11.07.2015 Views

Vestfirðir - Land og saga

Vestfirðir - Land og saga

Vestfirðir - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Vestfirðir 3„Ég er innfæddur Vestfirðingur<strong>og</strong> stoltur af því,“segir Jón Páll Hreinsson,framkvæmdastjóri MarkaðsstofuVestfjarða, aðspurður um upprunasinn. „Á Vestfjörðum á ég heima <strong>og</strong> villhvergi annars staðar vera. Hér er þessieinstaka samblanda af náttúru,menningu <strong>og</strong> kraftmiklu fólki sem mérfellur vel við. Eins <strong>og</strong> flestirVestfirðingar er ég náttúrubarn <strong>og</strong> þvíer það kærkomið að fá tækifæri til aðvinna með ferðaþjónustunni að því aðkynna svæðið okkar fyrir innlendum <strong>og</strong>erlendum ferðamönnum.”„Þeim sem ferðast um Vestfirði fjölgarmeð hverju árinu sem líður, enda erstórbrotin náttúra þessa fjórðungs afarheillandi <strong>og</strong> hefur mikið aðdráttarafl.Látrabjarg, Rauðisandur, Fjallfoss íDynjanda <strong>og</strong> Hornstrandir til að myndaeru náttúruvættir sem eru einstök ísinni röð. Þá hefur allt markaðsstarf íferðaþjónustu vestra verið eflt að munsíðustu árin <strong>og</strong> afrakstur þess starfs erað koma sífellt betur í ljós,” segir JónPáll Hreinsson.„Í dag ríkir bjartsýni í vestfirskriferðaþjónustu. Sumarið, aðalbjargræðistíminner framundan <strong>og</strong>menn að jafnaði kátir með byrjunvertíðar.“ Ný upplýsingasíða umVestfirði var opnuð á dögunum <strong>og</strong> erhægt að nálgast upplýsingar umVestfirði <strong>og</strong> ferðamöguleika áwww.westfjords.is.„Fólk hefur gjarnan sett vegina áVestfirði fyrir sig. Nú er þetta viðhorfhins vegar á undanhaldi, enda hafasamgöngur í fjórðungnum verið bættartil muna. Nú er komið slitlag úrReykjavík vestur í Reykhólasveit <strong>og</strong>um alla Barðaströnd til Patreksfjarðarer líka bærilegur vegur, líka sávegbútur sem ómalbikaður er. Þáverður leiðin til Ísafjarðar um Djúpiðsífellt betri, enda hefur mikil áherslaverið lögð á framkvæmdir þar umslóðir. Framkvæmdir við nýjan veg umArnkötludal milli Stranda <strong>og</strong>Reykhólasveitar sem hófust í vormunu sömuleiðis styrkja Vestfirðinasem heild,“ segir Jón Páll.Sjávarþorpin á Vestfjörðum eru mörghver býsna heillandi í hugumferðamanna; lítil kauptún áeyraroddum sem ganga í sjó framundan háum fjallshlíðum – <strong>og</strong> beragjarnan svipmót hvers annars.„Sjávarplássin draga að sér fjöldaferðamanna, enda framandi til dæmis ívitund þéttbýlisfólks. Þar <strong>og</strong> raunarhvarvetna á Vestfjörðum hefur veriðunnið af krafti síðustu ár aðuppbygginu ferðaþjónustu; svo semveitinga- <strong>og</strong> kaffihúsa, gistihúsa,afþreyingar <strong>og</strong> annars slíks. Víða hefurtil dæmis verið komið á laggirnarskemmtilegum söfnum <strong>og</strong>menningarsetrum. Galdrasýningin áStröndum er til dæmis eitt af því semhefur slegið rækilega í gegn <strong>og</strong> þar erfrekari uppbygging á teikniborðinu. Þáeru víða volgrur fyrir vestan, heitaruppsprettulindir í fjörunum sem erusundlaugar frá náttúrunnar hendi.Ferðamönnum þykir mikil upplifun aðbusla þar, enda eru þessar sérstæðusundlaugar fæstu líkar.”VestfirðirÚtgefandi:<strong>Land</strong> <strong>og</strong> Saga ehf.Nýlendugata 21, 101 ReykjavíkSími 534 0700<strong>Land</strong><strong>og</strong>Saga@<strong>Land</strong><strong>og</strong>Saga.iswww.<strong>Land</strong><strong>og</strong>Saga.isFramkvæmdastjóri <strong>og</strong>ábyrgðarmaður:Einar ÞorsteinssonEinar@<strong>Land</strong><strong>og</strong>Saga.isUmsjón <strong>og</strong> efnisöflun:Súsanna Svavarsdóttirsusannasvava@simnet.isJón JónssonStrandir@strandir.isKristján J. Kristjánssonkk365@internet.isUmbrot:MorgunblaðiðPrentun:Prentsmiðja MorgunblaðsinsDreifing:Morgunblaðið 56.000 eintökAð auki fara 12.000 eintök í dreifinguí verslanir N1 vítt <strong>og</strong> breitt um land.Forsíða:Rúnar Óli KarlssonStraumnesfjall horftyfir RekavíkTökum að okkur vinnslu sérblaðasem dreifast með dagblöðunumeða á annan hátt.Fagmennska <strong>og</strong> metnaður í fyrirrúmi.


Strandir 5Sundhaninn á Drangsnesi – nýtt gistihús risiðÁ Drangsnesi er ferðaþjónustufyrirtækið Sundhani sem bæði rekur gistiheimili <strong>og</strong> býður upp á bátsferðir <strong>og</strong> sjóstangveiði.Fyrirtækið er rekið af hjónunum Ásbirni Magnússyni <strong>og</strong> Valgerði Magnúsdóttur. En Ásbjörn er enginn nýgræðingur ásjónum, þótt árin í ferðaþjónustunni séu ekki mörg.„Ég er nú búinn að standa í útgerðí þrjátíu ár,“ segir hann, „en byrjaðifyrstá farþegaflutningum árið 1998þegar ég sigldi með fólk frá Norðurfirðií Reykjarfjörð. Þá tók Reimar viðþessum ferðum á Sædísinni. Síðastliðintvö ár hef ég verið með áætlunarferðirhér út í Grímsey á Steingrímsfirði,auk þess sem við hjóninrekum gistiheimilið Sundhana.“ Enþað eru ekki bara fuglarnir í Grímseysem Ásbjörn býður fólki að skoða.Hann býður upp á bæði sjóstangaveiði<strong>og</strong> hvalaskoðun. Hann segir dálítiðmikinn hval hafa verið í Steingrímsfirðiupp á síðkastið - en þvímiður sé ferðamannatímabilið ekkihafið. „Við erum líka að reyna aðopna hér upplýsinga- <strong>og</strong> þjónustumiðstöðmeð veitingaaðstöðu en núer ekki útséð með hvort við komumhenni í gagnið fyrir sumarið. Það fereftir því hvort við náum í mannskap.Það er ekki nokkur leið að fá iðnaðarmenní dag.“ Þegar Ásbjörn erspurður hvað sé svona spennandi viðGrímsey, segir hann það vera fuglalífið.„Eins <strong>og</strong> er, er bannað að fara út íeyjuna vegna æðavarpsins. En þaðbreytist. Svo er það lundinn, skarfurinn,álkan <strong>og</strong> teistan. Í Grímsey ertalið vera mesta lundavarp í einnieyju í heiminum. Varpið í fyrra varmjög fínt, en maður veit aldrei hvernigþað kemur undan vetri.“ Það erekki langt síðan Ásbjörn hóf starfsemisína í Drangsnesi <strong>og</strong> segir hannaðsóknina ekki hafa verið mikla ífyrra. „Það var svo leiðinleg tíð,þannig að það var varla nokkurn tímannsjóveður. Það hefur líka vantaðdálítið þjónustu hér í landi til að fáfólk til að stoppa hér á Drangsnesi.En nú er komin sundlaug <strong>og</strong> fyrirutan gistinguna hjá okkur er hér gotttjaldsvæði <strong>og</strong> einnig boðið upp ágistingu hjá Gistiþjónustu Sunnu <strong>og</strong>á Bæ hér fyrir utan Drangsnes.“ Ásgeirhyggst bjóða upp á áætlunarferðirmeð leiðsögn tvisvar í viku, ásunnudögum <strong>og</strong> fimmtudögumklukkan 14.00. „En svo er ég alltaftilbúinn að fara út í eyju fyrir vissalágmarksupphæð. Sjóstöngina býð égupp á til gamans í ferðunum - en svoer líka hægt að fá bátinn í sérstakarsjóstangaferðir. Ásbjörn Magnússon<strong>og</strong> Valgerður Magnúsdóttir á Drangsnesihafa látið hendur standa fram úrermum síðustu vikur <strong>og</strong> reist nýttgistihús á Drangsnesi. Nýja húsiðstendur rétt utan við klettinn Kerlingusem þorpið er kennt við <strong>og</strong> þarmeð rétt við nýju sundlaugina áDrangsnesi. Húsið er að verða tilbúiðtil notkunar, en í því eru rúm fyrir 8gesti í fjórum herbergjum. Ásbjörn<strong>og</strong> Valgerður kona hans voru einnigmeð gistingu á Drangsnesi síðastasumar í leiguhúsnæði. Netfangið hjáþeim er sundhani@simnet.is <strong>og</strong> síminn451 3238 eða 852 2538.Ferðaþjónar á StröndumUpplýsingamiðstöðin á Hólmavík er opin frá klukkan 08.00-17.00 frá 1. júní til 31. ágúst. Fyrirspurnum er svarað í gegnum síma <strong>og</strong> tölvupóst allan veturinn.Netfangið er info@holmavik.is <strong>og</strong> veffangið www.holmavik.is/info.Á Upplýsingamiðstöðinni á Hólmavík er margvísleg þjónusta. Þar er að finna gríðarlega mikið úrval bæklinga alls staðar að af landinu <strong>og</strong> upplýsingar um alla skapaði hlutisem menn fýsir að vita. Hægt er að kaupa póstkort <strong>og</strong> frímerki, einnig að setjast niður <strong>og</strong> fá sér kaffibolla eða kíkja á tölvupóstinn. Handverkssala Strandakúnstar er líka ímiðstöðinni. Þar er margvíslegt handverk heimamanna sem gaman er að skoða. Upplýsingamiðstöðin er í raun hugsuð sem alhliða þjónustuhús fyrir ferðamenn af öllu tagi.Miðstöðin sér einnig um tjaldsvæði Hólmavíkur sem er rétt hjá. Sundlaug Hólmvíkinga er einnig í nokkurra skrefa fjarlægð frá miðstöðinni.Veitingaskálinn Brú í Hrútafirði.Veitingastaður, sjoppa <strong>og</strong> bensínsjálfsali.Hraðbanki. Opið frá 08.00 til23.30 frá 1. júní - 31. ágúst.Sími 451 1122.Gistihúsið Brú, Hrútafirði.Svefnpokapláss <strong>og</strong> uppbúin rúm.Sameiginleg borðstofa, eldunaraðstaða,setustofa <strong>og</strong> baðherbergi.Opið allt árið. Símar 451 1122 <strong>og</strong>451 1150.Tangahúsið á Borðeyri. Gistihús.Svefnpokapláss, sængurföt ef óskaðer, eldunaraðstaða, þvottavél <strong>og</strong>þurrkari, setustofa. Góð aðstaða fyrirfuglaskoðun. Sturtur <strong>og</strong> hjólageymsla,góðar gönguleiðir í nágrenninu.Opið allt árið. Símar451 0011, 849 9852 <strong>og</strong> 849 7891.Tjaldsvæðið á Borðeyri. Friðsælttjaldsvæði. Salernisaðstaða, heitt <strong>og</strong>kalt vatn. Aðgangur að sturtu.Opið yfir sumarið.Símar 451 1131 <strong>og</strong> 847 2658.Kaffistofan Lækjargarður, Borðeyri.Veitingastaður, kaffihús með vínveitingaleyfi.Opið frá 10.00-18.00 virkadaga, 10.00-20.00 um helgar. Símar451 1131 <strong>og</strong> 847 2658.SG-verkstæði Borðeyri. Alhliðabíla- <strong>og</strong> dekkjaverkstæði. Opið08.00-18.30 virka daga. Símar451 1145, 853 2405 <strong>og</strong> 893 2405.Snartartunga, Bitrufirði, ferðaþjónustabænda. Gisting í séríbúðum,uppbúin rúm <strong>og</strong> svefnpokapláss.Morgunverður, eldunaraðstaða <strong>og</strong>möguleiki á öðrum veitingum efpantað er fyrirfram. Opið 1. júní - 15.desember. Sími 451 3362.Ferðaþjónustan Kirkjuból við Steingrímsfjörð.Gistihús við þjóðveginn.Uppbúin rúm <strong>og</strong> svefnpokapláss,sameiginlegar setustofur <strong>og</strong> eldunaraðstaða,morgunverður í boði. Opiðallt árið. Símar 451 3474 <strong>og</strong>593 3473.Söluskáli KSH. Höfðatúni, Hólmavík.Opið alla daga frá 9.00-23.30 átímabilinu júní-ágúst. Sími 455 3107.Sauðfjársetur í Sævangi við Steingrímsfjörð.Safn um sauðfjárbúskapfyrr <strong>og</strong> nú. Kaffistofa með heimilislegumveitingum, handverksbúð <strong>og</strong>heimalningar. Fjölmargar skemmtaniryfir sumarið. Opið alla daga frá10.00-18.00 frá 1. júní - 31. ágúst.Sími 451 3324.Skeljavíkurvöllur við Hólmavík.Níu holu golfvöllur. Selt er á völlinn íUpplýsingamiðstöðinni á Hólmavík.Sími 451 3111.Tjaldsvæðið á Hólmavík. Snyrtilegt,skjólgott <strong>og</strong> afar rúmgott tjaldsvæðirétt við sundlaugina. Snyrtiaðstaða ásvæðinu <strong>og</strong> í félagsheimilinu. Þvottavél,þurrkari, nettenging, eldunaraðstaða,snyrtingar, geymsla fyrir bakpoka<strong>og</strong> margvísleg önnur þjónusta.Sími 451 3111.Sundlaugin á Hólmavík. 25 metraútilaug, tveir heitir pottar <strong>og</strong> buslulaug,gufubað, líkamsrækt <strong>og</strong> íþróttahús.Opnunartími 1. júní - 31. ágúster frá 09.00-21.00 virka daga <strong>og</strong>10.00-18.00 um helgar.Sími 451 3560.Galdrasýning á Ströndum. Galdrasafniðá Hólmavík. Stórglæsileg <strong>og</strong>landsþekkt sögusýning um galdra <strong>og</strong>galdramenn. Minjagripabúð meðgaldragripum. Opið daglega frá10.00-18.00 frá 1. júní - 15. september.Sími 451-3525Café Riis, Hólmavík. Glæsilegurveitingastaður í elsta húsi Hólmavíkur,fjölbreyttur matseðill, vínveitingar.List- <strong>og</strong> myndasýningar eru uppi<strong>og</strong> oft er lifandi tónlist um helgar.Opið virka daga yfir sumarið frá11.30-23.30 <strong>og</strong> um helgar til 03.00.Sími 451 3567.Gistiheimilið Borgarbraut, Hólmavík.Heimagisting, uppbúin rúm,svefnpokapláss <strong>og</strong> eldunaraðstaða.Einnig leigir Gistiheimilið út sumarhúsiðBrekkusel, 49 fm. Sumarhússem er staðsett rétt utan við Hólmavík.Opið allt árið. Sími 451 3136.Vélsmiðjan Vík, Hólmavík. Dekkja<strong>og</strong>bílaviðgerðir. Smurstöð. Símar451 3131, 853 6331 <strong>og</strong> 893 6331.Ferðaþjónustan Kópnesbraut,Hólmavík. Heimagisting, uppbúinrúm <strong>og</strong> svefnpokapláss. Morgunverður<strong>og</strong> eldunaraðstaða. Opið allt árið.Símar 451 3117 <strong>og</strong> 892 3517.Dekkjaþjónusta Danna, Hólmavík.Dekkja- <strong>og</strong> bílaviðgerðir. Kranaþjónusta.Símar 451 2717 <strong>og</strong> 869 6741.Svaðilfarir – hestaferðir, Laugalandivið Djúp. Níu daga hestaferðir meðleiðsögn um óbyggðir kringumDrangajökul þrisvar sinnum yfirsumarið. Ekki fyrir óvana <strong>og</strong> hrædda.Símar 456 4858 <strong>og</strong> 854 4859.Gistiþjónusta Sunnu, Drangsnesi.Gisting, stórt <strong>og</strong> rúmgott herbergi ájarðhæð með uppbúnum rúmum,séreldhúskrók <strong>og</strong> baðherbergi meðsturtu. Opið allt árið. Sími 451 3230.Gistiþjónusta Sundhana, Drangsnesi.Uppbúin rúm <strong>og</strong> svefnpokapláss.Opið allt árið. Símar 451 3238<strong>og</strong> 852 2538.Tjaldsvæðið á Drangsnesi. Skjólgotttjaldsvæði við samkomuhúsið Baldur.Salernisaðstaða <strong>og</strong> sturtur inni ísamkomuhúsinu. Sími 451 3277.Sundlaugin á Drangsnesi. Útisundlaug,heitur pottur, gufubað <strong>og</strong>buslulaug. Sími 451 3201.Sundhani STl-3 á Drangsnesi.Bátsferðir um Húnaflóa <strong>og</strong> áætlunarferðirút í Grímsey, perlu Steingrímsfjarðar.Aðrar ferðir eftir samkomulagi.Sjóstangaveiði ef óskað er.Símar 451 3238 <strong>og</strong> 852 2538.Bær á Selströnd. Staðsett þrjá kmnorður af Drangsnesi. Gisting ítveimur smáhýsum sem hýsa fimmmanns hvort um sig. Morgunmatur,kvöldmatur, eldunaraðstaða í húsunum,ásamt ísskápi <strong>og</strong> sturtu. Merktargönguleiðir. Opið allt árið. Sími453 6999.Hótel Laugarhóll, Bjarnarfirði. Allarveitingar, góð gisting. Herbergi meðeða án baðs – uppbúin rúm, svefnpokapláss.Rétt við hótelið er sundlaug<strong>og</strong> tjaldsvæði. Opið allt árið.Sími 451 3380.Gvendarlaug hins góða, Klúku,Bjarnarfirði. 25 metra útisundlaug.Náttúrulegur heitur pottur. Opin frá08.00-22.00 allt árið.Kotbýli Kuklarans, Klúku, Bjarnarfirði.Annar hluti Galdrasýningar áStröndum. Sýning um búandkarlakukl<strong>og</strong> galdramenn á 17. öld. Húsakosturinner torfbær sem gefur raunsannamynd af því hvernig alþýðufólká 17. öld bjó. Minjagripaverslun.Opin frá klukkan 10.00-18.00, frá15. júní - 15. ágúst <strong>og</strong> 12.00-18.00frá 16. ágúst - 1. september.Sími 451 3524.Hótel Djúpavík. Allar veitingar, gistingá hótelinu í uppbúnum rúmumeða svefnpokagisting. Listsýningar,kajakleiga, bátaleiga <strong>og</strong> leiðsögn umgömlu síldarverksmiðjuna. Dekkjaviðgerðir.Einnig er til leigu sumarhúsiðÁlfasteinn í Djúpavík. Opið alltárið. Sími 451 4037.Sögusýning Djúpavíkur.Sími 451 4035. Opin eftir samkomulagivið umsjónarmenn á HótelDjúpavík.Dekkjaviðgerðir Litlu-Ávík.Símar 451 4029 <strong>og</strong> 855 2129.Finnb<strong>og</strong>astaðaskóli, Trékyllisvík.Svefnpokagisting, eldunaraðstaða,sturtur <strong>og</strong> tjaldsvæði. Opið yfir sumartímann.Símar 451 4026 <strong>og</strong>451 4012Minja- <strong>og</strong> handverkshúsið Kört, Árnesi,Trékyllisvík. Minjasafn <strong>og</strong>handverksbúð. Gamlir munir úr héraðinuá minjasýningu <strong>og</strong> handverk tilsölu, m.a. unnið úr rekaviði. Einniger upplýsingaþjónusta á staðnum.Opið alla daga yfir sumartímann.Sími 451 4025.Valgeirsstaðir í Norðurfirði. SkáliFerðafélags Íslands. Svefnpokagisting,eldunaraðstaða <strong>og</strong> tjaldsvæði.Opið yfir sumartímann.Sími 568 4017Gistiheimili Norðurfjarðar. Uppbúinrúm, svefnpokapláss <strong>og</strong> eldunaraðstaða.Verslun á staðnum.Opið allt árið. Sími 554 4089.Gistiheimilið Bergistanga, Norðurfirði.Svefnpokagisting í rúmum, eldunaraðstaða,verslun á staðnum, góðargönguleiðir. Opið allt árið.Símar 451 4003, 451 4060<strong>og</strong> 451 4001.Krossneslaug í Norðurfirði er opinfrá 08.00-22.00 alla daga.Engin gæsla.Ferðaþjónusta í Ófeigsfirði. Tjaldsvæðimeð salernum <strong>og</strong> rennandivatni. Skemmtilegar gönguleiðir,trússbátur. Opið yfir sumarið.Sími 852 4341.Sædís ÍS – bátsferðir. Siglingar,trússbátur <strong>og</strong> farþegaflutningar fráNorðurfirði til fjölmargra staða áHornströndum. Áætlunarferðir átímabilinu 25. júní - 15. ágúst erumiðvikudaga frá Norðurfirði í Reykjarfjörðnyrðri <strong>og</strong> til baka, á mánudögum<strong>og</strong> föstudögum frá Norðurfirðií Hornvík <strong>og</strong> til baka. Lagt er afstað frá Norðurfirði klukkan 10.30.Viðkomustaðir eftir því sem við á:Drangar, Reykjarfjörður nyrðri, Bolungarvík,Látravík. Panta þarf far.Fleiri ferðir eftir samkomulagi. Símar852 9367, 852 8267 <strong>og</strong> 893 6926.Ferðaþjónustan í Reykjarfirði.Svefnpokapláss, stórt gistihús fyrir22, tvö sumarhús fyrir 3-5, tjaldsvæðimeð snyrtiaðstöðu, sundlaug <strong>og</strong> flugvöllur.Símar 456 7215 <strong>og</strong> 853 1615.Ferðaþjónustan Mávaberg, Bolungarvíká Hornströndum. Svefnpokagisting,eldunaraðstaða, þvottavél,sími, veitingar eftir samkomulagi,trússbátur, siglingar frá ýmsum stöðumá Hornströndum. Tjaldsvæði.Símar 456 7192, 852 8267<strong>og</strong> 893 6926.Hornbjargsviti, Látravík á Hornströndum.Svefnpokagisting í íbúðarhúsivið vitann í Látravík, eldunaraðstaða<strong>og</strong> tjaldsvæði. Sturtur. Símar566 6752, 892 5219 <strong>og</strong> 852 5219.


6Hótelið við nyrstu höfÍ Djúpuvík hafa Eva <strong>og</strong> Ásbjörn unnið við að byggja ferðaþjónustu síðustu tuttugu árin - <strong>og</strong> ennstendur til að bæta þjónustuna.„Maðurinnminn, ÁsbjörnÞorgilsson,fór hingaðvesturEva <strong>og</strong> Ásbjörn. 1983 vegnaþess að afihans, sem hann hafði ekki kynnst,hafði búð hér á árum áður. Hannlangaði að sjá Djúpuvík áður enhún legðist í eyði,“ segir Eva Sigurbjörnsdóttir,sem rekur HótelDjúpuvík, heilsárshótel á Ströndum,ásamt eiginmanni sínum - aukþess sem þau hjónin eru að byggjaupp síldarminjasafn.„Ásbjörn hitti hér síðustu íbúanasem gátu frætt hann heilmikið umafa hans <strong>og</strong> sýndu honum staðinn,“heldur Eva áfram. „Síðar bauðsthonum að kaupa síldarverksmið-Hótel Djúpavík í vetrarbúningi.Hótel Djúpavík að sumri til.juna. Við ætluðum út í fiskirækt - envorum með svo hógværa áætlun aðvið fengum engin lán. Við vorumbúin að loka verksmiðjunni <strong>og</strong>glerja, <strong>og</strong> settumst niður til að veltamöguleikunum fyrir okkur. Við sáumað hér var heilmikill ferðamannastraumuren enginþjónusta. Svo einn daginn þarsem við stóðum uppi á verksmiðjuþakinu,fékk maðurinnminn þá hugmynd að kaupaKvennabraggann <strong>og</strong> byggjaupp hótel. Við vissum aðokkur vantaði hús til að búa íef eitthvað yrði úr fiskeldinu<strong>og</strong> höfðum komið okkur uppheimili þar. Enn í dag er hóteliðokkar heimili. Við fjárfestumlíka í vegavinnuhúsumsem eru þjónustuíbúðirnar okkar.Þar búa börnin þegar þau koma,sem <strong>og</strong> starfsfólkið.Markviss uppbyggingHótelreksturinn hófu þau Ásbjörn<strong>og</strong> Eva 1985, fluttu alfarið í Djúpvík1986 <strong>og</strong> hafa búið þar síðan. Börninfarin að heiman <strong>og</strong> þau bara tvö eftirí víkinni. „Ég datt alveg óvart inn íreksturinn,“ segir hún. „Ég vissiekkert um hótelrekstur <strong>og</strong> þurfti aðlæra erfiðu leiðina.“ Hótelið er opiðallt árið en þó er hlé á ferðamannastraumnumyfir harðasta veturinn<strong>og</strong> þá fara þau hjónin gjarnan í sínfrí.Hótel Djúpavík getur tekið á mótinokkrum fjölda af fólki. „Í upphafivorum við með átta tveggja mannaherbergi,“ segir Eva. „Okkur var sagtaf ferðaskrifstofum að þetta væri alltof lítið svo við byggðum við hliðina.Við vorum þar með hellu þar semvið ætluðum að byggja hjall til aðþurrka þvotta í rigningum en sáumað við gætum notað þennan gólfflöttil nytsamlegri hluta. Við bættumvið tveimur fjögurra manna herbergjum,salernisaðstöðu <strong>og</strong> sturtu.Þarna getur fólk bæði fengið svefnpokagistingu<strong>og</strong> uppbúin rúm. Árið2000 tókum við þriðja húsið í gegn.Það var partur af húsi sem hafðigengið undir nafninu Matsalan. Þaðgerði maðurinn minn upp á tveimurvetrum <strong>og</strong> við gáfum því húsi heitiðÁlfasteinn. Þetta er mjög fallegt húsá tveimur hæðum <strong>og</strong> tekur átta tiltíu manns í rúm.“Matur, kajakar <strong>og</strong> sjóstöngAlls eru 32 til 34 gistirými á HótelDjúpvík. En þegar stærri hóparVestfirðirmæta á svæðið er bara leitað til nágrannanna<strong>og</strong> þá getur það gerst aðgestirnir búi í sex til sjö húsum ástaðnum. Eva segist stundum hafafengið fimmtíu manna hópa <strong>og</strong> þaðhafi gengið ágætlega.Og auðvitað er boðið upp á veitingará hótelinu. Þar er alltaf morgunverðarhlaðborð,léttar veitingar ádaginn <strong>og</strong> kvöldmatur milli 7 <strong>og</strong> 9.Þá er alltaf boðið upp á tvo fastarétti, fisk <strong>og</strong> kjöt, oftast nær súpu,auk þess sem fólk getur fengið séreinhvern eftirrétt því Eva segist alltafeiga ís <strong>og</strong> kökur.Auk þess að reka hótelið eru Ásbjörn<strong>og</strong> Eva með kajakaleigu <strong>og</strong>bjóða upp á sýningarferðir í gegnumverksmiðjuna. „Árið 2003 opnuðumvið sögusýningu Djúpavíkur í vélarsalnumí verksmiðjunni. Hún ermjög vinsæl. Ætluðum að stækkahana í fyrra en urðum að fresta þvívegna viðgerða á þakinu. En nú ætlumvið að bretta upp ermar seinna áþessu ári <strong>og</strong> stækka sýninguna. Þarfyrir utan erum við að fara að kaupaokkur bát sem við ætlum að nota tilað bjóða upp á sjóstangveiði. Höfumverið með lítinn bát, leyft fólki aðprófa handfærarúllur, en ætlum aðgefa fólki kost á því að prófa sjóstöng.Við hlökkum mikið til þess.“Gvendur góði <strong>og</strong> skessanGvendarbrunnur í Kálfanesi, einn af fjölmörgumlindum sem Guðmundur góði vígðiá Ströndum.Ljósmynd: SögusmiðjanSagan segir að tröllskessa ein erbyggð átti í Skreflufjalli hafi haftímugust á bóndanum í Kolbeinsvík,fyrir hvað bær hans stóðnærri híbýlum hennar. Leitaðihún margra bragða til að hrekjahann burt <strong>og</strong> vildi helst fyrirkomahonum <strong>og</strong> öllu hans hyski.Nótt eina varð því tiltæki hennarað hún settist á fjallseggjarnarfyrir ofan bæinn <strong>og</strong> sparkaðifram vænni sneið af fjallinu. Hugmyndinvar sú að enginn sem fyrirskriðunni yrði þyrfti framar um sártað binda. Kerla varaði sig hins vegarMikil aukning á milli áraReimar Vilmundarson segist nær eingöngu ferja Íslendinga milli norðurfjarðannaá Ströndum <strong>og</strong> Hornströndum.Það er hann Reimar Vilmundarsonsem siglir Sædísinni milliÁrneshrepps <strong>og</strong> Hornstranda.Reimar hefur stundað ferðamannaflutningafrá 1995, fyrst viðÍsafjarðardjúp en flutti sig fyrirtveimur árum austur fyrir Vestfjarðakjálkanntil Norðurfjarðar.Sædísin tekur þrjátíu farþega <strong>og</strong> ereins konar hraðbátur ef miðað ervið þá báta sem áður hafa verið íförum á þessum slóðum. Algengsigling frá Norðurfirði <strong>og</strong> norður íReykjarfjörð, sem áður tók þrjátíma, tekur nú um klukkustund <strong>og</strong>tíu mínútur, að sögn Reimars. Siglinginað Hornbjargi tekur rétt umtvo tíma.Þótt báturinn heiti Freydís, heitirfyrirtækið Sædís ÍS - batsferðir.Þjónustan sem fyrirtækið veitir, ersiglingar, trússflutningar <strong>og</strong> farþegaflutningar.Áætlunarferðirverða í sumar frá 25. júní til 15.ágúst. En reyndar fer ég fyrstuferðirnar í kringum 10. júní, segirReimar. „Þetta er bara sumarferðatíminnhjá Íslendingum <strong>og</strong> 97% afþeim sem hafa bókað hjá mér ísumar eru Íslendingar.“ Nú þegarhafa 1.200 manns bókað sig í siglingarhjá Sædísi sem Reimar segirað sé mjög fínt. „Ég flutti rétt tæplega1.300 manns í fyrra <strong>og</strong> á þessumtíma höfðu aðeins sex til sjöhundruð bókað sig. Það virðist þvíætla að verða mikil fjölgun íslenskraferðamanna hingað til okkará milli ára. Á þeim gististöðumsem við erum að þjóna er nánastað verða fullbókað fyrir hópa, sérstaklegaí Látravík <strong>og</strong> í Reykjarfirði.“Reimar segir Sædísi ÍS - bátsferðirvera allsherjar ferjuþjónustu,flytji bæði ferðalanga <strong>og</strong> allt þeirratrúss. „Ef fólk vill ekki ganga meðfarangurinn sinn, þá ferjum viðhann fyrir það.“ Fyrir utan áætlunarferðirnarsem eru á mánudögum,miðvikudögum <strong>og</strong> föstudögum,klukkan 10.30 frá Norðurfirði, erbúið að bóka aukaferðir nánast alladaga í júlí - aðeins þrír dagar semekki er búið að panta. Reimar segistfara aukaferðir eftir þörfum;ekki þurfi nema átta til tíu manns,þá sé hann farinn af stað með þá.ekki á því að þessa sömu nótt gistiGuðmundur biskup hinn góði í Kolbeinsvík.Hann vaknaði skjótt viðskruðningana í grjóthruninu, vattsér í snatri fram úr <strong>og</strong> sá hvar fjallshlíðinskreið fram. Biskupinn hljópút úr bænum <strong>og</strong> áttaði sig strax áhvers kyns væri, að þessu myndióvættur valda. Hann breiddi út faðminnmóti hrapandi fjallinu <strong>og</strong>hrópaði: „Hjálpa þú nú Drottinn,eigi má veslingur minn.“ Á sömustundu <strong>og</strong> biskup mælti þessi orðstöðvaðist grjóthrunið þar sem þaðnú er <strong>og</strong> hefur eigi hreyfst.Siglingarnar á milli norðurfjarðannaeru sumarstarf Reimars, semannars býr á Bolungarvík við Ísafjörð.„Þetta er svona útilega ásumrin <strong>og</strong> ákaflega skemmtilegtstarf,“ segir hann. „Ferðirnar erusvo margbreytilegar, engar tværferðir eins. Þetta fer eftir fólkinusem siglir með okkur. Svo getaferðirnar lengst ef fólkið erskemmtilegt eða veðrið er gott. Þágetur verið gaman að fara hægar<strong>og</strong> skoða náttúruna. Ef sjórinn ersléttur, leggjumst við upp aðHornbjargi til að fólk geti klappaðbjarginu. Svo í Látravík, rétt viðHornbjargsvita, er foss sem heitirBlakkibás. Ég sigli upp að honum<strong>og</strong> fer með bátinn í bað undir fossinn- ef aðstæður leyfa. Hann er örugglegaeina bátasturtan í heiminum.Þetta er mjög falleg <strong>og</strong>skemmtileg siglingarleið. Það ersiglt mjög nálægt landi <strong>og</strong> á leiðinnier mikið fuglalíf <strong>og</strong> sjávarlíf,bæði hvalur <strong>og</strong> selur - <strong>og</strong> allt semlandkrabbar vilja sjá.“KleppaTröllkona ein hét Kleppa <strong>og</strong> bjóí Staðardal í Steingrímsfirði umþað leyti sem kristni barst tillandsins. Var henni afar uppsigaðvið kristna trú <strong>og</strong> afrekaðiþað meðal annars að eyðileggja Kirkjan á Stað.steinb<strong>og</strong>a sem lá yfir á við Kirkjutungur í norðanverðum Steingrímsfirðitil að spilla leiðinni til kirkjunnar á Stað.Kirkjubólá StröndumKleppa fór oftsinnis norður í Trékyllisvíktil að sækja stórviði í hofsem hún hafði í byggingu. Þá bjóFinnb<strong>og</strong>i rammi á Finnb<strong>og</strong>astöðum<strong>og</strong> hafði hann reist kirkju á bæ sínum.Þegar Kleppa var í ferðum sínumstríddi Finnb<strong>og</strong>i henni gjarnan meðþví að hringja kirkjuklukkunum.Varð henni ætíð svo bilt við að húnfleygði frá sér byrðunum <strong>og</strong> stökk íburtu með ópum <strong>og</strong> óhljóðum.Einhverju sinni er Kleppa var búinað fá sig fullsadda af stríðni Finnb<strong>og</strong>a,tók hún sig til <strong>og</strong> klippti alltgras af grundunum í kringum bæhans. Síðan meig hún þvílíku flóði aðgríðarmiklar mýrar mynduðust viðbýlið. Finnb<strong>og</strong>a þótti meira en nógum þessa framtakssemi skessunnar,skundaði upp í fjall <strong>og</strong> spyrnti heljarmiklubjargi niður yfir hana. Segjamenn að hóllinn sem stendur upp viðhlíðarrótina milli Finnb<strong>og</strong>astaða <strong>og</strong>Bæjar hafi orðið til úr skriðunni <strong>og</strong>ber hann nafn Kleppu.Gott <strong>og</strong> fjölskylduvænt gistihús,12 km sunnan við HólmavíkOpið allt áriðwww.strandir.is/kirkjubolkirkjubol@strandir.isS. 451 3474, 693 3474 • Kirkjuból, 510 Hólmavík.


