12.07.2015 Views

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

18 • <strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpunSérfræðingarnir - hinar sérstæðugáfur einhverfra nýttarTil stendur að koma á fót fyrirtækiá Íslandi að danskrifyrirmynd þar sem hinarsérstæðu gáfur einhverfra,sem lúta oft að nákvæmni <strong>og</strong>næmni fyrir ósamræmi <strong>og</strong>villum í hvers kyns kerfum<strong>og</strong> við hin komum kannskiekki auga á. Þekkingarhópurá vegum Umsjónarfélags einhverfrastendur að verkefninuen síðastliðið sumar hlautUnnur Berglind Hauksdóttirstyrk úr Nýsköpunarsjóðinámsmanna til undirbúningsverkefnisins.Unnur Berglind Hauksdóttir <strong>og</strong> Hjörtur Grétarsson leggja nú kapp við að koma Sérfræðingum af stað í íslensku atvinnulífi.UpphafiðHið danska fyrirtæki Specialisternevar stofnað af ThorkilSonne árið 2004 eftir að sonurhans greindist með einhverfu.Thorkil sá fram á að eftir unglingsaldurbyðist einhverfumengin tækifæri sem leiddi oft tileinangrunar <strong>og</strong> þunglyndis viðkomandieinstaklinga. Talið erað um 0,6-1,0% mannkynsins séá einhverfurófinu svokallaða, eneinhverfa <strong>og</strong> Asperger-heilkennier mun algengari á meðal karlmannaen kvenna.„Raunin er sú að hinir getumeirieinstaklingar á einhverfurófinueru fullfærir um að vinnaef umhverfið samræmist þörfumþeirra fyrir skipulag, fyrirsjáanleika<strong>og</strong> er streitulaust,“ segirUnnur Berglind mastersnemi ímannauðsstjórnun. „Í sumumstörfum, svo sem prófunum <strong>og</strong>slíku í hugbúnaðargeiranumgeta eiginleikar þeirra raunarnýst betur en annarra þar semmikil þörf er á endurtekningum<strong>og</strong> nákvæmni.“ Thorkil, semhafði um langt skeið starfað ífjarskipta- <strong>og</strong> tölvuiðnaði, komauga á þetta <strong>og</strong> upp spratt fyrirtækiðSpecialisterne.„Hingað til hafa vinnuúrræðihanda fötluðum aðallega beinstað þeim með sýnilega fötlun.Hinir sem virka ekki í streituvaldandivinnuumhverfi samtímans<strong>og</strong> uppfylla ekki kröfurum félagslega færni, þeir semhafa ósýnilega fötlun, hafa aðmörgu leyti orðið útundan,“segir Unnur Berglind. “Vegnaúrræðaleysis hafa þessir einstaklingarlent á örorkubótum,einangrast félagslega <strong>og</strong> orðiðiðjuleysi <strong>og</strong> þunglyndi að bráð.„Í fyrirtæki Thorkils er skapaðumhverfi þar sem einhverfumlíður vel. Allir umsækjendurum starf hjá Specialisterne fáfimm mánaða þjálfun áður enþeir hefja störf að sögn UnnarBerglindar. Þó hljóta ekki allirþeirra vinnu hjá fyrirtækinu þarsem ekki öllum hentar að vinnainnan þess sviðs sem fyrirtækiðstarfar.Vegna eðlis þeirra verkefnasem fyrirtækið tekur að sér, viðöryggis- <strong>og</strong> hugbúnaðarprófanir<strong>og</strong> bilanaleit, þá eru Sérfræðingarnirsendir til starfa á vinnustöðumsjálfra fyrirtækjannasem skipt er við. Þetta krefstnáins samstarfs við viðkomandifyrirtæki. Fær viðkomandi Sérfræðingursinn eigin tengilið <strong>og</strong>gæta þarf þess að umhverfið sérólegt <strong>og</strong> streitulaust <strong>og</strong> að engintvíræðni sé í skilaboðum néskipunum.