12.07.2015 Views

arsyfirlit 2007-5 - AVS

arsyfirlit 2007-5 - AVS

arsyfirlit 2007-5 - AVS

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Ársyfirlit <strong>AVS</strong><strong>2007</strong>


Ábyrgðarmaður: Friðrik FriðrikssonHönnun og texti: Páll Gunnar Pálsson


Efnisyfirlit1. Inngangur2. Stjórn og skipan faghópa3. Umsóknir og úthlutanir4. Styrkt verkefni <strong>2007</strong>5. Þorskkvóti til áframeldis6. Kynbætur í þorskeldi7. Líftækninet í auðlindanýtingu8. Fréttir af verkefnum9. Skýrslur og greinar3


Inngangur1<strong>AVS</strong> rannsóknasjóður í sjávarútvegi starfar á vegum sjávarútvegsráðuneytisins og veitir styrki tilrannsókna- og þróunarverkefna, sem auka verðmæti sjávarfangs. Styrkir eru veittir til verkefna semtaka á öllum þáttum sjávarútvegs og fiskeldis.Styrkir <strong>AVS</strong> sjóðsins eru veittir til hagnýtra rannsókna og þróunarverkefna og eru ætlaðireinstaklingum, fyrirtækjum, rannsókna- og háskólastofnunum. Stjórn sjóðsins felur fjórum faghópumað fara yfir og meta faglega umsóknir sem berast og leggur síðan tillögur fyrir sjávarútvegsráðherra umstyrki.Enn á ný hefur vegur <strong>AVS</strong> aukist frá árinu á undan, sjóðurinn hafði til ráðstöfunar 200 milljónir króna, en tilviðbótar þeirri upphæð komu 25 milljónir króna vegna kynbóta í þorskeldi og 10 milljónir króna til markaðsátaksvegna bleikjuafurða. Eins og undanfarin ár þá var sjóðnum falið að sjá um umsóknir vegna sérstakrarfjárveitingar til rannsókna á eldi sjávardýra, en til slíkra verkefna er ráðstafað 19,1 milljón króna á ári. Til samanseru þetta 254,1 milljón króna.<strong>AVS</strong> sjóðurinn hefur auk þess umsjón með umsóknum vegna þorskkvóta til áframeldis, faghópur <strong>AVS</strong> í fiskeldilagði mat á þær umsóknir og lagði fram tillögur til stjórnar um úthlutun á þeim 500 tonnum sem eru tilráðstöfunar ár hvert.Faghópur <strong>AVS</strong> í líftækni hefur eins og fyrri ár tekið að sér að meta umsóknir sem berast vegna verkefnisinsLíftækninet í auðlindanýtingu.Starfsemi <strong>AVS</strong> felst m.a. í því að taka á móti umsóknum og fá þær metnar af þeim fjórum faghópum sem starfaá vegum sjóðsins. Faghóparnir vega og meta umsóknirnar og koma tillögum sínum á framfæri við stjórn <strong>AVS</strong>,sem síðan leggur til við sjávarútvegsráðherra hvaða verkefni skulu styrkt hverju sinni.Á árinu <strong>2007</strong> bárust 126 umsóknir um styrki sem er svipað og á síðasta starfsári sjóðsins, en auk þess bárust 11umsóknir vegna þorskkvóta til áframeldis og 3 umsóknir í líftækninetið.Ítarlega er fjallað um styrki <strong>AVS</strong> í þessu ársyfirliti og þar kemur meðal annars fram að 65 verkefni fengu styrk aðþessu sinni. Hluti þessara verkefna eru framhaldsverkefni og eru því að fá styrk í annað eða þriðja sinn. Enreglur sjóðsins kveða á um að hægt sé að sækja um verkefni sem unnin eru á þremur árum að hámarki.<strong>AVS</strong> sjóðurinn hefur gengt lykilhlutverki í að efla samstarf sjávarútvegsfyrirtækja, rannsóknastofnana ogháskóla. Þetta samstarf hefur leitt til þess að allmargir nemendur hafa lokið mastersnámi byggðu á <strong>AVS</strong>verkefnum og á næstu vikum ljúka fyrstu doktorsnemarnir sínu námi. Með þessum hætti hefur <strong>AVS</strong> stuðlað aðþví að nýir sérfræðingar á sviði sjávarútvegs öðlast aukna þekkingu.<strong>AVS</strong> sjóðurinn heldur úti öflugri heimasíðu (www.avs.is) þar sem nálgast má ýmsan fróðleik um verkefni semunnin eru með styrk frá sjóðnum. Þar eru einnig að finna ítarlegar upplýsingar um alla starfsemi sjóðsins.Samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs er gert ráð fyrir talsverðri aukningu til sjóðsins, sem er ánægjulegstaðfesting á því að <strong>AVS</strong> sjóðurinn er að skila góðu verki fyrir íslenskan sjávarútveg.Reykjavík, nóvember <strong>2007</strong>Friðrik Friðriksson, formaður stjórnar<strong>AVS</strong> rannsóknasjóðs í sjávarútvegi5


Stjórn og skipan faghópa2Stjórn <strong>AVS</strong> rannsóknasjóðs í sjávarútvegi erskipuð af sjávarútvegsráðherra. En í stjórn þessastarfsárs eru:Friðrik Friðriksson, formaður stjórnarDr. Ágústa GuðmundsdóttirBaldur GuðnasonFriðrik Jón ArngrímssonHelga ValfellsHólmgeir JónssonJóhanna María EinarsdóttirDr. Jónas JónassonLárus Ægir GuðmundssonVerkefnisstjóri sjóðsins er Páll Gunnar PálssonStjórn <strong>AVS</strong> sjóðsins felur fjórum faghópum að farayfir og meta faglega þær umsóknir sem berastsjóðnum. Umsóknir er flokkaðar niður á faghópana afumsækjendunum sjálfum.Fiskeldishópurinn, fer yfir umsóknir sem tengjastfiskeldi og þorskkvóta til áframeldis. Einnig meturhópurinn umsóknir sem berast vegna markaðsátaksbleikjuafurða í samvinnu við markaðshóp <strong>AVS</strong>.Fiskeldishópinn skipa:Kristján G. Jóakimsson, formaður hópsinsIngimar JóhannssonJóhann SigurjónssonJón ÁrnasonJón Kjartan JónssonKristinn HugasonÓttar Már IngvasonVerkefnisstjóri hópsins er Valdimar Ingi GunnarssonLíftæknihópur <strong>AVS</strong> fer yfir og metur umsóknirsem tengjast líftækni. Líftæknihópurinn vinnur í nánusamstarfi við Samtök iðnaðarins og Sambandíslenskra líftæknifyrirtækja, sem starfar á þeirravegum.Líftæknihópinn skipa:Úlfar Steindórsson, formaður hópsinsEinar MäntyläHjörleifur EinarssonJakob KristjánssonJóhannes PálssonOddur Þ. VilhelmssonSjöfn SigurgísladóttirSveinn ÞorgrímssonVerkefnisstjóri hópsins er Bryndís SkúladóttirVinnsluhópur <strong>AVS</strong> fer yfir umsóknir sem fjalla umveiðar, vinnslu, búnað og gæði. Hópurinn er aðstórum hluta þeir sömu og skipa stjórnSamstarfsvettvangs sjávarútvegs og iðnaðar.Vinnsluhópinn skipa:Arnar Sigurmundsson, formaður hópsinsDavíð LúðvíkssonFinnur GarðarssonFriðrik BlomsterbergGísli BenediktssonIngólfur SverrissonKristján ÞórarinssonSigurjón ArasonVerkefnisstjóri hópsins er Guðbergur RúnarssonMarkaðshópur <strong>AVS</strong> fjallar um og metur umsóknirsem tengjast markaðsverkefnum, auk þess kemurhópurinn að mati verkefna um markaðsátakbleikjuafurða í samvinnu við fiskeldishóp <strong>AVS</strong>.Starfssemi hópsins er í nánu samstarfi viðÚtflutningsráð Íslands.Markaðshópinn skipa:Jón Ásbergsson, formaður hópsinsErla Björg GuðrúnardóttirEyþór ÓlafssonFriðrik GuðmundssonJón JóhannessonVerkefnisstjóri hópsins er Ingólfur Sveinsson7


Umsóknir og úthlutanir3Vegur <strong>AVS</strong> hefur aukist frá árinu á undan, í ár hafðisjóðurinn 200 milljónir króna til ráðstöfunar, en tilviðbótar þeirri upphæð komu 25 milljónir króna vegnakynbóta í þorskeldi og 10 milljónir króna tilÞað barst svipaður fjöldi umsókna í ár og síðastliðiðár eða samtals 126 umsóknir. Fleiri umsóknir í stærrirannsóknaverkefni bárust í þetta sinn en árið áðureða 95 á móti 86 árið á undan.FaghóparFjöldiumsóknaUpphæðsótt ummarkaðsátaks vegna bleikjuafurða. Eins ogundanfarin ár þá var sjóðnum falið að sjá umumsóknir vegna sérstakrar fjárveitingar til rannsóknaá eldi sjávardýra, en til slíkra verkefna er ráðstafað19,1 milljón króna á ári. Til samans eru þetta 254,1milljón króna.Í flokkun verkefna er kynbótaverkefnið talið meðfiskeldisverkefnunum og bleikjuverkefnin teljast meðmarkaðsverkefnunum.Markaðsverkefnin vegna bleikjuafurða voru metin ísameiningu af fiskeldishópi og markaðshóp <strong>AVS</strong>.FjöldistyrkjaUpphæðúthlutaðFiskeldi 28 136.463 11 75.100Vinnsla 49 222.094 26 100.200Líftækni 15 43.532 11 29.280Markaðir 34 105.830 17 49.200Samtals 126 507.919 65 253.780Veittir voru styrkir til 65verkefna að þessu sinniog eru 15 þeirra framhaldsverkefni,þ.e. verkefnisem hafa fengið styrkáður. Sex þeirra eru að fástyrk í þriðja og síðastasinn, meðan níu verkefnieru að fá styrk í annaðsinn.Eins og áður er sáfaghópur sem fjallar um verkefni er taka á veiðum,vinnslu, búnaði og gæðum að fá flestar umsóknirnar,þó hefur þeim fækkað aðeins frá árinu á undan.Fiskeldishópurinn er á svipuðu róli og áður og þaðsama má segja um líftæknina. Mesta breytingin er hjámarkaðshópnum, en þá breytingu má að hluta skýrameð því að nú var sérstaklega auglýst eftirumsóknum til að efla markaðssókn vegna bleikjuafurða.Vegna markaðsátaks bleikjuafurða bárust sjöumsóknir og voru veittir alls 4 styrkir, sem til samanseru 17,1 milljón króna. Þannig að <strong>AVS</strong> sjóðurinnstyrkir þetta átak nokkuð umfram það semÚthlutun eftir faghópum120.000100.0002003 2004 2005 2006 <strong>2007</strong>80.000Þús.kr.60.00040.00020.0000Fiskeldi Vinnsla Líftækni Markaðir9


Hlutfallsleg skipting styrkja eftir faghópum100%80%60%Fiskeldi Vinnsla Líftækni Markaðir3%11%10%13%15%19%10%11%12%59% 42%51% 48% 39%40%20%29%40%30% 29% 30%0%2003 2004 2005 2006 <strong>2007</strong>ríkisstjórnin lagði til á síðastliðnu ári, enda um mjögmikilvægt átak að ræða þar sem mikilframleiðsluaukning á bleikju er framundan.Eins og sjá má á myndinni hér fyrir ofan þá erumarkaðsverkefni að fá hlutfallslega meira en áður oghlutur vinnsluverkefna hefur að sama skapi minnkaðnokkuð.Fjöldi styrkja frá árinu 2005 hefur verið nánastóbreyttur, og þýðir það í raun að meðalupphæðstyrkja hefur hækkað nokkuð eins og sjá má á myndhér fyrir neðan.Verkefni sjóðsins hafa vaxið að umfangi um leið ogaukið samstarf er um að ræða í verkefnunum. Einniger tilvist <strong>AVS</strong> orðin fastari í sessi, sem gerir það aðverkum að umsækjendur er áræðnari í að setja afstað stór og metnaðarfull verkefni.Frá því sjóðurinn tók til starfa árið 2003 hafa veriðafgreiddir 275 styrkir að samtals 891 milljón króna.Eins og reglur sjóðsins kveða á um þá er aldrei umhærri styrk að ræða en sem nemur um helmingheildakostnaðar verkefnisins. Það þýðir í raun að ásíðastliðnum fimm árum hafa verið unnin rannsóknaogþróunarverkefni í sjávarútvegi fyrir um tvo milljarðakróna með stuðningi frá <strong>AVS</strong> sjóðnum.<strong>AVS</strong> sjóðurinn hefur komið að mjög mörgumverkefnum er tengjast fiskeldi og skiptir aðkomasjóðsins að fjármögnun fiskeldisverkefna mjög miklumáli við uppbyggingu þessarar atvinnugreinar. Aukþess hefur öflugt starf fiskeldishópsins skipt miklu.Úthlutanir <strong>AVS</strong>25020047646565706050Millj. kr15010050347411521723125440302010Fj.styrkja002003 2004 2005 2006 <strong>2007</strong>Millj.krFj.styrkja10


Meðal styrkupphæð4.5004.0003.500Þús.kr.3.0002.5002.0001.5002003 2004 2005 2006 <strong>2007</strong>Eins og komið hefur fram þá er um helmingur allraumsókna að fá stuðning. Í nokkrum tilvikum í ár varbrugðið á það ráð að lækka þær upphæðir sem sóttvar um til þess að mögulegt væri að styrkja fleiriverkefni.Hægt er að nálgast upplýsingar um öll styrkt verkefniá heimasíðu <strong>AVS</strong> (www.avs.is) en þar má einnigfinna allar skýrslur sem birtar hafa verið og hafaborist sjóðnum.Fjöldi samþykktra og hafnaðra umsókna 2003-<strong>2007</strong>20033467200447452005644820066563<strong>2007</strong>65610 20 40 60 80 100 120 140Umsóknir samþykktarUmsóknum hafnað11


Styrkt verkefni <strong>2007</strong>4Rannsóknaverkefni í fiskeldiHeiti verkefnis Verkefnisstjóri Fyrirtæki UpphæðÞróun iðnvædds þorskeldis.Stjórn vaxtar og kynþroskameð háþróuðum ljósabúnaðiÞorleifur ÁgústssonRannsóknastofnun fiskiðnaðarins,Hafrannsóknastofnun, Hraðfrystihúsið-Gunnvör, Náttúrustofa Vestfjarða,Hólaskóli, Prokaria, Göteborg University6.900.000Stöðumat og stefnumótunfyrir þorskeldiValdimar IngiGunnarssonSjávarútvegsþjónustan ehf 4.800.000Skilgreining á kjöreldisaðstæðumá seiðastigi og ímatfiskeldi á bleikjuAlbert K. ImslandAkvaplan-niva, Hólaskóli, Samherji hf ogMatís ohf6.000.000Kynbætur í þorski ogseiðaeldiTheódórKristjánssonIceCod, Stofnfiskur, Hafrannsóknastofnun,Hraðfrystihúsið Gunnvör, Tilraunastöð HÍ ímeinafræðum að Keldum.25.000.000Próteinþörf bleikjuÓlafurSigurgeirssonHólaskóli, Fóðurverksmiðjan Laxá hf,Matís ohf og Hólalax5.900.000Samkeppnishæft lúðueldi ístrandeldsistöðvumAlbert K. ImslandAkvaplan-niva, Hólaskóli,Fóðurverksmiðjan Laxá, Fiskey, Ísaga.6.000.000Brennihvelja á ÍslandsmiðumJörundurSvavarssonHÍ Líffræðistofnun, Hafrannsóknastofnunog Samherji hf5.000.000Nýrnaveiki í laxfiskum;greining sýkingar ogframvinda sjúkdómsSigríðurGuðmundsdóttirTilraunastöð HÍ í meinafræði (Keldur) ogLífeinda- og sameindalíffræðistofa HÍ6.000.000Einangrun kuldakærs ensímsog þróun á bóluefni gegnroðsárumBjarnheiður K.GuðmundsdóttirTilraunastöð H. Í. Í meinafræði að Keldum,Matís (Prokaría) og Hafrannsóknastofnun4.800.000Átaksverkefni í markaðssetningu bleikjuafurða <strong>2007</strong>Heiti verkefnis Verkefnisstjóri Fyrirtæki UpphæðMarkaðsátak fyrirbleikjuafurðir á erlendummörkuðum <strong>2007</strong>-2009GuðbergurRúnarssonLandssamband fiskeldisstöðva, Menja ehf,Samherji hf og Landbúnaðarráðuneytið5.000.000Bein markaðssókn á bleikju Árni Ólafsson Menja ehf 4.500.000ICE-CHARR project Marlise Umiker Ice-co GmbH 1.600.000Íslensk bleikja áBandaríkjamarkað <strong>2007</strong>-2009Hanna SigrúnHelgadóttirOddeyri ehf, Samherji hf og AquanorMarketing6.000.00013


Rannsóknaverkefni veiðar, vinnsla, búnaður og gæðiHeiti verkefnis Verkefnisstjóri Fyrirtæki UpphæðstyrksKolmunni – úr frosti íþurrkaða afurðÁsgeir LogiÁsgeissonNorlandia ehf og Salka fiskmiðlun hf 1.000.000Sjálfbær nýting og aukinarðsemi veiða og vinnslubeitukóngs í BreiðafirðiErla BjörkÖrnólfsdóttirVÖR Sjávarrannsóknasetur við Breiðafjörðog Sægarpur ehf2.000.000Tegundaaðgreining íhumarvörpuÁhrif króka- og beitustærða ástærðarval við línuveiðarÓlafur A. Ingólfsson Hafrannsóknastofnun og Matís ohf 6.000.000Ólafur A. Ingólfsson Hafrannsóknastofnun 5.000.000Nýting þjarks með stungugriparmivið sjálfvirka röðuninn á lausfrysta og í kassaHelgi Hjálmarsson Valka ehf og HB Grandi hf 2.000.000Meðaflaskilja í flotvörpuHaraldur ArnarEinarssonHafrannsóknastofnun og Fjarðanet 6.000.000Vinnsluferill Línuveiðiskipa Albert Högnason 3X-Technology, Matís ohf, Brim hf, Vísir hfog Samherji hf5.600.000Sólarhringsgreining óæskiegraörvera í sjávarafurðumEyjólfur ReynissonMatís ohf, Matvælasvið Umhverfisstofnunar,Iceland Seafood, Fram Foods ogFISK Seafood1.900.000Vöðvadrep í leturhumri(Skyrhumar)Guðmundur H.GunnarssonMatís ohf, Tilraunastöð HÍ í meinafræði aðKeldum, Hafrannsóknastofnun og Skinney-Þinganes hf3.300.000Framlegðarhámörkun.Aðstoð við ákvarðanatöku ívirðiskeðju þorsksSveinn Margeirsson Matís ohf, Samherji hf, Vísir hf, FISKSeafood, Guðmundur Runólfsson hf, ogAGR hf4.900.000Gallagreining - galla- oggæðaeftirlit roðkældrafiskflaka með klumbuIngólfur ÁrnasonSkaginn hf, Matís ohf og Festi fiskvinnslaehf3.000.000Sameindafræðileg rannsókná fjölbreytileika bakteríusamfélagsí vinnsluumhverfiog skemmdarferli kældrafiskafurðaViggó MarteinssonMatís ohf, HB Grandi hf, FISK Seafood hf,Fram Foods3.400.000Hollustuefni í íslenskusjávarfangiGuðjón AtliAuðunssonIðntæknistofnun, Iceland Seafood, SH-Þjónusta, MarkMar ehf5.000.000Grandskoðum þann gula frámiðum í maga - rannsókn áþáttum sem hafa áhrif áverðmæti þorskaflaÁsta ÁsmundsdóttirMatís ohf, Fiskistofa, Hafrannsóknastofnun,HB-Grandi hf5.000.00014