8VestfirðirLítil byggð – en mikið fjörÍ Kaldrananeshreppi er fylgst með hvölunum úr heitu pottunum sem eru listaverk í fjörunni.Jenný Jensdóttir.Í Kaldrananeshreppibúa umhundraðmanns <strong>og</strong>Drangsnesiðþar sem búaum 65 mannser eini þéttbýliskjarninníhreppnum.„Okkur hefurfækkað stórlega,segir oddvitinn, Jenný Jensdóttir.„Ástæðan er sú að ungt fólksest ekki lengur að á svona stöðum.Ungir menn geta ekki komið hingaðtil að fara á sjó. Það er innbyggt íkvótakerfið að þessir litlu staðir eigiað deyja. Þeir sem selja ekki frá sér,eldast upp úr þessu, eða deyja fráþví <strong>og</strong> þá er kvótinn seldur. Það geturenginn í heimabyggð keypt kvótannþví til þess þarf óskaplegt fjármagn.Svo þarf líka mikið til að rekaþetta. Síðan er annað, að við höfummenntað öll börnin okkar í burtu.Þau sem fara í burtu, koma aldreiBryggjuhátíð á Drangsnesi.aftur nema í heimsókn - sem þaueru reyndar dugleg að gera. Við höfumauðvitað lítið annað en sjóinnsvo atvinnulíf er fábreytt <strong>og</strong> fólk feraf ýmsum ástæðum.“Heitir pottar í fjörunni.FjölskylduhátíðEn þeir sem búa á staðnum unaglaðir við sitt <strong>og</strong> hafa ýmislegt upp áað bjóða. „Við erum mjög stolt afBryggjuhátíðinni sem við höldum íjúlí. Við erum að halda hana í tólftasinn í sumar. Við erum líka stolt afþví hvernig við framkvæmum hana.Hún stendur í einn dag en flestiríbúar á aldrinum 10 ára til sjötugseru settir á vinnuplan. Það vinna allirí sjálfboðavinnu við Bryggjuhátíðina.Hún snýst um að skemmta sér<strong>og</strong> hafa gaman. Við erum með dorgveiðifyrir börnin <strong>og</strong> bjóðum við uppá sjávarréttasmakk sem er orðiðKerlingin á DrangsnesiÍ árdaga þegar öll tröll höfðuhrökklast undan landnámimennskra manna vestur á firðiákváðu þrjú nátttröll að mokasund milli meginlandsins <strong>og</strong>Vestfjarða, stofna þar tröllaríki<strong>og</strong> búa þar í friði fyrir mannfólkinu.Sér til gamans ákváðuþau að búa til eyjar af öllu þvíefni sem myndaðist af mokstrinum.mjög þekkt. Kvenfélagið framleiðirallt sem kemur úr sjónum. Þarkennir ýmissa grasa, til dæmis erboðið upp á sel <strong>og</strong> grásleppu <strong>og</strong>ýmsar sérstæðar afurðir.Við erum með myndlistasýningar,hoppukastala fyrir krakkana, stöðugarferðir út í Grímsey sem á þessumtíma er full af lunda - en þar erein stærsta lundabyggð í heimi áeinni eyju. Auk þessa bjóða Strandahestarupp á hestaleigu fyrir krakka.Kaffihús í gangi, þar sem er haldingrillveisla, bjóðum upp á kvöldskemmtun,varðeld <strong>og</strong> dansleik.Þetta er mjög fjölskylduvæn hátíð.Ef við tökum grillveisluna semdæmi, þá seljum við matinn frekaródýrt <strong>og</strong> börn undir tíu ára aldri fáfrítt. Það sama á við ferðirnar út íGrímsey. Það kostar heldur ekkertað taka þátt í dorgveiðinni <strong>og</strong> kvöldskemmtuninni.Þar er frítt á meðanhúsrúm leyfi <strong>og</strong> alltaf rosalega mikilstemming.“Söfn <strong>og</strong> siglingarSvo erum við með heita potta í fjörunni- allt árið. Þar mega allir fara íheita potta þegar þeir vilja - <strong>og</strong> þeireru opnir allan sólarhringinn. Pottarnireru mikið notaðir af bæjarbúum<strong>og</strong> það er ekki óalgengt að sjábæjarbúa á leiðina í pottana á náttsloppnum.Hér eiga allir pottsloppa<strong>og</strong> pottskó. Eftir að hafa setið í pottunum<strong>og</strong> spjallað fer fólk síðan ísturtu heima hjá sér. Svo eigum viðnýja sundlaug sem var opnuð 2005.Þar er líka heitur pottur <strong>og</strong> gufubað.Auk þess eigum við aðra sundlaug íBjarnarfirði, náttúrulaug, þar semvatnið rennur í laugina <strong>og</strong> úr henniaftur. Það er settur í hana klór til aðgæta hreinlætis. Þar er líkaheitur pottur við lauginaþar sem vatnið kemur íréttu hitastigi upp úr jörðinni.“Kotbýli kuklarans sem erhluti af Galdrasýningunnier í Kaldrananeshreppi. „Súsýning er byggð gagngert tilað sýna hvernig fátæklingarbjuggu í gamla daga. Mennþurftu að leita ýmissa leiðatil að komast af, beita allri þeirri fjölkynngisem þeir kunnu. Þetta ermjög sérstök sýning <strong>og</strong> skemmtilegsem er opin allt sumarið. Auk þesserum við með ferðaþjónustu í gangimjög víða. Nú er verið að opna nýttLundafundur í Grímsey.gistiheimili á Drangsnesi <strong>og</strong> verið erað breyta þar húsi sem var fiskverkunarhús<strong>og</strong> gera það að kaffihúsimeð útsýni beint út í Grímsey. Sásem stendur fyrir þessu er sami aðili<strong>og</strong> er með siglingar út í Grímsey <strong>og</strong>Húnaflóa - <strong>og</strong> býður bæði upp á sjóstöng<strong>og</strong> hvalaskoðun. Steingrímsfjörðurinner fullur af hvölum. Viðskoðum þá héðan úr heitu pottunum.Við komumst ekki hjá því að sjáþá.“Ljósmyndir – heimildirframtíðarinnarEn heitu pottarir eru ekki bara heitirpottar heldur hluti af listaverki ídag. Miriam Samper var listamaðurVeisla á Bryggjuhátíð.Velkomin í StrandabyggðBryggjuhátíðar í fyrra <strong>og</strong> hún hjólistaverkið, la Grima, í kringumpottana <strong>og</strong> gaf sveitarfélaginu það.„Þannig að þegar við erum í pottunumerum við í miðju listaverkinu,“segir Jenný. „Þetta er mjög skemmtilegt.Listamennirnir sem hafa veriðhér, hafa stundum gefið okkur verkeftir sig, svo við erum að verðamiklu menningarlegri <strong>og</strong> auðugrieftir að við tókum upp á að haldaBryggjuhátíðina.Við erum líka alltaf með ljósmyndasýninguá Bryggjuhátíðinni.Við höfum verið að safna gömlummyndum <strong>og</strong> eigum orðið dágótt safnaf þeim. Í fyrra tóku allir nemendurgrunnskólans þátt í ljósmyndasýningunni.Myndirnar þeirra vorustækkaðar, plastaðar <strong>og</strong> hengdarupp. Sýningin heldur síðan áframeftir hátíðina því þetta er nokkuðferðamannavænt. Krakkarnir tókumyndir af öllu sem þeim datt í hug.Myndasýningin í sumar verður aðlíkindum húsin í hreppnum - nemaeinhver komi með betri hugmynd.Þetta er skemmtun á meðan sýninginvarir en verður að menningarverðmætumseinna. Við eigummyndirnar <strong>og</strong> getum litið til baka <strong>og</strong>séð hvað var í gangi þetta árið.Tröllunum sem mokuðu að vestanverðuinn Gilsfjörðinn tókst aðmynda þær óteljandi eyjar sem finnastá Breiðafirði, en tröllkerlingunnisem baslaði austanmegin inn Kollafjörðinn,tókst aðeins að myndanokkra varphólma <strong>og</strong> blindsker.Tröllin voru áhugasöm um verkið<strong>og</strong> gáðu ekki að sér í tíma. Sólin reisá himni <strong>og</strong> urðu þau að leita skjóls ískyndi til að daga ekki uppi. Trölliní Gilsfirði hlupu yfir Steinadalsheiðiút Kollafjörðinn <strong>og</strong> urðu að steinumí Drangavík við Kollafjarðarnes.Kerlingin sem mokaði að austanverðunáði að stökkva norður yfirSteingrímsfjörð <strong>og</strong> staðnæmdist hjáklettabelti sem Malarhorn heitir, þarsem kauptúnið Drangsnes stendur.Þar hafði hún geymt uxa sinn meðanhún sinnti mokstrinum. Þegarhún sá hvað henni hafði gengið illaað fylla upp í Húnaflóann <strong>og</strong> búa tileyjar, náði hún ekki upp í nef sérfyrir bræði <strong>og</strong> henti skóflunni af aleflií Hornið. Við það spratt úr þvíspilda með uxanum <strong>og</strong> öllu öðrusem á því var <strong>og</strong> myndaði Grímseysem er stærst eyja á Húnaflóa. Í þvínáði sólin að skína á kerlinguna <strong>og</strong>hún varð að drangi þeim sem stendurí þorpinu.Þarna stendur kerla síðan viðfjöruborðið <strong>og</strong> horfir á uxa sinn semdagaði uppi við norðurenda eyjarinnar<strong>og</strong> stendur þar bergnumin.Þessari sögu til sönnunar segjamenn að grjótlagið í eynni sé allt hiðsama <strong>og</strong> í Malarhorni.Hjartanlega velkomin til Hólmavíkur í Strandabyggð. Þar er ný 25 metra útisundlaug,afbragðs gott tjaldvæði <strong>og</strong> öflug upplýsingamiðstöð. Hólmavík er vel staðsettfyrir dagsferðir norður á Strandir, yfir í Djúp <strong>og</strong> vestur í Reykhólasveit. Fjöldigistimöguleika er í Strandabyggð, glæsilegur veitingastaður er á Hólmavík, stórskemmtilegarsögusýningar <strong>og</strong> margvísleg þjónusta. Fjölbreytt tækifæri eru til aðnjóta útivistar <strong>og</strong> skoða náttúruna, spila golf eða skreppa í veiði. BæjarhátíðinHamingjudagar á Hólmavík verður haldin 29. júní - 1. júlí árið 2007.Allar nánari upplýsingar gefur Upplýsingamiðstöðin á Hólmavík,s. 451-3111, info@holmavik.is - www.holmavik.is/info


Strandir 9Fjölskylduaðstaða í fuglaparadísÁ Kirkjubóli í Steingrímsfirði geta ungir sem aldnir hæglega gleymt sér í náttúrufegurðinni <strong>og</strong>litríku dýralífinu.Kirkjuból.Í gistihúsunum á Kirkjubóli erboðið upp á tólf herbergi yfirsumartímann, en dálítið færri yfirháveturinn <strong>og</strong> hægt er að fá hvortheldur uppbúin rúm eða svefnpokapláss.Þrjú herbergjanna erustærri, tvö eru með koju til viðbótarvið hjónarúm <strong>og</strong> í það þriðja erhægt að bæta við aukarúmi <strong>og</strong>barnarúmi. Sérstök áhersla er lögðá að þjónusta við fjölskyldufólk ségóð á Kirkjubóli. Setustofur er ígistihúsunum, sjónvarp, bækur <strong>og</strong>spil. Sameiginleg baðherbergi meðsturtum eru í húsunum <strong>og</strong> eldhúskrókurmeð öllum búnaði fyrirgesti. Gasgrill í garðinum.Gistiheimilið var opnað 1. júní2001 <strong>og</strong> auk gistingar er þar boðiðupp á morgunmat. Engin matsalaer þar fyrir utan enda býlið staðsettsteinsnar frá Hólmavík, auk þesssem eldunaraðstaða er fyrir hendi.Á Kirkjubóli hefur verið byggt uppútileiksvæði því markmiðið er aðlaða barnafólk að staðnum. Og áKirkjubóli er ýmislegt að skoða.Ábúendur eru um þessar mundirað fara af stað með það verkefni aðgera æðarvarpið aðgengilegt. Veittarverða upplýsingar um æðafuglinn<strong>og</strong> hreiður eru merkt svo fólkgeti gengið um varpið. Í Kirkjubólsfjöruer nokkur reki, skeljar <strong>og</strong>allmikið fuglalíf.ÆðarfuglinnSegja má að það séu fjórir fuglarsem setji mestan svip á náttúruna íkringum Kirkjuból. Það er æðarfuglinnsem á nokkur hreiður íOrrustutanganum, tjaldurinn semverpir víða í vegkantinum, krían<strong>og</strong> teistan sem setur sérstakan svipá lífið í fjörunni.Það er aðeins lítilsháttar æðarvarpá Kirkjubóli - um það bil 30hreiður – þótt fuglinn sé mjög áberandi.Kollurnar eru tiltölulegagæfar <strong>og</strong> það er gaman að rölta í rólegheitumum varpið. Æðarfuglinner einkvænisfugl <strong>og</strong> heitir kvenfuglinnkolla en karlinn bliki. Kollan ertryggari aðilinn í sambandinu <strong>og</strong>hún þolir illa nærveru annarra enmaka síns. Varptíminn hefst ummiðjan maí. Æðarfuglar eru félagslyndir<strong>og</strong> kollurnar verpa í nágrennivið aðra fugla, að jafnaði 4-6 eggjum.Blikinn verndar konu sína ívarpinu, en fer síðan til að fellafjaðrir eftir að ungarnir eru komnirúr eggjunum. Þá er víða hægt að sjástóra hópa af blikum hafa það náðugtí fjörunni. Æðarungarnir komaúr eggjum um miðjan júní <strong>og</strong> erukomnir niður að sjó daginn eftir.Þegar ungarnir líta dagsins ljóspassar kollan upp á þá, leiðir þá ágóða fæðustaði <strong>og</strong> varar þá viðhættum. Stundum hjálpa aðrarkollur við uppeldið. Þær eru geldfuglarsem taka barnapíuhlutverkiðað sér með glöðu geði <strong>og</strong> takastundum uppeldið alveg í sínarhendur.TjaldurinnTjaldurinn er einstaklega hávaðasamurfugl <strong>og</strong> hrópar <strong>og</strong> orgar semFjaran við Kirkjuból.mest hann má ef einhver nálgasthreiðrið hans. Á Kirkjubóli á tjaldurinnfullt af hreiðrum. Flestheiðrin á Kirkjubóli eru í vegkantinum<strong>og</strong> tjaldurinn er oft búinn aðverpa snemma í maí. Hreiðurstæðiðer furðulegt, fuglinn býr til smáskál<strong>og</strong> verpir svo bara beint ígrjótið. Hjónin skiptast á um aðliggja á. Ungarnir verða seint sjálfbjarga<strong>og</strong> eru undir verndarvængforeldranna allt fram í ágúst þegarþeir fara til vetrarstöðvanna.TeistanTeistan er einn af einkennisfuglumfjörunnar á Kirkjubóli. Hér er líklegaeitt stærsta <strong>og</strong> þéttasta teistuvarpá Ströndum. Sérkennileghljóð teistunnar vekja jafnan miklaathygli <strong>og</strong> hún er fallegur fugl.Teistan verpir í klettaveggjum,rekaviðardrumbahrúgum <strong>og</strong> stórgrýti.Síðustu árin hafa líka allmargarteistur verpt í þar til gerðavarpkassa á Kirkjubóli, en þar er áferðinni tilraun fuglafræðinga semfylgjast með varpinu <strong>og</strong> eru aðrannsaka atferli teistunnar <strong>og</strong> annarrafugla. Hægt er að kíkja í kassana<strong>og</strong> skoða eggin <strong>og</strong> ungana.Teisturnar ala unga sína á sprettfiski,sem stundum er nefndurteistufiskur, þar til þeir fara úrhreiðri. Þegar ungarnir eru komnirá legg má sjá þá um miðjar næturað æfa vængjatök. Stór hluti ungfuglannafer til Grænlands umhaustið, en eldri fuglarnir halda sigvið Ísland.Teista.TeistudansinnHáttalag teistunnar er í mörgu frábrugðiðöðrum fuglum. Þar á meðaler hægt að nefna hinn svokallaðatrönudans. Þá dansar teistan ígleði sinni á sjó eða landi. Þessirdansleikir eru skemmtilegir á aðhorfa <strong>og</strong> svo vinsælir að aðrarteistur fljúga langar leiðir til aðvera með. Hvað dansinn merkirveit enginn nema teisturnar sjálfar.KríanDálítið kríuvarp er á Kirkjubóli,bæði í Orrustutanga norðanverðum<strong>og</strong> Langatanga. Krían er samtekkert sérstaklega aðgangshörð viðfólk sem labbar um fjöruna, þósumum finnist betra að fara varlega.Á Kirkjubóli er krían vanaföst.Hér má að öllu eðlilegu sjáfyrstu kríu sumarsins þann 10.maí. Krían er einkvænisfugl semverður trygglyndari með árunum.Tryggðin er svo mikil að kríanverpir ekki ef hún missir makasinn. Krían byrjar að verpa lausteftir miðjan maí. Hún býr sér ekkitil hreiður heldur verpir beint ájörðina, einu eða tveimur eggjum.Báðir foreldrarnir gæta að eggjunum<strong>og</strong> liggja á. Kríur eru duglegirfuglar. Á vorin eru þær í ætisleitmegnið af deginum, en um lágnættiðfá þær sér kríu. Þær erugeysilega færar í fluglistinni <strong>og</strong> áhaustin fljúga þær lengstu vegalengdallra íslenskra farfugla, allaleið til Afríku. Þar dvelja þær þartil vorar aftur á Íslandi.Heimalningar <strong>og</strong> gönguleiðEnn er ekki allt upp talið sem gerirKirkjuból að athyglisverðum áningarstað.Þar hefst bráðskemmtileggönguleið, svokallaður Kirkjubólshringur.Þá er gengið frá bænum,upp á fjallið <strong>og</strong> síðan fjöruleiðinaheim. Gangan er ekki erfiðarien svo að hægt er að gangahana á tveimur tímum - með börninmeð sér. Á leiðinni er margt aðsjá <strong>og</strong> örnefni eru merkt á leiðinni.Og ekki má gleyma Sauðfjársetrinubeint á móti Kirkjubóli. Þangað ervinsælt að ganga til að gefaheimalningunum að drekka.Gistihúsin á Kirkjubóli eru opinallt árið en mesta umferðin er yfirsumarmánuðina þrjá, þótt vissulegasé sú umferð alltaf að teygjasig lengra inn í september. Aðalumferðinbyrjar upp úr miðjumjúní en farið að lengjast í hinnendann, farið að vera fram í miðjanseptember.Af draugum, tröllum <strong>og</strong> öðrum forynjumStrandagaldur hefur dafnað vel á þeim sjö árum sem stofnunin hefur starfað <strong>og</strong> er sífellt að færa út kvíarnar.Strandagaldur er sjálfseignarstofnunsem rekur Galdrasýninguna áStröndum. Sýningin sjálf er átveimur stöðum <strong>og</strong> heitir Galdrasafniðá Hólmavík <strong>og</strong> Kotbýlikuklarans í Bjarnarfirði. Síðan erþriðja sýningin í undirbúninginorður í Trékyllisvík. Hún fjallarum þau galdramál sem upp komuþar á 17. öld - en ekki er ennákveðið hvenær hún opnar.Strandagaldur stofnaður árið2000 <strong>og</strong> framkvæmdastjóri er SigurðurAtlason. „En Strandagaldurer ekki eingöngu í þessum sýningargeirameð galdra á svæðinu,“segir hann, „heldur erum við aðvinna að hvers kyns öðrum rannsóknum,t.d. fornleifum baskneskrahvalveiðimanna. Þeir vorumeð hvalveiðistöð hér úti meðfirði fyrr á öldum. Síðan höfumvið á undanförnum árum verið aðvinna að Þjóðtrúarstofu, fræðastofnunum íslenska þjóðtrú.“ Ogekki er annað að sjá en að tekiðhafi verið eftir því átaki sem unniðhefur verið í Galdrasafninu áStröndum, því síðastliðinn veturhlaut safnið Eyrarrósina, verðlaunsem veitt eru fyrir framúrskarandimenningarverkefni á landsbyggðinni.Sigurður segir þau verðlaunhafa verið mikla vítamínsprautu.Drauga- <strong>og</strong> þjóðtrúardagarSigurður Atlason er í fullu starfivið Galdrasafnið en aðrir eru íhlutastarfi eða taka að sér sérstökverkefni. „Við stefnum að því aðÞjóðtrúarstofa verði vinnustaður4-5 sérfræðinga á sviði þjóðfræði<strong>og</strong> sagnfræði. Yfir sumarið er svofleira starfsfólk í hinum <strong>og</strong> þessumstörfum í kringum sýningarnar <strong>og</strong>Baskarannsóknirnar. Þess ber aðgeta að að baki öllum þessumstofnunum liggja miklar rannsóknir.“Þegar Sigurður er spurðurhvernig Galdrasafnið sé upp byggt,segir hann: „Við byggjum þettaupp á leikmyndum sem við tengjumvið atburðarás eða þætti. Yfirsumarið erum við með uppákomurnokkuð reglulegar. Þá eru sérstakirdraugadagar <strong>og</strong> þjóðtrúardagar.Í kringum Kotbýli Kuklaransverðum við í sumar að vinnaað sýningarsvæðinu utandyra. Þarerum við fjalla um íslensk tröll,leiðum fólk um sagnir trölla. Þettaverður eins konar skemmtigarðurþar sem fólk fer á milli pósta <strong>og</strong>kynnist tröllunum. Helstu tröllineru Kerlingin á Drangsnesi <strong>og</strong>tröllin í Kollafirði. En það eru tröllhér í hverjum firði. Þömb er, tildæmis, inni í Bitrufirði en húnhefur nú ekki sést lengi.“Fögnum Yaris-fólkinuÁ hverju sumri koma um átta þúsundmanns inn á Galdrasafnið áHólmavík <strong>og</strong> Sigurður segist vonaað við fjögur þúsund manns heimsækiKotbýlið í sumar. „Mest eruþetta Íslendingar enn þá en bilið erað minnka með hverju árinu. Á síðastaári voru Íslendingar um 60-70% gesta okkar. Fjölgun erlenduferðamannanna er helst að þakkaferðamynstri þeirra. „Yaris-fólkið,“það er að segja bílaleigufólkið,stjórnar sínum ferðum miklu meiraen það gerði fyrir örfáum árið.Fyrir vikið erum við að fá munmeira af útlendingum en þegar þeirvoru að ferðast um í rútum. Ferðaskrifstofurvoru ekkert að koma áþetta svæði <strong>og</strong> eru ekki enn. Eneftir að þetta ferðamynstur fór aðbreytast hefur þetta stórlagast. Viðfögnum komu Yaris-fólksins þvígríðarlega. Það er líka miklu fyrr áferðinni en áður. Það er þegar fariðað streyma hingað.“Sigurður segir útlendinga ekkivita mikið um þjóðtrú <strong>og</strong> galdra enfinnist þetta allt mjög forvitnilegt.„Það er ein ástæðan fyrir því að viðerum að stofna Þjóðtrúarstofu. Viðsjáum þörfina fyrir að selja íslenskaþjóðtrú, bæði til námsmanna erlendis<strong>og</strong> til erlendra ferðamanna.Við fáum svo margar fyrirspurnir ásumrin um allt sem viðkemurþessu fyrirbæri. Við stefnum að þvíí framtíðinni að fólk geti komiðhingað í sérstakar tröllaskoðunarferðir,til dæmis, þeir sem þoraekki á sjóinn að skoða hvali. Ístaðinn geta þeir kysst tröllin <strong>og</strong>klappað þeim.“Ástargaldrar <strong>og</strong> að gerasig ósýnileganMeðal gesta Galdrasafnsins erubörn að sjálfsögðu nokkuð stórhópur. Sigurður segir misjafnthvernig þau taki sýningu safnsins.„Mörg þeirra fatta þettaekki. Þau eru í Harry Potter buxunum<strong>og</strong> verða dálítið stúmmþegar þau koma hingað, sérstaklegaþegar þau lenda inni áDraugadegi eða Sagnadögum. Enþað þarf að hafa dálítið mikiðfyrir börnunum, sem eru meðhausinn fullan af „action“ HarryPotter <strong>og</strong> Lord of the Ringskvikmyndanna. Í lok skólaárs fáumvið líka marga <strong>og</strong> stóra hópaaf grunnskólanemum í skólaferðalagi.Í þessari viku koma tildæmis um hundrað nemendurtil okkar. Ef þetta eru krakkar ágelgjuskeiði, fer maður út í ástargaldraen fyrir yngri börnin fermaður út í tröllin <strong>og</strong> aðra galdra,eins <strong>og</strong> að gera sig ósýnilegan.


10VestfirðirFurðuleikar, hrútaþukl <strong>og</strong> skemmtilegsögusýningSauðfjársetur á Ströndum er skemmtilegt safn fyrir alla fjölskylduna í félagsheimilinu Sævangivið Steingrímsfjörð, 12 kílómetra sunnan við Hólmavík.Tangahúsiðá BorðeyriÍ Sævangi er sögusýningin Sauðfé ísögu þjóðar, en hún fjallar um sauðfjárbúskapfyrr <strong>og</strong> nú frá öllummögulegum hliðum. Í Sauðfjársetrinuer einnig notaleg kaffistofa <strong>og</strong>handverksbúð, vísindahorn fyrirfræðimennina í fjölskyldunni, barnahornmeð fullt af leikföngum fyriryngstu kynslóðina <strong>og</strong> utandyra eruhressir heimalningar sem allir getafengið að gefa mjólk úr pela. Sauðfjársetriðstendur fyrir fjölmörgumstórskemmtilegum atburðum <strong>og</strong> hátíðumyfir sumarið sem hafa jafnanvakið mikla athygli. Meðal þeirra eruhinir stórundarlegu Furðuleikar, ená þeim sameinast kynslóðirnar <strong>og</strong>keppa í skemmtilegum íþróttum semekki hafa hlotið samþykki AlþjóðaÓlympíunefndarinnar. Meðal keppnisgreinaá Furðuleikunum má nefnaöskurkeppni, 40 metra kvennahlaupmeð frjálsri aðferð (þar sem karlarnirhalda á konum sínum <strong>og</strong> leysa ýmsarþrautir), ruslatínslu, girðingarstaurakast,trjónufótbolta, belgjahopp <strong>og</strong>skítkast. Furðuleikarnir fara framsunnudaginn 1. júlí í sumar. Meistaramótí hrútadómum fer síðan framsunnudaginn 26. ágúst. Þar raðardómnefnd, skipuð færustu sérfræðingum,fjórum hrútum í gæðaröð.Síðan eiga keppendur að reyna sigvið matið á hrútunum með hendurnar<strong>og</strong> hyggjuvitið að vopni <strong>og</strong> reynaað komast að sömu niðurstöðu <strong>og</strong>dómararnir. Þeir óvönu þurfa aðeinsað númera hrútana frá einum <strong>og</strong> uppí fjóra <strong>og</strong> færa rök fyrir máli sínu.Þeir vönu gefa hins vegar hrútunumstig fyrir einstaka þætti eins <strong>og</strong> t.d.bakbreidd, útlit <strong>og</strong> samræmi <strong>og</strong> faraþá eftir stigakerfi sem bændur gjörþekkja.Þessi keppni hefur veriðgeysivinsæl síðustu ár <strong>og</strong> keppendur<strong>og</strong> sigurvegarar verið hvaðanæva aðaf landinu <strong>og</strong> á öllum aldri. Margirfleiri atburðir fara fram á vegumSauðfjársetursins í sumar, t.d. Dráttarvéladagur,kraftakeppnin Kraftar íkögglum <strong>og</strong> Strandamannamót. Þáverður einnig haldið landsmót íspuna, haldið upp á 50 ára afmæliSævangs <strong>og</strong> farið í skipulagðargönguferðir. Hægt er að fræðastmeira um Sauðfjársetrið með því aðkíkja á vefinn: www.strandir.is/saudfjarsetur.Sýningin verður opin frákl. 10.00-18.00 alla daga sumarið2007, á tímabilinu 1. júní til 31.ágúst.Gistihús, svefnpokapláss,sængurföt efóskað er, eldunaraðstaða,þvottavél <strong>og</strong>þurrkari, setustofa.Góð aðstaða fyrirfuglaskoðun. Sturtur<strong>og</strong> hjólageymsla,góðar gönguleiðir ínágrenninu.Tangahúsið á Borðeyri,Borðeyri,500 Staður.Símar:451 0011,849 9852,849 7891.Netfang:kollsa@simnet.is.Opið allt áriðBær á SelströndGisting í sumarhúsum,möguleiki ámorgun- <strong>og</strong> kvöldmatBorðeyri við HrútafjörðÞorpið Borðeyri stendur í Bæjarhreppi við vestanverðan Hrútafjörð <strong>og</strong> er eitt fámennasta þorplandsins með um það bil 30 íbúa.Bær á Selströnd er miðsvæðis á Ströndum.Stutt er að fara á Drangsnes þar sem er aðfinna bæði verslun <strong>og</strong> sundlaug. Ósnortinnáttúra Stranda er allt um kring <strong>og</strong> býður uppá fjölmarga möguleika fyrir göngufólk <strong>og</strong>aðra náttúruunnendur.Sumarhúsin okkar eru búin eldhúsáhöldum,kæliskáp <strong>og</strong> sturtu. Hvort hús hentar fyrir 3-5.Hægt er að fá morgunverð <strong>og</strong> kvöldverð.Einnig getur fólk fengið aðstoð vegna skoðunarferða,upplýsingar um gönguleiðir, viðburði<strong>og</strong> fleira.baer@this.isWWW.THIS.IS/BAERSími: 456-6999Bær 3520 DrangsnesÁ Borðeyri er seld gisting í Tangahúsi,þar er kaffistofa Lækjargarðs,ágætt tjaldsvæði, skóli, sparisjóður<strong>og</strong> bíla- <strong>og</strong> vélaverkstæði. Borðeyri ersögufrægur verslunarstaður <strong>og</strong> þar erverið að vinna að viðamiklum endurbótumá elsta húsi staðarins, Riishúsisem áður hét Faktorshús. Erþað reyndar eitt elsta hús við Húnaflóa.Verslunar er oft getið á Borðeyri íÍslendingasögum <strong>og</strong> öðrum fornumheimildum, en á meðan einokunarverslunDana var ráðandi frá 1600fram undir miðja 19. öld lá verslunþar niðri. Síðan var Borðeyri miðstöðverslunar fyrir býsna stórt svæði <strong>og</strong>stundum er sagt að þorpin áHvammstanga <strong>og</strong> Hólmavík hafiupphaflega verið útibú frá verslunarmönnumá Borðeyri. Seint á 19. öldvoru mikil harðindi á Íslandi semjuku mjög ferðir manna til Vesturheims<strong>og</strong> þá var Borðeyri ein stærstaútflutningshöfnin norðanlands. Fráþví er sagt að á hverju ári hafi safnastsaman á Borðeyri hópar af vesturförumsem biðu eftir skipi, stundumvikum saman, oftast við lélegan kost<strong>og</strong> slæman aðbúnað. Þar var einnigaðalútflutningshöfn Norðurlands álifandi sauðfé á síðari hluta 19. aldar,þegar sauðasala til Bretlands settisvip á mann- <strong>og</strong> atvinnulíf.


Reykhólahreppur11GlámaReykhólahreppurrHólmavíkDFlateyReykhólarGilsfjörðurFuglar <strong>og</strong> fögur náttúraReykhólhreppur er innst í Breiðafirði <strong>og</strong> nær yfir alla Austur-Barðastrandasýslu. Nær frá Gilsfjarðarbotni<strong>og</strong> vestur í Skiptá í Kjálkafirði. Hlynur Þór Magnússon þykir manna fróðastur umhin ýmsu mál sem við koma sveitinni.Mynd af krökkum í heita pottinum.Í Reykhólahreppi búa 250 manns,þar af eru 120 sem búa í þorpinu aðReykhólum. Þar er starfræktur leikskóli,Hólabær <strong>og</strong> grunnskóli, Reykhólaskóli,en í kringum 40 nemendurstunda þar nám á veturnar í 1.-10. bekk. Skólasel kallast frístundaheimilifyrir krakka í 1.-4. bekk <strong>og</strong>fara krakkarnir þangað þegar skólalýkur klukkan 13:00 <strong>og</strong> geta veriðþar til 16:00. Íþrótthús <strong>og</strong> sundlaugeru á staðnum <strong>og</strong> þar starfar íþróttafélagiðUDN. Bókasafn er til húsa ískólanum. Barmahlíð kallast hjúkrunarheimilisem starfrækt er íReykhólahreppi <strong>og</strong> er þar pláss fyrir13 í hjúkrunarrými <strong>og</strong> 2 í dvalarrými.Mynd af sundlauginni á Reykhólum.Grettislaug heitir sundlaugin áReykhólum. „Hún er 60 ára gömulen fyrir nokkrum árum var öll aðstaðangerð upp. Þessa dagana erverið að gera hana að einhverju leytiupp, gera hana snyrtilega <strong>og</strong> fína,“Mynd af aðkomu sundlaugarhúss á Reykhólum.segir Hlynur um sundlaugina. Lauginheitir eftir Grettislaug sem er aðeinsfyrir ofan nýju laugina. Sú laugvar lítill hver sem hlaðið var í kringum<strong>og</strong> Grettir sterki Ásmundsson áað hafa brúkað. Laugin var grafinupp 2006 <strong>og</strong> gerð sýnileg <strong>og</strong> merkt.Sundlaugin er 25 x 12,5 metrar <strong>og</strong>er mesta dýpi 2,75 metrar. Einnigeru þar tveir heitir pottar.Fuglaskoðunarskýli viðLangavatnÁ hverju sumri er Reykhóladagurinnhaldinn hátíðlegur en það erbæjarhátíð heimamanna. „Hann hefuralltaf verið haldinn snemma sumarsen þetta árið verðurhann nær hausti<strong>og</strong> er líklegast aðhann verði 1. september,“segir Hlynur.Á þessum degi ermargt gert sér tilgamans <strong>og</strong> taka brottfluttir<strong>og</strong> gestir einnigvirkan þátt í hátíðarhöldunum.Fuglaskoðunarskýlier við Langavatná Reykhólum. „Þaðeru tvö ár síðan skýlinu var komiðupp. Á þessu svæði er eitt fjölbreyttastafuglalíf á landinu. Ástæðan erfjölbreytni náttúrunnar hérna. Alltþetta náttúrulendi á þessu litlasvæði gerir þetta að kjörlendi fyrirfugla á Íslandi,“ segir Hlynur. Fuglaskýliðer hannað þannig að mannfólkiðfæli ekki fuglana. Raufir eru áskýlinu til að horfa út um <strong>og</strong> geturfólk því notið þess að fylgjast meðþeim án þess að þeir styggist. Einniger hægt að ganga „fuglaskoðunarstíginn“sem liggur meðfram vatninu<strong>og</strong> er þriggja kílómetra langur.Alls konar fugla er hægt að sjá áþessum stað <strong>og</strong> er þarna mikið aflómi. Einnig er þetta staðurinn þarsem líklegast er að koma auga á haförn.„Á þessu svæði hefur helminguraf íslenska arnarstofninum aðsetur<strong>og</strong> má sjá örn á flugi hérna flestadaga sumars,“ segir Hlynur. Mikilláhugi er á að koma upp arnarskoðunarstöðí Reykhólasveit. Stöðinnimun vera komið upp nálægt arnarsetrisem mun verða vel sjáanlegtmeð kíki, auk þess sem einhverskonar safn <strong>og</strong> fræðsla yrði rekiðmeð stöðinni. Eins <strong>og</strong> er, er vinnan íkringum hugmyndina komin frekarskammt á veg <strong>og</strong> því í raun ekkimikið vitað um hvenær megi búastvið að hægt verði að nýta sér stöðina.Traktorasafn <strong>og</strong> iðjuverTraktorasafn er staðsett á bæ semheitir Grund rétt fyrir ofan þorpið.Traktor sem er til sýnis á traktorsafninu.Þar er búið að safna saman fjölda afgömlum traktorum, gera þá flestaupp <strong>og</strong> er megnið af þeim gangfærir.Einnig eru þar til sýnis gamlar búvélar<strong>og</strong> tæki en þau eru hætt aðvirka.Rétt hjá Reykhólum, eða í Karlsey,er að finna eitt vistvænasta iðjuverí heiminum. Það er Þörungaverksmiðjan.Hún er knúin af jarðhita<strong>og</strong> er þar framleitt mjöl úrómenguðum gróðri sjávar. Mjölið erað mestu leyti flutt út <strong>og</strong> er notaðsem hleypiefni við matvælavinnslu,áburður fyrir landbúnað <strong>og</strong> skrúðgarða<strong>og</strong> fóður fyrir húsdýr <strong>og</strong> gæludýr.Traktori á traktorasafninu.Teigsskógar - gönguleiðGangan hefst við eyðibýlið Gröf <strong>og</strong> gengið er um jeppaslóðlangleiðina að sumarhúsum, þar sem býlið Teigsskógar stóðáður. Teigsskógar eru eitt mesta skóglendi í Reykhólasveit.Skógurinn hefur á undanförnum árum notið góðs af minnkandisauðfjárbeit <strong>og</strong> umgengni manna. Frá Teigaskógi liggur leiðinum fjörur, fitjar <strong>og</strong> sjávartjarnir að Grenitrésnesi þar sem <strong>saga</strong>nsegir að á landnámsöld hafi rekið á land svo stórt tré aðnægt hafi í öndvegissúlur fyrir marga bæi í nágrenninu.Fremst á nesinu var áður býlið Hallsteinsnes sem heitir eftirHallsteini Þorskafjarðagoða sem var fyrsti ábúandi á staðnum.Býlið heitir eftir Hallsteini, syniÞórólfs Mostrarskeggs, sem bjó þarfyrstur manna. Hann hafði viðurnefniðgoði eða Þorskafjarðargoði.Sagt er að landnám hans hafi náðyfir alla vesturströnd Þorskafjarðar.Hallsteinn fórnaði guðinum Þóreinum syni sínum. Í þakklætisskyniá Þór að hafa sent honum grenitréeitt ógnarstórt <strong>og</strong> rak það að landiþar sem nú heitir Grenitrésnes.Úr þessu mikla tré voru gerðaröndvegissúlur fyrir flestalla bæi semÁ bænum Skálmarnesmúla er lítilkirkja sem byggð var á árunum1955-60. Gengið er frá bænum eftirvegi um friðsælt mólendi <strong>og</strong> er útsýniðyfir Breiðafjörð einstakt.Fuglabjarg er í Múlanesi. Yst á nesinuer Skálmarnesflugvöllur semgengið er yfir út á Haugsnes. Þegarkomið er yfir flugbrautina <strong>og</strong> stuttanspöl inn með hlíðinni er gott útsýniinn Skálmarfjörð <strong>og</strong> yfir að Svínanesihandan fjarðarins. Á Haugsnesivar annar maður Guðrúnar Ósvífursdótturheygður eftir að hanndrukknaði á Breiðafirði.lágu til norðurs frá Breiðafirði.Sagnir segja að svo vel hafi rekadrumburþessi dugað, að hof Þór tildýrðar hafi einnig verið smíðað úrtrénu.Fleiri örnefni á Hallsteinsnesiminna á fornar sögur. Má þar nefnaGoðhúshvamm þar sem hoftóftHallsteins er sögð hafa verið,skammt austur af túninu. Munnmælinsegja að þar sé einnig haugurHallsteins.Skálmarnes/MúlanesEin gönguleið liggur frá bænum Skálmarnesmúla sem stenduryst á nesinu vestanverðu undir Skálmarnesmúlafjalli. Bæinn erhægt að nálgast á jeppa, eftir 14 kílómetra löngum vegi semliggur undir vesturhlíðum Skálmarnesmúla á austurströndKerlingarfjarðar <strong>og</strong> þaðan fyrir nesið.StóristeinnEr <strong>saga</strong> þessi gerðist áttikona að nafni Ingunnheima á Ingunnarstöðumá Múlanesi. Hún varfátæk <strong>og</strong> skuldaði prestinumí Skálmarnessmúlafé sem hún gat enganveginn goldið. Það einasem vesalings konan áttivar mjólkurkýr sem héltlífinu í henni <strong>og</strong> börnunum.Presturinn var þekkturaf öðru en að látahlunnfara sig <strong>og</strong> vildi fá skuldinagreidda <strong>og</strong> engar refjar. Þegar hannsá fram á að engan fengi hann skildinginn,tók hann kúna upp í skuldina– frekar en ekkert – <strong>og</strong> kvaddiIngunni fálega. En þar sem klerkurkemur á milli Múla <strong>og</strong> Ingunnarstaðafellur steinn mikill ofan úrMúlanesfjalli <strong>og</strong> niður hlíðina þarsem hann stöðvaðist að lokum. Þarer steinninn enn þann dag í dag <strong>og</strong>undir honum hvílir presturinn.Af kúnni er það að segja að húnslapp ómeidd <strong>og</strong> skundaði heim áleið, húsfreyju til ómældrar gleði.Gufudalsháls – gönguleiðÖnnur skemmtileg gönguleið er frá Gufudalskirkju upp frá botni Gufufjarðar, um Gufudalsháls yfir að bænum Galtará áausturströnd Kollafjarðar. Gufudalsháls var í alfaraleið fram undir miðja 20. öldina, áður en vegurinn fyrir Skálanes varlagður. Þetta var erfið leið <strong>og</strong> ferðamenn urðu að teyma hesta sína upp <strong>og</strong> niður sneiðingana.Ferðin hefst hjá gömlu timburkirkjunnií Gufudal, þar sem stefnan ertekin að fyrstu vörðunni í hlíðinni.Þaðan er gengið í sneiðing út meðfjallinu þar sem landið hækkarstöðugt. Kennileiti á leiðinni er gilsem gengið er yfir. Þegar komið er ígróið gil upp í Heiðarhvammi erstefnan tekin til norðurs <strong>og</strong> gengiðskáhallt upp hlíðina. Markmiðið erað ná vörðu sem stendur á brúninniá móts við bæinn í Gufudal. Á brúninnitekur við vel vörðuð gata yfirhálsinn með góðu útsýni til Reiphólsfjalla.Meðal þess sem fyrir augu ber erstór grænleitur steinn sem stendurá brúninni hinum megin. Er þarkominn Gullsteinn en þjóðtrúinsegir að undir honum séu gull <strong>og</strong>gersemar. Fjársjóðinn er þó erfittað nálgast því steininum fylgja þauálög að ef einhver v<strong>og</strong>ar sér að veltahonum, munu allir bæir í sveitinnibrenna.Aðeins neðar í hlíðinni er varðahlaðin ofan á kletti. Hún heitirGvendaraltari eftir Guðmundi biskupgóða. Þaðan liggur leiðin niður ávið um allbratta hlíðina <strong>og</strong> ógreinilegagötu <strong>og</strong> er vissara er að fylgjavörðunum. Galtará fellur fram ígljúfri <strong>og</strong> meðfram henni er gengiðniður reiðveginn þar til komið erniður á austurströnd Kollafjarðar.


