12.07.2015 Views

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

<strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpun • 29var í höndum viðvaninga,“ segirEyþór.Ekki vísindi vísindanna vegnaEyþór segir að vitaskuld myndiþað hjálpa gríðarlega í uppbyggingunnief nýsköpun værileiðarljósið en þá verði þjóðinfyrst að skilja hvað nýsköpun er.„Stuðningur við nýsköpun hérá landi virðist oft fólgin í því aðríkið færir peninga úr vinstri vasayfir í þann hægri sem er að mínuviti ekki rétti farvegurinn.Ég er talsmaður þeirra hugmynda,en ég veit að margir erumér ósammála, að leiðin fram ávið er ekki sú að við einbeitumokkur að vísindunum vísindannavegna. Þegar leiðin áfram er„praktísk“ nýsköpun þegar hægter að skapa verðmæti á skömmumtíma. Ég held að nýsköpunverði heldur aldrei stofnanagerðeins <strong>og</strong> margir virðast halda aðmögulegt sé. Það virðist stundumvera eins <strong>og</strong> draumaland sumra séfólgið í einhverjum gömlum miðstjórnarpælingum.Við erum búinað fara í gegnum þá vitleysu meðþeirri hugmyndafræði sem beittvar í refaræktinni <strong>og</strong> fiskeldinuá níunda áratuginum. Ég held aðþað sé heldur ekki hægt að búatil einhverja nýsköpunarvél sembreyti öllu. Ég held að við Íslendingarþurfum að læra að taka okkurtíma til þess að hugsa <strong>og</strong> leikaokkur með hugmyndir <strong>og</strong> hvernigá að skapa verðmæti úr slíkumhugmyndum.Einfaldara stuðningskerfiVið hjá Klak – Nýsköpunarmiðstöðatvinnulífsins höfumí meginatriðum lagt áherslu átvennt, annars vegar að vera miðstöðþekkingarsköpunar – <strong>og</strong>miðlunar fyrir sprotafyrirtæki <strong>og</strong>hins vegar að vera miðpunkturtengslanetsins. Við komum á fótViðskiptasmiðjunni – Hraðbrautnýrra fyrirtækja til þess að hjálpanýjum fyrirtækjum að verða til <strong>og</strong>til að hjálpa sprotafyrirtækjum aðkomast á vaxtarbrautina. Ég heldað það sé ótrúlega lítill skilningurhér á landi á því hvað þarf til aðbúa til fyrirtæki <strong>og</strong> gera því kleiftað vaxa. Ansi margir eru fastir íað það sé hægt að stofnanavæðaþetta ferli sem mér finnst ansilangsótt. Ég held að það hafi veriðgóður vilji til þess að gera hlutihér á Íslandi en vandamálið er aðvið Íslendingar erum litlir kóngarí öllu sem við gerum <strong>og</strong> þess vegnaer orðið til eitthvað opinbertstuðningsumhverfi hér á landisem enginn veit haus né hala á <strong>og</strong> ístaðinn fyrir að styðja einkaframtaker þetta orðið stofnanastuðningskerfi.Við þurfum ekki meirastuðningsumhverfi, við þurfumeinfaldara stuðningsumhverfi.Ég held líka að umskipti þurfi aðverða í einkageiranum <strong>og</strong> það ergaman að sjá að Viðskiptaráð er íauknum mæli að leggja áherslu áþetta. Það þarf líka að búa til öflugrasamstarf fyrirtækja – <strong>og</strong> þáer ekki verið að tala um ólöglegtsamráð– vegna þess að smæðmarkaðarins <strong>og</strong> lega landsins gerirþað að verkum að stórir þröskuldarverða snemma á vegi nýrrafyrirtækja. Ég held líka að það hafiVið fórumafar illameð þettatímabil semvið hefðumátt að veraað fjárfesta írannsóknum<strong>og</strong> þróun <strong>og</strong>styðja við nýfyrirtæki.verið lítill skilnginum hjá áhættufjárfestingarsjóðum,bönkum <strong>og</strong>ekki síst lífeyrissjóðum á því aðþað verður að styðja sáningar<strong>og</strong>ræktunarstarfið betur til þessað sprotar sem þeir hafa áhuga áverði til. Það þarf að skapa fjárfestingartækifærin.Háskólarnirþurfa einnig að fara vinna betursaman <strong>og</strong> vinna betur með atvinnulífinu<strong>og</strong> ekki síst sprotafyrirtækjumþar sem það er augljóshagur beggja á samstarfi. Það erlíka mikilvægt að við náum miklubetra samstarfi við erlenda aðila,hvort sem eru fjárfestingarstjóðir,fyrirtæki eða stuðningsumhverfierlendra aðila. Sprotaþing Íslandshefur til dæmis lagt mikla áhersluá að opna dyr fyrir íslensk fyrirtækierlendis.Týndur áratugur frumkvöðulsins áÍslandiGóðæristímabilið fyrir hruniðvar nýtt afar illa að sögn Eyþórs<strong>og</strong> hefði verið betur nýtt í fjárfestingarí rannsóknum, þróun<strong>og</strong> stuðning við ný fyrirtæki. „Þaðvoru ansi margir