Heiti verkefnis Verkefnisstjóri Fyrirtæki UpphæðstyrksFramleiðsluferill hreinsaðravöðvapróteina úr afskurði ogkolmunna til nota í flök,tilbúnar afurðir og á íþrótta ogmarkfæðismarkaðiLágmörkun olíunotkunarfiskiskips við togveiðar ogsiglinguNeðansjávar fiskvali fyrir trollmeð notkun tölvusjónarVinnsla og gæðastýring áeldisþorskiAukin arðsemi humarveiðaSjálfvirkt samval og röðun áferskum flökum og flakabitumí kassa eða bakka af fastriþyngdVeiðar og vinnsla á lifandi ogferskum humriBeingarðs- og flakaskurðurmeð háþrýsti-vatnsskurðiRagnar Jóhannsson Matís ohf 2.000.000Jón ÁgústÞorsteinssonSigmarGuðbjörnssonMarorka ehf 6.000.000Stjörnu-Oddi hf, HB Grandi hf ogHafrannsóknastofnun6.000.000Þórarinn Ólafsson Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf og Matís ohf 5.800.000GuðrúnMarteinsdóttirLíffræðistofnun HÍ og Vinnslustöðin hf 4.000.000Helgi Hjálmarsson Valka ehf 6.000.000Ari ÞorsteinssonFrumkvöðlasetur Austurlands ehf,Hafrannsóknastofnun, Matís ohf, Skinney-Þinganes hf og Sæplast hf3.000.000Ingólfur Árnason Skaginn hf, HB Grandi hf og Matís ohf 1.300.000Samþætting kælirannsókna[Kæli-bót]Heimir TryggvasonMatís ohf, Samherji hf, Brim hf, Tros ehf,Samskip hf, Eimskip hf, Icelandic Cargo,Optimar á Íslandi ehf og Skaginn hf6.000.000Rannsóknaverkefni í líftækniHeiti verkefnis Verkefnisstjóri Fyrirtæki UpphæðstyrksÞróun erfðagreiningaaðferðartil tegundaákvörðunar helstunytjastofna ÍslandsSigríðurHjörleifsdóttirMatís ohf (Prokaria) ogHafrannsóknastofnunGull í greipar Ægis Rósa Jónsdóttir Matís ohf, Iceprotein ehf, RaunvísindastofnunHÍ og Hollusta úr hafinu ehfEinangrun, hreinsun ogrannsóknir á blóðþrýstinglækkandipeptíðum úrfiskpróteinumLífvirk efni við lirfueldi lúðu ogþorsksRannsókn á getu Pensíms úrþorski til að sótthreinsa húðsem sýkt er með fuglaflensuveiruaf stofni H5N1.Guðmundur ÓliHreggviðssonJónína ÞJóhannsdóttirMatís ohf, Fiskey ehf, TilraunaeldisstöðHafrannsóknastofnunar3.500.0005.800.000Matís ohf (Prokaria) 2.500.0006.000.000Jón Bragi Bjarnason Ensímtækni ehf 1.000.000Lífvirk efni í fiski Inga Þórsdóttir Ranns.st í nær.fr.v/HÍ og LSH 3.100.00015


MarkaðsverkefniHeiti verkefnis Verkefnisstjóri Fyrirtæki UpphæðstyrksHaliotis Market DevelopmentProjectUmhverfismerki - Vottun umíslenska fiskveiðistjórnunÁsgeir E. Guðnason Haliotis á Íslandi ehf 5.900.000Pétur Bjarnason Fiskifélag Íslands 6.000.000Þróunarverkefni fyrirmarkaðssetningu ágrásleppuhrognumOrri Vigfússon NASF 1.500.000Viðhorf og fiskneysla ungsfólks: Bætt ímyndsjávarafurðaEmilía MartinsdóttirMatís ohf, Ranns.st í nær.fr.v/HÍ og LSH,Félagsvísindastofnun og SH-Þjónusta7.000.000Smáverkefni eða forverkefni <strong>2007</strong>Heiti verkefnis Verkefnisstjóri Fyrirtæki UpphæðstyrksKortlagning hörpudisksvæðafyrir veiðar og stofnmatÖrverudrepandi peptíð íþorski, sem varnir gegnsjúkdomumUndirbúningur að markaðssóknHaliotis Íslandi ehf.Gunnar StefánssonValerie H. MaierRaunvísindastofnun HÍ, Líffræðistofnun HÍ,HafrannsóknastofnunHáskóli Íslands, Tilraunastöð HÍ í meinafræðiað Keldum, Náttúrustofa ReykjanessÁsgeir E. Guðnason Haliotis á Íslandi ehf, StrategroInterantional1.000.0001.000.0001.000.000Ráðstefna um sóknarfæri ogframtíðarhorfur skelræktar áÍslandiJón PállBaldvinssonSamtök íslenskra kræklingaræktenda,Norðurskel ehf, Hafrannsóknastofnun1.000.000Markaðsöflun erlendis fyrirvörur úr þara.EyjólfurFriðgeirssonHollusta úr hafinu ehf 1.000.000Rannsókir á áhrifum Pensímsúr þorski á sýkingarmáttinflúensuveiru H3N1,mannaflensuveiruRannsókir á áhrifum Pensímsúr þorski á sýkingarmáttkvefveira, Rhinovirus A stofn.Markaðsetning og vöruþróuná steinbítskinnfiskiJón Bragi Bjarnason Ensímtækni 950.000Jón Bragi Bjarnason Ensímtækni 950.000Björn Gíslason J.B.G Fiskverkun ehf 1.000.000Samstarf um eflingu líftækniá ÍslandiBryndís SkúladóttirSamtök iðnaðarins, Samtök íslenskralíftæknifyrirtækja, Strategro International1.000.000Vottunarreglur fyrir lífræntfiskeldi.Gunnar Á.GunnarssonVottunarstofan Tún ehf., Hólaskóli 1.000.00016


Heiti verkefnis Verkefnisstjóri Fyrirtæki UpphæðstyrksKavíar úr þaraÚtflutningur á ferskumígulkerjum ogígulkerjahrognumVörumerki fyrir íslenskarsjávarafurðirGuðmundurStefánssonFram Foods 1.000.000Ingólfur Sveinsson Marbroddur ehf, Þórsnes ehf 1.000.000Ingólfur Sveinsson Útflutningsráð Íslands 1.000.00017


Þorskkvóti til áframeldis5Þann 15. maí 2002 voru samþykktar breytingará lögum nr. 38/1990 um stjórnun fiskveiða þarsem kemur fram að sjávarútvegsráðherra hefurtil sérstakrar ráðstöfunar aflaheimildir sem nema500 lestum af óslægðum þorski áfiskveiðiárunum 2001/2002 til og með2005/2006. Alþingi hefur nú samþykkt aðframlengja heimild sjávarútvegsráðherra áárlegri 500 tonn úthlutun aflaheimilda til og meðfiskveiðiárinu 2009/2010 (Lög um stjórnfiskveiða nr. 116/2006 10. ágúst). Þessumaflaheimildum skal ráðstafað til tilrauna meðáframeldi á þorski í samráði við Hafrannsóknastofnuninasem fylgist með tilraununum og birtirniðurstöður um gang þeirra.Úthlutun á aflaheimildum til þorskeldis 2002-<strong>2007</strong>Hraðfrystihúsið Gunnvör hfÞóroddur ehf *Brim fiskeldi hf **Síldarvinnslan hfGuðmundur Runólfsson hfÞorskeldi ehf ***Álfsfell ehfGlaður ehfVopn-fiskur ehfEinherji ehfAðrirÁ fiskveiðiárinu 2006/<strong>2007</strong> sóttu 11 fyrirtæki um 980tonna kvóta til áframeldis, en til ráðstöfunar voru 500tonn, sem 9 fyrirtæki fengu að þessu sinni til að vinnameð í sínum verkefnum. Stærstu úthlutunina fékkHraðfrystihúsið Gunnvör hf, 125 tonn sem erhámarksúthlutun sem eitt fyrirtæki getur fengið. Næstmestu úthlutun fékk Álfsfell ehf, 95 tonn. Þetta er ísjötta sinn sem aflaheimildum hefur verið úthlutað tiláframeldis á þorski, samtals 3.000 tonnum öll árin.0 100 200 300 400 500 600Tonn* Áður Þórsberg hf og Oddi hf, ** áður Útgerðarfélag Akureyringa hf,*** áður Ósnes ehf Djúpavogi og Skútuklöpp ehf Stöðvarfirði19Árið 2006 voru innkölluð um 156 tonn frá fimmfyrirtækjum en öll voru þau þá hætt rekstri eða höfðuekki hafið rekstur. Þessum aflaheimildum var úthlutaðtil fimm fyrirtækja, mest til HG um 76 tonnum.Misjafnlega hefur gengið að nýta úthlutaðaraflaheimildir til áframeldis á þorski. Tilflutningur áeftirstöðvum af úthlutuðum heimildum hefur veriðleyfður á milli fiskveiðiára en reglur hafa verið settarum að ekki megi flytja vannýttar heimildir yfir fleiri eneitt fiskveiðiár.Sjávarútvegsráðuneytið hefur setti reglur umendurúthlutun í reglugerð nr. 282/<strong>2007</strong> um úthlutunaflaheimilda í þorski vegna tilrauna við föngun fisks tiláframeldis og framkvæmd þess.Af einstökum fyrirtækjum hefur HraðfrystihúsiðGunnvör fengið mest úthlutað 565 tonnum árin 2002-<strong>2007</strong> og með endurúthlutunrúm 640 tonn Brimhf (áður ÚtgerðarfélagAkureyringa hf.) ogÞóroddur (áður Oddi hf. ogÞórsberg hf.) hafa fengiðhvert rétt rúm 500 tonn.Þessi fyrirtæki hafa aftur ámóti ekki fengið neina20022003200420052006endurúthlutun vegna slaksárangurs við föngun ásíðustu árum. Á þessu sexára tímabili hefur Síldarvinnslanhf fengið úthlutað290 tonnum, Guðmundur<strong>2007</strong> Runólfsson hf um 245tonnum en aðrir minna.Aðrir á línuritinu hér tilhliðar eru fyrirtæki semhætt hafa rekstri eða nýttusér ekki úthlutaðar aflaheimildir.Á árunum 2002-<strong>2007</strong> hafaborist um 100 umsóknirum úthlutun úr árlegum 500 tonna aflaheimildum semætlaðar eru til þorskeldis. Flestar voru umsóknirnarfyrstu árin rúmlega 20 á ári og hefur þeim síðanfækkað mikið og voru þær fæstar árið <strong>2007</strong> aðeins11. Þau fyrirtæki sem hafa fengið úthlutanir hafa veriðá bilinu 8 til 12 Árin 2002-<strong>2007</strong> hafa 18þorskeldisfyrirtæki fengið úthlutað kvóta. Í lok ársins2006 voru 10 þeirra ennþá í rekstri, en GuðmundurRunólfsson hf hætti rekstri í janúar <strong>2007</strong>.


Þorskkvóti til áframeldis úthlutun <strong>2007</strong>FyrirtækiTonnEinherji ehf 15Þóroddur ehf 35Glaður ehf 30Álfsfell ehf 95Hraðfrystihúsið Gunnvör hf 125Vopn-fiskur ehf 15Brim-fiskeldi ehf 65Síldarvinnslan hf 50fiskurinn fór almennt í flökun fyrir dauðastirðnun.Pökkunarnýting miðað við slægða þyngd er á bilinu45-47%.Slátrað magn á hvern rúmmetra eldisrýmis hefuraukist úr 4 kg/m³ árið 2003 upp í 8 kg/m³ árið 2006.Kostnaður við föngun og flutning var að meðaltalirúmar 120 kr/kg (40-150 kr/kg). Fóðurkostnaður er aðmeðaltali tæpar 120 kr/kg (55-135 kr/kg). Framleiðslaá ársverk er ennþá lítil eða um 60 tonn.Með aukinni framleiðslu þorskeldisfyrirtækja hefurmagn afurða úr innyflum aukist umtalsvert. Innyfligeta numið rúmum 30% af heildarþyngdáframeldisþorsks við slátrun. Það er því mikilvægt aðnýta vel innyfli til að tryggja hátt verð á hverthráefniskíló af óslægðum þorski.Þorskeldi ehf 70SAMTALS 500Á árinu 2006 var áframeldi á þorski stundað á 12stöðum við landið. Heildareldisrými stöðvanna varrúmlega 135.000 rúmmetrar. Heildarfóðurnotkun áárinu var 2.550 tonn, af því var 70% loðna og 25%síld. Líffræðilegur fóðurstuðull var að meðaltali hjáöllum fyrirtækjunum um 4 árið 2006 og lækkaði úr 5fyrir árið 2005. Dagvöxtur á ómerktum 1-4 kg þorskisem fangaður var árið 2006 mældist yfirleitt frá 0,3-0,6%. Dagvöxtur á ómerktum fiski af árgangi 2005 áárinu 2006 (þyngd 2-6 kg) var oftast um 0,2%.Á árinu 2006 sluppu um 10.000 þorskar úr sjókvíumsem er töluvert meira en árið 2005 en þá sluppu útum 2.000 þorskar. Það greindust ekki sjúkdómar íáframeldisþorski árið 2006 en það kann að veravegna þess að ekki voru nægilega mörg sýni send tilgreiningar. Minna hefur verið um afföll á þorski árin2005-2006 en árin 2003-2004 og er það talið stafa afhagstæðari sjávarhita.Megninu af áframeldisþorskinum er slátrað mánuðinanóvember til og með mars. Mikil aukning var áhlutfalli þorsks sem fór í flakavinnslu á árinu 2006 enInnyfli eldisþorsks geta gefið mikil verðmæti (Mynd:Ragnar Th.)Verð á lifur var frá 40 kr/kg upp í 55 kr/kgmismunandi eftir framleiðendum. Verð á sviljum oghrognum ráðast mikið af þroska þeirra. Það fékkstmjög mismunandi verð fyrir svilin eða frá 40 kr/kg uppí um 105 kr/kg sem er hækkun frá síðasta ári. Mjögmismunandi verð á sviljum gefur vísbendingar um aðmörg þorskeldisfyrirtæki geta bætt sig verulega í aðskapa verðmæti úr þessari afurð. Þessi verð ermikilvægt að hækka þar sem hlutfall lifrar og sviljagetur numið allt að 25-30% af heildarþyngd hænga.Verð á hrognum var frá 200 kr/kg upp í 335 kr/kg.Fóðrun á eldisþorski (Mynd: Matís)20


Kynbætur í þorskeldi 6<strong>AVS</strong> sjóðurinn hefur frá upphafi starfseminnar styrktkynbótaverkefni í þorskeldi, en á árinu 2006 varþetta verkefni sett í fastari skorður þar semríkistjórnin ákvað að kynbæturnar skyldu styrktar með25 milljónum króna árlega. <strong>AVS</strong> sjóðnum var falið aðfylgja því verkefni eftir og leggja mat á framvinduverkefnisins ár hvert.Þann 8. mars <strong>2007</strong> var farið á Berufjörð og valdir310 klakþorskar úr eldiskvíum sem þar eru. Stærstiþorskurinn var flokkaður frá og fluttur í eldisaðstöðuStofnfisks h.f. í Höfnum á Reykjanesi. Við komuna íHafnir var þorskurinn vigtaður, lengdarmældur,merktur og lífsýni tekið vegna ætternisgreiningar.Kynbætur á þorski ogseiðaeldi (R -069-06)Verkefnið skiptist í fimm megin hluta:I. Kreisting á klakþorski af árgangi 2004 úrgrunnstofniII.III.Stýring hrygningar hjá þorskiEftirfylgni með kynbótaframförumIV.Hitatilraunir í seiðaeldiV. Heilbrigði klakþorsksI. Kreisting á kynbótaþorski <strong>2007</strong>Á árunum 2003 – 2005 (árgangar 2003 - 2005) varsafnað hrognum undan villtum þorski víðsvegar íkringjum landið til að mynda grunnstofn þorskakynbóta.Eftir þrjú ár í eldi hefur verið valinn úrvalsþorskur úrárgöngum grunnstofns til kynbóta. Árið 2006 varvalinn þorskur úr árgangi 2003 og í ár var valið úrárgangi 2004 og 2008 verður valið úr árgangi 2005.Flokkaður þorskur úr eldiskví í Berufirði á leið tilHafnar á Reykjanesi (Mynd: Theódór Kristjánsson)Byggt á ætternisgreiningu voru 150 þorskar valdir tilundaneldis. Að auki voru fengnir 166 þorskar fráHraðfrystihúsinu Gunnvör í Hnífsdal en þeir þorskarvoru úrval úr eldisþorski sem veiddur var sem seiði íÍsafjarðardjúpi haustið 2003. Alls voru kreistar um100 hrygnur úr báðum þessum hópum sem var klakiðá Tilraunarstöð Hafrannsóknastofnunar að Stað viðGrindavík.II. LjósastýringÁrið 2006 var gerð tilraun með stýringu áhrygningartíma. Birtutíma var stýrt þannig að frá júnítil desember er líkt eftir birtutíma á einu ári. Birtu ogbirtutíma var stýrt með tölvu. Alls voru notaðir 70þorskar upprunnir frá Berufirði og 30 frá Ísafirði. Tilviðmiðunar voru settir 112 þorskar frá Berufirði ánáttúrulega daglengd.Klakþorskur á ljósastýringu var kreistur á tímabilinu25 janúar til 16 febrúar <strong>2007</strong>. Heildarframleiðslaþorskseiða er um 130 þúsund seiði. Kreisting áklakþorski varð 1 ½ mánuði seinna en áætlað var.Vegna þessarar seinkunar urðu seiðin smærri enáætlað var og þar af leiðandi var ákveðið að ala þauári lengur í strandstöð.Eldiskví verkefnisins í Berufirði (Mynd: TheódórKristjánsson)21Um 100 þúsund seiði voru flutt til Nauteyrar viðÍsafjarðardjúp í ágúst <strong>2007</strong>, þá voru seiðin 30 gr. Í ár(<strong>2007</strong>) er stefnt að því að fá eldisþorsk í hrygningu ínóvember <strong>2007</strong>.


Niðurstaða tilraunarinnar sýnir að það er tiltölulegaauðvelt að fá þorsk í hrygningu utan náttúrulegshrygningartíma (að vori). Þetta gefur möguleika ástýringu eldisferla í áframeldi svo og meiri framleiðsluí seiðastöðvum.IV. SeiðagæðiNú er í gangi tilraunir með mismunandi hitastig íseiðaeldi þorsks. Markmið þeirra tilraunar er að varpaljósi á orsakir vansköpunar hjá eldisseiðum. Tilrauniner framkvæmd í Tilraunastöð Hafrannsóknastofnunarað Stað við Grindavík.III. Eftirfylgni kynbótaÁrið 2006 voru í fyrsta sinn framleidd kynbættþorskseiði á Íslandi. Þetta var síðan endurtekið árið<strong>2007</strong>. Eitt af markmiðum verkefnisins er að ná 16 %kynbótaframför í vexti.Til að fylgjast með kynbótaframför hafa hrognumundan villtum þorski af Selvogsbanka verið klakið ogseiðin alin samhliða kynbótaseiðunum. Öll seiði semeiga uppruna sinn frá Selvogsbanka voru merkt ogblandað saman við kynbótaseiðin. Gerðar hafa veriðsamanburðarmælingar á þessum tveimur hópum oghefur markmið um kynbótaframför gengið eftir.Þessum hópum verður fylgt eftir að sláturstærð.V. Heilbrigði klakþorsksÁfram verða skoðaðar leiðir til að minnka afföll hjáklakþorski. Vorið <strong>2007</strong> voru gerðar tilraunir með aðsprauta klakþorsk með sýklalyfjum og vítamínum oghefur sú aðferð lofað góðu.Eldiskví í Seyðisfirði við ísafjarðardjúp (Mynd: Valdimar Ingi Gunnarsson)22