12VestfirðirFerðaþjónar í ReykhólahreppiUpplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn á Reykhólum er opin yfir sumartímann frá 1. júní - 31. ágúst.Deilir húsnæði með Hlunnindasýningunni á Reykhólum, einnig er þar handverkssala.Tölvupóstfang er reykholar@simnet.is <strong>og</strong> símanúmer er 434 7830.oftmynd af Skáleyjum.engið á eyjareð ábúendumjörn Samúelsson býður upp á siglingar.iglt er frá landi tíu kílómetra fyrirtan Reykhóla, sem kallast Staður áeykjanesi, <strong>og</strong> siglum aðallega út íkáleyjar <strong>og</strong> Flatey,“ segir Björn, „Viðörum þrisvar sinnum í viku í þessarerðir, á miðvikudögum, laugardögm<strong>og</strong> sunnudögum.“Boðið er upp á að fara í land á eyjnum.„Í Skáleyjum er gengið um <strong>og</strong>yjan skoðuð með leiðsögn. Í Flateyöngum við svo um gamla þorpið <strong>og</strong>r skoðað hvernig fortíðin leit út fyrir0-60 árum <strong>og</strong> kynnumst henni þareð. Svo er hægt að setjast inn á veitngahússem er nýuppgert <strong>og</strong> er alerlegafrábært. Einnig er hægt aðafa viðkomu í Hvallátum, sem eruyjar á milli Skáleyja <strong>og</strong> Flateyjar.“Báturinn sem siglt er á tekur allt að9 farþega. Björn segir að þessi ferðé einnig fugla <strong>og</strong> náttúruskoðun,em <strong>og</strong> söguleg skoðun. „Við byrjuðmá þessu fyrir fjórum árum <strong>og</strong> hefrfjöldi gesta á hverju sumri fariðtigvaxandi <strong>og</strong> er þetta að verða mjöginsælt meðal ferðamanna.“Björn er byrjaður að þróa aðra gerðf ferðum sem hann hyggst bjóða uppí suma fyri smærri hópa „ Við byrjðumí fyrra að bjóða upp á kvöldiglingarút í Flatey þar sem var svoarið <strong>og</strong> snætt á hótelinu þar <strong>og</strong>ældist það vel fyrir. Í sumar munmvið svo þróa þetta betur. “Eftirerðina er komið í land á sama staðg ferðin hófst. Björn mun byrja aðjóða upp á þessar siglingar 2. júníg verða þær í boði fram í september.rólfsklettur við Skáley.Fólk á Náttmálahól í Skáley.Björn samúelsson ásamt 200. farþeganumsumarið 2006 en hún heitir Aðalbjörg Egilsdóttir.Ferðin tekur 3-4 tíma eftir því hvaðer stoppað lengi í hverri eyju <strong>og</strong>hversu margar eyjar er farið í. Grunnferðin,sem er ferð út í Skáleyjar,kostar 4.500 krónur <strong>og</strong> er inni í þvífalið gönguferð um eyjarnar meðleiðsögn ábúenda <strong>og</strong> skoðun umdúnhreinsunarstöðina. Aukagjald ertekið fyrir að fara út í Flatey <strong>og</strong> Hvallátur.Lagt er af stað klukkan 17:00 ámiðvikudögum en 16:00 á laugardögum<strong>og</strong> sunnudögum.Það ætti enginn að láta þetta fram hjásér fara sem ferðast um Vestfirði,enda frábær leið til að njóta alls þesssem Breiðafjörðurinn.Íbúðarhús á Skálaeyjum.Mats VibelundGrænigarður <strong>og</strong> Krákuvör.Ferðaþjónusta bænda. Gisting ítveimur sérhúsum, svefnpokagistingeða sængur <strong>og</strong> koddar í boði. Eldunaraðstaða.Tjaldsvæði í Krákuvörmeð snyrtiaðstöðu. Farangur flutturtil <strong>og</strong> frá bryggju ef óskað er. Tölvupóstur:sjflatey@hvippinn.is Símar438 1451 <strong>og</strong> 853 0000.Gisting, Ólína J. Jónsdóttir.Gisting í uppbúnum rúmum <strong>og</strong>svefnpokagisting, eldunaraðstaða,morgunverður. Einnig lítið sumarhús.Útsýnisferðir á báti. Sími: 4381476. Heimilisfang: Læknishúsi,Flatey.Hótel Flatey. Bókanir fyrir hótelið<strong>og</strong> veitingastofuna, sími 422-7610. Hótel Flatey bíður nú upp á 7tveggja manna herbergi, 1 fjölskylduherbergi(3 rúm), svítur <strong>og</strong> 2eins manns herbergi. Samtals 13herbergi <strong>og</strong> 27 rúm. Morgunmatur<strong>og</strong> fuglasöngur er innif. í verði.Tölvupóstur: info@hotelflatey.is.Eyjasigling. Siglingar með ferðamenní Skáleyjar. Hvalbátur <strong>og</strong> Flateyá Breiðafirði þann 1. júní þettaárið <strong>og</strong> siglir út ágúst mánuð. Siglthefur verið út í Skáleyjar frá árinu2003 <strong>og</strong> er með bátinn Súluna semtekur 19 farþega. Siglt er frá Stað áReykjanesi (í grennd við Reykhóla)<strong>og</strong> tekið er á móti bókunum í símum849 6748 <strong>og</strong> 865 9968 <strong>og</strong> tölvupósturinner eyjasigling@eyjasigling.is.Brottför: miðvikudaga,laugardaga <strong>og</strong> sunnudaga (1/6-1/92007). 7 manna hópar <strong>og</strong> stærri getaMeð Suður-Evrópsku ívafiÍ byrjun maí hófst sumartímabilið á Hótel Bjarkalundi <strong>og</strong> er Árni Sigurpálsson hótelstjóribjartsýnn á sumarið.Í Berufirði er að finna sumarhóteliðHótal Bjarkalund. Þar eru ellefutveggja manna herbergi í boði meðhandlaug <strong>og</strong> eru svo sameiginleg baðherbergi.Bæði er hægt að bóka herberginsem uppábúin eða svefnpokapláss,en með því síðarnefnda er ekkiinnifalinn morgunverður.Nýlega tóku nýjir eigendur viðhótelrekstrinum <strong>og</strong> er Árni Sigurpálssonhótelstjóri einn af þeim. Byrjaðvar á að gera upp anddyri, sal <strong>og</strong> eldhús.Einnig var komið í gagnið nýjumbar með mikla reynslu. Aðstaðafyrir gesti <strong>og</strong> starfsfólk var einnigbætt til muna. Útisvæði hótelsins varekki skilið útundan <strong>og</strong> var bætt þjónustanvið tjaldleigu, fellhýsi <strong>og</strong> hjólhýsimeð því að koma upp þjónustuhúsimeð salernum <strong>og</strong> sturtum.Ítalskt eldhús í blandFrábær matur er í boði á hótelinu <strong>og</strong>ættu allir að finna eitthvað við sitthæfi. „Við verðum með ítalskan kokkhérna í sumar <strong>og</strong> verðum því með ítalskanmat til viðbótar við það semhefur áður verið boðið upp á.“ SegirÁrni.Skammt frá tjaldstæðinu er nýlegabúið að koma upp smáskálum, svokölluðumhyttum. „Þetta eru tuttugufermetra hús <strong>og</strong> er helmingurinn afþeim kominn <strong>og</strong> tilbúin til notkunar.Restin mun svo komast í gagnið mjögfljótlega.“ segir Árni. „ Í þessum hyttumer eldunaraðstaða, klósett <strong>og</strong>svefnaðstaða fyrir fjóra. Gestir í þeimmunu svo komast í sturtu í þjónustuskálanumhjá tjaldstæðinu.“ Árnibætir við að verið sé að betrumbætafarið aukaferðir utan þessa tíma, eftirsamkomulagi. Tími: miðvikudagakl. 17.00, laugardaga <strong>og</strong> sunnudagakl. 16.00 Lengd ferðar: 3-4 klukkustundir.Innifalið: Bátsferð <strong>og</strong> leiðsögn.Verð: 4.500 kr. (aukagjald fyrirFlatey).Hótel Bjarkalundur. Gistihús,opið frá 15. maí - 1. okt. Uppbúinrúm fyrir 24 manns <strong>og</strong> svefnpokagisting,7 smáhýsi hyttur við hótelið,fjögur rúm í hverju húsi samtalsgisting fyrir 28 manns, húsin erumeð eldunaraðstöðu <strong>og</strong> salerni.Veitingastaður opinn frá 11.30-21.30, vinveitingar <strong>og</strong> sjoppa. Aðgengifyrir fatlaða. Tjaldsvæði <strong>og</strong>bensínafgreiðsla N1. Veiðileyfi.Vefsvæði: http://www.bjarkalundur.is.Tölvupóstur: bjarkalundur@bjarkalundur.is.Sími: 434 7762.Gistiheimilið Álftaland. GistiheimiliðÁlftaland er á Reykhólum.Hægt er að fá gistingu í uppbúnumrúmum fyrir 18 manns <strong>og</strong> svefnpokaplássfyrir 15 að auki. Boðið erupp á morgunmat að auki. Í húsinuer glæsileg eldunaraðstaða <strong>og</strong> setustofameð sjónvarpi. Á sólpalli framanvið húsið er heitur pottur, gufubað<strong>og</strong> grill. Aðgengi fyrir fatlaða ermjög gott. Internetaðgangur. Tjaldsvæðier við húsið <strong>og</strong> fullkominsnyrtiaðstaða fyrir tjaldgesti. Aðstoðvið kaup á veiðileyfi í Hafrafellsvatn.Opið allt árið. Vefsvæði:http://www.alftaland.is. Tölvupóstur:alftaland@hotmail.com. Sími434 7878.tjaldstæðið þannig að rafmagn verðitil staðar fyrir alla bíla.Í anddyrinu hefur verið komið uppsmávöruverslun <strong>og</strong> sjoppu þar semhægt er að fá helstu nauðsynjavörur.Einnig eru eldsneytistankar á staðnum.Frá hótelinu er gott að aka vesturstrandir eða fara upp til Ísafjarðarmeð því að keyra yfir Þorskafjarðarheiði.Einnig er stutt í Reykhóla þarsem hægt er að komast í heilsugæslu<strong>og</strong> sundlaug auk þess sem skemmtilegter að kíkja á Hlunnindasýningunasem er í gangi þar yfir sumartímann.Dansleikur á JónsmessuSkammt frá Berufjarðarvatn. Líklegter að hægt verði að veiða þar sumarið2007 en þar er góður silungastofnbúinn að vera að vaxa síðustu ár. Þarer líka hægt að stunda vatnasport ísamráði við staðarhaldara <strong>og</strong> er hægtað leigja gúmmíbát. Auk þess erufallegar gönguleiðir nálægt hótelinu<strong>og</strong> ber þá sérstaklega að nefna Vaðalfjallaleið,en á toppnum er hægt aðrita í gestabók.„Það er komið bundið slitlag á allavegi frá Reykjavík í Bjarkalund <strong>og</strong> erueinungis um 217 kílómetrar frá Höfðabakkabrúnniyfir í Bjarkalund“ upplýsirÁrni <strong>og</strong> ætti því að vera leikureinn að komast að hótelinu. Hann ereinnig með margt í bígerð fyrir sumarið.„Við byrjum á því að vera meðdansleik á Jónsmessunni <strong>og</strong> þá mætirhljómsveit <strong>og</strong> verður farið í einhverjaleiki <strong>og</strong> kveikt í brennu. Það er hefð ísveitinni að það sé alltaf Jónsmessuhátíð,“segir Árni <strong>og</strong> bætir við, „viðMiðjanes, ferðaþjónustabænda. Ferðaþjónusta bænda, gistingí uppbúnum rúmum <strong>og</strong> svefnpokapláss,eldunaraðstaða, morgunmatur.Gistiaðstaða fyrir 4-5manns í íbúð með sérinngangi (1svefnherbergi, eldhús, stofa <strong>og</strong> baðherbergi).Góð eldunaraðstaða. Kýrá bænum, hægt að fara fjósaferð.Góðar gönguleiðir í nágrenninu.Opið allt árið. Miðjanes er við vegnr. 607. Næsta þéttbýli/sundlaug:Reykhólar 5 km.Sími 434 7787.Djúpidalur. Gisting í sér húsi <strong>og</strong>herbergjum, uppbúin rúm, svefnpokapláss,eldunaraðstaða, sundlaug.Sími 434 7853Jónsbúð. Verslun, matvara <strong>og</strong>ferðamannavörur, sjoppa <strong>og</strong> bensínsjálfsalifrá N1. Opið 9.00-21.00virka daga á sumrin, 10.00-21.00um helgar. Tölvupóstur: reykholar@N1.is.Sími 434 7890.Jónsbúð Króksfjarðarnesi.Matvöruverslun <strong>og</strong> sérvara í JónsbúðKróksfjarðarnesi sem er opinvirka daga frá 9.00-18.00. Bensínsjálfsalifrá N1. Tölvupóstur: reykholar-@N1.isSími: 434 7700.Hafrafell, Alma Friðriksdóttir.Veiðileyfi í Hafrafellsvatni.Sími: 434 7756.Mynd af Hótel Bjarkalundi.Veitingasalur í Hótel Bjarkalundi.munum líka taka verslunarmannahelginameð trompi <strong>og</strong> ætti fólk aðfylgjast með því.“Uppabúið rúm fyrir einn kostar5.300 krónur nóttin en fyrir tvo kostarnóttin 7.500 krónur í uppábúnuherbergi. Í svefnpokagistingu kostarnóttin 5.000 krónur.Stæði fyrir tjald kostar 1.000 krónurá sólarhringinn en stæði fyrir fellihýsi,hjólhýsi <strong>og</strong> húsbíla kostar 1.200krónur á sólarhring. Þriðji hver sólarhringurer þó frír. Rafmagn í sólarhringkostar 300 krónur.


Reykhólahreppur 13Kyrrð, tímaleysi <strong>og</strong> hvíldÞrjú pakkhús voru nýlega gerð upp í Flatey <strong>og</strong> þjóna nú semfallegt hótel.Selskinnsfatnaður <strong>og</strong> hreiðurÁ Reykhólum er starfrækt á sumrin hlunnindasýning í gamla mjólkurstöðvarhúsinu. Hlynur ÞórMagnússon hefur yfirumsjón með sýningunni.Mynd af plássinu í Flatey.Hótel Flatey samanstendur af pakkhúsunumþremur á Flatey, Eyjólfspakkhús,Samkomuhúsið <strong>og</strong> Stóra-Pakkhús, sem voru byggð á árunum1860-1918. Unnið hefur verið að þvíseinustu ár að gera þau upp <strong>og</strong> innréttaþau þannig þau geti þjónað semhótel. Í samkomuhúsinu er matsalursem einnig er starfrækt sem veitingahús<strong>og</strong> tekur 60 manns. Þar er hægtað fá hádegismat, síðdegiskaffi <strong>og</strong>kvöldverð. Í Eyjólfspakkhúsi <strong>og</strong>Stórapakkhúsi er gistiaðstaða, eða 13herbergi, 1 til 3ja manna. Í Stórapakkhúsier einnig bar í kjallaranum.Í sumar mun verða margt um aðvera á hótelinu. Reglulega yfir sumariðmunu gestakokkar heimsækja hótelið<strong>og</strong> elda fyrir gesti. Ber þar aðnegna Chia nálastungulækni, semmun sjá um kínverskt hlaðborð þann9. júní, <strong>og</strong> síðustu helgina í júlí munKarl Gunnarsson líffræðingur úrVertshúsi vera með þangtilraunir.Trúbadúrar munu þá einnig skemmtavið <strong>og</strong> við yfir sumarið. Í Samkomuhúsinuverður slegið upp balli þann9. júní <strong>og</strong> á því munu Lárus Grímsson<strong>og</strong> Ingólfur Steinsson leika fyrirdansi.Þeir sem vilja gera eitthvað nýttum verlsunarmannahelgina geta fariðtil Flateyjar en á föstudeginum munuTómas R. Einarsson <strong>og</strong> félagar spilaaf sinni alkunnu snilld <strong>og</strong> á laugardeginumverður ball með Spöðunum.Síðustu vikuna í águst verðu heilsuvikaá Hótel Flatey <strong>og</strong> eru einkunnarorðvikunnar: kyrrð, tímaleysi <strong>og</strong>hvíld. Gott er að hlaða batteríin fyrirveturinn <strong>og</strong> sækja uppbyggjandifyrirlestra um heilsu, mataræði <strong>og</strong>fleira, kíkja í nudd, hugleiðslu,gönguferðir, bókalestur <strong>og</strong> kyrrðarstundirásamt því að nærast á hollufæði.Það er gott að vera í Flatey <strong>og</strong> effólk sækist eftir því að komast í rólegt<strong>og</strong> fallegt umhverfi þá er Flateyrétti staðurinn til að sækja heim. Íboði eru 7 tveggja manna herbergi, 1þriggja rúma fjölskylduherbergi, svítur<strong>og</strong> 2 eins manns herbergi. Einsmanns herbergi kostar 13.000 krónur,tveggja manna herbergi 15.200krónur <strong>og</strong> fjölskylduherbergið <strong>og</strong>svítur 16.800-18.700 krónur. Morgunmatur<strong>og</strong> fuglasöngur eru innfaliní verðinu.Svínanes – gönguleiðMynd frá Bátasafninu í Reykhólum.„Á hlunnindasýningunni er sýntþað sem nýtt var til sjávar <strong>og</strong> lands,en það var aðallega fugl <strong>og</strong> selur,“segir Hlynur. „Ástæðan fyrir því aðsýningin er staðsett þarna er sú aðþetta er eini staðurinn sem aldreihefur orðið hungursneyð á Íslandi,eins <strong>og</strong> til dæmis í móðuharðindunum.Því var að þakka sú fjölbreytnisem er í náttúrunni hér umslóðir. Hingað streymdi fólk aðsunnan <strong>og</strong> austan í harðindum þvíhér var búpeningur eins <strong>og</strong> annarsstaðar en að auki selirnir <strong>og</strong> fuglarnirsem gerðu gæfumuninn þegarbúfénaður féll. Fyrir sunnan var þáekki upp á slíkt að hlaupa því þareru ekki allar þessar tegundir afnáttúrugæðum.“Gönguleiðin er í nágrenni Skálmarfjarðar <strong>og</strong> er á strandlengjunni undir hlíðum Svínanesfjalls.Nesið heitir Svínanes <strong>og</strong> liggur austan Skálmarfjarðar. Leiðin er löng <strong>og</strong> erfið <strong>og</strong> ráðlegt er að takafleiri en einn dag í ferðina <strong>og</strong> passa vel upp á að réttur búnaður sé með í för. Vindáttir eru nokkuðsterkar á þessu svæði <strong>og</strong> því nauðsynlegt að fylgjast með veðurspá <strong>og</strong> haga göngunni eftir því. Ríkjandivindáttir eru úr norðaustri <strong>og</strong> suðvestri <strong>og</strong> því er yfirleitt heppilegast að hefja gönguna við bæinnKvígindisfjörð í botni samnefnds fjarðar.Á sýningunni er sýnt hvernigþessar nytjar voru nýttar, til dæmisveiðar á sel, hvernig hann var verkaður<strong>og</strong> nýttur, dúntekja <strong>og</strong> vinnslaá dúninum, fuglaveiði <strong>og</strong> eggjataka.Sýnd eru margs konar hreiður <strong>og</strong>egg, ýmsar tegundir fugla, uppstoppaðirselir, selskinn, fatnaður<strong>og</strong> töskur úr selskinni auk þesssem þar ber að líta uppstoppaðanhaförn. „Svo eru til sýnis gripir semvið koma vinnslunni á náttúruafurðunum,eins <strong>og</strong> gömul verkfæri,“segir Hlynur.Sýningin samanstendur af veggspjöldummeð skýringum á þvísem sýnt er <strong>og</strong> í sýningarsalnumeru sjónvarpsskjáir sem sýna kvikmyndirum lífríki í Breiðafirði <strong>og</strong>hvernig þessi gæði voru nýtt. Sýninginer í gamla Mjólkurstöðvarhúsinusem byggt var fyrir 40 árumen varð aldrei mjólkurstöð.Á samastað er verið að koma áfót Bátasafni Breiðafjarðar <strong>og</strong> erbúið að safna um 20-25 bátum úrBreiðafirði <strong>og</strong> verður það opiðsamhliða hlunnindasýningunni.Í sama húsi er einnig upplýsingamiðstöð,vísir að byggðasafni <strong>og</strong>sýning á handverki heimamanna.Mynd af Þörungaverksmiðjunni rétt fyrir utan Reykhóla.Mats Wiber LundÁ leiðinni er gengið fram á nokkureyðibýli. Fyrst er Svínanessel semstendur um mitt nesið að austanverðu.Fremst á nesinu er bærinnSvínanes sem fór í eyði um 1960.Þegar gengið hefur verið yfir nesið <strong>og</strong>nokkuð inn Skálmarfjörðinn er gengiðum fallegt <strong>og</strong> hlýlegt bæjarstæðið áSelskeri sem fór í eyði árið 1954.Handan fjarðarins, aðeins innar, erbærinn Urðir sem kemur við sögu íLaxdælu. Á landnámsöld bjó þargaldrahyskið Kotkell <strong>og</strong> Gríma. Þaðaner gengið inn Skálmarfjörð þar tilkomið er að Illugastöðum, ekki langtfrá fjarðarbotninum. Fyrir ofan Illugastaðier þjóðvegurinn.Á landnámsöld bjuggu Kotkell <strong>og</strong>Gríma <strong>og</strong> synir þeirra á bænum Urðumsem stendur á vesturströndSkálmarfjarðar. Í Laxdælu er þvíhaldið fram að þau hafi verið fjölkunnug<strong>og</strong> miklir seiðmenn.Til er <strong>saga</strong> af því þegar ÞórðurIngunnarson, þáverandi eiginmaðurGuðrúnar Ósvífursdóttur, stefndiUrðarfólki fyrir þjófnað <strong>og</strong> galdra <strong>og</strong>reyndi þannig að gera þau útlæg.Kotkell lét þá reisa seiðhjall þar semheimilisfólkið framdi galdraseið semvarð til þess að Þórður drukknaði áBreiðafirði. Skip hans fékk á sigbrotsjó <strong>og</strong> hvolfdi. Áhöfnindrukknaði öll <strong>og</strong> voru líkin heygð íHaugsnesi yst á Skálmarnesi.


14VestfirðirVesturbyggðGott samstarf <strong>og</strong> þjónustaí VesturbyggðVesturbyggð samanstendur af þorpunum Patreksfirði <strong>og</strong> Bíldudal<strong>og</strong> sveitunum þar í kring. Soffía Gústafsdóttir er í ferðamálanefndstaðarins.Íbúar í Vesturbyggð eru tæplega1.000 í allt. Þó að Tálknafjörðurteljist ekki til Vesturbyggðar ermikið samstarf þarna á milli. „Hér íVesturbyggð er mjög góð þjónustavið íbúa <strong>og</strong> í raun <strong>og</strong> veru er mjöghátt þjónustustig hérna.“ SegirSoffía en á staðnum er að finnakvikmyndahús, heilbrigðisstofnun,heilsugæslu, grunnskóla, tvo golfvelli,nýbyggða sundlaug <strong>og</strong> íþróttahúsmeð einu flottasta útsýni semfyrir finnst, „Þetta er í rauninni líkamsræktarsalursem væri hægt aðselja stórstjörnum!“ Segir Soffía <strong>og</strong>hvetur alla til að prófa hann semkomast í það.Í haust verður boðið upp á framhaldsdeildí Vesturbyggð. Námið erá framhaldsskólastigi <strong>og</strong> verðurþessi deild í samstarfi við Framhaldsskólanná Snæfellsnesi, semer staðsettur í Grundarfirði, <strong>og</strong>Drifmenntun.Í Vesturbyggð er einnig að finnatónlistarskóla, leikskóla, elliheimili,íbúðir fyrir aldraða, tannlæknaþjónustu,bókasafn <strong>og</strong> fjórar matvöruverslanir.Besta bíópoppiðÍbúarnir eru mjög stoltir af kvikmyndahúsinusínu. „Kvikmyndahúsiðer gamalt, byggt á milli 1940-1950. Núna er verið að leggja síðusturhönd á viðbætur <strong>og</strong> endurbæturá því.“ Upplýsir Soffía, „Nýjustumyndirnar eru alltaf sýndarhérna <strong>og</strong> var meira að segja heimsfrumsýningá einni Star Warsmyndinni hérna!“ Kvikmyndahúsiðer mjög flott <strong>og</strong> hefur verið gertupp í upphaflegri mynd. „Svona bíóer ekki lengur til hér á landi.“ FullyrðirSoffía, „Svo er líka besta bíópoppiðá landinu hérna því það erhandgert, engar fjöldaframleiðslupoppvélar.“Sýningar eru alltaf ásunnudögum <strong>og</strong> líka á aukafrídögum.Ferðaþjónustan í Vesturbyggð erí mikilli uppbyggingu. „Hér ermargt spennandi í boði <strong>og</strong> mjögmiklir möguleikar í ferðamennsku.“Byrjar Soffía enda erósnortna náttúran fjársjóður út affyrir sig. „Í fyrra fórum við af staðmeð gönguhátíð <strong>og</strong> verður hún afturí ár eða síðustu helgina í júlí.“Segir Soffía <strong>og</strong> má þess geta aðþarna er að finna eitt fallegastagöngusvæði landsins. „Þetta ermenningartengd gönguhátíð. Ífyrstu göngunni var farið á slóðirGísla Súrssonar. Á einum staðnumdúkkaði svo upp sjálfur Gísli <strong>og</strong>var þetta leikrit á hans slóðum. Viðskoðuðum líka byrgið sem hannfaldist í í sjö ár.“ Segir Soffía, <strong>og</strong>heldur áfram, „Fólk kom víða aðmeð jafnvel bara dagsfyrirvara, einkom frá Egilsstöðum <strong>og</strong> margir ætlaað koma aftur.“ Í boði eru gönguferðirsem ættu að hæfa flestum.Tvær göngur á dag, léttari <strong>og</strong> erfiðari.„Hátíðin er fjölskyldumiðuð <strong>og</strong>stefnum við að því að vera meðdagskrá fyir börn <strong>og</strong> jafnvel barnagæslu.Þá getur fjölskyldan komiðhingað <strong>og</strong> allir skemmt sér vel.“Viljum að gestum okkar líði velSoffía Gústafsdóttir.Segir Soffía.Grænar baunir<strong>og</strong> sjómannadagurFleiri hátíðir eru í gangi í Vesturbyggðyfir sumarið <strong>og</strong> má þar nefnaBíldudals Grænar Baunir, sem erbæjarhátíð Bíldudælinga, <strong>og</strong> svo ermikil hátíð í kringum sjómannadaginná Patreksfirði.Á komandi árum verður líkamikil uppbygging í safnamálumVesturbyggðar <strong>og</strong> er áætlað að opnaþar Sjóræningjasafn <strong>og</strong> einnig erSkrímslasafn langt á veg komið.Verið að leggja drög að sjóræningjasafni.„Skrímslasafn er komiðá fleygiferð <strong>og</strong> ætti að opna árið2008. Það er byggt á margra árarannsóknarvinnu á sögnum allt tilþessa dags sem hefur sést tilskrímsla hér í Arnarfriðinum semþykir djúpur <strong>og</strong> dulur.“ Segir Soffía.„Í Vesturbyggðinni er <strong>saga</strong> bakvið hverja þúfu <strong>og</strong> undir hverjumstein, að ekki sé nú talað um þessastórbrotnu náttúru sem hér finnst,<strong>og</strong> ættu því allir, stórir <strong>og</strong> smáir, aðuna sér vel <strong>og</strong> hafa nóg fyrirstafni,“ lýkur Soffía máli sínu með.Birna <strong>og</strong> Keran í Breiðavík hafa lagt áherslu á heimilislegan brag <strong>og</strong> góða þjónustu við göngufólk.Breiðavík.Í Breiðavík reka hjónin Birna MjöllAtladóttir <strong>og</strong> Keran Ólason ferðaþjónustumeð fjölbreyttum gistimöguleikum<strong>og</strong> einkar góðri aðstöðu<strong>og</strong> ættu allir að geta fundið gistingusem hæfir þeirra óskum <strong>og</strong> buddu.„Við bjóðum upp á fjórtán herbergimeð baði,“ segir Birna en segir þauherbergi ekki vera inni á gömlu vistinni.„Við ætlum að halda kjarnanumeins <strong>og</strong> hann var hér á árum áður. Sákjarni verður fyrir þá sem óska eftirsvefnpokaplássi. Alls eru þau herbergitíu, þannig að hér verður gistingfyrir <strong>og</strong> fimm manns.“Tjaldstæðið er einstaklegaskemmtilegt <strong>og</strong> þjónusta þar til fyrirmyndar.„Við erum með sturtur, eldhús,matsal, þráðlaust net <strong>og</strong> þvottavélarfyrir þá sem gista á tjaldstæðinuhjá okkur, enda hefur það gengiðeinstaklega vel. Fólk er undrandi yfirþví að við skulum leggja svona mikiðí tjaldstæðið - en það er svo mikið afungu fólki sem sækir þangað <strong>og</strong> efþað er ánægt, þá kemur það einhverntímann aftur í gistingu hjá mér. Viðviljum að gestum okkar líði vel <strong>og</strong>höfum hingað til fengið ákaflega góðviðbrögð frá þeim sem hafa dvalið hjáokkur.“Skaðleg fjölmiðlaumfjöllunÞegar Birna er spurð hvernig gangi aðselja aðra gistimöguleika, segir húnað þar séu útlendingar nánast einugestirnir. „Það er svo skrítið,“ segirhún, „að þegar upptökuheimilið semrekið var hér í Breiðuvík var tekið tilumfjöllunar í fjölmiðlum, þá hringdifólk öskureitt í okkur <strong>og</strong> afpantaðigistingu sem það hafði bókað hjáokkur í sumar. Það var afpantað fyrirheilu hópana <strong>og</strong> hefur sett dálítiðstrik í reikninginn hjá okkur. Viðskiljum ekki alveg hvers vegna fólker svona reitt út í okkur. Við keyptumstaðinn löngu eftir að upptökuheimiliðvar lagt niður <strong>og</strong> berum enganábyrgð á þeirri starfsemi sem hérfór fram. Og það skondna í þessuöllu saman er að í sumar erum við aðfara að taka á móti hópi manna semvoru á sínum tíma vistaðir á heimilinu.Þeir eru ekkert bangnir við aðkoma aftur á þessar slóðir.Það er enginn svikinn af því aðdvelja í Breiðavík <strong>og</strong> njóta þjónustunnarsem þar er í boði. Staðurinn ersteinsnar frá Látrabjargi <strong>og</strong> náttúrufegurðin- ekki síst sólsetrið - eróviðjafnanleg. Veitingar eru gómsætar<strong>og</strong> á boðstólum er allur almennurheimilismatur. „Við bjóðum upp áallar veitingar frá morgni til kvölds,allt eftir þörfum gesta okkar,“ segirBirna <strong>og</strong> bætir við: „Og hér hefurkaffidropinn aldrei verið seldur. Viðbjóðum öllum sem hingað koma uppá kaffi, meira að segja þeim sem aðeinsstoppa til að fara á salerni - <strong>og</strong>þannig verður þetta á meðan við Keranrekum staðinn.Birna Mjöll Atladóttir <strong>og</strong> Keran Ólason.Rútur fyrir trússferðirFrá Breiðavík eru magnaðar gönguleiðirsem eru jafn stórbrotnar aðnóttu sem degi <strong>og</strong> Birna hefur, í samvinnuvið bóndann sem rekur ferðaþjónustunaí Hænuvík, hannaðgöngukort fyrir heiðina sem liggur ámilli þeirra. „Við höfum um hríð rekiðsautján manna rútu til þess að getabetur þjónustað gesti okkar vegnaþess að hingað kemur mikið afgöngufólki <strong>og</strong> nýlega keyptum viðStjörnubíla á Ísafirði <strong>og</strong> ætlum aðreka nokkrar rútur þaðan. Við sækjumhópa, nánast hvert sem er <strong>og</strong>trússum þá um svæðið. Það er algengtað fólk vilji nýta sér gönguleiðirnarhér á Vestfjörðum <strong>og</strong> fá okkurtil að trússa farangurinn á milli.“LátrabjargBrunnurinn er nefndur eftir Guðmundibiskupi hinum góða, enhann vígði Látrabjarg á sömu ferðsinni um Barðaströnd.Utan í Brunnhæð eru óteljandilitlar vörður því fyrrum var sagt aðsá sem færi þarna um í fyrsta skiptiætti að hlaða þrjár vörður í grenndvið brunninn. Myndi honum þá velfarnast á leiðinni.Slys hafa verði tíð við eggjatöku áLátrabjargi <strong>og</strong> nánast tók fyrir nytjareftir að tveir menn hröpuðu í bjarginu1926. Ekki er vitað hve margirmenn hafa farist í Látrabjargi fráupphafi, en fyrst segir frá slysumupp úr aldamótum 1200. Þá var sigmaðurnokkur á leið niður bergiðþegar út úr því kom loðin hönd semskar sundur vaðinn, svo maðurinnhrapaði til bana.arfjörðurBíldudalurTálknafjörðurPatreksfjörðurVerið velkomin í FlókalundHótel Flókalundur er lítið sumarhótel íVatnsfirði á sunnanverðum Vestfjörðumum það bil 6 km frá Brjánslæk þar semferjan Baldur, kemur að landi. Hótelið ermiðsvæðis á Vestfjörðum <strong>og</strong> stutt ímargar af helstu náttúruperlumlandsfjórðungsins. Vatnsfjörður erþekktur fyrir náttúrufegurð, fjölbreyttlífríki <strong>og</strong> mikla veðursæld.GistingHótel Flókalundur er heimilislegt sveitahótel með 15 notalegum eins <strong>og</strong> tveggjamanna herbergjum. Öll herbergin eru með sérbaði (wc/sturta), auk þess sem rúmgóðsetustofa með sjónvarpi er á hótelinu. Hjólastólaaðgengi er í einu afherbergjunum.VeitingarVeitingasalur er opinn frá 8.00 til 23.30. Morgunverðarhlaðborð er frá 8.00 til 10.00<strong>og</strong> í hádegi er boðið upp á rétt dagsins ásamt smáréttarseðli sem hægt er að pantaaf allan daginn. Kvöldverðarmatseðill er frá 18.00-21.00. Eftir það er hægt að fá mataf smáréttarseðli til 23.00Bensínstöð <strong>og</strong> verslunHægt er að kaupa eldsneyti, olíuvörur <strong>og</strong> flest annað smálegt sem bíllinn þarfnast.Verslunin er opin alla daga frá 9.00-23.00 þar sem fæst matvara, kol, gas ásamt þvíhelsta sem þörf er á í ferðalagið.TjaldsvæðiTjaldsvæði er stutt frá hótelinu þar er góð aðstaða fyrir tjöld, tjaldvagna <strong>og</strong> fellihýsi.Hægt er að komast í rafmagn <strong>og</strong> í þjónustuhúsi eru salerni, heitt <strong>og</strong> kalt vatn, sturtur<strong>og</strong> aðstaða fyrir uppvask. Einnig er boðið upp á tauþvott á hótelinu.Hótel Flókalundur • Vatnsfirði • 451 PatreksfjörðurYfir Látraheiði að LátravíkFrá Keflavíkurbjargi er hægt að ganga Látraheiðina að Látravík.Leiðin yfir heiðina er bugðóttur grýttur troðningur yfir lítt grónarurðir. Kennileiti á leiðinni er Gvendarbrunnur utan í Brunnhæð,sem er í 458 metra hæð yfir sjávarmáli. Gvendarbrunnur ervatnsuppspretta sem hlaðið hefur verið grjóti í kringum.Öðru sinni um svipað leyti varmaður í sigi þegar sú hin samaloðna loppa kom út úr berginu, héltá kuta miklum <strong>og</strong> skar á vaðinn. Þófór þriðji þátturinn ekki alveg ísundur. Sigmaður þorði ekki meðnokkru móti að láta draga sig upp áeinungis einum þætti vaðsins <strong>og</strong> varþví enginn kostur að ná honum. Dóhann þar úr sulti, en menn komustþó svo nærri honum að þeir heyrðuhann kveða fyrir munni sér lágriröddu meðan hann reri bakföllumupp að berginu: „Héðan kemst éghvergi, halla ég mér að bergi: Einhversstaðar verða vondir að vera.“Sagt er að Gottskálk bóndi á Látrumsem var fjölkunnugur, en þóekki nóg til að geta komið óvættinnifyrir, hafi fengið Guðmund biskupgóða til að fyrirkoma bergbúanum.Það mun hafa verið um 1220.Gvendur biskup tók þessari beiðnivel, stefndi bjargbúanum fyrir sig <strong>og</strong>mælti harðlega við hann <strong>og</strong> heitaðistað reka hann úr bjarginu. Bjargbúibað sér vægðar, vildi fá að hafa einhvernstað fyrir sig <strong>og</strong> mælti: „Einhversstaðar verða vondir að vera“.Þetta skildi biskupinn mætavel <strong>og</strong>gaf honum eftir þann hluta bergsinssem síðan heitir Heiðnabjarg <strong>og</strong> ersá hluti sem óhægast er að síga í.