„Þau fyrirtæki sem hafa fengiðsérfræðing hafa mörg hvertekið upp þessa vinnuhætti semnotaðir hafa verið fyrir Sérfræðingana,enda geta allir misskiliðtvíræðni í svipbrigðum <strong>og</strong> skilaboðum,“segir Unnur Berglind.Laun sérfræðinganna erusamkeppnishæf við laun annarraeinstaklinga <strong>og</strong> lögð er áhersla áað ekki sé um góðgerðarstarf aðræða heldur samkeppnishæftfyrirtæki. Specialisterne ersjálfseignastofnun <strong>og</strong> hefur veriðrekin með hagnaði seinustu tvöár að sögn Unnar Berglindar.Fyrirtæki Thorkil hefur vakiðmikla athygli, innan sem utanDanmerkur enda víðar semvantar úrræði fyrir fólk á einhverfurófinu.Þegar til stóð aðfæra út seglin var ákveðið að geraþað sem franchise, eða sjálfstættútibú, það er Specialisterne bjóðaþeim löndum sem hafa áhuga á,að fá ráðgjöf eða leiðsögn til aðkoma á fót slíku útibúi. Á þannhátt verður fyrirtækið stækkað.Um þessar mundir á sér staðþess konar vinna hér á landi.Að koma á fót hinum íslensku sérfræðingumReykjavík er einn af fyrstustöðunum í heiminum þar semÍ fyrirtækiThorkilser skapaðumhverfi þarsem einhverfumlíður vel. Allirumsækjendurum starfhjá Specialisternefá fimmmánaða þjálfunáður en þeirhefja störfætlunin er að koma Sérfræðingafyrirtækiá fót. Hinar þrjárborgirnar eru Köln, Berlín <strong>og</strong>Glasgow. Um þúsund mannshafa greinst hér á landi meðeinhverfu en talið er að allt aðþrjúþúsund manns geti verið áeinhverfurófinu. Umsjónarfélageinhverfra hefur lengi verið aðleita úrræða fyrir einhverfa enekkert fundið fyrr en nú semveitir einhverfum stuðning yfirlengri tíma.Skoskt ráðgjafafyrirtæki sem<strong>og</strong> einn starfsmaður Specialisternehafa komið hingað til landstil þess að gera fýsileikakönnunað sögn Hjartar Grétarssonar erfer fyrir þekkingarhópi Umjónarfélagseinhverfra. „Í fýskileikakönnuninnier verið að athugahvort grundvöllur sé fyrir þessastarfsemi hér á landi,“ segirHjörtur. „Hvort hér séu nægilegverkefni, hvort samfélagslegtumhverfi sé gott, hvort raunverulegþörf sé á starfseminni,semsagt hvort það sé hægt aðfara út í þess háttar viðskipti.“„Við höfum haft samband viðmarga aðila, svo sem Atvinnumeð stuðningi, VelferðasviðReykjavíkurborgar <strong>og</strong> Vinnumálastofnun,höfum talað viðmörg hugbúnaðarhús, svo semMarel <strong>og</strong> CCP, raunar alla semmyndu komu til með að verahluti af stuðningsneti. Og þaðeru allir til!“ segir Hjörtur.Næstu skrefin felast í að stofnasjálfseignastofnun um verkefniðsem verður gert nú í janúar aðsögn Hjartar. „Við þurfum aðfjármagna þetta því það kostarað koma þessu af stað, en síðanþegar Sérfræðingarnir byrjaað vinna mun þetta vera að ölluleyti sjálfbært.“ Þekkingarhópurinnleitar nú að stofnaðilum,öllum þeim sem hafa áhuga á aðkoma að þessu að einhverju leyti<strong>og</strong> er hægt að kynna sér nánariupplýsingar á www.sérfræðingarnir.is.„Það er greinilegt að Specialisterneúti í Danmörku er aðvirka, fyrirtækið hefur hlotiðmargs konar viðurkenningar.Það er alltaf stuðningur til staðarfyrir Sérfræðingana, þess vegnagengur þetta upp,“ segir UnnurBerglind að lokum.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!