Líftækninet 7Á árinu 2004 var gerður samningur á milli Iðnaðar- ogviðskiptaráðuneytisins, menntamálaráðuneytisins,sjávarútvegsráðuneytisins og Háskólans á Akureyrium líftækni.Samstarfssamningurinn um líftækni er þróunarverkefnisem hófst 1. október 2004 og stendur tilársloka <strong>2007</strong>. Ætlunin er að koma á virku samstarfi ámilli þeirra sem vinna við líftækni m.a. með því aðskilgreina ný rannsóknaverkefni og tengja saman þásem stunda rannsóknir og þróunarstörf.Líftækninetið er í grundvallaratriðum netsamstarf,sem felur í sér samstarf aðila sem geta haftstarfsvettvang á ólíkum stöðum. Styrkleikisamstarfsins á að byggja á samlegð mismunandisérfræðiþekkingar, samnýtingu búnaðar og aðstöðusvo auka megi líkurnar á að ná árangri með stærrirannsókna- og þróunarverkefni.Lagt verður óháð faglegt mat á verkefnið í loksamningstímans. Á grundvelli þess munu aðilar fjallaum það hvort framhald verði á verkefninu og, ef svoverður hvernig að því verði staðið.Fréttir af verkefnumlíftækninetsinsLífvirk íblöndunarefni úrsjávargróðri fyrir matvæliog snyrtivörurVerkefnið hófst vorið 2005 og er verkefninuætlað að leita að og þróa efni sem geta nýst ímatvælum og snyrtivörum til að bæta gæði,öryggi og virkni þeirra. Sérstaklega er horft tilrotvarnarefna, bragðefna, þráavarnarefna, efnasem skerma af útfjólublátt ljós (sólvörn) og efnasem hafa græðandi virkni fyrir snyrtivörur.Verkefnið er samstarfsverkefni milli þriggja fyrirtækja- SERO ehf., Þörungaverksmiðjunnar hf. ogPharmArctica ehf. og Háskólans á Akureyri. ÞærFaghópur í líftækni sem starfar á vegum <strong>AVS</strong>sjóðsins annast mat umsókna um styrki sem berastlíftækninetinu. Faghópurinn sendir iðnaðarráðuneytitillögur um úthlutanir. Verkefnisstjórn hefurumsagnarrétt um tillögurnar. Það er ekki beintsamband á milli faghópsins og verkefnisstjórans,enda hlutverk þeirra alfarið aðskilið.Auglýst var eftir umsóknum á sama tíma og <strong>AVS</strong>sjóðurinn auglýsti og var frestur til að skila innumsóknum sá sami. Sérstök áhersla var lögð áverkefni á sviði umhverfis- og orkulíftækni,fiskeldislíftækni og verkefnum tengdum lífvirkumefnum. Alls bárust þrjár umsóknir til líftækninetsinsárið <strong>2007</strong> og þóttu allar uppfylla skilyrði sjóðsins ogvera vel til þess fallnar að hljóta styrk.Bóluþang (Mynd: PGP)lífverur sem aðallega hefur verið unnið með eruörverur og þang. Sýnum hefur verið safnað íBreiðafirði og við hverastrýtur í Eyjafirði. Unnið hefurverið að því að einangra og greina virkni úr þessumlífverum, sérstaklega örveruhemjandi virkni. Sýni viðHeiti verkefnis Verkefnisstjóri Fyrirtæki UpphæðstyrksSérvirk íblöndunarefnum úr ensím rofnum Hjörleifur Einarsson Háskólinn ápróteinumAkureyri 4.500.000Framleiðsla á verðmætum afurðum úr glýserólmeð hitakærum bakteríumNýting hitakærra brennisteinsbaktería ílíftækniJóhann ÖrlygssonDagný BjörkReynisdóttir23Háskólinn áAkureyri 5.300.000Háskólinn áAkureyri 2.350.000Samtals 12.150.000


hverastrýturnar gáfu af sér rúmlega 90 örverustofnasem hindra vöxt á öðrum örverum, bæði gramjákvæðum og neikvæðum sem og gersveppum.Unnið er áfram með þá stofna sem sýndu virkni og ernú hugað að nánari skilgreiningu virku efnanna ogfrumprófunum í markaðsvörum.Í ágúst síðastliðnum lauk Arnheiður Eyþórsdóttirmeistaranámi við Háskólann á Akureyri í tengslumvið verkefnið og nefnist ritgerð hennar“Bioprospecting for antimicrobial activity at thehydrothermal vent site in Eyjafjörður”. Innanverkefnisins hefur verið þróuð aðferð til að mælavaxtarörvandi efni í þangi. Vöruþróunarhlutiverkefnisins hefur leitt af sér súpu með bragðefnumúr þangi, sem verið er að koma á markað erlendis.Notkun lífvirkra efna ílúðueldi - örvunónæmissvörunar lúðulirfaVerkefnið “Notkun lífvirkra efna í lúðueldi -örvun ónæmissvörunar lúðulirfa” hófst árið 2005og er samstarfsverkefni Matís ohf. og Fiskey hf.sem er stærsti framleiðandi lúðuseiða íheiminum undanfarin ár. Aðrir samstarfsaðilarverkefnisins eru Háskólinn á Akureyri,Iceprotein ehf. og Genís ehf.Heildarmarkmið verkefnisins er að þróa nýjar aðferðirtil að bæta lifun og gæði lúðulirfa á fyrstu stigumeldisins. Vonast er til að niðurstöður verkefnisinsmuni í framhaldinu einnig geta stuðlað að auknumstöðugleika og árangri við eldi annarra sjávarfiska.Einnig verður unnið að því að þróa vistvænar aðferðirmeð notkun vannýttra afurða úr fiskvinnslu til að bætaeldisumhverfi lirfa og gera lirfurnar hæfari að takast ávið lífrænt álag í umhverfi sínu.Þróuð hefur verið aðferð til að koma lífvirkum efnum ílirfur án þess að auka lífrænt álag í eldisumhverfiþeirra, þ.e. meðhöndlað er í gegnum fóðurdýr lirfa.Niðurstöður benda til þess að lífvirku efnin séu góðnæring fyrir fóðurdýrin auk þess sem þau hafajákvæð áhrif á samsetningu bakteríuflóru og gerahana jafnvel hagstæðari fóðurdýrunum. Niðurstöðurfyrra verkefnisárs gáfu vísbendingar um að peptíðunnin úr kolmunna hefðu jákvæð áhrif á vöxt ogþroska lirfa auk þess sem peptíðin reyndust hafahamlandi áhrif á vöxt ríkjandi bakteríuflóru í eldinu. Ítengslum við verkefnið hefur verið þróuð aðferð tilsameindafræðilegra rannsókna á samsetninguheildarbakteríuflóru eldisins og er aðferðinni beitt tilað rannsaka áhrif meðhöndlunar með lífvirkum efnumá örveruflóru eldisins auk þess sem hún nýtist í önnurverkefni.Á síðara verkefnisári var einkum lögð áhersla á örvunósérhæfðar ónæmissvörunar og rannsóknir áónæmisþáttum lirfa. Sérhæfð ónæmissvörun lirfa nærekki þroska fyrr en u.þ.b. 17 vikum eftir klak en íeldisumhverfi lirfa eru ýmsir þættir sem geta aukiðstress og álag á lirfurnar sem gerir þær viðkvæmarifyrir og næmari fyrir sýkingum. Því er nauðsynlegt aðleita leiða til þess að örva ósérhæfða ónæmissvöruná þessu stigi og hjálpa þannig lirfum að þola beturþað álag sem eldinu fylgir.Einn meistaranemi vinnur í verkefninu og hefur hanndvalið á rannsóknastofu Sjávarútvegsháskólans íTromsø til þess að kynna sér nýjar aðferðir viðrannsóknir á ósérhæfðri ónæmissvörun fiska.Nemandinn hefur síðan þróað þessar aðferðir áframog sett upp í sameiginlegri rannsóknaraðstöðusamstarfsaðila verkefnisins. Þannig hefur verkefniðstuðlað að auknu samstarfi um rannsóknir á þessusviði milli íslenskra og norskra háskólastofnana aukþess sem þekking hefur skapast í formi nýrrarannsóknaaðferða.Nýting jarðhita í líftækniVerkefnið “Nýting jarðhita í líftækni” hófst vorið2005 en um er að ræða samstarf Háskólans áAkureyri, líftæknifyrirtækisins Prokatin ehf ogVGK-Hönnunar verkfræðistofu. Meginmarkmiðverkefnisins er að nýta endurnýjanlegarorkuauðlindir Íslands á umhverfisvænan máta tillíftækniframleiðslu.Lúðuseiði (Mynd: Fiskey)Verkefnið er liður í að efla rannsóknir á sviði fiskeldisog er stuðst við bæði líftækni-, sameindafræði-,líffræði- og lífeðlisfræðilegar aðferðir til að nálgastlausn vandamálsins.Nota á örverur og margvíslegar gastegundir semfinnast á háhitasvæðum á Íslandi og að tengja þaðvið nýtingu jarðhita, bæði í formi gufu og rafmagns tilframleiðslu verðmætra líftækniafurða. Í verkefninu ertekist á við að búa til einfrumuprótein meðhitakærum, frumbjarga vetnisoxandi bakteríum aukþess að skoða nýtingu brennisteinsoxandi baktería í24


líftækni. Verkefnið hefur farið vel af stað og búið erað einangra nýjar bakteríur sem geta vaxiðfrumbjarga á vetni, koltvísýringi og vetnissúlfíði ogmyndað lífmassa á rannsóknastofu í lokuðumræktum. Bakteríurnar sem einangraðar hafa veriðsýna misgóðan vöxt á vetni, koltvísýringi og súrefnien a.m.k. tveir þeirra eru með góða nýtni hvað varðarlífmassaframleiðslu og unnið verður áfram með þá íverkefninu.Listeria í laxaiðnaðiVerkefnið “Listeria í laxaiðnaði” hófst árið 2005og lauk í mars s.l. Verkefnið varsamstarfsverkefni þriggja aðila: Prokaria ehf;Promats hf og Samherja hf. styrkt af <strong>AVS</strong> ogRannís. Markmið verkefnisins var annars vegarað fá betri yfirsýn yfir uppruna, dreifingu ogstofnasamsetningu Listeria monocytogenes íöllu ferli laxaiðnaðar frá hrogni til afurðar og hinsvegar að þróa rekjanleikasett fyrir Listeria byggtá PCR aðferðafræði.Sýni voru tekin í nokkrum fiskeldisstöðvum á landinuog ræktað í röð valæta til að útiloka aðrar tegundir ogvelja fyrir Listeria. Í lokin voru gerð ýmis próf tilstaðfestingar. Aðeins 28 sýni af 800 sem tekin vorugreindust Listeria jákvæð með þessum aðferðum ogreyndust flest upprunnin á sama stað.Hveraörverur (Mynd: Jóhann Örlygsson)Nú er verið er að vinna með uppskölun, fyrst meðskammtaræktun og síðan í “pilot skala”. Einnmeistaranemi, Dagný Björk Reynisdóttir kláraði sínaritgerð vorið <strong>2007</strong> en ritgerð hennar heitir:“Physiological and phylogenetic studies ofthermophilic hydrogen oxidizing bacteria fromIcelandic hot-springs”. Annar meistaranemi vinnur núí verkefninu, Hildur Vésteinsdóttir og beinist hennarverkefni meira að hlutverki brennisteinsbaktería ísambandi við nýtingu á jarðhita í líftækni. Hún munútskrifast frá Háskólanum á Akureyri vorið 2008. Íbáðum tilfellum er Jóhann Örlygsson, dósent við HAog verkefnisstjóri leiðbeinandi nemendanna.Sameindalíffræðilegu aðferðirnar fólust í að greinaListeria með notkun sérvirkra Listeria vísa. PCR varframkvæmt á DNA úr stofnum sem voru ámismunandi stigi ræktunar. Raðgreining var gerð áafurðinni. Ekkert vísapar var nógu sérvirkt fyrirblandaðar ræktir. Hyl vísar voru ekki nógu sérvirkir tilað greina Listeria í Fraser æti, en nýttust í nokkrumtilvikum til að staðfesta Listeria í lokaræktum semhöfðu greinst jákvæðar með ræktunarprófum. Iapvísar reyndust næmastir og gáfu í nokkrum tilvikumjákvæðar niðurstöður á ræktanir úr Fraseræti. MeðIap vísum fékkst einnig aðgreining á Listeriamonocytogenes og Listeria innocua. Hugsanlegamætti þróa frekar notkun Iap vísa til að greina Listeriaá fyrri stigum ræktunar.Dr. Jóhann Örlygsson, dósent viðHáskólann á Akureyri er verkefnisstjóriverkefnisins: Líftækninet í auðlindanýtinguÖrveruræktun (Mynd: Jóhann Örlygsson)25


Fréttir af verkefnum 8Vinnsluspá - verkunarspáVerkefni: Verkunarspá (R 030-04)Þann 3.október 2006 varði RunólfurGuðmundsson meistaraverkefni sitt,,,Ákvarðanataka og bestun í sjávarútvegi”.Meistaraverkefni hans var hluti af öðruverkefni,,Verkunarspá” sem styrkt er af <strong>AVS</strong> ogRannsóknasjóði Rannís. Markmiðið meðmeistaraverkefninu var að greina gögn semsafnað hefur verið sl. 5 ár um flakanýtingu,hringorma og los og sýna hvernig er hægt aðnota þá þekkingu sem skapast hefur til að aukahagnað sjávarútvegsfyrirtækja.Flakanýting var breytileg eftir veiðisvæðum ogárstíma (Mynd: Matís)Gagnasafnið innihélt tæplega 5.000 mælingar áþorski. Áhersla var lögð á að greina annars vegaráhrif veiðisvæðis og hins vegar árstíma áflakanýtingu, los og hringorma. Hafsvæðinu í kringumÍsland var skipt í 13 veiðisvæði og árinu íársfjórðunga. Töluverður munur reyndist vera áflakanýtingu á milli einstakra veiðisvæða og tímabila.Sömu sögu er að segja af losi og hringormum.Áhrif kvótaleiguverðs á hagnað var skoðað. Efleiguverðið er undir krítísku gildi er hægkvæmara aðveiða fiskinn en að leigja frá sér kvótann. Afurðaverðhafði mikil áhrif á hagnað fyrirtækisins en áhrifafkasta í fiskvinnslunni voru ekki eins mikil. Reynt varað meta áhrif mismunandi aflasamsetningar.Hagnaður fyrirtækisins jókst hægt með auknum aflaen féll mjög hratt ef aflinn minnkaði frá upprunalegugildi. Með bestunarlíkaninu er hægt að fá mat áhversu mikið er hægt að greiða fyrir leigukvóta.Lækkun fóðurkostnaðar íþorskeldiVerkefni: Próteinþörf þorsks (R 039-04)Komið hefur í ljós í verkefni styrktu af <strong>AVS</strong> aðlækka megi próteininnihald í fóðri hjá þorskiþegar hann er orðin 3-500g að stærð. Almennter talið að fóður sé um 40-60% af heildarframleiðslukostnaðií þorskeldi og prótein í fóðrier dýrasti hluti þess.Nú er varið miklumfjármunum í eldi áþorski og mikilvægt aðleitað sé allra leiða til aðgera eldið arðbært. Þvívar ráðist í þettaverkefni að metapróteinþörf þorsks.Notast var við tvostærðarflokka af þorskitil að meta hvortbreytilegt próteininnihaldí fóðri hefði áhrif á vöxtog gæði. AnnarSvangur eldisþorskur(Mynd: Valdimar IngiGunnarsson)stærðarflokkurinn samanstóð af þorski ástærðarbilinu 30-100g en hinn var á bilinu 300-500g.Fóðrað var með fóðri sem innihélt prótein á bilinu 34-54% og í ljós kom hjá stærri hópnum að enginnmunur var á vaxtarhraða þeirra einstaklinga semfengu mest prótein og þeirra sem fengu minnst. Þaðkom heldur ekki fram munur í næringarefnainnihaldiþorsksins, svo greinilega má endurskoða og minnkainnihald próteins í því fóðri sem almennt er notað ogþar með lækka fóðurkostnað nokkuð.Minni hópurinn var greinilega viðkvæmari fyrirminnkun próteins og til þess að vaxa og dafnaeðlilega þá þarf þorskur á bilinu 30-100g fóður seminniheldur prótein á bilinu 44-56%, en endurtaka þarfþennan hluta tilraunarinnar til þess að rannsaka þessimörk nánar.Samhliða þessu verkefni þá er unnið að svipuðumrannsóknum annars staðar á Norðurlöndunum oghefur Norræni iðnþróunarsjóðurinn styrkt verkefnisem nefnist “Feed for Atlantic cod” og voru íslenskuþátttakendurnir þeir sömu og í íslenska verkefninu.Skýrslu verkefnisstjóra má nálgast á heimasíðu <strong>AVS</strong>27


Humareldi íVestmannaeyjumVerkefni: Eldi á leturhumri í Vestmannaeyjum(S 025-04)<strong>AVS</strong> styrkti smáverkefnisem hafðiþað að markmiði aðkanna hvort fýsilegtsé að hefja eldi áleturhumri í ljósitækniframfara í eldi áEvrópuhumri íNoregi. Niðurstaðaverkefnisins er íLeturhumar (Mynd: PGPstuttu máli að ekki ertalinn grundvöllur fyrir eldi á leturhumri, en öðrumáli gegnir með Evrópuhumarinn.Við framkvæmd verkefnisins var gerð úttekt ámismunandi eldisaðferðum á humri. Skoðaðar voruaðferðir sem notaðar eru við eldi á humarungviði, íhafbeit annarsvegar og eldi á markaðshumrihinsvegar. Gerð var úttekt á aðstöðunni íVestmannaeyjum með hliðsjón af eldisrými,sjógæðum og varmaorku. Í janúar 2006 heimsóttiverkefnahópurinn jafnframt eina fremstuhumareldisstöð Norðmanna og kynnti sér þærtækninýjungar sem þeir eru að innleiða.Þrátt fyrir að búið sé að leysa flest vandamál er varðaeldi á Evrópuhumri (Homarus gammarus) og aðöllum líkindum sé hægt að heimfæra tæknina yfir áleturhumar (Nephrops norvegicus) eru veiðar ogmarkaðsaðstæður fyrir þessar tvær humartegundirmjög frábrugðnar. Eldi á Evrópuhumri er mjögspennandi kostur og við teljum að hann sé tegundsem mundi henta vel til eldis við íslenskar aðstæður.Hátt markaðsverð og spár um minnkandi veiði ýtaenn frekar undir mat okkar á því að Evrópuhumar eigieftir að verða mikilvæg eldistegund í Evrópu ákomandi árum.Mikið framboð á leturhumri og jafnvel vannýtingstofna í Norður Atlantshafi (þó það eigi ekki við hér álandi) gerir það að verkum að eldi á leturhumri ímarkaðsstærð er ekki tímabært.Útvatnaðar saltfiskur íneytendapakkningumVerkefni: Aukið verðmæti í saltfiskvinnslu II(R 004-05)Á undanförnum árum hafa komið á markaðnýjar saltfiskafurðir, þar sem reynt hefur veriðað koma til móts við breyttar kröfur neytenda,bæði hér á landi og í helstu markaðslöndumÍslendinga. Stuttur tími til undirbúnings ogeldunar eru kröfur neytendans, og því var ráðistí það verkefni að kanna geymsluþol á þíddumútvötnuðum saltfiski í neytendapakkningum.<strong>AVS</strong> styrkti verkefni sem hafði það að markmiði aðþróa ferli fyrir framleiðslu á útvötnuðum, þíddum,gaspökkuðum flökum í neytenda-pakkningum til aðauka verðmætasköpun hérlendis. Forsenda þess erað hægt sé að ná viðunandi gæðum og löngugeymsluþoli. Þannig gæti skapast grundvöllur til aðflytja á erlenda markaði útvatnaðan, þíddan saltfisk íneytendapakkningum með skipum.Saltfiskur í bökkum (Mynd: Matís)Í skýrslu sem verkefnisstjóri hefur skilað <strong>AVS</strong> og lesamá hér á vefnum kemur fram að hægt er að ná 3-4vikna geymsluþoli á þíddum útvötnuðumsaltfiskflökum, sem pakkað er í loftskiptar umbúðir(MAP) og geymd við 0-1°C. Það er því raunhæft aðfrysta útvötnuð þorskflök þíða síðan og pakka eftirþörfum markaðarins og flytja með skipum á erlendanmarkað. Einnig má hugsa sér að flytja út frosinútvötnuð flök sem síðan væru þídd og pökkuðerlendis og seld sem kælivara.Skýrslu verkefnisstjóra má nálgast á heimasíðu <strong>AVS</strong>.UndirbúningurbleikjuverkefnaVerkefni: Undirbúningsverkefni fyrir markaðsátakfyrir bleikjuafurðir á erlendum mörkuðum <strong>2007</strong>-2009. (S 043-06)Landssamband fiskeldisstöðva fékk stuðninghjá <strong>AVS</strong> sjóðnum til að undirbúa markaðsátakbleikjuafurða. Nú er þessu forverkefni lokið meðskilum á skýrslu verkefnisstjóra. Í skýrslunni erað finna ýmis mikilvæg atriði sem vert er aðhafa í huga þegar byggja á upp markað fyriríslensku bleikjuna.28