Vesturbyggð 15LátrabjargLátrabjarg er stærsta fuglabjarg landsins <strong>og</strong> jafnframt hið stærsta við norðanvert Atlantshaf. Bjargiðer um 14 km langt <strong>og</strong> tæplega 450 m hátt þar sem það er hæst.Í daglegu tali er bjarginu skipt í fjórahluta - Keflavíkurbjarg, Látrabjarg,Bæjarbjarg <strong>og</strong> Breiðavíkurbjarg.Vestast á Látrabjargi eru Bjargtangar,sem jafnframt er vestasti tangi landsins<strong>og</strong> álfunnar.Vegur liggur aðBjargtangavita, vestasta odda Evrópu<strong>og</strong> þaðan má ganga inn með brúnLátrabjargs. Á sumrin er haldið uppireglubundnum áætlanarferðum milliLátrabjargs <strong>og</strong> helstu þéttbýlisstaðaVestfjörðum. Leiðin liggur út meðPatreksfirði, um Örlygshöfn, þá yfirheiðina skammt ofan við Breiðavík<strong>og</strong> um Látravík út að Bjargtöngum.Allmikið æðarvarp er í Örlygshöfn<strong>og</strong> fjöldi vaðfugla <strong>og</strong> sjófugla niðri ívíkunum. Margt votlendisfugla er íBreiðavík <strong>og</strong> þá er í Látravík óvenjumikið um sandlóu. Þegar ofar dregurber einkum á snjótittlingi.Mönnum telst svo til að í Látrabjargiverpi yfir ein milljón sjófuglapara.Þarna verpa allar tegundirsvartfugla sem halda til við Íslandsstrendurað haftyrðli undanskildum.Þess má einnig geta að við ræturLátrabjargs er mesta samfellda álkubyggðveraldar. Auk svartfugla bermikið á fýl <strong>og</strong> ritu. Loks má geta þessað óvíða eru lundar gæfari en á Bjargtöngum<strong>og</strong> kippa sér lítt upp viðmannaferðir. Þeir sitja oft kyrrir ábjargbrúninni þótt menn séu komnirnánast í seilingarfjarlægð við þá. Selireru einnig algengir við bjargið <strong>og</strong>stundum má sjá hvölum bregða fyrir.Bjargið er hæst að Heiðnukinnarhorni.Þar er sléttlendi á brúninni <strong>og</strong>gott útsýni til allra átta. Aðgengi aðbjarginu er gott <strong>og</strong> er akfært að vitanumá Bjargtöngum. Fyrir þá semekki eru lofthræddir er gaman aðganga með bjargbrúninni <strong>og</strong> skoðafuglalífið.Látrabjarg hefur þótt nytjamikiðReiðtúr um sandfjörurallt frá landnámstíð. Eggjataka <strong>og</strong>fuglatekja eru hlunnindi sem sótthafa verið í bjargið <strong>og</strong> voru þaumikilvæg fyrir nálæg byggðarlög. Slysvoru þó tíð við eggjatöku <strong>og</strong> nánasttók fyrir sig í bjarginu eftir að tveirmenn hröpuðu í bjarginu árið 1926.Í dag er eggjataka að mestu úr sögunni<strong>og</strong> voru síðustu stóru bjargferðirnarsennilega farnar í kringum1960.Margar sögur eru til um lífið íbjarginu, en ein af þeim þekktari segirfrá þegar Guðmundur biskup góðiblessaði bjargið. Þá var Gottskálknokkur bóndi á Látrum. Var hanntalinn fjölkunnugur mjög en gekkhonum illa að losna við óvætt, semskar vaðinn fyrir sigmönnum, úrbjarginu. Gottskálk leitaði því tilGuðmundar biskups góða sem vígðibjargið. Þegar Guðmundur biskupstefnir bjargbúanum fyrir sig biðstbjargbúinn vægðar, vildi fá einhvernstað fyrir sig <strong>og</strong> mælti: „Einhversstaðar verða vondir að vera“. Biskupinnvar sammála því <strong>og</strong> gaf honumeftir þann hluta bergsins sem síðanheitir Heiðnakinn.Fjöldi skipa hefur farist við bjargið,oft með allri áhöfn. Síðasta skipsem fórst við bjargið var t<strong>og</strong>arinnDhoon sem strandaði við Flaugarnef,en heimamenn náðu að síga eftirskipbrotsmönnum niður í fjöru <strong>og</strong>var þeim sem eftir lifðu bjargað upp ábrún. Minnisvarði, sem reistur var ítilefni af því að 50 ár voru liðin frástrandinu, stendur á brún Geldingaskorardals.Fjöldi manns tók þátt íþessu frækilega björgunarafreki semnú hefur verið gerð kvikmynd um.Í Neðri-Tungu í Örlygshöfn reka þau Unnur. M. Hreiðarsdóttir <strong>og</strong> Róbert Rúnarsson einu hestaleigunaí Vesturbyggð. Örlygshöfn er við Patreksfjörð <strong>og</strong> þegar komið er að sunnan, er keyrt sem leiðliggur í átt að Látrabjargi. Ekið er framhjá minjasafninu á hnjóti <strong>og</strong> skömmu síðar er komið að vegamótum,þar sem vísað er á Neðri-Tungu.„Við getum tekið sex til sjö mannahópa, jafnvel fleiri í ferðir okkar,“segir Unnur, „<strong>og</strong> bjóðum upp á leiðsögnef fólk óskar þess. En ef fólkþekkir til hér <strong>og</strong> vill leigja sér hestatil að fara um svæðið, þá er það ígóðu lagi - en yfirleitt förum við með.Við förum í styttri ferðir niður í fjöruna<strong>og</strong> ríðum um sandinn. Slíkarferðir taka frá einum upp í tvo tíma.Það fer dálítið eftir veðri. Síðan erumvið með lengri ferðir <strong>og</strong> förum yfir íSauðlauksdal. Þær ferðir taka allt uppí sex tíma.“Hestaleigan í Örlygshöfn hefur veriðstarfrækt ífimm ár <strong>og</strong> er opiná sumrin, frá 1.júní <strong>og</strong> fram í lokágúst. Unnur segirstarfseminahafa gengið ágætlega- þótt veðurráði því hvort fólkvelji hestaferðirúr þeim möguleikumsem eru áafþreyingu í Vesturbyggð. „Ef þaðrignir er fólk ekki mikið að fara íhestaferðir,“ segir hún – en fyrir þásem finnst gaman að skreppa á bak,er reiðtúr um sandinn ævintýri líkastur.Flókalundur,hótelið með sálinaÁ sunnanverðum Vestfjörðum er Vatnsfjörður þar sem hóteler starfrækt á sumrin. Steinunn E. Hjartardóttir er ein afeigendunum fjórum.Á hótelinu eru fimmtántveggja manna herbergisem eru öll uppábúin<strong>og</strong> með sérbaðherbergi.Herbergin ereinnig hægt að fá semeins manns <strong>og</strong> er eittherbergjanna með hjólastólaaðgengi.Gestir hafasvo aðgang að setustofumeð sjónvarpi.Flókalundur.Á hótelinu er einnigveitingasalur. Þar er boðið upp ámorgunverð frá klukkan 8:00 ámorgnanna. Í hádeginu er svo hægtað fá rétt dagsins, sem er svonavenjulegur heimilismatur, á góðuverði. Einnig er hægt að velja sér mataf smáréttamatseðli eins <strong>og</strong> hamborgara<strong>og</strong> pizzur, kökur <strong>og</strong> brauð allandaginn <strong>og</strong> svo eitthvað fínna af sérréttarseðliá kvöldin eftir kl. 18:00 enveitingasalurinn er öllum opinn frá8:00-23:00, bæði gestum á hótelinu<strong>og</strong> þeim sem eiga leið hérna um.Á hótelinu er ennfremur hægt aðkomast í smáverlsun <strong>og</strong> bensín. Þarer einnig sjoppa eða söluskáli þarsem hægt er að fá allar nauðsynjar íferðalagið, mjólkurvöru, brauð <strong>og</strong>eitthvað á grillið. Þetta er allt opið fráátta á morgnana til hálftólf á kvöldinSkammt frá hótelinu er tjaldsvæði,sem er mjög fínt <strong>og</strong> með allri þjónustu.Þar er góð aðstaða fyrir allargerðir tjalda <strong>og</strong> fellihýsa <strong>og</strong> allt þar ámilli. Hægt er að komast í rafmagnSkápadalur<strong>og</strong> þjónustuhús eru á svæðinu meðsalerni, heitu <strong>og</strong> köldu vatni, sturtum<strong>og</strong> aðstöðu til að vaska upp inni. Svoer hægt að fá þvottinn þveginn áhótelinu gegn gjaldi.Eigendur Hótelsins hafa rekið staðinnfrá því haustið 1999 enhótel hefur verið í Flókalundi frá1966. Það er því mikil sál í húsinuþótt það hafi auðvitað verið gert upp<strong>og</strong> viðhaldið vel reglulega.Margt skemmtilegt er hægt að geraí Flókalundi. Staðurinn er á krossgötum<strong>og</strong> það er stutt á marga af fallegustustöðum Vestfjarða eins <strong>og</strong> Látrabjarg,Rauðasand <strong>og</strong> Selárdal. Það erlíka stutt út í Flatey <strong>og</strong> algengt aðfólk geymi bílinn sinn á Brjánslæksem er rétt hjá <strong>og</strong> eyði síðan tímanumá milli ferða hjá Baldri úti í eynni.Boðið er upp á fjórhólaferðir meðleiðsögn um gömlu leiðina yfir Þingmannaheiði.Það er hægt að kaupaveiðileyfi í Vatnsdalsvatn <strong>og</strong> í fjörunnirétt hjá hótelinu er heitur náttúrupotturþar ergott að slaka á eftirskemmtilegan dag.Einnig er hægt aðkomast í sund <strong>og</strong>heita potta í OrlofsbyggðAlþýðusambandsinssem erhérna rétt hjá hótelinu.Það þarf þvíengum að leiðast íVatnsfirðinum.HestaleiganVesturfariÖrlygshöfnPatreksfirðiFlugvélar <strong>og</strong> víkingaskipEgill Ólafsson er heimamaður sem kom upp minjasafni á Hnjóti í Örlygshöfn.Vikingaskip í eigu safnsinsÁ minjasafninu er margt að sjá. Þareru minnismerki um sjómenn semhafa farist við Látrabjarg, gömul atvinnutækitil notkunnar við búskap<strong>og</strong> sjósókn, bátar, víkingaskip,flugvélar <strong>og</strong> margt fleira.Aðalsýningagripirnir eru verkfæri,búsáhöld, veiðarfæri <strong>og</strong> þessháttar, enda er það aðalsmerkiFlugvél sem var í eigu bandaríska hersins íKeflavík.byggðasafna. Hjá gripunum eruteikningar <strong>og</strong> útskýringar á notkunverkfæranna.Innandyra er stærsti safngripurinnárabátur með rá <strong>og</strong> reiða en það erekki eini báturinn því utandyra erutveir bátar <strong>og</strong> eftirlíking af víkingaskipisem var gerður fyrir landnámshátíðina1974. Annar af bátunumtveimur er svo elsti gufuknúnifiskibátur á Íslandi.Egill hefur líka verið að komaupp myndarlegu flugminjasafnimeð minjasafninu. Á flugminjasafninu,sem er á sama stað <strong>og</strong>minjasafnið, er að finna fyrsta flugskýlilandsins, sem <strong>og</strong> fleiri flugskýli,en sum þessara flugskýla erugömul stýrishús af fiskibátum. Íþeim er líka að finna fjarskiptatækifrá sama tíma <strong>og</strong> skýlin. Á flugminjasafninuer líka hægt að berjaaugum gamla rússneska tvíþekju<strong>og</strong> flugvél frá Bandaríska hernum.Safnið er opið frá byrjun júnífram í september <strong>og</strong> er hægt að fáleiðsögn um safnið ef óskað er. Þarer gott aðgengi fyrir fatlaða á neðrihæð. Einnig er hægt að komast íkaffisölu <strong>og</strong> minjagripaverslun.Skipið í Skápadal.Vestan Ósafjarðar er Skápadalur,dálítið undirlendi sem liggurmilli Skápadalsfjalls <strong>og</strong> Skápadalsmúla.Gengið er út af veginumþar sem stálskipið Garðarliggur í fjörukambinum.Í dag þjónar skipið hlutverkisumarbústaðar. Dalurinn sjálfurer girtur af með bröttum hlíðum<strong>og</strong> hömrum. Um hann fallaár í fossum niður þröng gil <strong>og</strong>gljúfur, m.a. Skápa-dalsá semrennur niður Skápadalsgljúfurundir veginn <strong>og</strong> út í sjó.Skemmtilegt er að ganga stuttarleiðir um gilin <strong>og</strong> skoða fossana.Vesturfari er meðskemmtilegar ferðirí boði,bæði stuttar <strong>og</strong> lengri.Fjallaferðir <strong>og</strong>Fjöruferðir.HestaleiganVesturfariÖrlygshöfnPatreksfirðiSími: 894 1587867 8890


16VesturferðirVesturferðirFerðir um allanVestfjarðarkjálkannKort af HornströndumVesturferðir eru eitt öflugastaferðaþjónustufyrirtækið á landsbyggðinni.Það býður, meðalannars, upp á bátsferðir, rútuferðir,gönguferðir, hjólreiðaferðir,ljósmyndaferðir - <strong>og</strong> alltsem þeim ferðum tilheyrir.Vesturferðir er eina ferðaskrifstofan á Vestfjörðumsem býður upp á ferðir um alla Vestfirðiallt árið um kring. Vesturferðir bjóða uppá gönguferðir, bátsferðir, kajakferðir, <strong>og</strong> margtfleira, þar sem hægt er að njóta ægifagurrarnáttúrunnar <strong>og</strong> kynnast menningu <strong>og</strong> sögusvæðisins. Meðal þekktustu ferða Vesturferðaeru ferðirnar út í Vigur <strong>og</strong> norður á Hesteyri,dagsferðin á Hornbjarg, dagsganga milli Aðalvíkur<strong>og</strong> Hesteyrar. Auk þess selja Vesturferðirí siglingar allra báta norður á Hornstrandir,gistingu á Vestfjörðum <strong>og</strong> fjölmargt annað.Vesturferðir eru í samstarfi við alla ferðaþjónaá svæðinu, geta gefið greinargóðar <strong>og</strong>áreiðanlegar upplýsingar fyrir ferðamenn, séðHornstrandirnar heillaHornstrandir hafa í seinni tíð fengið á sigdulúðugan blæ. Með myndum eins <strong>og</strong> Börnumnáttúrunnar hefur fólk fengið æ meiriáhuga á að kynnast þessu merka svæði. Ítímaþröng nútímans er því tilvalið að takasér einn dag <strong>og</strong> fá örlítið sýnishorn af þvíhvernig fjöllin, húsin, gróðurinn <strong>og</strong> fjarlægðinfrá gsm-sambandinu spila saman.Siglt er frá Ísafirði að Sæbóli í Aðalvík.Genginn er Staðardalurinn að kirkju sem þarstendur. Gengið er þaðan upp Fannadal <strong>og</strong>inn Hesteyrarbrúnir að Hesteyri. Á leiðinnisést vel um Djúp, Jökulfirði <strong>og</strong> upp áDrangajökul.Aðalvík er þrungin sögu <strong>og</strong> til dæmis ervíkin umkringd tveim herstöðvum úr seinnastríði, auk þess sem Hesteyri er merkilegmeð sína hvalveiðistöð, svo fátt eitt sé nefnt.Dagsferð á Hornstrandir er tiltölulega léttganga. Nauðsynlegt að hafa með sér nesti,gönguskó <strong>og</strong> skjólfatnað. Gott er að komameð vaðskó <strong>og</strong> flugnanet, en hið síðarnefndaer hægt að kaupa í bátnum á leið norður.Í Hornvík er náttúrufegurðin engu lík <strong>og</strong>víkin er umgirt stærstu fuglabjörgum Íslands.Í þessari ferð gefst m.a. tækifæri til aðganga á Hornbjarg <strong>og</strong> skoða stórkostlegtfuglalíf <strong>og</strong> búskap refa í friðlandinu. Á góðumdegi sést alla leið suður að Geirólfsnúpiaf bjarginu.Ferðin tekur um 12 tíma <strong>og</strong> þar af er dvaliðí Hornvík í um 6 tíma. Farþegar þurfa aðhafa með sér nesti, skjólgóðan fatnað <strong>og</strong>auðvitað myndavélina.Hornbjarg er strandberg austast á Hornströndum,eitt mesta fuglabjarg landsins.Hæstur tinda þar er Kálfatindur. Jörundur ernorðar <strong>og</strong> líkist manni þegar horft er fráHælavíkurbjargi. Hann er sagður bera nafnfyrsta landnámsmannsins á Horni. Hornbjarghét.Í Flateyjarbók er sagt frá Þormóði Kolbrúnarskáldi<strong>og</strong> Þorgeiri Hávarssyni, er þeirvoru á ferð á Hornbjargi <strong>og</strong> Þorgeir hrapaði.Hann greip í hvönn á leiðinni <strong>og</strong> hélt sér þarþangað til Þormóður kippti honum upp.Hornbjarg <strong>og</strong> Hælavíkurbjarg umlykjaHornvík. Hornbjarg að austan en Hælavíkurbjargað vestan. Vestan Hælavíkurbjargs erHælavík en austan Hornbjargsins er Látravík<strong>og</strong> Hornbjargsviti.Hælavíkurbjarg er þverhníptur hamraveggursem rís í 258 metra hæð. Bjargiðdregur nafn sitt af klettadrangi sem stendurum skipulagningu gönguferða hvar sem er áVestfjörðum, undirbúning funda <strong>og</strong> ráðstefnasvo eitthvað sé nefnt. Auk þess að þróa eiginferðir býður fyrirtækið upp á ferðir út um allanVestfjarðarkjálkann. Vesturferðir sjá um aðbóka í alla báta með farþegaleyfi sem fara áætlunarferðirnorður Hornstrandir <strong>og</strong> til aðliggjandisvæða. Þrjú félög eru í slíkum rekstri,Sjóferðir sem fara frá Ísafirði, Ferðaþjónustan íGrunnavík sem fer frá Bolungarvík <strong>og</strong> Freydíssem fer frá Norðurfirði á Hornströndum.Einnig getur fyrirtækið aðstoðað við að útvegagistingu, samkomutjald <strong>og</strong> veitt ráðgjöf hornstrandarförum<strong>og</strong> öðrum gönguhrólfum.upp úr sjónum framan við bjargið <strong>og</strong> heitirHæll. Annar drangur við hlið hans heitirGöltur.Í Hælavíkurbjarg austanvert gengur dalhvilftinHvannadalur. Neðan við hann gangafallegir berggangar, Langikambur <strong>og</strong> Fjöl,með þrönga vík sem heitir Kirfi á milli.Skammt frá, undir bjarginu er þriðji berggangurinn,Súlnastapi, sem stendur í sjónumlaus frá bjarginu. Ein frægasta urð Hælavíkurbjargser Heljarurð en <strong>saga</strong>n segir að húnhafi fallið á átján Englendinga sem höfðustolist í bjargið eftir nytjum. Var sagt aðhinn færgi galdramaður Hallur á Horni hafiverið ábyrgur fyrir skriðunni. Að Látrabjargiundanskildu eru Hornbjarg <strong>og</strong> Hælavíkurbjargmestu fuglabjörg landsins.Á vorin verpa þar fjölmargar tegundirbjarg- <strong>og</strong> sjófugla. Einnig eiga aðrar tegundirfugla sér varpstaði í grasbölum <strong>og</strong> urðum semmyndast hafa ofan <strong>og</strong> neðan við björgin.Þegar á heildina er litið er mestu svartfuglabyggðá landsins að finna í Hælavíkurbjargien Hornbjarg er talið aðalbústaður langvíu,en auk þeirra má sjá stuttnefju, máva <strong>og</strong> ritu ímilljónatali. Aðrar fuglategundir sem er vertað nefna er hvítmávur, álka, fýll, æðarfugl,svartbakur, hávella, toppönd, óðinshani,lundi <strong>og</strong> teista. Hornbjarg er þéttsetnast affugli á Jörundi <strong>og</strong> í þræðingum Dyraskarðasem liggja milli hans <strong>og</strong> Kálfatinda.Frá Jökulfjörðum.Heimahafnir1. Ísafjörður2. Bolungarvík3. NorðurfjörðurPerlan í DjúpinuFerðir út í Vigur á Ísafjarðardjúpi eru með vinsælliferðum sem Vesturferðir bjóða upp á. ÍVigur eru byggingar sem margar hverjar vorureistar á 19. öld. Elst er vindmylla sem varbyggð í kringum 1840 <strong>og</strong> var síðast notuð árið1917. Myllan var í eigu ábúenda fram til ársins1983 en þá afhentu þeir Þjóðminjasafni Íslandshana til eignar <strong>og</strong> varðveislu.Viktoríuhús var byggt í Vigur árið 1862 afSumarliða Sumarliðasyni gullsmið fyrir eiginkonuhans, Mörtu Kristjánsdóttur. Viktoríuhúsvar flutt inn frá Noregi <strong>og</strong> þótti á sínum tímaafar vandað <strong>og</strong> mikið hús. Það dregur nafn afViktoríu Kristjánsdóttur sem bjó í húsinu á árunummilli 1890 <strong>og</strong> 1900. Árið 1992 gerðiÞjóðminjasafnið húsið upp <strong>og</strong> byggðu ábúendurvið það gestastofu sem nýtt er til ferðaþjónustuá sumrin.Í Vigur er einnig happafleytan Vigur-Breiður,áttæringur sem hefur verið í eynni frá því umaldamótin 1800. Vigur-Breiður var þar til fyrirskömmu notaður á hverju ári. Gamlar sagnireru til um bátinn frá 1829, er hann var notaðurDagsgönguferðirHelstu viðkomustaðir á Hornströndum <strong>og</strong> aðliggjandi svæðum4. Hesteyri8. Reykjarfjörður5. Aðalvík (Sæból <strong>og</strong> Látrar) 9. Hrafnfjörður6. Hornvík10. Veiðileysufjörður7. Grunnavík11. Bolungarvík (eystri)Tvær dagslangar gönguferðir eru í boði í sumar.Á þriðjudögum er hægt að ganga milli Aðalvíkur<strong>og</strong> Hesteyrar. Þá er siglt að morgni dagsfrá Ísafirði að Sæbóli í Aðalvík <strong>og</strong> gengið umStaðardal <strong>og</strong> Sléttuheiði yfir á Hesteyri, þaðansem komið er heim að kvöldi.Á fimmtudögum er siglt alla leið norður íHornvík. Þar er siglt undir Hælavíkurbjarg <strong>og</strong>gengið á Hornbjarg, en þau eru tvö af fuglabjargatríóinuvestfirska. Þaðan er komið heimað kvöldi.DagsgönguferðirTvær dagslangar gönguferðir eru í boði ísumar. Á þriðjudögum er hægt að ganga milliAðalvíkur <strong>og</strong> Hesteyrar <strong>og</strong> á fimmtudögum ersiglt alla leið norður í Hornvík.Aðalvík - HesteyriÍ ferðinni á milli Aðalvíkur <strong>og</strong> Hesteyrar ersiglt að morgni frá Ísafirði að Sæbóli í Aðalvík<strong>og</strong> gengið um Staðardal <strong>og</strong> Sléttuheiði yfir áHesteyri, þaðan sem komið er heim að kvöldi.Á leiðinni sést vel um Djúp, Jökulfirði <strong>og</strong> upp áDrangajökul.Gangan er til þess að gera auðveld ennauðsynlegt er að hafa með sér nesti, gönguskó<strong>og</strong> skjólfatnað. Gott er að hafa vaðskómeðferðis.Á leiðinni er fugla- <strong>og</strong> plöntulíf ríkt <strong>og</strong>refurinn lætur stöku sinnum sjá sig. Nokkuðhættuspil getur verið að ganga leiðina, endahafa bæði nykurinn í Staðarvatni <strong>og</strong> fjörulalli átil að sækja rekavið norður á Strandir. Vigurmennhrepptu fárviðri á bakaleiðinni <strong>og</strong> þeirurðu að hleypa Vigur-Breiði upp í Skálavík ytri.Engin slys urðu á bátsmönnum en báturinnskemmdist þó nokkuð. Vigur-Breiður er notaðurá hverju ári við að flytja fé í land <strong>og</strong> út íeyju.Hjá Vesturferðum er boðið upp á sex ólíkarferðir, flestar dagsferðir. Meðal annars er boðiðupp á morgunkaffiferð, hádegisverðarferð <strong>og</strong>kvöldverðarferð. Allt árið er boðið upp á ferðsem nefnist Póstferðin í Djúpið en vinsælastaferðin er Perlan í Djúpinu. Nýjasta ferðin ísumar er svo Ljósmyndaferð í Vigur.Hesteyri oft reynst göngumönnum skeinuhættir,þó aðallega fyrr á öldum.HornvíkÁ fimmtudögum er siglt norður í Hornvík.Farið er á báti undir Hælavíkurbjarg <strong>og</strong> gengiðá Hornbjarg en þau eru tvö affuglabjargatríóinu vestfirska; þriðja bjargið erLátrabjarg.Í Hornvík er náttúrufegurð engu lík en víkiner umgirt stærstu fuglabjörgum Íslands. Íferðinni gefst m.a. tækifæri til að skoðastórkostlegt fuglalíf í Hornbjargi <strong>og</strong> búskap refaí friðlandinu. Á góðum degi sést alla leið suðurað Geirólfsnúpi.Ferðin tekur um 12 klukkustundir <strong>og</strong> þar afer dvalið í Hornvík í um sex klukkustundir.Farþegar þurfa að hafa með sér nesti,skjólgóðan fatnað <strong>og</strong> ekki má gleymamyndavélinni.


