12.07.2015 Views

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

14 • <strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpunMeiri árangur í fitutapi á skömmum tíma-Hreyfing kynnir snöggálagsþjálfun á nýju áriLíkamsræktarstöðin Hreyfingfer af stað með krafti á nýjuári þar sem fjöldi nýrra námskeiða<strong>og</strong> annarra valmöguleikaverður í boði. ÁgústaJohnson, framkvæmdastjóriHreyfingar, segir að allir getifundið sér leið til að komast ísitt besta form í Hreyfingu.Meðal þess sem Hreyfing kemurtil með að leggja áherslu á árið2010 er svokölluð snöggálagsþjálfunsem hefur hlotið miklaathygli innan heilsuræktargeiransað undanförnu, en Ágústa segirað áherslurnar í alþjóðlega heilsuræktargeiranumséu sífellt að færastmeira í áttina að þessari tegundþjálfunar. „Stuttir <strong>og</strong> snarpirkaflar á miklu álagi er það sember hæst í æfingasalnum í dag .Margir þekkja það að hafa púlað íræktinni vikum, jafnvel mánuðumsaman, en ná ekki þeim árangrisem þeir sækjast eftir <strong>og</strong> kannsnöggálagsþjálfun að vera lausninfyrir þá aðila,“ segir Ágústa.Snöggálagsþjálfun byggist á þvíað gera ýmsar æfingar með mikilliákefð í stuttan tíma, <strong>og</strong> þessá milli að gera aðrar hreyfingar ísmá tíma með minni ákefð. Fólkhamast af öllum sínum mætti í30-60 sekúndur <strong>og</strong> fer svo í rólegriæfingar í 2-3 mín. á milli. Þetta erendurtekið alla æfinguna, semvarir allt frá 30 mínútum til einnarklukkustundar.Þolæfingar enn í góðu gildiÁgústa leggur þó áherslu á aðhún sé þó síður en svo að mælameð því að fólk setji hlaupaskónaá hilluna eða hætti að stunda hefðbundnaþolþjálfun af ýmsu tagi.„Jákvæð áhrif þolþjálfunar eruenn ótvíræð <strong>og</strong> skila sér sem áðurí auknu þoli, styrkingu hjarta- <strong>og</strong>æðakerfis, lækkun blóðfitu <strong>og</strong>blóðþrýstings, þyngdar- <strong>og</strong> fitutapisvo fátt eitt sé nefnt.Það er þó margt sem mælirmeð snöggálagsþjálfun - meiri árangurí fitutapi á skömmum tíma.Tíminn er dýrmætur <strong>og</strong> vissulegakostur fyrir marga að geta styttþjálfunartíma sinn <strong>og</strong> náð betriárangri þrátt fyrir það. Skynsamlegter þó hafa í huga að með þvíað stunda þá tegund þjálfunarsem hentar best er líklegast aðæfingarnar verði fastur liður ítilverunni <strong>og</strong> það skiptir mestu,“segir Ágústa.Betri árangur á skömmum tíma -samkvæmtnýjum rannsóknumÁgústa segir að lengi hafi veriðtalið að besta leiðin til fitubrunaværi að stunda þolþjálfunað lágmarki í 20 mín. eða lengursamfleytt. Nýjar rannsóknir hafinú leitt af sér þá kenningu, aðsnöggálagsþjálfun sé jafnvel ennáhrifaríkari leið til að brenna fituí líkamanum. Bornir hafa veriðsaman hópar fólks sem stunduðuannars vegar þolþjálfun í 20 vikur<strong>og</strong> hins vegar snöggálagsþjálfun í15 vikur <strong>og</strong> rýnt var sérstaklega íniðurstöður varðandi fitutap <strong>og</strong>efnaskipti í vöðvum. Slíkar kannanirhafa sýnt fram á að allt aðníu sinnum meira fitutap varð hjásnöggálagsþjálfunarhópnum. Taliðer að þar spili m.a. stórt hlutverkhinn svokallaði „eftirbruni“, þ.e. aukinn fitubruni sem á sérstað eftir að æfingunni lýkur.Árangursnámskeiðin hafa slegið ígegnHreyfing hefur boðið upp ásvokölluð árangursnámskeið umnokkurt skeið <strong>og</strong> segir Ágústa aðþau hafi heldur betur slegið í gegnhjá viðskiptavinum Hreyfingar.