Kristján Hjaltason tók saman skýrslu um hvað hefurverið gert í gegnum tíðina og stöðu mála, einnigbendir hann á atriði sem mikilvægt er að hafa í hugaog setur fram tillögur um hvað beri helst að geraþegar kemur að markaðsátakinu. Í skýrslunni er aðfinna margar hugmyndir að nýjum verkefnum semþarf að vinna að til að treysta grunn og sérstöðuíslensku bleikjunnar.Þessi skýrsla er mjög mikilvæg og raun skyldulesningfyrir þá sem hafa hug á að sækja um verkefni ummarkaðsátak bleikjuafurða en til stendur að úthluta aðminnsta kosti 10 millj.kr til slíkra verkefna á næstuþremur árum.Skýrslu og kynningu verkefnisstjóra má nálgast áheimasíðu <strong>AVS</strong>.Meiri verðmæti úrkolmunnaVerkefni: Kolmunni í verðmætar afurðir (R 043-04)Kolmunni hefur verið veiddur við Ísland í 30 ármeð hléum og hægt er að tala um tvö meginveiðitímabil en það eru árin 1976-1983 og síðartímabilið sem hófst 1996 og stendur enn. Aðlangmestu leyti hefur kolmunninn farið í bræðsluen með þessu verkefni styrktu af <strong>AVS</strong> varmarkmiðið að koma ferskara hráefni til lands,svo framleiða mætti verðmætari afurðir tilmanneldis.Rannsóknum á kolmunna á Íslandi má skipta í tvötímabil, líkt og veiðunum. Fyrra tímabilið var 1976-81en þá styrkti sjávarútvegsráðuneytið stórt verkefnisem tengdist veiðum og vinnslu til manneldis. Íframhaldi af því var unnið stórt norrænt verkefni styrktaf Norræna Iðnþróunarsjóðnum. Þar var tekið á öllumhelstu vinnsluleiðum miðað við þær forsendur sem þágiltu m.a um kælingu og geymsluþol.Kolmunni © Jón Baldur Hlíðberg, www.fauna.isSíðara tímabilið var 1998-2001. Sjávarútvegsráðaneytiðstyrkti verkefni 1998 um geymslu ogflutning á kolmunna í land. Verkefni var unnið ísamstarfi SVN og Sabroe (York) í Danmörku.Útkoman var endurbætt kælikerfi sem m.a var settupp í tvö íslensk skip.Rannís styrkti verkefni Rf og SVN um framleiðsluleiðirá kolmunna til manneldis. Rannsóknin fjallaði umvinnslu og þar kom fram sú niðurstaða að kolmunnihenti vel í hefðbundnar þorskfiskafurðir s.s.fiskstauta, og saltfiskafurðir, en kolmunni erprýðilegur matfiskur.Markmið verkefnisins sem <strong>AVS</strong> sjóðurinn styrkti varað leita leiða til að koma ferskum kolmunna í land ínægilega góðu ástandi til að hægt sé að nota hannsem hráefni í vinnslu á afurðum til manneldis.Sérstaklega er haft í huga að geta nýtt hann semhráefni í nýjar vinnsluaðferðir þar sem vöðvapróteineru skilin frá öðrum efnum og þau nýtt í ýmsartilbúnar afurðir, svo sem bætiefni í fiskblokkir og flökeða jafnvel í þurrkaðar afurðir fyrir bætiefna- ogheilsumarkað.Í ljós kom að ef vinna á kolmunna til manneldisverður að breyta veiðiaðferðum og meðferð aflans.Nokkuð hefur verið um að sett séu rotvarnarefni, einsog ediksýra og í seinni tíð einnig klórdíoxín, í lestarvið kolmunnaveiðar til að hægja á niðurbroti. Magnþessara efna þarf að skammta nákvæmlega ef nýta áhráefnið til manneldis. Besta leiðin til að verjastskemmdum er hins vegar eflaust fólgin í því aðsamstilla nokkra þætti.Áhrifaríkur þáttur til að hægja á skemmdum er aðkæla aflann sem næst frostmarki, án þess þó aðfrysta, þar sem frystingin hefur áhrif ávinnslueiginleika hráefnisins, sérstaklega gel ogvatnsheldnieiginleika. Í þessu verkefni var skoðaðhvernig hægt væri að kæla aflann niður fyrir 0 °C tilað hægja sem mest á örveruvexti og ensímvirkni.Skýrslu verkefnisstjóra má finna á heimasíðu <strong>AVS</strong>Nýtt tæki til þrifaVerkefni: Þróun og smíði á sjálfvirkri hreinsivél tilað þvo skipalestir (S 021-06)Þvottatækni ehf á Seyðisfirði hefur áundanförnum árum verið að þróa tæki til þrifa átönkum og lestum skipa. Á síðastliðnu ári fenguþeir styrk frá <strong>AVS</strong> sjóðnum til að þróa tækiðáfram og koma því fyrir í lest Hoffellsins fráFáskrúðsfirði.Fyrir nokkru var einu tæki komið fyrir neðan ímiðju lofti lestar Hoffellsins og nær vélin aðhreinsa alla króka og kima lestarinnar. Vélin erþannig útbúin að hún gengur fyrir vatnsaflinueinu saman og því þarf aðeins eina vatnslögnfrá dælum skipsins að tækinu.Við prófanir hefur gengið mjög vel að þrífa lestarskipsins, en vélin vinnur á 6 kg þrýstingi og fjórirspíssar sjá um að sprauta vatninu á veggilestarinnar og þrátt fyrir að ýmis rör og leiðslur29


liggi um lestarnar þá nær vélin að hreinsa mjög vel.Vélin er smíðuð úr ryðfríu stáli og plasti og hentar þvível í vinnsluumhverfi matvæla.Þróun á hrognasmyrjuVerkefni: Rússnesk hrognasmyrja (S 002-06)Fyrir nokkru laukverkefni í að þróahrognasmyrju úrferskum íslenskumloðnu og/eða þorskhrognum.Verkefniðvar styrkt af <strong>AVS</strong>sjóðnum. Hrognasmyrjaer þekkt afurðvíða um heim en Loðnuhrogn með reykt-umsérstaklega þó í silungi (Mynd: Matís)Austur Evrópu ogRússlandi.Lítið er um þessa afurð í Vestur Evrópu og var þvíhugmyndin sú að þróa sambærilega vöru sem myndihöfða til íbúa í Skandinavíu, V-Evrópu og N-Ameríku.Markmiðið var að þróa blöndu sem væri stöðug viðgerilsneyðingu og hefði áferðareiginleika sem lýstusér í góðum smyrjanleika en væri samt stífari eðaþéttari en hefðbundinn túpukavíar. Lausnin fólst íforvinnslu hrognanna, stillingu uppskriftar m.t.t.hráefna og hlutfalla sem og blöndunaraðferð.samsetningu vörunnar þar sem verið var að vega ogmeta styrk pensíms, en það er verndað heiti trypsínensímsins, og hlutfall annarra innihaldsefna. En þessmá geta að notkun trypsíns úr þorski (Penzyme) ísnyrtivörur er varið með einkaleyfum í 30 löndum.Prófanir voru unnar í samvinnu við breskasnyrtivörufyrirtækið Beauty Linka, sem nú heitir PureIcelandic Ltd og vinnur það fyrirtæki nú aðmarkaðssetningu. Haldinn var kynningarfundur 16.janúar s.l. á fyrstu vörunni sem seld er undir heitinu“Dr. Bragi Age Management Formulation”.Einnig má nálgast upplýsingar á heimasíðunniwww.drbragi.comFiskneysla ungs fólksminnkarVerkefni: Viðhorf og fiskneysla ungs fólks: Bættímynd sjávarafurða (R 020-05)Viðamikil rannsókn meðal ungs fólks á aldrinum17 til 26 ára bendir til að Íslendingar muni borðaenn minna af fiski í framtíðinni en þeir gera ídag ef ekkert verður að gert. Ungt fólk borðarfisk sem aðalrétt að meðaltali 1,3 sinnum í vikusem er töluvert undir þeirri fiskneyslu semLýðheilsustöð ráðleggur. Fiskneysla þessaaldurshóps hefur dregist verulega saman áundanförnum árum.Snyrtivörur úr þorskiVerkefni: Þróun snyrtivara fyrir andlitshúð meðtrypsíni úr þorski (S 003-03)Þá er komið að því að ensím úr íslenskumþorskum ratar í snyrtivörur fyrir erlendanmarkað. <strong>AVS</strong> sjóðurinn hefur stutt rannsókna ogþróunarstarf Dr. Jóns Braga Bjarnasonarundanfarin ár.Eitt af verkefnunum hafði það að markmiði að þróamarkaðshæfar andlitssnyrtivörur, sem innihaldaensímið trypsín úr þorski. Unnið var að þróun áSnyrtivörur Dr.Bragi (Mynd: Ensímtækni)30Einar K. Guðfinnsson hélt blaðamannafund íSjóminjasafninu þar sem niðurstöður <strong>AVS</strong>verkefnisins Viðhorf og fiskneysla ungs fólks: Bættímynd sjávarafurða voru kynntar og þar kom meðalannars fram:• Munur er á fiskneyslu eftir landshlutum• Matarvenjur í æsku hafa mótandi áhrif áfiskneyslu ungs fólks• Ungar konur eru hrifnar af fiski og grænmeti enungir karlar eru hrifnari af skyndibita og kjöti• Stefnir í enn meiri samdrátt í fiskneyslu á komandiárumRannsóknin er samvinnuverkefni Matís ohf.,Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands,Rannsóknarstofu í næringarfræði á LandspítalaHáskólasjúkrahúsi og fyrirtækisins Icelandic Services.Í verkefninu voru kannaðar neysluvenjur ungs fólks(17-26) ára á Íslandi. Könnunin tók meðal annars tilviðhorfa til heilsu, fiskneyslu, neyslu annarramatvæla, innkaupa á fiski og einnig smekk ámismunandi fiskréttum. Spurt var um þætti sem hafaáhrif á fiskneyslu, kannað hvaðan neytendur fáupplýsingar um fisk og það traust sem þeir bera tilslíkra upplýsinga.


Greining á afstöðu ungs fólks til matar og heilsu leiddií ljós þrjá aðskilda neysluhópa. Minnsti hópurinn er18% af heildinni og mótast neysla hans af heilsu ogáhuga á eldamennsku. Þessi hópur neytir fisks. Ínæsta hóp (39%) eru yfirleitt karlmenn sem borðaþann mat sem settur eru fyrir þá en kjósa helst kjötog skyndibita. Stærsti hópurinn (43%) eru mestanpart konur sem njóta þess að borða fisk en eruóöruggar um hvernig skal matreiða hann.Hönnun kersins ermeð þeim hætti aðvið stöflun lokar efrakerið því neðra. Ífjögurra kera stæðuþarf því ekki nemaeitt lok. Þá er búiðað færa göt fyrirlyftaragafla utar ákerið svo að ekki séhætta á aðNýju fiskikerin (Mynd:Promens)óhreinindi berist með botni í neðri ker þegar þeim erstaflað. Með þessum hætti er hægt að minnka farg áfiski í neðstu lögum keranna og þar með draga úrrýrnun og mari á fiski.Álagsprófanir á nýju kerunum hafa gefið góða raunhjá Promens. Þá er gert ráð fyrir að FISK Seafood áSauðárkróki prófi nokkur ker í nokkrar vikur áður envaran fer endanlega í fjöldaframleiðslu.Sjávarréttarborð (Mynd: PGP)Fjölskyldan er sterkur áhrifavaldur á fiskneyslu en íljós kom að matarvenjur í æsku hafa mótandi áhrif áfiskneyslu unga fólksins og einnig búseta þeirra íæsku. Einnig kom fram að sá hluti fólks sem er flutturúr foreldrahúsum borðar minnst af fiski. Þá virðistmunur á fiskneyslu eftir landshlutum en fólk álandsbyggðinni hefur ekki jafn greiðan aðgang aðfiskbúðum eða ferskfiskborði í matvörubúðunum ogfólk á höfuðborgarsvæðinu.Fólk á landsbyggðinni hefur þar af leiðandi ekki úrjafn mörgum fiskréttum að velja í verslunum ogborðar frekar hefðbundnar fisktegundir og -rétti. Úrtakrannsóknarinnar var 1.735 manns og svarhlutfall86,7%.Nálgast má skýrslu verkefnisins á heimasíðu <strong>AVS</strong>.Nýstárlegt fiskiker dregurúr rýrnun fisksVerkefni: Lagskipt ker (R 023-04)Promens Dalvík áður þekkt sem Sæplast hefurhafið framleiðslu á nýstárlegu fiskikeri sem erléttara en önnur ker og með meirainntaksrúmmál en áður hefur þekkst. Hönnunkeranna gerir það að verkum að þau draga úrrýrnun og mari á fiski og bæta gæði hráefnis.Fiskikerið er þróað í samvinnu við Matís ohf.(Matvælarannsóknir Íslands) og FISK Seafood áSauðárkróki og til verkefnisins fékkst styrkur hjá<strong>AVS</strong>.Stefnt er að því að nýju kerin komi til með að búa yfirRFID flögu sem geymir upplýsingar um fisk fráveiðum til vinnslu og tryggir rekjanleika í gegnumvinnsluna. Slíkar upplýsingar eru mikilvægar fyrir söluá markaði því þær stuðla að auknu upplýsingaflæðiog auka öryggi. Upplýsingakerfið er unnið í samstarfiFISK Seafood, Maritech og Matís, en <strong>AVS</strong> studdieinnig þennan þátt verkefnisins.Ný sjálfvirk pökkunarlínaVerkefni: Sjálfvirkt samval og röðun á ferskumflökum og flakabitum í kassa eða bakka af fastriþyngd (R 036-06)HB Grandi hefur tekið í notkun nýjapökkunarlínu frá Völku ehf. Pökkunarlínan ersérstaklega hönnuð fyrir pökkun á ferskumfiskafurðum með áherslu á hátt sjálfvirknistig,mikla nákvæmni, mikil afköst og góða meðferðhráefnis. <strong>AVS</strong> styrkti hluta þessa verkefnis.Pökkunarlínan samanstendur af karahvolfara,sjálfvirkum matara, samvalsvog, pökkunarstöð,tékkvog, límmiðaprentara og brettunaraðstöðu.Í línunni eru fjölmargar tækninýjungar þróaðar afstarfsfólki Völku, sem auka skilvirkni og áreiðanleikatækjabúnaðarins. Ný gerð af samvalstæki sem hlotiðhefur nafnið RapidWeigher og var þróað í samvinnuHB Granda og Völku með styrk frá <strong>AVS</strong>rannsóknasjóðnum.Ein tölva, s.k. Tækjaþjónn, stýrir allri vinnslulínunni.Þessi nýjung tryggir mun meiri áreiðanleika oghagkvæmni við útfærslu á vinnslulínum sem þessum.Viðskiptavinir slá pantanir inn í RapidTrade kerfiðsem er nettengt sölu- og pantanakerfi og flytur þaðþær á algerlega sjálfvirkan hátt í þá deild og í það31


Lærum af þeimsem hafa náð langtVerkefni: Staða og tækifæriíslenskra líftæknifyrirtækja(R 003-06)Síðastliðið ár var unniðverkefni með styrk frá <strong>AVS</strong>rannsóknarsjóði um stöðu ogtækifæri líftækni á Íslandi.Samtök íslenskra líftæknifyrirtækjaog <strong>AVS</strong> unnuverkefnið með sérfræðingunumSteven Dillingham og RuneNilssen hjá Strategro og EinariÞór Bjarnasyni hjá Intellecta.Greind var staða ogmöguleikar líftæknigreinarinnar,styrkur hennar ogveikleikar. Einnig var skoðaðhvernig aðrar þjóðir hafa náðforskoti á þessu sviði.Steven C. Dillingham kynntiáhugaverðar niðurstöður verkefnisum líftækni á Íslandi á fundiSamtaka íslenskra líftæknifyrirtækja.Steven telur að í líftæknifelist miklir möguleikar fyrir Ísland.Á Íslandi eru tækifæri til að byggjaupp öflugan líftækniklasa meðsam-vinnu háskóla, atvinnulífs ogstjórnvalda.Steven benti á að leiðin frárannsóknum í líftækni tilmarkaðssetningar vöru getur veriðlöng, oft 10 til 15 ár. Því er ennmeiri þörf á þolinmóðu fjármagniinnan líftækni en í öðrumhátæknigreinum. Þau lönd semhafa náð forskoti á þessu sviðihafa sett fram markmið ogskipulagðar stuðningsaðgerðirsem byggjast á styrk þeirra, s.s.vegna náttúrulegra auðlinda. Þarhafa verið byggðar upp nýjarrannsóknarstofnanir og háskólarsem leita eftir tækifærum áheimamarkaði og alþjóðamarkaði.Steven fjallaði um fjármögnunlíftæknifyrirtækja en þau þurfanokkrar umferðir af fjármögnun,allt frá litlum upphafs-fjárfestingumað stórum fjárfestingum frá fag- ogáhættu-fjárfestum síðar meir.Hann nefndi að á Íslandi erugloppur í fjármögnunarumhverfitækni-fyrirtækja því bæði skortirstuðning við sérlega efnilegfyrirtæki sem og þau sem glímavið að komast af stað og viljasanna sig. En fjármögnun ein ogsér dugar ekki til að tryggjaárangur. Fjármögnun þarf aðhaldast í hendur við stuðning oggott skipulag. Miklu máli skiptir,bæði fyrir ung og rótgróin fyrirtæki,að hafa góðan aðgang að þjálfunog stuðningi við frumkvöðlastarfsemi,stefnumótun, sölu- ogmarkaðsmál.Að mati Stevens er þörf áað bæta ferli tækniyfirfærslu ogvinnu við hugverkaréttindi íháskólum og rannsóknastofnunumog lagði hann til að gefinn yrðikostur á handleiðslu um hvernigeigi að skapa viðskiptatækifæri.Steven hefur skoðaðhvernig aðrar þjóðir hafa markvisstbyggt upp líftækni og nefndifjölmörg dæmi um leiðir sem hafagefið góða raun í öðrumlöndum. Það þarf ekki að finnaupp hjólið, hægt er að læra afþeim sem hafa náð langt.Hægt er að nálgast skýrsluna meðþví að senda póst á avs@avs.istæki sem pakka skal sérhverri pöntunareiningu.Upplýsingar um pökkunina eru fluttar á sjálfvirkanhátt frá framleiðslunni inn í RapidTrade kerfið og eruþar með samstundis orðnar aðgengilegarstjórnendum og viðskiptavinum HB Granda.Samvalsvogin nýtir nýja gerð af samvalstæki og erhún sú fyrsta sinnar tegundar í heiminum. Með nýjutækninni hafa náðst mjög góð afköst, afbragðsmeðferð hráefnis og meiri nákvæmni en áður hefurþekkst við alsjálfvirka pökkun á ferskum fiskafurðum.Umsókn Völku um alþjóðlegt einkaleyfi á þessumnýja tækjabúnaði er langt komin.Er heilsan í lagi?Verkefni: Rannsóknir á bráðasvari hjá þorski(Gadus morhua L.) (S 008-06)<strong>AVS</strong> styrkti verkefnið Rannsóknir á bráðasvarihjá þorski, þar sem verið var að rannsakabreytingar sem verða á samsetningu blóðvökvaí þorski þegar hann verður fyrir streitu, áverkumeða sjúkdómum.Þessar breytingar eru kallaðar bráðasvar og er mjögfljótvirkt ráð skepnunnar til að vinna bug á t.d.Sýkingu. Þetta er ólíkt því sem kallast ónæmis- eðamótefnasvar sem tekur nokkrar vikur að koma framhjá fiskum.Verkefnið var hluti meistaranáms BerglindarGísladóttur, sem fólst í því að setja upp nýja tækni aðKeldum til að greina bráðasvar í blóðvökva þorsks,en Berglind sótti námskeið við háskólann í Aberdeentil að læra þessa tækni sem kölluð er tvívíddar (2D)rafdráttartækni.Bráðasvar í þorski var meðal annars framkallað meðsýkingu og kom þá í ljós lækkað magn CRP (Creactiveprótein eða bráðaprótein) í blóðvökva, semer ólíkt því sem gerist í mönnum. Einnig sást mikillmunur milli einstaklinga sem bendir til þess að þessiaðferð sé ekki hentug greiningaraðferð. Vonast er þó32


til að hún nýtist til að greina breytingar á öðrumpróteinum í blóðvökva þorsks sem gætu gefiðvísbendingar um almennt heilsufarsástand þorsks.Rannsóknir á PenzimhúðáburðiVerkefni: Klínískar rannsóknir á Penzimhúðáburði (S 002-03)<strong>AVS</strong> sjóðurinn styrkti verkefni til að kanna hvortPenzim húðáburðurinn hafi læknisfræðilegaverkan gagnvart sjúkdómum. Verkefnið varunnið í samstarfi við Möltuháskóla og sjúkrahúsá Möltu.Ensímtækni þróaði ogframleiddi ákveðnargerðir af Pensimáburði sem notaðurvar við rannsóknirnará Möltu. Ákveðið varað bera samannotkun þessa áburðarvið notkun hefðbundinnaaðferða viðmeðhöndlun legusára.Megin niðurstaðaþessarar rannsóknarvar að Penzim-Penzim vörur frá Ensímtækni500 samsetningin, gaf betri raun en hinar hefðbundnuaðferðir, svo afrakstur verkefnisins sýnir fram álæknisfræðilega virkni Penzim-500, sem inniheldurtrypsín úr þorski. Þessar niðurstöður gefa tilefni tilfrekari rannsókna og þróunar á þessum vettvangi.Fundið féVerkefni: Vannýtt prótein í frárennslisvatni fráfiskvinnslum (R 014-03)Mikill fjárhagslegur og umhverfislegurávinningur felst í því að nýta fiskhold eðaprótein sem tapast í bolfiskvinnslu. Verðmætigeta numið hundruð milljóna króna miðað við 60þúsund tonna ársframleiðslu af ferskum ogfrosnum bolfiskafurðum. Þá fer minna aflífrænum efnum út í umhverfið með því að nýtafiskhold eða prótein í vinnslunni.miðað við 60 þús. tonna ársframleiðslu af ferskum ogfrosnum bolfiskafurðum. Verðmæti geta því numiðum 120-500 milljónum króna á ári, eftir því hvortfiskmassinn er verðlagður sem marningur eðaverðmætari afurðir til manneldis. Rétt er að benda áað ýmsir þættir geta haft áhrif á tap fiskholds viðvinnslu, s.s. ástand hráefnis og vinnslubúnaðar enekki var lagt mat á breytileika m.t.t. þess.Í verkefninu kom í ljós að vatnsnotkun var um 0,5 l/kgafurðar við flökun og sambærileg vatnsnotkun var viðroðdrátt ef miðað var við vinnslu á 2 kg af fiski og50% vinnslunýtingu. Vatnið var síað með nokkrumsigtum af mismunandi grófleika (0,25-1mm). Meðgrófri síun (1mm) mátti skilja mestan hluta blóðtægjaog beina frá en eftir því sem að síun var fínni þvíhvítari og einsleitari varð fiskmassinn. Með því aðeinangra þurrefni úr frárennslisvatni er hægt að aukaverðmæti og bæta nýtingu sjávarfangs en jafnframtstuðla að umhverfisvænni framleiðsluháttum.Vissulega þarf að leggja í nokkurn kostnað til aðeinangra próteinin en með tiltölulega einföldumsíunarbúnaði mætti ná umtalsverðu magni þeirrapróteina sem nú fara forgörðum í frárennslifiskvinnslistöðva.Verkefnið var unnið af sérfræðingum Matís ohf ísamvinnu við Brim og Toppfisk en verkefnið var styrktaf <strong>AVS</strong> sjóðnum.Skýrslu verkefnisstjóra má nálgast á heimasíðu <strong>AVS</strong>.Fisklím, hvað er nú það?Verkefni: Framleiðsla á formuðum fiskbitum oggelblokk úr afskurði og marningi (R 027-03)Upp úr 1980 voru víða framleiddar svokallaðarformkökur úr fiski, þar sem blokkarhráefni varmótað í mismunandi form með hjálp véla.Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins nú Matís ohffékk styrk frá <strong>AVS</strong> sjóðnum til að kanna áhriffisklíms á ýmsa þætti við þessa vinnslu.Í verkefni, sem nefnist “Vannýtt prótein ífrárennslisvatni frá fiskvinnslum” er lýst úttekt ávatnsnotkun og próteintapi við flökun og roðflettingu íbolfiskvinnslu. Þar segir að ef gert er ráð fyrir að um1% af hráefnisþyngd tapist við flökun og roðflettingusamsvarar það um 1.200 tonnum af flakaafurðum33Formflök á leið í frysti (Mynd: Matís)