Vesturferðir 17Á söguslóðum á HesteyriÁ Hesteyri byggðist upp þyrping húsaá síðustu öld þegar Norðmenn byggðuþar síldar- <strong>og</strong> hvalveiðistöð árið 1894.Mörg þeirra húsa standa enn í dag, s.s.gamla skólahúsið, búðin <strong>og</strong>læknishúsið. Á Hesteyri hefur, eftir aðábeit sauðfjár var hætt, orðið ægróðursælla með hverju árinu <strong>og</strong>fuglalífið er líka fjölskrúðugt. Selir erutíðir gestir á staksteinum í firðinum <strong>og</strong>óteljandi fossar berja hlíðirnar inn eftiröllum firðinum.Bátsferðin yfir tekur rúman klukkutíma<strong>og</strong> að liðinni klukkustundar langrigönguferð um eyrina, þar sem komið ermeðal annars við í kirkjugarðinum, erukaffiveitingar á borð bornar ílæknishúsinu. Ferðin tekur alls 4-5 tíma.Brottför: Mið, fös, sun (27/6-19/8)Tími: 14:00Lengd ferðar: 4-5 klst.Innifalið: Bátsferð, leiðsögn <strong>og</strong>kaffiveitingar í Læknishúsinu.Verð: 4.700,a-Kajakferðir á PollinumKajakíþróttin hefur undanfarin ár ruttsér til rúms svo um munar. Margadreymir um að fara í stutta siglingu <strong>og</strong>nú er tækifærið til þess. Hvernig væri þvíað smella sér á kajak í Skutulsfirði í tvotil þrjá tíma í fallegu umhverfi?Fátt er betra til að komast í snertinguvið náttúruna <strong>og</strong> fuglalífið en kajakróður,enda eru kajakar hljóðlát fley <strong>og</strong> lipur.Kajakróður er auðveldur öllum semhann reyna. Þátttakendur fá stuttaleiðsögn í róðri <strong>og</strong> öryggismálum áðuren haldið er af stað. Enginn ætti aðhræðast kajakróður, enda öryggi tryggt<strong>og</strong> róðurinn allur innfjarða.Ísafjörður hefur á síðustu árum skipaðsér sess sem kajakmiðstöð Íslands <strong>og</strong>æfa margir bestu ræðarar landsins áÍsafirði.Brottför: Daglega (Bóka þarf a.m.k.með dagsfyrirvara - Lágm. tveir.)Tími: 8:30Lengd ferðar: Um 2 tímarInnifalið: Kajak <strong>og</strong> leiðsögnVerð: 5.500SjóstangaveiðiÍ Súðavík, Bíldudal <strong>og</strong> Tálknafirði erhægt að leigja sjóstangveiðibáta.Veiðistangir <strong>og</strong> annar búnaður erútvegaður á staðnum <strong>og</strong> það eina semþarf að taka með er góða skapið.Brottför: 15 maí - 15 septemberInnifalið: Bátur, sjóstöng.Verð: Fimm manna bátur: 10.000 fyrirdag, 65.000 fyrir viku.Bátsferð í Skáleyjar meðleiðsögnSkáleyjar eru eina eyjaröðin áBreiðafirði sem er enn í byggð fyrir utanFlatey. Siglt er frá Stað á Reykjanesi út íeyjarnar <strong>og</strong> þar farið í gönguferð meðábúendum sem segja frá staðháttum.Loks er dúnhreinsunarstöðin skoðuð.Hægt er að fara frá Stað til Flateyjar eðafrá Skáleyjum til Flateyjar gegnaukagjaldi.Brottför: Miðvikudaga, laugardaga <strong>og</strong>sunnudaga (17/6-5/8 2007). 7 mannahópar <strong>og</strong> stærri geta farið utan þessatíma. Tími: Mið. kl. 17:00, lau. <strong>og</strong>sun. kl. 16:00Lengd ferðar: 3-4 klstInnifalið: Bátsferð <strong>og</strong> leiðsögn.Verð: 4.500 kr. - (aukagjald fyrirFlatey)Stærsta leyndarmálStranda?Grímsey á Steingrímsfirði er stærstaeyja fyrir Ströndum. Þjóð<strong>saga</strong>n segir aðGrímsey hafi orðið til þegar þrjú tröllætluðu sér að grafa Vestfjarðarkjálkannfrá meginlandinu. Í Grímsey var fyrrumbýli <strong>og</strong> fram á 20. öld höfðu mennvetursetu þarna <strong>og</strong> verbúðir. Í upphafi20. aldar voru refir aldir í eyjunni <strong>og</strong>síðan veiddir þegar mest fékk fyrirskinnið af þeim. Í eyjunni var reistur viti1915 <strong>og</strong> síðan endurbyggður 1949, eftirað Þjóðverjar höfðu eyðilagt hann meðloftárás í síðari heimsstyrjöld. Boðiðverður upp á bátsferðir í Grímsey fráDrangsnesi sem er einungis 10 mínútnasigling. Gengið er um eyjuna meðleiðsögn þar sem bæði sögu eyjunnar <strong>og</strong>fuglalífi er sérstakur gaumur gefinn. Efveður er gott er siglt hringinn í kringumeyjuna að göngu lokinni <strong>og</strong> færi dýft ísjó. Brottför er að öllu jöfnu frá bryggju áDrangsnesi, en ekki frá Kokkálsvík semer leguhöfn um 2,5 km fyrir utan bæinn.Grímsey er mikil fuglaparadís <strong>og</strong> ættuáhugamenn um fugla ekki að missa afþessu, en talið er að það séu um 800-900 þúsund lundapör í eyjunni.Brottför: Fimmtudaga <strong>og</strong> sunnudaga(15/6 - 10/8 2007). Farið eftir óskumhópa. Tími: 14:00Lengd ferðar: 3-4 klstInnifalið: Bátsferð <strong>og</strong> leiðsögn umeyjuna.Verð: 3.900Hestaferð í HeydalHeydalur er kjarri vaxinn <strong>og</strong> eftir botnihans liðast Heydalsá með smáfossum <strong>og</strong>flúðum. Í dalnum eru nokkur stór gil semsetja svip á umhverfið.Styttri ferð: Riðið er um dalinn í einntil tvo tíma. Hentar vel fyrir óvana.Brottför: kl. 10.00 <strong>og</strong> kl. 14.00Verð: 4.000. Tilboð fyrir hópa.Lengri ferð: Farið er inn í dalinn <strong>og</strong>upp á heiði fyrir ofan dalinn aðAusuvatni þar sem fallegur <strong>og</strong>bragðgóður urriði bíður þess að bíta áagnið.Brottför: 09:00.Lengd: 5-6 tímar.Innifalið: Hestur, leiðsögn, nesti,veiðileyfi <strong>og</strong> veiðistöng.Verð: 12.000. Tilboð fyrir hópa.Tími: 15.06 - 31.09.BátsferðirHjólað um holt <strong>og</strong> hæðirÍsafjörður <strong>og</strong> nágrenni hafa ótal möguleikatil hjólreiða eftir þjóðvegunum en einnigeftir vegaslóðum <strong>og</strong> gömlum fjallvegum. Þákjósa margir að hjóla út fyrir bæinn <strong>og</strong> farasvo í stutta fjallgöngu.Vesturferðir hafa nokkur vel útbúinfjallahjól til leigu á skrifstofu sinni viðAðalstræti á Ísafirði. Hjólunum er skipt ítvo flokka: Góð hjól <strong>og</strong> betri hjól. Góðuhjólin eru rennileg Trek hjól meðtannhjólahlíf <strong>og</strong> brettum. Betri hjólin erumeð framdempara <strong>og</strong> öll miklu gerðarlegri.Sólarhringsleiga fyrir góðu hjólin er 1.500krónur en fyrir betri hjólin 2.500 krónur.Sé þess óskað með fyrirvara er möguleiki áað útvega hjól fyrir börn.Hjá Vesturferðum er hægt að nálgast góðarupplýsingar um hjólaleiðir <strong>og</strong> starfsfólkinuer það sönn ánægja að aðstoða viðskipulagningu hjólaferða.Áætlunarferðir eru um flestar þær siglingaleiðirsem boðið er upp á á Vestfjörðum, en einnig erhægt að leigja báta til að fara á hina <strong>og</strong> þessastaði. Það eina sem þarf að gera er að hringja íVesturferðir <strong>og</strong> fá tilboð. Samkvæmt áætlunfara bátarnir á tilteknumtímum frá brottfararstað,setja farþega í land á áfangastað,taka nýja <strong>og</strong> halda ferðinnisíðan áfram. Stundumfara þeir á fleiri en einn staðí hverri ferð. Vinsælast er aðfara frá Ísafirði, en einnig erfarið frá Bolungarvík <strong>og</strong>Norðurfirði á Ströndum.Einnig er hægt að fara íútsýnissiglingu. Það er aðsegja, fara um borð á brottfararstað<strong>og</strong> koma heim samdægursán þess að stíga fráborði - en bóka þarf í þærferðir eins <strong>og</strong> aðrar. Aðjafnaði hefjast áætlunarferðirum miðjan júní <strong>og</strong> enda um miðjan ágúst.Þéttust er áætlunin í júlímánuði, enda ervinsælast að heimsækja svæðið þá. Einnig berað geta þess fyrir göngufólk, að hægt er aðtrússa farangur á milli staða.Hjólin eru öll vel búin


18VestfirðirBíldudalurFjölskylduvæn hátíð á BíldudalÁ Bíldudal er bæjarhátíð haldin annað hvert ár <strong>og</strong> svo skemmtilega vill til að hún verður einmitthaldin í ár. Hátíðin kallast Bíldudals Grænar Baunir <strong>og</strong> stendur yfir dagana 29. júní-1. júlí.Þetta er í þriðja sinn sem hátíðin erhaldin <strong>og</strong> það sem er hvað sérstakastvið hátíðina er að öll skemmtiatriðineru í umsjón Arnfirðinga, brottfluttrasem <strong>og</strong> búandi.Eins <strong>og</strong> allar almennilegar hátíðirhefst hátíðin á fimmtudagskvöldi enþá verður golfmótið Hamagangur áHóli haldið <strong>og</strong> hægt verður að fara ímiðnætursjóferð um Arnarfjörðinn.Á föstudeginum hefjast hátíðarhöldinklukkan 13:00 með fótboltamóti.Seinna um daginn er svo púttkeppni,krakkarnir geta komist íhoppkastala <strong>og</strong> klukkan 20:00 er hátíðinsíðan sett. Eftir það er vísnakvöld<strong>og</strong> harmonikkutónleikar.Á laugardeginum verður hægt aðfara <strong>og</strong> skoða grafreit í Hringsdal fráSkemmtilegt safnJón Kr. Ólafsson á Bíldudal hefur byggt einadægurtónlistarsafnið á ÍslandiJón Kr. Ólafsson í safninuLjósmynd: Dórothee LubeckiMelódíur minninganna á Bíldudal erán efa eitt skemmtilegasta safnlandsins. Safnið, sem var opnaði 17.júní árið 2000 hefur að geyma fjöldagripa úr dægurtónlistarsögu Íslands;hljómplötur, plaköt, fatnað, skó, <strong>og</strong>skartgripi, svo eitthvað sé nefnt – <strong>og</strong>ekki er eigandinn, Jón Kr. Ólafssontil að eyðileggja heimsókn á safnið,því hann er heill hafsjór af upplýsingumum íslenska dægurtónlistarsögufrá upphafi. „Ég opnaði safnið áStarfsemin hófst á vormánuðum enæðstráðandi er Jón Þórðarson. Hannsegir markmiðið einfalt. „Við tökumferðamönnum opnum örmum <strong>og</strong>leggjum metnað okkar í að fræða þá<strong>og</strong> skemmta þannig að eftir standiógleymanlegar minningar <strong>og</strong> gleðistundirum fólk <strong>og</strong> fjölbreytta náttúrufegurð.“Bíldudalur, fjallið Bylta í baksýn.Bíldudalur er fallegt 200 manna þorpsem stendur við miðjan Arnarfjörð.Byggðin er gróðursæl <strong>og</strong> íbúarnirhafa verið ötulir við skógrækt á undanförnumáratugum. „Í byrjun júnívoru hjá mér háskólanemar semgerðu úttekt á trjágróðri <strong>og</strong> trjám íþorpinu <strong>og</strong> reyndust trén um 2.040talsins að ótöldum græðlingum <strong>og</strong>smærri gróðri,“ segir Jón.þjóðveldisöld. Eftir það bjóða íbúarBíldudals gestum <strong>og</strong> gangandi inn íkaffi. Yfir daginn verður hægt að geragóð kaup í markaðstjaldinu <strong>og</strong> leikfélagiðBaldur sýnir leikritið Rauðhetta<strong>og</strong> úlfurinn í tvígang, fyrst klukkan11:00 <strong>og</strong> aftur klukkan 13:00. Afturkomast krakkarnir í hoppkastala <strong>og</strong>röð örtónleika verða hér <strong>og</strong> þar umþjóðhátíðardaginn okkar <strong>og</strong> afmælisdag,vinar míns, Svavars Gests semhefði orðið áttræður í fyrra,“ segirJón <strong>og</strong> bætir við: „En ég er búinn aðvera mikið lengur að safna gripunumsem hér eru. Ég byrjaði skipulagðasöfnun þó ekki fyrr en fimm til sexárum áður en safnið opnaði <strong>og</strong> ég erbúinn að leggja alveg ótrúlega vinnuí þetta. Efniviðurinn var ekkert hérhinum megin við götuna. Ég varmeð tvo útsendara í Reykjavík – semvar mér mikils virði – en öll hlaupin<strong>og</strong> allur kostnaðurinn <strong>og</strong> snúningarnirí kringum þetta hafa verið alveggeggjuð. Ég var að vinna í rækjuvinnslunnihér í Bíldudal.“Langir vinnudagar„Ég fór að vinna klukkan fimm ámorgnana <strong>og</strong> til tólf á hádegi. Þá fórég heim, fékk mér að borða <strong>og</strong> lagðimig síðan í klukkutíma áður en éghóf vinnudag við safnið. Á meðan égSælustundir á söguslóðumEagleFjord er ný alhliða ferðaþjónusta með aðsetur á Bíldudal.GistingEagleFjord býður upp á gistingu í orlofsíbúðum<strong>og</strong> orlofshúsum; tveggja,þriggja, fjögurra eða átta herbergja.Allar orlofsíbúðir <strong>og</strong> hús eru búinöllum helsta búnaði, með aðgangi aðþvottavél <strong>og</strong> þurrkara. „Við mætumþörfum hvers <strong>og</strong> eins <strong>og</strong> gestir getavalið á milli þess að fá uppábúið rúm,með morgunverði í kæliskápnum,sængur án rúmfata eða svefnpoka,“segir Jón.Í ferjusiglingum EagleFjord eru oft haldnargrillveislur þar sem boðið er upp á ljúffengtsjávarfang í bland við hefðbundna grillréttiFerjað til lands, horft inn Geirþjófsfjörð.þorpið. Klukkan 14:00 geta krakkarnirtekið þátt í karókíi á aðalsviðinu.Klukkan 13:00 verða körfuskotmeð tónlist, stöðvar, leikir <strong>og</strong> þrautir<strong>og</strong> kappakstursmót. Einnig verður þáopnað safnasýningar. Klukkan 15:00verður keppt í Vestfjarðarvíkingnum.Um kvöldið verður svo langeldagrill<strong>og</strong> langeldasöngur <strong>og</strong> deginum lýkurmeð tónleikum á aðalsviði.Á sunnudeginum er hægt að kíkja íguðsþjónustu í Bíldudalskirkju.Klukkan 12:00 verður gróðursetningí Hátíðarlundi <strong>og</strong> kallast sú athöfnFestu rætur á Bíldudal. Helginni lýkursvo á dorgkeppni á bryggjunni.Bíldudals Grænar Baunir er mjögfjölskylduvæn hátíð <strong>og</strong> er margt <strong>og</strong>mikið í boði fyrir yngstu kynslóðina.var við vinnu á morgnana var ég búinnað ákveða hvaða uppsetningar égætlaði að vinna þann <strong>og</strong> þann daginn.Ég var eins skipulagður <strong>og</strong> hægtvar <strong>og</strong> er heldur betur að bæta viðsíðan. Nú er ég að athuga hvort égget ekki fengið húsnæði úti í bæ,vegna þess að mig vantar geymslu.Ég þarf að stækka safnið, bæta viðherbergi sem ég hef notað semgeymslu.Ég er með miklar uppsetningar,bæði myndir, plötur, plaköt, föt <strong>og</strong>skartgripi frá íslensku tónlistarfólki.Þetta væri allt farið á haugana ef éghefði ekki safnað þessu. Og safn afþessu tagi er hvergi til annars staðará landinu.“Dægurtónlist hefur verið áhugamálJóns frá fyrstu tíð „<strong>og</strong> ég hef alveggersamlega gert þetta allt upp ámína buddu,“ segir hann. „Ég erekki með neina styrki, er ekki á ríkisjötunni,hef ekki verið kostaður af<strong>Land</strong>sbanka eða neinum fyrirtækjum.“Kjólar, skart <strong>og</strong> skórÁ safninu gefur meðal annars að lítaBátaleiga <strong>og</strong> ferjusiglingarSuðurfirðir Arnarfjarðar eru skjólgóðir<strong>og</strong> ósjaldan sem ægifögur fjöllinspeglast í himinnbláum <strong>og</strong> friðsælumsjávarfletinum. Kjósi gestirsvo býður EagleFjord upp á ferjusiglingartil afvikinna staða <strong>og</strong> í slíkumferðum er gjarnan slegið upp grillveisluað hætti heimamanna. „Í Arnarfirðieru margir staðir þar sem ekkier bílfært til, staðir sem gaman er aðkoma á <strong>og</strong> njóta náttúrunnar <strong>og</strong> umhverfisins.Ferð inn í Langabotn, ásöguslóðir Gísla Súrssonar, er tildæmis óviðjafnanleg. Ef farið er inn íLangabotn veitir ekki af nærri heilumdegi því þar er margt að sjá <strong>og</strong> njóta,“segir Jón.Stangveiðibátar á landleið.EagleFjord býður einnig upp á bátaleigu<strong>og</strong> sjóstöng <strong>og</strong> veiðimenn getavalið á milli þess að renna fyrir fiskeða veiða fugl á þeim árstíma semþað er leyfilegt. Öðrum nægir aðskoða náttúruna frá sjó <strong>og</strong> njóta siglingarinnar.Bátarnir eru sjö metralangir, ganga um 15 sjómílur <strong>og</strong> takaSjóstangveiðiferðir fyrirÍslendinga á VestfjörðumÍ sumar eru þrjú fyrirtæki, Sumarbyggð ehf. á Súðavík, Tálknabyggð ehf. á Tálknafirði<strong>og</strong> Eaglefjord ehf. á Bíldudal, sem bjóða upp á sjóstangveiði, hús <strong>og</strong> bát, á Vestfjörðum.allt að fimm í áhöfn. „Ekki er krafistsérstakra skipsstjórnarréttinda heldurkennum við gestum okkar á bátana<strong>og</strong> metum í sameiningu hvort viðkomanditreysta sér til að sigla sjálfir.Stutt er á gjöful mið í fallegum fjörðum<strong>og</strong> ef þörf er á er aldrei að vitanema við getum útvegað góðan skipstjóra,“segir Jón.Unga fólkið hefur gaman af bálinu.NáttúruskoðunArnarfjörður <strong>og</strong> næsta nágrenni ersannkölluð paradís náttúrunnenda <strong>og</strong>útivistarfólks <strong>og</strong> þar er margs aðnjóta.Listasafn Samúels Jónssonar í Selárdal.Listasafn Samúels Jónssonar er í Selárdal<strong>og</strong> Uppsalir, þar sem þjóðsagnapersónanGísli á Uppsölum bjó,eru ekki langt undan.Á tónlistarsafni Jóns Kr. ÓlafssonarUndanfarið ár hefur mikið borið á þýskumferðamönnum á Vestfjörðum semkomið hafa vestur til að stundasjóstangveiði á Súðavík <strong>og</strong> Tálknafirði.Síðastliðið sumar komu um 900manns á þessa tvo staði á vegum þýskrarferðaskrifstofu. Ferðamennirnirleigðu sér hús <strong>og</strong> bát <strong>og</strong> dvöldu í viku ísenn við að veiða fisk <strong>og</strong> njóta lífsins.Margir þeirra ákváðu strax að koma aftur<strong>og</strong> voru mjög ánægðir með upplifuninaaf dvölinni í vestfirsku sjávarþorpi<strong>og</strong> nálægðinni við sjóinn <strong>og</strong> fiskimiðin.Mikill áhugi hefur verið hjá Íslendingumað komast í þessar ferðir enhingað til hefur ekki verið hægt að annaeftirspurninni. Nú er Bíldudalur kominní samstarf með Tálknafirði <strong>og</strong> Súðavík<strong>og</strong> þar með hefur gistirými aukist tilmuna. Því bjóðum við Íslendinga velkomnatil okkar í sumar <strong>og</strong> vonum aðþeim líki jafn vel að veiða fisk <strong>og</strong> njótalífsins á Vestfjörðum eins <strong>og</strong> vinumokkar Þjóðverjunum hefur líkað dvölinhjá okkur.Í sumar eru þrjú fyrirtæki, Sumarbyggðehf. á Súðavík, Tálknabyggð ehf.á Tálknafirði <strong>og</strong> Eaglefjord ehf. á Bíldudal,sem bjóða upp á sjóstangveiði, hús<strong>og</strong> bát, á Vestfjörðum. Þessi fyrirtækiætla að markaðssetja ferðirnar fyrir Íslendinga.Staðirnir þrír eru með náiðsamstarf með sér <strong>og</strong> vinna í samstarfivið Fjord fishing ehf. <strong>og</strong> Próton ehf. aðmarkaðssetningu þessarar ferðanýjungará Íslandi.Tálknabyggð ehf. <strong>og</strong> Próton ehf. gefasameiginlega einn vinninginn á Ferðasýningunnií Smáralind, það er vikudvölí húsi á Tálknafirði með afnot afbát alla vikuna <strong>og</strong> allan kostnað innifalinn.Það er von okkar að hinn heppnivinningseigandi sjái sér fært að komavestur <strong>og</strong> kynnast því sem við höfumupp á að bjóða <strong>og</strong> eigi hjá okkuránægjulega viku í sumar.Nánari upplýsingar fást á eftirtöldumheimasíðum, sudavik.is, bildudalur.is<strong>og</strong> talknafjordur.is <strong>og</strong> hjá framkvæmdastjórumfyrirtækjanna auk sveitarstjórannahjá Tálknafjarðarhreppi <strong>og</strong> Súðavík.tónleikakjóla af Ellý Vilhjálms – semhefur alla tíð verið í einstöku uppáhaldihjá Jóni – Helenu Eyjólfs,Diddú <strong>og</strong> Svanhildi Jakobs. Þar ereinnig hinn frægi rauði jakki afHauki Morthens „<strong>og</strong> ekki má gleymapallíettudressi af Hallbjörgu Bjarnadóttur<strong>og</strong> rosalega flottum skartgripumsem hún átti,“ segir Jón. „Svo erég með jakkaföt af vini mínum,Ragnari Bjarnasyni – hinum eina <strong>og</strong>sanna, auk þess sem ég á skó afþessu fólki.“Á liðnu hausti hélt Jón tónleika íFÍH salnum til styrktar safninu <strong>og</strong>fyllti salinn. „Þarna komu samaneðalsöngvara <strong>og</strong>hljóðfæraleikar semunnu allt frítt,“ segirhann. „Þá var mérfærður gullhringursem Ellý Vilhjálmshafði átt, með grænumsafírum. Þettasagði mér að til værifólk sem gæti hugsaðlengra en fram fyrirtærnar á sér.“Það er ekki erfitt aðfinna Melódíur minninganna– <strong>og</strong> þeir sem eru á leið út íSelárdal, keyra framhjá húsinu. Ásafninu er ótrúlega mikið af forvitnilegum<strong>og</strong> áhugaverðum hlutum semgaman er að skoða. „Við erum alltafað tala um menninguna, en svohendum við öllu á haugana,“ segirJón. „Ef ég hefði ekki safnað þessu,væri þetta allt horfið.“ Og það verðurað viðurkennast að það er líklegarétt hjá honum. Safnið er opið ásumrin frá hádegi til klukkan 18.00en Jón er ekki svo strangur á því.„Ég afgreiði fólk á öllum tímumvegna þess að ég fer varla út fyrirgarðinn á sumrin.“Ljósmynd: Dórothee LubeckiFossinn Dynjandi syngur sumarlangt<strong>og</strong> rómantísk kvöldganga umRauðasand hefur lagt grunninn aðmörgu góðu hjónabandinu. Vestastioddi Evrópu, Látrabjörg, heillar allaunnendur fuglalífs <strong>og</strong> þaðan er útsýnisem ekki á sér hliðstæðu.Bíldudals grænarÁ Bíldudal geta allir fundið afþreyinguvið hæfi <strong>og</strong> Bíldudals grænar erbæjarhátíð sem fest hefur sig í sessisem fjölskylduhátíð en hún er haldiná tveggja ára fresti. „Það ár semBíldudals grænar er ekki haldin þáhöldum við aðra hátíð sem við köllumHálfbaunina. Hún er í sama anda,bara aðeins minni í sniðum,“ segirJón.Í ár verður boðið upp á heilbaun<strong>og</strong> fjölskylduhátíðin Bíldudals grænarverður haldin helgina 29. júní til1. júlí í sumar.Notalegheit í óbyggðum.


Vesturbyggð 19TálknafjörðurTálknafjörður – miðsvæðisá sunnanverðumVestfjörðumÞorbjörn tálkni <strong>og</strong> Þorbjörn skúmi námu Tálknafjörð allan.Tálknafjörður er næstsyðsti fjörður áVestfjörðum, liggur milli Patreksfjarðarað sunnan <strong>og</strong> Arnarfjarðar aðnorðan. Um landnám Tálknafjarðarsegir svo í <strong>Land</strong>námu: „Þorbjörntálkni <strong>og</strong> Þorbjörn skúmi synir Böðvarsblöðruskalla, komu út meðÖrlygi. Þeir námu Patreksfjörð hálfan<strong>og</strong> Tálknafjörð allan til Kópaness.”Munnmælasögur herma að Þorbjörntálkni hafi búið á Kvígindisfelli utarlegaí firðinum <strong>og</strong> reist þar bæ sinnen engar heimildir eru fyrir því í rituðumáli. Kópanes er ysta nesið áfjallaskaganum milli Tálknafjarðar <strong>og</strong>Arnarfjarðar <strong>og</strong> eru illfærar <strong>og</strong> brattarskriðuhlíðar inn með firðinum, skornaraf djúpum <strong>og</strong> gróðursælum dölumen þegar kemur lengra inn í fjörðinneykst gróðurinn <strong>og</strong> undirlendið.Eitt flottasta tjaldstæði áVestfjörðumÁ Tálknafirði er tjaldstæði sem á mjög stutt í það að ná að verðafimm stjörnu tjaldstæði. Pálína Hermannsdóttir hefur yfirumsjónmeð því.Hin gönguleiðin á norðurströndTálknafjarðar hefst þar sem vegurinnendar við Tannanes. Þaðan ergengið meðfram ströndinni útStapahlíð undir Sellátrafjalli. Leiðinliggur um Hvalvíkurnes, Arnarstapa,Stapadal innan hans <strong>og</strong>Hlaðsvík, áður en komið er að bænumKrossadal. Umhverfið er fagurt<strong>og</strong> sérkennilegt <strong>og</strong> ef snúið er tilTálknafjörður er miðsvæðis ásunnanverðum Vestfjörðum, aðeinstæpan klukkustundarakstur fráBrjánslæk þar sem BreiðafjarðarferjanBaldur leggst að bryggju. Frá Tálknafirðier stutt yfir á Patreksfjörð <strong>og</strong>Bíldudal, rétt um klukkustundaraksturút á Látrabjarg <strong>og</strong> á Rauðasand<strong>og</strong> klukkustundarakstur út í Selárdalí Arnarfirði. Það er því tilvalið aðhafa Tálknafjörð sem bækistöð,dvelja þar í nokkra daga <strong>og</strong> gefa sérgóðan tíma til að kanna umhverfið. Ásunnanverðum Vestfjörðum er fallegtlandslag, merkilegir sögustaðir <strong>og</strong>veðursæld, ferðafólk verður ekki fyrirvonbrigðum að sækja þetta svæðiheim <strong>og</strong> eiga þar góðar stundir.Tekið saman í janúar 2007,Lilja Magnúsdóttir.„Okkur vantar aðeins upp á það aðvera fimm stjörnu tjaldstæði, allavegaeinn póstkassa <strong>og</strong> ég er ekki visshvað fleira.“ Segir Pálína. Á tjaldsvæðinuer þó engu að síður mjögflott <strong>og</strong> góð aðstaða fyrir tjaldbúa.„Hérna hefur fólk aðgang að eldhúsi,útigrilli sem er í grillhúsi, þvottavél,þurrkara, klósett bæði í húsi úti á lóð<strong>og</strong> inni. Einnig er hérna strandblaksvöllur,<strong>og</strong> folfvöllur en það er samblandaaf golfi <strong>og</strong> frisbí. Svo eru auðvitaðleiktæki fyrir börnin <strong>og</strong> hægt aðtengjast við rafmagn,“ heldur Pálínaáfram. Tjaldsvæðið er gríðarstórt ensamkvæmt Pálínu hafa komist þarfyrir 70-80 fellihýsi í einu.Tjaldsvæðið er mjög nálægt sundlauginni,eiginlega undir sundlaugarveggnum.Þar er 25 metra sundlaug,rennibraut, heitir pottar <strong>og</strong> vaðlaug.„Vísir að sundlaug var hérna fyrirmeira en 100 árum en hún hefur veriðí þeirri mynd sem hún er í núnasíðan 1987.“ Segir Pálína.Tjaldstæðið opnar fyrstu helgina íjúní, eða um leið <strong>og</strong> grunnskólinn erbúinn <strong>og</strong> er opin til 1. september, eðaþangað til að skólinn byrjar aftur.„Ástæðan fyrir þessu“, segir Pálína,„er sú að skólinn <strong>og</strong> tjaldsvæðið samnýtahúsin.“Tjaldsvæðið <strong>og</strong> sundlaugin eruopin alla daga yfir sumartímann, ávirkum dögum frá 9:00-21:00 <strong>og</strong> umhelgar frá 10:00-18:00.KlaufiSéra Vernharður Guðmundssonvar prestur í Otradal í Arnarfirðiá 18. öld. Hann var vel að sér íflestu, fróður <strong>og</strong> skáldmældur.Honum mun eitt sinn hafa orðiðsundurorða við Ármann Tálknfirðingsem bjó á Eysteinseyri.Ármann varð svo illur eftir deilurnarvið prestinn að hann ákvaðað hefna sín harðlega. Sendihann séra Vernharði sendingusem menn kölluðu Klaufa af þvíað vætturin hafði nautsklaufir.Presti tókst að verja sig <strong>og</strong> konusína fyrir þessum óskapnaði, enmissti nokkuð af fé sínu.Oftsinnis reyndi prestur aðfyrirkoma Klaufa en mistókstávallt. Svo fór að lokum að hannvarð óvinsæll gestur á bæjum ísókn sinni því að ætíð var Klaufimeð presti í för <strong>og</strong> drap naut <strong>og</strong>skepnur fyrir bændum.Að lokum var kunnáttumaðurinn<strong>og</strong> Tálknfirðingurinn Grámannfenginn til að koma Klaufafyrir. Endaði viðureign þeirraþannig að Klaufa var fyrirkomið íþúfu einni í Lambeyrarlandi, enfjandi þessi var svo magnaður aðhvorki kvik skepna né fuglinnfljúgandi hefur ekki mátt snertaþúfuna síðan, án þess að drepast.Ekki er heldur vitað til þess aðgrasstrá hafi nokkru sinni sprottiðá þúfu þessari, allt til þessadags.Fagridalur –LaugardalurÁ norðurströnd Tálknafjarðar erutvær góðar gönguleiðir sem báðareru hringleiðir. Sú fyrri hefst viðkirkjustaðinn Stóra-Laugardal.Þar var áður farið yfir fjöll <strong>og</strong> tilFífustaðadals um Fagradal. Bæðier hægt að fara stutta gönguferðinn eftir dalnum eða klífa fjöllinfyrir botni hans. Leiðin er allbrött<strong>og</strong> nær hámarki við Nónhorn í600 metra hæð. Þaðan er útsýniyfir hamragirtan Bakkadalinn <strong>og</strong>þvert yfir Arnarfjörð til vestfirskualpanna. Þaðan er fylgt brúnunummeðfram Hæðardal í átt aðÞverfelli austan Hringsdals. Þarer hæðin 666 metrar yfir sjó <strong>og</strong>útsýni stórkostlegt yfir hamraveggiHringdals <strong>og</strong> Hvestudals.Þaðan er gengið niður í Laugardal.Gönguleið: Krossadalur – Sellátradalurbaka hjá Krossadal er um 2-3 tímaþægilega gönguferð að ræða.Þeir stórhugar sem hyggjastganga á fjöll halda áfram innKrossadalinn <strong>og</strong> í vestur upp á Selárdalsheiðium gamla þjóðleið.Þegar komið er í 500 metra hæðheitir landið Breiðufjöll. Þar er hægtað ganga enn lengra í vestur, upp áNónfell sem liggur fyrir botni Selárdals.Einnig er hægt að sveigja tilausturs í átt að Eiríkshorni semgnæfir yfir Fífustaðadal við Arnarfjörð<strong>og</strong> þaðan til baka niðurKrossadal. Fyrir þá sem vilja sjámeira er haldið lengra til suðurs,yfir Hall <strong>og</strong> niður Sellátradal eftirgamalli slóð að Tannanesi. Það erágætis hringleið.Ferðaþjónar í TálknafirðiUpplýsingamiðstöðin á Tálknarfirðier við sundlaugina. Vefsvæði:http://www.talknafjordur.is.Tölvupóstur:sundlaug@talknafjordur.is.Sími: 456 2639.Gistiheimilið Skrúðhamrar. Fallegt<strong>og</strong> notalegt gistiheimili á besta staðí bænum. Eldhúsaðstaða, vel tækjumbúin <strong>og</strong> aðgangur að þvottavél<strong>og</strong> þurrkara. Vagga <strong>og</strong> barnarúmfullbúin ef þarf. Í boði eru eins,tveggja <strong>og</strong> þriggja manna herbergi.Upplýsingar í síma 456 0200 <strong>og</strong>692 6908.Grunnskólinn Sveinseyri. Svefnpokagisting,eldunaraðstaða.Tölvupóstur:sundlaug@talknafjordur.is.Sími: 456 2631.Allt í járnum. Bílaviðgerðir, hjólbarðaviðgerðir.Verkstæðið er opið7-17. Utan vinnutíma má hringja ísíma 861 2633 Sími: 456 2633,861 2633.Jaðarkaup. Matvöruverslun, léttarveitingar <strong>og</strong> skyndibitar. Bensínstöðfrá Essó. Tölvupóstur:talknafjordur@esso.is.Sími: 456 2614.Sundlaugin Tálknafirði. Útilaug 25m, með heitum pottum, vatnsrennibraut,vaðlaug <strong>og</strong> minigolf. Tölvupóstur:sundlaug@talknafjordur.is.Sími: 456 2639.Gistiheimilið er staðsett á bestastað á Tálknafirði, eða á Strandgötu.„Það er þremur húsum fyrirofan götuna þegar þú kemur íplássið“ segir Ársæll, annar eigendanna.Gistiheimilið er heilíbúð <strong>og</strong> eru þar í boði tvö svefnherbergi,eldhús <strong>og</strong> setustofa meðsjónvarpi, þvottavél <strong>og</strong> öllu tilheyrandi.Boðið er upp á uppbúin rúm <strong>og</strong>hægt er að fá morgunverð ef óskaðer. Einnig er hægt að nýtaþetta sem svefnpokapláss. Svefnpokaplásskostar 1.800 krónur ámann nóttin, en herbergi meðuppábúnum rúmum kostar 5.000Gistiheimilið Hamraborg. Íbúð áneðri hæð einbýlishúss með sérinngangi,hægt að leigja herbergi eðaíbúðina alla í einu, uppbúin rúm <strong>og</strong>svefnpokapláss. Morgunmatur <strong>og</strong>eldunaraðstaða. Setustofa, bað,þvottahús. Góð verönd með borði,stólum <strong>og</strong> grilli.Opið allt árið.Sími: 456 2514, 893 2829.Gistiheimilið Bjarmaland. Á GistiheimilinuBjarmalandi eru eitt einsmanns <strong>og</strong> 10 tveggja manna herbergi,þar af eitt með baðherbergi.Góð eldhúsaðstaða <strong>og</strong> hægt er aðkaupa morgunverð ef vill. Internettenging er í öllum herbergjum <strong>og</strong>sjónvörp í átta herbergjum. Aukþess eru setustofa, borðstofa <strong>og</strong>þrjú baðherbergi. Tölvupóstur:bjarmaland06@simnet.is.Sími: 891 8038, 861 9749.Hópið, veitingastaður. Heimilismaturí hádeginu en annars lögðáhersla á fisk. Einnig hamborgarar,samlokur, pizza <strong>og</strong> pasta. Getumtekið á móti allt að 60 manna hópummeð stuttum fyrirvara.Sími: 456 2777, 846 8312.Tjaldsvæðið á Tálknafirði. Tjaldsvæðiðer við íþróttamiðstöðina áTálknafirði. Ekki er greitt fyrir fleirien 3 fullorðna. Fjórða nóttin er frí.Rafmagn, internet, þvottaaðstaða<strong>og</strong> wc losun. Tölvupóstur:sundlaug@talknafjordur.is.Sími: 456 2639.Gistiheimili á besta staðÁ Tálknafirði er staðsett Gistiheimilið Hamraborg en þar erhægt að fá stakt herbergi eða alla íbúðina.Sætur veitingastaður er á Tálknafirði<strong>og</strong> kallast hann Hópið. Þrennhjón reka staðinn <strong>og</strong> er ein afþeim Erla Einarsdóttir.„Við tókum við þessu fyrir tæpuári síðan, byjuðum í júní í fyrra.Við erum þrenn hjón sem rekumþetta, við, sonur <strong>og</strong> tengdadóttir<strong>og</strong> dóttir <strong>og</strong> tengdasonur. Viðreyndar vinnum ekki öll við staðinn,“segir Erla.Hópið er bæði veitingastaður <strong>og</strong>bar. Þar komast um 80 manns ísæti svo rúmt sé um alla. Þar erufleiri fiskréttir í boði en kjötréttir.„Við höfum reynslu af því að þaðvirðist ganga betur að vera meðmeiri fisk, því fólk virðist frekarvilja hann en kjötið,“ segir Erla <strong>og</strong>bætir svo við: „Við erum líka meðfjölbreyttari matseðil yfir sumariðen veturinn.“Við <strong>og</strong> við eru alls konar uppákomurá veitingastaðnum, eins <strong>og</strong>krónur nóttin ef tveir eru saman íherbergi en 3.000 krónur ef einner í herbergi. Einnig er hægt aðleigja allt húsið, sem er mjögþægilegt fyrir fjölskyldur, <strong>og</strong> er þákomist að samkomulagi við eigendur.Meira af fiskréttum í boðihlaðborð, skemmtiatriði, tónlistaratriði<strong>og</strong> þess háttar, auk þesssem þau hafa verið með jólahlaðborð<strong>og</strong> villibráðarkvöld.Veitingastaðurinn er opinn alltárið, á veturnar er opið 12:00-13:30 <strong>og</strong> 18:00-21:00 á virkumdögum <strong>og</strong> 18:00-23:00 um helgar.„Það var merkilega mikið að geraí vetur, mun meira en viðbjuggumst við. Það er þakkarverthvað íbúar nýta sér þessa þjónustuvel,“ segir Erla.Á sumrin er Hópið opið frá11:00-23:00 alla daga <strong>og</strong> hefstsumaropnun eftir sjómannadaginn.„Það var nú ekkert mikiltraffík seinasta sumar, enda varveðrið ekki hagstætt. Það var núsamt alveg ágætt að gera en hefðialveg mátt vera meira,“ segir Erlasem vonar að veðurguðirnir verðihliðhollir þetta sumarið <strong>og</strong> að semflestir kíki við.


