12.07.2015 Views

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

Heilsa, menntun og nýsköpun - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

<strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpun2010, 1. tbl. 3. árg.


• <strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpunFrá útgefandaÞað er ánægjulegt að sjá á þessum mikluóvissutímum að þjóðin situr ekki meðhendur í skauti sér <strong>og</strong> lætur svartsýni <strong>og</strong>bölmóð ná yfirhöndinni. Þvert á mótivirðist fólk nú sem aldrei fyrr hugsaum eigin heilsu <strong>og</strong> vellíðan, sem sýnirsér í hinum mikla fjölda möguleika semfólki stendur til boða þegar kemur aðþví að rækta heilsuna. Sálina þarf líkaað rækta <strong>og</strong> er engin skortur á úrræðumþar eins <strong>og</strong> lesa má í blaðinu. Hvort semfólk kýs að sækja sér aukna <strong>menntun</strong>,hugleiða í jóga eða breyta um lífsstíl þáættu úrræðin ekki að skorta.Þrátt fyrir að dugnaður <strong>og</strong> framtakssemiÍslendinga hafi beðið álitshnekki ííslensku útrásinni, eru þetta góðir kostirséu þeir notaðir til góðra <strong>og</strong> gagnlegrastarfa. Stuðningur við nýsköpuner nú mikilvægari en nokkru sinni fyrr<strong>og</strong> má hér finna viðtöl <strong>og</strong> umræður semvarpa ljósi á það helsta sem er að gerastí þeim efnum um þessar mundir. Svodæmi séu tekin má hér lesa um stórhugasem hyggja á útflutning á vatni ítonnavís til mið-austurlanda, húsmóðursem fylgdi heilsuræktarfyrirtæki úrbílskúrnum í atvinnuhúsnæði, fyrirtækisem hyggst nýta sérfræðiþekkingu einhverfraí atvinnulífinu <strong>og</strong> orkubændurvíðsvegar um land sem kennt hefur veriðað beisla orku heima fyrir.Ljóst er að ný tegund fólks hefur tekiðvið keflinu <strong>og</strong> mun leiða þjóðina aðbata. Það er sönn ánægja að kynna lesendurokkar fyrir hluta þeirra.Einar Þorsteinn ÞorsteinssonMenntun, námskeið <strong>og</strong> nýsköpun– 2010, 1. tbl. 2. árg.Útgefandi:<strong>Land</strong> <strong>og</strong> SagaInterland ehf110 ReykjavíkSími 534 1880www.<strong>Land</strong><strong>og</strong>Saga.is<strong>Land</strong><strong>og</strong>Saga@<strong>Land</strong><strong>og</strong>Saga.isRitstjóri <strong>og</strong>framkvæmdastjóri:Einar ÞorsteinssonEinar@<strong>Land</strong><strong>og</strong>Saga.is 822 0567Auglýsingastjóri:Elín Björg Ragnarsdóttirelin@land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.isSími: 892 9920Blaðamenn:Vignir Andri Guðmundssonvignir@land<strong>og</strong><strong>saga</strong>.is864 6959Nanna Hlín Halldórsdóttirnannahlin@gmail.comGeir A. Guðsteinssongeir@mar.is 898 5933Forsíðumynd:Ingólfur JúlíussonUmbrot:Ingólfur Júlíussonauglysingastofa@gmail.com690 3411Prentun:<strong>Land</strong>sprent.Dreifing:Með helgarútgáfu Morgunblaðsins,<strong>og</strong> um allt land.


• <strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpunTraustið byggt upp að nýju-Þekkingarmiðlun með vinnustofur fyrir fyrirtæki um uppbyggingu trausts meðgegnheilum vinnubrögðum.Nú í kjölfar bankahrunsinsstanda fjölmörg fyrirtæki <strong>og</strong>stofnanir á tímamótum. Trauster af skornum skammti í samfélaginu,þörf er á endurskoðuní ljósi gerbreyttra aðstæðna<strong>og</strong> í ofanálag eru margir vinnustaðirí sárum eftir erfiðan niðurskurð<strong>og</strong> óvissu um framtíðina.Þekkingarmiðlun sérhæfirsig í námskeiðum til eflingarvinnustöðum <strong>og</strong> leggur núnaáherslu á námskeið sem eru tilþess fallin að efla aftur traustsem er forgangsatriði í því að fáhjólin í íslensku efnahagslífi tilþess að snúast aftur af krafti.Með fjölda námskeiða, vinnustofa<strong>og</strong> fyrirlestra, fyrir bæðieinstaklinga <strong>og</strong> fyrirtæki, leggurÞekkingarmiðlun sitt af mörkunumí þeirri ögrandi uppbyggingusem íslenskt efnhagagslífstendur frammi fyrir.„Traustkrísa“ á ÍslandiEyþór Eðvarðsson, stjórnendaþjálfari<strong>og</strong> ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun,segir að nú ríki traustkrísaí landinu, allar mælingar sýniað stærstu fyrirtæki landsins <strong>og</strong>opinberi geirinn séu rúin trausti<strong>og</strong> skapi það mikið óvissuástandum það hvernig skuli halda áfram,„Stærsta ákorun vinnustaða í dager því að byggja upp traust, en öllviðskipti <strong>og</strong> allur rekstur þrífst átrausti. Nú þurfa aðilar á atvinnumarkaðivirkilega að líta sér nær<strong>og</strong> ákveða fyrir hvað þeir ætla aðstanda <strong>og</strong> hvernig þeir ætla aðútfæra það í rekstri sínum.Traustið skiptir máliFyrsta skrefið í uppbyggingutrausts er að átta sig á því aðtraustið skipti máli. Í orði er enginná móti því að hafa traust <strong>og</strong>allir vilja auka það. En fyrirbæriðtraust er svipað <strong>og</strong> maturinn, efnóg er af honum erum við ekki aðvelta honum fyrir okkur en ef viðerum aftur á móti svöng þá skiptirmaturinn öllu máli. Svangur maðurgæti reynt að bjarga sér eins <strong>og</strong>sá sem er rúinn trausti með þvíað ljúga <strong>og</strong> fegra til að ná árangri.En oft þarf að horfast í augu viðharðan veruleikann til að finna aðán trausts eru samskipti <strong>og</strong> viðskiptimjög erfið. Annað skrefiðer að ákveða heilindin sem þú viltstanda fyrir, eða sem vinnustaðurinná að standa fyrir. Það gætuverið atriði eins <strong>og</strong> að vera traustur,heiðarlegur, gegnheill, ábyrgur,öruggur o.s.frv. Mikilvægt á þvístigi er að sameiginlegur skilningursé á því hvað verið er að tala umþegar við notum þessi stóru orð.Þetta er því gert með umræðum.Þriðja skrefið í uppbyggingutrausts er að koma heilindunuminn í vinnubrögðin. Þannig gætit.d. gildið „heilindi“ birst í þvíað mistök eru viðurkennd, viðútskýrum fyrir viðskiptavinumáhættu <strong>og</strong> tökum ábyrgð á að hannskilji málið, að gegnsæi sé í ölluvinnuferlinu o.s.frv. Fjórða skrefiðer að sjá til þess að vinnubrögðinskili þeim árangri sem til er ætlast.Þannig eru fyrirbyggjandiaðgerðir t.d. að útskýra fyrir viðskiptavinumáhættu, hafa gegnsæií öllu vinnuferlinu <strong>og</strong> ef upp komamistök að þau séu viðurkennd afeinlægni <strong>og</strong> ábyrgð. Um mikilvægiþess að útfæra gildi eins <strong>og</strong> fagmennskuþarf ekki að fara mörgumorðum.Ótti <strong>og</strong> vantrú standa í vegi fyrirframþróunEyþór segir að stór hluti vandamálsinssé skortur á gegnsærri <strong>og</strong>opinskárri umræðu um þessi mál.„Til að efla traust þarf að ræktaheiðarleika <strong>og</strong> hreinskilni, semþjóðin er einmitt hvað mest aðvelta fyrir sér þessa dagana eins<strong>og</strong> kom fram á Þjóðfundinum ásíðasta ári. Þessi umræða er viðkvæmþví auðvelt er að missahana út í sökudólgaleit. Því leggjumvið áherslu á að bjóða uppávinnustofur þar sem við stjórnumumræðum <strong>og</strong> setjum verkfæri íhendurnar á fólki til þess að geraþessi mál umræðuhæf. Það eráskorun að gera þetta á þessumtímapunkti því vinnustaðir þurfanú að taka höndum saman <strong>og</strong>opna umræðuna á þessum einstaklegaerfiðu tímum - fólk erjafnvel enn í áfalli yfir hvernig fór<strong>og</strong> óttast framtíðina. Það er þvímjög krefjandi að fá fólk til þess aðræða hluti af hreinskilni, áræðni<strong>og</strong> hugrekki í þessu umhverfi. Enþað stendur í vegi fyrir framförumef starfsfólk fyrirtækjanna okkarlifir í ótta <strong>og</strong> vantrú <strong>og</strong> leggjumvið því mikla áherslu á að ráða þarbót á. Þó sníða þurfi hvert námskeiðeftir þörfum vinnustaðar másegja að ferlið felist í því að geraupp fortíðina á hreinskilinn máta,skilgreina heilindi vinnustaðarins<strong>og</strong> festa þau í vinnuferla þar semsérstaklega er hugað að þáttumsem eru traustvekjandi eins <strong>og</strong>gagnsæi, hreinskilni, gagnkvæmriumhyggju, leiðréttingu mistaka <strong>og</strong>fleiri slíkum.“ segir Eyþór.Grunngildin skilgreindEyþór segir að öll lifum við eftirákveðnum gildum sem stýra okkardaglegu aðgerðum <strong>og</strong> gildi þaðsama fyrir fyrirtæki <strong>og</strong> stofnanir.„Ef þessi gildi eru óljós getur þaðskilað sér meðal annars í ákvarðanatökufælni,vantrú, að fólk þoriekki að takast á við áskoranir <strong>og</strong>ósjálfstæða hugsun vegna óöryggisí starfi. Gildi eru öflug stýritækisem hafa áhrif á rekstur fyrirtækja<strong>og</strong> því er nú mikilvægara en nokkrusinni fyrr að setjast niður <strong>og</strong> hugsaum hvaða gildi <strong>og</strong> heilindi fólk villað einkenni sinn vinnustað. Hafaber í huga að gildi verða aldrei hirtupp eftir hentugleika, við þurfumað heiðra „gildin“ <strong>og</strong> meðvitaðlifa eftir þeim en aðeins þannigvekja þau upp traust. Gildi hafaekki verið sérlega áberandi í umræðunniá Íslandi þar til nú, enrannsóknir hafa sýnt að langlíf <strong>og</strong>árangursrík fyrirtæki heims eigaþað sameiginlegt að hafa einhvernkjarna <strong>og</strong> hugmyndafræði semþau standa fyrir <strong>og</strong> víkja ekki frá,“segir Eyþór.Gildin útfærðÍslendingar hafa lært af erfiðrireynslu <strong>og</strong> tæpast er nóg að veljasér háleit gildi ef ekki stendur viljitil að lifa eftir þeim. ÞórhildurÞórhallsdóttir, þjálfari <strong>og</strong> ráðgjafiÞekkingarmiðlunar, segir aðnauðsynlegt sé að velja sér gildi<strong>og</strong> heilindi sem standa eigi við <strong>og</strong>að þau séu útfærð í öllum aðgerðum<strong>og</strong> verkferlum fyrirtækisins.„Hvaða gildi sem fyrirtæki veljasér til að standa fyrir verður þaðað koma fram í öllu vinnuferli,samskiptum starfsmanna, þjónustu,ímynd <strong>og</strong> samskiptum viðEyþór <strong>og</strong> Þórhildursegja að „traustkrísa“ ríki nú í landinu<strong>og</strong> þurfi fyrirtæki nú að vinnahörðum höndum við að byggja það upp að nýju. Mynd Ingóviðskiptavini. Þannig þýðir lítiðað velja sér heiðarleika sem gildi<strong>og</strong> sýna svo sviksemi í öllum viðskiptum<strong>og</strong> ef til dæmis þjónustulipurðer valin sem gildi fyrirtækisverður það að skila sér meðal annarsí símsvörun <strong>og</strong> því verður aðskilgreina nákvæmlega hvernigstarfsmenn þess fyrirtækis ætlasér að svara í símann. Þegar gildin<strong>og</strong> heilindin eru kristaltær <strong>og</strong>ófrávíkjanleg vita allir starfsmennút á hvað reksturinn gengur <strong>og</strong>taka afleiðingum þess ef vikið erút frá gildunum. Allar ákvarðanirverða auðveldari, allt vinnuferliskilvirkara, starfsmenn ánægðari<strong>og</strong> viðskiptavinir öruggari. Þettaútfærum við allt í samráði viðstjórnendur <strong>og</strong> starfsfólk,“ segirÞórhildur.Gerbreytt starfsumhverfiHrunið hefur í mörgum tilfellumgerbreytt vinnustöðum <strong>og</strong>leggur Þekkingarmiðlun áhersluá að þjálfa vinnustaði í að takastá við nýjar aðstæður. „Þannigerum við búin að vera talsvertmeð vinnustofur fyrir fólkið semvinnur í framlínunni <strong>og</strong> sem þarfnú gjarnan að takast á við erfiðartilfinningar á borð við sorg, reiði,pirring, grát <strong>og</strong> örvæntingu í samskiptumvið viðskiptavini. Þettaer hlutverk sem hefur ekki boriðmikið á í íslensku samfélagi þar tilnú <strong>og</strong> höfum við því lagt áherslu áað taka sérstaklega á þessum aðstæðum,segir Þórhildur.Mistökin gerð uppEyþór segir að mörg fyrirtæki<strong>og</strong> stofnanir standi nú frammifyrir uppgjöri við fortíðina, enuppbygging geti ekki hafist fyrr enþað verði gert. „Áður en hægt erað horfa til framtíðar, sérstaklegaá tímum sem við lifum á núna,verður fólk að gera sér grein fyrirþví að allt upphaf hefst á endalokumeinhvers annars. Það verðurað ljúka því gamla <strong>og</strong> gera þaðupp <strong>og</strong> liggur það fyrir mörgumvinnustöðum í dag.Ef þetta hagkerfi á að lifa erstóra spurningin sem stjórnendurþurfa að horfast í augu við:„hvernig sköpum við traust?“ Oghér þarf raunverulega að takameðvitaða ákvörðun því ljóst er aðtraust verður ekki til af sjálfu sér.Það verður að teljast mjög ólíklegtað við komumst í gegn um þettatímabil með því einungis að sjá til<strong>og</strong> bíða <strong>og</strong> vona.Traust myndast ekki af sjálfu sérEf ekki er unnið að því að byggjaupp traust mun þörfin fyrir eftirlitfara sívaxandi <strong>og</strong> allir verkferlarmunu hægjast svo um munar,einfaldlega vegna þess að enginntreystir öðrum til að standa viðgefin orð. Á árum áður var hægtað hefja efndir samninga um leiðþeir voru handsalaðir, en eins <strong>og</strong>samfélagið okkar er orðið í dager það ekki lengur hægt. Vantrausthefur hægt á öllu ferli <strong>og</strong>nú þarf að finna hugrekki til aðtaka á vandamálinu, finna þaðbesta í okkur, láta það markaallar okkar gerðir <strong>og</strong> fá þannighjólin til að snúast aftur.Það tekur ekki nema örskotstundað brjóta niður traust, enþað tekur mun lengri tíma aðbyggja það upp aftur, en það erþó hægt. Einhverjum kann aðþykja traust vera eitthvað semmaður annað hvort hefur eðaekki, en góðu fréttirnar eru aðþað er hægt að byggja það uppaftur, sýna hvað við höfum aðgeyma <strong>og</strong> bæta upp fyrir þaðsem við höfum gert rangt,“ segirEyþór.


ALLTAFFARTÖLVABETRAVERÐ15,4”Toshiba Satellite PRO L300D-2332.1Ghz AMD Athlon X2 Mobile QL-64 örgjörvi 2GB DDR2 800MHz minni 250GB SATAharðdiskur 8xDVD±RW Dual Layer <strong>og</strong> CD skrifari 15.4" WideScreen WXGA skjár ATIRadeon HD 3100 PCI-Express skjákort Windows Vista Business ásamt XP Pro99.990LASERMÚSAce Laser GamingSex hnappa laser leikjamús með 1600dpiupplausn.4.990LEIKJATÓLMSI SyrenePhone GamingNeodymium Magnet heyrnatól með Clear Voicehljóðnema fyrir leikina. Þægilegir eyrnapúðar ofl.9.990VEFMYNDAVÉLL<strong>og</strong>itech WebCam C5001.3MP vefmyndavél á skjái <strong>og</strong> fartölvur.Með innbyggðum hljóðnema <strong>og</strong> glerlinsu.10.990HARÐDISKHÝSINGSarotech Abigs 3.5 FHD354SATA harðdiskhýsing í vönduðum ál kassa með USB 2.0<strong>og</strong> öflugum afritunarhugbúnaði. Windows, Linux <strong>og</strong> Mac.6.990720P HDMI CARDMEDIASPILARIUnited HD MMP 95303.5" margmiðlunarspilari með HDMI, Optical <strong>og</strong> Compositetengi, innb. SD/MMC kortalesara USB Uplink ofl.USB FLAKKARIWD Elements 250GBUtanáliggjandi 250GB 2.5 harðdiskur.14.990 16.990FARTÖLVUSTANDURL<strong>og</strong>itech AltoÞráðlaust lyklaborð í fullri stærð með fartölvustandi, USBtengipunkti, margmiðlunartökkum <strong>og</strong> kaplastjórnun.Passar við flestar fartölvur.16.99022”BLEK, DUFTOG PAPPÍRMIKIÐ ÚRVALGOTT VERÐLCD SKJÁR22 Philips 220CW9FB22” svartur LCD breiðtjaldsskjár með 1680x1050 dpi,12000:1 í dynamic skerpu, 2ms <strong>og</strong> 16,7 milljón liti.39.990BLEKSPRAUTUPRENTARIEpson S21A4 bleksprautuprentari með 5760 x 1440 punkta upplausn<strong>og</strong> USB. Prentar allt að 26 bls. á mín. Windows <strong>og</strong> Mac.8.990LASER PRENTARISamsung ML1640A4 laserprentari með 1200 x 600p upplausn<strong>og</strong> USB 2.0. Prentar 16 bls. á mínútu.14.990HÁTALARAKERFIPhilips SPA2602Kraftmikið <strong>og</strong> nett 45w RMS hátalarakerfi með 5 hátölurum<strong>og</strong> bassaboxi með Anal<strong>og</strong>ue Bass Boost <strong>og</strong> Bass reflex.17.990tl.iSwww.tolvulistinn.isReykjavík akuReyRi egilsstaðiR keflavík selfoss HafnaRfjöRðuRNóatúNi 17S: 414 1700StraNdgötu 9S: 414 1730MiðvaNgi 2-4S: 414 1735HafNargötu 90S: 414 1740auSturvegi 34S: 414 1745reykjavíkurvegi 66S: 414 1750


• <strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpun-Dale Carnegie á ÍslandiFyrirtæki þjálfuð til að takast á við breytt umhverfiGerbreytt landslag blasir nú viðfyrirtækjum í íslensku atvinnulífi<strong>og</strong> þurfa mörg þeirra að geraróttækar breytingar á rekstrisínum. Dale Carnegie á Íslandihefur mætt þessari þörf, en hjáþeim hefur verið um 30% aukningí námskeiðahaldi, þá sérstaklegaí sérsniðnum lausnumfyrir fyrirtæki. Unnur Magnúsdóttir,framkvæmdastjóriDale Carnegie, segir að í þessuárferði sé enn mikilvægara enáður að samskipti fyrirtækjaséu traust <strong>og</strong> að þjónustufólk íframlínunni sé í stakk búið tilað takast á við breyttar aðstæður.Því bjóði Dale Carnegie nústjórnendum fyrirtækja að komaá vinnustofur fyrirtækisins til aðkynnast aðferðafræði þeirra. Íkjölfarið er þeim svo boðið fjölbreyttúrval þjálfunar.Meira haft fyrir árangriUnnur segir algengt að fyrirtækiþurfi að hafa töluvert meira fyrirþví að ná árangri í rekstri í dag <strong>og</strong>eigi það við á öllum sviðum innanfyrirtækisins. „Því er enn mikilvægaraen áður að samskipti séutraust <strong>og</strong> að samvinna ríki á milliólíkra deilda. Bakvinnsla vinnur tildæmis markvisst með framlínu <strong>og</strong>allir stefna að sameiginlegu markmiði.Fyrirtæki sem eiga afkomu sínaundir því hvernig t tekst að aflatekna sem komu áður án mikillarfyrirhafnar leita nú til okkar ístórum stíl varðandi söluþjálfun.Sölustarfið hafði áður verið aðþróast meira út í afgreiðslustarfen núna reynir á að sölufólk séhæft í að fylgja söluferli sem hefursýnt sig að eykur söluna umtalsvert.Í dag reynir meira á að þekkjaviðkskiptavininn, þarfir hans <strong>og</strong>áskoranir <strong>og</strong> að geta boðið upp álausn sem nær fram þeim markmiðumsem lagt var af stað með íupphafi,“ segir Unnur.Reynir á stjórnendurNú reynir einnig meira á stjórnenduren áður <strong>og</strong> segir Unnur aðnú þurfi þeir að stíga upp í hvatningarhlutverkinu– sem leiðbeinandiþjálfarar með yfirsýn yfirábyrgðarsvið sem hafi í mörgumtilfellum breyst umtalsvert. StjórnendaþjálfuninDale Carnegiebyggir annars vegar á því að skerpaá hæfni sem annarsvegar lýtur aðferlum, t.d. þjálfunarferli, áætlanaferli,nýsköpunarferli, tímastjórnun,fundarstjórnun <strong>og</strong> fleira<strong>og</strong> hins vegar því sem snýr að fólkitil dæmis hvatning, hversu vel viðþekkjum fólkið okkar, hvernig viðhöfðum til þeirra, hversu vel viðtökum á mistökum eða viðhorfisem hefur neikvæð áhrif <strong>og</strong> fleiraþví tengt.Verulegt tekjutap vegna bresta ísamskiptumUnnur segir að víða megi sjádæmi þess að fyrirtæki verði af umtalsverðumtekjum vegna bresta ísamskiptum <strong>og</strong> verkefnastjórnun.„Það er alls ekki óalgengt að sjáfyrirtæki tapa peningum vegnaþess að stjórnendur <strong>og</strong> starfsfólkhefur ekki sjálfstraust eða kjark tilað takast á við breyttar aðstæður,deila verkefnum, eiga hreinskiptinsamskipti <strong>og</strong> að gefa fólki tækifæriUnnur Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Dale Carnegie á Íslandi. Myndir IngóÞað segir sigsjálft, að ef geraþarf breytingarí fyrirtæki, aðstjórnandinngetur ekki gertþær upp á eiginspýtur.á að eiga hlutdeild í breytingum <strong>og</strong>verkefnum.Það segir sig sjálft, að ef geraþarf breytingar í fyrirtæki, aðstjórnandinn getur ekki gert þærupp á eigin spýtur. Það reynir á aðstjórnandinn geti skapað sýn semfólkið skilur <strong>og</strong> getur sameigastum <strong>og</strong> að upplýsingum sé komiðþannig á framfæri að fólk skiljihvers er ætlast til af hverjum <strong>og</strong>einum,“ segir Unnur.Raunveruleg verkefniHagnaður sem fyrirtæki hafaaf stjórnendanámskeiðum segirUnnur að sé margþættur. „Fólkhefur fyrst <strong>og</strong> fremst talað umað sækja námskeið sem nær yfirtalsvert langt tímabil. Þá fái þaðtækifæri til að þjálfa með sér nýjahæfni á meðan á námskeiðinustendur. Þannig höfum við meiriáhrif á hvort breytingin sem óskaðvar eftir næst fram eða ekki.Þannig mun til dæmis stjórnandisem vill bæta sig í að takast á viðneikvæðni á vinnustaðnum raunverulegaæfa sig í því áður en námskeiðinulýkur. Það má því segjaað stjónandinn sé að koma sér uppsafni af góðum venjum.Verkefnin á námskeiðinu erutengd raunverulegum verkefnumsem eru upp á borðinu hjá stjórnendunum<strong>og</strong> eru þá skilyrði ummælanlegan árangur. Við erumalltaf að leitast eftir því að aukatekjur, lækka kostnað eða aukagæði,“ segir Unnur.Ókeypis kynningartími fyrir einstaklingaDale Carnegie býður einnigupp á einstaklingsnámskeið <strong>og</strong> ernú einstaklingum boðið í ókeypiskynningartíma til að fá innsýn íhvaða árangri Dale Carnegie þjálfungetur skilað.Einstaklingsnámskeiðunum erskipt upp í fjóra aldurshópa - 13-15 ára, 16-20 ára, 21-25 ára <strong>og</strong> svoeldri en 25. Markmið einstaklingsnámskeiðannaeru að efla sjálfstaust,bæta mannleg samskipti,efla tjáningarhæfni, læra að stýraeigin viðhorfi <strong>og</strong> stykja leiðt<strong>og</strong>ahæfileikana.„Í upphafi námskeiðssetur hver þátttakandi sér markmiðum hvaða árangri hann villná <strong>og</strong> vinnur að þeim yfir tímabilið.Markmiðin eru eins misjöfn<strong>og</strong> þau eru mörg. Sem dæmi mánefna: að sækja um vinnu, bætavið sig <strong>menntun</strong>, efla sig í líkamsrækteða heilsurækt, láta meira tilsin taka á vinnustaðnum, tjá sig ááhrifaríkari hátt, ná meiri árangrií eigin rekstri hvort sem það er aðbæta við nýjum viðskiptavinumeða endursemja við birgja <strong>og</strong> svomætti lengi telja. Þetta er því mjögfjölbreytt námskeið. Við fáumþverskurð af þjóðfélaginu saman ánámskeið þar sem fólk með ólíkanbakgrunn, reynslu <strong>og</strong> <strong>menntun</strong>vinnur saman að ákveðnum markmiðum.Allir eiga það þó sameiginlegtað hafa áhuga <strong>og</strong> vilja til þessað efla sig <strong>og</strong> ná enn betri árangri áeinhverju sviði,“ segir Unnur.Hæfari atvinnuumsækjendurUnnur segir að þær rannsóknirsem hafa verið gerðar á Íslandi umárangur af Dale Carnegie þjálfuninnisýni fram á mælanlegaaukningu á þeim sviðum semmarkmið námskeiðsins ná yfir.„Það er líka gaman að segja fráþví að vinnumiðlanir hafa haft áorði við okkur að margir þeirraumsækjenda sem hafa lokið þjálfunhjá okkur eru frambærilegri<strong>og</strong> áræðnari í framkomu en aðrir,“segir Unnur að lokum.