Fisklím er blanda af fiskmarningi, vatni og salti. Hér áárum áður var þessi blanda oft notuð til að bætalögun fiskblokka og minnka að niðursagaðirblokkarbitar dyttu í sundur. Í upphafi var marningnum,vatninu og saltinu blandað saman í svokölluðumfarsvélum og var þá til þykkur “grautur” sem nefnistfisklím. Fisklíminu var síðan hrært saman viðblokkarhráefnið sem oft eru bitar og afskurður fráflakavinnslu.Í stað þess að frysta þetta hráefni í blokkir sem síðanværu sagaðar niður þá hófust menn handa við aðforma hráefnið með aðstoð véla í bita að mismunandilögun og stærð. Notkun fisklímsins hafði jákvæð áhrifá formunina, og ekki þurfti að nota eins háan þrýstingtil að ná sama árangri, það er minna var um aðformflökin dyttu í sundur á leið sinni inn í frystinn.Gæði formflakanna batnaði nokkuð þar semvöðvabygging bitanna hélt sér betur, samloðun jókst,suðunýting varð betri og drip var nokkuð minna.Verkefnið var unnið í samvinnu við Samherja hf afsérfræðingum á Matís.Ástand þorsklifra í eldimetiðVerkefni: Rannsóknir á nýjum lífmerkjum til aðmeta ástand þorsklirfa í eldi með hjálppróteinmengja-greininga (S 017-06)Á síðastliðnu ári styrkti <strong>AVS</strong> sjóðurinnsmáverkefni, sem fjallar um leit að nýjumprótein lífmerkjum í þorsklirfum með hjálppróteinmengjagreininga. Viðbrögð þorsklirfa viðfóðrun með ufsapeptíðum, sem metin voru út frámismun í próteintjáningu meðhöndlaðra ogómeðhöndlaðra lirfusýna, voru rannsökuð.Niðurstöðurnar sýndu að 53 prótein í meðhöndluðumlirfum eru tjáð í marktækt (P≤0.05) meira eða minnamagni en í samanburðarhópi. Markmið verkefnisinsvar að nota massagreiningar einstakra próteindeplaaf geljunum til að segja fyrir um hvaða prótein þettaeru. Með því gætu fengist mikilvægar upplýsingar umviðbrögð þorsklirfa við “jákvæðum” umhverfisþáttumá borð við peptíð. Jafnframt var talið líklegt að unntyrði að nota nokkur próteinanna, sem lífmerki til aðmeta ástand lirfa í eldi en í dag er skortur á slíkumpróteinum.Af þeim 53 deplum sem tjáðir voru í marktækt minnaeða meira magni voru 23 deplar sem sýndu svipaðarbreytingar í öllum endurtekningunum og voru þeirsneiddir út úr tvívíðu rafdráttargeli til massagreininga.Ellefu próteindeplar gáfu peptíðmassaróf sem unntvar að nýta við leit að skilgreindum fiskpróteinum ígagnabönkum og náðist að kennigreina 4 þessarapróteina. V-ATPasi, keratín og himnubundiðflutningsprótein voru tjáð í auknu magni en α-aktín íminna magni í meðhöndluðum lirfum. V-ATPasi erhimnubundin ATP-háð prótónudæla sem er mikilvægí næringarefnaupptöku en keratín eru m.a.byggingarefni í fiskroði.Almennt hefur lítið verið birt um próteinmengisjávarfiska í alþjóðlegum vísindaritum en verkefnið erhluti af stærra verkefni sem miðar að því að bæta þarúr. Rannsóknahópurinn hefur þegar kynnt hlutaniðurstaðna úr próteinmengjagreiningum áþorsklirfum með fyrirlestrum og veggspjöldum áinnlendum og erlendum ráðstefnum. Einnig erbókarkafli um rannsóknirnar í prentun.Áhrif eldis á umhverfi ogvillta stofnaVerkefni: Áhrif eldis á umhverfi og villta stofna(S 004-05)Lokið er úttekt á stöðu þekkingar er varðar áhrifeldis á umhverfi og villta stofna. Vinnan viðþessa úttekt var styrkt af <strong>AVS</strong> og framkvæmd afsérfræðingum við Háskóla Íslands, Umhverfisstofnun,Veiðimálastofnun, Hafrannsóknastofnunog Skipulagsstofnun.Megintilgangur úttektarinnar var að taka samanfyrirliggjandi upplýsingar um 1) Stofngerð ogaðgreiningu eldis- og villtra fiska; 2) Áhriferfðablöndunar og samskipti villtra og eldisfiska; 3)Strandsvæðastjórnun, strok fiska og vöktun.Villtir þorskar ( Mynd: Verkefnisstj.)Samfara auknu fiskeldi í heiminum hafa áhyggjurmanna aukist af hugsanlegum skaðlegum áhrifumerfðablöndunar á villta stofna. Bent hefur verið á aðslysasleppingar séu óhjákvæmilegar og aðafleiðingar þess geti verið alvarlegar. Margarrannsóknir hafa sýnt fram á að kynæxlun á sér stað ámilli eldis- og villtra fiska með þeim afleiðingum aðerfðabreytileiki villtu stofnanna skerðist og breytist ogað arfgerðir sem eru tilkomnar vegna erfðabreytinga34


Borðum enn meirifiskVerkefni: Lífvirk efni í fiski –heilsufarsleg áhrif (R 048-05)<strong>AVS</strong> sjóðurinn hefur undanfarinár styrkt verkefnið “Lífvirk efni ífiski – heilsufarsleg áhrif” þarsem markmiðið er að kannaáhrif fiskneyslu á heilsu. Fyrstuniðurstöður sýna að þorskurauðveldar þeim sem þurfa aðléttast að námarkmiðum sínum.Það hefur lengi veriðvitað að fiskneyslahefur stuðlað að góðuheilsufari Íslendingaum áraraðir og því erþað áhyggjuefni aðfiskneysla ungraÍslendinga er munminni nú en áður, einsog komið hefur fram íöðru rannsóknaverkefnisem <strong>AVS</strong> sjóðurinnstyrkir.<strong>AVS</strong> verkefnið er unniðí tengslum við stórtEvrópuverkefni SEAFOODplus, enniðurstöður þess verkefnis bendatil að fiskneysla hafi jákvæð áhrif ástjórnun líkamsþyngdar, blóðfituofl. Niðurstöðurnar sýndu að orkuskertmataræði með sjávarfangiveldur meira þyngdartapi heldur enfæði án sjávarfangs, þótt þaðinnihaldi sömu heildarorku.Vísbendingar voru um aðþorskprótein auðveldi þyngdartap.Rannsóknin var framkvæmd áeitthundrað ungum fullorðnumÍslendingum, 20-40 ára, í ofþyngdeða offitu. Mikilvægi þessaaldurshóps felst í því að of þungirfullorðnir eru áhættuhópurframtíðarinnar hvað varðaralgenga króníska sjúkdóma einsog hjartasjúkdóma og sykursýki afgerð II. Þessi aldurshópur er einnigforeldrar ungra barna og er þvíhelsti áhrifavaldur á mataræðibarna, en offita barna hefur aukisttöluvert á undanförnum árum.Þess vegna er mikilvægt að kennaþessum aldurshópi hollt og gottmataræði.Borin voru saman áhrif þriggjamatseðla sem neytt var í átta vikur:1) þorskur sem aðalmáltíð fimmsinnum í viku,2) þorskur sem aðalmáltíð þrisvar íviku3) án sjávarfangs (viðmiðunarhópur).Allir matseðlar voru útbúnir meðupplýsingum fyrir þátttakendur umneyslu allan daginn og breytilegumagni eftir því hve mikla orku hverþátttakandi þurfti, að frádregnum30%.Þátttakendur komuþrisvar í mælingar áþyngd og líkamsmálumog tekið varblóðsýni í upphafi ogvið lok rannsóknar.Haft var sambandutan heimsóknanna,þannig að samtalsvar við hvernþátttakanda um þaðbil hálfsmánaðarlega.Efnagreiningará blóðfitum, blóðsykri,og insúlínistanda nú yfir.Einnig er áætlað aðgreina andoxunarvirkni. Úrvinnslaúr rannsókninni er að hefjast ogmun henni að mestu verða lokið íhaust.Fyrstu niðurstöður sýna að þorskurauðveldar þeim sem þurfa aðléttast að ná markmiðum sínum.(GMO) og/eða vals í eldi geta blandast saman viðvillta stofna.Ljóst er að aukin áhersla á eldi nytjastofna krefstaukinnar þekkingar á öllum þáttum sem tengjastsamskiptum eldis og villtra stofna. Stofngerð tegundasem nýttar eru í eldi er oft flókin og samsett úrmörgum stofnum og undirstofnum sem einkennast aflangtíma aðlögun einstaklinga að sínu nánastaumhverfi. Stór svæði hafa verið friðuð gegn eldi á laxií þeim tilgangi að vernda villta laxastofna.Sambærilegar aðgerðir hafa ekki verið framkvæmdarí tengslum við eldi á sjávardýrum.Þorskur hrygnir inn í flestum fjörðum við landið og þvíer hætta á erfðablöndun, samkeppni um búsvæði ogfæðu, sem og beinni mengun vegna eldis áhrygningarsvæðum. Mikilvægt er að kortleggjanákvæmlega náttúruleg hrygningarsvæðieldistegunda og taka mið af staðsetningu þessarasvæða við úthlutun strandsvæða til eldis. Þekking ááhrifum erfðablöndunar hjá sjávarfiskum er afskornum skammti. Því er nauðsynlegt að eflarannsóknir á staðbundinni aðlögun stofna sem ogmögulegum langtíma áhrifum erfðablöndunar á villtastofna.Strandsvæðastjórnun er nýtt hugtak í íslenskristjórnsýslu og það hefur ekki verið skilgreintkerfisbundið hvernig haga skuli nýtingu strandsvæðavið Ísland með tilliti til fiskeldis og annarrar nýtingar.Strandsvæði eru nýtt af ýmsum aðilum öðrum en35


fiskeldisfyrirtækjum. Auk þess búa strandsvæðin yfirómetanlegum hrygningar-, uppeldis- ognáttúruverndarsvæðum í sjó. Laga- og reglugerðarumhverfivegna fiskeldis er flókið, en að leyfum fyrirfiskeldi koma 5 stofnanir á tveimur stjórnsýslusviðumundir þremur ráðuneytum. Mikilvægt er aðsamþættun strandsvæðastjórnunar hefjist sem fyrstog að samfara þeirri vinnu verði útgáfa starfsleyfa tilfiskeldis einfölduð og færð undir einn aðila.Skýrslu verkefnisstjóra má nálgast á heimasíðu <strong>AVS</strong>.GrásleppuhrognakavíarCAVKAVerkefni: Markaðssetning nýrrar kavíarafurðar(CAVKA) úr grásleppuhrognum í Finnlandi(R 050-05)Nýlega lauk verkefni á markaðssetningu nýsafbrigðis af grásleppukavíar (CAVKA) í helstustörmörkuðum í Finnlandi. Verkefnið varsamvinnuverkefni Fram Foods og Landssambandssmábátaeiganda og styrkt af <strong>AVS</strong>rannsóknarsjóðnum.mun taka tíma að koma vörunni á markað og munFram Foods halda áfram að kynna grásleppuhrognsem hluta af sínu vöruframboði og fylgjast vel meðbreytingum á hrognamarkaðnum í Finnlandi.Þróun aðferða við eldi ogslátrun sandhverfuVerkefni: Skilgreining kjöreldisaðstæðna ogþróun nýrra framleiðsluaðferða í sandhverfueldi(R 032-05)Sandhverfa (Scophthalmus maximus) er aðmörgu leyti hentug tegund til eldis sem fer framvið hitastig á bilinu frá 13-20 °C. Eldi ásandhverfu fer að stórum hluta fram í strandeldií Evrópu þar sem framleiðsla árið 2005 var um5.000 tonn.Grásleppuhrognakavíar er vel þekktur í Evrópueinkum í Frakklandi, Þýskalandi og Skandinavíu.Grásleppuhrogn eru hins vegar óþekkt í Finnlandi oger meginástæða þess sú að finnskir stórmarkaðirgera strangar kröfur til aukefnainnihalds matvæla ogleyfa t.a.m. ekki notkun gervilitarefna. Í dag ergrásleppuhrognakavíar litaður með svörtumlitarefnum (E 151, E 110) eða rauðum (E 124, E 110)en þessi litarefni eru ekki samþykkt af finnskumstórmörkuðum. Þær hrognaafurðir sem nú má finna áfinnska markaðnum eru einkum silungahrogn,hvítfiskhrogn (lake whitefish roe) og lagarsíldarhrogn(vendace roe) en við framleiðslu þessarahrognaafurða er einungis notað salt. Engin litarefnieða rotvarnarefni eru notuð við framleiðsluna.Í verkefninu var byggt á grásleppuhrognakavíar,CAVKA, sem þróaður var fyrir um 10 árum ísamvinnu Rf, Landssambands smábátaeigenda, E.Ólafssonar h.f. og Bakkavarar (nú Fram Foods) ogvaran aðlöguð að kröfum finnska markaðarins.CAVKA grásleppukavíar er unnin úr léttsöltuðumferskum grásleppuhrognum og hefur um 3 viknageymsluþol í kæli en 2 ára geymsluþol í frysti.Cavka grásleppukavíarinn var kynntur fyririnnkaupastjórum helstu stórmarkaða í Finnlandi þ.e.Kesko, S-Group og Tradeka en þessir 3 aðilar hafaum 80% markaðshlutdeild í Finnlandi.Innkaupastjórum leist vel á grásleppukavíarinn enenn sem komið er hafa þeir ekki samþykkt hann tilsölu. Hafa ber í huga að grásleppuhrogn eru ný varaá Finnlandsmarkaði sem neytendur þekkja ekki. Það36Eldisbóndinn (Ásgeir Ásgeirsson) og vísindamaðurinn(Albert K. Imsland) ánægðir meðafrakstur tilraunanna (Mynd: Akvaplan-niva)Helstu framleiðslulönd eru Spánn og Frakkland þarsem náttúrulegur hiti sjávar er nýttur til eldisins envíðast annars staðar s.s. á Íslandi er jarðvarmi nýtturtil eldisins eða notast við endurnýtingarkerfi.Sláturstærð er á bilinu 0.7 kg (eitt ár) til 3 kg (> 2.5ár). Verð fyrir eldishverfu hefur verið nokkuð stöðugtundanfarin 10 ár og verið á bilinu 900-1000 kr/kg fyrirsandhverfu sem er 3 kg eða stærri.Lokið er viðamiklu tveggja ára rannsóknarverkefni þarsem unnið var að kortlagningu á kjöreldisaðstæðumog þróun framleiðsluaðferða í sandhverfueldi.Verkefnið var fjármagnað að hluta af <strong>AVS</strong> en einnigfékkst styrkur til verkefnisins frá Evrópusambandinu.Sýnt var fram á verulegan ávinning af því að ala seiðimeð svokölluðum ,,hitastigströppum”. Lokaþyngd


eftir 12 mánuði í eldi var 16-18% hærri íhitastigströppuhópum samanborið við hóp sem alinnvar við stöðugt hitastig á seiðastigi. Fóðurnýting varbest í hópi (19-16) þ.e. var fyrst alinn við 19°C ensíðar lækkaður niður í 16°C á seiðastigi. Kostirstrandeldis þar sem jarðhiti er nýttur á seiðastigi tilþess að ala sandhverfu við kjörhita eru því ótvíræðirog skila sér í betri vexti og fóðurnýtingu allt að níumánuðum eftir að hitameðhöndlun lýkur. Niðurstöðurúr þessari rannsókn ættu að hvetja framleiðendur ásandhverfu til þess að nýta sér stiglækkandikjörhitasvið sandhverfu á seiðastigi og ná þannigfram betri framlegð.Annar angi af þessu rannsóknarverkefni miðaði aðþví að kanna áhrif mismunandi aflífgunaraðferða áholdgæði eldissandhverfu. Almennt má segja aðmismunandi slátrunarðferðir hafi ekki veruleg áhrifá holdgæði sandhverfu.Finna má skýrslu verkefnisstjóra á heimasíðu <strong>AVS</strong>.Íslenskt sjávarfang pottþéttVerkefni: Verðmæti og öryggi íslenskrasjávarafurða (R 005-05)Í nýrri Matísskýrslu, sem nefnist “Verðmæti ogöryggi íslenskra sjávarafurða. Áhættusamsetningog áhætturöðun” er fjallað umgrunnvinnu að áhættumati fyrir þorsk, rækju,karfa, ýsu, grálúðu, síld, ufsa og kúfisk. Þessartegundir voru kortlagðar m.t.t. hugsanlegraráhættu varðandi neyslu þeirra og fékkst þannigfram áhættusamsetning þeirra og hálfmagnbundiðáhættumat framkvæmt á þeim.Við áhættumatið var notað reiknilíkan sem þróaðhefur verið í Ástralíu og nefnist Risk Ranger. Viðáhættumatið voru notuð gögn um neysluvenjur(skammtastærðir, tíðni o. fl.), og einnig tíðni ogorsakir fæðuborinna sjúkdóma. Þannig var reiknuð útáhætta tengd neyslu þessara sjávarafurða, miðað viðákveðnar forsendur.Áreiðanleiki áhættumats er háð þeim gögnum ogupplýsingum sem notuð eru við framkvæmd þess.Samkvæmt fyrirliggjandi mæligögnum og gefnumforsendum raðast ofangreindar sjávarafurðir í lægstaáhættuflokk (stig