20Hvammeyri FáskrúðardalurSunnan við botn Tálknafjarðar beygir vegslóði inn fjörðinn, útfrá veginum sem liggur til Patreksfjarðar. Vegslóðinn endar áHvammeyri, en þaðan er tilvalið að ganga út með suðurströndfjarðarins.Hvammeyri liggur nokkurn veginnandspænis Tálknafjarðarþorpi.Heitir fjallið þar Lambeyrarháls <strong>og</strong> rís hæst í 428 metrahæð. Inn af fjallinu ganganokkrir dalir sem eru eins <strong>og</strong>smækkuð mynd af KetildölumArnarfjarðar. Inn af Lambeyriliggur Smælingjadalur, þar lá áðurleið til Patreksfjarðar. Næstaeyri er Suðureyri, nokkuð utar ífirðinum. Þar sjást enn ummerkieftir hvalveiðistöð Norðmannasem rekin var á árunum 1935-39.Inn af eyrinni gengur Suðureyrardalur.Áfram er gengið inn í Fáskrúðardal.Hann er vel þess virðiað heimsækja, hömrum girtur <strong>og</strong>klofinn í tvennt af Fálkahorni.Opið allt áriðá Þingeyri er vel staðsett, fyrir alla þá sem hugsa sér að skoðaVestfirði. Góð aðstaða fyrir hópa <strong>og</strong> einstaklinga í herbergjum eðaíbúðum. Fullkomin eldunaraðstaða <strong>og</strong> sturtur.Í gistihúsinu er góð aðstaða fyrir hreyfihamlaða. Þar er íbúð semsérstakt tillit er tekið til fólks í hjólastólum.Opið allt árið. Gistihúsið er reyklaust.Hundar eru ekki leyfðir nema með sérstöku samkomulagi.Gistihúsið „Við Fjörðinn“Aðalstræti 26 – 470 Þingeyri GSM: 847 0285E-Mail: vidfjordinn@vidfjordinn.ishttp://www.vidfjordinn.is/islensk/husid.htmwww.vidfjordinn.isHjá systrunum á BjarmalandiBjarmaland er inni í miðju plássinu<strong>og</strong> var opnað fyrir tæpu ári. Í húsinuvoru upphaflega tvær íbúðir en þaðhafði verið nýtt sem verbúðir í tuttuguár. „Þetta var orðið mjög þreytthúsnæði,“ segir Freyja, „<strong>og</strong> viðmokuðum öllu út úr því. Síðan opnuðumvið á milli íbúðanna <strong>og</strong> erummjög ánægðar með árangurinn. Þaðer allt nýtt í húsinu.“Á Gistiheimilinu Bjarmalandi erueitt eins manns <strong>og</strong> 10 tveggja mannaherbergi, þar af eitt með baðherbergi– en þrjú baðherbergi eru í húsinu.Öll herbergin geta verið með uppábúinrúm. Þrjú þeirra eru undir súð <strong>og</strong>eru ódýrari en önnur herbergi þarsem þau eru ekki með sjónvarpi. Áöllum herbergjum eru vaskar <strong>og</strong> íhúsinu er góð setustofa, sem <strong>og</strong> borðstofa.Þráðlaus nettenging er í húsinu<strong>og</strong> góð eldhúsaðstaða, auk góðrarþvottaaðstöðu.Hvað veitingar varðar segir Freyjaþær systur bjóða upp á morgunmat.En hvað gerir fólk sér til dundurs áTálknafirði?„Hér eru merktar gönguleiðir yfir íArnarfjörð <strong>og</strong> Patreksfjörð. Við erummeð frábæra sundlaug, gott íþróttahús<strong>og</strong> svo eru níu holu golfvellir hérsitt hvorum megin við okkur, bæði áBíldudal <strong>og</strong> Patreksfirði. Svo er þaðVestfirðirÁ Tálknafirði er Gistiheimilið Bjarmaland í eigu fimm systra <strong>og</strong> er Freyja Magnúsdóttir ein þeirra.Hún segir þær systur fæddar <strong>og</strong> uppaldar á Tálknafirði <strong>og</strong> bætir glettnislega við: „Við komumstekki í burtu frá mömmu <strong>og</strong> pabba.“Gamla sóknarkirkja TálknafjarðarMeð gripi frá 1701Stóra-LaugardalskirkjaStóri-Laugardalur er bær <strong>og</strong> kirkjustaðurvið norðanverðan Tálknafjörð.Núverandi kirkja var vígð 3.febrúar 1907, en efniviðurinn íhana var fluttur inn frá Noregi, tilsniðinnað mestu leyti. Byggingintekur um 120 manns í sæti. Einnmerkasti gripur Laugardalskirkjuer predikunarstóll, mikill <strong>og</strong> forn.Sagan segir að hann sé kominn úrdómkirkjunni í Óðinsvéum í Danmörku<strong>og</strong> danskur kaupmaður hafiAlþjóðlegt brúðusafnÍ Félagsbæ, handverks- <strong>og</strong>tómstundamiðstöð á Flateyri,er alþjóðlegt brúðusafn, þarsem sjá má á annað hundraðhandgerðar brúður frá ýmsumhornum heims. Safniðvar gefið minjasjóði Önundarfjarðar1999, gjöf þýskraPollurinn – sem er þrjá til fjóra kílómetrafyrir utan plássið, alltaf opinn<strong>og</strong> ókeypis. Það var borað þarna eftirheitu vatni, síðan voru steyptar þrjársetlaugar <strong>og</strong> þar er sturta <strong>og</strong> tveirbúningsklefar. Þetta er afar vinsællviðkomustaður. Við ætluðum einusinni að fara í Pollinn á aðfangadagum fjögurleytið, héldum að við yrðumeinar þar – en hann var troðfullur.Hann er stöðugt í notkun, á nóttusem degi. Hér er líka silungseldi <strong>og</strong>silungsreyking <strong>og</strong> erum líklega einistaðurinn sem selur regnb<strong>og</strong>a-paté.“Freyja segir gistiheimilið hafagengið ágætlega þetta fyrsta ár. Viðauglýstum nánast ekkert í fyrra <strong>og</strong>fengum bara traffíkina inn af þjóðveginum– en svo fengum við töluvertaf bókunum á netinu í vetur <strong>og</strong>sumarið lofar góðu.gefið kirkjustaðnum í Laugardalhann.Kirkjan á fleiri góða gripi, meðalannars afar fornan gylltan kaleik,patínu <strong>og</strong> kirkjuklukkur. Er önnurþeirra með ártalinu 1701. Altaristaflaní Laugardalskirkju sýnir hinaheilögu kvöldmáltíð.Ný kirkja var vígð 2002 <strong>og</strong>stendur hún inn við þorp.hjóna, dr. Siller <strong>og</strong> dr.Pintsch.Ferðaþjónar í VesturbyggðOtradalur. Tvö tveggja manna herbergiá sveitabænum Otradal. Friðsæltumhverfi <strong>og</strong> einstakt útsýni.Sögusvið Gísla sögu Súrssonar. Opið:1. júní til 30. september. Einnig eropnað á öðrum tímum ef óskað er.Otradalur er við þjóðveg 63. Ef komiðer frá Bíldudal er ekið 5 km tilsuðurs. Sími: 456 2073.Gistiheimilið Bjarkarholt. Gisting,uppbúin rúm fyrir 40 manns <strong>og</strong>svefnpokapláss, morgunverður í boði<strong>og</strong> eldunaraðstaða. Sundlaug ígöngufæri. Leiðsögn um gönguleiðir,leiðsögumaður fyrir hópa. Opið alltárið. Sími: 456 2025 <strong>og</strong> 456 2016.Hótel Flókalundur. Hótel Flókalundurí náttúruperlunni Vatnsfirðibýður upp á góða gistingu í herbergjummeð baði <strong>og</strong> uppbúnum rúmum.Veitingasalur er opin frá morgni tilkvölds, tjaldsvæði á staðnum <strong>og</strong>sundlaug í grennd. Náttúruleg laug ífjörunni. Seld eru veiðileyfi <strong>og</strong> í nágrenninueru merktar gönguleiðir.Lítil ferðamannaverslun er í Flókalundi,bensín <strong>og</strong> olíuvörur. Vefsvæði:www.flokalundur.is.Netfang: flokalundur@flokalundur.is.Sími: 456 2011.Veitingahúsið Vegamót. Grill- <strong>og</strong>heimilismatur, kaffiveitingar, léttvínsleyfi.Einnig gjafavörubúð. Opið alltárið. Sími: 456 2232.Rauðsdalur, gistihús. Ferðaþjónustabænda. Uppbúin rúm, svefnpokapláss,morgunverður, eldunaraðstaða.Gisting í sérhúsi, 2 þriggjamanna herbergi <strong>og</strong> 5 tveggja manna.Góð eldunaraðstaða. Einnig dekkjaviðgerðir.Sími: 456 2041.Ferðaþjónustan Breiðavík/Látrabjarg.Gisting (Ferðaþjónustabænda). Uppbúin rúm í herbergjummeð <strong>og</strong> án baðs. Svefnpokapláss,eldunaraðstaða, veitingar, vínveitingar.Tjaldstæði með sturtum, eldhús<strong>og</strong> matsalur. Silungsveiði í nágrenninu<strong>og</strong> fjallavötnum, veiðileyfi seld.Opið frá 15. maí til 15. september.Sími: 456 1575.Gistihús Erlu. Gistiheimili á Patreksfirði.Uppbúin rúm, svefnpokapláss,eldunaraðstaða, morgunmatur.Opið allt árið. Sími: 456 1227.Stekkaból, gistiheimili. Uppbúinrúm, svefnpokagisting, morgunmatur,eldunaraðstaða. Gistingin er íþremur húsum, samtals 18 tveggjamanna herbergi <strong>og</strong> 3 eins manns.Opið allt árið. Sími: 864 9675.Ferðaþjónustan Hænuvík. Tvösumarhús til leigu, auk svefnpokaplassfyrir 18 manns. Boðið er upp áleiðsögn <strong>og</strong> skoðunarferðir í Ólafsvita.Sími: 456 1574.Smáalind. Matvara, sjoppa, skyndibitar.Bensín <strong>og</strong> olíuvörur.Sími: 456 1470.Flakkarinn. Farmiðasala fyrir Sæferðir:Reglulegar ferðir yfir Breiðafjörðfrá Brjánslæk til Stykkishólmsmeð viðkomu í Flatey.Sími: 456 2020.Flókalaug. Fjölskylduvæn 12 m útisundlaug,heitir pottar. Opið 10:00-12:00 <strong>og</strong> 16:00-19:00 alla daga yfirsumarið. Sími: 456 2044.Tjaldsvæði á Brjánslæk, snyrtiaðstaða.Sími: 456 2020.Sundlaugin í Krossholti. Lítil útisundlaug,opið 15:00-18:00 <strong>og</strong> eftirsamkomulagi. Sími: 456 2080.Arnarholt, gisting. Gisting, uppbúinrúm <strong>og</strong> svefnpokapláss, morgunmatur.Opið allt árið. Sími: 456 2080.Innri Múli. Bensínsala <strong>og</strong> sjoppa.Opið eftir samkomulagi.Sími: 456 2060.Sundlaug Patreksfjarðar, heitir pottar<strong>og</strong> gufubað. Sími: 456 1523.Tjaldsvæði í Brunnum, snyrtiaðstaða.Þjónusta í Breiðuvík.Sími: 456 1578.Veitingastofan Þorpið. Kaffihús <strong>og</strong>veitingastofa, vínveitingar. Opið alltárið. Sími: 456 1295.Söluturninn Albína. Sjoppa <strong>og</strong>matvælaverslun. Hraðbanki.Sími: 456 1667.Bifreiðaverkstæði Guðjóns Hannessonar.Bifreiða- <strong>og</strong> hjólbarðaviðgerðir.Sími: 456 1124.Gistihúsið Eyrar. Herbergi meðbaði, uppbúin rúm, svefnpokapláss,morgunverður, eldunaraðstaða. Sími:456 4565, 845 7283 Fax: 456 4565.Eyrar kaffihús. Kaffihús þar semboðið er upp á hefðbundnar íslenskarkaffiveitingar <strong>og</strong> alvöru uppáhelltkaffi. Kaffihúsið er opið alla virkadaga kl. 9-18. Sími: 456 4565,845 7283 Fax: 456 4565.Veitinga- <strong>og</strong> kaffihúsið Völlurinn.Allar veitingar í gömlu flugstöðvabyggingunniá Patreksfirði. Veiðileyfi,Handverk. Sími: 431 4106 <strong>og</strong>690 8145.Tjaldsvæði Breiðuvíkur. Ný snyrtiaðstaðaá tjaldsvæðinu, með aðgreindumsnyrtingum fyrir karla <strong>og</strong>konur. Sturtur, hreinlætishús meðheitu <strong>og</strong> köldu vatni. Eldhús er fyrirtjaldgesti en það er inni í BreiðavíkÞar er einnig matsalur sem tjaldgestirgeta notað. Þvottavél, þvottaaðstaða<strong>og</strong> þurrksnúrur. Aðstaða fyrir húsbíla<strong>og</strong> aðgangur í rafmagn. Grillaðstaða.Sími: 456 1575.Hótel Látrabjarg. Glæsilegt sveitahótelí fallegu umhverfi. 12 uppábúinherbergi (9x2ja manna / 1x4manna / 2x1 manna). Svefnpokapláss.Veitingaðastaða með hinumrómuðu innréttingunum frá Naustinu.Veiðileyfi. Sími: 456 1500 <strong>og</strong>825 0025.Sundlaug <strong>og</strong> íþróttahús Patreksfjarðar.Glæný <strong>og</strong> frábær aðstaðameð stórfenglegu útsýni. Upplýsingamiðstöðfyrir ferðamenn.Sími: 456 1301.Ferðaþjónustan Eaglefjord. Skipulagðarferðir fyrir einstaklinga <strong>og</strong>hópa. Gisting í uppábúnu sem <strong>og</strong>svefnpokaplássi. Vel útbúnar hótelíbúðir,Sjóstöng. Óvissuferðir. Ferjuflutningar.www.bildudalur.is Sími: 894 1684.


Vestfirðir 21ÍsafjarðarsýslurÁhugaverðir staðir í ÍsafjarðarbæHér eru nokkur dæmi um staði sem vert er að heimsækja.Ísafjörður (Skutulsfjörður).Miðbær ÍsafjarðarFrá Austurvelli, Ísafirði. Austurvöllurer skrúðgarður hannaður af JóniH. Björnssyni landslagsarkitekt 1954-55 <strong>og</strong> vígður fljótlega eftir það. Austurvöllurer systurgarður Hallargarðsinsí Reykjavík sem telst vera tímamótaverksem fyrsti opinberi garðurinnsem landslagsarkitekt hannar.Hann hefur því verið meira í umfjöllun<strong>og</strong> í sviðsljóðinu í umræðu umgarðsögu Íslands. Tekið hefur veriðeftir því af fagmönnum hversu margarupprunalegu útfærslurnar eru enní garðinum. Umsjónarmaður garðsinsí upphafi var Jón Klæðskeri Jónsson<strong>og</strong> kona hans Karlinna Jóhannesdóttir.Í garðinum er afsteypa af styttueftir Ásmund Sveinsson sem nefnist„Fýkur yfir hæðir.“Jónsgarður er elsti skrúðgarðurinná Ísafirði, opnaður árið 1922. Margirlögðu vinnu í garðinn <strong>og</strong> voru dagsverkþeirra skrifuð niður í bók. JónKlæðskeri Jónsson <strong>og</strong> Karlinna Jóhannsdóttireiginkona hans voruhelstu hvata menn þess að stofnagarðinn <strong>og</strong> unnu þau við báða garðanafyrstu árin. Eftir 1970 fóru garðarnirbáðir í órækt, en um 1978, varnúverandi garðyrkjustjóra falið aðkoma þeim í betra horf. Þann 5. desember1991 samþykkti bæjarstjórnÍsafjarðar tilllögu frá garðyrkjustjóraað garðurinn bæri nafnið Jónsgarður.<strong>og</strong> var sumarið eftir vígður minnisvarðium þau hjónin í Jónsgarði, sáminnisvarði var unnin af Jóni Sigurpálssynimyndlistarmanni.Sjómannastyttan á Eyrartúni. Ágamla sjúkrahústúni eru tvær styttur.Við rætur „Vestfirsku alpana“Kuml stytta eftir Jón Sigurpálson, tilminningar um Ragnar H. Ragnars. <strong>og</strong>Sjómannastyttan, sem unnin er afRagnari Kjartanssyni. Er sú stytta tilminningar um drukknaða sjómenn,<strong>og</strong> er lagður blómsveigur að henni ásjómannadaginn.Víðivellir er gróðursvæði neðanvið heilsugæslustöðina á Ísafirði. Þarer göngubraut <strong>og</strong> villtur gróður, semvakið hefur athygli. Þar var fyrir fjórumárum sett niður afsteypa af styttueftir Einar Jónsson, nefnist hún Úrálögum.Silfurtorg var endurgert árið 1997það var hannað af Pálma Kristmundssyni.Það er hellulagt <strong>og</strong> miklirsteypuskúlptúrar standa þar. Einnighlaðinn veggur úr náttúruhelluminnan úr Skötufirði. Frá KristjániKristjánssyni á Hvítanesi. Þar standa7 stór reynitré.Svæði bak við Hótel Ísafjörð. Þarer reitur þar sem gróðursett vorubirkitré af fulltrúum vinabæja Ísafjarðar.Svæðið var endurgert árið1999, en þá var tyrft, ný bílastæðivoru sett <strong>og</strong> göngustígar voru hellulagðir.Tunguskógur/TungudalurSumarhúsabyggðin í Tungudal íTunguskógi er sumarhúsabyggð Ísfirðinga,þar eiga margir Ísfirðingar afEyrinni sumarhús <strong>og</strong> dvelja í skóginumyfir sumartímann. Eftir snjóflóðiðsem tók alla sumarbústaði nema tvo,en það gerðist árið 1994. Í skóginumer einnig aðaltjaldsvæði Ísfirðinga,unnið hefur verið að því undanfarinár að byggja svæðið upp undanfarinár. Staðurinn er frá náttúrunnarhendi afar hentugur skjólsæll <strong>og</strong> fagurmeð Bunánni sem rennur í gegnumsvæðið <strong>og</strong> náttúrulegri fegurð.Þar er líka golfvöllur Ísfirðinga. Skógræktarfélagiðer líka með reiti, en umþað liggja skemmtilegar gönguleiðir.Í Tunguskógi er líka staðsetturSímsonsgarður sem var stofnaðurum 1928 af Maritinus Símson, norskumljósmyndara <strong>og</strong> akrobat, sem aukþess hafði mikinn áhuga á garðyrkju.Setti hann garðinn upp í landiKornustaða í Tunguskógi. Hann <strong>og</strong>Jón klæðskeri munu að öðrum ólöstuðumhafa stuðlað manna mest aðgróðuráhuga bæjarbúa á fyrri hlutaaldarinnar síðustu aldar. Í dag erSímsonsgarður í umsjón skógræktarfélagsÍsfirðinga. Hann varð illa úti ímannskæðu snjóflóði ári 1995.Þingeyri.Þingeyri er elsti verslunarstaðurá VestfjörðumÞingeyri – stendur miðja vegu viðsunnanverðan Dýrafjörð <strong>og</strong> er elstiverslunarstaður á Vestfjörðum <strong>og</strong>reyndar einn sá elsti á landinu öllu.Náði hann um tíma frá Ísafjarðardjúpi<strong>og</strong> yfir alla Vestur-Barðastrandarsýslu.Stendur þorpið á samnefndrieyri undir Sandafelli, við rætur „Vestfirskualpana“, en svo er fjallgarðurinnmilli Arnarfjarðar <strong>og</strong> Dýrafjarðarstundum kallaður.Dýrafjörður hefur verið mikilvæghöfn frá þjóðveldistíma. Í þá dagavar Dýrfirðingagoðorð eitt þriggjagoðorða á Vestfjörðum <strong>og</strong> venja varað Vestfjarðargoðin kæmu saman ávorin á Dýrafjarðarþingi áður en riðiðvar til Alþingis. Eins <strong>og</strong> nafniðÞingeyri bendir til er líklegt að þingiðhafi verið háð á eyrinni þar semkauptúnið er nú. Á Sturlungaöld varDýrfirðingagoðorð undir yfirráðumSighvats Sturlusonar <strong>og</strong> sona hans. Ásíðmiðöldum var það síðan aukinskreiðarverslun sem hélt uppi mikilvægiDýrafjarðar sem verslunarhafnarVerslun hélt áfram í Dýrafirðinæstu aldirnar. Á eftir Norðmönnumfylgdi verslun Englendinga, síðanÞjóðverja <strong>og</strong> að lokum Danir semeinokuðu verslunina í valdi konungs.Þá hafði mikilvægum höfnum vítt <strong>og</strong>breitt um Vestfirði fjölgað, en Þingeyrihélt áfram að vera mikilvægastafiskihöfnin á Vestfjörðum með verslunarumdæmisem taldi á þriðja þúsundmanns á svæði sem náði frá Önundarfirðiað Suðurfjörðum Arnarfjarðar.Föst búseta hefur verið á Þingeyrifrá lokum 18. aldar, en þéttbýli byrjaðifyrst að myndast þegar Daninn N.Chr. Gram keypti Þingeyrarverslunárið 1866. Hann var mikill athafnamaður<strong>og</strong> byggði mörg af fyrstu húsumkauptúnsins, m.a. myndarlegtverslunarhús árið 1872 sem nú hýsirKaupfélag Dýrfirðinga. Gram varjafnframt konsúll Norðmanna,Bandaríkjamanna <strong>og</strong> Frakka.Norski landkönnuðurinn FridtjofNansen <strong>og</strong> menn hans gistu í verslunarhúsinuárið 1888 þegar hann <strong>og</strong>menn hans biðu eftir skipsferð tilGrænlands.Á þessum árum var m.a. rekið seglsaumaverkstæði<strong>og</strong> lýsisbræðsla áÞingeyri <strong>og</strong> jafnan voru tvær skúturgerðar út á hákarl. Á síðasta áratug19. aldar stunduðu Bandaríkjamennlúðuveiðar hér við land <strong>og</strong> höfðubækistöðvar fyrir skip sín á Þingeyri.Franskar duggur voru tíðir gestir <strong>og</strong>Norðmenn settu upp hvalstöð íFramnesi andspænis Þingeyri.Fyrir ofan bæinn stendur fjalliðSandafell, hægt er að aka þangað upp<strong>og</strong> njóta stórfenglegs útsýnis. Þar uppier útsýnisskífa. Hæstu fjöll Vestfjarðaliggja að Dýrafirði <strong>og</strong> eru mörg þeirrabrött <strong>og</strong> hrikaleg. Gísla <strong>saga</strong> Súrssonargerist að verulegu leyti í firðinum.Á Þingeyri sést marka fyrir tóftumsem talið er að geti verið fornar búðatóftirDýrafjarðarþings. Við bæinnKetilseyri innar í firðinum er að finnatertíerjarðlög með plöntusteingervingumí norðurhlíð fjallsins Töflu.Við botn fjarðarins er stórbrotiðlandslag með jökulhvilftum, árgljúfrum<strong>og</strong> fjölskrúðugu kjarr- <strong>og</strong> skóglendi.Í Tungudalnum er hóll sem heitirOrrustuhóll, af því nafni er sú <strong>saga</strong>að einhvern tíma í fyrndinni hafi tværsystur búið í Tungu, sem hétu Korna<strong>og</strong> Kolfinna. Við þær eru kenndirKornustaðir <strong>og</strong> Kolfinnustaðir. Þeimsystrum kom heldur illa saman <strong>og</strong>virðast eftir þjóðsögnum að dæmahafa verið um flest líkari tröllum enmennskum mönnum. Dag nokkurnhittust þær á hólnum <strong>og</strong> skarst þá svoí odda með þeim að þær flugu saman<strong>og</strong> höfðu báðar bana af. Heitir hóllinnsíðan Orrustuhóll.Siggakofi í Seljandsmúla viðTungudal dregur nafn sitt af geitahirðinokkrum. Um aldamótin <strong>og</strong> áfyrstu árum síðustu aldar var allmikiðum geitur á Ísafirð, <strong>og</strong> voru þærhaldnar til mjólkur. Sigurður Sigurðssonvar geitahirðir í bænum <strong>og</strong>rak hann geiturnar inn í Seljalandsmúlahvern sumarmorgun <strong>og</strong> aftur íbæinn til mjalta á kvöldin. Gerðihann sér kofa úr hlöðnu grjóti <strong>og</strong>stendur hann enn upp á múlanum.Skógarengi er skógarreitur í Tunguskógiþar sem áætlað er að hafanokkurs konar minningarreit umsnjóflóðið sem féll á annan í páskum1994. Sumarhúsaeigendur hafa ímörg ár gróðursett þar trjágróðurmeð aðstoð garðyrkjustjóra bæjarins.Sundlaugin á SuðureyriSundlaugin á Suðureyri er á Suðureyrartúni.Sími: 456 6121.Eina útilaugin í bæjarfélaginu er áSuðureyri. Þar eru líka tveir heitirpottar ásamt vaðlaug <strong>og</strong> gufubaði. Íbað- <strong>og</strong> búningsklefum eru sólbekkir.Sundhöllin á ÍsafirðiSundhöllin á Ísafirði er við Austurveg9. Sími: 450 8480.Á Ísafirði er elsta sundlaug bæjarfélagsins,en hún var tekin í notkunárið 1945. Þetta er inni sundlaug meðheitum potti <strong>og</strong> sánabaði ásamt bað<strong>og</strong>búningsklefum.EngidalurKristínarlundur er reitur þar semplantað út trjám til heiðurs KristínuMagnúsdóttur frá Efri Engidal, þegarhún varð 100 ára. Gróðursetti bæjarstjórnÍsafjarðar fyrstu trén í svæðið17. júní 1993. Síðan hefur veriðplantað árlega 100 plöntum í reitinn.ÖnundarfjörðurSandfjaran við Holt í Önundarfirði erhvít skeljasandsfjara. Þar er árlegahaldinn sandkastalakeppni, þar semfjölskyldan safnast saman <strong>og</strong> leikursér <strong>og</strong> keppir í að byggja alls konarfígúrur úr sandinum. Hefur þessiskemmtilega fjölskyldukeppni mælstvel fyrir. Verðlaun hafa verið í boðifyrir fjölskylduna sem vinnur. Mundómarastarfið hafa verið í höndumsýslumanns.DýrafjörðurSkrúður. Að Núpi í Dýrafirði ermarkverðasti garðurinn á VestfjörðumSkrúður, sem allir slíkir garðarbera nafn sitt af í dag, þ.e. skrúðgarðar.Garður þessi er stofnaður um1909 af séra Sigtryggi sem var þáprestur á Núpi. Garðurinn var endurunninní upphaflegri mynd af nemendumí garðyrkjuskóla ríkisins árin1999 <strong>og</strong> 2000. Í þeim garði eru hvalbeineins <strong>og</strong> þau sem prýða Jónsgarðá Ísafirði.Sundlaugar í ÍsafjarðarbæÍ Ísafjarðarbæ eru fjórar almenningssundlaugar, ein í hverjumbæjarkjarna.Sundlaugin á FlateyriSundlaugin á Flateyri er við Tjarnargötu.Sími: 450 8460.Á Flateyri er innisundlaug meðheitum potti <strong>og</strong> gufubaði. Bað- <strong>og</strong>búningsklefar eru líka ásamt sólbekkjum<strong>og</strong> þreksal.Sundlaugin á ÞingeyriSundlaugin á Þingeyri er við Þingeyrarodda.Sími: 450 8375Á Þingeyri er innisundlaug, heiturpottur, gufubað <strong>og</strong> bað- <strong>og</strong> búningsklefar.Laugin er sú nýjasta <strong>og</strong> glæsilegastaaf sundlaugum Ísafjarðarbæjar.


