því. Ef allirsamningar ganga svo eftir gætumvið byrjað að hlaða fyrsta skipið íjúli á þessu ári,“ segir Auðunn.Verkefnið krefst engra raunverulegrahafnarframkvæmda,aðeins viðlegubúnaður sem H20WATN mun reisa. SiglingastofnunÍslands mun svo setja vinnureglurvarðandi siglingar í firðinum,en ákveðin takmörk erufyrir því við hvaða skipum fjörðurinngetur tekið. Hámarks stærðtankskipa er 150 þúsund tonn, enþyngri skip myndu rista í botnfjarðarins. Miðað við þann vatnsskortsem blasir við Ísraelsmönnumá Auðunn ekki von á öðru enBerufjörðurinn gæti tekið á móti 2-4150 þúsund tonna tankskipum á viku.að þeir muni fullnýta afkastagetufjarðarins ef samningar nái framað ganga, en það eru um 2-4 skipá viku.Lítil umhverfisáhrifDælingin segir Auðunn að virkiá mjög svipaðan hátt <strong>og</strong> gert sé íolíuvinnslu, nema að í þessu tilfellisé engin mengunarhætta áferðinni. „Fyrir neðan fossinn erum 20-30 þúsund rúmmetra hylur,þaðan sem vatninu yrði dælt ígegn um dæluhús út í pípur semliggja niður að höfn. Áin er þaðvatnsmikil að það er ekki möguleikifyrir okkur að tæma hylinn-það sér í raun ekki högg á vatni.En vitaskuld fer þetta í umhverfismat.Þetta svæði er reyndar nýbúiðað fara í umhverfismat þegarþjóðvegurinn var færður hér fyrirnokkrum árum. Það liggur fyrirað þetta verkefni mun ekki valdameiru raski en þessi vegur. Enauðvitað þarf þetta að fara í gegnum þetta ferli <strong>og</strong> mun Umhverfisstofakoma til með að setja okkurákveðnar vinnureglur sem viðmunum lúta,“ segir Auðunn.Jákvæð samfélagsleg áhrifH20 WATN hefur notið góðsaf stuðningi Impru - NýsköpunarmiðstöðvarÍslands við aðkoma verkefninu af stað í formibæði styrkja <strong>og</strong> sérfræðiaðstoðar.Auðunn segir aðkomu þeirramjög góða <strong>og</strong> kann Þorsteini IngaSigfússyni, forstjóra NýsköpunarmiðstöðvarÍslands, sérstakarþakkir fyrir gott samstarf. „Þeirhafa verið okkur innan handarmeð alla sérfræðiþekkingu <strong>og</strong> ráðleggingar.Þarna er mikið af sérmenntuðufólki sem er gríðarlegamikilvægt að geta nýtt í verkefnieins <strong>og</strong> þessu. Það er auðvitaðnauðsynlegt að veita nýsköpunarfyrirtækjumþann stuðning semþau þurfa til að komast af stað.Það sem mér finnst svo sérstaklegaskemmtilegt við nýsköpunarverkefniaf þessari stærðargráði erað okkur finnst það færa svo jákvæðáhrif inn í samfélagið í heildsinni <strong>og</strong> ekki veitir nú af í þessuumhverfi sem við búum við í dag,“segir Auðunn.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!