12.07.2015 Views

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

10 • <strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpunSvitnað í jóga-Sporthúsið kynnir jógaæfingar í 40°hitaSporthúsið kynnir nú á nýjuári fjölda spennandi námskeiða- allt frá slakandi jóganámskeiðumí upphituðumsal <strong>og</strong> til grófra „bílskúrsæfinga“í svokölluðu Cross fitnámskeiði þar sem keyrslaner mikil <strong>og</strong> árangurinn eftirþví.Eini menntaði Hot y<strong>og</strong>a kennarilandsinsÁ meðal vinsælustu námskeiðaí Sporthúsinu eru hinir svokölluðuHot jóga tímar, þar sem sérstakarjóga æfingar eru gerðar íupphituðum sal. Gunnhildur I.Þráinsdóttir, Deildastjóri námskeiða,segir þessi námskeið hafaverið mjög vinsæl í vetur <strong>og</strong> þvíhafi verið ákveðið að fjölga námskeiðunumá nýju ári. „Við létumútbúa fyrir okkur sérstakan salsem er hitaður upp í 40°<strong>og</strong> máþví ljóst vera að brennslan ergríðarleg. Svo þykir heldur ekkiamalegt að ganga inn í þennanhita í mestu vetrarhörkunni.Þetta byggir á einföldum æfingumsem allir geta gert, burtséðfrá því í hvaða formi viðkomandier í. Æfingarnar eru allar hugsaðarút frá hryggnum <strong>og</strong> styrkjaþessa kjarnavöðva líkamans -maga, bak <strong>og</strong> þessa litlu vöðvasem eru ef til vill ekki í stöðugrinotkun. Um kennsluna sérJóhanna Karlsdóttir, sem lærðiþetta í Tælandi, en hún er eftirþví sem ég best veit eini menntaðiHot Y<strong>og</strong>a kennarinn á Íslandi,“segir Gunnhildur. Sporthúsiðbýður nú upp á níu mismundandiHot jóga námskeið,sem eru ýmist tvisvar eða þrisvarí viku <strong>og</strong> ýmist 60 eða 90 mínúturí senn,“ segir Gunnhildur.Líkamsrækt er lífsstíllCross fit námskeið Sporthússinshafa einnig notið gríðarlegravinsælda <strong>og</strong> segir Gunnhildur aðraunar muni námskeiðin líklegamettast þegar líður á árið. „Alltumhverfið í kring um Cross fitnámskeiðin er gróft <strong>og</strong> þessumá líkja við nokkurs konar bílskúrsæfingarþar sem þú ertsífellt að keppa við sjálfan þig.Við leggjum þó mikla áherslu áað æfingarnar séu gerðar rétt,ólíkt sumum sem ef til vill látafólk gera 300 armbeygjur <strong>og</strong> látagæði æfinganna sig lítið varða.Hjá okkur byrjar þetta á fjögurravikna grunnnámskeiði áður engert er nokkuð annað. Á grunnnámskeiðinuer farið yfir allaræfingarnar <strong>og</strong> rétta tækni á bakvið þær.Þetta námskeið hentar íraun fyrir alla <strong>og</strong> hentar til dæmisfjölskyldufólki einstaklega vel.Það er mikið samfélag í kringum námskeiðin. Það eru jólaböll,fjölskyldudaga, grímuböll <strong>og</strong>margt fleira. Kennararnir okkareru til dæmis báðir hámenntaðirí allt öðrum starfsgeirum,en hafa nú snúið sér alfarið aðkennslu í Cross fit, segir Gunnhildur.Tímarnir eru um þrisvarí viku, klukkutíma í senn, en svoeru einnig gefin heimaverkefni ánetinu.Rússneskar lóðaæfingarÁ meðal nýrra námskeiða hjáSporthúsinu er svokallað ketilbjöllunámskeiðsem byggir ágamalli hefð frá landbúnaðarhéruðumRússlands, þar semmenn notuðu v<strong>og</strong>arlóð semsvipaði til teketils í laginu viðþyngdarmælingar á korni <strong>og</strong>öðru slíku. Æfingarnar byggjaupp; kraft, liðleika, þol, jafnvægi<strong>og</strong> eru í raun alhliða líkamsrækt,en kennararnir eru báðir íslandsmeistararí bardagaíþróttum.Sporthúsið hugsar fyrir þigÞá er Sporthúsið að fara af staðmeð nýtt námskeið sem hentarþeim sem ekki hafa sjálf<strong>saga</strong>nní að fylgja eftir stífri líkamsræktaráætlun.Námskeiðið heitirHópátak Sporthússins <strong>og</strong> segirGunnhildur að því mætti líkjavið nokkurs konar einkaþjálfun,nema að það er hópur. „Það erutveir einkaþjálfarar sem sjá umnámskeiðið <strong>og</strong> veita þeir aðhaldsex daga vikunnar. Það eru tveirhóptímar í viku <strong>og</strong> svo er afhentáætlun um bæði æfingar <strong>og</strong> mataræðihina dagana. Þannig aðaðhaldið er gríðarlegt <strong>og</strong> hentarþetta námskeið því vel fyrir þásem hafa átt erfitt með að komasér af stað í að breyta um lífsstíl.Þjálfarinn leiðbeinir um hvað áað gera <strong>og</strong> meira að segja hvaðeigi að borða,“ segir Gunnhildur.Eins <strong>og</strong> sjá má er æfingasalurinn í Sporthúsinu afar vandaður.Gunnhildur I. Þráinsdóttir, Deildastjóri námskeiða í Sporthúsinu. Myndir Ingó.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!