22VestfirðirFerðaþjónar í ÍsafjarðarsýslumUpplýsingamiðstöðin á Ísafirði. Opinallt árið. Yfir sumarið er miðstöðin opinfrá 8 til 19 virka daga <strong>og</strong> 10 til 17 umhelgar, frá 16. júní til 1. september.<strong>Land</strong>shlutamiðstöð fyrir alla Vestfirði.Sími: 450-8060Korpudalur. Farfuglaheimili, uppbúinrúm <strong>og</strong> svefnpokagisting, tjaldsvæði,morgunmatur, eldunaraðstaða <strong>og</strong> þráðlaustnetsamband. Þvottavél <strong>og</strong> þurrkariá staðnum. Gestir sóttir á næsta komustað,til dæmis Ísafjörð, ef óskað er.Góðar gönguleiðir eru á staðnum <strong>og</strong>mikið fuglalíf. Farfuglaheimilið íKorpudal er innst í Önundarfirði, aðeins17 kílómetra frá Ísafirði <strong>og</strong> 12 kílómetrafrá Flateyri. Opið frá 1. júní til 31. ágúst.Sími: 456-7808, 892-2030Kirkjuból í Bjarnardal. Kirkjuból íBjarnardal í Önundarfirði er aðili aðFerðaþjónustu bænda <strong>og</strong> þar með hlutiaf öflugum samtökum innan ferðaþjónustuá Íslandi. Gestir hafa aðgang að eldunaraðstöðu<strong>og</strong> setustofu, þar sem hægter að horfa á sjónvarpið, komast á internetiðeða kíkja í bækur til afþreyingar. Ísumar verður opið frá 8. júni - 20. ágúst.Hægt er að hafa samband utan þess tímaef um er að ræða gistingu fyrir hópa.Sími: 456-7679 - 898-2563eða 866-6099Ferðaþjónustan Grænhöfði. Grænhöfðileigir út glæsilegt orlofshús á Flateyri,dags- eða vikuleiga. Íbúðin er fullbúin<strong>og</strong> gestir þurfa ekki að koma með neittmeð sér. Sundlaug staðarins er aðeins í100 m göngufæri frá íbúðinni. KajakaleigaGrænhöfða er með fjölda báta <strong>og</strong> erýmist hægt að fá þá leigða með eða ánleiðsagnar. Önundarfjörður er kjörinntil kajakróðra, fuglalíf er afar fjölbreytt<strong>og</strong> algengt er að selir <strong>og</strong> smærri hvalategundirsyndi við hlið bátanna þegarróið er um fjörðinn. Opið allt árið.Sími: 456-7762, 863-7662Brynjukot. Aldamótahús, sólarhringseðavikuleiga. Uppbúin rúm, svefnpokapláss,eldunaraðstaða, þvottavél. Opiðallt árið. Sími: 456-7762, 861-8976Holt. Friðarsetur, kirkju-, félags- <strong>og</strong>menningarmiðstöð. Gistiaðstaða í íbúð<strong>og</strong> herbergjum, uppbúið <strong>og</strong> svefnpokapláss,eldunaraðstaða, funda- <strong>og</strong> ráðstefnustaður.Hentar vel fyrir ættarmót<strong>og</strong> fjölskyldusamverur, námskeið <strong>og</strong>ráðstefnur. Opið allt árið.Sími: 456-7611, 456-7783.Tjaldsvæðið á Flateyri. Tjaldsvæðið ervið bensínstöð N1. Sími: 456-7738Sundlaugin Flateyri. Innisundlaug,gufubað, heitur pottur, ljósabekkir.Opin mán-fös 10:00 til 12:00 <strong>og</strong> 16:00til 21:00, lau-sun. 12:00 til 16:00.Sími: 456-7738Félagsbær. Kaffihús á Flateyri. Maturfyrir hópa ef pantað er með fyrirvara.Opið alla daga 13-17. Sími 456-7676Alþjóðlega brúðusafnið á Flateyri. Áannað hundrað brúður, allar handgerðar.Opið alla daga 13-17. Sími 456-7676.Purka. Handverkshópurinn Purka á Flateyrier með verslun að Hafnarstræti 11.Opið alla daga 13-17. Sími 456-7676.Bókabúðin á Flateyri. Sýning um söguFlateyrar, sett upp í gömlu bókabúðinni.Þar er einnig starfrækt fornbókasala aukþess sem hin gamla íbúð kaupmannsinser til sýnis. Opið alla daga 14-18.Bensínstöð N1 Flateyri. Bílavörur,skyndibiti. Opið alla daga 10-22.Sími 456-7878Læknishúsið á Hesteyri. Í Læknishúsinuer boðið upp á kaffiveitingar <strong>og</strong>svefnpokagistingu yfir sumarið, eldunaraðstaða.Sími: 456-7183Ferðaþjónustan Grunnavík. Svefnpokagisting,eldunaraðstaða, tjaldsvæði.Trússbátur, leiðsögn um Grunnavík.Áætlunarferðir eru frá Bolungarvík íGrunnavík með bátnum Ramóna.Ferðaþjónustan Grunnavík býður fjölbreyttaþjónustu í náttúruperlunniGrunnavík í Jökulfjörðum. Þar má nefnasvefnpokagistingu, tjaldstæði, eldunaraðstöðu,sturtu <strong>og</strong> margt fleira. Ferðaþjónustanrekur einnig farþega <strong>og</strong> þjónustubátinnRamónu <strong>og</strong> býður bátsferðirí Grunnavík <strong>og</strong> aðra staði í Jökulfjörðum<strong>og</strong> á Hornströndum.Sími: 456-4664, 848-0511 852-4819Ferðaþjónustan Reykjarfirði nyrðri,Hornströndum. Reykjarfirði er rekinferðaþjónusta á sumrin. Þar er hægt aðleiga svefnpokapláss í gamla húsinu enþað er nýuppgert <strong>og</strong> öll aðstaða til fyrirmyndar.Einnig lítið sumarhús semrúmar 4-5 í kojum <strong>og</strong> þar er eldunaraðstaða.Tjaldsvæði er í Reykjarfirði <strong>og</strong> þarer vatnsklósett <strong>og</strong> rennandi vatn, grill <strong>og</strong>borð <strong>og</strong> bekkir. Í Reykjarfirði er stórsundlaug, einnig er þar flugvöllur.Ferðaþjónustan Bolungavík, Hornströndum.Svefnpokagisting, eldunaraðstaða<strong>og</strong> tjaldsvæði. Þvottavél, aðgangurað síma, veitingar eftir samkomulagi.Boðið upp á fólks- <strong>og</strong> farangursflutningameð bátnum Sædísi – fráNorðurfirði, Bolungavík <strong>og</strong> Ísafirði – eftirsamkomulagi. Opið á sumrin.Sími 456-7192, 852-8267SKG-veitingar. Glæsilegur veitingasalurá Hótel Ísafirði, tilboðsseðill <strong>og</strong> vínveitingar.Opið virka daga 11:30-14:00<strong>og</strong> 18:30-21:30. Lau-sun 11:30-14:00 <strong>og</strong>18:30-22. Sími: 456-3360Tjöruhúsið. Veitingahús á safnasvæðinuí Neðstakaupstað. Sími: 456-4419Fernando’s. Veitingastaður í hjarta Ísafjarðar.Fjölbreyttur matseðill, hádegishlaðborð.Opið sun-mið 11:30-22:00,fim-lau 11:30-00:00. Sími 456-5001.Bakarinn conditori. Fjölbreytt brauðmeti,pizzur, crépes o.fl. Opið virka daga07:30-18:00, sun 09:00-17:30.Sími: 456-4770Gamla bakaríið conditori. Fjölbreyttbrauðmeti, smurt <strong>og</strong> ósmurt. Opið virkadaga 07:00-18:00, lau 07:00-16:00Thai Koon. Thailenskur matsölustaður áÍsafirði, staðsettur í Neista-húsinu. Opiðmán-lau 11:30-21:00, sun 17:00-21:00.Sími: 456-0123Langi Mangi. Kaffihús, léttar veitingar<strong>og</strong> vínveitingar. Opið mán-mið 11:00-23:00, fim 11:00-01:00, fös 11:00-03:00,lau 12:00-03:00, sun 13:00-23:00.Sími: 456-3022Hamraborg. Skyndibiti, pizzur, hamborgarar,pylsur o.fl. Matvörur, sælgæti,myndbanda- <strong>og</strong> dvd leiga. Opið alladaga 09:00-23:30. Sími 456-3166Kaffi Edinborg. Glænýr kaffi- <strong>og</strong> veitingastaðurí menningarhúsinu Edinborg.Léttir réttir, kaffiveitingar, vínveitingar.Opið virka daga 11-01:00, lausun11-03. Sími 456-4400Gamla gistihúsið. Vel útbúið gistihús átveimur hæðum að Mánagötu 5 á Ísafirði.Í hverju herbergi er vaskur <strong>og</strong> sími<strong>og</strong> baðsloppar eru til reiðu fyrir gesti.Sameiginleg bað- <strong>og</strong> snyrtiaðstaða er áhvorri hæð <strong>og</strong> barnarúm eru til reiðufyrir yngstu gestina. Sjónvarp <strong>og</strong> tengingfyrir tölvu er í hverju herbergi. Einnigsvefnpokagisting að Mánagötu 1. Morgunmaturer framreiddur í borðsal á jarðhæð,en þar er sjónvarp <strong>og</strong> tölvuaðgangurfyrir gesti. Sími: 456-4146 Fax: 456-4314 Opnunartími: Opið allt árið.Hótel Ísafjörður. Hótel Ísafjörður erþriggja stjarna þægilegt heilsárshótel með36 tveggja manna herbergjum í hjartabæjarins. Herbergin eru öll reyk- laus <strong>og</strong>með sturtu, sjónvarpi, síma <strong>og</strong> hárþurrku.Í veitingasal er lögð áhersla ágæði jafnt í þjónustu sem matreiðslu <strong>og</strong>metnaður er lagður í að nýta hráefni úrnágrenninu á sem fjölbreyttastan hátt. ÁHótel Ísafirði er góð aðstaða til að taka ámóti smærri <strong>og</strong> stærri hópum. Á vefsíðuhótelsins eru í boði ýmis sértilboð áriðum kring. Opið allt árið. Sími: 456-4111Hótel Edda, Ísafirði. Hótel Edda ertveggja stjarna hótel <strong>og</strong> er opið frá byrjunjúní - 20. ágúst. Á hótelinu eru 40gistiherbergi, 10 nýuppgerð tveggjamanna herbergi með baði, 24 tveggjamanna herbergi með handlaug <strong>og</strong> 6 einsmanns herbergi með handlaug. Öll herbergineru reyklaus. Einnig er boðið uppá svefnpokagistingu í rúmum í herbergjumeða í skólastofum. Við Hótel Edduer ágætis tjaldsvæði með snyrtiaðstöðu ískólanum. Tjaldbúar geta nýtt sér setustofuhótelsins <strong>og</strong> keypt sér morgunverð.Tjaldsvæðið er miðsvæðis <strong>og</strong> hentareinkum einstaklingum <strong>og</strong> minni hópum.Gestamóttaka hótelsins er opin allansólarhringinn <strong>og</strong> þar eru seldir ýmsirminjagripir <strong>og</strong> smávarningur fyrir ferðamenn.Á vefsíðu hótelsins eru ýmisspennandi tilboð í boði. Sími: 444-4960Kvennabrekka. Gisting í fögru umhverfií skíðaskálanum í Tungudal á Ísafirði.Gisting fyrir allt að 14 manns í uppbúnumrúmum <strong>og</strong> 30-35 í svefnpokaplássiá dýnum. Fullbúið eldhús. Salurskálans tekur um 100 manns í sæti. Þaðaner stórfenglegt útsýni yfir Skutulsfjörð.Fjölbreyttar gönguleiðir við allrahæfi. Opið allt árið. Sími 860-5560.Litla gistihúsið. Uppbúin tveggja <strong>og</strong>einsmanns herbergi með sjónvarpi. Bæðier boðið uppá herbergi með sér wc <strong>og</strong>aðgang að sturtu <strong>og</strong> eldhúsi, <strong>og</strong> einnigherbergi með sameiginlegu baði <strong>og</strong> eldhúsaðstöðu.Opið allt árið.Sími: 893-6993, 474-1455Gistiheimili Áslaugar (Faktorshúsið íHæstakaupstað). Lítil íbúð (svíta/herbergimeð baði). Íbúðin er eitt herbergi(með 2 lokrekkjum, tvíbreiðum, í fullrilengd með góðum rúmum), dúnsængum<strong>og</strong> -koddum! Svo er eldhúskrókur, lítillgangur, lítið fataherbergi, <strong>og</strong> baðherbergi.Íbúðin var öll gerð upp árið 2005.Í Faktorshúsinu er einnig fyrirtaks aðstaðatil funda <strong>og</strong> veisluhalda. Heiturreitur. Sími: 899-0742, 456-4075 Opnunartími:Opið allt áriðDalbær á Snæfjallaströnd. Gisting <strong>og</strong>veitingar. Boðið er upp á svefnpokagistinguí sal <strong>og</strong> tjaldsvæði. Súpa, brauð<strong>og</strong> kaffiveitingar daglega frá kl. 11 <strong>og</strong>fram eftir kvöldi. Sögusýning í Snjáfjallasetri.Sími: 696-8306, 662-4888Tjaldsvæðið í Tungudal. Tjaldsvæðið erí ákaflega fallegu umhverfi um 4 km fráÍsafirði. Golfvöllur í næsta nágrenni <strong>og</strong>fjölmargar fallegar gönguleiðir. Snyrtiaðstaðaá svæðinu, aðgangur að þvottavélí golfskálanum. Aðstaða fyrir húsbíla(losunarstaður fyrir húsbíla er viðáhaldahús Ísafjarðarbæjar).Sími 456-5081, 868-4126Tjaldsvæðið við Hótel Eddu. Við HótelEddu er ágætis tjaldstæði með snyrtiaðstöðuí skólanum. Á hótelinu er framreiddurríkulegur morgunverður. Tjaldbúargeta nýtt sér setustofu hótelsins <strong>og</strong>aðgang að interneti. Tjaldsvæðið er miðsvæðis<strong>og</strong> hentar einkum einstaklingum<strong>og</strong> minni hópum. Gestamóttakan er opinallan sólarhringinn <strong>og</strong> þar eru seldirýmsir minjagripir <strong>og</strong> smávarningur.Sími 444-4960Vesturferðir. Alhiða ferðaþjónusta.Skoðunarferðir, gönguferðir, bátaferðir íJökulfirði, Hornstrandir, Vigur o.fl.,hvataferðir, skipulagning fyrir fundi <strong>og</strong>ráðstefnur, bókunarþjónusta o.fl. Opiðvirka daga 8-17, lau-sun 11-15.Sími 456-5111Borea Adventures. Borea Adventuresgerir út stærstu seglskútu á Íslandi,Auroru. Fyrirtækið býður upp á fjölbreyttarævintýraferðir í Jökulfirði <strong>og</strong>Hornstrandafriðlandið, þar sem hægt erað flétta siglingunni saman við hverskyns útivist, svo sem skíðaferðir áDrangajökli, kajakróður <strong>og</strong> gönguferðir.Einnig er boðið upp á ferðir til austurstrandarGrænlands sem <strong>og</strong> sérsniðnarferðir fyrir hópa. Aurora er 60 feta löngskúta <strong>og</strong> er með svefnpláss fyrir 10 farþega.Sími 869-7557.Sundhöllin á Ísafirði. Sundlaug meðgufubaði <strong>og</strong> heitum potti. Opið mán-fös07:00-21:00, lau <strong>og</strong> sun 10:00-17:00Byggðasafn Vestfjarða. Glæsilegt sjóminjasafní Neðstakaupstað á Ísafirði.Opið virka daga 10-17, lau-sun 13-17.Sími 456-3299.Safnahúsið Eyrartúni glæsilegt bókasafn,listasafn, skjalasafn <strong>og</strong> ljósmyndasafn.Eitt af menningarhúsum Ísa- fjarðarbæjar.Netaðgangur. Opið virka dagakl. 13-19, um helgar kl. 13-16.Sími 450-8220.Safn Jóns Sigurðssonar. Hrafnseyri viðArnarfjörð er fæðingarstaður Jóns Sigurðssonar.Þar er starfrækt safn semhelgað er minningu hans. Þar er hægt aðskoða endurgerðan fæðingarbæ Jóns,minningarkapellu hans <strong>og</strong> gömlu kirkjuna.Súpa, brauð <strong>og</strong> kaffiveitingar íburstabænum. Opið alla daga 13-20.Sími 456-8260 <strong>og</strong> 845-5518.Karítas, handverk. HandverkshópurinnKarítas rekur verslun að Aðalstræti 20.Opið mán-fös 13-18, lau 11-14.Sími 8973834.Hvesta. Hvesta býður fólki með fötlunuppá hæfingu <strong>og</strong> iðju <strong>og</strong> er handverkiðtil sölu að Aðalstræti 18 á Ísafirði. Opiðalla virka daga 8-16. Sími 456-3290.Bílaverkstæði SB. Alhliða bílaverkstæði.Almenn smurþjónusta <strong>og</strong> þjónustuviðgerðirfyrir stóra <strong>og</strong> smáa bíla, jafnt rútursem fólksbíla. Opið alla virka daga8-18. Sími 456-3033 <strong>og</strong> 456-4314.Hjólbarðaverkstæði Ísafjarðar. Dekkjaþjónusta,smurþjónusta, bremsuþjónusta,pústþjónusta, varahlutaþjónusta.Opið mán-fim 08-18, fös 08-17.Bílatangi. Öll almenn viðgerðarþjónustafyrir bíla. Sími 456-4580.Bensínstöð N1 Ísafirði. Bílavörur,skyndibiti, matvörur. Opið virka daga07:30-23:30, lau <strong>og</strong> sun 09-23:30.F&S hópferðabílar. Hópferðir fyrirsmærri <strong>og</strong> stærri hópa. Almenningssamgöngurí Ísafjarðarbæ.Sími 456-8172, 893-1058Stjörnubílar. Sérleyfisferðir Ísafjörður -Súðavík, Ísafjörður - Hólmavík, Ísafjörður- Brjánslækur - Patreksfjörður.Ferðir á Látrabjarg. Hópferðir fyrir smáasem stóra hópa. Sími: 456-1575.Elías Sveinsson. Hópferðir fyrir stórasem smáa hópa. Sími 892-0872Sophus Magnússon. Hópferðir fyrirsmærri <strong>og</strong> stærri hópa. Sérferðir, hentavel t.d. fyrir göngu- <strong>og</strong> útivistarfólk <strong>og</strong>þá sem vilja komast út fyrir malbikið.Dæmi: Norðurfjörður, Ófeigsfjörður,Svalv<strong>og</strong>ar. Sími: 893-8355.Leigubílar Ísafirði sími 456-3518VEG-gisting. Nýlegt gistiheimili á Suðureyri.Fjölskylduvænt. Uppbúin rúm,svefnpokapláss, morgunverður, eldunaraðstaða.Opið allt árið. Sími: 456-6666Talisman. Nýr veitingastaður á Suðureyrisem sérhæfir sig í sjávarréttum.Réttirnir byggjast upp á hráefnum semsótt eru í nágrenni við sjávarþorpið Suðureyri.Sími 456-6666Sundlaugin Suðureyri. Útisundlaug.Opin mán-fös klukkan 10:00 til 12:0021:00 <strong>og</strong> lau-sun klukkan 10:00 til19:00. Sími: 456-6121Á milli fjalla. Handverkshópurinn Ámilli fjalla rekur verslun að Aðalgötu 15.Opið frá miðjum júní til 1. júlí lau-sun14-16. júlí <strong>og</strong> ágúst alla virka daga 13-18, lau-sun 14-16. Sími 456-6163 <strong>og</strong>893-6910.N1 skálinn Suðureyri. Skyndiréttir,matvörur <strong>og</strong> hreinlætisvörur. Opið alladaga 10-22. Sími 456-6262.Galtarviti. Galtarviti á Vestfjörðumstendur í Keflavík sem er vík út af Súgandafirði.Víkin snýr á mót opnu hafi <strong>og</strong>eru siglingar fiskiskipa tíðar fram hjávitanum. Aðeins er hægt að komast tilKeflavíkur gangandi, á snjósleða eða sjóleiðinaþegar veður er gott. Hægt er aðfá Galtarvita leigðan í skemmri eðalengri tíma <strong>og</strong> er bæði verð <strong>og</strong> tímasetningsamningsatriði.Vefsvæði: http://www.galtarviti.comTölvupóstur: gukon@centrum.isAlviðra, ferðaþjónusta bænda. Gistihús.Einnig 6 manna sumarhús. Uppbúinrúm <strong>og</strong> svefnpokapláss, eldunaraðstaða.Matur <strong>og</strong> kaffi ef pantað er með fyrirvara.Opið 1. maí til 30. sept. <strong>og</strong> eftirsamkomulagi á öðrum árstímum. Velstaðsett til skoðunarferða um Vestfirði.Sími: 456-8229, 894-7029Gistiheimilið Vera. Stúdíóíbúð, uppbúinrúm <strong>og</strong> svefnpokagisting, eldunaraðstaða.Sími: 456-8232, 891-6832Gistihúsið Við fjörðinn. Gistihúsið Viðfjörðinn á Þingeyri býður upp á góða aðstöðufyrir hópa <strong>og</strong> einstaklinga í herbergjumeða íbúðum, uppbúin rúm eðasvefnpokapláss. Tvö herbergi eru meðbaði. Eldunaraðstaða <strong>og</strong> morgunverðurer framreiddur í garðskála. Í gistihúsinuer góð aðstaða fyrir hreyfihamlaða, þarer íbúð þar sem sérstakt tillit er tekið tilfólks í hjólastólum. Opið allt árið.Sími: 456-8172, 847-0285Sandafell glænýtt gistihús á Þingeyri.Þar eru einnig seldir léttir réttir, súpur<strong>og</strong> kaffiveitingar alla daga frá kl. 10-22.Opið allt árið. Sími 456-1600.N1 skálinn Þingeyri. Skyndibitastaður,matvörur, bensín <strong>og</strong> olíuvörur. Opið9:00 til 22:00 jún.-ág. Sími: 456-8380Upplýsingamiðstöðin Þingeyri. Upplýsingamiðstöðferðamála, deilir húsnæðimeð handverkshópnum Koltru. Opið10.00 til 18.00 virka daga <strong>og</strong> 11.00 til17.00 um helgar yfir sumarið. Kaffiveitingar.Sími: 456-8304, 891-6832Tjaldsvæðið á Þingeyrarodda. Tjaldsvæðivið sundlaugina með snyrtiaðstöðu,aðstaða fyrir húsbíla, þvottavél.Sími: 456-8228Sundlaug á Þingeyrarodda. Nýleg innisundlaug<strong>og</strong> heitur pottur. Opið 7:45 til21:00 mán-fös, 10:00 til 18:00 lau,10:00 til 17:00 sun. Sími: 456-8375Véla- <strong>og</strong> bílaþjónusta Kristjáns. Bifreiða-<strong>og</strong> dekkjaviðgerðir, smurþjónusta,gas. Opið virka daga 8:00-17:00.Hægt að hringja utan opnunartíma.Sími: 456-8331, 894-6424Gamla vélsmiðjan. Vélsmiðja GuðmundarJ. Sigurðssonar & co. var stofnuð1913 <strong>og</strong> er enn að miklu leyti óbreyttmeð upprunalegu fyrirkomulagi, meðsínum gömlu tækjum <strong>og</strong> tólum sem enneru notuð. Opið virka daga 08-17.Sími 456-8331Gallerí Koltra. HandverkshópurinnKoltra selur handverk að Hafnarstræti 4á Þingeyri. Þar er einnig upplýsingamiðstöðferðamála. Opið 10.00 til 18.00virka daga <strong>og</strong> 11.00 til 17.00 um helgaryfir sumarið. Sími: 456-8304, 891-6832Menningarminjasafnið að Núpi. Safn tilheiðurs Sigtryggi Guðlaugssyni, fyrstaskólastjóra Núpsskóla. Opið eftir samkomulagi.Sími 456-8239 <strong>og</strong> 896-1660.Gæðahandverk. Elísabet Pétursdóttirselur handverk að Sæbóli 2 á Ingjaldssandi.Sími 456-7782.Hornbjargsviti, Látravík. Svefnpokagistingí kojum eða rúmum, aðgangurað eldhúsi með öllum búnaði, sturta,salerni. Tjaldsvæði með aðgangi aðvatnssalernum. www.ovissuferdir.net.Sími: 852-5219, 892-5219, 566-6752


Vestfirðir 23Síðasti bærinn í dalnumÍ Heydal hefur fjósinu verið breytt í gistiherbergi <strong>og</strong> hlöðunni í matsalFerðaþjónustaní Heydal íMjóafirði ásér ekki langasögu en nýturnú þegarmikilla vinsælda.Dalurinn,sem erStella Guðmundsdóttir.sex kílómetra langur, er mjöggróinn <strong>og</strong> eftir honum liðastáinn. Það er óhætt að segja aðumhverfið sé fallegt <strong>og</strong> friðsælt,þar sem enginn annar bær er ídalnum.Það var árið 2000 sem hjóninPálmi Gíslason <strong>og</strong> Stella Guðmundsdóttirkeyptu bæinn,ásamt sonum sínum. Þau áttufyrir landið Galtarhrygg, í dalnumhinum megin við fjörðinn þarsem þau ætluðu að vera meðskógrækt <strong>og</strong> fiskirækt. „Svoákvað bóndinn hérna megin aðbregða búi,“ segir Stella, „<strong>og</strong> viðákváðum að kaupa það.“ En þaðfer ekki allt eins ætla mætti. Í dagbýr Stella ein í dalnum, ásamtstarfsfólki sínu. Pálmi er fallinnfrá <strong>og</strong> synirnir, sem hafa tekiðfullan þátt í uppbyggingunni, búafyrir sunnan, ásamt tveimur hluthöfumsem komu inn í hana.Heydalur.Meiri vinna en við áttum von áHlutafélagið sem stóð að Heydalákvað fljótlega að ráðast í ferðaþjónustubúskap.Fjósið var innréttað<strong>og</strong> breytt í gistiherbergi,sem öll eru með sérbaðherbergi<strong>og</strong> hlöðunni var breytt í sal semtekur hundrað manns í sæti.Einnig var borað eftir heitu vatnisem gerir Stellu kleift að hafaopið allt árið. En hvers vegnabreyttu þau fjósi <strong>og</strong> hlöðu í staðþess að byggja nýtt?„Við fórum að spá í hvað viðættum að gera við útihúsin <strong>og</strong>þetta varð niðurstaðan,“ segirStella. „Við vissum sem betur ferekki hvað þetta var mikil vinna.Þetta hefur verið afskaplegaSnæfjalladraugurinnskemmtilegt en ég er ekkiviss um að við hefðumfarið út í þetta ef við hefðumáttað okkur á því.Starfsemin hófst mjögsmátt. Við tókum þessaákvörðun haustið 2001<strong>og</strong> vorið 2002 vorum viðbara með herbergi leigðinni í húsi. Síðan höfumvið smám saman verið aðbyggja okkur upp – <strong>og</strong> erum ennað. Við rekum staðinn sem heilsársþjónustu– en það koma afskaplegafáir yfir veturinn. Það ervarla grundvöllur fyrir því aðhafa opið, en þar sem ég bý ástaðnum er það mögulegt. Ég erfyrrverandi skólastjóri úr Kópav<strong>og</strong>i– komin á eftirlaun – <strong>og</strong> getþess vegna leyft mér að leika mérsvona.“Hestaleiga <strong>og</strong> veiði í fjallavötnumÞjónustan sem í boði er í Heydalnumer nokkuð fjölbreytt <strong>og</strong>skemmtileg. „Við erum meðhestaleigu, kajaka <strong>og</strong> veiði ífjallavötnum, góðar gönguleiðir<strong>og</strong> heitan náttúrupott. Við förumalltaf með á hestbak. Þetta erustuttar ferðir, rúmur klukkutími.Síðan bjóðum við upp á dagsferðirí Ausuvatn þar semhægt er að veiða í leiðinni.Þar er mjög fallegurfiskur <strong>og</strong> vænn. Kajakanaerum við með á Mjóafirði.Hann er svo langur <strong>og</strong>mjór að þar eru oftastmiklar stillur þannig aðhann er mjög öruggur –enda höldum við okkurvið ströndina þegar við erummeð óvant fólk. En þar fyrir utanleigjum við kajakana út til fólkssem er mjög vant.“Helstu gönguleiðir segir Stellaað séu inn dalinn. „Það er afskaplegafallegt hér innst í dalnum;þar eru gil þar sem eru bergstandar.Svo höfum við merktleið úr Skötufirði yfir til okkar. Efmenn vilja fara enn lengra, þá erhægt að ganga frá okkur yfir íDýrafjörð. Síðan er ganga yfir íLaugardalinn. Það er líka fallegtað ganga úr Húsadalnum <strong>og</strong> yfirtil okkar, frá Botni.“Veitingasalurinn í Heydal.Tjaldstæði <strong>og</strong> svefnpokaplássFyrir utan gistingu í húsi er boðiðupp á tjaldstæði í Heydal <strong>og</strong>þar er leiksvæði fyrir börn <strong>og</strong>unglinga – <strong>og</strong> talandi páfagaukursem vekur mikla athygli. Á tjaldstæðinuer bæði salerni <strong>og</strong> sturtur– en ekki þvottaaðstaða. „Effólk hefur þurft á því að halda,höfum við tekið þvottinn fyrirþað <strong>og</strong> þvegið hann en ekki veriðmeð sérþvottavél fyrir tjaldstæðið.“segir Stella. Hvað nýtingu átjaldstæðinu varðar, þá segir húnalltaf svolítið um tjaldferðalangaen nokkuð mikið hafi verið umum að í Heydalnum hafi veriðhaldin ættarmót <strong>og</strong> þá séu sumirí gistingu, aðrir í tjöldum. Aukþessara gistimöguleika er boðiðupp á svefnpokagistingu í sumarbústað.„Ég held að ég megi segja aðþeir sem koma sé mest sé fólksem er flutt frá Vestfjörðum, árætur hingað vestur,“ segir Stellaþegar hún er spurð hvernig viðskiptavinahópurinní Heydal sésamsettur <strong>og</strong> bætir við: „Íslendingareru langfjölmennasti hópurinnhingað til – en í sumarvirðist verða breyting þar á þvíþað er mun meira bókað af útlendingumen verið hefur.“Náttúrusteinará KofraVeglegt ljósmyndasafnLjósmyndasfnið á Ísafirði er varðveittí Safnahúsinu Eyrartúni á Ísafirði.Safnkostur er um 130.000 ljósmyndir,á glerplötum, filmum <strong>og</strong>pappír. Meginhluti safnsins erumyndir <strong>og</strong> filmur frá ljósmyndurumsem starfað hafa á Ísafirði frá 1889.Þar er meðal annars að finna myndirfrá Ljósmyndastofu Björns Pálssonar,Ljósmyndastofu M. Simsons,Ljósmyndastofu Jóns AðalbjarnarBjarnasonar <strong>og</strong> LjósmyndastofuLeós Jóhannssonar. Einnig eru ísafninu ljósmyndir frá Vestfirskafréttablaðinu, auk myndasafna fráeinstaklingum.Myndlistarfélagið á Ísafirði hófrekstur Slunkaríkis 1985 <strong>og</strong> í árslok2005 höfðu 270 sýningar veriðhaldnar í galleríinu.Galleríið dregur nafn sitt af húsiSólons í Slunkaríki. Sólon var sjálfmenntaðurlistamaður sem uppi vará fyrri hluta síðustu aldar. Hannbyggði sér hús „á röngunni“ <strong>og</strong> hafðiveggfóðrið yst til að sem flestirfengju notið þess. Þar gaf til dæmisað líta málverk í alls kyns litum afundarlegum fiskum, er busluðu ílausu lofti utan á veggjum hússins,ennfremur gapandi sporðdreka, finngálknmeð gínandi trjónu <strong>og</strong> margtfleira því um líkt úr náttúrunnarSr. Halldór á Stað íGrunnavíkÍ tilefni af flutningi safnanna áÍsafirði í ný húsakynni var Ljósmyndasafninuafhent filmusafn JónsHermannssonar, loftskeytamanns áÍsafirði, um tíu þúsund myndir,aðallega atvinnulífsmyndir frá þriðjaaldarfjórðungi síðustu aldar.Markmið safnsins er að kappkostaað safna ljósmyndum úr héraðinu<strong>og</strong> myndum sem tengjast því,skrá þær <strong>og</strong> varðveita <strong>og</strong> jafnframtað veita aðgang að þeim á safninueða með stafrænum hætti á vefnum.Afgreiðsla safnsins er opin frá13.00 til 18.00 virka daga.Myndlistarfélag Ísafjarðar<strong>og</strong> Slunkaríkimargbreytilega ríki.Sýningar í Slunkarík eru að jafnaðitólf á ári <strong>og</strong> frá upphafi hefurmarkmiðið með rekstri gallerísinsverið að koma á framfæri verkumframsækinna listamanna.Sýningarnar í gegnum árin hafaoft verið umdeildar enda hlýtur þaðað vera hlutverk framsækinna listamannaað hreyfa við viðhorfi fólks<strong>og</strong> hafa áhrif.Myndlistarfélagið er þáttakandi íuppbyggingu menningarmiðstöðvarinnarí Edinborgarhúsinu <strong>og</strong> ereinn af eigendum listaskóla RögnvaldarÓlafssonar sem starfar þar.Séra Halldór á Stað í Grunnavíkkomst að því að túnin þar vorubitin á nóttunni. Brá hann á þaðráð að vaka til að sjá hverjir væruað verki. Um nóttina steig flokkursægrárra kúa á land úr sjónum,leiddar af griðungi miklum. Presturinngerði tilraun til að verja bithagasína, en skorti afl gegn griðungnum.Þegar líkamsaflið brástleitaði hann til æðri máttarvalda<strong>og</strong> hét því að gefa Staðarkirkjudýrgrip ef hann öðlaðist aukinnkraft. Svo varð <strong>og</strong> prestur sigraðibola. Keypti prestur þá predikunarstólfyrir andvirði mörsins semfékkst af skepnunni. Stóllinnstendur enn í Staðakirkju <strong>og</strong> erskreyttur myndum af guðspjallamönnunum<strong>og</strong> sr. Halldóri sjálfum.Við hjá F & S Hópferðabílar ehf.erum með bíla fyrir litla <strong>og</strong> stóra hópa.Akstur við allra hæfi.Hafið samband <strong>og</strong> við gerum verðtilboð.Snemma á 17. öld gerðusthörmulegir atburðir á Stað áSnæfjallaströnd við Ísafjarðardjúp.Vinnumaður á bænum var ítygjum við griðkonu prestsinssem þar bjó, en sonur prestsinshafði einnig umtalsverðan áhugaá konunni. Olli þetta að vonumósætti á milli þeirra.Eitt sinn er vinnumaðurinn aðsmala saman fjárhóp prestsinslenti hann í vandræðum með féð.Það sat fast í klettum <strong>og</strong> harðfennivar allt í kring. Því varðhann að skilja féð eftir <strong>og</strong> komsneyptur heim <strong>og</strong> sagði presti farirsínar ekki sléttar. Presti þóttiþetta afar slæmt <strong>og</strong> skipaði synisínum heldur harkalega að ná íærnar. Skemmst er frá því aðsegja að hann hrapaði til bana íþeirri för.Prestssonurinn gekk aftur <strong>og</strong>sótti fast að fólki, einkum griðkonunni<strong>og</strong> vinnumanninum.Lengstum hélt draugurinn sig þóefst í hlíðinni <strong>og</strong> gerði ferðalöngumglettur með grjótkasti enheima á Stað braut hann glugga,drap fé föður síns <strong>og</strong> át sjóföng úrhjalli hans. Sagt er að þeir semgáfu Snæfjalladraugnum mat hafifengið frið fyrir honum.Þrír staðir hafa verið þekktastirá Íslandi fyrir náttúrusteina.Einn þessara staða er Kofri, enþað er einstakur <strong>og</strong> hár fjallstindurupp úr öðrum lægri fjallgarðií Álftafirði við Ísafjarðardjúp.Þar skal safna náttúrusteinum,einkum á Jónsmessunótt,við tjörn þá sem sem eruppi á tindinum. Þar er sagt aðfinnist bæði óskasteinar <strong>og</strong> aðrirfáséðir hlutir. Óskasteinn heitirsvo af því að hvers sem maðuróskar sér þegar maður hefurhann fær maður ósk sína uppfyllta.Hella ein, sem sumir segjaað sé hol að innan, er í Kofra <strong>og</strong>getur af sér hvers konar náttúruá Jónsmessunótt. Sú hella heitirSteinamóðir.F & S HópferðabílarAðalstræti 26 – 470 ÞingeyriGsm. 893 1058


24Blómlegt leiklistarstarfÍsafjarðarbær er ríkur af leikfélögum <strong>og</strong> eru þar starfrækt þrjú áhugaleikfélög <strong>og</strong>eitt atvinnuleikfélag.Fyrsta atvinnuleikhúsið á Ísafirði var stofnað árið1997 <strong>og</strong> kallast Kómedíuleikhúsið. Á fyrstastarfsári leikhússins voru frumsýnd þrjú leikverkeftir meðlimi í Kómedíuleikhúsinu en síðanárið 2001 hefur það einungis sýnt einleiki <strong>og</strong>fer gott orð af þeim uppsetningum. Flestir einleikirnireru eftir meðlimi leikfélagsins.Kómedíuleikhúsið stendur einnig fyrir einleikjahátiðinniAct Alone sem hefur verið haldinárlega síðan árið 2004.ACT ALONEAct alone er einaárlega leiklistar-Skrímsli.hátíðin á Íslandi.Hátíðin hefurvaxið hratt áþessum þrem árumsem eru síðanhún var haldin fyrst <strong>og</strong> í fyrra voru sýndir 13einleikir <strong>og</strong> voru námskeið haldin. Í sumarverður hátíðin haldin dagana 27. júní - 1. júlí <strong>og</strong>er margt á dagskránni.Sautján einleikir verða sýndir, þar á meðalgestasýningar frá Eistlandi <strong>og</strong> Danmörku, <strong>og</strong> mánefna af íslensku sýningunum The Secret Face,Píla pína <strong>og</strong> Skrímsli, en Kómedíuleikhúsiðfrumsýndi í vetur verkið Skrímsli. Einnig verðatvö námskeið í boði, annað í einleik <strong>og</strong> hitt íbrúðuleikhúsi. Heimildamyndin Leikur einnverður sýnd, málþing verður um einleikjaformið<strong>og</strong> fyrirlestur verður um þekkta einleikara,svo eitthvað sé nefnt.Þetta geta húsmæður gertLitli leikklúbburinnLitli leikklúbburinn er áhugaleikfélag <strong>og</strong> varstofnað árið 1965. Það er enn starfrækt en hefurverið í húsnæðiskröggum undanfarið en núvirðist sem allt sé að leysast í þeim málum <strong>og</strong> aðleikfélagið fái framtíðarhúsnæði í Edinborgarhúsinu.Sýningar leikfélagsins hafa verið vinsælar<strong>og</strong> árið 2003 var sýning þeirra, Söngvaseiður,valin athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins afnefnd Þjóðleikhússins <strong>og</strong> var því sýnda þá umvorið á stóra sviði Þjóðleikhússins.Leikfélagið Hallvarður súgandiEins <strong>og</strong> nafnið gefur í skyn er leikfélagið staðsettí Súgandafirði, nánar tiltekið á Suðureyri. Leikfélagiðvar stofnað árið 1982 en hafði áður heyrtundir íþróttafélaginu Stefnir. Á árunum 1989-1998 lagðist starfsemi leikfélagsins af en var svoendurvakið <strong>og</strong> hefur starfað óslitið síðan. Stefnaleikfélagsins er að sýna að minnsta kosti eitt verká ári <strong>og</strong> síðustu ár hafa verkin oftast verið frumsýndá Sæluhelginni sem haldin er hvert sumar<strong>og</strong> markast upphaf hátíðarinnar af frumsýningunni.Leikfélag FlateyrarLeikfélag Flateyrar var stofnað upp úr 1950 <strong>og</strong>er, eins <strong>og</strong> segir í nafni þess, staðsett á Flateyri.Það varð til upp úr líku starfi íþróttfélagsinsGretti <strong>og</strong> kvenfélagsins á Flateyri. Frá 1980-1998var félagið mjög öflugt en síðustu misseri hefurstarfsemin verið stopulli. Þó slæðist inn eitt <strong>og</strong>annað á vegum félagsins.Vilborg Arnarsdóttir segir frá hinni víðtæku <strong>og</strong> fjölbreyttu ferðaþjónustu í Súðavík.Minjasafn Jóns SigurðssonarVestfirðirMinjasafn Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri við Arnarfjörð er opið alla daga klukkan13.00 til 20.00 frá 17. júní til 1. september.Jón Sigurðsson forseti fæddist að Hrafnseyri17. júní 1811. Árið 1911 var reistur að Hrafnseyribautasteinn með andlitsmynd af forsetanumeftir Einar Jónsson myndhöggvara. Ásafninu er ljósmyndasýning um líf <strong>og</strong> starfJóns <strong>og</strong> fæðingarbær hans hefur verið endurgerður.Faðir Jóns var prestur <strong>og</strong> hjá honum lærðiJón til stúdents. Hann var síðan sendur, átjánára gamall, til Reykjavíkur þar sem hann tókstúdentsprófið. Árið eftir stúdentspróf vannJón við verslunarstörf en síðan var ráðinnskrifari hjá Steingrími Jónssyni, biskupi íLaugarnesi.Í Laugarnesi fékk Jón áhuga á gömlumhandritum, <strong>og</strong> áhugi hans á fornfræði <strong>og</strong> söguvaknaði, en auk stjórnmálaafskipta helgaðihann líf sitt þeim málum. Árið 1833 lofaðisthann Ingibjörgu Einarsdóttur <strong>og</strong> sama ár fórhann út til náms í Kaupmannahafnarháskóla.Ingibjörg sat heima í festum í tólf ár en þaugiftust ekki fyrr en Jón kom aftur til landsins1845. Stuttu eftir komuna til Kaupmannahafnartók Jón að sér störf fyrir Árnastofnun,Bókmenntafélagið, Fornfræðifélagið <strong>og</strong> fleiri.Viðurnefnið forseti fékk Jón af því að hann varforseti Hins íslenska bókmenntafélags. Jónlagði kapp við að safna bókum <strong>og</strong> handritumer vörðuðu Ísland <strong>og</strong> var safnið keypt til<strong>Land</strong>sbókasafnsins árið 1877.Jón var kosinn þingmaður Ísfirðinga 1844<strong>og</strong> hélt því þingsæti til dauðadags. Hátindiferils síns náði Jón á þjóðfundinum 1851 enþar kom hann fram sem fremsti leiðt<strong>og</strong>i þjóðarinnar<strong>og</strong> á næstu áratugum eftir lagði hanngrunninn að þjóðfrelsisbaráttu Íslendinga <strong>og</strong>sótti fast fram. Með stöðulögunum 1871 <strong>og</strong>stjórnarskránni 1874 fengu Íslendingar flestþau réttindi sem Jón Sigurðsson hafði baristfyrir í yfir 20 ár.Jón Sigurðsson lést í Kaupmannahöfn 7.desember 1879 <strong>og</strong> Ingibjörg, kona hans níudögum síðar. Þau eru jarðsett í kirkjugarðinumvið Suðurgötu í Reykjavík. FæðingardagurJóns var síðar valinn sem þjóðhátíðardagurÍslendinga.Hrafnseyri er kennd við Hrafn Sveinbjarnarsonsem var höfðingi á 12.-13. öld. Umhann má fræðast nánar í Sturlungu <strong>og</strong>Biskupasögum, en samkvæmt þeim ritummun Hrafn hafa verið eitt mesta stór- <strong>og</strong>göfugmenni Íslandssögunnar. Hann er einnigtalinn fyrsti menntaði læknir á landinu, varlærður bartskeri frá Salerno á Ítalíu. Hrafnbyggði virki umhverfis bæ sinn en engarminjar sjást nú um þá framkvæmd. Þó ertalið að sjáist votta fyrir jarðgöngum niður úrbökkum fyrir neðan bæinn, en þessar minjareru nú allar friðlýstar.Veitingasala <strong>og</strong> minjagripabúð er á safninu.Vilborg Arnarsdóttir. Gistiheimilið Sumarbyggð. Leikið í Raggagarði.Vilborg Arnarsdóttir er framkvæmdastjóriSumarbyggðar á Súðavík – sem er gistihússem tekur 20 manns <strong>og</strong> rekur tólf orlofshús,bráðum þrettán. En hún er líka einstakurframkvæmdaforkur <strong>og</strong> víst er að ferðaþjónustaí Suðavík væri eitthvað dapurlegri efhún væri ekki alltaf að fá hugmyndir. Húner nefnilega bæði formaður <strong>og</strong> framkvæmdastjóriáhugamannafélagsins Raggagarðs – enþað er nú bara hobbýið hennar.„Ég hafði lengi gengið með þá hugmyndað reisa sumarleiksvæði ætluðu allri fjölskyldunni,“segir Vilborg. „Sjálf hafði ég áttfrábæra daga í Kjarnaskógi með eldri börnunummínum þegar þau voru lítil <strong>og</strong> fannstvanta fjölskyldugarð á Vestfjörðum. Þaðvantaði ódýra afþreyingu hér. Það er sundlaugá öllum þéttbýlisstöðum hér í kring enekki í Súðavík. Mér fannst vanta afþreyinguí öðru formi, þar sem börn gætu leikið sérmeð fullorðnum. Hér er stærsta sumarhúsabyggðá Vestfjörðum – svo mér fannst þettaalveg tilvalið.“Þrjú tonn af kleinumVilborg, eða B<strong>og</strong>ga, eins <strong>og</strong> hún er kölluð,teiknaði upp hugmynd, fór til sveitarfélagsins,bað um lóðir <strong>og</strong> fékk þær. Hún segisthafa verið með fullt af hugmyndum en engapeninga. „Ég byrjaði á því að baka kleinur tilað safna peningum – bakaði <strong>og</strong> seldi í þrjámánuði <strong>og</strong> mér telst svo til að ég hafi bakaðþrjú tonn af þeim. Síðan sótti ég um styrkfrá Pokasjóði <strong>og</strong> Ferðamálaráði. Allar götursíðan hafa fyrirtæki á Vestfjörðum <strong>og</strong> víðarstutt við bakið á mér, til dæmis með flutningá leiktækjum hingað, gröfufyrirtæki hafagrafið fyrir mig <strong>og</strong> Gámaþjónusta Vestfjarðamótaði svæðið í upphafi.“„Mér fannst nauðsynlegt að stofna félagum Raggagarð strax í upphafi, vegna þess aðég hafði ekki mikla trú á því að Pokasjóður<strong>og</strong> aðrir hefðu minnstu trú á svona húsmóður<strong>og</strong> fiskverkunarkonu fyrir vestan. Enáhuginn hefur farið fram úr björtustu vonum.Áhugi heimamanna er einstakur. Héreru margir sem hafa lagt okkur lið. Á vorinauglýsum við vinnudaga <strong>og</strong> þá mæta ungirsem aldnir bæjarbúar til að setja niður jurtir,hreinsa trjábeðin, setja upp leiktæki <strong>og</strong>ýmislegt fleira – svo það má segja að alltsamfélagið taki þátt í verkefninu.“Orkulundur <strong>og</strong> gisting fyrir allaB<strong>og</strong>ga segir garðinn ná yfir fjögur þúsundfermetra. „Við tókum fyrstu skóflustungunavorið 2004 <strong>og</strong> fyrsti áfanginn var opnaður2005. Síðan þá erum við búin að framkvæmafyrir rúmar átta milljónir <strong>og</strong> erum aðfara að framkvæma fyrir fjóra <strong>og</strong> hálfa milljóní ár. Það svæði sem við erum núna aðvinna í er leikjasvæði. Þar verða grill <strong>og</strong>Orkulundurinn opnaður.bekkir <strong>og</strong> leiktæki fyrir alla aldurshópa, tildæmis Orkulundur. Þeir sem eru íþróttaálfar,geta þjálfað sig þar, þegar þeir koma áSúðavík <strong>og</strong> fyrir börnin eru þar margvíslegleiktæki, aparóla <strong>og</strong> vegasalt. Við höfumkeypt leiktæki eftir efnum <strong>og</strong> í sumar bætasttvö ný í safnið. Ég framkvæmi aldrei fyrirkrónu meira en við eigum fyrir. Og þaðkostar ekkert inn í garðinn. Það er enginn aðgræða á honum, hvorki ég né aðrir.“Sumarbyggðina hefur B<strong>og</strong>ga rekið í fjögurár <strong>og</strong> segir ferðaþjónustu mjög svo vaxandiatvinnugrein á Súðavík. „Sumarbyggð erhlutafélag. Sveitarfélagið á stóran hluta í því<strong>og</strong> síðan ansi margir í þorpinu,“ segir hún.„Það er mikil samstaða hér um uppbyggingu<strong>og</strong> rekstur fyrirtækisins <strong>og</strong> mikil aukning ígestakomum <strong>og</strong> vinsældum ár frá ári. Sumarbyggðbýður bæði upp á svefnpokapláss <strong>og</strong>uppbúin rúm. Auk þess er Sumarbyggð meðorlofshúsin, allt frá íbúðum fyrir sex <strong>og</strong> uppí tíu manna sumarhús. Og ekki má éggleyma tjaldstæðum Súðavíkur sem við höfumumsjón með. Þar er aðstaða fyrir tjöld,fellihýsi <strong>og</strong> húsbíla <strong>og</strong> aðstaðan er hreintágæt, salerni, sturta <strong>og</strong> aðstaða fyrir fatlaða.Samvinna um sjóstöngÍ fyrra byrjaði B<strong>og</strong>ga á enn einu verkefni íferðaþjónustu. Það er hið frábæra í fyrrameð frábæra „Fjord fishing,“ samvinnuverkefniTálknarfjarðarbyggðar, Bíldudals <strong>og</strong>Súðavíkur. „Fjord fishing er sjóstangaveiði,“segir hún. „Við hleyptum þessu af stokkunumí fyrra <strong>og</strong> erum með sex báta. Við leigjumþá út <strong>og</strong> ef fólk vill, getum við reddaðskipstjóra. En þetta eru litlir bátar fyrir fimmmanns <strong>og</strong> hefur frá upphafi verið afskaplegavinsælt. Í fyrra gátum við ekki hleypt Íslendingumað í bátana vegna þess að við vorumfullbókuð allt sumarið. En núna höfum viðbætt við bátum, svo það ætti að breytast.Vinsælt leiktæki.Þessi þrjú sveitarfélög eru kjörin fyrir þessastarfsemi vegna þess að það er alveg samahvernig veður er á landinu, við erum alltaf ískjóli – <strong>og</strong> það er rosalega stutt á fiskimiðin.“Og auðvitað eru merktar gönguleiðir umallar trissur í Súðavík. Þegar rætt er viðB<strong>og</strong>gu, er eins <strong>og</strong> allt sé að gerast í þessusveitarfélagi; það sé einhvers konar miðdepillheimsins. Og þegar hún er spurð hversvegna hún sé að brölta þetta, í stað þess aðflytja bara burtu úr kvótaleysinu, svararhún: „Ég á stóran systkinahóp sem starfaðialltaf í fiski hér á Vestfjörðum. Í dag starfarekkert okkar við fiskinn – <strong>og</strong> við búum öllhér ennþá. Guð hjálpar þeim sem hjálpa sérsjálfir. Ég vil meina að við Súðvíkingarstöndum fremstir meðal jafningja hvaðferðaþjónustu varðar <strong>og</strong> hef aðeins eitt aðsegja í því sambandi: Þetta geta húsmæðurgert.“Sjóstangaveiði.