VERTU ...... ÖFLUGRISÆKTU FRAM Á NÝJU ÁRINÝ ÞEKKING – NÝ SÝN – NÝ TÆKIFÆRI


• <strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpunOrkubóndinnNýsköpunarmiðstöð Íslands snNýsköpunarmiðstöð Íslandshefur þurft að takast á viðkreppuna frá því að miðstöðinnivar komið á fót síðla árs2007. Forstjóri hennar, ÞorsteinnIngi Sigfússon, prófessorí eðlisfræði <strong>og</strong> „raðfrumkvöðull“eins <strong>og</strong> hann kallarsjálfan sig, brást strax viðhruninu <strong>og</strong> í náinni samvinnuvið fagfélög <strong>og</strong> önnur samtökopnaði Nýsköpunarmiðstöðinfimm ný frumkvöðlasetur víðaá landinu. Nú eru starfandi ávegum miðstöðvarinnar sjöfrumkvöðlasetur með um 200manns sem vinna að þróunnýrra hugmynda í vöruframleiðslueða þjónustu.Síðastliðið haust hóf Þorsteinnmikla herferð með námskeiðumum landið þar sem almenningi erkennt að virkja orku heimafyrir ísmáum <strong>og</strong> stórum stíl. Námskeiðiðber heitið „Orkubóndinn“ <strong>og</strong>blaðið náði tali af Þorsteini á Egilsstöðumfyrir nokkrum dögumþar sem námskeiðið var í fullumgangi með um 147 manns í troðfullumsal Hótels Héraðs.„Þetta er fjórða námskeiðið ájafnmörgum mánuðum <strong>og</strong> hefurþetta gengið gríðarvel.“ segir Þorsteinn.„Við hófum leikinn í Árborgmeð um 120 manns, fórumnorður í Ljósvetningabúð þar semnær hundrað manns sóttu námskeiðið<strong>og</strong> loks til Ísafjarðar þarsem þrjú hundraðasti nemandinnfékk námsskírteini sitt.“„Galdurinn er m.a. sá að ég heffengið til liðs við okkur nokkra affærustu verkfræðingum landsinsfrá eftirtöldum verkfræðistofum:Mannvit, Verkís <strong>og</strong> VerkfræðistofaNorðurlands. Þetta eruungir menn sem hafa komið aðbyggingu alls konar virkjana <strong>og</strong>þeir hafa farið á kostum í kennslusinni <strong>og</strong> leiðbeiningu. Svo fengumvið sterkan liðsafla frá Orkustofnun<strong>og</strong> ÍSOR auk okkar eigin sérfræðinga.Við kennum fólki heilandag að virkja allt frá bæjarlæknumtil hitareits, vindgnauðina í ásnum<strong>og</strong> flórinn eða hænsnahauginn“.Seinni dagur námskeiðanna ernýttur til þess að fara yfir hugmyndirfundarmanna. Þanniggefst þeim tækifæri til þess aðræða við sérfræðinga <strong>og</strong> tengsleru mynduð við verkfræðistofurnar.„Hugsun okkar er að Nýsköpunarmiðstöðinsé í hlutverkihvatberans; hún beitir sér fyrirþví að kynna fyrir fólki möguleikanaí orkubeislun, en beinirþví svo til verkfræðistofanna aðvinna með einstaka aðilum aðnánari útfærslu hugmyndanna.Þannig er ríkisstofnunin hvetjandi<strong>og</strong> aðstoðar einkafyrirtækinvið að koma á framfæri ráðgjafaþjónustunni,“segir Þorsteinn.Orkubóndinn er greinilegaÞorsteini hjartans mál. „Og þaðsem er svo dásamlegt í þessu öllusaman er að hér á Íslandi eru einstaklingarsem hafa hannað <strong>og</strong>smíðað stórvirki í þessum efnum- listamenn af Guðs náð sem hafavirkjað orkuna heimafyrir <strong>og</strong> veitahenni til heilla samfélaginu meðeinhverjum hætti. Þessir einstaklingarprýða <strong>og</strong> auðga námskeiðin.Þegar ég veitti Eiði Jónssyni íÁrteigi, sem hefur áratuga reynsluaf virkjunum, skírteini í lok námskeiðsins,sagði ég í ræðustól aðeiginlega ætti hann að veita mérsvona skírteini fyrir viðleitninaForstjóri hennar, Þorsteinn Ingi Sigfússon, prófessor í eðlisfræði , „raðfrumkvöðull“ <strong>og</strong> forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Mynd RAXSíðastliðiðhaust hófÞorsteinnmiklaherferð meðnámskeiðumum landiðþar semalmenningier kennt aðvirkja orkuheimafyrirí smáum <strong>og</strong>stórum stíl.- ég hefði ekkert að gera í svonanáttúrulegan verkfræðing á sviðivirkjunar vatnsorku!“Námskeiðin sækir fjölbreytturhópur fólks. Fólk kemur allsstaðar að, einstaklingar, iðnaðarmennaf ýmsu tagi, jarðeigendur,bændur <strong>og</strong> búalið <strong>og</strong>Séð yfir hópinn á námskeiði orkubóndans á Egilsstöðum.síðast en ekki síst nemendur íverkmenntaskólum <strong>og</strong> framhaldsskólum.„Kennarar þaðanhafa einnig verið með okkur <strong>og</strong>


<strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpun • ertir hjörtu um allt landstyrkt námskeiðið með þátttökusinni,“ segir Þorsteinn.„Við höfum haft hjá okkurfólk sem er þegar að nota margvíslegatækni heima fyrir. Ég skaltaka dæmi: Bóndi með 70 kýrhefur byggt árvirkjun fyrir ofanbæinn <strong>og</strong> sækir þangað 100kWsem er nægilegt rafmagn til þessað leggja nágrannabæ sínumlið. Hann hefur líka samið viðRARIK um að selja rafmagn inná netið/kerfið. Þessi sami bóndibýr á svæði án hitaveitu endeyr ekki ráðalaus. Hann notarvarmadælu til þess að hita uppíbúðarhús sitt. Til þess að knýjadæluna notar hann útiloftið enþarf að jafnaði ekki nema umþriðjung til helming af orkunni íformi raforku, hinn hlutann sérvarmadælan um. Sami bóndi ernú að huga að því að nýta kúamykjutil að framleiða metan.Við erum að skoða þann möguleikaað setja upp með honumlitla metanvinnslustöð til þess aðbúa til eldsneyti fyrir landbúnaðar-<strong>og</strong> farartæki á bænum.“Við spyrjum Þorstein nánar„50 kúa fjósætti að getaframleitteldsneytisem svarar25 lítrumaf díselolíuá degihverjum.“út í varmadælurnar. „Við höfumséð sprengingu í notkun varmadælanú á síðasta ári. Ég geri ráðfyrir að nú séu um fimm tugirvarmadæla í notkun á landinuöllu. Námskeiðið okkar hefurnotið þess að Orkustofnun ermjög vakandi í þessum efnum<strong>og</strong> á námskeiðinu hefur SigurðurIngi Friðleifsson hjá Orkusetrinuá Akureyri leiðbeint fólki umvarmadælur. Í dag var hjá okkuráhugasamur aðili sem hafði settupp varmadælu í Breiðdalsvík<strong>og</strong> var að stilla hana, keyra hanainn. Hann getur sparað meiraen tvo þriðju rafmagnsnotkunartil húshitunar. Við veltum fyrirokkur hversu mikið væri hægtað spara við að notast við heitaloftið í fjósinu sem heitu hliðvarmadælunnar <strong>og</strong> nýta meðenn meiri ávinningi“.En hvaða nýsköpun felst íþessum orkubænda hugleiðingum?„Hér er einmitt á ferðmjög áhugavert svið til nýsköpunar.Við erum að leggja drögað því að stofna fyrirtæki umgerð hverfla fyrir vatnsaflsvirkjanirsem framleiddar yrðu hérheima. Fyrir því er nokkur hefð,en áskorunin nú, í blússandi háuverði á erlendum gjaldeyri, ereinmitt að spara gjaldeyri. Þaðsem við þurfum að gera nú er aðkoma framleiðslunni á það stigað fjöldaframleiðsla gæti hafist.Svo er að opnast farvegur fyrirslíkar virkjanir í Grænlandi <strong>og</strong> eftil vill víðar.“Þorsteinn talar einnig umtækifæri í eldsneytisgerð, enverið er að leggja drög að því aðframleiða litlar stöðvar til þessað meðhöndla lífrænan úrgangtil gösunar <strong>og</strong> eldsneytisgerðar.„Við sjáum fyrir okkur einfaldarstöðvar sem gagnast gætu stærribúum <strong>og</strong> bæjarfélögum. Evrópureglurmunu banna urðun lífrænsúrgangs frá <strong>og</strong> með næstaári <strong>og</strong> þurfum við að bregðast viðmeð því að nýta þennan úrgangtil hins góða. Í mörgum íslenskumbæjarfélögum falla einnigtil úrgangsefni úr fisk- eða kjötiðnaðisem auka enn hinn miklaforða hráefnis sem hægt væri aðnýta“.Hann bendir á að mikið hráefnitil orkuvirkjunar fellur til í landbúnaði.„50 kúa fjós ætti að getaframleitt eldsneyti sem svarar 25lítrum af díselolíu á degi hverjum,<strong>og</strong> jafnvel þegar búið er aðBjarni Ellert Ísleifsson verkefnisstjóri Impru á Nýsköpunarmiðstöð, Þorsteinn Ingi Sigfússon forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar,Ragnar Ásmundsson ÍSOR, Sigurður Ingi Friðleifsson Orkustofnun, Einar Júlíusson Mannviti, K. Brynja Sigurðardóttirverkefnastjóri Impru á Nýsköpunarmiðstöð, Árni Sigurðsson Verkfræðistofu Norðurlands <strong>og</strong> Jón Snæbjörnsson Verkís.vinna eldsneytið úr haugnum, þáyrðu eftir verðmæt efni til þessað nota sem grasáburður.“En hvað með vindmyllur <strong>og</strong>vindorku?„Vindorka <strong>og</strong> til dæmis orkasjávarfalla eru ekki tekin mjögmikið inn í námskeiðið endaþótt þessi nýting sé nefnd <strong>og</strong>rædd nokkuð. Virkjun vindorkuá örugglega eftir að aukast mjögá næstu árum <strong>og</strong> svo hafa menntil dæmis nefnt samspil vindorku<strong>og</strong> varmadælna. Þekkt staðreynder, að þegar vindur eykst,þá eykst þörf húsa fyrir hitun,kælingin eykst. Þannig má segjaað samspil vindmyllu <strong>og</strong> varmadælugæti orðið mjög áhugaverðaðferðafræði hér á landi“.Nú er árið 2010 rétt að hefjast,ætlið þið með orkubóndann víðarum landið?„Já, við verðum með námskeiðiðá Hornafirði eftir hálfanmánuð, förum síðan til Sauðárkróks<strong>og</strong> þaðan til Vestmannaeyja.Þá verður haldið námskeiðí Borgarnesi <strong>og</strong> loks lokanámskeiðí Reykjavík þann 19. maí ívor. Þar er gert ráð fyrir að iðnaðarráðherraveiti sérstök verðlaunþeim aðilum sem skaraðhafa framúr á sviðinu.“Þorsteinn vonast til að þegarhringferð Orkubóndans lýkur ívor hafi um þúsund manns sóttnámskeiðið <strong>og</strong> fengið gagnlegafræðslu. „Þetta er fræðsla sem erutan hins hefðbundna skólakerfis,fræðsla <strong>og</strong> tæknimenning semgerir hvern borgara þessa landsmiklu færari um að framleiðasína eigin orku, miklu hæfari tilþess að gera sér grein fyrir samspiliorkunnar <strong>og</strong> tekjustraumssíns <strong>og</strong> í raun miklu frjálsariþar sem þessi tegund dreifðrarorkunýtingar er hluti af auknufrelsi einstaklingsins til athafnasem gagnast samfélaginu í heild,“sagði Þorsteinn að lokum. ÍSLENSKA SIA.IS SFG 42040 04.2008


10 • <strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpunSvitnað í jóga-Sporthúsið kynnir jógaæfingar í 40°hitaSporthúsið kynnir nú á nýjuári fjölda spennandi námskeiða- allt frá slakandi jóganámskeiðumí upphituðumsal <strong>og</strong> til grófra „bílskúrsæfinga“í svokölluðu Cross fitnámskeiði þar sem keyrslaner mikil <strong>og</strong> árangurinn eftirþví.Eini menntaði Hot y<strong>og</strong>a kennarilandsinsÁ meðal vinsælustu námskeiðaí Sporthúsinu eru hinir svokölluðuHot jóga tímar, þar sem sérstakarjóga æfingar eru gerðar íupphituðum sal. Gunnhildur I.Þráinsdóttir, Deildastjóri námskeiða,segir þessi námskeið hafaverið mjög vinsæl í vetur <strong>og</strong> þvíhafi verið ákveðið að fjölga námskeiðunumá nýju ári. „Við létumútbúa fyrir okkur sérstakan salsem er hitaður upp í 40°<strong>og</strong> máþví ljóst vera að brennslan ergríðarleg. Svo þykir heldur ekkiamalegt að ganga inn í þennanhita í mestu vetrarhörkunni.Þetta byggir á einföldum æfingumsem allir geta gert, burtséðfrá því í hvaða formi viðkomandier í. Æfingarnar eru allar hugsaðarút frá hryggnum <strong>og</strong> styrkjaþessa kjarnavöðva líkamans -maga, bak <strong>og</strong> þessa litlu vöðvasem eru ef til vill ekki í stöðugrinotkun. Um kennsluna sérJóhanna Karlsdóttir, sem lærðiþetta í Tælandi, en hún er eftirþví sem ég best veit eini menntaðiHot Y<strong>og</strong>a kennarinn á Íslandi,“segir Gunnhildur. Sporthúsiðbýður nú upp á níu mismundandiHot jóga námskeið,sem eru ýmist tvisvar eða þrisvarí viku <strong>og</strong> ýmist 60 eða 90 mínúturí senn,“ segir Gunnhildur.Líkamsrækt er lífsstíllCross fit námskeið Sporthússinshafa einnig notið gríðarlegravinsælda <strong>og</strong> segir Gunnhildur aðraunar muni námskeiðin líklegamettast þegar líður á árið. „Alltumhverfið í kring um Cross fitnámskeiðin er gróft <strong>og</strong> þessumá líkja við nokkurs konar bílskúrsæfingarþar sem þú ertsífellt að keppa við sjálfan þig.Við leggjum þó mikla áherslu áað æfingarnar séu gerðar rétt,ólíkt sumum sem ef til vill látafólk gera 300 armbeygjur <strong>og</strong> látagæði æfinganna sig lítið varða.Hjá okkur byrjar þetta á fjögurravikna grunnnámskeiði áður engert er nokkuð annað. Á grunnnámskeiðinuer farið yfir allaræfingarnar <strong>og</strong> rétta tækni á bakvið þær.Þetta námskeið hentar íraun fyrir alla <strong>og</strong> hentar til dæmisfjölskyldufólki einstaklega vel.Það er mikið samfélag í kringum námskeiðin. Það eru jólaböll,fjölskyldudaga, grímuböll <strong>og</strong>margt fleira. Kennararnir okkareru til dæmis báðir hámenntaðirí allt öðrum starfsgeirum,en hafa nú snúið sér alfarið aðkennslu í Cross fit, segir Gunnhildur.Tímarnir eru um þrisvarí viku, klukkutíma í senn, en svoeru einnig gefin heimaverkefni ánetinu.Rússneskar lóðaæfingarÁ meðal nýrra námskeiða hjáSporthúsinu er svokallað ketilbjöllunámskeiðsem byggir ágamalli hefð frá landbúnaðarhéruðumRússlands, þar semmenn notuðu v<strong>og</strong>arlóð semsvipaði til teketils í laginu viðþyngdarmælingar á korni <strong>og</strong>öðru slíku. Æfingarnar byggjaupp; kraft, liðleika, þol, jafnvægi<strong>og</strong> eru í raun alhliða líkamsrækt,en kennararnir eru báðir íslandsmeistararí bardagaíþróttum.Sporthúsið hugsar fyrir þigÞá er Sporthúsið að fara af staðmeð nýtt námskeið sem hentarþeim sem ekki hafa sjálf<strong>saga</strong>nní að fylgja eftir stífri líkamsræktaráætlun.Námskeiðið heitirHópátak Sporthússins <strong>og</strong> segirGunnhildur að því mætti líkjavið nokkurs konar einkaþjálfun,nema að það er hópur. „Það erutveir einkaþjálfarar sem sjá umnámskeiðið <strong>og</strong> veita þeir aðhaldsex daga vikunnar. Það eru tveirhóptímar í viku <strong>og</strong> svo er afhentáætlun um bæði æfingar <strong>og</strong> mataræðihina dagana. Þannig aðaðhaldið er gríðarlegt <strong>og</strong> hentarþetta námskeið því vel fyrir þásem hafa átt erfitt með að komasér af stað í að breyta um lífsstíl.Þjálfarinn leiðbeinir um hvað áað gera <strong>og</strong> meira að segja hvaðeigi að borða,“ segir Gunnhildur.Eins <strong>og</strong> sjá má er æfingasalurinn í Sporthúsinu afar vandaður.Gunnhildur I. Þráinsdóttir, Deildastjóri námskeiða í Sporthúsinu. Myndir Ingó.


<strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpun • 11Sporthúsiðmeð hóptímafyrir alla-Ný hóptímadagskrá fer í loftið á nýju áriÞann 11. janúar fer Sporthúsiðmeð í loftið nýja <strong>og</strong> afar fjölbreyttahóptímadagskrá, þarsem allir ættu að getað fundiðsér eitthvað við sitt hæfi, endasegir Unnur Pálmarsdóttir,deildarstjóri hóptíma, aðSporthúsið sé ávallt fyrst meðnýjungar í hóptímum.Á meðal nýjunga að þessu sinnier hið svokallaða Les Mills æfingakerfifrá Nýja Sjálandi, semhefur notið mikilla vinsælda umheim allan <strong>og</strong> þá verða svokallaðirDirty Dancing <strong>og</strong> TABATAtímar kenndir á nýrri hóptímatöflu.Unnur segir að Sporthúsiðleggi mikinn metnað í að allir viðskiptavinirgeti fundið sér hóptímasem henti þeirra kröfum <strong>og</strong>að reglan sé einföld hvað varðaraðgengi í hóptíma: „ef þú kemstekki að, þá fjölgum við tímunum.“Aðstöðu fyrir hóptímana í Sporthúsinuætti ekki að skorta, þvíhúsnæðið hefur farið í gegn ummiklar breytingar á liðnu ári <strong>og</strong>er búið að breyta því sem áður vargolfsvæði í sex nýja hóptímasali<strong>og</strong> eru því alls tíu hóptímasalir íhúsinu sem hver rúmar allt að 60manns.Ég vildi þógjarnan sjáeldri eða„heldri“borgara koma<strong>og</strong> njótaþjónustu okkarí auknum mæli.Við teljum aðvið getum gertenn betur áþví sviði til aðhöfða til þessahóps.Eitthvað við allra hæfiUnnur segir að hver hóptímihafi sína sérstöðu þar sem allirgeti fengið eitthvað við sitt hæfi.„Nýr hóptími hjá okkur heitirt.d. „Píramýdinn“ <strong>og</strong> hefur slegiðí gegn. En það eru hörku púltímar sem henta bæði konum <strong>og</strong>körlum. Þar er unnið með þol,sprengikraft <strong>og</strong> styrk, sitt á hvað.Teknar eru fyrir þrjár æfingar íhverju setti. Fyrsta æfing er tekin í30 sekúndur, næsta í 60 sekúndur<strong>og</strong> síðasta í 90 sekúndur.Sporthúsið býður nú upp á LesMills æfingakerfin, sem eru sérhönnuðlíkamsræktarkerfi fyrirhóptíma. Þar getur þú valið umBody Combat sem er kickboxtími,Body Pump æfingakerfi meðlóðastöngum, Body Attack semer þolfimi á gólfi með hámarksbrennslu<strong>og</strong> áreynslu fyrir alla,Body Balance fyrir líkama <strong>og</strong> sál<strong>og</strong> Body Vive þar sem unnið ermeð litla mjúka bolta <strong>og</strong> gúmmíteygjur.Tímarnir eru samdir meðbyrjendur <strong>og</strong> þá sem eldri eruí huga. Í tímunum er blandaðsaman þolæfingum, styrktaræfingum<strong>og</strong> teygjum. Einstaklegaskemmtileg tónlist <strong>og</strong> þetta erutímar sem koma á óvart, þú verðurað prufa.„Þá bjóðum við upp á frábæraSpinning tíma eins <strong>og</strong> í IronSpinning sem eru hjólatímarmeð lóðum <strong>og</strong> er alhliða þjálfun,brennsla, uppbygging (styrktaræfingar),kviður <strong>og</strong> teygjur. ÍPower Spinning færð þú hámarksbrennslu<strong>og</strong> mikla keyrsla við fjölbreytta<strong>og</strong> skemmtilega tónlist.Þetta er tími sem hæfir öllum. Viðbjóðum einnig upp á Hot Y<strong>og</strong>ahóptíma þrisvar í viku sem styrkirlíkamann, eykur sveigjanleikahans, bætir öndun, róar <strong>og</strong> slakar.Y<strong>og</strong>astöður, öndunaræfingar<strong>og</strong> svo slökun í lokin. Svo það erúr nægu að velja þegar kemur aðhóptímum í Sporthúsinu.“Hámarksárangri náðUnnur segir að tilvalið sé aðsameina hóptímana með einstaklingsþjálfun<strong>og</strong> námskeiðum.En innifalið í líkamsræktarkortiSporthússins eru um 50 opnirhóptímar á viku. „Það er því góðurkostur fyrir almenning sem villstunda lyftingarsalinn <strong>og</strong> vera íhóptímum. Því með því að sameinaþessa tvo þætti nærð þú hámarksárangri.Þá má ekki gleymamikilvægi félagslega þáttarinssem fylgir opnum hóptímumásamt því að það er hagstæðurUnnur Pálmarsdóttir, deildarstjóri hóptíma. Myndir Ingó.kostur með þeim framúrskarandikennurum <strong>og</strong> einkaþjálfurum semSporthúsið hefur upp á að bjóða.Unnur segir að Sporthúsið vinnimarkvisst að því að auka sífelltgæðaþjónustuna í opnu hóptímunum<strong>og</strong> með því móti auka ennbetur fagmennsku kennara <strong>og</strong>þjálfara Sporthússins. „Við höfumverið mjög heppin með það hér íSporthúsinu að allur aldurshópursækir hjá okkur opna hóptíma <strong>og</strong>námskeið. Ég vildi þó gjarnan sjáeldri eða „heldri“ borgara koma<strong>og</strong> njóta þjónustu okkar í auknummæli. Við teljum að við getumgert enn betur á því sviði til aðhöfða til þessa hóps. Stefnan hjáokkur er að bjóða upp á vönduðnámskeið fyrir eldri borgara ákomandi heilsuári,“ segir Unnur.FjölskyldumiðstöðFjölskyldufólk þarf ekki að örvæntaef ekki finnst barnfóstraáður en haldið er til æfinga, þvíSporthúsið er sannkölluð fjölskyldumiðstöð.„Krílabær erbarnapössun fyrir litlu krílin ámeðan foreldrarnir stunda líkamsrækt<strong>og</strong> þá bjóðum við einnigupp á Sportbraut fyrir börn <strong>og</strong>unglinga,“ segir Unnur.


12 • <strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpun-Fræðslunet SuðurlandsMikill fjöldi námskeiða í boðiFræðslunet Suðurlands gaf útí vikunni námsvísi vorannar<strong>og</strong> má þar finna mikinn fjöldanámskeiða – allt frá silfursmíði<strong>og</strong> öðrum handverksnámskeiðumtil 300 stunda námskeiða íbóklegum greinum. ÁsmundurSverrir Pálsson, framkvæmdastjóriFræðslunetsins,segir að meginmarkmiðið séað auðvelda aðgengi íbúa fjórðungsinsað margs konar námi<strong>og</strong> sí<strong>menntun</strong> þeim sjálfum <strong>og</strong>svæðinu til framdráttar.Fræðslunetið er sjálfseignarstofnun<strong>og</strong> starfa þar tveir starfsmenní fullu starfi <strong>og</strong> þrír í hlutastarfi.Aðalaðsetur Fræðslunetsinser í Iðu á Selfossi, en námskeiðstanda til boða á öllu Suðurlandiað Vestmannaeyjum undanskildum,en þar er sérstök sí<strong>menntun</strong>arstöð.Atvinnulífinu mikilvægtAð sögn Ásmundar eykur tilvistFræðslunetsins búsetugæði áSuðurlandi <strong>og</strong> gerir íbúum kleiftað sækja sér <strong>menntun</strong> á ýmsumsviðum í margvíslegum tilgangi,hvort heldur fólk sækist eftirnámi sem tilheyrir viðurkenndumnámsleiðum eða óformlegunámi sem tengist vinnu þess eðaáhugamálum. Með viðurkenndumnámsleiðum er átt við námskeiðsamkvæmt námskrámFræðslumiðstöðvar atvinnulífsins.Fræðslumiðstöðin hefur gefið útmargar námskrár sem eru vott-Útskriftarhópur Grunnmenntaskólans frá síðasta hausti.aðar af menntamálaráðuneytinu fræðslustofnun sem getur veitt<strong>og</strong> meta má nám samkvæmt þeim þessa þjónustu <strong>og</strong> að fólk þurfitil eininga á framhaldsskólastigi. ekki að sækja sér aukna <strong>menntun</strong>Ásmundur segir það skipta afar um of langan veg. „Fyrir atvinnulífiðskiptir það líka miklu máli miklu máli fyrir Suðurland að hafaaðhafa viðurkenndan fræðsluaðila ásvæðinu sem getur tekið að sér aðhalda námskeið fyrir fyrirtækin.Starfsfólk sem hefur sótt námskeiðhjá okkur er yfirleitt mjögánægt <strong>og</strong> verður sáttara í starfisínu auk þess sem það tryggir sigbetur í starfi. Nú, sumir verða svoáhugasamir að þeir halda áframað læra, fara í réttindanám, <strong>og</strong> það-VillimeyHrein kraftaverk úríslenskum jurtumAðalbjörg segir það alls ekki vera sama hvernig <strong>og</strong> hvenær jurtirnar eru tíndar.Villimey er heiti á smyrslumsem hafa heldur betur slegiðí gegn á síðustu misserum.Sjálft fyrirtækið er staðsett áTálknafirði <strong>og</strong> var stofnað árið2006 af Aðalbjörgu Þorsteinsdóttur.Smyrslin eru með alþjóðlegalífræna vottun sem er mikillgæðastimpill fyrir vöruna <strong>og</strong> öryggineytenda að varan sé alveghrein <strong>og</strong> án allra aukaefna.Smyrslin eru við hinum ýmsukvillum mannkynsins, t.d hefurVöðva <strong>og</strong> liða-galdurinn veriðmikið notaður á vöðvabólgu, liðverki,beinhimnubólgu, öll eymsli,áverka eftir slys, íþróttir ofl. Einnigá vaxtaverki hjá börnum, skordýrabit<strong>og</strong> meira að segja er hannborinn utaná hálsinn vegna hálsbólgu.Aðalbjörg segir virkninaí Vöðva <strong>og</strong> liðagaldrinum verahreint ótrúlega <strong>og</strong> að hann hafihjálpað mörgu fólki.Einnig er Villimey með smyrslvið exem, soriasis <strong>og</strong> hvers kynshúðvandamálum. „Hann er mjögvinsæll <strong>og</strong> selst mjög mikið áveturna þegar svokallað kuldaexemhrjáir landann. Sára-galdurer græðandi á brunasár, legusár,fótasár ofl. Og svo Fóta-galdursem er sveppakrem en hann hefurlíka verið notaður á svokallaðarflökkuvörtur á börnum, munnangur,sprungur á iljum ofl. Bos<strong>saga</strong>ldurinngræðir <strong>og</strong> verndarbleyjusvæði lítilla barna. Og ekkimá gleyma Bumbu-galdrinumsem er nærandi <strong>og</strong> fyrirbyggjandiá slit hjá óléttum konum ennýtur stöðugt meiri vinsælddasem „body lotion,“ andlitskrem <strong>og</strong>bara alhliða krem. Vara-galdurinnskýrir sig sjálfur en hann rýkur út<strong>og</strong> hefur virkað mjög vel á frunsurlíka,“ segir Aðalbjörg.Smyrslin eru úr handtíndumíslenskum jurtum. Í þeim eruengir parabenar eða önnur rotvarnarefniné litar- eða ilmnefni.Aðalbjörg hefur um 12.000 hektaraaf vottuðu svæði til að tínajurtirnar vegna þess að þær vaxavið ólík skilyrði <strong>og</strong> hafa mismunandivirkni.Nýtt húsnæðiVillimey hóf starfsemina ífimmtíu fermetra húsi sem Aðalbjörgleigði, en haustið 2007 festihún kaup á gamla áhaldahúsinusem hreppurinn átti <strong>og</strong> er búinað gera það upp. „Húsið var aðniðurlotum komið <strong>og</strong> það tók 9mánuði að gera það upp en viðfluttum inn í það í maí 2008. Þaðvill svo skemmtilega til að húsiðá sér fjölskyldusögu, því afi minnbyggði það 1973-1974 <strong>og</strong> var það íupphafi bifvélaverkstæði.“Hingað til hafa verið þrír tilfjórir starfsmenn hjá Villimey enAðalbjörg stefnir á að fjölga þeim.„Það tekur þó tíma að þjálfa fólktil þessarar vinnu. Það er alls ekkisama hvernig <strong>og</strong> hvenær jurtirnareru tíndar,“, segir hún. Við höfumverið í þessu öll fjölskyldan <strong>og</strong>fengið hjálp frá vinum. Ég þyki þóheldur servitur á ferlið, en svonavil ég hafa þetta” segir hún <strong>og</strong>hlær. „En það er þvílíkur munurá aðstöðu. Gamla áhaldahúsið er250 fermetrar <strong>og</strong> framleiðslugetaner mun meiri þegar aðbúnaður<strong>og</strong> húsnæði er gott. Við önnumeftirspurn en það er líka oft rosalegamikil vinna. Ég er svo heppinað ég á fjórar dætur, ein þeirra erfullorðin <strong>og</strong> hefur unnið við þettameð mér frá byrjun, þessar þrjáryngri hjálpa oft til <strong>og</strong> eru níu, ellefu<strong>og</strong> þrettán ára. Þær alast uppvið þetta líka <strong>og</strong> þekkja orðiðflestar jurtirnar sem við tínum.“Virkni smyrslanna er óyggjandi.Til Aðalbjargar hringir margtfólk sem staðfestir það <strong>og</strong> hefurþað oft reynst drifkrafturinntil að halda áfram. „Það hringdií mig skipstjóri á humarbát fráVestmannaeyjunum, sem sagðiað margt hefði komið nálægt sérí kremum en ekkert hefði virkaðeins vel á hann <strong>og</strong> Húð-galdur.Hann hefur verið með exem á bakvið eyrum <strong>og</strong> sagðist oft vera svoviðþolslaus að hann langaði tilað rífa af sér eyrun. En Húðgaldurinnhefði virkað svo vel að hannvar einkennalaus eftir tvo daga.Hann sagðist langa mest til að


<strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpun • 13Ásmundur Sverrir Pálsson, framkvæmdastjóri Fræðslunetsins.er fátt ánægjulegra en að fylgjastmeð fólki, sem vantreysti sérí nám, fyllast sjálfsöryggi <strong>og</strong> óbilandinámsáhuga,“ segir Ásmundur.Fjölbreytt flóra handverksnámskeiðaSíðastliðið haust bauð Fræðslunetiðupp á fleiri handverksnámskeiðen áður. Ásmundur segiraðsóknina hafa verið mjög góða<strong>og</strong> í sumum tilvikum meiri enhægt var að anna. „Nú á vorönnhöldum við uppteknum hætti <strong>og</strong>hefur fólk úr mörgum handverksnámskeiðumað velja. Við viljumEn Húðgaldurinnhefði virkað svovel að hann vareinkennalaus eftirtvo daga. Hannsagðist langamest til að borðakremið sem er alltí lagi.borða kremið sem er allt í lagi.Þetta eru lífrænt vottuð smyrslán allra rotvarnarefna, ilm- <strong>og</strong> litarefnaeða annarra kemískra efna.Það má borða þau <strong>og</strong> ætti fólk aðkenna fólki að prjóna, hekla <strong>og</strong>sauma, skera í tré <strong>og</strong> teikna <strong>og</strong>smíða úr silfri.Þá stendur mönnumtil boða námskeið sem snúastum matargerð, ræktun matjurta<strong>og</strong> góða heilsu, andlega <strong>og</strong> líkamlega,“segir Ásmundur.Tungumála- <strong>og</strong> tölvunámskeiðeru fastir liðir í starfsemi Fræðslunetsins,svo sem námskeið í íslenskufyrir útlendinga, námskeiðí ensku <strong>og</strong> spænsku fyrir byrjendur<strong>og</strong> tölvufærni ýmiskonarfyrir byrjendur <strong>og</strong> lengra komna.Ásmundur segir það aldrei bregðastað fólk vilji bæta við kunnáttusína í notkun tölvunnar.hafa hugfast að það sem sett er áhúðina fer í blóðrásina. Allar jurtirnarsem notaðar eru má borðaeða nota í te.“Vísindi efld„Auðvitað væri hægt aðfjölyrða meira um starfsemiFræðslunetsins en ég vil að lokumminnast á eitt af markmiðumþess sem er að efla vísindi.Á sínum tíma var stofnaðurVísinda- <strong>og</strong> rannsóknarsjóðurFræðslunets Suðurlands semsveitarfélög á Suðurlandi, stéttarfélög,samtök <strong>og</strong> fyrirtækistyrkja. Úr þessum sjóði er árlegaveittur veglegur styrkur tilverkefna sem tengjast Suðurlandi,“segir Ásmundur að lokum.Mýkjandi <strong>og</strong> græðandi„Svo er Fótagaldurinn. Hannhefur virkað á frauðvörtur ábörnum. Um daginn heyrði ég afmanni sem var með vörtu á fingri<strong>og</strong> hafði reynt allt, farið í frystingu,reynt að skera hana af <strong>og</strong>prófað öll möguleg krem. Hannhafði sett Fótagaldurinn á vörtunanokkrum sinnum <strong>og</strong> plásturyfir <strong>og</strong> vartan fór af puttanum áhonum – en þetta er í upphafisveppakrem <strong>og</strong> hefur reynst mjögvel á alls kyns sveppasýkingar.Vöðva- <strong>og</strong> liðagaldurinn er fyrirfólk sem er með verki <strong>og</strong> bólgur,bæði íþróttafólk, fólk sem hefurlent í slysum <strong>og</strong> gigtarsjúklinga.Það notar hann mikið, enda erhann alveg ótrúlegur. Maðurnuddar honum vel inní húðina<strong>og</strong> virknin lætur ekki á sérstanda, manni líður mun betur.Eins hringdi í mig fullorðin konaá tíræðisaldri frá Hólmavík, semnotar Vöðva- <strong>og</strong> liðagaldurinn <strong>og</strong>sagði mér að fingurnir væru búnirað réttast. Hún gæti ekki verið ánkremsins.Dæmi um virkni Sára-galdursinser bóndi nokkur sem er lamaður<strong>og</strong> var með legusár sem varorðið að holu inn að beini. Konanhans fyllti holuna með Sáragaldrinum<strong>og</strong> setti grisju yfir, lét þaðvera í tvo daga. Þegar hún tókhana af var komin himna <strong>og</strong> sáriðvar að gróa <strong>og</strong> kremið sjálft varorðið alveg dökkt, hafði dregið ísig óhreinindi. Hálfu ári seinnatalaði ég við hann <strong>og</strong> hann sagðimér að sárið hefði holdgast,“ segirAðalbjörg.Framundan eru spennanditímar hjá fyrirtækinu. Meðal annarskoma nýjar umbúðir með vorinu.Námskeiðá nýju ári!Hönnun <strong>og</strong> handverk• Gítarsmíði• Brúðarkjólasaumur• Að hanna <strong>og</strong> prjóna einfaldar f líkur• Að prjóna lopapeysu• Litafræði fyrir bútasaum• Skírnarkjólasaumur• Steinaslípun – vinnustofa• Höggvið í stein• Útskurður• Smíði úr íslenskum við - skál <strong>og</strong> amboðMálmur <strong>og</strong> tré• Málmsuða• Húsgagnaviðgerðir• “Sittu á strák þínum” frá 1940 - kollur með geymsluhólfiRaftækni• CanOpen kerf ið• Gítaref fektar• LCD skjáviðgerðir• Leikhúslýsing• MultiSim rafrásarhermir• PIC stýriörgjörvarRekstur <strong>og</strong> stjórnun• Breytingastjórnun <strong>og</strong> niðurskurður• Mannauðsstjórnun• Rekstrar- <strong>og</strong> birgðastjórnun• Starfsmannasamtöl <strong>og</strong> launaviðtöl• Stjórnun <strong>og</strong> stefnumótun• Þekkingarstjórnun <strong>og</strong> fræðslustarf fyrirtækjaSkipstjórn - vélstjórn• ARPA – ratsjárnámskeið. Grunn- <strong>og</strong> endurnýjun• Smáskipanámskeið 12 m <strong>og</strong> styttri• SSO - CSO. Verndarfulltrúi skipa <strong>og</strong> fyrirtækja• GMDSS GOC - ROC• ECDIS - rafrænt sjókorta- <strong>og</strong> upplýsingakerfi• Endurnýjun skips- <strong>og</strong> vélstjórnarréttinda• Hásetafræðsla• IMDG meðferð á hættulegum farmi• VélgæslunámskeiðTölvur- <strong>og</strong> upplýsingatækni• Final Cut• Revit þrívíddarforrit• AutoCAD teikniforritTungumál• Enska fyrir starfsfólk í iðngreinum• Lad os snakke sammenUmhverf i <strong>og</strong> útivist• GPS tæki <strong>og</strong> rötun• Grjóthleðslur - torf <strong>og</strong> grjót• VatnajökulsþjóðgarðurNánari upplýsingar um námskeiðin fást á vefnumwww.tskoli.is, í Endur<strong>menntun</strong>arskólanum í s. 514 9601eða á ave@tskoli.iswww.tskoli.is


14 • <strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpunMeiri árangur í fitutapi á skömmum tíma-Hreyfing kynnir snöggálagsþjálfun á nýju áriLíkamsræktarstöðin Hreyfingfer af stað með krafti á nýjuári þar sem fjöldi nýrra námskeiða<strong>og</strong> annarra valmöguleikaverður í boði. ÁgústaJohnson, framkvæmdastjóriHreyfingar, segir að allir getifundið sér leið til að komast ísitt besta form í Hreyfingu.Meðal þess sem Hreyfing kemurtil með að leggja áherslu á árið2010 er svokölluð snöggálagsþjálfunsem hefur hlotið miklaathygli innan heilsuræktargeiransað undanförnu, en Ágústa segirað áherslurnar í alþjóðlega heilsuræktargeiranumséu sífellt að færastmeira í áttina að þessari tegundþjálfunar. „Stuttir <strong>og</strong> snarpirkaflar á miklu álagi er það sember hæst í æfingasalnum í dag .Margir þekkja það að hafa púlað íræktinni vikum, jafnvel mánuðumsaman, en ná ekki þeim árangrisem þeir sækjast eftir <strong>og</strong> kannsnöggálagsþjálfun að vera lausninfyrir þá aðila,“ segir Ágústa.Snöggálagsþjálfun byggist á þvíað gera ýmsar æfingar með mikilliákefð í stuttan tíma, <strong>og</strong> þessá milli að gera aðrar hreyfingar ísmá tíma með minni ákefð. Fólkhamast af öllum sínum mætti í30-60 sekúndur <strong>og</strong> fer svo í rólegriæfingar í 2-3 mín. á milli. Þetta erendurtekið alla æfinguna, semvarir allt frá 30 mínútum til einnarklukkustundar.Þolæfingar enn í góðu gildiÁgústa leggur þó áherslu á aðhún sé þó síður en svo að mælameð því að fólk setji hlaupaskónaá hilluna eða hætti að stunda hefðbundnaþolþjálfun af ýmsu tagi.„Jákvæð áhrif þolþjálfunar eruenn ótvíræð <strong>og</strong> skila sér sem áðurí auknu þoli, styrkingu hjarta- <strong>og</strong>æðakerfis, lækkun blóðfitu <strong>og</strong>blóðþrýstings, þyngdar- <strong>og</strong> fitutapisvo fátt eitt sé nefnt.Það er þó margt sem mælirmeð snöggálagsþjálfun - meiri árangurí fitutapi á skömmum tíma.Tíminn er dýrmætur <strong>og</strong> vissulegakostur fyrir marga að geta styttþjálfunartíma sinn <strong>og</strong> náð betriárangri þrátt fyrir það. Skynsamlegter þó hafa í huga að með þvíað stunda þá tegund þjálfunarsem hentar best er líklegast aðæfingarnar verði fastur liður ítilverunni <strong>og</strong> það skiptir mestu,“segir Ágústa.Betri árangur á skömmum tíma -samkvæmtnýjum rannsóknumÁgústa segir að lengi hafi veriðtalið að besta leiðin til fitubrunaværi að stunda þolþjálfunað lágmarki í 20 mín. eða lengursamfleytt. Nýjar rannsóknir hafinú leitt af sér þá kenningu, aðsnöggálagsþjálfun sé jafnvel ennáhrifaríkari leið til að brenna fituí líkamanum. Bornir hafa veriðsaman hópar fólks sem stunduðuannars vegar þolþjálfun í 20 vikur<strong>og</strong> hins vegar snöggálagsþjálfun í15 vikur <strong>og</strong> rýnt var sérstaklega íniðurstöður varðandi fitutap <strong>og</strong>efnaskipti í vöðvum. Slíkar kannanirhafa sýnt fram á að allt aðníu sinnum meira fitutap varð hjásnöggálagsþjálfunarhópnum. Taliðer að þar spili m.a. stórt hlutverkhinn svokallaði „eftirbruni“, þ.e. aukinn fitubruni sem á sérstað eftir að æfingunni lýkur.Árangursnámskeiðin hafa slegið ígegnHreyfing hefur boðið upp ásvokölluð árangursnámskeið umnokkurt skeið <strong>og</strong> segir Ágústa aðþau hafi heldur betur slegið í gegnhjá viðskiptavinum Hreyfingar.„Skoðanakannanir hafa ítrekaðsýnt fram á ánægju þátttakendaí 94-97% tilfella. Námskeiðineru sérhönnuð <strong>og</strong> úthugsuð meðþað í huga að þátttakendur náihámarksárangri. Anna Eiríksdóttir<strong>og</strong> Guðbjörg Finnsdóttir,báðar íþróttakennarar <strong>og</strong> miklirreynsluboltar í faginu, hafa hannaðæfingakerfi námskeiðannameð mér, <strong>og</strong> tökum við ávallt miðaf nýjustu rannsóknum svo æfingakerfinséu örugg til árangurs“segir Ágústa.Hreyfing býður upp á tvö ný árangursnámskeiðá nýju ári. Annarsvegar er það „árangur - eftirbruni,“sem er sex vikna námskeið,en í hverjum tíma er leitastvið að mynda hinn svokallaðaeftirbruna. Þá verður aukinnfitubruni í margar klukkustundireftir að æfingu lýkur.Námskeiðiðer hugsað fyrir fyrir þá sem hafaæft reglulega á árinu <strong>og</strong> vilja hámarkaárangur sinn. „Æfingarnareru enn erfiðari en á hefðbundnuárangursnámskeiðunum <strong>og</strong> nú ereftirbruna náð í hverjum tíma.Til að ná eftirbruna vinnum við ísnöggálagsþjálfun þar sem álag <strong>og</strong>hvíld koma til skiptis á skemmtileganhátt í þolþjálfun, hjólum <strong>og</strong>styrktarþjálfun. Við höfum þróaðæfingakerfið sérstaklega með öryggií æfingavali að leiðarljósi <strong>og</strong>samsetning æfinganna er meðþeim hætti að fólk er líklegt tilað ná markmiðum sínum“ segirÁgústa.Tækjakostur sem bandaríski herinnnotast viðÞá býður Hreyfing upp á nýtthraðferðar árangursnámskeiðsem Ágústa segir vera einfalt,auðvelt <strong>og</strong> aðeins 40 mínútur ísenn. „Þetta námskeið er kjöriðfyrir þá sem finna sér aldreitíma fyrir ræktina. Námskeiðiðer styrktarþjálfun sem fer framí hinum byltingarkenndu StriveTíu lítil atriði sem geraheimsóknir viðskiptavina íHreyfingu enn ánægjulegri:1. Samtengd yfirbyggðbílastæðageymsla fyrir viðskiptaviniHreyfingar.2. Úrval sjónvarpsstöðva <strong>og</strong>iPod tengi við hverja stöðhlaupabretta.3. Hjól í hjólasal eru þrifinnokkrum sinnum á dag <strong>og</strong>á hjólunum er samanbrotið,hreint svitahandklæði fyrirhvern viðskiptavin.4. Allir þolfimisalir eruhljóðeinangraðir <strong>og</strong> hávaðiþví í lágmarki.5. Útigarður með jarðsjávarpotti,heitum potti, eimbaði,gufubaði <strong>og</strong> útisturtum.6. Afnot af handklæðum tilað þurrka svita, sem Hreyfingsér um að þvo.7. Rúmgóð sturtuaðstaðameð gufubaði <strong>og</strong> þerrivindufyrir sundföt.8. Hreyfing býður upp á aðhafa orkudrykk tilbúinn aðæfingu lokinni.9. Rúmgóð snyrtiaðstaðameð sérhannaðri snyrtilýsingu,fjölda hárblásara <strong>og</strong>sléttujárna, bómullarskífa<strong>og</strong> eyrnapinna.10. Rafrænir lásar á skápumí búningsherbergjum.Ráðgjafar taka á móti öllum nýjum viðskiptavinum fara yfir hvað hentar best til að komast af stað í ræktinni.1,2,3 tækjum sem eru notuð afbandaríska hernum sökum þesshve hægt er að ná góðum árangriá skömmum tíma. Þess mágeta að eini Strive tækjasalurinná landinu er í Hreyfingu. Þettaer í raun áhrifaríkasta <strong>og</strong> virkastastyrktarþjálfunarleið í heimi,en með henni næst meiri árangurá skemmri tíma en áður hefurþekkst. Vöðvarnir eru þjálfaðir áþrjá mismunandi máta sem skilarhámarksárangri,“ segir Ágústa.Þá eru einnig í boði einkahópþjálfuní Strive fyrir karla. „Þáæfa menn í litlum hópum meðeinkaþjálfara <strong>og</strong> fá einstaklingsmiðaðaþjálfun. Þarna eru settmarkmið til að ná þeim, mennfá ráðleggingar með mataræði,styrktarmælingu í byrjun <strong>og</strong> í lokin,ítarlegar ummálsmælingar <strong>og</strong>fitumælingar <strong>og</strong> umfram allt góðahvatningu. Í lokin er svo þátttakendumgefin áætlun sem þeir getaunnið með áfram,“ segir Ágústa.Sport fit, Jump fit o.fl.Fleiri nýjungar eru í boði <strong>og</strong> máþar nefna Sport fit sem er ætlaðað hámarka árangurinn í líkamsrækt.Þar eru æfingar stundaðarýmist úti eða inni. Þátttakenduretja kappi við tímann eða fjöldaendurtekninga. Þar er keppnisandinnríkjandi. Æfingakerfiðbyggir á áratugalangri reynsluvið þjálfun íþróttafólks þar semskemmtun <strong>og</strong> fjölbreytileiki æfingaer hafður að leiðarljósi. Þáer Jump fit námskeiðið sívinsælt,en það er æfingakerfi með sippuböndum.Sport fit <strong>og</strong> Jump fitnámskeiðin eru hönnuð af ValdísiSigurþórsdóttir, þolfimikennara.Á meðal nýjunga í opinni tímatöfluí Hreyfingu eru Lóðapallar,þar sem þátttakendur halda áléttum lóðum á meðan þeir gerapallaæfingar.Ágústa Johnson, framkvæmdastjóriHreyfingar.Líkami <strong>og</strong> sál endurnærð í BlueLagoon spaHeitu pottarnir í garðinum íHreyfingu njóta mikilla vinsældaá meðal viðskiptavina. Þar slakarfólk gjarnan á eftir æfinguna íþægilegu umhverfi <strong>og</strong> endurnærirlíkama <strong>og</strong> sál í eimböðum <strong>og</strong>gufum. Heitu pottarnir innihaldam.a. hreinan jarðsjó. Í Blue Lagoonspa eru í boði meðferðir byggðará náttúrulegum virkum efnumBláa Lónsins, þar sem finna máorkugefandi áhrif kísilsins, nærandiáhrif þörunga sem einnigbyggja upp kollagen húðarinnar<strong>og</strong> styrkjandi <strong>og</strong> hreinsandi áhrifvikurs úr hrauninu sem umlykurBláa lónið.Þá er starfrækt barnagæslanLeikland í Hreyfingu í því skyniað auðvelda foreldrum að stundareglubundna þjálfun. Ágústasegir að Hreyfing leggi áherslu áað í Leiklandi sé ávallt ábyrgt <strong>og</strong>hæft starfsfólk, sem sjái til þess aðbörnunum líði vel <strong>og</strong> hafi ánægjuaf dvölinni. Leitast sé við að ráðastarfsmenn til barnagæslunnarsem hafa ánægju af henni <strong>og</strong> búaað góðri reynslu við umönnunbarna. Í Leikland eru allir velkomnir<strong>og</strong> er ekki aldurstakmarknema á sunnudögum, en þá ertveggja ára aldurstakmark.Fyrstu skrefin í heilsurækt þurfaekki að vera erfið„Við þekkjum það vel að sumumfinnst erfitt að koma inn á líkamsræktarstöðvar<strong>og</strong> hafa jafnvelákveðnar hugmyndir um að slíkthenti þeim ekki. Það er tekiðmjög vel á móti öllum sem komaí Hreyfingu <strong>og</strong> ráðgjafar taka ámóti öllum nýjum viðskiptavinum,sýna þeim heilsulindina <strong>og</strong>fara yfir hvað henti þeim best tilað komast af stað í ræktinni. Í boðieru einnig fríir prufutímar fyrir þásem hafa ekki prófað að æfa áður íHreyfingu. Engin ástæða er til aðslá því lengur á frest að byrja, þaðer bara að taka ákvörðunina <strong>og</strong>hafa samband. Starfsfólk Hreyfingarer boðið <strong>og</strong> búið til þess aðaðstoða,“ segir Ágústa.Fyrir þá sem eru farnir að hugaað því að leggja drög að því aðbæta heilsu sína á nýja árinu mágeta þess að Hreyfing býður uppá sérlega spennandi tilboð, glæsilegargjafir fylgja með í kaupbætiþegar fólk gerist meðlimur í ár eðalengur. En allar upplýsingar umtilboðin <strong>og</strong> fjölbreytta möguleikaá að komast í gott form er að finnaá www.hreyfing.is


Skráning í Skeifunni 8, í síma 580 1808 e›a á heimasí›unni www.mimir.isEinn tveir <strong>og</strong> þrír 4.270


16 • <strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpunFlugakademían villsjá flugnám sem viðurkenndanhlutaíslensks menntakerfis.– Keilir flugakademíaAllt sem viðkemur flugiFlugakademía Keilis hefurstarfað með góðum árangrisíðan í umbrotamánuðinumoktóber 2008. Nú er kennt áflestum sviðum flugsins <strong>og</strong> ermarkmiðið að þar megi finnaallt sem viðkemur flugi. KáriKárason skólastjóri Flugakademíunnarvill sjá flugnámverða viðurkenndan hluta hinsalmenna menntakerfis á Íslandi.„Strax <strong>og</strong> Keilir varð til vorið2007 hófumst við handa við aðfá flugskólaleyfi. Eftir að skólinnhófst í október 2008 höfumvið verið að stækka við okkur <strong>og</strong>bæta við flugvélum,“ segir Kári.Í Flugakademíunni eru þrjú stigflugnámsins kennd: einkaflug,atvinnuflug <strong>og</strong> blindflug. Einniger um að ræða nám í flugumferðarstjórn,flugfreyju/þjónanám<strong>og</strong> síðan flugrekstrarfræði frá <strong>og</strong>með þessari önn.Nú er það þannig að hægt erað fá námslán fyrir bóklega hlutaatvinnuflugnámsins en ekki verklegahlutanum, auk þess er nám íflugumferðarstjórn <strong>og</strong> flugfreyju/þjónanám einnig lánshæft. „Viðviljum breyta þessu,“ segir Kári, „íþá veru að allt flugnám verði lánshæft.“Hingað til hefur ekki verið íboði nám í flugumferðarstjórn <strong>og</strong>flugþjónustu hér á landi heldurer aðeins kennt til þessara starfaá tilvonandi vinnustöðum. „Þeirsem leggja stund á þetta nám hérhljóta rétt til þess að fara í framhaldsnámí flugumferðarstjórn íEvrópu <strong>og</strong> flugfreyjur <strong>og</strong> þjónargeta sótt um hjá hvaða alþjóðleguflugfélagi sem er en víðast hvar ergerð krafa um að maður hafi lokiðþessu námi,“ segir Kári.Að læra til atvinnuflugmannsÁstæða þess að flugnám hefurekki hlotið meiri sess í íslenskumenntakerfi telur Kári stafa af þvíað hingað til hefur ekki verið velskilgreint hvers kyns nám þarf tilþess að verða atvinnuflugmaður.„Það sem við höfum verið að geraer að skilgreina leiðina frá byrjuntil enda <strong>og</strong> skipta niður í annir.“Kári bendir þó á að vegna eðlisnámsins sé erfitt að skilgreina þaðjafn vel <strong>og</strong> margt annað nám þarsem hver <strong>og</strong> einn hagar flugtímumeftir eigin höfði. „En ef námiðer stundað til fulls undir stjórnskóla <strong>og</strong> flugnemar iðnir við aðtaka flugtíma þá er námið tvö tiltvö <strong>og</strong> hálft ár.“Fyrsta skrefið í átt að atvinnuflugmannsréttindumer að ljúkanámi til einkaflugs. Sólóprófiðmargrómaða er á því stigi en þaðer þegar flugmaður flýgur einní fyrsta skipti. „Þetta er líklegastærsta stökkið fyrir flugmenn<strong>og</strong> það semverður þeimhvað minnistæðastsíðarmeir,“ segirKári. Eftire i n k a f l u g -námsprófiðer leyfilegt aðSambærilegt nám í Noregi er þrisvar sinnum dýrara.fljúga meðKári Kárason farþega ánskólastjóri Flugakademíunnargjald fyrir.þess þó að takaNæsta stiger atvinnuflugmannspróf þarsem lært er að fljúga með meirinákvæmni en áður, en einniger nauðsynlegt að ljúka blindflugsréttindumvilji maður verðaatvinnuflugmaður. Á því stigi erflugmælitækjum algerlega treyst,t.d. í slæmu skyggni, miklu skýjafari<strong>og</strong> þoku. „Á þessu stigi verðurmaður að læra að treysta tækjunumfrekar en skynfærunum, enþað getur verið erfitt,“ segir Kári.„Stundum er maður að fljúga <strong>og</strong>manni finnst eins <strong>og</strong> vélin halli <strong>og</strong>mann langar að leiðrétta það entækin staðfesta ekki þessa skynjunmanns. Þá verður maður að treystatækjunum.“Hagstætt verð í lærdómsríkum veðurskilyrðumAð sögn Kára hefur fólk erlendisfrá verið áhugasamt um flugnámiðá Keili. „Það er margt semmælir með því að læra hér á landinú, til dæmis kostar sambærilegtnám í Noregi rúmar 15 milljónirá meðan okkar nám er á rúmar 5milljónir,“ segir Kári <strong>og</strong> bætir viðað flugkennarar séu allir með góðareynslu, bæði úr millilandaflugi <strong>og</strong>innanlandsflugi.„Flugumferð er náttúrulega ekkimikil hér á Íslandi <strong>og</strong> ekki þarf aðfljúga langar leiðir til að komast áæfingasvæði. Auk þess erum viðekki þjakaðir af þjónustugjöldum<strong>og</strong> því er hagstætt að læra flug hérá landi.“ Allt bóklegt nám er einnigkennt í fjarnámi sem hægt er aðstunda hvar sem er.Kári bendir einnig á að gott sé aðlæra í veðráttunni á Íslandi. Varlasé hægt að komast í fjölbreyttariveðurskilyrði, ekki geti aðeinssnjóað <strong>og</strong> hvesst heldur þurfi einnigað læra að varast sjóinn, fjöllin<strong>og</strong> jöklana.Fleiri námsbrautir framundanÍ Flugakademíunni stendur tilað bjóða upp á flugvirkjanám <strong>og</strong>diplómanám í flugrekstrarfræðier í þann mund að hefjast. „Flugvirkjunhefur ekki verið kennd áÍslandi í tugi ára svo okkur þykirgaman að geta bráðum boðið uppá það nám aftur. Síðan er að hefjastdiplómanám í flugrekstrarstjórntil 60 eininga í samstarfi við HáskólaÍslands. Það nám er til dæmiságætt fyrir þá flugmenn sem viljamennta sig meira í greininni,“ segirKári. Í flugrekstarfræði er hægtað læra allt sem snýr að starfsumhverfiflugsins, en þar er kennt umreglugerðir, lög <strong>og</strong> markaðsfræðiflugsins svo dæmi séu tekin.Kári telur að það eigi alls ekkiað draga úr fólki þó að ástandiðí þjóðfélaginu sé almennt slæmtum þessar mundir <strong>og</strong> bendirþvert á móti á að það skipti máliað vera tilbúin með réttindi sín árétta augnablikinu. „Nú er náttúruleganiðursveifla í flugi sem <strong>og</strong>annars staðar. Við, sem <strong>og</strong> aðrir ígreininni, gerum hins vegar ráðfyrir því að árið 2011 verði flugiðá uppleið aftur. Þess vegna er kjöriðfyrir nemendur að hefja núnanám þannig að þeir séu komnirmeð réttindi sín eftir tvö til þrjúár þegar aftur verður komin uppsveiflaí greinina <strong>og</strong> aukinn starfskraftvantar í flugið,“ segir Kári aðlokum.


18 • <strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpunSérfræðingarnir - hinar sérstæðugáfur einhverfra nýttarTil stendur að koma á fót fyrirtækiá Íslandi að danskrifyrirmynd þar sem hinarsérstæðu gáfur einhverfra,sem lúta oft að nákvæmni <strong>og</strong>næmni fyrir ósamræmi <strong>og</strong>villum í hvers kyns kerfum<strong>og</strong> við hin komum kannskiekki auga á. Þekkingarhópurá vegum Umsjónarfélags einhverfrastendur að verkefninuen síðastliðið sumar hlautUnnur Berglind Hauksdóttirstyrk úr Nýsköpunarsjóðinámsmanna til undirbúningsverkefnisins.Unnur Berglind Hauksdóttir <strong>og</strong> Hjörtur Grétarsson leggja nú kapp við að koma Sérfræðingum af stað í íslensku atvinnulífi.UpphafiðHið danska fyrirtæki Specialisternevar stofnað af ThorkilSonne árið 2004 eftir að sonurhans greindist með einhverfu.Thorkil sá fram á að eftir unglingsaldurbyðist einhverfumengin tækifæri sem leiddi oft tileinangrunar <strong>og</strong> þunglyndis viðkomandieinstaklinga. Talið erað um 0,6-1,0% mannkynsins séá einhverfurófinu svokallaða, eneinhverfa <strong>og</strong> Asperger-heilkennier mun algengari á meðal karlmannaen kvenna.„Raunin er sú að hinir getumeirieinstaklingar á einhverfurófinueru fullfærir um að vinnaef umhverfið samræmist þörfumþeirra fyrir skipulag, fyrirsjáanleika<strong>og</strong> er streitulaust,“ segirUnnur Berglind mastersnemi ímannauðsstjórnun. „Í sumumstörfum, svo sem prófunum <strong>og</strong>slíku í hugbúnaðargeiranumgeta eiginleikar þeirra raunarnýst betur en annarra þar semmikil þörf er á endurtekningum<strong>og</strong> nákvæmni.“ Thorkil, semhafði um langt skeið starfað ífjarskipta- <strong>og</strong> tölvuiðnaði, komauga á þetta <strong>og</strong> upp spratt fyrirtækiðSpecialisterne.„Hingað til hafa vinnuúrræðihanda fötluðum aðallega beinstað þeim með sýnilega fötlun.Hinir sem virka ekki í streituvaldandivinnuumhverfi samtímans<strong>og</strong> uppfylla ekki kröfurum félagslega færni, þeir semhafa ósýnilega fötlun, hafa aðmörgu leyti orðið útundan,“segir Unnur Berglind. “Vegnaúrræðaleysis hafa þessir einstaklingarlent á örorkubótum,einangrast félagslega <strong>og</strong> orðiðiðjuleysi <strong>og</strong> þunglyndi að bráð.„Í fyrirtæki Thorkils er skapaðumhverfi þar sem einhverfumlíður vel. Allir umsækjendurum starf hjá Specialisterne fáfimm mánaða þjálfun áður enþeir hefja störf að sögn UnnarBerglindar. Þó hljóta ekki allirþeirra vinnu hjá fyrirtækinu þarsem ekki öllum hentar að vinnainnan þess sviðs sem fyrirtækiðstarfar.Vegna eðlis þeirra verkefnasem fyrirtækið tekur að sér, viðöryggis- <strong>og</strong> hugbúnaðarprófanir<strong>og</strong> bilanaleit, þá eru Sérfræðingarnirsendir til starfa á vinnustöðumsjálfra fyrirtækjannasem skipt er við. Þetta krefstnáins samstarfs við viðkomandifyrirtæki. Fær viðkomandi Sérfræðingursinn eigin tengilið <strong>og</strong>gæta þarf þess að umhverfið sérólegt <strong>og</strong> streitulaust <strong>og</strong> að engintvíræðni sé í skilaboðum néskipunum.„Þau fyrirtæki sem hafa fengiðsérfræðing hafa mörg hvertekið upp þessa vinnuhætti semnotaðir hafa verið fyrir Sérfræðingana,enda geta allir misskiliðtvíræðni í svipbrigðum <strong>og</strong> skilaboðum,“segir Unnur Berglind.Laun sérfræðinganna erusamkeppnishæf við laun annarraeinstaklinga <strong>og</strong> lögð er áhersla áað ekki sé um góðgerðarstarf aðræða heldur samkeppnishæftfyrirtæki. Specialisterne ersjálfseignastofnun <strong>og</strong> hefur veriðrekin með hagnaði seinustu tvöár að sögn Unnar Berglindar.Fyrirtæki Thorkil hefur vakiðmikla athygli, innan sem utanDanmerkur enda víðar semvantar úrræði fyrir fólk á einhverfurófinu.Þegar til stóð aðfæra út seglin var ákveðið að geraþað sem franchise, eða sjálfstættútibú, það er Specialisterne bjóðaþeim löndum sem hafa áhuga á,að fá ráðgjöf eða leiðsögn til aðkoma á fót slíku útibúi. Á þannhátt verður fyrirtækið stækkað.Um þessar mundir á sér staðþess konar vinna hér á landi.Að koma á fót hinum íslensku sérfræðingumReykjavík er einn af fyrstustöðunum í heiminum þar semÍ fyrirtækiThorkilser skapaðumhverfi þarsem einhverfumlíður vel. Allirumsækjendurum starfhjá Specialisternefá fimmmánaða þjálfunáður en þeirhefja störfætlunin er að koma Sérfræðingafyrirtækiá fót. Hinar þrjárborgirnar eru Köln, Berlín <strong>og</strong>Glasgow. Um þúsund mannshafa greinst hér á landi meðeinhverfu en talið er að allt aðþrjúþúsund manns geti verið áeinhverfurófinu. Umsjónarfélageinhverfra hefur lengi verið aðleita úrræða fyrir einhverfa enekkert fundið fyrr en nú semveitir einhverfum stuðning yfirlengri tíma.Skoskt ráðgjafafyrirtæki sem<strong>og</strong> einn starfsmaður Specialisternehafa komið hingað til landstil þess að gera fýsileikakönnunað sögn Hjartar Grétarssonar erfer fyrir þekkingarhópi Umjónarfélagseinhverfra. „Í fýskileikakönnuninnier verið að athugahvort grundvöllur sé fyrir þessastarfsemi hér á landi,“ segirHjörtur. „Hvort hér séu nægilegverkefni, hvort samfélagslegtumhverfi sé gott, hvort raunverulegþörf sé á starfseminni,semsagt hvort það sé hægt aðfara út í þess háttar viðskipti.“„Við höfum haft samband viðmarga aðila, svo sem Atvinnumeð stuðningi, VelferðasviðReykjavíkurborgar <strong>og</strong> Vinnumálastofnun,höfum talað viðmörg hugbúnaðarhús, svo semMarel <strong>og</strong> CCP, raunar alla semmyndu komu til með að verahluti af stuðningsneti. Og þaðeru allir til!“ segir Hjörtur.Næstu skrefin felast í að stofnasjálfseignastofnun um verkefniðsem verður gert nú í janúar aðsögn Hjartar. „Við þurfum aðfjármagna þetta því það kostarað koma þessu af stað, en síðanþegar Sérfræðingarnir byrjaað vinna mun þetta vera að ölluleyti sjálfbært.“ Þekkingarhópurinnleitar nú að stofnaðilum,öllum þeim sem hafa áhuga á aðkoma að þessu að einhverju leyti<strong>og</strong> er hægt að kynna sér nánariupplýsingar á www.sérfræðingarnir.is.„Það er greinilegt að Specialisterneúti í Danmörku er aðvirka, fyrirtækið hefur hlotiðmargs konar viðurkenningar.Það er alltaf stuðningur til staðarfyrir Sérfræðingana, þess vegnagengur þetta upp,“ segir UnnurBerglind að lokum.


<strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpun • 19Nú getur þú tekið betri ákvarðanir í alþjóðavæðingunniá grundvelli nýjustu þekkingarAð fanga heiminn er nýstárleg <strong>og</strong> vel framsett bók með útdrættiúr fræðigreinum um alþjóðamarkaðssetningu á “mannamáli”.Bókin opnar tækifæri fyrir stjórnendur <strong>og</strong> ráðgjafa til að nýtasér nýjustu rannsóknir <strong>og</strong> þekkingu til að fá innsýn í hvaðaleiðir eru líklegar til að skila árangri í alþjóðavæðingunni.Meðal þess sem fjallað er um í bókinni er:• Menning <strong>og</strong> umhverfi• Nýting fagsýninga• Markaðssetning á internetinu• Verðlagning á erlendum mörkuðum• Inngönguaðferðir• Samkeppnisumhverfi <strong>og</strong> samkeppnishæfni• Nýting fyrirliggjandi upplýsingaBókin fæst í Penninn Eymundsson, á Leifsstöð, <strong>og</strong> í Bóksölustúdentawww.avinningur.is


20 • <strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpun-Viðtal við Árna Sigfússon, stjórnarformann EFF, Eignarhaldsfélagsins FasteignarSveitarfélögin ná 20-30% sparnaðií byggingaframkvæmdumEinhverjum kann að þykja þaðframandi hugmyndafræði aðsveitarfélög selji eigin félagieignir sínar, eða láti félagiðbyggja fyrir sig <strong>og</strong> borgi kostnaðaf eigninni í formi leigu , enút á þetta gengur EignarhaldsfélagiðFasteign, eða EFF, meðalannars. Fyrir hönd eigendasinna, sem eru flestir sveitarfélög,tekur EFF að sér stórarframkvæmdir á borð viðskólabyggingar, íþróttahús <strong>og</strong>sundlaugar, <strong>og</strong> sér svo um viðhaldþeirra. Nú síðast mátti sjáafrakstur starfsins þegar nemendurHáskóla Reykjavíkurfluttust í nýja 30.000 þúsundfermetra byggingu í Nauthólsvíkinni,en EFF stendur á bakvið þá framkvæmd.Árni Sigfússon, stjórnarformaðurEFF, segir að með þessufyrirkomulagi náist mikil hagræðing,enda skapist mikil þekking <strong>og</strong>reynsla innan félagsins, sem ekkimyndist í litlum sveitarfélögumalla jafna. Árni segir að þar semeignarhaldsfélag sjái um fjármögnunframkvæmda, gæti munmeira aðhalds í öllu tengdu framkvæmdum.Þannig sé kostnaðaráætlunfylgt <strong>og</strong> viðhald byggingannatryggt.EFF hefur að mestu sérhæft sigí skólamannvirkjum – grunnskólum,leikskólum, íþróttahúsum <strong>og</strong>sundlaugum. Sveitarfélög, semeiga aðild að EFF, eru nú ellefutalsins, ásamt Íslandsbanka, HáskólaReykjavíkur <strong>og</strong> öðrum aðilum.Veruleg hagræðingÁrni segir að upphafið að EFFmegi rekja til byrjunar síðastaáratugar þegar mörg sveitarfélögstóðu frammi fyrir augljósumþörfum um uppbyggingu, þará meðal Reykjanesbær, þar semÁrni er bæjarstjóri. StofnendurEFF hafi því velt því fyrir sér hvortunnt væri að ná fram meiri samlegðaráhrifumef sveitarfélöginynnu að uppbyggingunni meðstærri aðilum. „Við vildum sjáhvort ekki væri hægt að finna leiðtil að safna meiri þekkingu á bakvið byggingu skólamannvirkja.Þessi minni sveitarfélög, Reykjanesbærmeðtalinn, byggja skólamannvirkiá um 10-15 ára frestien vegna þess hve langt líður ámilli einstakra byggingarverkefnavarðveitist þekking innan sveitarfélagsinssíður <strong>og</strong> er því í raunalltaf verið að byrja upp á nýtt.Við gerðum okkur ljóst að hægtværi að ná meiri árangri meðþví að fá fram samlegðaráhriffyrirtækis sem gæti sérhæft sigá ákveðnum sviðum <strong>og</strong> tengtsveitarfélögin við fjármálastofnanir.Rannsóknir höfðu að samaskapi sýnt að það gæti veriðverulegt hagræði að setja slíkarframkvæmdir í hlutafélagsfyrirkomulag,frekar en að pólitískarnefndir í hverju sveitarfélagi fyrirsig sæju um framkvæmdirnar.Að sama skapi töldum við líka aðunnt væri að fá hagstæðari lánakjör,í það minnsta ekki lakari.Þetta er því nokkurs konar samvinnufélagsveitarfélaganna, þóttí hlutafélagsformi sé.Sem dæmi um samstarfið viðEFF þá ákveður sveitarfélag að þaðþurfi að byggja grunnskóla. Þaðgreinir sínar grunnþarfir gagnvartslíkri byggingu <strong>og</strong> hefur svo sambandvið EFF. Sérfræðingar okkar, sem hafa þá margoft unnið sömugreiningar, fara yfir málið <strong>og</strong> metameð hvaða hætti hentar að vinnaverkið. Því næst er sett fram áætlaðmat um kostnað byggingarinnar<strong>og</strong> úr verður grunnsamningur.Í þessum samningi er ákveðinnstyrkur, en EFF verður að standavið umræddan samning <strong>og</strong> ekkiþarf að óttast miklar sveiflur þarfrá. Félagið útvegar svo fjármagn<strong>og</strong> er það svo greitt niður í formileigu. Miðað er við að eftir 30 ár séeignin uppgreidd í EignarhaldsfélaginuFasteign sem á þá eigurnarskuldlausar. Þegar samningilýkur hafa sveitarfélögin alltaf forkaupsréttá eignunum <strong>og</strong> þar meðmöguleika á endursamningum.Þar sem sveitarfélögin eru svoeigendur félagsins geta þau tekiðákvarðanir um framhaldið. Þegarleigutími er liðinn <strong>og</strong> sveitarfélögineiga eignirnar skuldlaustí gegn um EFF, getum við áætlaðað það sé gríðarlega hagstætt umhverfiframundan fyrir sveitarfélögin,“segir Árni.Staðið við gerðar kostnaðaráætlanirMeð þessu fyrirkomulagi segirÁrni að unnt sé að ná fram gríðarlegumsparnaði, eða um 20-30%við hverja framkvæmd. „Sparnaðurinnsem þannig næst er ef tilvill 200-250 milljónir við byggingueins skóla <strong>og</strong> munar nú um minnaEFF byggði þessa glæsilegu slökkvistöð í Fjarðarbyggð árið 2007.Árni leggur hornstein að Íþróttaakademíunni í Reykjanesbæ sem EFF byggði.fyrir þessi litlu sveitarfélög. Þessisparnaður fæst að hluta til vegnaþess að með aðferðafræði EFFmyndast ákveðnir kraftar semmiða að aukinni hagkvæmni. Þóað sveitarfélögin séu eigendurí EFF, er ákveðin fjarlægð þar ámilli. Þannig gera sveitarfélöginákveðnar kröfur til EFF, sem þaumyndu ellegar ekki gera gagnvartsjálfum sér. Það er í raun bara einniðurstaða tæk: kostnaðaráætlanirsem voru gerðar í upphafiverða að standast.Fjármagnið, sem EFF aflar, erfengið út á leigusamninga viðsveitarfélögin <strong>og</strong> hefur EFF ekkiaðgang að frekari sjóðum, líkt <strong>og</strong>ríkið <strong>og</strong> sveitarfélögin. Félagiðhefur nú séð um einhverjar 18framkvæmdir <strong>og</strong> ef þær hefðuekki staðist áætlanir, væri félagiðlöngu gjaldþrota. Sem dæmi þávar mikill spenna í hagkerfinu íársbyrjun 2007 um það leyti semvið vorum að setja framkvæmdá okkar vegum í útboð. Í ljóskom að lægsta boðið var 70% yfirkostnaðaráætlun. Það lá í augumuppi að á því verði væri ekki hægtað hefja framkvæmdina enda varþessi verðlagning ekki raunsæ.Við þurftum því að finna leið tilað klára þetta á því verði sem viðhöfðum talað um. Í framhaldinufundum við verktaka sem gattekið þetta að sér á eðlilegu verði<strong>og</strong> verkið var klárað. Það er ekkivíst að sambærilegt mál hefðiendað eins ef sveitarfélag hefðiátt í hlut. Þegar sveitarfélög <strong>og</strong>ríkið hafa staðið í framkvæmdumhefur þessum aðilum hætt til aðfara fram úr áætlunum, <strong>og</strong> í sumumtilvikum verulega langt framúr þeim. Þetta félag er öðruvísi– áætlanir standast. Stjórn EFFákvað nýlega að láta utanaðkomandiaðila, KPMG, vinna skýrslufyrir sig <strong>og</strong> rannsaka hvort þæráætlanir sem gerðar voru í upphafistæðust. Það kemur skýlaustfram í þessari skýrslu að sú hefurverið raunin,“ segir Árni.Viðkvæm umræðaSumir hafa spurt hvernig þaðgeti verið sveitarfélögum mögulegatil hagsbóta að selja frá sértil þriðja aðila samfélagslegaverðmætar eignir. Árni segir aðmikilvægt sé að fólk átti sig á því


<strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpun • 21Nemendur HR fluttu yfir í nýjabyggingu í Nauthólsvíkinni fyrirskemmstu.að það sé einmitt ekki að gerast,enda séu sveitarfélögin sjálf eigendurEFF. „Við hrærumst í mjögpólitísku umhverfi <strong>og</strong> höfumheyrt óvægnar gagnrýnisraddirsem segja að sveitarfélögin séu aðselja frá sér allar eignir <strong>og</strong> enginngreinamunur er gerður á EFF <strong>og</strong>öðrum fasteignafélögum. Þettaer viðkvæmt mál <strong>og</strong> virðast sumiralveg sleppa því í umræðunni aðsveitarfélögin eru eigendur EFF<strong>og</strong> eiga þarafleiðandi eignirnarennþá. Samsetning EFF er í raunólík öllum öðrum fasteignafélagihér á landi <strong>og</strong> raunar á það sérekki heldur beina erlenda fyrirmynd,því víða erlendis eru þaðeinmitt einkaaðilar sem reka slíkfélög.Liggur vel við pólitísku höggiSveitarfélögin leggja hlutaeigna sinna inn í félagið eðafela því að byggja <strong>og</strong> hefja síðanleigugreiðslur sem verða til þessað greiða niður eignir félagsins<strong>og</strong> við það hækkar rekstrarkostnaðursveitarfélagsins.Þegar sveitarfélög taka hinsvegarlán fyrir byggingarframkvæmdumfer lánskostnaður inn í efnahagsreikninginn,en ekki rekstrarreikninginn.Hjá okkur er rekstarhliðinþví þyngri. En á samahátt er skuldahliðin líka þung,enda er skylda að gera grein fyrirþessum skuldbindingum í ársreikningnum– þannig er veriðað reikna upp skuldbindingarsveitarfélaganna gagnvart sínueigin félagi. Það sem kemur hinsvegar ekki fram í ársreikningnumer að sveitarfélögin eignastþetta virði sem myndast innanEFF. Þetta “eins dálks bókhald”er í raun ákveðinn galli í uppsetningunni,jafnvel þótt þeirsem þekkja til viti betur, en þvímá segja að þessi tilhögun liggivel við pólitísku höggi,“ segirÁrni.Árni segir einnig að mikilvægurþáttur í fyrirkomulagi EFF sé aðþar sem sveitarfélögin eru bæðileigutakar <strong>og</strong> eigendur, ráðskistenginn annar með þann hagnaðsem mögulega skapist. „Þarsem sveitarfélögin eru eigendurnirnjóta þau sjálf góðs af þeimhagnaði sem kann að myndast.Þannig að ef mikil arðsemi er affélaginu þá eru forsendur til aðlækka leigu <strong>og</strong> hefur það tvívegisverið gert. Ég tel það vera algerasérstöðu að þegar góður hagnaðurer af félagi sé leiga lækkuð.Þetta sýnir skýrast að hér eruönnur markmið en hámörkunarðs að baki - Því segi ég að samanburðurá EFF við flest önnurfasteignafélög sé alveg ótækur,“segir Árni.Ódauðlegar eignirEFF sér um allt utanhúss viðhaldþeirra bygginga sem eru íeigu þess <strong>og</strong> segir Árni að þeimsé þar tryggður lengri líftími,enda geri sveitarfélögin kröfuum að viðhaldið sé eins <strong>og</strong> bester á kosið. „Þarna myndast þessikraftar á milli félagsins <strong>og</strong> eigendaþess. Það eru gerðir leigusamningarsem kveða á um viðhald<strong>og</strong> því gera sveitarfélöginkröfur til félagsins að við þá séstaðið. Eignirnar verða því svo aðsegja ódauðlegar. Þær eru stöðugtendurnýjaðar <strong>og</strong> viðhaldiðer mun markvissara en flestirþekkja úr opinberum rekstri.Það er óneitanlega tilhneigingstjórnmálamanna að þegar herðirað þá er viðhaldið látið gjaldaástandsins. Í gegnum tíðina hefurþótt flottara að reisa minnisvarðannen að halda honumvið. Með þessu fyrirkomulagi erí raun <strong>og</strong> veru búið að loka fyrirað eignir séu látnar hrörna meðtilheyrandi verðmætasóun,“ segirÁrni.Miklir stækkunarmöguleikarÞar sem sameiginlegir hagsmunirsveitarfélaganna eru mjögskýrir, segir Árni að stækkunarmöguleikarEFF séu mjög miklir.„Við búum í litlu landi þar semeru óvenju mörg sveitarfélögþannig að aðstæður til að sameinakraftana eru ef til vill einstæðarhér. Það er ekki landfræðilegalangt á milli sveitarfélaga <strong>og</strong>smæð þjóðarinnar gerir okkurþetta kleift. Ég veit ekki ummörg sambærileg dæmi hjá öðrumþjóðum. Eins <strong>og</strong> er eru áttfaltfleiri sveitarfélög á landinu enþau sem eru nú í EFF <strong>og</strong> stækkunarmöguleikarnirþví miklir.Þessi tækifæri til stækkunar erufólgin í einsleitnari verkefnum íþágu sveitarfélaganna, síður enað félagið blandist öðrum aðilummeð ólíka hagsmuni, en okkarvilji stendur til að sveitarfélöginstandi betur saman í þessu verkefni“segir Árni að lokum.Íþróttaakademíanþykir hin allraglæsilegasta.Sjálandsskóli í Garðabæ hefur vakið mikla athygli, en heildarhúsnæðiskólans er skipt í tvennt, það eru tvær byggingar sem munu standa sitthvorum megin Vífilstaðalækjar <strong>og</strong> eru tengdar saman með bókasafni <strong>og</strong>upplýsingarými.EFF hefur byggt fjölda leikskóla <strong>og</strong> má hér sjá leikskólann Sóla í Vestmannaeyjum.


22 • <strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpunKjartan segir að með ábyrgri uppbyggingufyrirtækisins geti Nautilusnú boðið viðskiptavinum sínum upp áafar hagstæð kjör. Myndir Ingó-Nautilus á ÍslandiLíkamsrækt á bestu kjörum sem í boði eruAlþjóðlega líkamsræktarkeðjanNautilus rekur núorðið alls tíu stöðvar víðsvegarum Ísland. Kjartan MárHallkelsson, rekstrarstjóri<strong>og</strong> yfirleiðbeinandi Nautilusá Íslandi, segir að fyrirtækiðkappkosti að bjóða sem bestkjör á líkamsræktarkortumsvo allir þeir sem hafa áhugaá að stunda líkamsræklt viðbestu möguleguar aðstæðureigi kost á því.Ein af sérstöðum Nautilusstöðvanna er að þær eru allarstaðsettar í sundlaugarhúsnæði<strong>og</strong> er því hægt að skella sér ípottinn eða sund að æfingumloknum, en öll kort sem keypteru hjá Nautilus gilda bæði í líkamsrækt<strong>og</strong> sund. Kjartan segirað viðskiptavinir Nautilus kunnivirkilega að meta þá þjónustu <strong>og</strong>nýti sér óspart. Því megi segja aðnýtingin á kortum Nautilus sémun betri en gengur <strong>og</strong> gerist<strong>og</strong> afar sjaldgæft að þau standiónotuð.Allt innifalið í kortinuNautilus stöðvarnar eru allarútbúnar tækjasölum með sérstökumNautilus æfingartækjumsem <strong>og</strong> þrektækjum. ÞjálfunLíkamsræktarkort Nautilus gilda einnig í sund <strong>og</strong> nýtast því oft til fulls.í tækjum með þjálfara er svoinnifalin í verðinu á kortumNautilus. „Það sem við viljum aðallir geri er að panta sér ókeypisprufutíma hjá þjálfara hjá okkur<strong>og</strong> fá æfingaáætlun sem hentarhverjum <strong>og</strong> einum. Þjálfararnirokkar taka vel á móti fólki <strong>og</strong>spyrja hverju sóst er eftir <strong>og</strong> áhvað skuli leggja áherslu. Æfingaráætluniner svo sniðin eftirþví. Einnig er innifalin fitumælingfyrir þá sem vilja. Eftir tímanner viðkomandi búinn að fákennslu á tækin <strong>og</strong> er fær um aðstunda næstu tíma sjálfur. Ef svokoma upp einhver vafaatriði þáer haft samband samband viðþjálfara okkar, en hann er alltafá svæðinu <strong>og</strong> til tals viðkomandiað kostnaðarlausu. Við kappkostumað veita þannig einspersónulega þjónustu <strong>og</strong> völ erá <strong>og</strong> höfum við fundið þakklætiviðskiptavina okkar fyrir það,“segir Kjartan.Persónuleg þjónustaNautilus tækin hafa þá sérstöðuað hafa svokallaða Nautilusskel innanborðs en hún gerirþað að verkum að þegar lyft erí tækjunum þá breytist mótstaðan<strong>og</strong> átakið helst því jafntallan hreyfiferilinn. Þetta geristhins vegar ekki þegar æft er tildæmis með lausum lóðum en þáer mótstaðan til dæmis í bekkpressumest í byrjun hreyfingará leiðinni upp en verður svoauðveldari þegar líður á lyftuna.Nautilus skelin gerir því sérhverjalyftu í tækjunum erfiðari<strong>og</strong> áhrifaríkari.Kjartan segir að það megi þóstýra því hversu erfiðar æfingarnareru <strong>og</strong> að aðaláherslan sélögð á hvernig þær eru gerðar.„Á bak við framleiðslu tækjannaliggja miklar rannsóknir semmiða að því að hámarka árangur<strong>og</strong> takmarka meiðslahættu. Þaðmá því segja að þetta sé almennheilsuþjálfun sem hægt er aðútfæra á ýmsa vegu. Þetta hentarfólki á öllum aldri <strong>og</strong> í hvaðaformi sem fólk er. Við vinnumbara æfingaáætlunina eftir þvíhvar viðskiptavinurinn er staddurí þjálfunarferlinu <strong>og</strong> því erauðvitað mikilvægt að ráðfærasig við þjálfara áður en haldið eraf stað,“ segir Kjartan.Yfirveguð uppbyggingKjartan hvetur áhugasama tilað koma <strong>og</strong> skoða stöðvarnar,enda komi það mörgum á óvarthversu vönduð aðstaðan er miðaðvið verðið. „Við höfum sýntyfirvegun í uppbyggingu á fyrirtækinu<strong>og</strong> erum skuldlaust fyrirtæki,sem aftur skilar sér í láguverði gagnvart viðskiptavinumokkar. Við höfum fundið þakklætifrá viðskiptavinum okkar áþessum síðustu <strong>og</strong> verstu tímum<strong>og</strong> hvetur það okkur áfram <strong>og</strong>munum við því halda áfram aðbjóða upp á líkamsrækt á bestukjörum sem í boði eru,“ segirKjartan.Nautilus rekur nú tvær stöðvarí Kópav<strong>og</strong>i, í Suðurbæjarlaugí Hafnarfirði, á Álftanesi, í Vestmannaeyjum,í V<strong>og</strong>um, á Hellu<strong>og</strong> á Selfossi. Spinningtímar eruí Kópav<strong>og</strong>i <strong>og</strong> Hafnafirði. Þann18. janúar næstkomandi munNautilus svo opna nýja stöð áVík í Myrdal.Nánari upplýsingar eru áwww.nautilus.is


24 • <strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpunOpni háskólinn í HR- nám fyrir fólk á öllum aldriÍ Opna háskólanum í HR máfinna <strong>menntun</strong> af ýmsu tagi,allt frá leiðt<strong>og</strong>aþjálfun fyrirstjórnendur til AdAstra námskeiðafyrir námsfús börn. Opniháskólinn varð til haustið 2008,þegar þau svið innan Háskólansí Reykjavík, sem lúta að annarskonar <strong>menntun</strong> en hefðbundnuháskólanámi, voru sameinuðundir einn hatt. Skólinn reynirað nýta þá sérfræðiþekkingusem er til staðar innan háskólasamfélagsHR <strong>og</strong> samstarfsaðilaskólans til þess að bjóða fólkifjölbreytta <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> þá sérstaklegaá sviði atvinnulífsinsað sögn Halldóru GuðrúnarHinriksdóttur forstöðukonuStjórnMenntar Opna háskólans.Stjórnmennt sniðin að fyrirtækjum<strong>og</strong> stofnunumUm helmingur starfsemi Opnaháskólans snýr að námi fyrir atvinnulífiðen menntagáttirnar tværStjórnMennt <strong>og</strong> FagMennt, lúta aðþeim hluta skólans. Í hinni fyrrnefndumenntagátt er áherslanlögð á <strong>menntun</strong> fyrir stjórnendur<strong>og</strong> sérfræðinga fyrirtækja <strong>og</strong> stofnana.„Okkar markmið er að eflastjórnendur á sviði stjórnunar <strong>og</strong>leiðt<strong>og</strong>ahæfni, en gera það út fráforsendum fyrirtækisins. Þar afleiðandi hefjumst við ávallt handa áþví, þegar fyrirtæki eða stofnun villmennta starfsfólk sitt hjá okkur, aðhitta stjórnendur þeirra <strong>og</strong> vinnaákveðna þarfagreiningu. Út frá þvíer unnið að því að bæta faglegaþekkingu starfsmanna <strong>og</strong> efla þá ásviði stjórnunar <strong>og</strong> rekstrar,“ segirHalldóra.StjórnMennt byggir á grunniStjórnendaskólans sem hafði veriðstarfsræktur um tíu ára skeið íHáskólanum í Reykjavík. Mikilláhersla er á að vinna með öllumsviðum atvinnulífsins sem <strong>og</strong> aðnýta um leið þá sérþekkingu háskólaumhverfisinssem Opni háskólinnstarfar í. Einnig er leitaðút fyrir landsteinana til fremstafagfólks á hverju sviði fyrir sig.„Þegar við höfum greint þarfirfyrirtækisins útbúum við þjálfunarsetursem mætir þeim <strong>og</strong> eruefnistökin sótt inn í deildir háskólans<strong>og</strong> til samstarfsaðila. Setrin getaverið af mismunandi tímalengdum,allt frá þremur námskeiðum til tíueða fleiri sem haldin eru yfir einaönn, ár eða lengur. Vinnustaðir leitaeinnig til okkar um styttri þjálfun íformi eins til hálfdags námskeiðseða klukkustundar erindis. Eins<strong>og</strong> gefur að skilja er leiðt<strong>og</strong>ahæfnií sviðsljósinu í setrunum en einniger lögð áhersla á að halda við<strong>og</strong> bæta fagþekkingu á sérsviðumHR sem <strong>og</strong> að gera fólk fært um aðtakast á við stefnumótun fyrirtækisins,fjármálastjórnun þess, samningatækni<strong>og</strong> hvernig á að takast ávið breytingar í rekstri þess,“ segirHalldóra.StjórnMennt býður einnig uppá fjölmörg opin námskeið fyrirstjórnendur. „Má þar nefna tvöspennandi námskeið í febrúar.“ Þámun Valdimar Sigurðsson (PhD)halda námskeið um hlutverk markaðssetningarþegar hægist á mörkuðumþar sem reynt verður aðkomast til botns í því hvort minnkaeða auka eigi fjármagn til markaðsmálaþegar hægja fer á hjólum atvinnulífsins.Farið verður í hvernigHalldóru Guðrúnar Hinriksdóttur forstöðukonu StjórnMenntar Opna háskólans <strong>og</strong> Charlotta Karlsdóttir, forstöðumaður FagMenntar. Myndir Ingóbest er að haga markaðsmálum ákrepputímum eftir eðli fyrirtækja<strong>og</strong> markaðar, hvar er skynsamlegtað skera niður fjármagn <strong>og</strong> hvarekki.Einnig mun Sverrir Ólafsson(Ph.D) halda námskeið um árangursríkarfjárfestingar sem krefjastsveigjanlegrar ákvörðunartöku,sem byggist á áreiðanlegu verðmativerkefna. Með því að taka tillit tilmismunandi fjárfestingavalrétta erhægt að auðkenna verðmæti ýmissaþátta verkefnis <strong>og</strong> því skapabetri forsendur fyrir góðri ákvarðanatöku.Greining <strong>og</strong> magnsetningslíkra valrétta hefur afgerandiáhrif á endanlega ákvörðunartökuum fjárfestingar. Nánari upplýsingarum námskeiðin er að finna áheimasíðu Opna háskólans.Breið fagmennt fyrir starfsfólk„FagMennt Opna háskólansbýður upp á fjölbreytt <strong>og</strong> öflugtnámsframboð fyrir einstaklinga<strong>og</strong> starfsfólk fyrirtækja sem viljavaxa <strong>og</strong> dafna í starfi <strong>og</strong> einkalífi,“segir Charlotta Karlsdóttir, forstöðumaðurFagMenntar, en flestnámskeiðin hjá FagMennt eigaþað sameiginlegt að lúta að endur<strong>menntun</strong>.Boðið er upp á lengra <strong>og</strong>styttra nám samhliða starfi, námskeiðineru allt frá nokkurra tímakennslu til lengri námsbrauta tilECTS eininga í samstarfi við deildirHR.„Sem dæmi um nýjar námsbrautirFagMenntar má nefnaFlutningafræði sem spratt upp úrþörf flutningafyrirtækja á endur<strong>menntun</strong>starfsmanna,“ segir Charlotta.Þar verða kenndar hagnýtarsem <strong>og</strong> fræðilegar aðferðir sem erunotaðar í flutningum. „Þetta námhentar bæði þeim sem vilja aukaþekkingu sína í greininni samhliðavinnu <strong>og</strong> þeim sem hafa áhuga á aðstarfa í flutningagreinininni.“Fyrir utan hinar ýmsu námsbrautirFagMenntar er þar einnighægt að sækja lengri <strong>og</strong> styttriFyrir utanhinar ýmsunámsbrautirFagMenntarer þar einnighægt aðsækja lengri<strong>og</strong> styttrinámskeið.námskeið. Sem dæmi um lengrinámskeið er hægt aðnefna rekstrar-<strong>og</strong> fjármálanám, nám til prófsí verðbréfaviðskiptum, <strong>og</strong> ýmisskonar stærðfræðinámskeið sniðinað atvinnulífinu. Styttri námskeiðineru 4-16 klukkutíma löng <strong>og</strong> erujafnólík að gerð <strong>og</strong> þau eru mörg.Þar má finna námskeið í gagnrýnnihugsun, skapandi kennsluháttum,innri endurskoðun, verkefnastjórnun,enskukennslu fyrir atvinnulífið,skattskil einstaklinga svo eitthvaðsé nefnt. „Mikil eftirspurn er eftirframsæknum endur<strong>menntun</strong>arnámskeiðumenda eru kröfur umendur<strong>menntun</strong> <strong>og</strong> fagþekkingumiklar nú til dags,“ segir Charlotta.Nánari upplýsingar um námskeiðFagMenntar er að finna á heimasíðuOpna háskólans.Frumkvöðlar, bráðger börn <strong>og</strong> frumgreinarStór hluti Opna háskólans brúarbil í háskólanám með háskólagrunniFrumgreinaMenntar semer undirbúningsbraut til háskólanámsþar sem megináherslan er áundirbúning fyrir tækni- <strong>og</strong> verkfræði.„Á frumgreinasviðinu eruum hundrað nemendur í hverjumárgangi, oft er svolítið síðan þessirnemendur voru í framhaldsskólum<strong>og</strong> veitir frumgreinanámiðþeim mjög góðan undirbúningfyrir háskólanámið sem hefurmeð árunum sannað sig í árangirnemendanna þegar í tækni- eðaverfræði er komið,“ segir Halldóra.FrumkvöðlaMennt Opna háskólansstarfar í nánu samstarfivið nýsköpunarhúsið Klak semhlúir að nýsköpun <strong>og</strong> uppgangisprotafyrirtækja. „Klakið starfrækirViðskiptasmiðju sem ereinskonar hraðbraut nýrra fyrirtækja.Á þessari hraðbraut erboðið upp á námskeið sem skapanauðsynlega þekkingu, þar semleiðbeinendur <strong>og</strong> ráðgjafar vísaveginn <strong>og</strong> það skapast tengsl viðaðra furmkvöðla <strong>og</strong> fjárfesta semveitir mikinn stuðning <strong>og</strong> orku.“Börn <strong>og</strong> unglingar fá einnig sinnskerf af fræðslu <strong>og</strong> <strong>menntun</strong> hjáOpna háskólanum en í Grunn-Mennt má finna námskeið handabráðgerum <strong>og</strong> námfúsum börnum.„Í GrunnMennt erum við í samstarfivið fyrirtækið Ad Astra <strong>og</strong>þar má finna námskeið í heimspeki,arkitektúr <strong>og</strong> Ólympíustærðfræðisvo eitthvað sé nefnt. Oft vill þaðgerast að þessir nemendur fá ekkinægar áskoranir í skólakerfinu <strong>og</strong>því getur Ad Astra verið kjörinvettvangur fyrir þá nemendur aðspreyta sig,“ segir Halldóra.Einnig er starfrækt menntagáttað nafni FjarMennt á vegumOpna Háskólans, en sú gátt hefurað geyma námskeið úr öðrummenntagáttum skólans, þá aðallegaStjórnMennt <strong>og</strong> FagMennt. „Eins<strong>og</strong> nafnið gefur til kynna gengurFjarMennt út á fjarkennslu <strong>og</strong>vill Opni Háskólinn reyna að eflahana til þess að gera sem flestumkleift að mennta sig þótt þeir getikannski ekki sótt tíma af ýmsumástæðum,“ segir Halldóra.Sókn í endur<strong>menntun</strong> starfsfólksMargir halda eflaust að á þessumumbrotatímum sé ekki stór vettvangurfyrir endur<strong>menntun</strong>, aðþegar niðurskurðahnífurinn er álofti rúmist <strong>menntun</strong> starfsmannaekki fyrir í fjárhagsáætlunum fyrirtækja.Að sögn Halldóru hefur rauninþó þvert á mótið verið önnur:„Við hjá Opna Háskólanum, <strong>og</strong> þásérstaklega í StjórnMennt <strong>og</strong> Fag-Mennt, höfum fundið fyrir áhugafyrirtækja á alls kyns námi fyrirstarfsfólk. Mikill áhugi er á að eflastarfsfólk <strong>og</strong> stjórnendur virðastgera sér grein fyrir því að í breyttuviðskiptaumhverfi er þörf á velmenntuðu <strong>og</strong> þjálfuðu starfsfólkisem er upplýst um markmið <strong>og</strong>stefnumótun síns starfsvettvangs,“segir Halldóra að lokum.