Harðfiskur sem heilsufæðiVerkefni: Harðfiskur sem heilsufæði (R 025-06)Íslendingar hafa borðað harðfisk allt frá upphafibyggðar og svo sjálfsagt hefur þótt að mennkynnu að verka harðfisk að engir hafa talið þaðómaksins vert að skrá niður hvernig verka skuliharðfisk. Þar af leiðandi eru mjög fáar eldriheimildir til um verkunina, en aftur á móti eru tilmargar frásagnir um neyslu harðfisks.Hér á landi efast enginn um hollustu harðfisks, ennauðsynlegt er þó að hafa allar upplýsingar á hreinunú á tímum og nauðsynlegt að rökstyðja þessa vissumeð áreiðanlegum mælingum. Því var ráðist í þettaverkefni þar sem markmiðið var að afla upplýsingaum íslenskan harðfisk og að þessar upplýsingar yrðuaðgengilegar framleiðendum og neytendum.markaðssetningu. Verkefnið er unnið í samvinnuFrumkvöðlaseturs Austurlands ehf, Skinney Þinganeshf, Matís ohf, Hafrannsóknastofnunar og PromensDalvík ehf. En hjá Frumkvöðlasetri Austurlandsstarfar verkefnisstjórinn Ari Þorsteinsson.Lokið er við að gera athuganir með lifun átrollveiddum humri. Mundi Sæm SF 1 hefur veriðleigður til tilraunaveiða fyrir verkefnið. Auk hans hafaSkinney SF og Þórir SF bátar Skinneyjar Þinganeshf. séð um veiðar fyrir verkefnið þegar þannig hefurstaðið á.Eins og vitað var þá er harðfiskur mjög ríkulegurpróteingjafi með 80-85% próteininnihald, en það semmeira er að próteinin eru af miklum gæðum, sem komí ljós þegar amínósýruinnihald harðfisks var boriðsaman við amínósýrur eggja.Þessar niðurstöður styðja mjög vel við þá fullyrðinguum að harðfiskur sé hið besta heilsufæði, en þó þarfað staldra við og huga að saltinnihaldi en það geturhaft neikvæð áhrif á hollustu. Í ljós kom aðsaltinnihald er nokkuð hærra hjá þeim sem þurrka fiskinni, en saltinnihaldi er auðvelt að stjórna og þurfaframleiðendur að stilla notkun þess í hóf..Við mælingu á snefilefnum (sjá nánar í skýrslu) þákom í ljós að magn þeirra er vel innan við ráðlagðandagskammt, nema selen. Magn selen í 100 g er á viðþrefaldan ráðlagðan dagskammt, en það er þó ekkitalið skaðlegt á nokkurn hátt.Harðfiskur uppfyllir því öll skilyrði sem góðurpróteingjafi, auk þess að vera einstaklega hentugursem nesti í ferðalög, léttur, næringarríkur oghandhægur.Guðmundur H Gunnarsson hjá Matís á Höfn skoðarhumar á humarhótelinu (Mynd: Matís)Fyrirhugað er að fara af stað með gildruveiðar ogkanna hver áhrif slíkra veiða hafa á lifun humarsins.Sæplast á Dalvík lagði til sérhönnuð ker til flutnings álifandi humri og krabbadýrum. Síðan hefur verið lögðmikil áhersla á þann þátt að geyma lifandi humar ílandi og láta leturhumarinn jafna sig áður en hann ersendur á markað, eins er verið að skoða geymslu tillengri tíma.Skýrslu verkefnisstjóra má finna á heimasíðu <strong>AVS</strong>.Aukið verðmæti humaraflaVerkefni: Veiðar og vinnsla á lifandi og ferskumhumri (R 037-05)<strong>AVS</strong> sjóðurinn hefur stutt rannsóknir og þróunvið að veiða, vinna og flytja ferskan lifandihumar á markað erlendis. Verkefnið er komiðvel á veg og eru fyrstu sendingarnar komnar tilkaupenda.Verkefnið spannar alla þætti dreifikeðju lifandihumars eða veiðar, vinnslu, geymslu, dreifingu og38Búið er að setja upp geymslu sem í daglegu taligengur undir nafninu humarhótel og er það staðsett íhúsakynnum Skinneyjar Þinganes hf á Hornafirði.Humarhótelið gerir það mögulegt að geyma allt aðeitt tonn af lifandi humri og spennandi verður að sjáhvernig og hvort gildruveiðar muni skila betri árangrivarðandi lifun leturshumarsins.Þróaðar hafa verið aðferðir við pökkun og flutning oghefur náðst sá árangur að hægt er að ábyrgjast 100%lifun í 48 klst ef rétt kæling er tryggð allan tímann.Fram til þessa hefur varan verið keyrð með kælibílumfrá Hornafirði til Keflavíkur og hefur Icelandic Cargoséð um flutninginn og lagt margt til um þróun þessaferlis.


Byrjað er að kynna og selja vöruna í Evrópu og varhún meðal annars til sýnis og kynningar ásjávarútvegssýningunni í Brussel <strong>2007</strong> og fékkhumarinn mjög góðar viðtökur. Hilton Hótelkeðjanhefur m.a. keypt humar til kynningar fyrir kokka HiltonHótelkeðjunar.Setja þarf meiri kraft ímarkaðssetningu á rækjuVerkefni: Markaðsátak rækjuframleiðenda viðNorður-Atlantshaf, forkönnun (S 015-06)<strong>AVS</strong> sjóðurinn styrkti á síðasta ári verkefni til aðkanna leiðir til að styrkja og efla stöðukaldsjávarrækju á mörkuðum og hvortgrundvöllur væri hjá rækjuframleiðendum viðNorður-Atlantshaf að fara út í sameiginlegtmarkaðsátak.Rækjuframleiðendur frá Íslandi, Grænlandi/Danmörku, Færeyjum og Noregi stofnuði með sérsamstarfshóp til að fara ofan í saumana á þessu máli.Norska útflutningsráðið fyrir fisk ásamt SEAFISH íBretlandi lögðu verkefninu til áhugaverðarmarkaðsskannanir um stöðu markaðarins fyrirkaldsjávar- og heitsjávarrækju.Það er greinilegt að á Bretlandsmarkaði erheitsjávarrækjan að sækja á á kostnaðkaldsjávarrækjunnar. Breski markaðurinn hefur tilþessa verið stærsti og mikilvægasti markaðurinn fyrirkaldsjávarrækju. Hlutur íslenskra rækju hefur veriðmestur á þeim markaði en útflutningur á rækjuþangað hefur dregist saman um þriðjung á árunum2003-2005. Hlutur Kanada hefur aftur á móti aukistverulega í minnkandi markaði fyrir kaldsjávarrækju.Niðurstaða þessa verkefnis er því sú að mikilvægt erað vinna að enn meiri krafti að markaðsmálumkaldsjávarrækjunnar ef ekki á illa að fara. Aðilarþessa verkefnis eru að kanna möguleika þess aðsafna saman framleiðendum við Norður-Atlantshaf tilað undirbúa öfluga sókn inn á markaði Evrópu.Lesa má skýrslu verkefnisstjóra á heimasíðu <strong>AVS</strong>.Erfðagreiningar á þorskiVerkefni: Erfðagreiningasett fyrir þorsk (R 009-05)Prokaria, líftæknideild Matís (MatvælarannsókirÍslands) hefur tekist að þróa aðferð sem hægt erað nota til erfðagreiningar á þorski. <strong>AVS</strong>sjóðurinn hefur styrkt þetta verkefni undanfarinár.Tilgangur verkefnisins var að búa til öflugerfðagreiningasett fyrir þorsk. Mikil þörf var fyrir gottgreiningasett til erfðagreininga á þorski, sem nýtistfyrir rekjanleika á afkvæmum til foreldra íkynbótastarfi, vegna stofngreininga í stofnvistfræðirannsóknum,upprunagreininga eða vegnahugsanlegra vörusvika.Í erfðaefni (DNA) allra dýra eru endurteknar stuttraðir(microsatellites) sem ekki hafa neinn þekktan tilgang.Breytileiki finnst á milli einstaklinga í þessumstuttröðum sem nýtist vel til rannsókna á skyldleika.Þessar endurteknu stuttraðir köllum við erfðamörk.Búið var að lýsa 24 slíkum erfðamörkum í þorskiþegar þetta verkefni hófst. Það er þó ekki gefið aðerfðamörkin séu nýtileg þegar rannsaka á mikinnfjölda sýna. Í ljós kom að aðeins fjögur þessaraerfðamarka nýttust í þeim tilgangi hjá Matís(Prokaria).Markmið verkefnisins var að þróa ný erfðamörk fyrirþorsk sem hægt væri að setja saman í svokallaðerfðamarkasett. Nauðsynlegt þykir að hafa um 10erfðamörk í foreldragreiningar og helst um 20erfðamörk í stofn- og upprunagreiningar. Í verkefninuvar hluti af erfðamengi þorsksins raðgreindur. Valinvoru svæði með sérstakri auðgunaraðferð sem þróuðvar hjá Prokaria.Segja má að verkefnið hafi gengið afar vel og aðmarkmiðin hafi náðst. Dr. Sigurlaug Skírnisdóttirsérfræðingur hjá Matís (Prokaria) vannþróunarvinnuna í þessu verkefni og stýrði vinnunni enmargir komu að henni. Matís ohf hefur þegar hafiðnýtingu á greiningarsettunum og hafa ýmsir aðilarbæði innlendir og erlendir notfært sér þá þjónustusem Matís (Prokaria) býður upp á í erfðagreiningum áþorski.Sæbjúgun á markað í KínaVerkefni: Eftirfylgni markaðssetningar sæbjúgna(brimbúts) í Kína (S 022-06)Um nokkurn tíma hefur verið í gangitilraunavinnsla og veiðar á sæbjúgum. Þaðkrefst mikillar vinnu og þolinmæði að þróa nýjavöru og koma henni á markað. <strong>AVS</strong> sjóðurinnhefur tekið þátt í þessari þróun með því aðstyrkja nokkur sæbjúgnaverkefni. Markaðs- ogsölufyrirtækið ICP ehf í Reykjavík hefur unniðað sölu og markaðsetningu sæbjúgna aðundanförnu.ICP ehf hefur tekið þátt í vörusýningum í Kína áundanförnum árum þar sem þau hafa verið að kynnaíslensk sæbjúgu. Eins og við var að búast þá gerasthlutirnir hægt en nú virðist vera að rofa til ísölumálunum. Stefnt er að því að tryggja samböndinvið fullvinnsluaðila í Kína og koma sæbjúgunumfullunnum í verslanir. Rík hefð er fyrir neyslu39


sæbjúgna í Asíu og er mikil fjölbreytni í framsetninguog vinnslu. ICP hefur látið fullvinna íslensk sæbjúgu íKína og pakkað þeim í sérhannaðar umbúðir. Sjá mánánari upplýsingar um afurðirnar á nýrri heimasíðufyrirtækisins www.icp.is.Reykofnin-Grundarfirði ehf hefur verið í samstarfi viðICP með útvegun sæbjúgnanna, en þeir hafa sérhæftÞessar niðurstöður sem fengust benda þó til þess aðná má góðum árangri í að aðskilja þorsk og ýsu viðveiðar. Þannig mætti nota tvískiptar vörpur meðmisstórum möskvum í efri og neðri poka fyrir sitthvorategundina, t.d. væri hægt að nota 135 mm möskvafyrir ýsu og stærri möskva fyrir þorsk. Með þeim hættiværi hægt að halda einungis stærsta þorskinummeðan megnið af ýsunni væri áfram í pokanum.Mikilvægt er að halda áfram að vinna að þessumtilraunum og afla frekari gagna um hlutfallsskiptinguaflans, áhrif dýpis og birtustigs.Aukið verðmæti þorskaflaVerkefni: Verkunarspá - Tengsl hráefnisgæða viðvinnslu- og verkunarnýtingu þorskafurða (R 030-04)Íslensku sæbjúgu komin á disk (Mynd: ICP ehf)sig í veiðum og vinnslu á þessari nýju tegund semútflutningur er hafinn á.Flokkun fisks við veiðarVerkefni: Tegundaflokkun fisks með lagskiptribotnvörpu (S 030-06)Sýnt hefur verið fram á að hægt er að náallgóðum árangri í að aðskilja fisktegundir viðveiðar með því að nota lagskipta botnvörpu.Hafró fékk forverkefnisstyrkhjá <strong>AVS</strong>til að kanna virknitvískiptrar botnvörpuog voru gerðartilraunir um borð ítogbátnum GunnbirniÍS. Lárétt þil úr 300mm neti skiptivörpubelgnum í efri ogneðri hluta. Í ljós komað stærsti hlutiýsunnar hafnaði í efripokanum meðanflestir þorskarnirhöfnuðu í þeim neðri.Allmikill breytileiki varmilli hala og veiðiferðaÝsuhal í lagskiptri botnvörpu(Mynd: Hafró)sem skýrist að nokkru leyti af þeim aðferðum sembeitt var við tilraunirnar, en einnig kom í ljós aðbirtustig gæti haft nokkur áhrif á árangur.Eftir að fiskur hefur verið veiddur rýrnar hannum borð í fiskiskipum og tapar ferskleika. Þessirýrnun minnkar vinnslumögleika og nýtingu áflökum fisksins.<strong>AVS</strong> hefur styrkt nokkur verkefni þar sem verið er aðrannsaka þætti við veiðar og vinnslu þorsks og hafaáhrif á verðmætin. Þessi verkefni hafa að hluta tiltengst meistaranámi nemenda við Háskóla Íslands,en þriðji nemandinn Guðbjörg H. Guðmundsdóttirlauk nýlega meistaraverkefni sínu við Véla- ogiðnaðarverkfræðideild HÍ og er þetta enn eitt dæmiðum hvernig <strong>AVS</strong> sjóðurinn stuðlar að auknu samstarfisjávarútvegsfyrirtækja, Háskóla og rannsóknafyrirtækja.Markmið verkefnis Guðbjargar var að hannahugbúnað sem sjávarútvegsfyrirtæki geta nýtt tilaðstoðar við ákvarðanatöku. Möguleikinn á að nýtalíkanið er sýndur með því að beita líkaninu á íslensktsjávarútvegsfyrirtæki. Áhrif lengdar veiðiferða árýrnun var kannað auk annarra áhrifaþátta. Eftirspurneftir ferskum fiski hefur aukist síðastliðin ár. Eins ogvel er þekkt rýrna gæði fisks sem hráefni í ferskarvörur fljótlega eftir að hann hefur verið veiddur. Góðmeðferð aflans hefur mikla þýðingu í þessum efnumen verðmætarýrnun með aldri hráefnis er þóóumflýjanleg.Það er því mikilvægt að aflanum sé landað tímanlegatil að hægt sé að nýta hann betur. Ennfremur að tekiðsé tillit til vinnslunnar við skipulagningu útgerðarþannig að vinnslan geti unnið fiskinn jafnóðum ogkomið honum ferskum á markað.Verkefni Guðbjargar fólst í því að raða skipakomumútgerðarfyrirtækis þannig að samanlagður hagnaðurveiða og vinnslu væri hámarkaður. Stærðfræðilíkanfyrir daglegar siglingar fiskiskipa og framleiðslu ífiskvinnslu var sett fram og tekið tillit tilverðmætarýrnunar vegna aldurs hráefnis. Á meðal40


annarra þátta sem teknir voru í líkanið vorubirgðastaða vinnslu, væntur afli og flæði í vinnslu.Niðurstaða Guðbjargar var að miklu máli skipti aðtaka rýrnun hráefnisins inn í reikninginn þegar áætlunfyrir veiðar og landanir fiskiskipa var útbúin. Líkaniðmiðaði almennt við styttri úthaldstíma ef rýrnunin vartekin með í reikninginn. Líkanið er ætlað til aðstoðarvið ákvarðanatöku í sjávarútveginum, líkt ogmeginmarkmið verkefnisins Verkunarspá - Tengslhráefnisgæða við vinnslu- og verkunarnýtinguþorskafurða.Leiðbeinendur Guðbjargar voru Páll Jensson hjáVerkfræðideild HÍ og Sveinn Margeirsson hjá Matís.Í leit að nýjum tegundumVerkefni: Tilraunaveiðar á laxsíld og öðrumtegundum miðsjávarfisks. (R 010-05)Mikið magn af miðsjávarfiskum finnst víða íúthafinu og við landgrunnskantana við Íslandsem og önnur lönd beggja vegna Atlantsála. Aðundanförnu hafa nokkur útgerðarfyrirtækisameinast um að kanna mögulegar veiðar álaxsíld og öðrum miðsjávartegundum.<strong>AVS</strong> sjóðurinn styrkti verkefni sem hafði það aðmarkmiði að reyna að þróa og prófa veiðarfæriþannig að hægt væri að ná góðum tökum á veiðum álaxsíld og öðrum miðsjávartegundum. Þeir fiskar semí daglegu tali eru kallaðir laxsíldar eru margartegundir miðsjávarfiska og tilheyra jafnframt mörgumættum beinfiska. Flestir eru fiskarnir smáir, milli 2 og15 cm. Þeim er það sameiginlegt að lífsferillinn erstuttur, vanalega frá 1-5 ár. Þeir hrygna fáum eggjum,frá nokkrum hundruðum til nokkurra þúsunda. Þettabendir til þess að náttúrulegur dauði sé ekki mikill áfyrstu stigum ævinnar en virðist aukast áfullorðinsstigum. Flestir þeirra hafa afmarkaðanhrygningartíma og því má leiða líkum að því að áþeim tíma gætu laxsíldar safnast saman í tiltölulegaþéttar lóðningar.Vandamál hefur verið að veiða þessar tegundir, bæðivegna þess hversu smáar þær eru en einnig sökumþess hversu dreifðar lóðningarnar eru í sjónum Oftmá finna lagskiptar lóðningar sem ná frá yfirborði ogniður á meira en 800 metra dýpi.Í þessum fyrsta áfanga verkefnisins var gert ráð fyrirað þróa veiðarfærið og ganga úr skugga um að þaðhenti til veiða á miðsjávarfiski, enda er það forsendafrekari rannsókna og könnunar á því hvaðaveiðisvæði og veiðitímar koma helst til greina,sérstaklega í ljósi þess hversu lítið er hægt að treystaá bergmálstækin a.m.k. enn sem komið er.Veiðarfærið sem þróað var til prófunar er endurbættútgáfa af Gloria trolli sem hefur verið notað meðgóðum árangri við veiðar á uppsjávarfiskum s.s.kolmunna, síld og loðnu en einnig við veiðar á karfa íúthafinu. Veiðarfærinu var breytt mikið og það síðanprófað um borð í rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyniá völdum stöðum í Grænlandshafi í júní á síðasta ári.Afrakstur rannsókna af þessu tagi er mælanlegurfyrst og fremst í því hvort tekst að veiða miðsjávarfiskí því magni að það hafi efnahagslega þýðingu. Að þvíleyti má segja að niðurstöðurnar séu ekki mjögjákvæðar því mest veiddist um tæp 300 kíló áklukkustund í þeim prófunum sem fram fóru. Svovirðist sem að veiðarfærið sem prófað var sé ekkinægjanlega veiðið til að safna saman laxsíldum í þvímagni að hægt sé að stunda arðbærar veiðar.Hinsvegar hefur stuðningur <strong>AVS</strong> leitt til þess aðfengist hafa svör við ákveðnum spurningum og aðrarspurningar vaknað. Niðurstaða verkefnisins er skýr,þ.e. frekari þróunar er þörf. Hópurinn sem aðverkefninu stóð mun áfram vinna saman að því aðþróa hugmyndir að veiðarfærum sem gætu gertveiðar á laxsíldum arðbærar. Enda þótt mælanlegurárangur verkefnisins sé ekki mikill mun þó sú reynslasem fékkst í verkefninu verða góður grunnur aðáframhaldandi þróun veiðarfæra til veiða á smáumLangalaxsíld (Mynd: Hafró)41


