12.07.2015 Views

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

<strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpun • 11Sporthúsiðmeð hóptímafyrir alla-Ný hóptímadagskrá fer í loftið á nýju áriÞann 11. janúar fer Sporthúsiðmeð í loftið nýja <strong>og</strong> afar fjölbreyttahóptímadagskrá, þarsem allir ættu að getað fundiðsér eitthvað við sitt hæfi, endasegir Unnur Pálmarsdóttir,deildarstjóri hóptíma, aðSporthúsið sé ávallt fyrst meðnýjungar í hóptímum.Á meðal nýjunga að þessu sinnier hið svokallaða Les Mills æfingakerfifrá Nýja Sjálandi, semhefur notið mikilla vinsælda umheim allan <strong>og</strong> þá verða svokallaðirDirty Dancing <strong>og</strong> TABATAtímar kenndir á nýrri hóptímatöflu.Unnur segir að Sporthúsiðleggi mikinn metnað í að allir viðskiptavinirgeti fundið sér hóptímasem henti þeirra kröfum <strong>og</strong>að reglan sé einföld hvað varðaraðgengi í hóptíma: „ef þú kemstekki að, þá fjölgum við tímunum.“Aðstöðu fyrir hóptímana í Sporthúsinuætti ekki að skorta, þvíhúsnæðið hefur farið í gegn ummiklar breytingar á liðnu ári <strong>og</strong>er búið að breyta því sem áður vargolfsvæði í sex nýja hóptímasali<strong>og</strong> eru því alls tíu hóptímasalir íhúsinu sem hver rúmar allt að 60manns.Ég vildi þógjarnan sjáeldri eða„heldri“borgara koma<strong>og</strong> njótaþjónustu okkarí auknum mæli.Við teljum aðvið getum gertenn betur áþví sviði til aðhöfða til þessahóps.Eitthvað við allra hæfiUnnur segir að hver hóptímihafi sína sérstöðu þar sem allirgeti fengið eitthvað við sitt hæfi.„Nýr hóptími hjá okkur heitirt.d. „Píramýdinn“ <strong>og</strong> hefur slegiðí gegn. En það eru hörku púltímar sem henta bæði konum <strong>og</strong>körlum. Þar er unnið með þol,sprengikraft <strong>og</strong> styrk, sitt á hvað.Teknar eru fyrir þrjár æfingar íhverju setti. Fyrsta æfing er tekin í30 sekúndur, næsta í 60 sekúndur<strong>og</strong> síðasta í 90 sekúndur.Sporthúsið býður nú upp á LesMills æfingakerfin, sem eru sérhönnuðlíkamsræktarkerfi fyrirhóptíma. Þar getur þú valið umBody Combat sem er kickboxtími,Body Pump æfingakerfi meðlóðastöngum, Body Attack semer þolfimi á gólfi með hámarksbrennslu<strong>og</strong> áreynslu fyrir alla,Body Balance fyrir líkama <strong>og</strong> sál<strong>og</strong> Body Vive þar sem unnið ermeð litla mjúka bolta <strong>og</strong> gúmmíteygjur.Tímarnir eru samdir meðbyrjendur <strong>og</strong> þá sem eldri eruí huga. Í tímunum er blandaðsaman þolæfingum, styrktaræfingum<strong>og</strong> teygjum. Einstaklegaskemmtileg tónlist <strong>og</strong> þetta erutímar sem koma á óvart, þú verðurað prufa.„Þá bjóðum við upp á frábæraSpinning tíma eins <strong>og</strong> í IronSpinning sem eru hjólatímarmeð lóðum <strong>og</strong> er alhliða þjálfun,brennsla, uppbygging (styrktaræfingar),kviður <strong>og</strong> teygjur. ÍPower Spinning færð þú hámarksbrennslu<strong>og</strong> mikla keyrsla við fjölbreytta<strong>og</strong> skemmtilega tónlist.Þetta er tími sem hæfir öllum. Viðbjóðum einnig upp á Hot Y<strong>og</strong>ahóptíma þrisvar í viku sem styrkirlíkamann, eykur sveigjanleikahans, bætir öndun, róar <strong>og</strong> slakar.Y<strong>og</strong>astöður, öndunaræfingar<strong>og</strong> svo slökun í lokin. Svo það erúr nægu að velja þegar kemur aðhóptímum í Sporthúsinu.“Hámarksárangri náðUnnur segir að tilvalið sé aðsameina hóptímana með einstaklingsþjálfun<strong>og</strong> námskeiðum.En innifalið í líkamsræktarkortiSporthússins eru um 50 opnirhóptímar á viku. „Það er því góðurkostur fyrir almenning sem villstunda lyftingarsalinn <strong>og</strong> vera íhóptímum. Því með því að sameinaþessa tvo þætti nærð þú hámarksárangri.Þá má ekki gleymamikilvægi félagslega þáttarinssem fylgir opnum hóptímumásamt því að það er hagstæðurUnnur Pálmarsdóttir, deildarstjóri hóptíma. Myndir Ingó.kostur með þeim framúrskarandikennurum <strong>og</strong> einkaþjálfurum semSporthúsið hefur upp á að bjóða.Unnur segir að Sporthúsið vinnimarkvisst að því að auka sífelltgæðaþjónustuna í opnu hóptímunum<strong>og</strong> með því móti auka ennbetur fagmennsku kennara <strong>og</strong>þjálfara Sporthússins. „Við höfumverið mjög heppin með það hér íSporthúsinu að allur aldurshópursækir hjá okkur opna hóptíma <strong>og</strong>námskeið. Ég vildi þó gjarnan sjáeldri eða „heldri“ borgara koma<strong>og</strong> njóta þjónustu okkar í auknummæli. Við teljum að við getumgert enn betur á því sviði til aðhöfða til þessa hóps. Stefnan hjáokkur er að bjóða upp á vönduðnámskeið fyrir eldri borgara ákomandi heilsuári,“ segir Unnur.FjölskyldumiðstöðFjölskyldufólk þarf ekki að örvæntaef ekki finnst barnfóstraáður en haldið er til æfinga, þvíSporthúsið er sannkölluð fjölskyldumiðstöð.„Krílabær erbarnapössun fyrir litlu krílin ámeðan foreldrarnir stunda líkamsrækt<strong>og</strong> þá bjóðum við einnigupp á Sportbraut fyrir börn <strong>og</strong>unglinga,“ segir Unnur.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!