Árskortí líkamsrækt <strong>og</strong> sundÁ 31.990 kr.Aðeins 2.666 kr. á mánuði.Bjóðum vaxtalausar Visa/Euro-léttgreiðslurÓkeypis prufutími undir leiðsögn þjálfara.Bjóðum öllum að panta ókeypis prufutímameð þjálfara. Frítt í sund eftir tímann.15 ára aldurstakmark (10. bekkur).Tvö kort keypt í einuaðeins 29.990 kr. Á manneða aðeins 2.499 kr. á mánuði á mann í 12 mánuði.Bjóðum vaxtalausar Visa/Euro-léttgreiðslur.Tilboðið gildir 2.-20. janúar 2010kortið gildir í líkamsrækt <strong>og</strong>sund á báðum stöðvum nautilusí kópav<strong>og</strong>i – sundlaug kópav<strong>og</strong>s<strong>og</strong> íþróttamiðstöðinni versölum.sundlaug kópav<strong>og</strong>s / sími 570 0470íþróttamiðstöðin versalir / sími 570 0480www.nautilus.is


26 • <strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpun-Rope Y<strong>og</strong>aHeilsurækt fyrir líkama <strong>og</strong> sálFyrir þá sem líða áfram í gegnum lífið án þess að raunverulegavera virkir þátttakendurí eigin ákvörðunum er RopeY<strong>og</strong>a hjá Elínu Sigurðardótturkjörið tækifæri til að gerabreytingu þar á. Fyrir utan aðstyrkja allt stoðkerfi líkamansþá fylgir Rope Y<strong>og</strong>a rík hugmyndafræðisem kennir aðtaka raunverulega stjórn áeigin lífi <strong>og</strong> njóta þess.Rope Y<strong>og</strong>a eru æfingar semeru gerðar með aðstoð banda <strong>og</strong>eru sérstaklega styrkjandi fyrirdjúpvöðva líkamans að sögnElínar. Sjálf segir hún þetta veraöflugustu kviðæfingar sem húnhefur kynnst <strong>og</strong> hefur hún prufaðýmislegt, enda keppt í sundi íátján ár <strong>og</strong> keppt á tvennum Ólympíuleikum.Djúpvöðvarnir styrktirÆfingarnar fara fram á sérstökumbekk þar sem fætur <strong>og</strong>hendur eru tengdar saman meðböndum. Það hjálpar til við aðdraga að hnén eða lyfta fótunumá mismunandi vegu. Elín leggurmikla áherslu á að æfingarnarséu gerðar rólega <strong>og</strong> án allra kastaeða t<strong>og</strong>s frá háls eða baki eins <strong>og</strong>margir geri í „kviðuppsetum“.„Við drögum saman kviðvöðvanaá markvissan hátt með stuðningifrá böndunum, en þau veitaokkur aðgang að djúpu kviðvöðvunumsem erfitt er annars að náí,“ segir Elín.„Þetta eru öflugustu kviðæfingar sem ég hef kynnst <strong>og</strong> hef ég nú þjálfaðfyrir tvenna Ólympíuleika.“Allar æfingar eru gerðar í vellíðanFólk gerir æfingarnar ýmistliggjandi á bakinu eða hliðinni.Æfingarnar virkja kviðinn, lærvöðva<strong>og</strong> rass. Í gegn um böndinstyrkjast svo upphandleggir,brjóst <strong>og</strong> bak. „Þessar æfingar erueinnig mjög liðkandi fyrir axlirnar.Einnig leggjum við miklaáherslu á teygjur fyrir aftanverð<strong>og</strong> innanverð læri, mjaðmagrindarvöðva<strong>og</strong> alla vöðva sem verka ástirðleika í baki. Við höfum fengiðótrúleg viðbrögð frá fólki sem hefurátt við bakerfiðleika að stríða.Það geta allir gert þessar æfingar,burtséð frá hversu stirt eða liðugtfólk er - ég hef verið að þjálfa bæðiokkar besta íþróttafólk á leiðinniá Ólympíuleika <strong>og</strong> fólk sem geturvarla gengið. En ef einhver treystirsér ekki í ákveðnar æfingar þáfinnum við alltaf aðra lausn á þvímeð öðrum æfingum, en við gerumallar æfingar þannig að mannilíði vel,“ segir Elín. Hún segirþó ekki aldeilis laust við bruna íþessum æfingum, enda séu þettamiklar öndunaræfingar <strong>og</strong> önduner auðvitað forsenda bruna.Æfingarnar geta því bæði veriðmegrandi <strong>og</strong> styrkjandi fyrir fólkán þess að það þurfi að hlaupa <strong>og</strong>hoppa frá sér allt vit, eins <strong>og</strong> Elínorðar það.Vaknað til vitundarÆfingarnar eru þó bara helmingurinnaf kerfinu því að bakiRope Y<strong>og</strong>a liggur heilmikil hugmyndafræðisem byggir á sjö eftirfarandiþrepum:1. Að vakna til vitundar2. Að vera ábyrg(ur)3. Ásetningur4. Trúfesta5. Að leyfa framgang6. Innsæi7. ÞakklætiElín segir að lykilatriði sé aðvakna til vitundar <strong>og</strong> átta sig á íhvaða ferli <strong>og</strong> vana við erum föstí. „Við eigum það til að hafna okkursjálfum <strong>og</strong> dæma á neikvæðanhátt. Raunar hafa rannsóknir sýntað við höfnum okkur að meðaltali800 sinnum á dag. Okkur þykirvið ekki nógu góð til að njóta þesssem hugur okkar stendur til. HugmyndafræðiRope Y<strong>og</strong>a gengur útá að breyta þessum hugsunum íjákvæðar hugsanir <strong>og</strong> klappa okkursjálfum á bakið í stað þess aðberja okkur áfram með svipu.Lífið gert auðveldaraTil þess þurfum viðað taka ábyrgð á okkareigin lífi <strong>og</strong> hættaað nota umhverfið <strong>og</strong>aðra þætti til að vorkennaokkur. Líta á alltsem við göngum í gegnum sem tækifæri frekaren vandamál. Það er íraun ekki hægt að geraneinar breytingar fyrren við tökum ábyrgð <strong>og</strong>fyrirgefum okkur sjálfum.Ef við tökum ekkiábyrgð á okkar eigin lífigetum við lítið gert annaðen að bregðast viðeins <strong>og</strong> dýr,“ segir Elín.Æfingarnar <strong>og</strong> hugmyndafræðineru svovitaskuld samverkandi,en með því að styrkja þessa óvirkustuvöðva líkamans sem bætajafnvægi hans, getum við staðiðbein <strong>og</strong> upprétt með sem minnstuviðnámi í tilverunni. „Allt semþú gengur í gegnum vinnur þú ábæði líkamlega <strong>og</strong> andlega. Ef þúert sterkur í kviðnum verður auðveldaraað takast á við þau verkefnisem lífið býður upp á,“ segirElín.Hér er þó aðeins drepið á þaðhelsta í Rope Y<strong>og</strong>a æfingakerfinu.Áhugasamir eru hvattir til aðkynna sér málið á www.elin.is <strong>og</strong>skrá sig á byrjendanámskeið.Æfingarnar eru hannaðar þannigað allir geti gert þær.-Móðir JörðMataræði Íslendinga fært til betri vegarÍ um þrjátíu ár hefur EymundurMagnússon, bóndi í Vallanesi<strong>og</strong> eigandi matvælafyrirtækisinsMóðir Jörð, frættÍslendinga um hollustu þessað neyta lífrænt ræktaðra matvæla.Hefur þar verið mestáberandi íslenskt bygg semEymundur kallar Bankabygg<strong>og</strong> segir meinhollt fyrir Íslendinga,sem <strong>og</strong> aðra. Á nýjuári er því ekki úr vegi að geranokkrar grundvallarbreytingará mataræðinu til hins betra,en Eymundur segir lítið málað skipta út gömlum hráefnumfyrir ný, enda bjóði MóðirJörð upp á ótal spennandi uppskriftirmeð Bankabyggi <strong>og</strong>öðrum vörum frá Vallanesi.Hrísgrjón NorðursinsEymundur segist njóta þess aðbúa til nýja hluti <strong>og</strong> markað fyrirþá, en hann er frumkvöðull íræktun byggs til manneldis á Íslandi.„Þetta byrjaði nú allt samhliðahefðbundnum búskap fyrirum þremur áratugum, en þá varlífræn grænmetisræktun fyrst <strong>og</strong>fremst ætluð fyrir heimilið. Ensvo fór þetta að spyrjast út <strong>og</strong> fyrirspurnirfóru að berast alla leiðúr höfuðborginni, þannig að segjamá að kallið hafi í fyrstu komiðfrá markaðnum. Þetta þróaðistsvo áfram með árunum, í fyrsturæktaði ég byggið fyrir kýrnar enþegar dýrahaldi var hætt færðistbyggið yfir í baksturinn <strong>og</strong> svo ístað hrísgrjóna. Þegar ég var aðkynna þetta í fyrstu spurði fólkmig hvort bygg væri ekki baraskepnufóður, en margir þeirra erunú búnir að taka byggið alfariðinn í sína matargerð. Einnig hefurfjöldi matreiðslumanna tekiðástfóstri við Bankabyggið <strong>og</strong> ÁsgeirTheodórs yfirlæknir <strong>og</strong> sérfræðingurí meltingarsjúkdómumer einn þeirra sem hvetur fólk tilneyslu Bankabyggs vegna hollustu,”segirEymundur.Þjóðinni komið á byggÞó kallið hafi í fyrstu komiðfrá markaðnum segir Eymundursína raunverulegu köllun vera aðkoma Bankabygginu, sem hannsegir gjarnan kallað hrísgrjónnorðursins, inn sem sjálfsögðumhlut í mataræði þjóðarinnar.„Um átta ára skeið hef ég staðiðí verslunum <strong>og</strong> boðið viðskiptavinumað smakka <strong>og</strong> kennt fólkiað nota Bankabygg <strong>og</strong> byggmjöl.Þetta geri ég líka af hugsjón um aðbreyta fæði þjóðarinnar til betrivegar. Sérstaklega núna í ljósikreppunnar getur maður spurtsig af hverju við erum að flytja innmatvæli langar leiðir, þegar fæðisem er okkur hollara er ef til villmiklu nær. Allir eru sammála umað til dæmis appelsínur séu ríkurC-vítamín gjafi <strong>og</strong> eru þær einnigkælandi, sem verður að teljast gottfyrir þá sem búa við hlýrra loftslag.Við Íslendingar þurfum hinsvegar tæpast á kælingu að halda<strong>og</strong> eigum sjálf jafnvel enn ríkariC-vítamín gjafa en appelsínur;íslensku gulrófuna. Nákvæmlegaþað sama gildir um byggið <strong>og</strong>hrísgrjónin. Hrísgrjón eru ræktuðí allt öðru loftslagi fyrir fólk semer vant allt öðrum skilyrðum, enbyggið þrífst vel hér líkt <strong>og</strong> viðsjálf,“ segir Eymundur.100% lífræntVörur Móður Jarðar eru vottaðar100% lífrænar, en Eymundursegir að ekki hafi verið aftur snúiðEymundur segir köllun sína vera aðkenna Íslendingum að borða bygg.Mynd Ingó.eftir að hafa bragðað á fyrstu lífræntræktuðu rófunni. „ Ég heftekið þann pól í hæðina að hafa allarframleiðsluvörur Móður Jarðarlífrænt ræktaðar enda vil ég aðneytendur geti treyst vörumerkinuMóðir Jörð sem stendur fyrirhreinleika <strong>og</strong> hollustu. Í upphafimíns búskapar ræktaði ég meðtilbúnum áburði, en svo fann ég ábragðinu þegar ég ræktaði án allraaukaefna hvað þetta snýst um <strong>og</strong>þá var ekki aftur snúið. Þetta heyriég líka frá viðskiptavinum mínum,t.d. hefur margt fullorðið fólkkomið að máli við mig <strong>og</strong> þakkaðmér fyrir að bjóða upp á rófur„sem bragðast eins <strong>og</strong> þær gerðuí gamla daga.“ En það sem gerirlífrænt ræktaðar vörur betri er aðþær vaxa mun hægar <strong>og</strong> verða þvísafaríkari <strong>og</strong> bragðbetri, þær eruferskari <strong>og</strong> geymast betur. Þar fyrirutan þykja mér umhverfissjónarmiðí hnattrænu samhengi ein<strong>og</strong> sér nægileg ástæða til að takaupp lífrænt ræktaða fæðu,“ segirEymundur.Íslendingar að koma tilEymundur segir að Íslendingarséu almennt reiðubúnir að prófanýja hluti, en þó séu margir semláta viðjar vanans halda afturaf sér <strong>og</strong> nefnir í því sambandigamlan skólabróður sem þurfti aðfá hjartaáfall tvisvar áður en hanntók sig á í mataræðinu „Vandinner einfaldlega að fá fólk til aðbreyta til. Langflestir þeirra semsmakka hjá mér eru sammála umgæði varanna, en eru þó tregaritil að gera raunverulegar breytinguá mataræði sínu. En það erí raun miklu minna mál en margangrunar, hrísgrjónum má tildæmis einfaldlega skipta út fyrirBankabyggið <strong>og</strong> á heimasíðuMóður Jarðar www.vallanes.netmá finna fjölda uppskrifta semlétta þér lífið.”Kartöflur <strong>og</strong> fjölbreytt úrval afútiræktuðu grænmeti voru fyrstuvörur Móður Jarðar en síðan komræktun byggs til manneldis <strong>og</strong>fljótlega var farið að huga að frekariframleiðslu úr bygginu. MóðirJörð framleiðir tilbúin frystgrænmetisbuff sem heita Baunabuff,Byggbuff <strong>og</strong> Rauðrófubuff.Uppistaða hráefnisins er ræktuðí Vallanesi, s.s Bankabygg, kartöflur,rófur, hnúðkál, rauðrófur <strong>og</strong>steinselja <strong>og</strong> það sem er aðfengiðsvo.sem krydd <strong>og</strong> baunir er einnigvottað lífrænt. Buffin er bestað setja frosin á pönnuna <strong>og</strong> hita íu.þ.b. 5 mín á hvorri hlið á nánastþurri pönnu þar til þau eru gullin<strong>og</strong> heit í gegn. Hjá Móður Jörð erueinnig framleiddar 3 tegundir afmýkjandi <strong>og</strong> græðandi húðolíum<strong>og</strong> heita þær Lífolía, Birkiolía <strong>og</strong>Blágresisolía. Fræðast má umþær á heimasíðu Móður Jarðar.Eymundur situr aldrei auðumhöndum <strong>og</strong> kynnir jafnan spennandinýjungar í vöruúrvali MóðurJarðar, sem hann vinnur í samstarfivið fjölskyldu sína. Fyrirjólin kom á markað Rauðrófugló,sem er bragðmikil grænmetisblandasem bragðast vel meðkjöt- <strong>og</strong> grænmetisréttum, sem<strong>og</strong> með ostum. Einnig eru í burðarliðnumnokkrar nýjungar semmunu fljótlega líta dagsins ljós.Nýlega voru gerðar breytingará vörumerki Móður Jarðar <strong>og</strong> másjá það hér á myndum. Tilgangurinnvar að einfalda merkið <strong>og</strong>færa það nær grasrótinni, nærMóður Jörð.


Jafnvægi heilsurækt opnaði nýveriðnýtt húsnæði að Kirkjulundií Garðabæ, þar sem boðiðer upp á fjölbreyttar leiðirtil iðkunnar STOTT PILATES,HATHA YOGA <strong>og</strong> svokallaðraTRX æfinga. Hrafnhildur Sigurðardóttir,eigandi Jafnvægis,er mikil atorkukona, en fyrirtækiðbyrjaði inni í bílskúrhjá henni <strong>og</strong> hefur nú vaxið<strong>og</strong> dafnað í kjölfar mikillareftirspurnar <strong>og</strong> ánægju viðskiptavina.Nafnið segir Hrafnhildur aðvísi til þess jafnvægis sem nauðsynlegtsé að finna í öllum hliðumlífsins, jafnt andlegu sem líkamlegu.Til að ná þessu jafnvægileggur Hrafnhildur mikla áhersluá að hafa allt umhverfið í kringumkennsluna heimilslegt <strong>og</strong> þægilegt.Þetta jafnvægi er einnig aðfinna í öllum æfingum sem Jafnvægiheilsurækt býður upp á, þæreru hvort tveggja styrkjandi <strong>og</strong>liðkandi <strong>og</strong> ná til allra vöðva líkamans.Djúpvöðvarnir gleymastHið svokallaða STOTT PILA-TES byggir á hinum upprunalegupilates æfingum, en í STOTT hafasjúkraþjálfarar yfirfarið æfingarnar<strong>og</strong> gert þær aðgengilegri fyrirhinn almenna borgara. Hrafnhildursegir að allar æfingarnarsé hægt að laga að þörfum hvers<strong>og</strong> eins, t.d. sé notast við ýmiskonar aukahluti til að létta eðaþyngja æfingarnar eftir því sem ávið. „Í grunninn miðast STOTTPILATES að því að þjálfa djúpvöðvalíkamans sem standa næststoðkerfinu. Þessir vöðvar gleymastoft í hefðbundinni líkamsrækt,en þeir hætta einfaldlega að starfarétt séu þeir ekki notaðir <strong>og</strong> eykstþá meiðslahætta til muna,“ segirHrafnhildur.STOTT PILATES hentar öllumaldurshópum <strong>og</strong> eru í boði bæðikvenna- <strong>og</strong> karlahópar. Æfingarnareru styrkjandi <strong>og</strong> liðkandifyrir allan líkamann - fyrst <strong>og</strong>fremst maga <strong>og</strong> bak, án þess þóað aðrir vöðvar séu undanskildir.Þá þykja æfingarnar kjörnar fyriríþróttafólk, sem mótvægi við aðraræfingar.Líkami, hugi <strong>og</strong> sál samtengdÍ Jafnvægi heilsurækt er einnigkennd svokallað HATHA YOGA,sem er sú jóga grein sem allar aðrarjóga greinar byggja á. HATHAbyggir á ævafornri hefð sem ætlaðer að koma á jafnvægi milli orkustraumalíkamans <strong>og</strong> tengir samanlíkama, huga <strong>og</strong> sál. Hrafnhildursegir að það sé algengt að fólksé haldið þeim misskilningi aðþað geti ekki stundað jóga sökumstirðleika. „Þú átt einmitt að faraí jóga ef þú ert stirður, því smámsaman liðkast þú við jóga æfingar.”Stærsti munurinn á jóga <strong>og</strong>pílates er að stöðunum er haldiðlengur í jóga, á meðan pílatesflæðir meira áfram. Í jóga ermeira verið að leggja áherslu á aðlosa um spennu í vöðvum <strong>og</strong> aukaliðleika.Hrafnhildur segir ótvíræðakosti bæði STOTT PILATES <strong>og</strong>HATHA YOGA æfinganna veraað þær styðji alveg einstaklega velvið okkar daglegu hreyfingar. Líkamsstaðanverður betri, jafnvægieykst <strong>og</strong> bæði æfingakerfin leggjaáherslu á djúpa öndun <strong>og</strong> mjúkar,langar hreyfingar sem ýta undirtengingu milli huga <strong>og</strong> líkama.Unnið með eigin líkamsþyngdAnnað sem er nýtt hjá Jafnvægier hið svokallað TRX æfingakerfi.-Í TRX er notast við sérhönnuð<strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpun • 27- Jafnvægi heilsuræktHeimilisleg heilsurækt sem skilar sér í okkar daglega lífiHrafnhildur leggur áherslu á að umhverfi Jafnvægis sé rólegt <strong>og</strong> þægilegt.Mynd Ingó.Veitingastaðurinn <strong>og</strong> verslunin Krúska á Suðurlandsbraut:bönd sem hanga í loftinu <strong>og</strong> erunnið með eigin líkamsþyngd. Æfingakerfiðbyggir á djúpvöðvaæfingum,þol- <strong>og</strong> styrktaræfingum,æfingum sem auka sprengikraft<strong>og</strong> liðleika. TRX æfingar hentaflestum, jafnt eldri borgurum <strong>og</strong>íþróttamönnum í toppformi enæfingarnar líkja eftir hreyfingumsem iðkandinn gerir daglega,hvort sem það er að setjast í stóleða slá með golfkylfu.“Jafnvægi býður upp á einkatíma,hóptíma <strong>og</strong> námskeið <strong>og</strong>geta áhugasamir leitað frekariupplýsinga á www.jafnvaegi.isTekur þátt í að efla lífsandann <strong>og</strong> heilsunaMeð á nótunumEf allt þetta væri ekki nóg,þá gerir Hrafnhildur einnig úttónlistarnámskeiðið Með á nótunumfyrir börn allt að fimm áraaldri. En til viðbótar við alþjóðlegkennsluréttindi í STOTT PILA-TES, HATHA YOGA <strong>og</strong> TRX,þá er Hrafnhildur menntaðurgrunnskólakennari <strong>og</strong> hefur lokiðnámi við söngskólann í Reykjavík.Námskeiðið styðst við bókinaMeð á nótunum, sem Hrafnhildurskrifaði sjálf. Bók númer tvöer í prenntun <strong>og</strong> kemur út innanskamms.„Námskeiðið hefur verið mjögvinsælt <strong>og</strong> er alltaf gaman hjáokkur í tímum. Foreldrarnirkoma með börnunum sínum <strong>og</strong>svo gerum við sitt lítið af hverju- syngjum, dönsum, leikum áhljóðfæri <strong>og</strong> gerum svo smá jóga<strong>og</strong> pílates í lokin. Markmiðið meðnámskeiðinu er að auka mál- <strong>og</strong>hreyfiþroska barnanna <strong>og</strong> virkjatónlistareiginleika þeirra. Þá vilég líka gera foreldra svolítið meðvitaðrium notkun tónlistar í uppeldinu,“segir Hrafnhildur.Hrafnhildur hefur einnig fariðmeð námskeiðið inn á leikskólavið góðan orðstír, en þá eru þaðforeldrafélögin sem fjármagnanámskeiðið í samráði við leikskólana.Náttúrulækningafélag Íslandsopnaði haustið 2008 ásamtHelgu M<strong>og</strong>ensen , veitingastaðinn<strong>og</strong> verslunina Krúskuá Suðurlandsbraut 12.NLFÍ var brautryðjandi í verslun<strong>og</strong> innflutningi á hollustuvörumsem hófst snemma á síðustuöld <strong>og</strong> opnaði m.a. matstofu aðSkálholtsstíg 7 í Reykjavík árið1944. Opnun veitingastaðarinsKrúsku er mikilvægur þáttur íframþróun félagsins.Helga M<strong>og</strong>ensen hefur veriðleiðandi í að efla lífsanda <strong>og</strong> heilsuíslendinga frá árinu 1978 <strong>og</strong> finnstþað heillandi starf að vera tengdmat <strong>og</strong> matarhönnun..Krúska býður upp á ljúffengaheita rétti dagsins ásamt matarmiklumsúpum með nýbökuðubrauði. Kæliborðið er fyllt af góðumsalötum <strong>og</strong> réttum til að takameð heim <strong>og</strong> lífrænt vottaðarafurðir eru seldar í versluninni.Í matarborði Krúsku eru margirmjög girnilegir réttir.Helga M<strong>og</strong>ensen rekstrarstjóri með lífrænt ræktað grænmeti.Gott hráefni er notað í grunninní matargerðinni <strong>og</strong> ekki er notaðhvítt hveiti, hvítur sykur eða önnuraukaefni í matargerðina.,,Nafnið Krúska þýðir blandaðkorn. Krúskan er notuð af flestumsem morgunmatur <strong>og</strong> hana erhægt að fá tilbúna í versluninni.Súpurnar okkar eru mjög vinsælar<strong>og</strong> daglega seljum við súpu ímiklu magni ásamt salati <strong>og</strong> fleirugóðgæti. Eftirspurn eftir matnumokkar <strong>og</strong> vörum hefur veriðaukast jafnt <strong>og</strong> þétt allt þetta ár.Við erum að þjóna fyrirtækjumhérna í nágrenninu við okkur<strong>og</strong> víðar en mikið er um það aðstarfsfólk geri sér góðan dag <strong>og</strong>panti mat hjá okkur. Einnig eruatvinnurekendur farnir að gerasér grein fyrir mikilvægi þess aðstarfsfólkið fái góða næringu <strong>og</strong>hafi gott aðgengi að því.Krúska í samstarfi við Heilsuhæliðí Hveragerði tekur þátt í aðefla fjölbreytni í lífrænni ræktuná Íslandi í samvinnu við bændur<strong>og</strong> er leiðandi fyrirtæki í þróun <strong>og</strong>framreiðslu á hollum <strong>og</strong> góðummat.Hér fylgir ein ljúffeng uppskrift með sem nefnist salsa með íslenskubyggi en í henni er m.a. lífrænt ræktað bygg.• 3 dl bankabygg• 300 gr tómatar skornir í litla bita• 300 gr agúrka skorin i litla bita• 1 stk rauðlaukur smátt saxaður• 2 hvítlauksgeirar saxaðir• 1 búnt ítölsk steinselja söxuð• handfylli af kóríander saxaður• 3 cm ferskur engifer afar smátt saxaður• ólífuolía• salt <strong>og</strong> pipar eftir smekk• appelsínusafi <strong>og</strong> safi úr tveimur lime <strong>og</strong> 2 tsk turmerik <strong>og</strong> smásalt <strong>og</strong> pipar.Hristið sósuna saman, skolið byggið vel <strong>og</strong> látið síðan suðuna komaupp, slökkvið undir, setjið lok á <strong>og</strong> látið standa í 20 mín. Þá á byggiðað vera tilbúið. Kælið niður <strong>og</strong> blandið öllu út í byggið. Hræriðvarlega <strong>og</strong> skreytið en þessi salsa er best að gera einum degi áðuren hún er borin fram því þá ná kryddin ná að brotna betur.Ég tek ofan fyrir þeim bændumsem hafa verið í ræktun grænmetisöll þessi ár en hafa ekkialltaf hlotið skilning opinberraaðila. Það vantar fleiri bændur íræktun grænmetis en ég tel þaðvera mikið hagsmuna- <strong>og</strong> réttlætismálað þeir fái orku á samaverði <strong>og</strong> stóriðjan. Það er hægt aðauka ræktun verulega á Íslandi tilhagsbóta fyrir neytendur <strong>og</strong> viðeigum mikla sóknarmöguleika núá þessum erfiðu tímum hjá þjóðinni.Um leið eflum við lífsandann<strong>og</strong> heilsuna. Lífsstíll Íslendingahefur breyst mikið á undanförnumárum, vaxandi skilningur erá hollustu lífræns ræktaðrar vöru<strong>og</strong> þá verðum við að vera í stakkbúin til að þjóna stöðugt stækkandimarkaði,” segir Helga M<strong>og</strong>ensen.Vöruval í versluninni er fjölbreytt.


