12.07.2015 Views

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

30 • <strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpunMalbikið rannsakað til hlítar-Með nýjum tækjabúnaði <strong>og</strong> aðferðum rannsakar MalbiksseturNýsköpunarmiðstöðvar Íslands meðal annars endingareiginleika malbiksSvifryksmyndun hefur hlotiðsíaukið vægi í þjóðfélagsumræðunniá undanförnummisserum <strong>og</strong> þykir mörgumþað vera mikið áhyggjuefni. Íþeirri umræðu hefur notkunnagladekkja verið hvað mestáberandi, enda þykir það fullsýntað notkun nagladekkjahafi mikil áhrif á svifryksmyndun.NMÍ vinnur nú meðal annarsötult rannsóknarstarf undir heitinu:Malbiksrannsóknir í ljósinýrra Evrópustaðla.Pétur Pétursson, forstöðumaðursteinefna- <strong>og</strong> vegtæknideildar,segir að verkefnið snúi að rannsóknumá íslensku malbiki í víðumskilningi. Með tilkomu nýrraprófunarstaðla <strong>og</strong> tækjabúnaðará NMÍ sé nú unnt að mæla ýmsaeiginleika þeirra malbiksblandasem nú eru í notkun hérlendismeð tilliti til hinna nýju staðla.„Nú getum við mælt eiginleikamalbiksmassa á borð við viðnámgegn skriði, frostþol, slitþol <strong>og</strong>fleira <strong>og</strong> þá getum við borið niðurstöðurnarsaman við kröfuflokkaevrópsku framleiðslustaðlanna.Einnig er hægt að prófa aðrargerðir malbiksblandna en þærsem notaðar hafa verið hérlendis,t.d. með harðara biki <strong>og</strong> breyttumbindiefnum (polymer modified).Árangur verkefnisins felst í lengriendingu malbiks með öllum þeimkostum sem því fylgir – minnaviðhaldi, minni mengun, minnihráefnisnotkun <strong>og</strong> minni óþægindumökumanna,“ segir Pétur.Straumhvörf í mælingum á eiginleikummalbiksMalbikssetrið skapar aðstöðutil rannsókna <strong>og</strong> mælinga á malbikimeð aðferðum sem bjóða uppá nýja möguleika í hönnun nýrramalbiksgerða. „Miðstöðin hefurnú byggt upp aðstöðu til að mælaaflögun <strong>og</strong> slit á malbiki. Tækinsem um ræðir eru malbiksþjappatil að útbúa sýni, hjólfaratæki til aðmæla skrið í malbiki í sumarhitum<strong>og</strong> slitþolstæki sem mælir þolmalbiks gagnvart nagladekkjaslitiað vetri til,“ segir Pétur.Pétur Pétursson, forstöðumaður steinefna- <strong>og</strong> vegtæknideildar, við nýja tækjakostinn. Myndir Ingó.Verkefnið er unnið í samvinnuvið verkefni Sigurðar Erlingssonarprófessors hjá HÍ/VTI “Performancespecification for asphaltconcrete in Iceland,” þar sem prófaðireru ýmsir álagsháðir þættir,svo sem stífni, þreytuþol, skrið<strong>og</strong> öldrun á hluta þeirra efna semprófuð eru í þessu verkefni. Pétursegir að samlegðaráhrif felist ísýnatöku, auk þess sem áhugavertsé að afla gagna með sem flestummismunandi aðferðum sam-En hvað er malbik?Malbik er blanda af steinefni, biki <strong>og</strong> stundumviðbótarefnum í smáum stíl sem breytamikilvægum eiginleikum blöndunnar svosem viðloðun eða stífni. Uppistaðan í malbikier steinefni, en það þarf meðal annars að verasterkt <strong>og</strong> hafa gott slitþol gagnvart negldumhjólbörðum, svo <strong>og</strong> þolið gagnvart frost-þíðusveiflum. Hlutverk bindiefnisins er fjölbreytten fyrst <strong>og</strong> fremst er því ætlað að binda steinefniskorninsaman í einn malbiksmassa.Viðbótarefnin, svo sem trefjar, viðloðunarefni<strong>og</strong> fjölliður (polymers) eru notuð eftirþörfum, til dæmis til að auka viðloðun bindiefnisinsvið steinefnið eða til að breyta seigjueiginleikum malbiksins <strong>og</strong> þar með að aukaviðnám þess gegn skriði <strong>og</strong> sliti.Malbik er framleitt í sérstökum malbikunarstöðvum.Steinefni er skammtað af ákveðnumkornastærðum, það er þurrkað við um 150°C <strong>og</strong> síðan er heitu bikinu hrært saman viðásamt viðbótarefnum, ef einhver eru. Heiturmalbiksmassinn er síðan fluttur þangað semá að nota hann <strong>og</strong> er algengt að hann sé lagðurút í 5 cm þykku lagi með útlagnarvélum <strong>og</strong>síðan valtaður þar til réttri þjöppun eða þéttleikaer náð. Framleiðsla <strong>og</strong> útlögn malbiks ervandmeðfarin <strong>og</strong> kostnaðarsöm aðgerð <strong>og</strong> erþví mikilvægt að vel takist til á öllum stigumframleiðslu <strong>og</strong> útlagnar. Til að svo megi verðaer þekking á eiginleikum malbiksmassans <strong>og</strong>hæfni hans til að standast veðurfarslegar aðstæður<strong>og</strong> umferð afar mikilvæg.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!