12.07.2015 Views

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

16 • <strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpunFlugakademían villsjá flugnám sem viðurkenndanhlutaíslensks menntakerfis.– Keilir flugakademíaAllt sem viðkemur flugiFlugakademía Keilis hefurstarfað með góðum árangrisíðan í umbrotamánuðinumoktóber 2008. Nú er kennt áflestum sviðum flugsins <strong>og</strong> ermarkmiðið að þar megi finnaallt sem viðkemur flugi. KáriKárason skólastjóri Flugakademíunnarvill sjá flugnámverða viðurkenndan hluta hinsalmenna menntakerfis á Íslandi.„Strax <strong>og</strong> Keilir varð til vorið2007 hófumst við handa við aðfá flugskólaleyfi. Eftir að skólinnhófst í október 2008 höfumvið verið að stækka við okkur <strong>og</strong>bæta við flugvélum,“ segir Kári.Í Flugakademíunni eru þrjú stigflugnámsins kennd: einkaflug,atvinnuflug <strong>og</strong> blindflug. Einniger um að ræða nám í flugumferðarstjórn,flugfreyju/þjónanám<strong>og</strong> síðan flugrekstrarfræði frá <strong>og</strong>með þessari önn.Nú er það þannig að hægt erað fá námslán fyrir bóklega hlutaatvinnuflugnámsins en ekki verklegahlutanum, auk þess er nám íflugumferðarstjórn <strong>og</strong> flugfreyju/þjónanám einnig lánshæft. „Viðviljum breyta þessu,“ segir Kári, „íþá veru að allt flugnám verði lánshæft.“Hingað til hefur ekki verið íboði nám í flugumferðarstjórn <strong>og</strong>flugþjónustu hér á landi heldurer aðeins kennt til þessara starfaá tilvonandi vinnustöðum. „Þeirsem leggja stund á þetta nám hérhljóta rétt til þess að fara í framhaldsnámí flugumferðarstjórn íEvrópu <strong>og</strong> flugfreyjur <strong>og</strong> þjónargeta sótt um hjá hvaða alþjóðleguflugfélagi sem er en víðast hvar ergerð krafa um að maður hafi lokiðþessu námi,“ segir Kári.Að læra til atvinnuflugmannsÁstæða þess að flugnám hefurekki hlotið meiri sess í íslenskumenntakerfi telur Kári stafa af þvíað hingað til hefur ekki verið velskilgreint hvers kyns nám þarf tilþess að verða atvinnuflugmaður.„Það sem við höfum verið að geraer að skilgreina leiðina frá byrjuntil enda <strong>og</strong> skipta niður í annir.“Kári bendir þó á að vegna eðlisnámsins sé erfitt að skilgreina þaðjafn vel <strong>og</strong> margt annað nám þarsem hver <strong>og</strong> einn hagar flugtímumeftir eigin höfði. „En ef námiðer stundað til fulls undir stjórnskóla <strong>og</strong> flugnemar iðnir við aðtaka flugtíma þá er námið tvö tiltvö <strong>og</strong> hálft ár.“Fyrsta skrefið í átt að atvinnuflugmannsréttindumer að ljúkanámi til einkaflugs. Sólóprófiðmargrómaða er á því stigi en þaðer þegar flugmaður flýgur einní fyrsta skipti. „Þetta er líklegastærsta stökkið fyrir flugmenn<strong>og</strong> það semverður þeimhvað minnistæðastsíðarmeir,“ segirKári. Eftire i n k a f l u g -námsprófiðer leyfilegt aðSambærilegt nám í Noregi er þrisvar sinnum dýrara.fljúga meðKári Kárason farþega ánskólastjóri Flugakademíunnargjald fyrir.þess þó að takaNæsta stiger atvinnuflugmannspróf þarsem lært er að fljúga með meirinákvæmni en áður, en einniger nauðsynlegt að ljúka blindflugsréttindumvilji maður verðaatvinnuflugmaður. Á því stigi erflugmælitækjum algerlega treyst,t.d. í slæmu skyggni, miklu skýjafari<strong>og</strong> þoku. „Á þessu stigi verðurmaður að læra að treysta tækjunumfrekar en skynfærunum, enþað getur verið erfitt,“ segir Kári.„Stundum er maður að fljúga <strong>og</strong>manni finnst eins <strong>og</strong> vélin halli <strong>og</strong>mann langar að leiðrétta það entækin staðfesta ekki þessa skynjunmanns. Þá verður maður að treystatækjunum.“Hagstætt verð í lærdómsríkum veðurskilyrðumAð sögn Kára hefur fólk erlendisfrá verið áhugasamt um flugnámiðá Keili. „Það er margt semmælir með því að læra hér á landinú, til dæmis kostar sambærilegtnám í Noregi rúmar 15 milljónirá meðan okkar nám er á rúmar 5milljónir,“ segir Kári <strong>og</strong> bætir viðað flugkennarar séu allir með góðareynslu, bæði úr millilandaflugi <strong>og</strong>innanlandsflugi.„Flugumferð er náttúrulega ekkimikil hér á Íslandi <strong>og</strong> ekki þarf aðfljúga langar leiðir til að komast áæfingasvæði. Auk þess erum viðekki þjakaðir af þjónustugjöldum<strong>og</strong> því er hagstætt að læra flug hérá landi.“ Allt bóklegt nám er einnigkennt í fjarnámi sem hægt er aðstunda hvar sem er.Kári bendir einnig á að gott sé aðlæra í veðráttunni á Íslandi. Varlasé hægt að komast í fjölbreyttariveðurskilyrði, ekki geti aðeinssnjóað <strong>og</strong> hvesst heldur þurfi einnigað læra að varast sjóinn, fjöllin<strong>og</strong> jöklana.Fleiri námsbrautir framundanÍ Flugakademíunni stendur tilað bjóða upp á flugvirkjanám <strong>og</strong>diplómanám í flugrekstrarfræðier í þann mund að hefjast. „Flugvirkjunhefur ekki verið kennd áÍslandi í tugi ára svo okkur þykirgaman að geta bráðum boðið uppá það nám aftur. Síðan er að hefjastdiplómanám í flugrekstrarstjórntil 60 eininga í samstarfi við HáskólaÍslands. Það nám er til dæmiságætt fyrir þá flugmenn sem viljamennta sig meira í greininni,“ segirKári. Í flugrekstarfræði er hægtað læra allt sem snýr að starfsumhverfiflugsins, en þar er kennt umreglugerðir, lög <strong>og</strong> markaðsfræðiflugsins svo dæmi séu tekin.Kári telur að það eigi alls ekkiað draga úr fólki þó að ástandiðí þjóðfélaginu sé almennt slæmtum þessar mundir <strong>og</strong> bendirþvert á móti á að það skipti máliað vera tilbúin með réttindi sín árétta augnablikinu. „Nú er náttúruleganiðursveifla í flugi sem <strong>og</strong>annars staðar. Við, sem <strong>og</strong> aðrir ígreininni, gerum hins vegar ráðfyrir því að árið 2011 verði flugiðá uppleið aftur. Þess vegna er kjöriðfyrir nemendur að hefja núnanám þannig að þeir séu komnirmeð réttindi sín eftir tvö til þrjúár þegar aftur verður komin uppsveiflaí greinina <strong>og</strong> aukinn starfskraftvantar í flugið,“ segir Kári aðlokum.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!