28 • <strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpun-Viðtal við Dr. Eyþór Ívar Jónsson, framkvæmdastjóra KlaksTýndur áratugur frumkvöðulsinsá Íslandi gerður uppÍ kjölfar efnahagsþrenginga áÍslandi hefur orðið nýsköpunsprottið upp í síauknu mælivíða í samfélaginu. Stjórnvöldleggja mikla áherslu á þáttnýsköpunar í þeirri miklu efnhagsuppbyggingusem Íslendingarstanda frammi fyrir.Í samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnarer lögð áherslaá uppbyggingu fjölbreytts atvinnulífs<strong>og</strong> þar er nýsköpunsögð lykilatriði. Í beinu framhaldiaf því voru í lok desembersamþykkt á Alþingi lög umstuðning við nýsköpunarfyrirtæki.Markmið laganna er aðbæta samkeppnisskilyrði nýsköpunarfyrirtækjameð hagfelldariskattalegum skilyrðum,sem talið er að geti leitt tilþess að störfum í rannsóknum<strong>og</strong> þróun innan íslenskra fyrirtækjafjölgi umtalsvert.Dr. Eyþór Ívar Jónsson, framkvæmdastjóriKlaks, sem rekurmeðal annars Viðskiptasmiðjuna,fagnar þessum nýju lögum en segirþó að enn sé mörgu ábótavantí íslensku nýsköpunarumhverfi<strong>og</strong> umræðan sé oft <strong>og</strong> tíðum ávilligötum. Hann segir að á góðæristímanumhafi stuðningurvið nýsköpun iðulega verið í orðien ekki á borði <strong>og</strong> talar um hinntýnda áratug frumkvöðulsins á Íslandi.Nýsköpun hjá hinu opinbera ekkisíður mikilvægÞó ljóst sé að nýsköpun sé öllumþjóðfélögum mikilvæg segirEyþór að það sé hættulegt að veraof bjartsýnn um að nýsköpun sélausn sem geti fyllt það skarð semefnahagshrunið hefur skilið eftirsig í þjóðarbúinu. „Engu að síðurer Ísland svo lítið hagkerfi að viðþurfum ekki mörg góð fyrirtækitil þess að hér verði blómlegtefnahags- <strong>og</strong> atvinnulíf. Við sáumhvað Nokia eitt <strong>og</strong> sér gerði fyrirFinna. Það væri aftur á móti hollarafyrir þjóðfélagið ef það værunokkur frekar en eitt fyrirtæki <strong>og</strong>ég er á þeirri skoðun að það værimiklu betra að hafa fjölskrúðugangarð áhugaverðra fyrirtækja frekaren nokkur stór. Hitt er í sjálfu sérhagstæðara en áhættan er meiriþegar molnar undan því fyrirtækien ekkert fyrirtæki lifir eins lengi<strong>og</strong> þjóðfélag. Ég hef trú á því aðmörg þeirra fyrirtækja sem eruað verða til um þessar mundir eigieftir að vaxa <strong>og</strong> dafna <strong>og</strong> skapamikil verðmæti fyrir Ísland.Hver hefði til dæmis trúað þvíað Íslendingar ættu eftir að náslíkum árangri í stoðtækjagerð eðatölvuleikjaframleiðslu? Það hefðienginn stjórnmálamaður getaðstýrt peningum í þann farveg.En skarðið sem bankarnir skiljaeftir sig er náttúrulega gríðarlegastórt enda var peningaprentuninkomin úr öllum böndum <strong>og</strong> viðverðum fyrst að finna einhvereðlileg viðmið <strong>og</strong> vaxtavæntingarfyrir fyrirtæki <strong>og</strong> hagkerfið. Þaðer ólíklegt að sprotafyrirtæki eðaaðrar lausnir geti verið grundvöllurfyrir hátt í 30% ávöxtunarkröfueins <strong>og</strong> bankarnir sýndu. En minni<strong>og</strong> eðlilegri ávöxtun er líklegri tilþess að vera grundvöllur jafnarihagvaxtar til lengri tíma. En þaðDr. Eyþór Ívar Jónsson, framkvæmdastjóri Klaks, „Þetta bjargast ekki nema að við björgum því sjálf.“þarf ekki síður að verða nýsköpuní hinum opinbera búskap til þessað leiða þjóðina á betri braut á ný.Það er afar varhugavert að viðhaldaþeirri sjálftökuvél sem ríkiðer orðið <strong>og</strong> hefur blásið upp eins<strong>og</strong> blaðra á síðustu árum.Fyrirtækjum framtíðarinnar komiðá vaxtarbrautNú er jafnvel enn meiri þörf fyrirnýsköpun í þessari niðursveiflusem við erum nú í, einfaldlegavegna þess að það sem virkaði íuppsveiflu virkar oft ekki í niðursveiflu.Næstum því hver semer getur orðið ríkur í uppsveifluef hann tekur áhættuna en þegarharðnar á dalnum þá reynir áreynslu <strong>og</strong> þekkingu <strong>og</strong> áræðni tilað gera nýja hluti. Það þarf oft nýjar<strong>og</strong> frumlegar leiðir til þess aðláta hlutina ganga. Hitt er líka aðþað er skynsamlegt að nýta hugvit<strong>og</strong> þrek fólks til þess að skapa eitthvaðnýtt fyrir framtíðina þegarfólk er án atvinnu, í stað þess aðláta það mæla göturnar eða malbikaþær. Við þurfum klárlega nýfyrirtæki, <strong>og</strong> að koma þeim fyrirtækjumsem eru búin að sannasig á vaxtarbraut. Þetta eru CCP,Marel <strong>og</strong> Össur framtíðarinnar,“segir Eyþór.Yfirborðskennd umræðaEyþór segir að erfitt sé að fullyrðaað aukin áhersla á nýsköpuneigi eftir að efla til munaatvinnulífið á Íslandi, en það séuvissulega dæmi þess að áhersla ánýsköpun hafi valdið stökkbreytingumí kjölfar erfiðra tíma. „Japanvar lengi vel uppáhaldsdæmifræðimanna um hvernig áherslaá nýsköpun í víðri merkingu gatflýtt fyrir framförum í þjóðfélagi,en Japan hefur hins vegar staðið ístað frá því á níunda áratuginum.Singapore er annað áhugavertdæmi úr austrinu en við bendumhins vegar oftast á Finnlandí þessu samhengi. Vandamáliðvið finnsku söguna er að hún erí raun of mikið háð árangri einsfyrirtækis sem er Nokia.Mér hefur fundist þessi umræðaheldur yfirborðskennd hérá landi. Aðalatriðið er að þegarhorft er til lengri tíma þá eigumvið í sjálfu sér ekki annan kost enað fara að nýta hugvitið, hugsahlutina upp á nýtt, byggja á þróun<strong>og</strong> rannsóknum <strong>og</strong> endurskapa<strong>og</strong>nýta það sem við höfum. Viðerum komin að endimörkum þesssem við getum virkjað af fossum,það vita allir sem vilja vita, <strong>og</strong>við önglum ekki miklu fleiri fiskaúr sjónum svo að það skipti einhverjumsköpum. Margir bindanú vonir við olíu <strong>og</strong> vatn en þaðer hins vegar hættulegt að falla íslíka auðlindagildru enn <strong>og</strong> aftur,eins <strong>og</strong> við höfum svo oft gert.Þetta bjargast ekki nema viðbjörgum þessu sjálf,“ segir Eyþór.Auðlindahagfræðin ekki nægilegAð sögn Eyþórs var Ísland komiðá athyglisverðan stað hvað varðarþróunarferli þjóðar í byrjun þessararaldar. „Við vorum að mikluleyti búin að ná öðrum þjóðumhvað varðar efnahagslega farsæld,umgjörð <strong>og</strong> framþróun. Það varkomið að þeim tímapunkti að viðgátum ekki haldið sömu hagsældtil lengri tíma einungis með þvíað gera það sama <strong>og</strong> við höfðumáður gert. Auðlindahagfræðin varekki nægileg til lengri tíma. Viðvorum komin á þann punkt að viðgátum ekki lengur einungis nýttauðlindir <strong>og</strong> hermt eftir öðrum,við vorum orðin ein af þessumþjóðum sem varð að vera leiðandi<strong>og</strong> til þess að það væri mögulegtvar mikilvægt að breytast úrklassísku hráefna- <strong>og</strong> framleiðsluhagkerfií hagkerfi sem að byggirmeira á nýsköpun.Nú er reyndar hættulegt aðbenda á þetta vegna þess að þaðeru ákveðnar rómantískar hugmyndirí þjóðfélaginu um að viðeigum bara að lifa gömlu góðutímana þegar við vorum „hráefna-<strong>og</strong> framleiðsluþjóðfélag“.Í sjálfu sér getum við það en viðlendum fyrr eða seinna í því aðlífskjör hér á landi verða smámsaman verri en til dæmis á hinumNorðurlöndunum þó að lífskjarakapphlaupætti í sjálfu sér ekki aðvera neitt keppikefli. Það sem viðgerðum hins vegar í staðinn fyrirað leggja áherslu á nýsköpunvar að við féllum í hina klassískugildru „ódýrra“ peninga. Það varengin þörf fyrir nýsköpun ef viðgætum búið til peninga - hreinlegaprentað peninga. Menn vorujafnvel farnir að kalla það nýsköpunað henda miklum peningumí eitthvað fyrirtæki <strong>og</strong> gefa þvíþannig andlitslyftingu. Reyndarkomu góðar hugmyndir fram áþessum tíma en framkvæmdin


<strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpun • 29var í höndum viðvaninga,“ segirEyþór.Ekki vísindi vísindanna vegnaEyþór segir að vitaskuld myndiþað hjálpa gríðarlega í uppbyggingunnief nýsköpun værileiðarljósið en þá verði þjóðinfyrst að skilja hvað nýsköpun er.„Stuðningur við nýsköpun hérá landi virðist oft fólgin í því aðríkið færir peninga úr vinstri vasayfir í þann hægri sem er að mínuviti ekki rétti farvegurinn.Ég er talsmaður þeirra hugmynda,en ég veit að margir erumér ósammála, að leiðin fram ávið er ekki sú að við einbeitumokkur að vísindunum vísindannavegna. Þegar leiðin áfram er„praktísk“ nýsköpun þegar hægter að skapa verðmæti á skömmumtíma. Ég held að nýsköpunverði heldur aldrei stofnanagerðeins <strong>og</strong> margir virðast halda aðmögulegt sé. Það virðist stundumvera eins <strong>og</strong> draumaland sumra séfólgið í einhverjum gömlum miðstjórnarpælingum.Við erum búinað fara í gegnum þá vitleysu meðþeirri hugmyndafræði sem beittvar í refaræktinni <strong>og</strong> fiskeldinuá níunda áratuginum. Ég held aðþað sé heldur ekki hægt að búatil einhverja nýsköpunarvél sembreyti öllu. Ég held að við Íslendingarþurfum að læra að taka okkurtíma til þess að hugsa <strong>og</strong> leikaokkur með hugmyndir <strong>og</strong> hvernigá að skapa verðmæti úr slíkumhugmyndum.Einfaldara stuðningskerfiVið hjá Klak – Nýsköpunarmiðstöðatvinnulífsins höfumí meginatriðum lagt áherslu átvennt, annars vegar að vera miðstöðþekkingarsköpunar – <strong>og</strong>miðlunar fyrir sprotafyrirtæki <strong>og</strong>hins vegar að vera miðpunkturtengslanetsins. Við komum á fótViðskiptasmiðjunni – Hraðbrautnýrra fyrirtækja til þess að hjálpanýjum fyrirtækjum að verða til <strong>og</strong>til að hjálpa sprotafyrirtækjum aðkomast á vaxtarbrautina. Ég heldað það sé ótrúlega lítill skilningurhér á landi á því hvað þarf til aðbúa til fyrirtæki <strong>og</strong> gera því kleiftað vaxa. Ansi margir eru fastir íað það sé hægt að stofnanavæðaþetta ferli sem mér finnst ansilangsótt. Ég held að það hafi veriðgóður vilji til þess að gera hlutihér á Íslandi en vandamálið er aðvið Íslendingar erum litlir kóngarí öllu sem við gerum <strong>og</strong> þess vegnaer orðið til eitthvað opinbertstuðningsumhverfi hér á landisem enginn veit haus né hala á <strong>og</strong> ístaðinn fyrir að styðja einkaframtaker þetta orðið stofnanastuðningskerfi.Við þurfum ekki meirastuðningsumhverfi, við þurfumeinfaldara stuðningsumhverfi.Ég held líka að umskipti þurfi aðverða í einkageiranum <strong>og</strong> það ergaman að sjá að Viðskiptaráð er íauknum mæli að leggja áherslu áþetta. Það þarf líka að búa til öflugrasamstarf fyrirtækja – <strong>og</strong> þáer ekki verið að tala um ólöglegtsamráð– vegna þess að smæðmarkaðarins <strong>og</strong> lega landsins gerirþað að verkum að stórir þröskuldarverða snemma á vegi nýrrafyrirtækja. Ég held líka að það hafiVið fórumafar illameð þettatímabil semvið hefðumátt að veraað fjárfesta írannsóknum<strong>og</strong> þróun <strong>og</strong>styðja við nýfyrirtæki.verið lítill skilnginum hjá áhættufjárfestingarsjóðum,bönkum <strong>og</strong>ekki síst lífeyrissjóðum á því aðþað verður að styðja sáningar<strong>og</strong>ræktunarstarfið betur til þessað sprotar sem þeir hafa áhuga áverði til. Það þarf að skapa fjárfestingartækifærin.Háskólarnirþurfa einnig að fara vinna betursaman <strong>og</strong> vinna betur með atvinnulífinu<strong>og</strong> ekki síst sprotafyrirtækjumþar sem það er augljóshagur beggja á samstarfi. Það erlíka mikilvægt að við náum miklubetra samstarfi við erlenda aðila,hvort sem eru fjárfestingarstjóðir,fyrirtæki eða stuðningsumhverfierlendra aðila. Sprotaþing Íslandshefur til dæmis lagt mikla áhersluá að opna dyr fyrir íslensk fyrirtækierlendis.Týndur áratugur frumkvöðulsins áÍslandiGóðæristímabilið fyrir hruniðvar nýtt afar illa að sögn Eyþórs<strong>og</strong> hefði verið betur nýtt í fjárfestingarí rannsóknum, þróun<strong>og</strong> stuðning við ný fyrirtæki. „Þaðvoru ansi margir sem spiluðuþetta tímabil illa.Hið opinbera hafði takmarkaðanáhuga á að styðja nýsköpuná þessu tímabili <strong>og</strong> nýsköpunar-eða sprotafyrirtæki vorubara eitthvað fyrirbæri sem vargaman að spjalla um. Bankarnirhöfðu afar takmarkaðan áhuga ásjálfbærni eða innri vexti, það varmiklu meira gaman að gera góðasamninga <strong>og</strong> kaupa fyrirtæki.Við fórum afar illa með þettatímabil sem við hefðum átt aðvera að fjárfesta í rannsóknum<strong>og</strong> þróun <strong>og</strong> styðja við ný fyrirtæki.Upphæðirnar sem lagðarhafa verið í nýsköpun eru smánarlegarfyrir jafnríkt þjóðfélag <strong>og</strong>við vorum <strong>og</strong> þjóðfélag sem þurftieins mikið á nýsköpun að halda<strong>og</strong> við. Það er sennilega hægt aðtala um síðustu tíu ár sem týndanáratug frumkvöðulsins á Íslandi.Þrátt fyrir að mikið hafi veriðtalað um nýsköpun að undanförnueru þær upphæðir sem erulagðar í nýsköpun eftir sem áðurmjög litlar í samanburði við þaðsem þær þyrftu að vera. Það erþó kannski ekki hægt að ætlasttil að það verði aukið mikið umþessar mundir þegar hið opinbera<strong>og</strong> fyrirtæki eru að skera niður tilþess að halda velli. Ég held að þaðsé mikilvægt að skoða hvernigþessir peningar sem við höfumeru nýttir. Mér hefur stundumþótt afar skrýtið hvernig mennhalda að opinberar stofnanir getaverið miðpunktur nýsköpunará Íslandi. Í því felst einfaldlegaþversögn. Það er hins vegar mjögjákvætt að ný lög um stuðning viðnýsköpunarfyrirtæki hafa veriðsamþykkt.Stórt skref í rétta áttÉg hefði reyndar viljað sjá þessilög öðruvísi þannig að þau þjónuðuminni fyrirtækjum betur, enþetta er stórt skref í rétta átt. Þettaþýðir vonandi að meiri áherslaverði lögð á rannsóknir <strong>og</strong> þróun ífyrirtækjum annars vegar <strong>og</strong> hinsvegar að meira fjármagn fáist írekstur nýrra fyrirtækja, en ég hefá tilfinningunni að við verðum aðspila mjög vel úr næstu árum hvaðvarðar nýsköpunarfyrirtæki.Rekstur nýrra fyrirtækja er mikilláhætturekstur <strong>og</strong> þess vegna ermikilvægt að fjárfestingar einstaklingaverði úr sjóðium semfjárfesta í mörgum fyrirtækjumfrekan en að einstaklingar séu aðfjárfesta í einstökum fyrirtækjum.En það eru líkur á því að þetta leiðitil þess að fleiri fyrirtæki verði til<strong>og</strong> þau sem eru áhugaverð verðiöflugri ef þau draga að sér fjármagn.Í því samhengi má nefnaað stærsti munurinn, þó ýmislegtmegi telja til, á Kísildalnum íBandaríkjunum <strong>og</strong> öðrum svæðumí heiminum er magn áhættufjármagns<strong>og</strong> þær upphæðir semfjárfest er fyrir í einstökum fyrirtækjum.Það er nærri lagi að þaðsé 200 falt meira áhættufjármagní Kísildalnum „á haus“ en víðasthvar í Evrópu,“ segir Eyþór.Viðskiptaenglar af skornumskammti á ÍslandiViðskiptaengla þekkja sjálfsagtfáir, en hér er ekki átt við einhverskonarkaþólska vætti sem sláverndarvæng yfir viðskiptamenn,heldur ákveðna tegund fjárfestasem Eyþór segist vera mikilláhugamaður um. „Viðskiptaenglarer í sjálfu sér ekki gott orð,en það er notað til að lýsa einstaklingumsem eru sérfræðingarí að fjárfesta í sprotafyrirtækjum.Það eru afar fáir slíkir hér á landi<strong>og</strong> þess vegna stofnuðum við hjáKlak umgjörð sem við köllum IcelandAngels sem er grunnurinnað samtökum viðskiptaengla hérá landi. Aðalávinningurinn afslíku englasamfélagi er að þeirlæra að verða betri fjárfestar ísprotafyrirtækjum, vinna saman,sem eykur verulega líkur á árangriþeirra. Þeir hafa aðgengiað góðum sprotafyrirtækjum semsérfræðingar eru búnir að aðstoðaí ferlinu <strong>og</strong> er grunnurinnað samfélaginu. Ég sé að Viðskiptasmiðjan<strong>og</strong> Iceland Angels,sem <strong>og</strong> önnur fjárfestingarfélög,geta unnið mjög vel saman í kraftiþessara nýju laga,“ segir Eyþór.Dr. Eyþór Ívar Jónsson, er meðdoktorspróf í viðskiptafræði fráHenley Management College íBretlandi <strong>og</strong> MSc. <strong>og</strong> Cand.Oecongráður frá Háskóla Íslands. Hanner forstöðumaður í frumkvöðlafræðsluí MBA- <strong>og</strong> stjórnendanámivið Viðskiptaháskólann íKaupmannahöfn.


30 • <strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpunMalbikið rannsakað til hlítar-Með nýjum tækjabúnaði <strong>og</strong> aðferðum rannsakar MalbiksseturNýsköpunarmiðstöðvar Íslands meðal annars endingareiginleika malbiksSvifryksmyndun hefur hlotiðsíaukið vægi í þjóðfélagsumræðunniá undanförnummisserum <strong>og</strong> þykir mörgumþað vera mikið áhyggjuefni. Íþeirri umræðu hefur notkunnagladekkja verið hvað mestáberandi, enda þykir það fullsýntað notkun nagladekkjahafi mikil áhrif á svifryksmyndun.NMÍ vinnur nú meðal annarsötult rannsóknarstarf undir heitinu:Malbiksrannsóknir í ljósinýrra Evrópustaðla.Pétur Pétursson, forstöðumaðursteinefna- <strong>og</strong> vegtæknideildar,segir að verkefnið snúi að rannsóknumá íslensku malbiki í víðumskilningi. Með tilkomu nýrraprófunarstaðla <strong>og</strong> tækjabúnaðará NMÍ sé nú unnt að mæla ýmsaeiginleika þeirra malbiksblandasem nú eru í notkun hérlendismeð tilliti til hinna nýju staðla.„Nú getum við mælt eiginleikamalbiksmassa á borð við viðnámgegn skriði, frostþol, slitþol <strong>og</strong>fleira <strong>og</strong> þá getum við borið niðurstöðurnarsaman við kröfuflokkaevrópsku framleiðslustaðlanna.Einnig er hægt að prófa aðrargerðir malbiksblandna en þærsem notaðar hafa verið hérlendis,t.d. með harðara biki <strong>og</strong> breyttumbindiefnum (polymer modified).Árangur verkefnisins felst í lengriendingu malbiks með öllum þeimkostum sem því fylgir – minnaviðhaldi, minni mengun, minnihráefnisnotkun <strong>og</strong> minni óþægindumökumanna,“ segir Pétur.Straumhvörf í mælingum á eiginleikummalbiksMalbikssetrið skapar aðstöðutil rannsókna <strong>og</strong> mælinga á malbikimeð aðferðum sem bjóða uppá nýja möguleika í hönnun nýrramalbiksgerða. „Miðstöðin hefurnú byggt upp aðstöðu til að mælaaflögun <strong>og</strong> slit á malbiki. Tækinsem um ræðir eru malbiksþjappatil að útbúa sýni, hjólfaratæki til aðmæla skrið í malbiki í sumarhitum<strong>og</strong> slitþolstæki sem mælir þolmalbiks gagnvart nagladekkjaslitiað vetri til,“ segir Pétur.Pétur Pétursson, forstöðumaður steinefna- <strong>og</strong> vegtæknideildar, við nýja tækjakostinn. Myndir Ingó.Verkefnið er unnið í samvinnuvið verkefni Sigurðar Erlingssonarprófessors hjá HÍ/VTI “Performancespecification for asphaltconcrete in Iceland,” þar sem prófaðireru ýmsir álagsháðir þættir,svo sem stífni, þreytuþol, skrið<strong>og</strong> öldrun á hluta þeirra efna semprófuð eru í þessu verkefni. Pétursegir að samlegðaráhrif felist ísýnatöku, auk þess sem áhugavertsé að afla gagna með sem flestummismunandi aðferðum sam-En hvað er malbik?Malbik er blanda af steinefni, biki <strong>og</strong> stundumviðbótarefnum í smáum stíl sem breytamikilvægum eiginleikum blöndunnar svosem viðloðun eða stífni. Uppistaðan í malbikier steinefni, en það þarf meðal annars að verasterkt <strong>og</strong> hafa gott slitþol gagnvart negldumhjólbörðum, svo <strong>og</strong> þolið gagnvart frost-þíðusveiflum. Hlutverk bindiefnisins er fjölbreytten fyrst <strong>og</strong> fremst er því ætlað að binda steinefniskorninsaman í einn malbiksmassa.Viðbótarefnin, svo sem trefjar, viðloðunarefni<strong>og</strong> fjölliður (polymers) eru notuð eftirþörfum, til dæmis til að auka viðloðun bindiefnisinsvið steinefnið eða til að breyta seigjueiginleikum malbiksins <strong>og</strong> þar með að aukaviðnám þess gegn skriði <strong>og</strong> sliti.Malbik er framleitt í sérstökum malbikunarstöðvum.Steinefni er skammtað af ákveðnumkornastærðum, það er þurrkað við um 150°C <strong>og</strong> síðan er heitu bikinu hrært saman viðásamt viðbótarefnum, ef einhver eru. Heiturmalbiksmassinn er síðan fluttur þangað semá að nota hann <strong>og</strong> er algengt að hann sé lagðurút í 5 cm þykku lagi með útlagnarvélum <strong>og</strong>síðan valtaður þar til réttri þjöppun eða þéttleikaer náð. Framleiðsla <strong>og</strong> útlögn malbiks ervandmeðfarin <strong>og</strong> kostnaðarsöm aðgerð <strong>og</strong> erþví mikilvægt að vel takist til á öllum stigumframleiðslu <strong>og</strong> útlagnar. Til að svo megi verðaer þekking á eiginleikum malbiksmassans <strong>og</strong>hæfni hans til að standast veðurfarslegar aðstæður<strong>og</strong> umferð afar mikilvæg.


<strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpun • 31kvæmt nýjum Evrópustöðlum <strong>og</strong>fá auk þess samanburð við sænskarmælingar. Tilgangur verkefnisinser að rannsaka malbik meðaðferðum nýrra prófunarstaðlasem tóku gildi 2008. Pétur segir aðhaft verði að leiðarljósi að endurskoðakröfur til malbiks hérlendismeð tilliti til tengsla endingar <strong>og</strong>eiginleika malbiksblanda. Mikilvægtsé að öðlast þekkingu hérlendisá nýjum prófunaraðferðum,en ekki síður að prófa nýjarblöndur steinefna <strong>og</strong> bindiefnameð þessum aðferðum. Á þessustigi verði megináhersla lögð áprófanir á mismunandi malbiksblöndumá rannsóknastofu.nýjum malbiksblöndum verðurunnt að auka endingu malbiksslitlagaá umferðarmiklum vegum<strong>og</strong> götum <strong>og</strong> fækka þar meðkostnaðarsömum yfirlögnum.Pétur segir að forsendur skapisttil að reikna upp á nýtt hvað sparastvið það að kosta til, þá ef til villdýrari, en endingarbetri slitlaga.„Nýr grundvöllur fyrir malbiksrannsóknir<strong>og</strong> þróunarstarf hérlendishefur skapast, t.d. í formiframhaldsverkefna sem háskólanemarí byggingaverkfræði eðaraunvísindum gætu unnið.Segja má að nú sé verið að stígafyrstu skrefin í nýju átaki til aðauka gæði <strong>og</strong> endingu malbikshérlendis. Ég vil þó benda á að slíkvinna getur aldrei farið eingöngufram á rannsóknastofu. Þegarþeim áfanga er náð að hannaðarhafa verið nokkrar álitlegar malbiksblöndursem vonir standa tilað uppfylli óskir um væntanlegaendingu er komið að því að leggjaút tilraunakafla <strong>og</strong> mæla <strong>og</strong> beraþá saman reglulega. Meðal annarsþarf þá að mæla hjólfaramyndunsem á sér stað, annars vegar ásumrin vegna skriðs <strong>og</strong> hins vegará veturna vegna nagladekkjaslits.Þar með fást mikilvægar upplýsingarum malbiksblöndur framtíðarinnar,“segir Pétur.Er svifryk úr malbiki ef til villofáætlað?Umræða um svifryk <strong>og</strong> þátt slitsaf völdum umferðar á nagladekkjumí myndun þess hefur orðið æmeira áberandi með árunum <strong>og</strong>segir Pétur að ekki beri að efa áhrifnagladekkja á svifryksmyndun.„Hins vegar er vert að hafa í hugaað útreikningar á magni svifrykshafa byggt á mælingum á hjólfaramynduní malbiki <strong>og</strong> hafa gert ráðfyrir að hún stafi nánast öll af slitiaf völdum nagladekkja. Vísbendingarhafa hins vegar komið framum að hluti hjólfaramyndunar ímalbiki orsakist af skriði í malbikinuvegna umferðar þungra bíla áheitum sumardögum. Ef skrið erekki tekið með í útreikningana,sem er umtalsvert, jafnvel allt að25 % af hjólfaramynduninni þarNýjar mælingar á skriði malbiks að sumri til munu varpa nýjuljósi á rannsóknir á svifryki.sem verst lætur, veldur það ofmatiá svifryksmyndun vegna nagladekkjanotkunar.Það er því afarmikilvægt að fá nákvæmari gögnum þátt skriðs í hjólfaramyndunhérlendis, ekki bara vegna svifryksmála,heldur líka til að unntverði að auka endingu malbiksmeð lágmörkun á skriði.Vonirstanda til að á næstunni verðihægt að mæla nákvæmlega hjólfaramynduní völdum sniðum ímalbiki, en með því að mæla bæðivor <strong>og</strong> haust má fá út hlutföllin ámilli skriðs að sumri til <strong>og</strong> slits aðvetri,“ segir Pétur.Mikilvægur þáttur í umhverfi okkarPétursegir að þar sem malbiksé sífellt að verða mikilvægariþáttur í umhverfi okkar leiti NMÍsífellt eftir auknum skilningi á því.„Malbik hefur ýmsa góða kostisem byggingarefni, en það hefurá sama tíma talsverð áhrif á umhverfiokkar með ýmsu móti. Eittaf viðfangsefnum NýsköpunarmiðstöðvarÍslands er að hafaáhrif á lífsgæði hér á landi meðrannsóknarstarfi <strong>og</strong> er skilningurá malbiki einmitt einn af þeimþáttum sem miðstöðin leitar aðmeð það fyrir augum að bæta það<strong>og</strong> gera það betur hæft sem hlutaaf umhverfi okkar,“ segir Pétur.Aðspurður segir Pétur að þaðværi ósanngjarnt að halda þvífram að ekki hafi verið unnið aðmalbiksrannsóknum hérlendisaf heilindum <strong>og</strong> samkvæmtbestu vitund hingað til, en hannbendir jafnframt á að forsendurfyrir hönnun malbiks hafi breystverulega í tímans rás. „Um <strong>og</strong> uppúr 1970 fóru fram umfangsmiklarmalbiksrannsóknir þar sem leitastvar við að þróa <strong>og</strong> hanna malbiksuppskriftirsem hentuðu íslenskumaðstæðum <strong>og</strong> umferð. Þaðtókst með miklum ágætum <strong>og</strong> erusumar af þeim uppskriftum semþá voru hannaðar notaðar ennþann dag í dag, þótt nýjar blöndurhafi einnig komið til sögunnarGerbreyttar forsendurMeð tíð <strong>og</strong> tíma hafa forsendurþessara rannsókna breyst verulega,sérstaklega á umferðarmeirigötum <strong>og</strong> má benda á að þættireins <strong>og</strong> umferðarmagn, þungaflutningar<strong>og</strong> loftþrýstingur ídekkjum hefur aukist verulega <strong>og</strong>valdið auknu álagi á götur. Samsetning<strong>og</strong> gerð nagladekkjanotkunarhefur einnig breyst mikiðmeð tímanum. Þá má nefna aðhugsanlega valda breytingar íveðurfari þvi að meiri hætta er áskriði í malbiki en áður. Loks mánefna að umræða um svifryk <strong>og</strong>skaðsemi þess er tiltölulega ný afnálinni <strong>og</strong> var ekki áhyggjuefni íárdaga malbiksins. Reyndar mágera ráð fyrir að í þá daga hafiallir verið himinlifandi að losnavið rykið frá malargötunum þegarmalbikið tók við.Þetta nefni ég til að undirstrikaað eðlilega verða breytingar í ytraumhverfi okkar, svo sem umferðarsamsetningu<strong>og</strong> veðurfari, svo<strong>og</strong> í efniseiginleikum <strong>og</strong> nýjungumvarðandi bik <strong>og</strong> viðbótarefni.Slíkar breytingar kalla á að þróaðarverði nýjar eða endurskoðaðarmalbiksuppskriftir til að mætaþeim ytri breytingum sem orðiðhafa, auk þess að tileinka sér nýviðbótarefni sem geta bætt endingumalbiks verulega. Jafnframtskapast forsendur til að reiknaupp á nýtt hvað sparast við þaðað kosta til e.t.v. dýrari, en endingarbetrislitlaga,“ segir Pétur.Samstarf við NorðurlöndinPétur segir að Ísland sé í svipaðristöðu <strong>og</strong> margar aðrar Evrópuþjóðirsem eru um þessar mundirað taka upp nýja prófunar- <strong>og</strong>framleiðslustaðla fyrir malbik,enda sé Ísland skuldbundið tilað nota evrópska staðla hvað þaðvarðar. „Með tilkomu nýju tækjannaá Nýsköpunarmiðstöð Íslands,auk þeirra tækja sem fyrirvoru, erum við nú mjög vel í stakkbúin til að taka þátt í evrópskumrannsóknaverkefnum um eiginleikamalbiks. Þó tel ég að áþessu stigi gæti verið skynsamlegraað stuðla að samstarfi <strong>og</strong>samanburðarrannsóknum meðhinum Norðurlöndunum sem eruí óða önn að innleiða nýju Evrópustaðlanaeins <strong>og</strong> við. SérstökNorræn “fagskugganefnd” umEvrópustaðla fyrir malbik er aðstörfum, en hana sitja helstu malbikssérfræðingará Norðulöndunum<strong>og</strong> skynjum við að það ermikill áhugi á frekara samstarfiá þessu sviði. Fjármögnun rannsóknaverkefnaer þó oft á tíðumerfiðasti hjallinn, því þótt fagleguráhugi <strong>og</strong> metnaður sé fyrir hendiþarf líka að finna leiðir til að unntverði að hrinda umfangsmiklumverkefnum af stað,“ segir Pétur.Þess ber að geta að Vegagerðin<strong>og</strong> Framkvæmdasvið Reykjavíkurtóku stóran þátt í kostun á hinumnýja tækjabúnaði NýsköpunarmiðstöðvarÍslands <strong>og</strong> einnigmalbikunarstöðvarnar Höfði<strong>og</strong> Hlaðbær-Colas. TækjasjóðurRANNÍS styrkti kaup á malbiksþjöppunni<strong>og</strong> hjólfaratækinu <strong>og</strong>Rannsóknasjóður Vegagerðarinnarstyrkir þau rannsóknaverkefnisem unnin eru á malbikssetrinuum þessar mundir.Þróun á endingarbetra malbikiMeð þessum nýja tækjabúnaði<strong>og</strong> nýju rannsóknum verður unntað fá mun betri upplýsingar en núer um skrið- <strong>og</strong> sliteiginleika mismunandimalbiksgerða. Einnigverður hægt að þróa nýjar malbiksblöndurþar sem unnið er meðmismunandi steinefni, bikgerðir<strong>og</strong> viðbótarefni sem breytur. MeðMeð tækjabúnaðinum verður hægt að þróa nýjar <strong>og</strong> hagkvæmari malbiksblöndur.


32 • <strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpun-Sage Pastel bókhaldskerfinNotendavænt bókhaldskerfi lagað aðíslenskum aðstæðumÍ ljósi nýrra efnahagsaðstæðnahefur sjaldan veriðmikilvægara að hafa góðainnsýn í reksturinn. Góðar<strong>og</strong> aðgengilegar upplýsingargeta haft úrslitaáhrif á hvernigfyrirtækjum tekst að nýtaþau tækifæri sem eru til staðar<strong>og</strong> vita hvenær þörf er aðgrípa til ráðstafana <strong>og</strong> hagræðaí rekstrinum. Á síðastaári hóf Interland sölu á bókhaldskerfumfrá Sage Pastelsem uppfylla þessar kröfur<strong>og</strong> eru á samkeppnishæfuverði. Um er að ræða kerfi fráeinum stærsta framleiðanda íheimi að viðskiptahugbúnaðifyrir lítil <strong>og</strong> meðalstór fyrirtæki,en Gunnar Óskarssonhjá Ávinning hefur haft veg<strong>og</strong> vanda að því að aðlaga þauað íslenskum aðstæðum.Hugbúnaður í stöðugri þróunSage Pastel er öflugt <strong>og</strong> sérhæftfyrirtæki í viðskiptahugbúnaðifyrir lítil <strong>og</strong> meðalstórfyrirtæki. Fyrirtækið er hluti afSage samstæðunni (Sage GroupLtd.), sem er leiðandi fyrirtækií hugbúnaði með 6,1 milljónirnotendur um heim allan. Fyrirtækiðbýður lausnir sem geraallt frá nýstofnuðum fyrirtækjumtil stærri fyrirtækja kleift aðná betri tökum á rekstrinum.Gunnar Óskarsson hjá ÁvinningGunnar segir með alþjóðlegumhugbúnaði sé stuðlaðað stöðugri þróun <strong>og</strong> lausnumsem byggja á nýjustu þekkinguá hverjum tíma. „Aðgangur aðalþjóðlegum hugbúnaði leiðirtil þess að þróunar- <strong>og</strong> uppfærslukostnaðurdreifist á mikinnfjölda notenda. Þetta skapartækifæri til að bjóða uppá lausnirsem eru aðlagaðar íslenskumaðstæðum, á samkeppnishæfuverði,“ segir Gunnar.Hagstæð verðInterland er aðal samstarfsaðiliÁvinnings, varðandi sölu<strong>og</strong> tæknilega þjónustu <strong>og</strong> segirGunnar að hagsmunir Interlands<strong>og</strong> Ávinnings fari einstaklega velsaman þar sem bæði fyrirtækinleggi áherslu á notendavænarlausnir á hagstæðu verði. „Ásíðustu árum hefur Ávinningurunnið að aðlögun kerfanna fráSage Pastel að íslenskum aðstæðum.Með samstarfi við Interlandgefst okkur kostur að eflasölu- <strong>og</strong> markaðsstarf <strong>og</strong> einbeitaokkur að áframhaldandiþróun kerfanna, stuðningsefnis<strong>og</strong> þjónustu.“„Einn af helstukostum kerfannaer hins vegar sá,að þeir sem hafaenga þekkinguí bókhaldieiga auðveltmeð að vinnaí þeim. Kerfineru byggð uppmeð þeim hættiað notendurþurfa ekki aðhafa þekkinguá bókhaldi svosem debet <strong>og</strong>kredit til að færabókhald <strong>og</strong> gangafrá virðisaukaskattskýrslu.“Í Sage Pastel er boðið uppá tvennskonar viðmót. Myndin sýnir aðalvalmynd íleiðsagnarviðmóti sem flestum notendum finnst þægilegt að vinna með.„Sage Pastel hentar aðilumsem hafa áhuga á notendavænuviðmóti <strong>og</strong> fjölhæfri virkni. Ríkáhersla er lögð á viðmót fyrirstjórnendur <strong>og</strong> fjölbreyttagreiningarmöguleika. Kerfin eruí nokkrum útgáfum <strong>og</strong> hentaannars vegar litlum fyrirtækjum<strong>og</strong> uppí meðalstór fyrirtæki meðallt að 1.000 samtíma notendur.Boðið er uppá lausnir fyrir fyrirtækisem eru að hefja rekstur<strong>og</strong> þá sem eru í fjölbreyttum viðskiptum,svo sem fyrirtæki í erlendumviðskiptum, með mörgvöruhús o.fl. Einn af helstu kostunumer að þeir sem taka kerfiní notkun geta ávallt stækkað yfirí stærri <strong>og</strong> fjölhæfari lausn <strong>og</strong>unnið áfram með sama gagnagrunninn,“segir Gunnar.Notendavænt viðmótGunnar segir eina helsta sérstöðukerfanna vera einstakleganotendavænt viðmót sem hentibyrjendum jafnt sem lengrakomnum. „Einn af helstu kostumkerfanna er hins vegar sá,að þeir sem hafa enga þekkinguí bókhaldi eiga auðvelt með aðvinna í þeim. Kerfin eru byggðupp með þeim hætti að notendurþurfa ekki að hafa þekkinguá bókhaldi, svo sem debet<strong>og</strong> kredit til að færa bókhald<strong>og</strong> ganga frá virðisaukaskattskýrslu.Í þessu sambandi er þórétt að geta þess að mikilvægt erað bókhaldið sé unnið á fagleganhátt <strong>og</strong> í samræmi við góða bókhaldsvenju.Við erum einungisað leggja áherslu á að einfalt viðmót<strong>og</strong> ákveðin sjálfvirkni skaparmöguleika fyrir þá notendursem hafa tíma að vinna þá þættibókhaldsins sem þeir treysta sértil <strong>og</strong> sem stuðla að skilvirkariupplýsingagjöf <strong>og</strong> stjórnun,“ segirGunnar.Fyrir utan myndrænt <strong>og</strong> einstakleganotendavænt viðmótsegir Gunnar einn helsta eig-Tímabil: 31. maí 2008Mælaborð - Tölvugúru ehf.Hagnaður/tapRaunverul. Áætlað Frávik Raunverul. Áætlað FrávikF.áram. F.áram.Sala 13.327.874 14.575.000 (1.247.126) 21.076.645 23.750.000 (2.673.355)Kostn.verð seldra vara 5.598.874 5.150.000 (448.874) 9.011.488 8.530.000 (481.488)Framlegð I 7.729.000 9.425.000 (1.696.000) 12.065.157 15.220.000 (3.154.843)Rek.gjöld 4.353.216 3.850.000 (503.216) 10.315.084 9.585.000 (730.084)Aðrar tekjur - - - - - -Hagnaður/tap fyrir skatta 3.375.784 5.575.000 (2.199.216) 1.750.073 5.635.000 (3.884.927)Stærstu útgjaldaliðirRaunverul. Áætlað Frávik Raunverul. Áætlað FrávikF.áram. F.áram.Vinnulaun 1.603.577 1.720.000 116.423 3.645.133 3.850.000 204.867Akstur 1.270.379 1.250.000 (20.379) 2.767.033 2.850.000 82.967Sími 1.140.833 1.050.000 (90.833) 1.315.130 1.275.000 (40.130)Pappír, prentun 88.286 100.000 11.714 343.316 395.000 51.684Smááhöld 69.920 75.000 5.080 266.702 300.000 33.2984.103.075 4.120.000 16.925 8.070.612 8.370.000 299.388Stærstu viðskiptamenn F.áram. % Flokkar viðskiptamanna Frl. Frl. %Tölvurisinn 2.327.279 34,9% Fartölvur2.312.419 41,0%Heimatölvur 1.832.117 27,5% Borðtölvur1.885.154 33,5%Bókabúð Alfreðs 1.348.697 20,2% Tölvuíhlutir1.377.223 24,4%Bónus 989.349 14,8% Viðgerðarþjónusta46.031 0,8%Brauðbær 168.324 2,5% Notendaðstoð13.112 0,2%6.665.766 100,0% 5.633.939 100,0%Mest seldu vörurnar F.áram. % VöruflokkarMagn MeðalverðABC turntölva 553.795 24,6% (blank)- 113ABC fartölva, S87 544.364 24,2% - -ABC, flatskjáir, 22" 406.993 18,1% - -ABC flakkari, 250 Gb. 373.644 16,6% - -ABC hátalarar 372.360 16,5% - -2.251.156 100,0%Minnst seldu vörurnar F.áram. % VöruflokkarMagn MeðalverðOR tengi 268 12,4% (blank)- 1139013 366 17,0% - -9000 471 21,9% - -4003 485 22,5% - -9012 563 26,1% - -2.153 100,0%4.000.0003.500.0003.000.0002.500.0002.000.0001.500.0001.000.000500.000-20%Hæstu útgjaldaliðirVinnulaun Akstur Sími Pappír,Raunverul. F.áram.prentunÁætlað F.áram.600.000500.000400.000300.000200.000100.000-15%3%27%ABC turntölvaStærstu viðskiptamennABC fartölva,S8735%Mest seldu vörurnarABC, flatskjáir,22"TölvurisinnHeimatölvurBókabúð AlfreðsBónusBrauðbærABC flakkari,250 Gb.ABC hátalararMælaborð stjórnandans gefur gott yfirlit <strong>og</strong> innsýn í reksturinn. Ómissandi stjórntæki í hröðu viðskiptaumhverfi.


<strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpun • 33Yfirlit yfir helstu viðfangsefni í bókhaldi, nauðsynlega bókhaldsþekkingu <strong>og</strong> verkaskiptinguinleika kerfanna vera gott aðgengiað upplýsingum. „Gott aðgengiað upplýsingum um reksturinner einn af helstu kostumkerfisins. Í þessu samhengi mám.a. nefna að boðið er uppágreiningarkjarna sem skilar yfirliti(mælaborð stjórnandans)um reksturinn á myndrænanhátt <strong>og</strong> skýrslum beint í Excel.Þessi kostur gefur stjórnendumgott yfirlit yfir reksturinn hvar<strong>og</strong> hvenær sem er. Sambærilegireiginleikar standa venjulega ekkitil boða nema í mun viðameiri <strong>og</strong>dýrari kerfum. Annar eiginleikier möguleikinn á að „bora“ ofan ískýrslur á skjánum <strong>og</strong> kalla framallar færslur á bak við fjárhæðir íyfirlitinu,“ segir Gunnar.Lagað að íslenskum aðstæðumGunnar segir að mikil vinnahafi verið lögð í að laga kerfið aðíslenskum aðstæðum. „Á þessumtíma höfum við ekki sóst eftirmiklum fjölda notenda, helduraðallega lagt áherslu á smærrirekstraraðila. Við erum þó meðnokkur meðalstór fyrirtæki semnýta kerfið á fjölhæfan hátt meðgóðum árangri, svo sem Ávaxtabílinnsem er með margbrotinnrekstur <strong>og</strong> gerir kröfur um sérhæfðaeiginleika.Góður stuðningur við notendurer grundvallaratriði í þvíað notendur njóti ávinnings afkerfunum. Þar erum við ekkieinungis að tala um tæknilegaþjónustu, heldur ekki síðurleiðbeiningar um notkun, skipulagninguvinnuferla sem stuðlaað markvissri notkun <strong>og</strong> nýtingukerfanna. Við bjóðum fyrirtækjanámskeiðsem eru skipulögð útfrá þekkingu notenda, þjónustusamningasem innifela leiðbeiningarí tölvupósti, símaþjónustu<strong>og</strong> fleiru. Þá bjóðum við uppáítarlegar notendahandbækur áíslensku,“ segir Gunnar.Mikil reynsla að bakiGunnar er rekstrarhagfræðingur(MBA) <strong>og</strong> hefur töluverðareynslu af þróun <strong>og</strong> innleiðinguupplýsingakerfa. Hann vinnurnú jafnframt að doktorsritgerð<strong>og</strong> rannsókn um nýtingu upplýsingatækni.„Ég hef unnið viðbókhald <strong>og</strong> m.a. séð um bókhald<strong>og</strong> uppgjör fyrir nokkur fyrirtæki.Síðast en ekki síst, hef égöðlast reynslu af því að aðlaga<strong>og</strong> þróa kerfin frá Sage Pastel,hönnun á greiðsluseðlakerfi<strong>og</strong> fleiru. Á grundvelli þessararreynslu er ég fljótur að átta mig áþörfum notenda, en það stuðlarað því að notendur fá lausn semhentar þeirra rekstri, markvissrinotkun <strong>og</strong> fljótlegri innleiðingu,“segir Gunnar.WWW.DALE.ISSETTU ÞÉR MARKMIÐ OG NÁÐU ÞEIM!Allt í kringum þig eru einstaklingar sem skara fram úr, í viðskiptalífinu, íþróttum, fjölmiðlum eða á sviði menningar <strong>og</strong> lista.Fjölmargir þeirra hafa sótt þjálfun Dale Carnegie. Þú getur slegist í hóp þeirra sem eru stöðugt að auka velgengni sína.// NÆSTU NÁMSKEIÐDale Carnegie kvöldnámskeið 18. jan 18:00 - 22:00Dale Carnegie framhaldsnámskeið 20. jan 17:30 - 21:30Dale Carnegie 3ja daga á Akureyri 29. jan 08:30 - 17:00Dale Carnegie morgunnámskeið 11. jan 08:30 - 12:00Viltu..............ná forskoti?...efla sjálfstraustið?...verða betri í samskiptum?...efla leiðt<strong>og</strong>ahæfileikanna?...draga úr áhyggjum <strong>og</strong> streitu?...setja þér metnaðarfull markmið?...bæta tímastjórnun?,,Eftir að hafa verið við hliðina á mér um nokkurt skeiðstimplaði ég mig inn í lífið að nýju með því að fara á Dalenámskeið. Mér fannst ég vera búin að vera gangandi ísskápurí fæðingarorlofi en strax í fyrsta Dale tímanum fann ég aðþetta yrði mín stund; tími til að eiga samskipti við sjálfa mig,kafa inn á við <strong>og</strong> setja mér krefjandi markmið. Dale varð svosannarlega minn tími <strong>og</strong> á útskriftadaginn fann ég einnigað ég var komin með enn fleiri tól fyrir lífið í verkfærabeltið."Andrea RóbertsForstöðumaður þjónustu- <strong>og</strong> sölusviðs Tals.Ó! - 13070// SÍMI 555-7080 // Ármúli 11,,Beinum athyglinni að einstaklingnum á ný með Dale Carnegie þjálfun – uppprunalegu <strong>og</strong> enn bestu leiðinni til að þróa mannlegu hliðina í viðskiptum“


34 • <strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpun-Viðtal við Auðunn Snævar Ólafsson, framkvæmdastjóra H2O WATNFrá Berufirði til ÍsraelÍ þeirri óvissu sem blasir viðí íslensku efnahagslífi er ekkivanþörf á framtakssömum einstaklingummeð stórar hugmyndir.Hugmyndirnar gerastvarla miklu stærri en útflutningurá tugum þúsunda tonnaaf vatni í gríðarstórum tankskipumí viku hverri frá Berufirðiað botni miðjarðarhafs.Einkahlutafélagið H20 WATNhefur einmitt uppi hugmyndirum slíkt <strong>og</strong> eru viðræðurkomnar langt á veg <strong>og</strong> ef alltgengur eftir gæti útflutningurhafist núna í sumar.Auðunn Snævar Ólafsson,framkvæmdastjóri félagsins, tekurþó fram að ekkert sé enn fastí hendi í þessum efnum, en viðræðurstandi nú yfir við fjárfesta<strong>og</strong> kaupendur. Þá þurfi framtakiðað fara í gegn um ýmsa stjórnskipulegaferla hér á landi. „Þettalofar allt mjög góðu <strong>og</strong> við höfumekki fengið nein rauð ljós ennþá.Ætli megi ekki segja að eina gulaljósið sem við höfum fengið sé aðvið vildum gjarnan sjá meira fjármagnkoma inn í verkefnið. Viðeigum þó í viðræðum við fjárfestaí Bandaríkjunum <strong>og</strong> eins eru fjárfestarhér heima sem hafa lýst yfiráhuga,“ segir Auðunn.Gríðarlegar tekjur í þjóðarbúiðAðrir eigendur H20 WATN(Worldwide Aqua Transport Network)ásamt Auðunni eru ÓlafurS. Ögmundsson, yfirvélstjóri,Djúpav<strong>og</strong>shreppur <strong>og</strong> svo segirAuðunn að þeir hafi alla tíð ætlaðríkinu hlut sem fjórða eiganda.„Viðtökur yfirvalda hafa verið afarjákvæðar. Málið er nú fyrir nefndsem niðurstöðu er að vænta úr<strong>og</strong> höfum við enga ástæðu til aðætla annað en að hún verði jákvæð.Þetta myndi skapa ríkinu<strong>og</strong> sveitarfélaginu umtalsverðartekjur nái þetta fram að ganga.Það er auðvitað erfitt að nefnaeinhverjar tölur í þessu samhengi,en við erum að tala um margamilljarða,“ segir Auðunn.Íraelsmenn heitirFélagið á nú í viðræðum viðráðamenn í Ísraelsríki um kaup ávatninu. Aðspurður um hvernig íósköpunum lítið einkahlutafélag áÍslandi komist í viðræður við ríkisem er jafn fjarri Íslandi <strong>og</strong> Ísraelsegir Auðunn svarið vera að finnaá internetinu. „Við byrjuðum einfaldlegaað leita á netinu að þjóðumsem glíma við vatnsskort <strong>og</strong>skoðuðum í því samhengi meðalannars Marokkó, Túnis, Egyptaland,Lýbíu <strong>og</strong> Vestur-Sahara, enlangbestu viðbrögðin fengum viðfrá Ísrael. Það stafar líklega af þvíað þeir eru í bráðri hættu við aðGalíleu vatnið deyi einfaldlega íhöndunum á þeim. Vatnið er einaf stærstu ferskvatnsuppsprettumþeirra <strong>og</strong> það er nú á góðri leiðmeð að snúa sér, það er að segjaað breytast varanlega í saltvatn,verði ekkert aðhafst. Við erum þvínú að reyna að sannfæra þá umað íslenska ferskvatnið geti komiðþeim til bjargar.“Vatnið væri selt sem iðnaðar<strong>og</strong>landbúnaðarafurð, en ekkisem neysluvatn. Því segir Auðunnað líta megi á fossinn í Berufirði,þaðan sem vatnið yrði sótt,eins <strong>og</strong> námu. „Þetta væri ein afbestu námum sem í boði eru,því í venjulegri námu er á bilinu30-40% málmur í hverju tonniaf grjóti, en hjá okkur væri þaðum 90%. Því erum við nokkuðvongóðir um að Ísraelsmenn sjáiað þetta sé raunverulegur kosturfyrir þá,“ segir Auðunn.10-13 ný stöðugildi myndu skapastVerkefnið er hugsað sem svokallaðFOB verkefni, en þá er íraun aðkomu seljandans lokið umleið <strong>og</strong> varan er komin um borð ískipið. „Þá myndu starfsmenn ávegum h2O WATN sjá um hleðslu<strong>og</strong> þjónustu skipanna. Ljóst erað þar er talsverð vinna, endayrði skipið hlaðið á öllum tímum„Við byrjuðumeinfaldlega aðleita á netinuað þjóðumsem glíma viðvatnsskort <strong>og</strong>skoðuðum íþví samhengimeðal annarsMarokkó,Túnis,Egyptaland,Lýbíu <strong>og</strong>Vestur-Sahara“sólarhringsins á meðan það lægivið viðlegukant. Við höfum áætlaðað í byrjun myndu skapast um10-13 stöðugildi <strong>og</strong> svo afleiddstörf í framhaldi af því. Ef allirsamningar ganga svo eftir gætumvið byrjað að hlaða fyrsta skipið íjúli á þessu ári,“ segir Auðunn.Verkefnið krefst engra raunverulegrahafnarframkvæmda,aðeins viðlegubúnaður sem H20WATN mun reisa. SiglingastofnunÍslands mun svo setja vinnureglurvarðandi siglingar í firðinum,en ákveðin takmörk erufyrir því við hvaða skipum fjörðurinngetur tekið. Hámarks stærðtankskipa er 150 þúsund tonn, enþyngri skip myndu rista í botnfjarðarins. Miðað við þann vatnsskortsem blasir við Ísraelsmönnumá Auðunn ekki von á öðru enBerufjörðurinn gæti tekið á móti 2-4150 þúsund tonna tankskipum á viku.að þeir muni fullnýta afkastagetufjarðarins ef samningar nái framað ganga, en það eru um 2-4 skipá viku.Lítil umhverfisáhrifDælingin segir Auðunn að virkiá mjög svipaðan hátt <strong>og</strong> gert sé íolíuvinnslu, nema að í þessu tilfellisé engin mengunarhætta áferðinni. „Fyrir neðan fossinn erum 20-30 þúsund rúmmetra hylur,þaðan sem vatninu yrði dælt ígegn um dæluhús út í pípur semliggja niður að höfn. Áin er þaðvatnsmikil að það er ekki möguleikifyrir okkur að tæma hylinn-það sér í raun ekki högg á vatni.En vitaskuld fer þetta í umhverfismat.Þetta svæði er reyndar nýbúiðað fara í umhverfismat þegarþjóðvegurinn var færður hér fyrirnokkrum árum. Það liggur fyrirað þetta verkefni mun ekki valdameiru raski en þessi vegur. Enauðvitað þarf þetta að fara í gegnum þetta ferli <strong>og</strong> mun Umhverfisstofakoma til með að setja okkurákveðnar vinnureglur sem viðmunum lúta,“ segir Auðunn.Jákvæð samfélagsleg áhrifH20 WATN hefur notið góðsaf stuðningi Impru - NýsköpunarmiðstöðvarÍslands við aðkoma verkefninu af stað í formibæði styrkja <strong>og</strong> sérfræðiaðstoðar.Auðunn segir aðkomu þeirramjög góða <strong>og</strong> kann Þorsteini IngaSigfússyni, forstjóra NýsköpunarmiðstöðvarÍslands, sérstakarþakkir fyrir gott samstarf. „Þeirhafa verið okkur innan handarmeð alla sérfræðiþekkingu <strong>og</strong> ráðleggingar.Þarna er mikið af sérmenntuðufólki sem er gríðarlegamikilvægt að geta nýtt í verkefnieins <strong>og</strong> þessu. Það er auðvitaðnauðsynlegt að veita nýsköpunarfyrirtækjumþann stuðning semþau þurfa til að komast af stað.Það sem mér finnst svo sérstaklegaskemmtilegt við nýsköpunarverkefniaf þessari stærðargráði erað okkur finnst það færa svo jákvæðáhrif inn í samfélagið í heildsinni <strong>og</strong> ekki veitir nú af í þessuumhverfi sem við búum við í dag,“segir Auðunn.