sem spiluðuþetta tímabil illa.Hið opinbera hafði takmarkaðanáhuga á að styðja nýsköpuná þessu tímabili <strong>og</strong> nýsköpunar-eða sprotafyrirtæki vorubara eitthvað fyrirbæri sem vargaman að spjalla um. Bankarnirhöfðu afar takmarkaðan áhuga ásjálfbærni eða innri vexti, það varmiklu meira gaman að gera góðasamninga <strong>og</strong> kaupa fyrirtæki.Við fórum afar illa með þettatímabil sem við hefðum átt aðvera að fjárfesta í rannsóknum<strong>og</strong> þróun <strong>og</strong> styðja við ný fyrirtæki.Upphæðirnar sem lagðarhafa verið í nýsköpun eru smánarlegarfyrir jafnríkt þjóðfélag <strong>og</strong>við vorum <strong>og</strong> þjóðfélag sem þurftieins mikið á nýsköpun að halda<strong>og</strong> við. Það er sennilega hægt aðtala um síðustu tíu ár sem týndanáratug frumkvöðulsins á Íslandi.Þrátt fyrir að mikið hafi veriðtalað um nýsköpun að undanförnueru þær upphæðir sem erulagðar í nýsköpun eftir sem áðurmjög litlar í samanburði við þaðsem þær þyrftu að vera. Það erþó kannski ekki hægt að ætlasttil að það verði aukið mikið umþessar mundir þegar hið opinbera<strong>og</strong> fyrirtæki eru að skera niður tilþess að halda velli. Ég held að þaðsé mikilvægt að skoða hvernigþessir peningar sem við höfumeru nýttir. Mér hefur stundumþótt afar skrýtið hvernig mennhalda að opinberar stofnanir getaverið miðpunktur nýsköpunará Íslandi. Í því felst einfaldlegaþversögn. Það er hins vegar mjögjákvætt að ný lög um stuðning viðnýsköpunarfyrirtæki hafa veriðsamþykkt.Stórt skref í rétta áttÉg hefði reyndar viljað sjá þessilög öðruvísi þannig að þau þjónuðuminni fyrirtækjum betur, enþetta er stórt skref í rétta átt. Þettaþýðir vonandi að meiri áherslaverði lögð á rannsóknir <strong>og</strong> þróun ífyrirtækjum annars vegar <strong>og</strong> hinsvegar að meira fjármagn fáist írekstur nýrra fyrirtækja, en ég hefá tilfinningunni að við verðum aðspila mjög vel úr næstu árum hvaðvarðar nýsköpunarfyrirtæki.Rekstur nýrra fyrirtækja er mikilláhætturekstur <strong>og</strong> þess vegna ermikilvægt að fjárfestingar einstaklingaverði úr sjóðium semfjárfesta í mörgum fyrirtækjumfrekan en að einstaklingar séu aðfjárfesta í einstökum fyrirtækjum.En það eru líkur á því að þetta leiðitil þess að fleiri fyrirtæki verði til<strong>og</strong> þau sem eru áhugaverð verðiöflugri ef þau draga að sér fjármagn.Í því samhengi má nefnaað stærsti munurinn, þó ýmislegtmegi telja til, á Kísildalnum íBandaríkjunum <strong>og</strong> öðrum svæðumí heiminum er magn áhættufjármagns<strong>og</strong> þær upphæðir semfjárfest er fyrir í einstökum fyrirtækjum.Það er nærri lagi að þaðsé 200 falt meira áhættufjármagní Kísildalnum „á haus“ en víðasthvar í Evrópu,“ segir Eyþór.Viðskiptaenglar af skornumskammti á ÍslandiViðskiptaengla þekkja sjálfsagtfáir, en hér er ekki átt við einhverskonarkaþólska vætti sem sláverndarvæng yfir viðskiptamenn,heldur ákveðna tegund fjárfestasem Eyþór segist vera mikilláhugamaður um. „Viðskiptaenglarer í sjálfu sér ekki gott orð,en það er notað til að lýsa einstaklingumsem eru sérfræðingarí að fjárfesta í sprotafyrirtækjum.Það eru afar fáir slíkir hér á landi<strong>og</strong> þess vegna stofnuðum við hjáKlak umgjörð sem við köllum IcelandAngels sem er grunnurinnað samtökum viðskiptaengla hérá landi. Aðalávinningurinn afslíku englasamfélagi er að þeirlæra að verða betri fjárfestar ísprotafyrirtækjum, vinna saman,sem eykur verulega líkur á árangriþeirra. Þeir hafa aðgengiað góðum sprotafyrirtækjum semsérfræðingar eru búnir að aðstoðaí ferlinu <strong>og</strong> er grunnurinnað samfélaginu. Ég sé að Viðskiptasmiðjan<strong>og</strong> Iceland Angels,sem <strong>og</strong> önnur fjárfestingarfélög,geta unnið mjög vel saman í kraftiþessara nýju laga,“ segir Eyþór.Dr. Eyþór Ívar Jónsson, er meðdoktorspróf í viðskiptafræði fráHenley Management College íBretlandi <strong>og</strong> MSc. <strong>og</strong> Cand.Oecongráður frá Háskóla Íslands. Hanner forstöðumaður í frumkvöðlafræðsluí MBA- <strong>og</strong> stjórnendanámivið Viðskiptaháskólann íKaupmannahöfn.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!