miðsjávarfiskum, auðlind sem ekki hefur verið nýtthér við land. Laxsíldir eru líklega sú auðlindsjávarfiska sem hvað mest er af í heimshöfunum oger ekki nytjuð í dag. Með auknu fiskeldi og þar afleiðandi aukinni þörf fyrir prótein og lýsi geta þessartegundir orðið mjög mikilvæg uppspretta sem fæðafyrir eldisfiska í framtíðinni.Kítósan í baráttu gegn offituVerkefni: Kítósan í meltingarvegi; hámörkunáhrifa kítósans og öflun gagna fyrir kynninar ogmarkaðssetningu á fæðubótarmarkaði (R 027-04)Kítósan er efni sem er unnið úr rækjuskel oghefur mest verið notað á fæðubótarmarkaði semvirkt innihaldsefni í megrunarlyf.Hugmyndafræðin bak við ætluð megrunaráhrifkítósans hefur mikið til snúist um þann eiginleikaefnisins að binda fitu og þar með hindra frásogfitunnar í meltingarvegi. <strong>AVS</strong> sjóðurinn styrktiverkefnið “Kítósan í meltingarvegi; hámörkunjákvæðra áhrifa kítósans og öflun gagna fyrirkynningar og markaðssetningu á fæðubótarmarkaði”.Í verkefninu var aflað gagna sem varpa ljósi á áhrifkítósans á fitu í meltingarvegi en niðurstöður úr eldrirannsóknum um áhrif þess hafa verið nokkuðmisvísandi. Sýnt var fram á að áhrif kítósans getaverið mjög mismunandi og eru þau mjög háð gerð ogeiginleikum kítósans. Sumar gerðir kítósans binda fitumun betur en aðrar og stjórnast það fyrst og fremst afhleðslu og stærð sameinda.Niðurstöður verkefnisins koma að góðum notum viðstjórn á framleiðslu kítósans sem fæðubótarefnis ogvið markaðssetningu þess, en í rannsókninni fengustupplýsingar um hvernig bæta má virkni kítósans svoþað dragi enn betur úr upptöku líkamans á fitu viðmeltingu.Verkefnið var unnið sem MS verkefni ÞrándarHelgasonar við Háskóla Íslands undir stjórnKristbergs Kristbergssonar prófessors í samvinnu viðPrimex ehf, Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins (núMatís ohf) og Massachusetts háskóla í Amherst íBNA.Aukin verðmæti flakavinnsluVerkefni: Notkun fiskpróteina í flakavinnslu(R 027-05)Það er að mörgu að hyggja þegar fiskpróteinumer sprautað í flök og flakabita til þess að aukanýtingu. Vinnsluaðferðin og gæði próteinannageta haft mikil áhrif á geymsluþol og gæðiafurðanna.Markmiðið var að gera prótein, sem féllu til í vinnslusvo sem marningur og aðrar ódýrar aukafurðir,verðmætari með því að sprauta þeim inn í verðmætflök og flakabita. Einnig var ætlunin að aukavatnsbindieiginleika fiskvöðans um leið ogheildarnýting í flakavinnslu væri aukin.Notast var við marning sem hráefni fyrir prótein, enmarningurinn var smækkaður og blandaður saltvatniog síðan sprautaður í flökin, mikilvægt er að gæta aðferskleika marningsins og öllu hreinlæti. Sprautunhafði mikil áhrif á geymsluþol ferskra flaka, því komþað betur út að frysta flökin eftir sprautun.Með því að nota blöndu af smækkuðum marningi ogsaltpækli fékkst meiri þyngdaraukning en ef bara ernotast við veikan saltpækil. Þessi vinnsluferill semnýtir marning og aðrar ódýrar aukaafurðir meðþessum hætti getur aukið heildarverðmætiflakavinnslunnar verulega, en hægt er að ná allt að10% þyngdaraukningu með sprautun. Með því aðbæta próteinum í vöðvann má draga úr magni saltssem notað er til að ná settri þyngdaraukningu.Þegar sprautuð flök og ósprautuð eru borin saman íkæligeymslu þá rýrna þau sprautusöltuðu meira þ.e.meira drip, það sama gerist þegar frosin flök eru þídd.Aftur á móti er munur við suðu óverulegur.Þegar próteinum er bætt við flök eða flakabita þá þarfað huga að uppruna fiskpróteinanna og lögum ogreglugerðum varðandi merkingar. <strong>AVS</strong> sjóðurinnhefur fengið skýrslu sem gerir grein fyrir þessummerkingaskyldum.Hvaðan og hvert -rannsóknir á rekjanleikaVerkefni: Öryggi matvæla og rekjanleiki (S 010-06)Í kjölfar alvarlegra áfalla sem matvælaiðnaðurinnvarð fyrir í lok síðustu aldar, þá hefurverið unnið markvisst að því að tryggjarekjanleika matvæla þ.e. að upplýsingar semverða til í ferlinu séu réttar og fylgi vörunni fráupphafi til enda.Rekjanleiki hefur gjarnan verið tengdur gæðaferluminnanhúss í matvælafyrirtækjum – skjalfestingu á þvísem þar hefur farið fram og að öryggiskröfur hafiverið uppfylltar. Í tengslum við hertar reglur íEvrópusambandinu og í Bandaríkjunum varðandirekjanleika hefur svokallaður “keðjurekjanleiki” eðaytri rekjanleiki þó fengið aukið vægi. Ytri rekjanleikifelur í sér að fyrirtæki þurfa að geta rakið leið vöru oghráefna í gegnum virðiskeðjuna en núverandi löggjöfgerir kröfu um að geta rakið einn hlekk niður og einnhlekk upp, þ.e. hvaðan komi varan og hvert fór hún.42


Til að ná fram ytri rekjanleika er nauðsynlegt að hverframleiðslulota innan fyrirtækis eigi sér eigið einkenni(ID) og að hægt sé að tengja saman einkenni úr einufyrirtæki við einkenni úr öðru fyrirtæki. Til að hægt séað ná utan um þetta hafa verið þróuð kerfi (gjarnannefnd rekjanleikakerfi) sem halda utan um þessieinkenni með rafrænum hætti.Á sama tíma eru fyrir hendi gæðakerfi í flestummatvælafyrirtækjum. Mismunandi er hversu viðamikilþessi kerfi eru, en öll gera þau ráð fyrir eftirliti ogskráningum við ýmsa eftirlitsstaði. Dæmi umgæðakerfi af þessu tagi er HACCP.Ýsa var það, heillin!Verkefni: Verðmæti og öryggi íslenskra sjávarafurða(R 005-05)Í nýrri skýrslu Matís, þar sem birt er samantekt áþeim upplýsingum sem fyrir liggja um neysluÍslendinga á hinum ýmsu fisktegundum, kemurm.a. fram að Íslendingar elska ýsu öðrumfiskum fremur. Og kemur líklega fáum á óvart!Skýrslan nefnist“Fiskneysla 17-49ára Íslendinga ámismunandi fisktegundumogafurðum” og er hlutiaf <strong>AVS</strong> verkefninu“ Verðmæti ogöryggi íslenskrasjávarafurða -Áhættusamsetningog áhætturöðun”. Ýsuréttur (Mynd: Matís)Að sögn skýrsluhöfundar,Kolbrúnar Sveinsdóttur, er markmiðið meðskýrslunni að gera ítarlega og aðgengilega samantektá nýjustu upplýsingum sem tiltækar eru um fiskneysluÍslendinga. Slíkar upplýsingar hafa ekki legið á lausuhingað til.Á meðal þess sem fram kemur í skýrslunni er aðfiskneysla eldra fólks er meiri en þeirra yngri og aðeldri aldurshópurinn borðar einnig fjölbreyttara úrvalfisktegunda og -afurða heldur en þeir yngri. Nokkurmunur virðist einnig vera á fiskneyslu höfuðborgarbúaannars vegar og landsbyggðarfólks hins vegar, bæðihvað varðar tíðni fiskneyslu og þær fiskafurðir semborðaðr eru.Fiskur er oftar á diskum fólks á landsbyggðinni ogoftast er þá um hefðbundnar afurðir s.s. ýsu, þorsk ogsaltfisk að ræða og oftar en ekki er um frystar afurðirað ræða.Höfuðborgarbúar borða meira af ferskum fiski og hálftilbúnumfiskréttum, sem ugglaust stafar af betraaðgengi að slíkri vöru en er í boði úti á landi. Þeir erueinnig líklegri til að borða fisk utan heimilis heldur enlandsbyggðarfólk.Kolbrún segir að samantektin byggi að mestu áupplýsingum sem aflað var í viðhorfs- ogneyslukönnun <strong>AVS</strong> verkefnisins “Viðhorf ogfiskneysla ungs fólks: Bætt ímynd sjávarafurða” semgerð var árið 2006, þar sem rúmlega 2000 mannssvöruðu spurningum um fiskneyslu sína og viðhorf.Kolbrún leggur áherslu á nauðsyn þess aðupplýsingar af þessu tagi þurfi að ná yfir allaaldurshópa og nefnir sem dæmi að fólk, eldra en 65ára, sé töluvert viðkvæmara fyrir ýmsumáhættuþáttum en aðrir.Hvað á að gera við slógið?Verkefni: Lausnir á umhverfisáhrifum vegnalosunar slógs (S 033-06)Á undanförnum árum og áratugum hefur veriðleitað að viðunandi lausnum við losun á slógi ogtalsverð áhersla hefur verið lögð á að vinnaslógið í nýtanlegar afurðir sem hægt væri aðselja.Þessi vinna hefur einkum verið unnin afeinstaklingum, samtökum og stofnunum og voru uppihugmyndir um vinnslu á slógi til fóðurgerðar. Nokkurdæmi eru um að reynd hafi verið slík vinnsla, en húnhefur aldrei náð að festa sig í sessi.Helsta vandamál við vinnslu slógs er tvíþætt; í fyrstalagi skemmist það mjög fljótt sem veldur því að mjögerfitt er að nýta það til framleiðslu ýmissa afurða, og íöðru lagi er flutningskostnaður mjög hár miðað viðverðmæti þeirra afurða sem vinna má úr slógi.Í skýrslu sem Matís hefur unnið má lesa um leiðir tilað losna við slóg á arðbæran og umhverfisvænanmáta. Þar eru nefndar nokkrar leiðir svo sem förgun,meltugerð, frysting, fiskimjöl, áburðaframleiðsla,fóðurgerð og einangrun ýmissa efna úr slógi.Þessi vinna hefur leitt til þess að einn þátttakenda íverkefninu undirbýr nú vinnslu á slógi og er verið aðundirbúa kaup á búnaði til meltugerðar með notkunensíma.Aukin nýting í flakavinnsluVerkefni: Framl. á vöðvapróteinum úr fiski til innsprautunarí fiskflök, bita og bitablokk (R 019-05)Með því að sprauta fiskpróteinum í flök má aukanýtingu umtalsvert. Matís hefur á undanförnumárum verið að gera tilraunir með að vinnaprótein af hryggjum og öðrum afskurði íbolfiskvinnslu.43


Miklar framfarir ísaltfiskvinnsluVerkefni: Ferlastýring við veiði,vinnslu og verkun saltfisks(R 042-05)Heildarnýting fyrir flattan fiskhefur aukist úr um 43% í 58%,með því að breyta ogbetrumbæta vinnsluferlana ognýta þær nýjungar sem komiðhafa fram á síðustu árum.<strong>AVS</strong> sjóðurinn hefur á styrktverkefnið “Ferlastýring við veiði,vinnslu og verkun saltfisks”, en íþví verkefni var unnið aðrannsóknum á ferlum sem lúta aðöflun, vinnslu og verkun fisks ísaltfiskafurðir.Eins og komið hefur fram í öðrum<strong>AVS</strong> verkefnum (R 020-03 og R030-04) þá hafa veiðisvæði eðauppruni hráefnis töluverð áhrifvinnslunýtingu í fiskvinnslu. Meðvinnslunýtingu er átt við nýtingu viðhausun, flökun eða flatningu ogsnyrtingu. Uppruni hráefnisinshafði mun minni áhrif áverkunarnýtingu og ýmsa gæðaþættien þar hafði aftur á mótiárstími allnokkur áhrif. Meðverkunarnýtingu er átt við söltunarhlutavinnsluferilsins.Veruleg breyting hefur orðið ánýtingu og gæðum saltfiskafurðavið upptöku pæklunar og sprautunar,sem kom berlega í ljós ísamanburði á eldri og nýjumNýting í saltfiskvinnslu. Með markvissum rannsóknum hefur tekist að aukanýtingu í saltfiskvinnslu verulegaverkunarferlum. Heildarnýting fyrirflattan fisk hefur aukist úr 43%,sem var meðaltal fyrir árið 1970 í51% sem náðist um 1990 og eftir1995 hafa síðan miklar breytingarátt sér stað. Með þeim nýjungumsem hafa nú komið fram getaframleiðendur jafnvel náð um ogyfir 58% heildarnýtingu eftirverkunarferlum.Í verkefninu var sýnt fram á aðhægt er nota fiskprótein semhjálparefni við saltfiskverkun og aðnotkun þeirra skilar góðum árangrim.t.t. nýtingar og gæða. Sprautuner gjarnan beitt til að komahjálparefnum í vöruna. Umviðkæmt ferli er að ræða þar semgæta þarf að stillingum og búnaði,s.s. að þrýstingur sé ekki það hárvið sprautun að hann skemmivöðvann. Með sprautun er aukinhætta á örverumengun og örverurgeta dreifst strax um allanvöðvann, því eru þrif og hreinlætimjög mikilvæg.Nýjungar í verkunaraðferðum hafaeinnig áhrif á framhaldsvinnsluafurða s.s. þurrkun og þarf aðaðlaga þurrkunarferla að þeim.Breytingar í efnainnihaldi kallaeinnig á endurskoðun á viðmiðumsem gilda fyrir saltaðar ogþurrkaðar afurðir.Verðmætaaukning vegna nýrraferla felst í eftirfarandi þáttum:Bættri nýtingu (magn afurða m.v.innvegið hráefni er meira), meirigæðum og breyttum möguleikum ímarkaðssetningu afurða. Fyrirtækigeta nýtt aukahráefni s.s. afskurðsem hjálparefni í afurðir og skilarþað umtalsverðri verðmætaaukningu.Vinnsla fiskpróteinanna með þeim hætti sem Matíshefur unnið að hér á landi er alveg ný og því varbrugðið á það ráð að stofna fyrirtækið Iceprotein ehf,þar sem vinnslan krefsts sértæks vinnslubúnaðar ogvinnsluferils. Iceprótein ehf var fundinn staður áSauðárkróki en Fisk Seafood þar í bæ hefur tekiðvirkan þátt í verkefnum fyrirtækisins.Eftir flökun bolfisks er að finna töluvert magnfiskholds á hryggjunum, notast var við sérstakanháþrýstiþvottabúnað til að ná þessu holdi af.Háþrýstibúnaðurinn hafði verið þróaður fyrirallnokkrum árum en ekki verið nýttur við vinnslu áður.Þegar holdinu hefur verið náð af hryggjunum þá er44það keyrt í gegnum sérhæfðan vinnslubúnaðIceproteins og framleitt svokallað protein-isolat.Protein-isolatinu er síðan blandað saman við veikansaltpækil og því sprautað í fersk flök meðsprautusöltunarvél. Við fyrstu mælingar kom í ljós aðauka má nýtingu allnokkuð með þessari aðferð ánþess að rýra gæði flakanna. Unnið var bæði meðþorsk og bleikju í þessum tilraunum og bendirárangurinn til að með notkun próteins-isolats í blandvið veikan saltpækil megi ná töluvert betri nýtingu enef eingöngu er notast við saltpækil.<strong>AVS</strong> hefur á undanförnum árum styrkt allnokkurpróteinverkefni sem tengjast þessu nýja fyrirtæki og


nú er árangurinn að koma í ljós og má vænta innannokkurra mánuða nýrra niðurstaðna og nýrra afurðafrá Iceprotein ehf á Sauðárkróki.Fiskprótein semfæðubótarefniEitt helsta sóknarfæri íslensks sjávarútvegs erað auka verðmæti úr því hráefni sem kemur úrsjó. Með því að vinna fæðubótarefni úr fiski erhægt að auka verðmæti hráefnisins, ekki síst úrvannýttum tegundum, sem eins og stendur erualla jafnan ekki nýttar til manneldis, eðaaukaafurðum og tilfallandi hráefni viðhefðbundna vinnslu á matvælum.Fæðubótarefni og heilsuvörur ýmis konar eru orðnarmerkjanlegur þáttur í næringu fólks á vesturlöndum,og markaður fyrir slíkar vörur vex stöðugt. Þegarsjóðurinn tók til starfa þá styrkti <strong>AVS</strong> verkefni semmiðaði að því að framleiða fæðubótarefni úr fiski.Markverðustu merki um ávinning þessa verkefnis mátelja stofnun fyrirtækisins Iceproteins ehf áSauðárkróki, þar er ætlunin að þróa og framleiðaprótein úr fiski, einkum og sér í lagi þeim fiski eðafiskhlutum sem alla jafnan eru ekki nýtt í matvæli.Fæðubótarefni eru skilgreind sem matvæli sem ætluðeru sem viðbót við venjulegt fæði og eru með hátthlutfall af vítamínum, steinefnum eða öðrum efnumsem hafa næringar- eða lífeðlisfræðileg áhrif. Núþegar eru til sölu margar gerðri prótein- ogorkudrykkja, helst er notast við prótein úr sojabaunumog mjólk.Þrátt fyrir að næringarefnasamsetning fiskpróteina séákjóstanleg sem fæðubótarefni þá vantar þróun ogrannsóknir til að framleiða þau með þá eiginleika semþykja hvað ákjósanlegastir fyrir fæðubótarefni. Er þáhelst átt við lykt, bragð og leysanleika. Meðmarkvissu þróunar og markaðsstarfi þá benda allarlíkur til þess að hægt sé að bæta úr þessu.Aðaláherslan var lögð á að nýta ferskan kolmunnasem hráefni, en það reyndist erfiðara en búist hafðiverið við og því var brugðið á það ráð að vinna meðfrosið hráefni. Það gefur ekki sama árangur og efunnið er með fersk hráefni, því var tilraunum haldiðMargrét Geirsdóttir, doktorsnemi vinnur aðrannsóknum á fiskpróteinum hjá Matís(Mynd: Ragnar Th)áfram með afskurð úr landvinnslu og unnið meðþorsk- og ufsaafskuð. Í framhaldi af því hafa veriðgerðar athuganir með að sprauta próteinum semunnin eru úr tilfallandi fiskafskurði í fiskflök sömufisktegundar. En það mun vera heimilt samkvæmtreglugerðum austan og vestanhafs en ekki er leyfilegtað blanda saman fisktegundum með þessum hætti.Þetta verkefni <strong>AVS</strong> hefur leitt af sér mörg önnurverkefni þar sem unnið er að rannsóknum ogvinnslumöguleikum á fiskpróteinum, unnið er ísamstarfi við innlend fyrirtæki þá einkum FiskSeafood hf á Sauðárkróki. Margar erlendarrannsóknastofnanir hafa tengst þessu og öðrumpróteinverkefnum, en fullyrða má að þetta verkefnahefur lagt grunnin að öflugum rannsóknum og gertháskólanemum, sérfræðingum og innlendumfyrirtækjum kleift að öðlast mikla þekkingu og reynsluá þessu sviði, sem án efa á eftir að skila miklumverðmætum í náinni framtíð.45


Skýrslur og greinar9Allt tilgreint efni hér fyrir neðan er aðfinna á heimasíðu <strong>AVS</strong>:http://www.avs.isSmella á <strong>AVS</strong> skýrslur efst heimasíðunniBætt meðferð afla 2003Mikilvægi góðrar meðhöndlunar á fiski. Bæklingurgefinn út af Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins.Náttúrleg örverudrepandi efni úr fiskum( R 009-03)Gudmundur Bergsson, Birgitta Agerberth, HansJörnvall and Gudmundur Hrafn Gudmundsson, 2005:Isolation and identification of antimicrobialcomponents from the epidermal mucus ofAtlantic cod (Gadus morhua) FEBS Journal 272(2005) 4960–4969Kolbrún Sveinsdóttir. 2004. Aukið verðmætisaltfiskvinnslu. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins,skýrsla 12-04ogHannes Magnússon, Kolbrún Sveinsdóttir, Hélène L.Lauzon, Ása Þorkelsdóttir, Emilía Martinsdóttir, 2006.Keeping Quality of Desalted Cod Fillets inConsumer Packs. Journal of Food Science ,Vol. 71,Nr. 2, 2006.Spálíkan fyrir þorskvinnslu (R 020-03)Sveinn Margeirsson, Guðmundur R. Jonsson,Sigurjon Arason, Gudjon Thorkelsson. 2006.Influencing factors on yield, gaping, bruises andnematodes in cod (Gadus morhua) fillets. Journalof Food Engineering (2006), doi:10.1016Vannýtt prótein í frárennslisvatni fráfiskvinnslum (R 014-03)Þóra Valsdóttir, Katrín Ásta Stefánsdóttir, SigurjónArason. 2005. Prótein í frárennslisvatni.Forathugun á magni og eiginleikum,Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Skýrsla 24-05.Aukið öryggi í síldarvinnslu m.t.t. Listeriamengunar (R 016-03)Sigrún Guðmundsdóttir, Birna Guðbjörnsdóttir. 2006.Listería í síldarvinnslu. Rannsóknastofnunfiskiðnaðarins, Skýrsla 13-06.ogBirna Guðbjörnsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir. 2006.LEIÐBEININGAR: Leiðir til að fyrirbyggja Listeriamonocytogenes mengun í matvælavinnslu.Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, skýrsla 15-06.Aukið verðmæti saltfiskvinnslu (R 17-03)Emilía Martinsdóttir, Hannes Magnússon, Hélène L.Lauzon, Ása Þorkelsdóttir, Birna Guðbjörnsdóttir,47Íslenskt sjávarfang, humar, kúfiskur og þorskflök tilsýnis í Brussel <strong>2007</strong> (Mynd: PGP)Loðnulýsi til manneldis (R 023-03)Margrét Bragadóttir, Ása Þorkelsdóttir, IrekKlonowski, Helga Gunnlaugsdóttir. 2005. Thepotential of using capelin oil for humanconsumption. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins,Skýrsla 12-05.Lífvirkni í íslensku sjávarafangi (R 024-03)Helga Gunnlaugsdóttir, Margrét Geirsdóttir, ArnheiðurEyþórsdóttir, Hjörleifur Einarsson, GuðjónÞorkelsson. 2005. Lífvirkni í íslensku sjávarfangi,samantekt. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins,skýrsla 05-05.