36 • <strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpun„V6 er ákveðinnpakki þar semfrumkvöðullgetur fengiðallar þærupplýsingar,ráðgjöf <strong>og</strong>úrræði semhann þarf.Birgir Grímsson framkvæmdastjórihjá V6 sprotahúsiV6 sprotahús:Úrræði <strong>og</strong> ráðgjöf fyrir frumkvöðlaVilji maður koma hugmynd íframkvæmd er að mörgu aðhuga. Að stofna nýtt fyrirtæki<strong>og</strong> standa í frumkvöðlastarfsemier enginn hægðarleikurheldur flókið ferli þar semþarf að gæta að mörgum þáttum.Þetta veit Birgir Grímssonframkvæmdastjóri hjá V6sprotahúsi fullvel en markmiðsprotahússins er að hjálpafrumkvöðlum við allar hliðarþess að koma hugmynd til framkvæmdar<strong>og</strong> út til fólksins.Af hverju sprotahús?„Við hófum starfsemina fyrir rétttæpu ári þegar hugir manna fóruað opnast fyrir ýmiss konar nýsköpun<strong>og</strong> vöntun var á úrræðumsvo allar þessar hugmyndir fengjuað líta dagsins ljós,“ segir Birgir.Frumkvöðlastarfsemi er ekki ný afnálinni á hans bæ, en upp úr árinu2003 fór hann að koma hugmyndumsínum í framkvæmd út frá MAnámi í iðnhönnun. „Þá rak ég migá að upplýsingar, ráðgjöf <strong>og</strong> úrræðiværu ekkert sérstaklega aðgengilegef maður vildi koma hugmyndum íframkvæmd <strong>og</strong> þyrfti til dæmis aðgera viðskiptaáætlun.“Þessi braut leiddi Birgi síðan ímastersnám í frumkvöðlafræðumí Malmö í Svíþjóð. „Þegar ég komsvo aftur heim menntaður semiðnhönnuður <strong>og</strong> í frumkvöðlafræðumvoru margir sem hváðuvið, en það gjörbreyttist núna eftirhrunið þegar fólk fór að átta sig áþví að það væru fleiri möguleikaren að einblína á bankana. Við íráðuneytinu vorum að leita okkurað húsnæði <strong>og</strong> fundum eitt í Mosfellsbæ<strong>og</strong> áttuðum okkur á að þarværi kjörið að opna frumkvöðlasetur<strong>og</strong> úr varð V6 sprotahús ísamstarfi við Tölvukerfi ehf.“ segirBirgir. V6 sprotahúsið var þó einnigrökrétt framhald af því starfi semBirgir hafði staðið í á frumkvöðull.com þar sem hann hafði verið aðskrifa um frumkvöðlastarfsemi, <strong>og</strong>boðið upp á ráðgjöf <strong>og</strong> námskeiðfyrir frumkvöðla. Sprotahúsiðgekk aðeins skrefinu lengra í aðaðstoða frumkvöðla.Mikilvægi vel þróaðrar hugmyndarMeð þessa reynslu sína áttaðiBirgir sig á því að það væri mjögmikilvægt að hafa vel þróaða hugmynd<strong>og</strong> gera sér vel grein fyrirhvað þyrfti til þess að koma hennitil framkvæmdar, hvort sem umværi að ræða framleiðsluferlið,viðskiptahliðina eða notagildihugmyndarinnar.Viðskiptaáætlunin sjálf þyrftiekki að vera stærsti þátturinn efhún byggðist á vel þróaðri hugmynd,hún yrði raunar munskýrari <strong>og</strong> einfaldari því þróaðrisem hugmyndin væri. Vel þróuðhugmynd hefði líka í för með sérminni áhættuþátt auk þess semskýrara væri hverjir styrkleikar <strong>og</strong>veikleikar hugmyndar væru. „Þaðer samt sem áður mjög mikilvægtað gera viðskiptaáætlunina rétt <strong>og</strong>að tengja hana réttu viðskiptaumhverfisem henni er ætlað að starfainnan,“ segir Birgir.Möguleikar sprotahússins„V6 er ákveðinn pakki þar semfrumkvöðull getur fengið allar þærupplýsingar, ráðgjöf <strong>og</strong> úrræði semhann þarf. Þannig á viðkomandifrumkvöðull að eiga mun auðveldarameð að fara í gang <strong>og</strong> geta seltþjónustuna sem hann er með.“Birgir bendir einnig á að ýmis atriðigeti vafist fyrir fólki við upphaffyrirtækjarekstrar. Til dæmisef framleiða þarf ákveðinn hlut,hvert á þá að leita? Hvaða markaðier best að fara út á með hugmyndinaeða vöruna? Þess lags ráðgjöfgetur frumkvöðull fengið hjá V6.„Sparnaðurinn er umtalsverðurfyrir þann sem er að fara í gang.Bara bókhaldshugbúnaðurinnkostar hundruði þúsunda króna,“segir Birgir. V6 er auk þessum að


<strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpun • 37V6 SprotahúsÞjónustuframboð, samstarfsaðilar <strong>og</strong> tækifæri.A. Leiga á borði, stól. 28.000 kr á mánuði(leiga er ekki vsk skyld).B. Hægt er að gerst áskrifandi að auka pakkafyrir 19.920 kr (án vsk) til viðbótar (þjónustupakkinner vsk skyldur) sem innifelur í sér:• dk bókhaldshugbúnaður a.m.k. í 6 mánuði íboði dk hugbúnaðar.• Frí grunnheimasíða í boði Ráðuneytisins.• Frí tölvuráðgjöf, aðgangur að IP símkerfi íboði Tölvukerfa ehf.• Frí ráðgjöf varðandi verðmætamat fyrirtækja,kaup <strong>og</strong> sölu <strong>og</strong> aðkomu fjárfesta íboði INVESTIS.• Frí lögfræðiráðgjöf – Í boði LOGOS,ÁRNASON FACTOR, TAX LEGAL.Á eftir að semja um:• Frír ljósleiðari <strong>og</strong> niðurhal á internetinuásamt hagstæðri símaáskrift.• Frítt ársuppgjör hjá endurskoðunarskrifstofu.Gerður er minnst 6 mánaða leigusamningur.(Hér sparar viðkomandi hundruði þúsundakróna í stofnkostnað á nýja fyrirtækinu).C. Hægt er að gerast rétthafi að V6 pakkanumúti á landi í gegnum fjarsamning.Þannig getur fyrirtæki úti á landi boðið sínumviðskiptavinum þjónustupakkann í gegnumsamning við V6. Hafa skal samband til að fánánari upplýsingar um þetta.D. Einnig er mögulegt að einstaklingur íReykjavík eða úti á landi hafi möguleika á aðgera beinan saming við V6. fyrir 19.920 kr +vsk. á mánuði Hafa skal samband til að fá nánariupplýsingar um þetta.E. ENGLANET V6 Sprotahúss : Milliliðurmilli fjárfesta <strong>og</strong> frumkvöðla.Lífrænar mjólkurvörurLífræn jógúrtmeð 6 ferskum bragðtegundumsemja við aðila sem koma til meðað sjá um ársreikningana fyrir þásem leigja hjá þeim um þessarmundir.„Fólk sem kemur til okkar er aðlæra af okkar eigin frumkvöðlareynslu,við höfum þurft að rekastá alla þessa veggi sjálf, vitumkannski ágætlega sjálf hvað það erað vera frumkvöðull,“ segir Birgir.Frumkvöðlasetrin vinni saman <strong>og</strong>styrki hvert annaðBirgir leggur áherslu á aðhin ólíku frumkvöðlasetur eins<strong>og</strong> V6, Hugmyndahús háskólanna,Innovit <strong>og</strong> fleiri geri ekkertnema að styrkja hvert annað<strong>og</strong> að mikilvægt sé að fólk vinnisaman. „Það er augljóst að nóg eraf sprotum að minnsta kosti.“„Öll þessi frumkvöðlaseturhafa náttúrulega sinn styrk<strong>og</strong> okkar styrkur er kannskiað hvaða Jón <strong>og</strong> Gunna semer, <strong>og</strong> eru kannski að þróa einhverjahugmynd í bílskúrnum,geta komið til okkar. Sprotafyrirtækiþurfa ekkert að vera svohátæknileg, þau geta bara veriðþjónustufyrirtæki. Sem dæmimá nefna McDonalds, sem ermjög vel skilgreint <strong>og</strong> hannaðþjónustufyrirtæki þrátt fyrir alltþað neikvæða sem hægt er aðsegja um það fyrirtæki,“ segirBirgir. Mikilvægast sé að frumkvöðlarfinni sér ákveðna sérstöðu<strong>og</strong> skilgreini vöru sína <strong>og</strong>þjónustu vel.„Viljum koma saman fjárfestum <strong>og</strong>frumkvöðlum“Það tekur tíma fyrir nýjar hugmyndirað festa sig í sessi á mörkuðum.Markaðir eru íhaldssamirí eðli sínu <strong>og</strong> því þarf að eyðapúðri í að sannfæra neytendurum að ný vara sé álitleg. Einniggetur verið erfitt að fara í samkeppnivið stór <strong>og</strong> rótgróin fyrirtæki.„Þess vegna þurfa frumkvöðlarað geta brennt peningumí einhvern tíma áður en þeir faraað skila hagnaði,“ segir Birgir.Gagnstætt því sem margirhalda telur Birgir fjárfesta nú viljugrien áður til að setja fjármagní nýsköpun. „Okkar hugmynd erað búa til tengslanet fjárfesta <strong>og</strong>frumkvöðla <strong>og</strong> hjálpa þessumaðilum að mætast á miðri leið.Þannig viti fjárfestarnir hvaðakröfur þeir geti gert sem eru ekkiþær sömu <strong>og</strong> kannski á verðbréfamörkuðum,þeir þurfa aðsýna meiri þekkingu, skilning <strong>og</strong>þolinmæði við sprotafyrirtækin.„Frumkvöðlarnir þurfa svo aðátta sig á því hvaða kröfur fjárfestarnirgera, að sögn Birgis <strong>og</strong>útbúa kynningarefni sem fjárfestarskilja. „Fyrir hrunið vorufjárfestar þeir sem gátu sett einhverjar200 milljónir í verkefni.Núna getur frumkvöðull kannskináð ansi langt á 10 milljónum,getur þannig unnið að hugmyndí tvö ár sem skilar svo hagnaðieftir nokkra mánuði, vegna þessað hugmyndin er vel útfærð„ segirBirgir.Næstu skrefin„Við höfum fengið yfir 100fyrirspurnir á þessu ári, ég hefhaldið 30-40 fundi með tilvonandifrumkvöðlum <strong>og</strong> við höfumhjálpað einum sjö fyrirtækjum,„segir Birgir.V6 sprotahús er að leita sérað nýju húsnæði núna <strong>og</strong> komanokkrir staðir nær miðbænumtil greina. „Hluti þess sem viðlærðum var að fólki þótti of langtað fara upp í Mosfellsbæ. En viðviljum líka leggja áherslu á að fólkgetur starfað með okkur <strong>og</strong> notiðgóðs af V6 þjónustunni, líkautan af landi, eða hvaðan semer. Nú til dags gerist náttúrulegasvo margt á netinu, öll þjónustan<strong>og</strong> ráðgjöfin getur allt eins fariðþar fram eins <strong>og</strong> augliti til auglits.Sprotahús er hægt að hafahvar sem er,“ segir Birgir. Þegarrétta húsnæðið er fundið hyggstsprotahúsið halda fleiri frumkvöðlanámskeið<strong>og</strong> einnig kynningarkvöldfyrir fjárfesta. Allarnánari upplýsingar má nálgast áwww.v6.is/.1. Önn 2. ÖnnFatastíllFatasamsetningTextillErna, stílistiÉg hef unnið við förðun áStöð 2 í 6 ár, þar á meðalvið förðun keppenda í Idol<strong>og</strong> annarra sjónvarpsþáttahjá 365. Einnig vinn ég viðauglýsingar, mynbönd <strong>og</strong> myndatökur. Það eróhætt að segja að námið hefur hjálpað mérmikið í starfi mínu í förðun <strong>og</strong> stíliseringu.Ú T L I S T - O G F Ö R Ð U N A R S K Ó L IVILTU VERÐA STÍLISTI?The Academy of Colour and Style er skóli sem kennir útlitsráðgjöf. Námið byggir áhelstu atriðum útlitshönnunar <strong>og</strong> er meðal annars tekið fyrir litgreining, fatastíll <strong>og</strong>textill. Eftir nám fá nemendur diplóma í útlitsráðgjöf (fashion consultant).Starfsmöguleikar eftir nám eru margir <strong>og</strong> spennandi <strong>og</strong> geta nýst á ýmsum sviðum <strong>og</strong>atvinnugreinum.Hver önn tekur þrjá mánuði <strong>og</strong> fylgja öll kennslugögn með náminu.Kennsla fer fram í Tækniskólanum einu sinni í viku frá 18-22.LitgreiningFörðun út frá litgreininguLitasamsetningSkjöldur Mio,tískuráðgjafiUPPLÝSINGAR OG SKRÁNING Í SÍMA 533-5101w w w . u t l i t . i sStarfsmöguleikar:InnkaupastjóriÚtlitsráðgjafiStílistiVerslunarstjóriÉg taldi mig vita flestallt um tísku <strong>og</strong> útlitáður en ég fór í skólann.En annað kom á daginn.Ég hef lært heilmikið um fatasamsetningu,textil, litafræði, líkamsbyggingu <strong>og</strong> flest allt umútlit. Námið nýtist mér frábærlega í því sem éger að gera.Rope Y<strong>og</strong>aRope Y<strong>og</strong>a; er heildrænt kerfi <strong>og</strong> styrkir bæði líkama <strong>og</strong> sál,styrkir alla vöðva líkamans sérstaklega kvið, rass <strong>og</strong> læri.Gott við bakverkjum, eykur brennslu <strong>og</strong> meltingu.Eykur líkamsvitund <strong>og</strong> liðleika.Hjálpar til við að losa um streitu,verki <strong>og</strong> spennu í líkamanum, eykur orku,hugrekki <strong>og</strong> sjálfsvirðingu.V6 er m.a. í samstarfi við:Ráðuneytið – ráðgjöf í vöru- <strong>og</strong> þjónustuhönnun,gerð markaðsrannsókna <strong>og</strong> markaðsefnis,þ.m.t. grafísk vinna, heimasíða, branding,frumkvöðlaráðgjöf, verkefnastjórnun <strong>og</strong> hugmyndavinnu.Job.is – útvegar starfsfólk <strong>og</strong> vinnu fyrir þásem leita að aukaverkefnum.Tölvukerfi – IP Símkerfi, sala á tölvubúnaði,almenn ráðgjöf, hýsingar o.fl.Ritari.is – símsvörun <strong>og</strong> bókhaldsvinna.Orkusetrið – ráðgjöf varðandi orkunýtingu.Íslensk Nýorka – Ráðgjöf varðandi orkunýtingu,umhverfismál <strong>og</strong> markaðsmál.Koma ehf. – framleiðsla á vörum í Kína.Koma orðum að – þýðingar.Markó – auglýsingagerð.Dk hugbúnað útvegar leigjendum V6 dk bókhaldshugbúnaðá samning.Investis – verðmætamat fyrirtækja, aðkomufjárfesta o.fl.TAXLEGAL – Lögfræðiráðgjöf í tengslum viðstofnun fyrirtækja <strong>og</strong> skattamálum bæði á Íslandi<strong>og</strong> í Evrópu.L<strong>og</strong>os – Lögfræðiráðgjöf í gerð samninga,einkaleyfisverndun <strong>og</strong> stofnun fyrirtækja.Árnason Factor – Lögfræðiráðgjöf við einkaleyfisverndPWC – Ráðgjöf í enduskoðun, bókhaldi,stofnun fyrirtækja, skattamálefnum <strong>og</strong> öðrutengdu.ANNAÐ Í BOÐI:• Fyrstu 5 skiptin eru frí, svo framarlega aðfríborðin séu laus (kynnast þjónustu V6).• Sérhæfð frumkvöðlaleiðsögn• Leit að fjármagni til sprotafyrirtækja; EnglanetV6.Elín SigurðardóttirRope Y<strong>og</strong>a MeistarakennariÍþróttarfræðingurRope Y<strong>og</strong>a • elin.is • Bæjarhrauni 2 Hfj. • Sími: 696 4419


38 • <strong>Heilsa</strong>, <strong>menntun</strong> <strong>og</strong> nýsköpunUmslag ehf. í Lágmúla:Frá hugmyndtil viðtakanda- leiðandi fyrirtæki í prentun <strong>og</strong> pökkun gagnaUmslag ehf. var stofnað árið1991 <strong>og</strong> er nú leiðandi á sínusviði sem eitt stærsta fyrirtækiðhérlendis í prentun gagna, ífararbroddi í pökkun kynningarefnis<strong>og</strong> annarra gagna fyrirfyrirtæki <strong>og</strong> stofnanir, þ.e. ígagnavinnslu. Fyrirtækið ermeð stóran hluta af markaðinumí pökkunarþjónustunni.Áralöng reynsla <strong>og</strong> fagþekkinggerir fyrirtækinu kleift aðbjóða víðtæka þjónustu á sviðiprentunar, hönnunar, gagnavinnslu,pökkunar <strong>og</strong> útsendinga.Þessi reynsla tryggirviðskiptavinunum meiri skilvirkni<strong>og</strong> aukna hagræðingu ívinnslu fjölþættra verkefna.Fyrirtækið er með fullkominnbúnað til merkingar, áritunar,prentunar umslaga <strong>og</strong> pökkunar.,,Við erum mjög stórir dreifingaraðilarhjá póstinum, við fáumgögn í hús t.d. reikninga í rafrænuformi, sjáum um að prenta þá,koma þeim í umslag <strong>og</strong> loks ídreifingu. Hingað kemur póstbílltvisvar á dag til að sækja þennanpóst. Reikningaþjónustan, yfirlit<strong>og</strong> markpóstur er mjög stór hluti íokkar starfsemi” segir Sölvi Sveinbjörnssonframkvæmdastjóri semsegir að fyrirtæki geti jafnframtkomið með til þeirra nánast allaaðra prentun.Við erum mikið að árita ámarkpóst alls kyns úrtakalistasem teknir eru úr þjóðsrká. Viðgetum t.d. unnið svoleiðis efni efSölvi Sveinbjörnsson framkvæmdastjóri.Myndir Ingó.senda á bréf eða upplýsingar tilallra fermingarbarna í landinu, tilallra sem eru fæddir ákveðið ár, tilhúsfélaga, 100 stærstu fyrirtækilandsins <strong>og</strong> þannig mætti lengitelja. Okkar slagorð er ,,frá hugmyndtil viðtakanda” <strong>og</strong> þanniggeta okkar viðskiptavinur komiðmeð hugmynd til okkar semhönnunardeildin vinnur úr, síðanerverkið prentað <strong>og</strong> nafnamerktskv.úrtakalista, því pakkað <strong>og</strong>komið í dreifingu til allra viðtakendanna.Auðvitað eru reikningar í dagsendir í auknu mæli inn á heimabankaí bönkumum <strong>og</strong> er allt svosem gott um það að segja en afturá móti þá er það ekki mjög öflugtmarkaðstól <strong>og</strong> er vel hannaðurmarkpóstur með réttum upplýsingummun öflugra ef fyrirtækivilja koma sér á framfæri „ sjáðut.d umslagið, góð auglýsing utan áþað er það fyrsta sem blasir við,hvort sem það er svo opnað eðaekki“ segir Sölvi <strong>og</strong> brosir.Við erum einnig með lausn semvið köllum E-box <strong>og</strong> er svokölluð„vefprentun“ eða „web to print“sem stærri fyrirtæki eru að nýta sérí auknum mæli <strong>og</strong> henta mjög velfyrir fyrirtæki með starfsmannaveltufrá 15 <strong>og</strong> uppúr. Þetta spararfyrirtækjum töluverðan kostnað íformi uppsetningar. Það er mjögeinfalt að nota Ebox <strong>og</strong> enginþörf er á sérhæfðum hugbúnaði,eina sem þú þarft er nettenging<strong>og</strong> tölva. Á Ebox eru öll prentgögnnotandans gerð aðgengilegá vefnum t.d. nafnspjöld, umslög,markpóstur <strong>og</strong> fleira. Þannig hefurhann aðgang að þeim hvar <strong>og</strong>hvenær sem er. Notandinn færaðgangsorð <strong>og</strong> skráir sig inn, annaðhvort á eigin heimasíðu eða áwww.ebox.is þar velur hann þaugögn sem hann ætlar að panta,gerir nauðsynlegar breytingar átexta <strong>og</strong>/eða myndum, skoðar nýjaskjalið, samþykkir breytinguna <strong>og</strong>sendir skjalið af stað. Skjalið fersvo beina leið til prentsmiðjunnartilbúið til prentunar. Þarna hefurallur hönnunarkostnaður veriðtekinn út <strong>og</strong> notandinn sparar sértíma, auk þess sem þitt svæði erbeintengt við prentsmiðju allansólarhringinn.Starfsmenn hvattir til að mennta sigÍ upphafi voru þrír starfsmennhjá fyrirtækinu, en í tímans ráshefur fyrirtækið stækkað <strong>og</strong>dafnað <strong>og</strong> í dag eru hjá fyrirtækinu17 manns í fullu starfi. Árið1997 flutti starfsemi Umslags úrupphaflegu húsnæði sínu, í Lágmúla5, bakhús. Þar er staðsettöll starfsemi fyrirtækisins sem ernú leiðandi á Íslandi í prentun <strong>og</strong>pökkun gagna. Fyrirtækinu hefurhaldist einstaklega vel á starfsfólki<strong>og</strong> segir Sölvi Sveinbjörnsson einaskýringuna á því vera <strong>menntun</strong>stefnufyrirtækisins. Starfsfólker hvatt til að mennta sig meira,t.d. með þátttöku í námskeiðum,t.d. hjá Iðunni - prenttæknisviðsem oft býður upp á mjög góð <strong>og</strong>metnaðarfull námskeið <strong>og</strong> fyrirtækiðgreiðir fyrir fólkið kostnaðinn,<strong>og</strong> kostnaður vegna stærrinámskeiða er greiddur niður. Fyrirtækiðer með mjög metnaðarfullamenntastefnu <strong>og</strong> fyrirtækjamenningu,sem m.a. má sjá áveggjum fyrirtækisins.,,Við leyfum starfsmönnum aðsækja námskeið á vinnutíma efþess gerist þörf án þess að dragaþann tíma frá í launum <strong>og</strong> efþekkingin sem þannig fæst nýtistfyrirtækinu í framhaldinu. Viðhöfum þó ekki gert kröfu til þessstarfsmaðurinn verði hér áfram efhann vill nýta sér þá þekkingu hjáannars staðar á vinnumarkaðnum,en þess eru þó dæmi að fólkhefur menntað sig frá okkur.”Sölvi segir að starfsfólk sé hvatttil þess að fara í göngugreininguhjá Flexor því þeir sem standahér mikið við vélar <strong>og</strong> tæki þurfaað vera vel skóaðir, <strong>og</strong> við greiðumalmennilegan skófatnað fyrirstarfsmennina.,,Auk þess gefum við íþróttastyrká hverju ári til að auðveldafólki að stunda alls kyns heilsurækt,m.a. í heilsuræktarstöðvum.Nýlega opnuðum við barnaherbergihér í fyrirtækinu með sjónvarpi,sófa <strong>og</strong> fleiru en hér er mikiðaf ungu starfsfólki sem á ungbörn <strong>og</strong> ef fólk lendir í vandræðummeð börnin t.d. ef leikskólinner lokaður getur það komið meðbörnin með sér í vinnuna <strong>og</strong> leyftþví að una sér í barnaherberginumeðan foreldrið er að sinna sinnivinnu.Eftirtektarverð umhverfisstefnaUmslag er meðmjög sterka <strong>og</strong>meðvitaða umhverfisstefnu í fyrirtækinu<strong>og</strong> er allt rusl, pappir <strong>og</strong>annað flokkað <strong>og</strong> fyrirtækið hlautUmhverfisverðlaun Reykjavíkurborgarárið 2003 fyrir það framtak.Einnig hlaut Umslag forvarnarverðlaunTryggingamiðstöðvarinnarárið 2001, Varðbergið,fyrir framúrskarandi framgönguí forvarnarmálum. Í umsögn umþessa viðurkenningu sagði m.a.að þrátt fyrir að slysahætta í fyrirtækjumsé mismikil eftir umfangiþeirra <strong>og</strong> eðli reksturs, skiptaforvarnir miklu máli í rekstriallra fyrirtækja. Góðar forvarnirlágmarka tjónatíðni <strong>og</strong> stuðlaalmennt að auknu rekstraröryggi.Forvarnir skipta starfsmenn fyrirtækjaeinnig mjög miklu máli<strong>og</strong> geta ráðið úrslitum hvað varðaröryggi þeirra <strong>og</strong> um leið haftáhrif á líðan þeirra á vinnustað<strong>og</strong> tengst vinnuframlagi einstakrastarfsmanna. Vátryggingaiðgjöldtaka mið af þeirri áhættu sem tilstaðar er hverju sinni <strong>og</strong> því hafaforvarnir talsvert mikið vægi viðútreikning iðgjalda. Einnig hefurUmslag verið verndari Unicef frábyrjun.FyrirtækjamenningLitla ljóta myndgalleríið er staðsettí Umslagi, en er alls ekki einsljótt <strong>og</strong> nafnið gefur til kynna.Í upphafi var Umslag í litlu ennotalegu húsnæði við Veghúsastígen þar var tekið upp sú stefnaað hafa frekar málverk á veggjumen dagatöl. Í fyrstu var keypt lítilmynd eftir upprennandi myndlistarmannen mjög skiptar skoðanirvoru um fegurð listaverksins.Þaðan kemur nafnið. En fleiriverk voru keypt eftir listamennvíða úr heiminum <strong>og</strong> fjölbreytninjókst <strong>og</strong> nú má sjá þessi listaverkvíða í Lágmúlanum. Einnig má sjáþarna ljósmyndir, grafík <strong>og</strong> fáeinaskúlptúra. Galleríið skapar þægilegtandrúmsloft í fyrirtækinu <strong>og</strong>fyrirtækjamenningu.


50%VIðgeFUmHUnDRUð afslátturÞÚSUnDAaf öllum vörumÍ AFSLÁTTRISA-lagersala á poolborðum,börum, húsgögnum <strong>og</strong> tölvuspilakössum.núna eR RÉTTiTíminn Til að GeRaFRÁBÆR KauP!Hobby Room er með allt fyrir fjölskylduherbergið: Pókersett, poolborð, skákborð, fótboltaspil, píluspjöld, húsgögn, bari <strong>og</strong> fleira.suðuRlandsveGuRÁRmúlisíðumúliGRensÁsveGuROpnunartímar:Mán - fös. 14:00 -18:00Laugardaga 12:00 -15:00Símar:5655200 / 8965828Hobby Room · ÁRmÚLI 38, SeLmÚLAmegIn · ReyKJAVÍK · HobbyRoom.IS


<strong>Land</strong>sins mesta úrvaltölvunámskeiðaFjarkennslaí beinni !SkrifstofuskólinnVefur, grafík <strong>og</strong> myndvinnsla• Skrifstofunám• Tölvu <strong>og</strong> bókhaldsnám• Bókhald grunnur• Bókhald frh.• Navision fjárhagsbókhald• Tollskýrslugerð• Grafísk hönnun• Vefsíðugerð grunnur• Vefsíðugerð frh.• Dreamweaver• Dreamweaver frh• Flash• Illustrator• InDesign• Photoshop• Photoshop ljósmyndunn• Stafrænar myndavélar <strong>og</strong> Picasa• Einföld myndbandavinnslaAlmenn námskeiðEldri borgarar 60+• Tölvan <strong>og</strong> byrjandinn• Almennt tölvunám• ECDL tölvunám• Word 1 <strong>og</strong> 2• Excel• Excel í stjórnun <strong>og</strong> skipulagi• PowerPoint• Outlook póstur dagbók <strong>og</strong> skipulag• Byrjendur 60+• Framhald 60+• Stafrænar myndavélar<strong>og</strong> tölvan 60+SérfræðinámFjarkennsla í beinniP R E N T U N . I S• CISCO- CCNA• Kerfisfræði MCITP & Windows 2008 R2• MS SQL 2008• MS Office Sharepoint 2007• Exchange Server 2010• Windows 7 þekkingaruppfærsla• MCTS Active Directory• Power Shell• MCDST• Tölvuviðgerðir – CompTIA A+Nemendur tengjast beint inn í kennslustofuheiman frá sér á einfaldan hátt.Allt sem þarf er tölva <strong>og</strong> sæmileg nettenging, heyrnartól með hljóðnema<strong>og</strong> þú ert komin/n á námskeið sem fullgildur staðarnemi. Nemendur sjá<strong>og</strong> heyra allt sem fram fer í kennslustofunni <strong>og</strong> geta tekið beinan þátt íumræðum <strong>og</strong> með fyrirspurnum sem svarað er strax.Sl. önn vorum við með nemendur í „beinni“ á ýmsum námsbrautum m.a.frá Danmörku, Hellissandi, Ólafsvík, Bíldudal, Sauðárkróki, Dalvík, Akureyri,Árskógssandi, Vík, Vestmannaeyjum <strong>og</strong> Sandgerði. Sjá nánari upplýsingar<strong>og</strong> umsagnir nemenda á heimasíðu skólans www.tsk.isSkeifan 11B • 108 Reykjavík • Sími 511-3080 • tsk@tsk.is • www.tsk.is

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!