„Skoðanakannanir hafa ítrekaðsýnt fram á ánægju þátttakendaí 94-97% tilfella. Námskeiðineru sérhönnuð <strong>og</strong> úthugsuð meðþað í huga að þátttakendur náihámarksárangri. Anna Eiríksdóttir<strong>og</strong> Guðbjörg Finnsdóttir,báðar íþróttakennarar <strong>og</strong> miklirreynsluboltar í faginu, hafa hannaðæfingakerfi námskeiðannameð mér, <strong>og</strong> tökum við ávallt miðaf nýjustu rannsóknum svo æfingakerfinséu örugg til árangurs“segir Ágústa.Hreyfing býður upp á tvö ný árangursnámskeiðá nýju ári. Annarsvegar er það „árangur - eftirbruni,“sem er sex vikna námskeið,en í hverjum tíma er leitastvið að mynda hinn svokallaðaeftirbruna. Þá verður aukinnfitubruni í margar klukkustundireftir að æfingu lýkur.Námskeiðiðer hugsað fyrir fyrir þá sem hafaæft reglulega á árinu <strong>og</strong> vilja hámarkaárangur sinn. „Æfingarnareru enn erfiðari en á hefðbundnuárangursnámskeiðunum <strong>og</strong> nú ereftirbruna náð í hverjum tíma.Til að ná eftirbruna vinnum við ísnöggálagsþjálfun þar sem álag <strong>og</strong>hvíld koma til skiptis á skemmtileganhátt í þolþjálfun, hjólum <strong>og</strong>styrktarþjálfun. Við höfum þróaðæfingakerfið sérstaklega með öryggií æfingavali að leiðarljósi <strong>og</strong>samsetning æfinganna er meðþeim hætti að fólk er líklegt tilað ná markmiðum sínum“ segirÁgústa.Tækjakostur sem bandaríski herinnnotast viðÞá býður Hreyfing upp á nýtthraðferðar árangursnámskeiðsem Ágústa segir vera einfalt,auðvelt <strong>og</strong> aðeins 40 mínútur ísenn. „Þetta námskeið er kjöriðfyrir þá sem finna sér aldreitíma fyrir ræktina. Námskeiðiðer styrktarþjálfun sem fer framí hinum byltingarkenndu StriveTíu lítil atriði sem geraheimsóknir viðskiptavina íHreyfingu enn ánægjulegri:1. Samtengd yfirbyggðbílastæðageymsla fyrir viðskiptaviniHreyfingar.2. Úrval sjónvarpsstöðva <strong>og</strong>iPod tengi við hverja stöðhlaupabretta.3. Hjól í hjólasal eru þrifinnokkrum sinnum á dag <strong>og</strong>á hjólunum er samanbrotið,hreint svitahandklæði fyrirhvern viðskiptavin.4. Allir þolfimisalir eruhljóðeinangraðir <strong>og</strong> hávaðiþví í lágmarki.5. Útigarður með jarðsjávarpotti,heitum potti, eimbaði,gufubaði <strong>og</strong> útisturtum.6. Afnot af handklæðum tilað þurrka svita, sem Hreyfingsér um að þvo.7. Rúmgóð sturtuaðstaðameð gufubaði <strong>og</strong> þerrivindufyrir sundföt.8. Hreyfing býður upp á aðhafa orkudrykk tilbúinn aðæfingu lokinni.9. Rúmgóð snyrtiaðstaðameð sérhannaðri snyrtilýsingu,fjölda hárblásara <strong>og</strong>sléttujárna, bómullarskífa<strong>og</strong> eyrnapinna.10. Rafrænir lásar á skápumí búningsherbergjum.Ráðgjafar taka á móti öllum nýjum viðskiptavinum fara yfir hvað hentar best til að komast af stað í ræktinni.1,2,3 tækjum sem eru notuð afbandaríska hernum sökum þesshve hægt er að ná góðum árangriá skömmum tíma. Þess mágeta að eini Strive tækjasalurinná landinu er í Hreyfingu. Þettaer í raun áhrifaríkasta <strong>og</strong> virkastastyrktarþjálfunarleið í heimi,en með henni næst meiri árangurá skemmri tíma en áður hefurþekkst. Vöðvarnir eru þjálfaðir áþrjá mismunandi máta sem skilarhámarksárangri,“ segir Ágústa.