12.07.2015 Views

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

20 • <strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpun-Viðtal við Árna Sigfússon, stjórnarformann EFF, Eignarhaldsfélagsins FasteignarSveitarfélögin ná 20-30% sparnaðií byggingaframkvæmdumEinhverjum kann að þykja þaðframandi hugmyndafræði aðsveitarfélög selji eigin félagieignir sínar, eða láti félagiðbyggja fyrir sig <strong>og</strong> borgi kostnaðaf eigninni í formi leigu , enút á þetta gengur EignarhaldsfélagiðFasteign, eða EFF, meðalannars. Fyrir hönd eigendasinna, sem eru flestir sveitarfélög,tekur EFF að sér stórarframkvæmdir á borð viðskólabyggingar, íþróttahús <strong>og</strong>sundlaugar, <strong>og</strong> sér svo um viðhaldþeirra. Nú síðast mátti sjáafrakstur starfsins þegar nemendurHáskóla Reykjavíkurfluttust í nýja 30.000 þúsundfermetra byggingu í Nauthólsvíkinni,en EFF stendur á bakvið þá framkvæmd.Árni Sigfússon, stjórnarformaðurEFF, segir að með þessufyrirkomulagi náist mikil hagræðing,enda skapist mikil þekking <strong>og</strong>reynsla innan félagsins, sem ekkimyndist í litlum sveitarfélögumalla jafna. Árni segir að þar semeignarhaldsfélag sjái um fjármögnunframkvæmda, gæti munmeira aðhalds í öllu tengdu framkvæmdum.Þannig sé kostnaðaráætlunfylgt <strong>og</strong> viðhald byggingannatryggt.EFF hefur að mestu sérhæft sigí skólamannvirkjum – grunnskólum,leikskólum, íþróttahúsum <strong>og</strong>sundlaugum. Sveitarfélög, semeiga aðild að EFF, eru nú ellefutalsins, ásamt Íslandsbanka, HáskólaReykjavíkur <strong>og</strong> öðrum aðilum.Veruleg hagræðingÁrni segir að upphafið að EFFmegi rekja til byrjunar síðastaáratugar þegar mörg sveitarfélögstóðu frammi fyrir augljósumþörfum um uppbyggingu, þará meðal Reykjanesbær, þar semÁrni er bæjarstjóri. StofnendurEFF hafi því velt því fyrir sér hvortunnt væri að ná fram meiri samlegðaráhrifumef sveitarfélöginynnu að uppbyggingunni meðstærri aðilum. „Við vildum sjáhvort ekki væri hægt að finna leiðtil að safna meiri þekkingu á bakvið byggingu skólamannvirkja.Þessi minni sveitarfélög, Reykjanesbærmeðtalinn, byggja skólamannvirkiá um 10-15 ára frestien vegna þess hve langt líður ámilli einstakra byggingarverkefnavarðveitist þekking innan sveitarfélagsinssíður <strong>og</strong> er því í raunalltaf verið að byrja upp á nýtt.Við gerðum okkur ljóst að hægtværi að ná meiri árangri meðþví að fá fram samlegðaráhriffyrirtækis sem gæti sérhæft sigá ákveðnum sviðum <strong>og</strong> tengtsveitarfélögin við fjármálastofnanir.Rannsóknir höfðu að samaskapi sýnt að það gæti veriðverulegt hagræði að setja slíkarframkvæmdir í hlutafélagsfyrirkomulag,frekar en að pólitískarnefndir í hverju sveitarfélagi fyrirsig sæju um framkvæmdirnar.Að sama skapi töldum við líka aðunnt væri að fá hagstæðari lánakjör,í það minnsta ekki lakari.Þetta er því nokkurs konar samvinnufélagsveitarfélaganna, þóttí hlutafélagsformi sé.Sem dæmi um samstarfið viðEFF þá ákveður sveitarfélag að þaðþurfi að byggja grunnskóla. Þaðgreinir sínar grunnþarfir gagnvartslíkri byggingu <strong>og</strong> hefur svo sambandvið EFF. Sérfræðingar okkar, sem hafa þá margoft unnið sömugreiningar, fara yfir málið <strong>og</strong> metameð hvaða hætti hentar að vinnaverkið. Því næst er sett fram áætlaðmat um kostnað byggingarinnar<strong>og</strong> úr verður grunnsamningur.