ogHelga Gunnlaugsdóttir, Guðjón Þorkelsson. 2005.Lífvirkni í íslensku sjávarafangi, yfirlitsskýrsla.Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, skýrsla 06-05Kynbætur og seiðaeldi fyrir þorskeldi(R 003-04)Theódór Kristjánsson, Jónas Jónasson. 2006.Kynbótaverkefni IceCod ehf fyrir þorskeldi,niðurstöður fyrstu þriggja ára. Stofnfiskur hf.Framleiðsla á formuðum fiskbitum oggelblokk úr afskurði og marningi (R 027-03)Þóra Valsdóttir, Þorvaldur Þóroddsson, Jón ÞórÞorgeirsson, Kristín A. Þórarinsdóttir. 2005.Framleiðsla á formuðum fiskbitum og gelblokk úrafskurði og marningi. Framleiðsluferli, vörur ogmarkaðir. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, skýrsla19-05.ogÞóra Valsdóttir, Þorvaldur Þóroddsson, GuðjónÞorkelsson, Sigurjón Arason, Kristín A. Þórarinsdóttir.2005. Framleiðsla á formuðum fiskbitum oggelblokk úr afskurði og marningi. Notkun fisklímsí formaða fiskbita framleidda á verksmiðjulínu.Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, skýrsla 20-05.ogÞóra Valsdóttir, Kristín A. Þórarinsdóttir. 2005.Framleiðsla á formuðum fiskbitum og gelblokk úrafskurði og marningi. Fortilraunir með notkunfisklíms. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, skýrsla21-05.Möguleikar á vinnslu lífefna úrsjávarlífverum á Íslandi (S 013-3)Arnheiður Eyþórsdóttir, Hjörleifur Einarsson. 2005.Lífvirk efni í íslenskum sjávarlífverum. Forsendurog möguleikar á nýtingu. Háskólinn á Akureyri,2005.Hönnunarforsendur og álag á sjókvíar viðsuðurströnd Íslands (F 017-03)Geir Ágústsson. 2004. Design consideration andloads on open ocean fish cages south of Iceland.Háskóli Íslands, mastersritgerð, júní 2004.Þorskseiði (Mynd: Matís / Prokaria)Einangrun kuldakærs ensíms og þróun ábóluefni gegn roðsárum af völdumbakteríunnar Moritella viscosa (R 006-04)B Björnsdóttir, S Guðmundsdóttir, S H Bambir, BMagnadóttir and B K Guðmundsdóttir. 2004.Experimental infection of turbot, Scophthalmusmaximus (L.), by Moritella viscosa, vaccinationeffort and vaccine-induced side-effects. Journal ofFish Diseases 2004, 27, 645–655.ogB Björnsdóttir, S Guðmundsdóttir, S H Bambir and BK Guðmundsdóttir. 2005. Experimental infection ofturbot, Scophthalmus maximus (L.), byAeromonas salmonicida subsp. achromogenesand evaluation of cross protection induced by afurunculosis vaccine. Journal of Fish Diseases2005, 28, 181–188.Greining á sýkingarhæfni Listeriamonocytogenes stofna sem hafa einangrastúr sjávarafurðum og vinnslurásum þeirra(R 011-04)Sigrún Guðmundsdóttir, Sylvie M. Roche, Karl G.Kristinsson, Már Kristjánsson. Virulence of Listeriamonocytogenes Isolates from Humans andSmoked Salmon, Peeled Shrimp, and TheirProcessing Environments. Journal of FoodProtection, Vol. 69, No. 9, 2006, Pages 2157–2160Ódýrir próteingjafar sem valkostur viðhágæða fiskimjöl í þorskfóður (F 031-03)Þorvaldur Þóroddsson, Jón Árnason, RannveigBjörnsdóttir. 2004. Ódýrir próteingjafar semvalkostur við hágæða fiskimjöl í þorskfóður .Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, skýrsla 15-04.Þorskeldi á Vestfjörðum, sjúkdómarannsóknir(R 016-04)Á. Kristmundsson, M. Eydal, S. Helgason. Progressof co-infections of Trichodina cooperi and T.murmanica parasitising farmed Atlantic codGadus morhua juveniles in Iceland. Inter-ResearchDiseases of Aquatic Organisms (DAO) 2006 p213-223.48


Áhrif roðkælingar á gæði fiskflaka (R 017-04)Emilía Martinsdóttir, Birna Guðbjörnsdóttir, Hélène L.Lauzon, Guðrún Ólafsdóttir, Þorvaldur Þóroddsson,Soffía V. Tryggvadóttir, Guðmundur Örn Arnarsson.2004. Áhrif roðkælingar á gæði fiskflaka.Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, skýrsla 03-04.ogEmilía Martinsdóttir, Hélène L. Lauzon, Soffía V.Tryggvadóttir. 2005. Áhrif roðkælingar á gæðifiskflaka – MAP-pökkuð og þídd. Rannsóknastofnunfiskiðanaðarins, skýrsla 10-05Öryggisvörur framtíðar - áhættulíkan frá hafitil maga ( R 018-04)Eva Yngvadóttir, ritstjóri. 2004. Leiðir til að aukaöryggi útflutningstekna sjávarafurða.Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, skýrsla 4-04.processing of wild and farmed fish. Edited by J.B.Luten, C. Jacobsen, K. Bekaert, A. Sæbø, J.Oehlenschläger. Wageningen Academic Publishers,The Netherlands. p. 265-274.ogSveinn Margeirsson, Páll Jensson, Guðmundur R.Jónsson og Sigurjón Arason. 2006. Hringormar íþorski – útbreiðsla og árstíðasveiflur. ÁrbókVerkfræðingafélags Íslands 2006.Próteinþörf þorsks (R 039-04)Rannveig Björnsdóttir, Helgi Thorarensen, JónÁrnason, Soffía Vala Tryggvadóttir. 2006. Proteinrequirements of farmed cod. Rannsóknastofnunfiskiðnaðarins, skýrsla 31-06.PAH- efni í reyktum sjávarafurðum(R 021-04)Helga Halldórsdóttir, Guðjón Atli Auðunsson, 2004.PAH efni í reyktum sjávarafurðum. Mælt meðHPLC – UVF. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins,skýrsla 13-04.Kítósan í meltingarvegi; hámörkun áhrifakítósans og öflun gagna fyrir kynninar ogmarkaðssetningu á fæðubótarmarkaði( R 027-04)Þrándur Helgason. 2006. Influence of MolecularCharacter of Chitosan on Fat Binding, LipaseActivity and Bioavailability of Oil Emulsion, invitro Digestion Model. Mastersritgerð, HáskóliÍslandsForvarnir í fiskeldi (R 041-04)Hélène L. Lauzon, Rannveig Björnsdóttir, ritstjórar.2006. Forvarnir í fiskeldi. Hluti A: Forvarnir íþorskeldi. Hluti B: Flokkun örvera og probiotikatilraunir. Rannsóknastofnun fiskiðanaðrins, skýrsla01-06.ogRannveig Björnsdóttir, Heiðdís Smáradóttir, Jónína ÞJóhannsdóttir, Ágústa Guðmundsdóttir, HólmfríðurSveinsdóttir (PhD nemi), H. Rut Jónsdóttir (MSverkefni), Særún Ósk Sigvaldadóttir (BS verkefni),Viktor Mar Bonilla, Eyjólfur Reynisson, MaríaPétursdóttir. 2006. Forvarnir í fiskeldi B-hluti:Flokkun örvera, tilraunir með notkun bætibakteríaog próteinmengjarannsóknir. Rannsóknastofnunfiskiðnaðarins, skýrsla 18-06.Verkunarspá - Tengsl hráefnisgæða viðvinnslu- og verkunarnýtingu þorskafurða(R 030-04)Margeirsson, S., Jónsson, G.R., Arason, S.Thorkelsson, G. <strong>2007</strong>. Processing forecast of cod -Influencing factors on yield, gaping, bruises andnematodes in cod (Gadus morhua) fillets. Journalof Food Engineering 80 (<strong>2007</strong>). 503-508.ogSveinn Margeirsson, Allan A. Nielsen, Gudmundur R.Jonsson, Sigurjon Arason. 2006. Effect of catchlocation, season and quality on value of Icelandiccod (Gadus morhua) products. In Seafoodresearch from fish to dish - Quality, safety &Saltfisksafurðir (Mynd: Matís)Kolmunni í verðmætar afurðir (R 043-04)Ragnar Jóhannsson, Heimir Tryggvason, SigurjónArason. 2006. Kolmunni í verðmætar sjávarafurðir.Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, skýrsla 25-06.49


Frumathugun á útbreiðslu og þéttleikasandskeljar (Mya arenaria) við suðvestur- ogvesturströnd Íslands (S 007-04)Magnús Freyr Ólafsson, Guðrún G. Þórarinsdóttir,Frumathugun á útbreiðslu og þéttleikasandskeljar (Mya arenaria) við suðvestur- ogvesturströnd Íslands, Nóvember 2004. (<strong>AVS</strong>skýrsla)Greining á hitadreifingu í frystiklefum(S 020-04)Hlynur Þór Björnsson, Sigurjón Arason, Páll Jensson.Geymslu- og flutninga-stýring lausfrystrasjávarafurða. Almenn grein, maí 2005.Mælingar á lífvirkum efnum í íslenskusjávarfangi – uppsetning mæliaðferða(S 024-04)Margrét Geirsdóttir, Katrín Ásta Stefánsdóttir, 2005.Mælingar á lífvirkum efnum í íslensku sjávarfangi– uppsetning mæli-aðferða. Rannsóknastofnunfiskiðnaðarins, skýrsla 23-05.Daníelsdóttir and Christophe Pampoulie. 2006. Ninenew polymorphic microsatellite loci for theamplification of archived otolith DNA of Atlanticcod, Gadus morhua L. Molecular Ecology NotesVolume 6 Page 337 - June 2006Framleiðsla þorskseiða (R 015-06)Agnar Steinarsson. 2005. Framleiðslaþorskseiða. Hafrannsóknastofnun.Viðhorf og fiskneysla ungs fólks: Bættímynd sjávarafurða (R 020-05)Gunnþórun Einarsdóttir, Kolbrún Sveinsdóttir, EmilíaMartinsdóttir, Friðrik H. Jónsson, Inga Þórsdóttir,Fanney Þórsdóttir. <strong>2007</strong>. Viðhorf og fiskneyslaungs fólks á aldrinum 18-25 ára. Skýrsla Matís 05-07.ogGunnþórun Einarsdóttir, Kolbrún Sveinsdóttir, EmilíaMartinsdóttir. <strong>2007</strong>. Upplýsingar um fiskneyslu ogkauphegðun frá fisksölum og veitingahúsum.Skýrsla Matís 39-07.Fiskskilja í flotvörpu (S 026-04)Haraldur Arnar Einarsson, 2006. Fiskskilja íflotvörpu. Hafrannsóknastofnun 2006.Aukið verðmæti í saltfiskvinnslu II ( R004-05)Hannes Magnússon, Kolbrún Sveinsdóttir, ÁsaÞorkelsdóttir, Emilía Martinsdóttir. 2006. Þídd,útvötnuð þorskflök í neytendapakkningum.Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, skýrsla 32-06.Verðmæti og öryggi íslenskra sjávarafurða(R 005-06)Eva Yngvadóttir, Birna Guðbjörnsdóttir. <strong>2007</strong>.Verðmæti og öryggi íslenskra sjávarafurða—Áhættusamsetning og áhætturöðun. Skýrsla Matís08-07.ogKolbrún Sveinsdóttir. <strong>2007</strong>. Fiskneysla 17-49 áraÍslendinga á mismunandi fisktegundum og -afurðum. Skýrsla Matís 37-07.Erfðagreiningasett fyrir þorsk (R 009-05)Klara Björg Jakobsdóttir, Þóra Dögg Jörundsdóttir,Sigurlaug Skírnisdóttir, Sigríður Hjörleifsdóttir,Guðmundur Ó. Hreggviðsson, Anna KristínEldislúða (Mynd: Albert K. Imsland)Notkun fiskpróteina í flakavinnslu (R 027-05)Þóra Valsdóttir. 2006. Notkun fiskpróteina íflakavinnslu—Merkingarskylda. Rannsóknastofnunfiskiðnaðarins, skýrsla 21-06.Samkeppnishæft lúðueldi í strandeldisstöðvum(R 031-05)Albert K. Imsland, Atle Foss, Sigurd O. Stefansson,Ian Mayer, Birgitta Norberg, Björn Roth, Mads D.Jensen. 2006. Growth, feed conversion efficiencyand growth heterogeneity in Atlantic halibut(Hippoglossus hippoglossus) reared at threedifferent photoperiods. Aquaculture Research,2006, 37, 1099-1106.50


Skilgreining kjöreldisaðstæðna og þróunnýrra framleiðsluaðferða í sandhverfueldi(R 032-05)Albert K. Imsland. <strong>2007</strong>. Skilgreining kjöreldisaðstæðnaog þróun nýrra framleiðsluaðferða ísandhverfueldi. <strong>AVS</strong> skýrsla R 032-05.Áhrif eldis á umhverfi og villta stofna(S 004-05)Guðrún Marteinsdóttir, Heiðrún Guðmundsdóttir,Sugurður Guðjónsson, Anna K. Daníelsdóttir,Þóroddur F. Þóroddsson, Leó A. Guðmundsson.<strong>2007</strong>. Áhrif eldis á umhverfi og villta stofna. <strong>AVS</strong>skýrsla S 004-05.Einangrun og vinnsla lífvirkra peptíða úrvannýttum tegundum sjávarlífvera –undirbúningur og myndun tengslanets(S 010-05)Sigurður Vilhelmsson, Guðmundur Gunnarsson,Guðjón Þorkelsson. <strong>2007</strong>. Eiangrun og vinnslalífvirkra peptíða úr vannýttum tegundumsjávarlífvera - undirbúningur og munduntengslanets. Skýrsla Matís 11-07.Frostþurrkun á sjávarfangi. Könnun ámöguleikum. (S 011-05)Guðjón Gunnarsson, Irek Klonowski, GuðjónÞorkelsson. 2006. Frost-þurrkun á sjávarfangi.Könnun á möguleikum. Rannsóknastofnunfiskiðnaðarins, skýrsla 05-06Hrygningaratferli og mökunartíðni eldis og villtraþorska (S 005-05)Guðrún Marteinsdóttir, Vilhjálmur Þorsteinsson. <strong>2007</strong>.Hrygningaratferli og mökunartíðni eldis og villtraþorska. <strong>AVS</strong> skýrsla S 005-05.Eru hraðvirkar örverumælingar raunhæfurkostur fyrir íslenskan fiskiðnað? (S006-05)Eyjólfur Reynisson, M.H. Josefsen, M. Krause, J.Hoorfar. Evaluation of probe chemistries andplatforms to improve the detection limit of realtimePCR. Journal of Microbiological Methods 66(2006) 206–216.Ace-hindra virkni í íslensku sjávarfangi –uppsetning mæliaðferða (S 008-05)Lárus Freyr Þórhallsson, Margrét Geirsdóttir,Guðmundur Óli Hreggviðsson, Sigurður Vilhelmsson,Guðjón Þorkelsson. <strong>2007</strong>. Blóðþrýstingslækkandiáhrif (Ace-hindra virkni) í íslensku sjávarfangi -uppsetning mæliaðferða. Skýrsla Matís 10-07.Þróun aðferða til að meta næringarástandþorsklirfa í eldi (S 017-05)Ágústa Guðmundsdóttir, Agnar Steinarsson,Hólmfríður Sveinsdóttir. <strong>2007</strong>. Þróun aðferða til aðmeta næringarástand þorsklirfa í eldi. <strong>AVS</strong> skýrslaS 017-05.ogHólmfríður Sveinsdóttir, Helgi Thorarensen, ÁgústaGuðmundsdóttir. 2006. Involvement of trypsin andchymotrypsin activities in Atlantic cod (Gadusmorhua) embryogenesis. Aquaculture 260 (2006)307-314.Bætt notkun hreinsiefna í fiskiðnaði oglækkun þrifakostnaðar (S 024-06)Eyjólfur Reynisson, Birna Guðbjörnsdóttir. 2006.Better washing practices in fish processingplants. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, skýrsla 26-06.Könnun á notkun rafpúlsa til að bætanýtingu fiskafurða (S 030-05)Irek Klonowski, Volker Heinz, Stefan Toepfl, GuðjónGunnarsson, Guðjón Þorkelsson. 2006.Applications of pulsed electric filed technologyfor the food industry. Rannsóknastofnunfiskiðnaðarins, skýrsla 06-06.Staða og tækifæri íslenskra líftæknifyrirtækja(R 003-06)Vel ísaður þorskur (Mynd: Matís)Steve C. Dillingham, Rune G. Nilssen. <strong>2007</strong>. Staðaog tækifæri íslenskra líftæknifyrirtækja. <strong>AVS</strong>skýrsla R 003-06.51


Verkefnisstjórnun fiskeldishóps <strong>AVS</strong>(R 004-06)Valdimar Ingi Gunnarsson. 2006. Staða bleikjueldisá Íslandi, samkeppnishæfni og stefnumótunrannsókna og þróunarstarfs. Sjávarútvegsþjónustanehf, Vefrit um sjávarútvegsmál 6(2): 1-62.Harðfiskur sem heilsufæði (R 025-06)Ásbjörn Jónsson, Guðrún Anna Finnbogadóttir,Guðjón Þorkelsson, Hannes Magnússon, ÓlafurReykdal, Sigurjón Arason. <strong>2007</strong>. Harðfiskur semheilsufæði. Skýrsla Matís 09-07.Samþætting kælirannsókna [Kæli-bót](R 061-06)Hannes Magnússon, Hélène L. Lauzon, KolbrúnSveinsdóttir, Ása Þorkelsdóttir, Birna Guðbjörnsdóttir,Emilía Martinsdóttir, Guðrún Ólafsdóttir, MaríaGuðjónsdóttir, Sigurður Bogason, Sigurjón Arason.<strong>2007</strong>. Geymsluþolstilraunir á þorskbitum: Áhrifofurkælingar, pæklunar og gaspökkunar ágæðabreytingar og geymsluþol . Skýrsla Matís 12-07.Markaðsátak rækjuframleiðenda við Norður-Atlantshaf, forkönnun. (S 015-06)Bragi Bergsveinsson. <strong>2007</strong>. Markaðsátakrækjuframleiðenda við Norður-Atlantshaf,forkönnun. <strong>AVS</strong> skýrsla S 015-06.Rannsóknir á nýjum lífmerkjum til að metaástand þorsklirfa í eldi með hjálppróteinmengjagreininga (S 017-06)Ágústa Guðmundsdóttir, Hólmfríður Sveinsdóttir.<strong>2007</strong>. Rýnt í próteinmengi lifra Atlantshafsþorsks(Gadus morhua). "Vísindin heilla" afmælisriti tilheiðurs Sigmundi Guðbjarnasyni 75 ára. RitstjóriGuðmundur G. Haraldsson. Útgáfa: Háskólaútgáfan2006. 425-440.Tegundaflokkun fisks með lagskiptribotnvörpu (S 030-06)Ólafur Arnar Ingólfsson. <strong>2007</strong>. Tegundaflokkunfisks með lagskiptri botnvörpu . <strong>AVS</strong> skýrslaS 030-06.Fiskirí (S 032-06)Heiður Vigfúsdóttir. <strong>2007</strong>. Fiskirí. <strong>AVS</strong> skýrsla S 033-06.Lausnir á umhverfisáhrifum vegna losunarslógs (S 033-06)Heimir Tryggvason, Guðrún Anna Finnbogadóttir, JónGunnar Schram. <strong>2007</strong>. Úrlausnir vegna umhverfisáhrifavið losun slógs. Skýrsla Matís 38-07.Undirbúningsverkefni - markaðsátak fyrirbleikjuafurðir (S 043-06)Kristján Hjaltason. <strong>2007</strong>. Tillögur vegna markaðsátaksí sölu á bleikju <strong>2007</strong> til 2009. <strong>AVS</strong> skýrslaS 043-06.Fyrsta flokks frágangur á afla (Mynd: Ragnar Th.)52

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!