Þá eru einnig í boði einkahópþjálfuní Strive fyrir karla. „Þáæfa menn í litlum hópum meðeinkaþjálfara <strong>og</strong> fá einstaklingsmiðaðaþjálfun. Þarna eru settmarkmið til að ná þeim, mennfá ráðleggingar með mataræði,styrktarmælingu í byrjun <strong>og</strong> í lokin,ítarlegar ummálsmælingar <strong>og</strong>fitumælingar <strong>og</strong> umfram allt góðahvatningu. Í lokin er svo þátttakendumgefin áætlun sem þeir getaunnið með áfram,“ segir Ágústa.Sport fit, Jump fit o.fl.Fleiri nýjungar eru í boði <strong>og</strong> máþar nefna Sport fit sem er ætlaðað hámarka árangurinn í líkamsrækt.Þar eru æfingar stundaðarýmist úti eða inni. Þátttakenduretja kappi við tímann eða fjöldaendurtekninga. Þar er keppnisandinnríkjandi. Æfingakerfiðbyggir á áratugalangri reynsluvið þjálfun íþróttafólks þar semskemmtun <strong>og</strong> fjölbreytileiki æfingaer hafður að leiðarljósi. Þáer Jump fit námskeiðið sívinsælt,en það er æfingakerfi með sippuböndum.Sport fit <strong>og</strong> Jump fitnámskeiðin eru hönnuð af ValdísiSigurþórsdóttir, þolfimikennara.Á meðal nýjunga í opinni tímatöfluí Hreyfingu eru Lóðapallar,þar sem þátttakendur halda áléttum lóðum á meðan þeir gerapallaæfingar.Ágústa Johnson, framkvæmdastjóriHreyfingar.Líkami <strong>og</strong> sál endurnærð í BlueLagoon spaHeitu pottarnir í garðinum íHreyfingu njóta mikilla vinsældaá meðal viðskiptavina. Þar slakarfólk gjarnan á eftir æfinguna íþægilegu umhverfi <strong>og</strong> endurnærirlíkama <strong>og</strong> sál í eimböðum <strong>og</strong>gufum. Heitu pottarnir innihaldam.a. hreinan jarðsjó. Í Blue Lagoonspa eru í boði meðferðir byggðará náttúrulegum virkum efnumBláa Lónsins, þar sem finna máorkugefandi áhrif kísilsins, nærandiáhrif þörunga sem einnigbyggja upp kollagen húðarinnar<strong>og</strong> styrkjandi <strong>og</strong> hreinsandi áhrifvikurs úr hrauninu sem umlykurBláa lónið.Þá er starfrækt barnagæslanLeikland í Hreyfingu í því skyniað auðvelda foreldrum að stundareglubundna þjálfun. Ágústasegir að Hreyfing leggi áherslu áað í Leiklandi sé ávallt ábyrgt <strong>og</strong>hæft starfsfólk, sem sjái til þess aðbörnunum líði vel <strong>og</strong> hafi ánægjuaf dvölinni. Leitast sé við að ráðastarfsmenn til barnagæslunnarsem hafa ánægju af henni <strong>og</strong> búaað góðri reynslu við umönnunbarna. Í Leikland eru allir velkomnir<strong>og</strong> er ekki aldurstakmarknema á sunnudögum, en þá ertveggja ára aldurstakmark.Fyrstu skrefin í heilsurækt þurfaekki að vera erfið„Við þekkjum það vel að sumumfinnst erfitt að koma inn á líkamsræktarstöðvar<strong>og</strong> hafa jafnvelákveðnar hugmyndir um að slíkthenti þeim ekki. Það er tekiðmjög vel á móti öllum sem komaí Hreyfingu <strong>og</strong> ráðgjafar taka ámóti öllum nýjum viðskiptavinum,sýna þeim heilsulindina <strong>og</strong>fara yfir hvað henti þeim best tilað komast af stað í ræktinni. Í boðieru einnig fríir prufutímar fyrir þásem hafa ekki prófað að æfa áður íHreyfingu. Engin ástæða er til aðslá því lengur á frest að byrja, þaðer bara að taka ákvörðunina <strong>og</strong>hafa samband. Starfsfólk Hreyfingarer boðið <strong>og</strong> búið til þess aðaðstoða,“ segir Ágústa.Fyrir þá sem eru farnir að hugaað því að leggja drög að því aðbæta heilsu sína á nýja árinu mágeta þess að Hreyfing býður uppá sérlega spennandi tilboð, glæsilegargjafir fylgja með í kaupbætiþegar fólk gerist meðlimur í ár eðalengur. En allar upplýsingar umtilboðin <strong>og</strong> fjölbreytta möguleikaá að komast í gott form er að finnaá www.hreyfing.is

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!