Í þessum samningi er ákveðinnstyrkur, en EFF verður að standavið umræddan samning <strong>og</strong> ekkiþarf að óttast miklar sveiflur þarfrá. Félagið útvegar svo fjármagn<strong>og</strong> er það svo greitt niður í formileigu. Miðað er við að eftir 30 ár séeignin uppgreidd í EignarhaldsfélaginuFasteign sem á þá eigurnarskuldlausar. Þegar samningilýkur hafa sveitarfélögin alltaf forkaupsréttá eignunum <strong>og</strong> þar meðmöguleika á endursamningum.Þar sem sveitarfélögin eru svoeigendur félagsins geta þau tekiðákvarðanir um framhaldið. Þegarleigutími er liðinn <strong>og</strong> sveitarfélögineiga eignirnar skuldlaustí gegn um EFF, getum við áætlaðað það sé gríðarlega hagstætt umhverfiframundan fyrir sveitarfélögin,“segir Árni.Staðið við gerðar kostnaðaráætlanirMeð þessu fyrirkomulagi segirÁrni að unnt sé að ná fram gríðarlegumsparnaði, eða um 20-30%við hverja framkvæmd. „Sparnaðurinnsem þannig næst er ef tilvill 200-250 milljónir við byggingueins skóla <strong>og</strong> munar nú um minnaEFF byggði þessa glæsilegu slökkvistöð í Fjarðarbyggð árið 2007.Árni leggur hornstein að Íþróttaakademíunni í Reykjanesbæ sem EFF byggði.fyrir þessi litlu sveitarfélög. Þessisparnaður fæst að hluta til vegnaþess að með aðferðafræði EFFmyndast ákveðnir kraftar semmiða að aukinni hagkvæmni. Þóað sveitarfélögin séu eigendurí EFF, er ákveðin fjarlægð þar ámilli. Þannig gera sveitarfélöginákveðnar kröfur til EFF, sem þaumyndu ellegar ekki gera gagnvartsjálfum sér. Það er í raun bara einniðurstaða tæk: kostnaðaráætlanirsem voru gerðar í upphafiverða að standast.Fjármagnið, sem EFF aflar, erfengið út á leigusamninga viðsveitarfélögin <strong>og</strong> hefur EFF ekkiaðgang að frekari sjóðum, líkt <strong>og</strong>ríkið <strong>og</strong> sveitarfélögin. Félagiðhefur nú séð um einhverjar 18framkvæmdir <strong>og</strong> ef þær hefðuekki staðist áætlanir, væri félagiðlöngu gjaldþrota. Sem dæmi þávar mikill spenna í hagkerfinu íársbyrjun 2007 um það leyti semvið vorum að setja framkvæmdá okkar vegum í útboð. Í ljóskom að lægsta boðið var 70% yfirkostnaðaráætlun. Það lá í augumuppi að á því verði væri ekki hægtað hefja framkvæmdina enda varþessi verðlagning ekki raunsæ.Við þurftum því að finna leið tilað klára þetta á því verði sem viðhöfðum talað um. Í framhaldinufundum við verktaka sem gattekið þetta að sér á eðlilegu verði<strong>og</strong> verkið var klárað. Það er ekkivíst að sambærilegt mál hefðiendað eins ef sveitarfélag hefðiátt í hlut. Þegar sveitarfélög <strong>og</strong>ríkið hafa staðið í framkvæmdumhefur þessum aðilum hætt til aðfara fram úr áætlunum, <strong>og</strong> í sumumtilvikum verulega langt framúr þeim. Þetta félag er öðruvísi– áætlanir standast. Stjórn EFFákvað nýlega að láta utanaðkomandiaðila, KPMG, vinna skýrslufyrir sig <strong>og</strong> rannsaka hvort þæráætlanir sem gerðar voru í upphafistæðust. Það kemur skýlaustfram í þessari skýrslu að sú hefurverið raunin,“ segir Árni.Viðkvæm umræðaSumir hafa spurt hvernig þaðgeti verið sveitarfélögum mögulegatil hagsbóta að selja frá sértil þriðja aðila samfélagslegaverðmætar eignir. Árni segir aðmikilvægt sé að fólk átti sig á því

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!