12.07.2015 Views

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

28 • <strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpun-Viðtal við Dr. Eyþór Ívar Jónsson, framkvæmdastjóra KlaksTýndur áratugur frumkvöðulsinsá Íslandi gerður uppÍ kjölfar efnahagsþrenginga áÍslandi hefur orðið nýsköpunsprottið upp í síauknu mælivíða í samfélaginu. Stjórnvöldleggja mikla áherslu á þáttnýsköpunar í þeirri miklu efnhagsuppbyggingusem Íslendingarstanda frammi fyrir.Í samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnarer lögð áherslaá uppbyggingu fjölbreytts atvinnulífs<strong>og</strong> þar er nýsköpunsögð lykilatriði. Í beinu framhaldiaf því voru í lok desembersamþykkt á Alþingi lög umstuðning við nýsköpunarfyrirtæki.Markmið laganna er aðbæta samkeppnisskilyrði nýsköpunarfyrirtækjameð hagfelldariskattalegum skilyrðum,sem talið er að geti leitt tilþess að störfum í rannsóknum<strong>og</strong> þróun innan íslenskra fyrirtækjafjölgi umtalsvert.Dr. Eyþór Ívar Jónsson, framkvæmdastjóriKlaks, sem rekurmeðal annars Viðskiptasmiðjuna,fagnar þessum nýju lögum en segirþó að enn sé mörgu ábótavantí íslensku nýsköpunarumhverfi<strong>og</strong> umræðan sé oft <strong>og</strong> tíðum ávilligötum. Hann segir að á góðæristímanumhafi stuðningurvið nýsköpun iðulega verið í orðien ekki á borði <strong>og</strong> talar um hinntýnda áratug frumkvöðulsins á Íslandi.Nýsköpun hjá hinu opinbera ekkisíður mikilvægÞó ljóst sé að nýsköpun sé öllumþjóðfélögum mikilvæg segirEyþór að það sé hættulegt að veraof bjartsýnn um að nýsköpun sélausn sem geti fyllt það skarð semefnahagshrunið hefur skilið eftirsig í þjóðarbúinu. „Engu að síðurer Ísland svo lítið hagkerfi að viðþurfum ekki mörg góð fyrirtækitil þess að hér verði blómlegtefnahags- <strong>og</strong> atvinnulíf. Við sáumhvað Nokia eitt <strong>og</strong> sér gerði fyrirFinna. Það væri aftur á móti hollarafyrir þjóðfélagið ef það værunokkur frekar en eitt fyrirtæki <strong>og</strong>ég er á þeirri skoðun að það værimiklu betra að hafa fjölskrúðugangarð áhugaverðra fyrirtækja frekaren nokkur stór. Hitt er í sjálfu sérhagstæðara en áhættan er meiriþegar molnar undan því fyrirtækien ekkert fyrirtæki lifir eins lengi<strong>og</strong> þjóðfélag. Ég hef trú á því aðmörg þeirra fyrirtækja sem eruað verða til um þessar mundir eigieftir að vaxa <strong>og</strong> dafna <strong>og</strong> skapamikil verðmæti fyrir Ísland.Hver hefði til dæmis trúað þvíað Íslendingar ættu eftir að náslíkum árangri í stoðtækjagerð eðatölvuleikjaframleiðslu? Það hefðienginn stjórnmálamaður getaðstýrt peningum í þann farveg.En skarðið sem bankarnir skiljaeftir sig er náttúrulega gríðarlegastórt enda var peningaprentuninkomin úr öllum böndum <strong>og</strong> viðverðum fyrst að finna einhvereðlileg viðmið <strong>og</strong> vaxtavæntingarfyrir fyrirtæki <strong>og</strong> hagkerfið. Þaðer ólíklegt að sprotafyrirtæki eðaaðrar lausnir geti verið grundvöllurfyrir hátt í 30% ávöxtunarkröfueins <strong>og</strong> bankarnir sýndu. En minni<strong>og</strong> eðlilegri ávöxtun er líklegri tilþess að vera grundvöllur jafnarihagvaxtar til lengri tíma. En þaðDr. Eyþór Ívar Jónsson, framkvæmdastjóri Klaks, „Þetta bjargast ekki nema að við björgum því sjálf.“þarf ekki síður að verða nýsköpuní hinum opinbera búskap til þessað leiða þjóðina á betri braut á ný.Það er afar varhugavert að viðhaldaþeirri sjálftökuvél sem ríkiðer orðið <strong>og</strong> hefur blásið upp eins<strong>og</strong> blaðra á síðustu árum.Fyrirtækjum framtíðarinnar komiðá vaxtarbrautNú er jafnvel enn meiri þörf fyrirnýsköpun í þessari niðursveiflusem við erum nú í, einfaldlegavegna þess að það sem virkaði íuppsveiflu virkar oft ekki í niðursveiflu.Næstum því hver semer getur orðið ríkur í uppsveifluef hann tekur áhættuna en þegarharðnar á dalnum þá reynir áreynslu <strong>og</strong> þekkingu <strong>og</strong> áræðni tilað gera nýja hluti. Það þarf oft nýjar<strong>og</strong> frumlegar leiðir til þess aðláta hlutina ganga. Hitt er líka aðþað er skynsamlegt að nýta hugvit<strong>og</strong> þrek fólks til þess að skapa eitthvaðnýtt fyrir framtíðina þegarfólk er án atvinnu, í stað þess aðláta það mæla göturnar eða malbikaþær. Við þurfum klárlega nýfyrirtæki, <strong>og</strong> að koma þeim fyrirtækjumsem eru búin að sannasig á vaxtarbraut. Þetta eru CCP,Marel <strong>og</strong> Össur framtíðarinnar,“segir Eyþór.Yfirborðskennd umræðaEyþór segir að erfitt sé að fullyrðaað aukin áhersla á nýsköpuneigi eftir að efla til munaatvinnulífið á Íslandi, en það séuvissulega dæmi þess að áhersla ánýsköpun hafi valdið stökkbreytingumí kjölfar erfiðra tíma. „Japanvar lengi vel uppáhaldsdæmifræðimanna um hvernig áherslaá nýsköpun í víðri merkingu gatflýtt fyrir framförum í þjóðfélagi,en Japan hefur hins vegar staðið ístað frá því á níunda áratuginum.Singapore er annað áhugavertdæmi úr austrinu en við bendumhins vegar oftast á Finnlandí þessu samhengi. Vandamáliðvið finnsku söguna er að hún erí raun of mikið háð árangri einsfyrirtækis sem er Nokia.Mér hefur fundist þessi umræðaheldur yfirborðskennd hérá landi. Aðalatriðið er að þegarhorft er til lengri tíma þá eigumvið í sjálfu sér ekki annan kost enað fara að nýta hugvitið, hugsahlutina upp á nýtt, byggja á þróun<strong>og</strong> rannsóknum <strong>og</strong> endurskapa<strong>og</strong>nýta það sem við höfum. Viðerum komin að endimörkum þesssem við getum virkjað af fossum,það vita allir sem vilja vita, <strong>og</strong>við önglum ekki miklu fleiri fiskaúr sjónum svo að það skipti einhverjumsköpum. Margir bindanú vonir við olíu <strong>og</strong> vatn en þaðer hins vegar hættulegt að falla íslíka auðlindagildru enn <strong>og</strong> aftur,eins <strong>og</strong> við höfum svo oft gert.Þetta bjargast ekki nema viðbjörgum þessu sjálf,“ segir Eyþór.Auðlindahagfræðin ekki nægilegAð sögn Eyþórs var Ísland komiðá athyglisverðan stað hvað varðarþróunarferli þjóðar í byrjun þessararaldar. „Við vorum að mikluleyti búin að ná öðrum þjóðumhvað varðar efnahagslega farsæld,umgjörð <strong>og</strong> framþróun. Það varkomið að þeim tímapunkti að viðgátum ekki haldið sömu hagsældtil lengri tíma einungis með þvíað gera það sama <strong>og</strong> við höfðumáður gert. Auðlindahagfræðin varekki nægileg til lengri tíma. Viðvorum komin á þann punkt að viðgátum ekki lengur einungis nýttauðlindir <strong>og</strong> hermt eftir öðrum,við vorum orðin ein af þessumþjóðum sem varð að vera leiðandi<strong>og</strong> til þess að það væri mögulegtvar mikilvægt að breytast úrklassísku hráefna- <strong>og</strong> framleiðsluhagkerfií hagkerfi sem að byggirmeira á nýsköpun.Nú er reyndar hættulegt aðbenda á þetta vegna þess að þaðeru ákveðnar rómantískar hugmyndirí þjóðfélaginu um að viðeigum bara að lifa gömlu góðutímana þegar við vorum „hráefna-<strong>og</strong> framleiðsluþjóðfélag“.Í sjálfu sér getum við það en viðlendum fyrr eða seinna í því aðlífskjör hér á landi verða smámsaman verri en til dæmis á hinumNorðurlöndunum þó að lífskjarakapphlaupætti í sjálfu sér ekki aðvera neitt keppikefli. Það sem viðgerðum hins vegar í staðinn fyrirað leggja áherslu á nýsköpunvar að við féllum í hina klassískugildru „ódýrra“ peninga. Það varengin þörf fyrir nýsköpun ef viðgætum búið til peninga - hreinlegaprentað peninga. Menn vorujafnvel farnir að kalla það nýsköpunað henda miklum peningumí eitthvað fyrirtæki <strong>og</strong> gefa þvíþannig andlitslyftingu. Reyndarkomu góðar hugmyndir fram áþessum tíma en framkvæmdin

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!