Ísafjarðarsýslur 25ÞingeyrarkirkjaÞingeyrarkirkja.Fljótandi fjallakofiLjósm: Sigmundur Þórðarson.Þingeyrarkirkja var byggð á árunum1909-1911 <strong>og</strong> vígð 9. apríl 1911. Áðurstóðu kirkja <strong>og</strong> prestsetur á Söndumí Þingeyrarhreppi <strong>og</strong> höfðu staðiðþar frá því snemma á 13. öld. Árið1907, þegar ljóst var að byggja þurftinýja kirkju, var ákveðið að færakirkjuna inn á Þingeyri, því að kauptúniðvar þá að byggjast upp <strong>og</strong> íbúarí Sandasókn voru 618. Prestsetrið varflutt til Þingeyrar árið 1915.Rögnvaldur Ólafsson arkitekt <strong>og</strong>húsameistari teiknaði Þingeyrarkirkju<strong>og</strong> er hún úr steini í gotneskumstíl en að innan er hún prýddfögru tréverki. Rögnvaldur Ólafssonvar Dýrfirðingur <strong>og</strong> réð hann útliti <strong>og</strong>staðsetningu kirkjunnar á kirkjulóðinni,sem Gramsverslun á Þingeyrigaf undir kirkjubygginguna. Kirkjunalét arkitektinn snúa í norður <strong>og</strong> suðuren ekki í austur <strong>og</strong> vestur eins <strong>og</strong>viðtekin venja er <strong>og</strong> var hún látinsnúa svo sem hún gerir til að bera velvið þeim sem koma af hafi til Þing-Altaristaflan í Þingeyjakirkju.Ljósm: Davíð Davíðsson.eyrar. Þingeyrarkirkja er vel búingripum.Altaristöfluna málaði Þórarinn B.Þorláksson, listmálari <strong>og</strong> sýnir húnKrist sem situr úti í íslenskri náttúru<strong>og</strong> hjá honum standa þrjár telpur.Myndefnið er: Jesús blessar börnin.Fyrirmyndirnar að telpunum erudætur málarans. Skírnarfontur er útskorinnaf Ríkharði Jónssyni, myndskera.Hjónin Gréta Björnsson listmálari<strong>og</strong> Jón Björnsson málarameistarimáluðu <strong>og</strong> skreyttu kirkjuna meðýmsum trúarlegum táknum árið1961. Sandakirkja var á kaþólskumtíma helguð heilögum Nikulási <strong>og</strong>hefur listmálarinn málað mynd hanshér í Þingeyrarkirkju vinstra meginvið altarið <strong>og</strong> Pétur postula hægramegin. Þrír steindir gluggar eru ákorgafli eftir glerlistakonuna HölluHaraldsdóttur. Tvær ljósastikur fornará kirkjan frá árinu 1656 úr Sandakirkju<strong>og</strong> fleiri gripi þaðan. Þá áÞingeyrarkirkja gripi úr HraunskirkjuÓlafur Ragnar Grímsson, sr. Guðrún EddaGunnarsdóttir <strong>og</strong> Dorrit Moussaieff gangaút úr Þingeyrarkirkju eftir hátíðarmessu.Ljósm: bb.isí Keldudal, sem er aflögð. Frá upphafihafa kirkjunni borist fjölmargargóðar gjafir.Í fjöldamörg ár var Ólafur Hjartarmóðurafi Ólafs Ragnars Grímssonar,forseta Íslands, meðhjálpari í Þingeyrarkirkju.Á bernskuárum sínumfylgdi Ólafur Ragnar afa sínum oft tilkirkju, en hann ólst upp að hluta til áÞingeyri hjá móðurforeldrum sínum.Til fróðleiks má geta þess aðkirkjan á fagran altarisdúk, semSvanhildur Hjartar, móðir forsetanssaumaði <strong>og</strong> gaf kirkjunni.Kort með mynd af altaristöflunnieru til sölu í handverkshúsinu GalleríKoltru – Upplýsingamiðstöð ferðamála,Hafnarstræti.Höf: Guðrún Edda GunnarsdóttirSeglskútan Aurora flytur skíðafólk <strong>og</strong> göngugarpa, náttúruunnendur <strong>og</strong> kajakræðara milli hinnastórbrotnu fjarða á Vestfjörðum - <strong>og</strong> næst er það GrænlandHeitt vatn <strong>og</strong> veðursældFerðaþjónustan R-nes við ÍsafjarðardjúpÍ gamla heimavistarskólanum áReykjanesi stýrir GuðbrandurBaldursson allstóru ferðabúi sem berheitið Ferðaþjónusta R-nes. Hanntók við starfinu 1. febrúar síðastliðinn– <strong>og</strong> segist kominn vestur til aðvera. Hann er fæddur <strong>og</strong> uppalinn íVatnsfirði, hinum megin við horniðsvo að segja <strong>og</strong> segir eigendur hótelsinshafa leitað til sín um reksturinnvegna þess að þeir hafi viljað fáheimamann til þess.Á Reykjanesi er aðstaða til að takaá móti gríðarstórum hópum, hvortheldur er í gistingu eða mat. „Viðerum bæði með uppábúin rúm <strong>og</strong>svefnpokapláss í gamla heimavistarskólanum,“segir Guðbrandur. „Herbergineru misstór <strong>og</strong> í þeim eru nýamerísk rúm, allt upp í fjögur rúm íherbergi. Í gamla barnaskólanumeru stærri herbergi <strong>og</strong> í þeim er boðiðupp á svefnpokapláss.“ Herbergjunumfylgja ekki sérbaðherbergi,heldur eru salerni á hverjum gangi<strong>og</strong> sturtuherbergi á milligangi, aukþess sem hægt er að bregða sér ísturtu í sundlauginni. Einnig erusetustofa <strong>og</strong> sjónvarpssalur í hótelinu,auk leikherbergis, til dæmisfyrir borðtennis. „Við erum líka meðráðstefnusal sem er tilvalinn til námskeiðahalds<strong>og</strong> fyrirlestra,“ segirGuðbrandur <strong>og</strong> bætir við: „Við getumtekið á móti afar stórum hópum,til dæmis fjölmennum ættarmótumþví við getum verið með 180 til 200manns í mat í einu. Við höfum veriðmeð 400 manna ættarmót. Þótt viðhöfum aðeins 82 rúm föst í húsinu,er hér gistipláss í húsi fyrir 140 til150 manns <strong>og</strong> síðan annað eins átjaldstæðinu.“Og allir ættu að geta baðað sigvegna þess að við hótelið er sundlaug.„Hún er 52x12½ metri aðstærð. Þegar hún var byggð árið1925 var hún lengsta sundlaug á Íslandi<strong>og</strong> er það víst ennþá. Hér ermikill jarðhiti <strong>og</strong> vatnið sem kemurupp úr jörðinni 90 gráðu heitt.Matreiðsla var á sínum tímakennd í skólanum á Reykjanesi. Þarer því eldhús sem gestir eiga aðgangað, án þess að nota aðaleldhúsið.Guðbrandur segir Farfugla, meðlimiralþjóðlegrar keðju fólks sem sérum sig sjálft <strong>og</strong> allan sinn mat áferðalögum, fá aðstöðu í því eldhúsi.En hvað veitingar varðar, er í bígerðað ráða vana manneskju sem þáákveður hvort boðið verður upp árétti dagsins eða matseðil. Guðbrandurer bjartsýnn á sumarið <strong>og</strong>segir þverun fjarðanna koma til meðað beina traffíkinni um hlaðið áReykjanesi. Og þeim sem staldra þarvið ætti ekki að leiðast. „Hér erugönguleiðir um allt,“ segir Guðbrandur,„aðallega hér um Reykjanesið<strong>og</strong> hægt að fá leiðsögn umþað. Síðan eru gönguleiðir um Snæfjallaströnd<strong>og</strong> Drangjökul <strong>og</strong> ekkilangur akstur að komast að þeim.Síðan er hægt að fá sjóferð meðleiðsögn um Djúpið, lengri <strong>og</strong>skemmri ferðir, út í Borgarey, Vigur<strong>og</strong> Æðey. Einnig er hér einstökaðstaða fyrir kafara. SportkafarafélagÍslands með aðstöðu hérna. Í kringumnesið eru heitavatnshverir neðansjávarsem hafa myndað kóralrif íkringum sig. Þeir sem hafa tekiðupp myndbönd hér neðansjávar,lýsa þessu sem mjög fallegu landslagi.Og auðvitað er aðstaðan fyrirkajakræðara einstök. Hér eru ofthaldin kajak-róðranámskeið. Þá eruæfingar í sundlauginni, þar semfólkinu er kennt að velta <strong>og</strong> snúa sérvið <strong>og</strong> svo er róið hér út með. Það ermikil veðursæld hér, oft l<strong>og</strong>n <strong>og</strong>mikil stilla á sjó, ekki mikið um hafrót<strong>og</strong> öldugang <strong>og</strong> kajakræðararnýta sér það. En flestir virðist nýtasér staðinn sem heilsulind vegna aðstöðunnarsem heita vatnið <strong>og</strong> veðursældinbjóða upp á.Hugvitssemi Vestfirðinga virðast engintakmörk sett <strong>og</strong> þar hefur verið bryddaðupp á mörgum nýstárlegum leiðumtil að laða ferðamenn á svæðið. Á Ísafirðireka þeir Rúnar Óli Karlsson <strong>og</strong>Sigurður Jónsson seglskútuna Auroru,sem þeir gera út um gervalla Vestfirðimestan hluta ársins <strong>og</strong> geta því boðiðupp á alla dýrðina, hvort heldur er ísól eða snjó.Aurora er sextíu feta seglskúta semþeir Rúnar Óli <strong>og</strong> Sigurður nældu sérí fyrir ári síðan. „Skútan kom hingaðí heimsókn vorið 2005 <strong>og</strong> um borðvoru tveir fræknir kappar í þessumútivistar- <strong>og</strong> siglingabransa,“ segirRúnar Óli. „Við Sigurður, sem erskipstjóri á skútunni, hittum þá <strong>og</strong>ræddum ýmsar hugmyndir. Það endaðimeð því að þeir seldu okkur skútuna.“En hvers vegna seglskútu?Skíði að vetri, fuglar aðvori„Við höfum gengið með þessa hugmyndí mörg ár; að gera út eina eðafleiri seglskútur þar sem leiksviðið erallt Norður Atlantshafið, austurströndGrænland, Ísland, Jan Mayen <strong>og</strong> Svalbarði.Við höfum báðir lagt stund áýmisskonar útivist; skíði, göngur,fjallamennsku <strong>og</strong> siglingar <strong>og</strong> fannstáhugavert að geta sameinað áhugamál<strong>og</strong> vinnu <strong>og</strong> geta boðið upp áferðir á hinum ýmsu árstíðum. Viðbjóðum til dæmis upp á skíðaferðir íapríl <strong>og</strong> maí þar sem við erum í Jökulfjörðum.Þetta eru ekki gönguskíðaferðir,heldur fyrst <strong>og</strong> fremst fjallaskíðaferðirþar sem leitað er að góðumskíðabrekkum <strong>og</strong> skíðað úr einumfirði yfir í annan. Skipstjórinn flyturbátinn á milli fjarða á meðan ég ermeð fólkið á skíðum. Þessar ferðirhafa gengið mjög vel <strong>og</strong> það má eiginlegasegja að það hafi verið fullt í þærfrá 1. apríl.“„Svo erum við með náttúruskoðunarferðirþegar fuglalífið er blómlegtá vorin, <strong>og</strong> þærnýtast vel til aðskoða sjávarlífið,hvali <strong>og</strong> seli. Við erummeð lítinn plóg<strong>og</strong> krabbagildrur tilað geta náð í skeljar<strong>og</strong> krabba. Síðan erumvið sjókajakferðirþar sem gist er umborð <strong>og</strong> skútan fylgirhópnum. Hún ereiginlega fljótandifjallakofi.Þetta er konsept sem hefur verið aðganga mjög vel í norður Noregi <strong>og</strong> íPatagóníu – en er alveg nýtt hér á ÍslandiSvo er auðvitað hægt að leigjabátinn með áhöfn hvert á haf sem er ílengri eða styttri ferðir.“Skipstjórinn ereðalkokkurAurora er stærsti seglbátur landsins. Íhenni er pláss fyrir tíu gesti í fjórumkáetum. Auk þess eru í henni borðsalur,eldhús, tvö salerni <strong>og</strong> sturta. RúnarÓli segir hana þó ekki falla undir skilgreiningunalúxusbátur. „Ef við getumtalað um lúxus,“ segir hann, „þá felsthann í því að við bjóðum upp á mjöggóðan mat. Skipstjórinn er eðalkokkur<strong>og</strong> um borð er allt þurrt <strong>og</strong> snyrtilegt<strong>og</strong> náttúra Vestfjarða er auðvitað lúxusútaf fyrir sig.“Aurora kemur sér vel fyrir þá semvilja komast á fáfarnar slóðir, því eins<strong>og</strong> Rúnar Óli segir þá eru engir fjallaskálarsem hægt er að leigja í Jökulfjörðum<strong>og</strong> á Hornströndum. „Það ermjög lítið um gistingu en þarna erumvið komnir með fljótandi gistiheimili.“Og víst ætti enginn að vera banginnvið að skella sér í ferð með Auroru.„Þetta er keppnisskúta sem ersmíðuð í Bretlandi,“ segir Rúnar Óli„<strong>og</strong> hefur tekið þátt í fjórum keppnumhringinn í kring- um jörðina.Hún er því með mikla reynslu.“Miklir möguleikarÍ sumar verður Aurora töluvert á ferðinniyfir til Grænlands, bæði að skutlafjallaleiðöngrum sem eru að fara aðklifra hæstu fjöll landsins, sem <strong>og</strong> ísex daga ferðum sem fyrirtækið býðursjálft upp á. „Við bjóðum fólki upp áferðir til að skoða þessa fallegu firði,borgarísinn <strong>og</strong> stórkostlegu fjöllin viðausturströndina <strong>og</strong> það eru einungis180 sjómílur yfir sundið.“Rúnar Óli segir gesti Auroru skiptastnokkuð jafnt, til helminga Íslendingar<strong>og</strong> útlendingar – <strong>og</strong> þá helstFrakkar, Bandaríkjamenn, Kanadamenn<strong>og</strong> Bretar – enda hófst markaðssetninginí þeim löndum. Þegarhann er spurður hvort í bígerð sé aðfjölga skipum, segir hann: „Það eralltaf draumurinn – en látum þettadæmi fyrst ganga upp.Við erum alveg sannfærðir um aðþað eigi að vera hægt að vera með þrjátil fjóra báta í svipuðu konsepti <strong>og</strong> viðerum að prófa. Það er nokkuðskemmtileg tilviljun að það var stofnaðfyrirtæki í Bretlandi í nóvembersem er að koma hingað vestur meðsvipaðar ferðir á næstu dögum, þannigað það eru greinilega miklir möguleikarí þessari tegund ferðaþjónustu.Breska fyrirtækið sér greinilega möguleikana<strong>og</strong> það er bara jákvætt.“Alltaf hægt að finna skjól„Það má alveg segja að Vestfirðirnirséru vel til þess fallnir að boðið sé uppá skútusiglingar. Hér er svo mikið affjörðum <strong>og</strong> víkum þar sem alltaf erhægt að finna skjól.“Þegar Rúnar Óli er spurður hvernighonum lítist á sumarið ef hann berþað saman við fyrsta sumarið sem þeirSigurður ráku Auroru, segir hann:„Við lítum reyndar á þetta sem fyrstasumarið okkar vegna þess að í fyrrasnerist starfsemin að mestu um aðkynna ferðirnar. Flestir okkar gestirvoru aðilar frá ferðaskrifstofum, sem<strong>og</strong> fjölmiðlafólk. Og fyrir þá sem viljavita meira um skútferðir um Jökulfirði<strong>og</strong> Hornstrandir í sumar, er bent áheimaslóðina:www.boreaadventures.com.


26VestfirðirjúpSúðavíkSuðureyriÖnundarfjörðurFlateyriBOLUNGARVÍKÍSAFJÖRÐURSúðavíkArnarfjöÞingeyriLambadalsfjallSpennandi möguleikarVorum ákveðin í að Súðavík yrði að sýna frumkvæði <strong>og</strong> hafa forystu í uppbyggingu atvinnu- <strong>og</strong> byggðamála, segir Ómar Már Jónsson sveitarstjóri.Flestum er okkur í fersku minni þeir skelfileguatburðir sem áttu sér stað er snjóflóðféllu á Súðavík árið 1995. Svo fersku að þaðer snúið að ímynda sér að svo lítið samfélaghafi náð að byggjast upp aftur – <strong>og</strong> það semmeira er, verða fremstur meðal jafningja íuppbyggingu ferðaþjónustu. Ómar Már Jónssonhefur verið sveitarstjóri í Súðavík frá árinu2002 <strong>og</strong> segir að eftir flóðin hafi niðurstaðalegið fljótt fyrir um að íbúar vildubyggja upp nýtt þorp á öruggu svæði. „Þaðsvæði var innar í Álftafirði, á svokölluðuEyrardalstúni. Í dag er þar risin nýtískuleg <strong>og</strong>falleg byggð þar sem eru allar helstu þjónustueiningar;grunnskóli, leikskóli, kirkja,veitingastaður, matvöruverslun, sparisjóður<strong>og</strong> heilsugæslusel. Á þessu svæði vorukirkjan <strong>og</strong> grunnskólinn fyrir.“Byggðin flutt„Það fór mikill orka í uppbygginguna <strong>og</strong>flutning byggðarinnar á öruggt svæði. Þegarþví verkefni lauk um árið 2001 var tími til aðeinbeita sér að atvinnumálum, ferðamálum,stækkun <strong>og</strong> eflingu byggðarinnar. Hér, eins<strong>og</strong> annars staðar á landsbyggðinni hafði orðiðtöluverð fækkun íbúa, ekki síst vegna snjóflóðanna<strong>og</strong> því mikilvægt að leita leiða til aðsnúa þeirri þróun við.Árið 2002 kom inn ný sveitarstjórn. Eitt afokkar fyrstu verkum var að móta okkurstefnu um hvert við vildum halda meðsveitarfélagið. Við héldum því íbúaþing ímars 2004 <strong>og</strong> í framhaldi var sest yfir stefnumörkunfyrir Súðavíkurhrepp. Niðurstaðanleit dagsins ljós ári seinna <strong>og</strong> var að mikluleyti byggð á íbúaþinginu <strong>og</strong> má segja að ummjög metnarfulla áætlun var að ræða <strong>og</strong> viðsáum mikil tækifæri í sjónmáli. Við vorumm.a. ákveðin í að sveitarfélagið yrði að sýnaforystu <strong>og</strong> frumkvæði sem fælist í uppbyggingumeð sérstaka áherslu á byggða- <strong>og</strong> atvinnumál.Við komum með nokkrar athyglisverðarnýjungar sem fólu meðal annars í sér gjaldfrjálsanleikskóla. Við ákváðum einnig aðráðast í byggingu atvinnuhúsnæðis <strong>og</strong> byggðumtvö samtals 1.100 fermetra atvinnuhúsnæði.Þar sem við vildum fá inn ný fyrirtæki<strong>og</strong> efla þau sem fyrir væru var ákveðið aðstyðja við bakið á þeim með því að úthlutatímabundið sérstökum atvinnumálastyrkjum,allt að þremur milljónum árlega <strong>og</strong> til þeirrasem mundu hefja rekstur <strong>og</strong>/eða skapa nýstörf í sveitarfélaginu. Framkvæmdin gengurút á að greiða tímabundið til launagreiðendaupphæð sem nemur greiddu útsvari sem tiler komið vegna nýrra starfa.Auk þess ákváðum við að bjóða þeimstuðning sem vildu ráðast í byggingu íbúðarhúsnæðis,en hér var mikill <strong>og</strong> er enn skorturá leiguhúsnæði. Einnig má nefna leit að heituvatni í Álftafirði sem er verkefni sem hófst sl.sumar þegar boraðar voru tíu tilraunaholurinnarlega í Álftafirði. Niðurstöður lofa góðu<strong>og</strong> er ætlunin að halda áfram í sumar.“Ómar Már Jónsson sveitarstjóri.Sjóstangþorpið Súðavík„Einnig var í stefnumörkuninni ákveðið aðmarkaðssetja Súðavík sem sjóstangveiðistað.Ferðaþjónustan hefur verið stór hluti af atvinnuuppbyggingunni.Þar má nefna t.d.endurbætur á Eyrardalsbænum, sem var stórt<strong>og</strong> virðulegt hús sem byggt um 1896. Húsiðvar orðið illa farið <strong>og</strong> voru farnar að heyrastraddir um að einfaldast væri að brenna húsið.Aðrir vildu freista þess að fá fjármagn til aðgera húsið upp <strong>og</strong> varð það niðurstaðan. Viðhöfum sl. þrjú ár verið í samvinnu við Húsafriðunarnefndað endurbyggja húsið <strong>og</strong> nú ersvo komið að búið er að finna húsinu framandihlutverk. Ætlunin er að þar verði fyrstarefasetrið á Íslandi <strong>og</strong> ef vel gengur ætti þaðað geta verið tilbúið árið 2009 eða 2010.“Íbúar í Súðavík eru um tvö hundruð. Ómarsegir skort á leiguhúsnæði helstu ástæðunafyrir því að íbúum hafi ekki fjölgað síðustumisserin. Á því tímabili sem uppbygging hafistaðið yfir, hafi sveitarfélagið orðið fyrir öðruáfalli þegar rækjuútgerð <strong>og</strong> vinnsla lagðist afí Súðavík. „Það var stórt áfall, en þegar litiðer til baka má sjá að fjórar rekstrareiningar íólíkri starfsemi hafa hafið starfsemi í húsnæðinusem rækjuverksmiðjan var í <strong>og</strong> eruað skapa störf í stað þeirra sem töpuðust.Annars konar auðlindÞað vekur athygli hversu vel hefur gengið íuppbyggingu ferðaþjónustu í Súðavík <strong>og</strong> nágrenni.Sumarhúsabyggð, skemmtigarður,sjóstangaveiði, Ævintýradalurinn Heydalur,gönguferðir með leiðsögn, „Já, það hefur veriðsérstaklega mikil uppbygging á gistimöguleikum<strong>og</strong> afþreyingarmöguleikum ýmisskonar, bæði í Súðavík <strong>og</strong> einnig í djúpinu.Athyglisvert hefur t.d. verið að fylgast meðungri athafnakonu í Súðavík, VilborguArnarsdóttur, sem hefur undanfarin ár unniðvið að gera fjölskyldugarð í ytri byggðinni.Garðurinn dregur að sér fleiri <strong>og</strong> fleiri gesti áhverju sumri enda bíður hann upp á miklamöguleika. Sjóstangveiðiverkefnið hefurgengið mjög vel þó svo að við séum rétt nýbyrjuðmeð það verkefni, en nokkur ár tekurað byggja það upp <strong>og</strong> miklir möguleikar felastþar,“ segir Ómar. „Það var verkefni semvar sett af stað í samvinnu við Tálknafjarðarhrepp<strong>og</strong> þýskt ferðasölufyrirtæki Angelreisen.„Eftir undirbúning sem hófst haustið2005, tókum við á móti um þúsund manns ífyrra sem komu til Súðavíkur <strong>og</strong> Tálknafjarðartil að fara í sjóstöng <strong>og</strong> gisti hver hópur ívikutíma. Tímabilið var frá 1. maí <strong>og</strong> fram ímiðjan september, eða um fjórir <strong>og</strong> hálfurmánuður, töluvert lengra en við höfðum áttað venjast. Sumarbyggð hafði til þess tímanær eingöngu þjónustað innlenda markaðinn,en ferðamannatímabilið hefur minnkaðnokkuð, m.a. vegna breytinga á skólaárinu<strong>og</strong> einnig hefur veðrið mikið að segja, en aðalferðamannatímiinnlendra ferðamanna hefurekki verið nema um einn <strong>og</strong> hálfan mánuður.Með því að þjónusta sjóstangveiðimenn erumvið að lengja ferðamannatímabilið úr einum<strong>og</strong> hálfum mánuði í fjóra <strong>og</strong> hálfan mánuð.Þessi nýja tegund ferðamennsku er því aðgjörbreyta öllu rekstrarumhverfi ferðaþjónustuá Vestfjörðum <strong>og</strong> tel ég að það horfimjög bjart fyrir ferðaþjónustuaðilum hér áVestfjörðum ef rétt er á haldið.Í upphafi var stofnað hagsmunafélag utanum verkefnið, Fjord Fishing ehf, sem skildiverða samningsaðili við erlendar söluskrifstofur<strong>og</strong> undirbúa nýja staði fyrir komusjóstangaveiðimanna. Eigendur að því félagieru fjögur vestfirsk sveitarfélög, tvö fyrirtæki<strong>og</strong> einn einstaklingur.Sumarið 2006 tókst sérstaklega vel <strong>og</strong> skiluðumvið af okkur mjög ánægðum viðskiptavinum.Við fengum jafnframt fullvissu fyrirþví að við værum með gríðarlega auðlind ísjónum, umhverfinu <strong>og</strong> mannlífinu sem hérer að finna, sem í heild sinni myndar eftirsóttategund ferðaþjónustu. Sjóstangaveiði ermjög ört vaxandi sport á heimsvísu <strong>og</strong> semdæmi má nefna að talið er að um 400.000manns komi í skipulagðar sjóstangaveiðiferðirtil Noregs á hverju ári.Markmiðið með stofnun Fjord Fishing ehfárið 2005 var að sem flestir firðir á Vestfjörðummyndu þjónusta þessarrar tegund afferðamönnum <strong>og</strong> stöðum yrði bætt við eftirhversu hröð fjölgunin yrði. Við vorum meðtvo staði í fyrrasumar <strong>og</strong> ætlunin var að verameð fjóra þjónustustaði á þessu sumri. Þærforsendur breyttumst <strong>og</strong> eru nú tvö aðskilinfélög á Vestfjörðum sem taka á móti erlendumsjóstangveiðimönnum <strong>og</strong> ætla má að um1.800 sjóstangveiðimenn komi til Vestfjarða ísumar. Til lengri tíma litið þurfum við aðvera meðvituð um að svæðið ber bara ákveðinnfjölda sjóstangveiðigesta. Ef of mörgumsjóstangaveiðimönnum er hleypt inn á svæðiðí einu fer fljótt að draga úr áhuga þeirra ásvæðinu <strong>og</strong> eru dæmi um að kjörstaðir fyrirsjóstangveiði hafi verið eyðilagðir vegna ofmikils fjölda.“Mannlíf verður blómlegra„Ætla má að Vestfirðir ættu að geta borið 7-8þúsund sjóstangaveiðimenn á ári. Veltuáhrifinsem þetta hefur <strong>og</strong> mun hafa á þessar litlubyggðir er gríðarmikil. Til gamans má getaþess að heildarveltan af sölu sjóstangveiðiferðatil Vestfjarða, miðað við 8.000 gestigæti hæglega numið 1,2 milljörðum á ári, aðmeðtöldu eyðslufé á stöðunum sem ætlamætti um 200-250 millj. Í þeim útreikningieru flugferðir, rútuferðir, leiga á báti <strong>og</strong> húsi,söluþóknanir sem <strong>og</strong> neyslufé.Við höfum aðallega verið með þýskasjóstangveiðimenn til þessa <strong>og</strong> hafa þeir veriðmjög ánægðir hjá okkur <strong>og</strong> ég tel að íbúarnirhér séu einnig mjög sáttir við þá. Það er gamanað segja frá því að sl. vor áður en sjóstangveiðitímabiliðbyrjaði var sett upp sérstaktþýskunámskeið fyrir þjónustuaðila <strong>og</strong> aðraáhugasama hér á staðnum. Námskeiðið varvel sótt <strong>og</strong> voru margir orðnir nokkuð sleipirí þýskunni þegar líða fór á sumarið. Allar líkureru þó á því að við munum sjá sjóstangveiðimennhér á Vestfjörðum frá fleiri löndumen Þýskalandi á næstu árum þannig aðbúast má við mjög blómlegu mannlífi hérþegar fram líða stundir.Byggðasafnið í NeðstakaupstaðÍ Neðstakaupstað á Ísafirði, elstu varðveittu húsaþyrpingu landsins, erbyggðasafnið til húsa. Þar eru til sýnis sjóminjar <strong>og</strong> ýmsir munir sem tengjastsjósókn. Í svokölluðu Tjöruhúsi eru seldar veitingar <strong>og</strong> haldnar ýmsar samkomur.Safnið er opið í Turnhúsinu yfir sumarmánuðina. Á svæðinu er einnigeldsmiðja <strong>og</strong> slippur á vegum safnsins. Bárðarslippur var í upphafi samstarfsverkefniÍsafjarðarkaupstaðar <strong>og</strong> Bárðar G. Tómassonar skipaverkfræðings.Með samstarfinu verð til Skipabraut Ísafjarðar h.f. <strong>og</strong> voru hluthafar í fyrstuÍsafjarðarkaupstaður <strong>og</strong> allir eigendur ísfirskra fiskibáta. Hafist var handa viðbyggingu slippsins árið 1917 <strong>og</strong> fyrsta skipið dregið upp í hann árið 1921.Byggðasafnið er opið virka daga frá 10.00 til 17.00 <strong>og</strong> um helgar frá 13.00til 17.00 í júní <strong>og</strong> 10.00 til 17.00 í júlí <strong>og</strong> ágúst. Ókeypis aðgangur fyrir börn ágrunnskólaaldri.


Ísafjarðarsýslur 27Ferðaþjónar í SúðavíkTjaldsvæði Súðavíkur. Tekið var í notkunnýtt <strong>og</strong> glæsilegt tjaldsvæði í Súðavíksumarið 2005. Tjaldsvæði er staðsett ofantil við félagsheimilið <strong>og</strong> er keyrt inn ásvæðið frá innri enda Túngötu. Útsýniðaf tjaldsvæðinu er víðáttumikið <strong>og</strong> stórbrotiðmeð sjónarhorn á fjallið Kofra ívestur, inn Álftafjörðinn <strong>og</strong> Kambsnesiðí austri, ásamt því að hafa í augsýn á eyjunaVigur sem er einn vinsælasti ferðamannastaðurSúðavíkurhrepps. Vinsælthefur verið hjá þeim sem halda ættarmótí Súðavík að taka á leigu félagsheimiliðyfir þann tíma sem ættarmótiðstendur en félagsheimilið er í um 200metrar fjarlægð frá tjaldsvæðinu. Opiðer frá 1. júní til 15. sept. ár hvert. Upplýsingargefnar hjá Sumarbyggð hf. ísíma 861 4986.Sumarbyggð hf. Hús til útleigu <strong>og</strong> gistiheimili.Er með 11 hús til útleigu <strong>og</strong> eittgistiheimili. Boðið er upp á gistingu áfullbúnum íbúðum með svefnaðstöðufyrir 4 til 10 manns. Í hverri íbúð erusængur <strong>og</strong> koddar, útbúið eldhús meðöllum algengum raftækjum, sjónvarpi,útvarpi, kolagrilli, sólhúsgögnum o.fl.Einnig er hægt að fá barnarúm.Gistiheimili: Boðið er upp á uppbúinrúm <strong>og</strong> svefnpokagistingu fyrir allt að20 manns með aðgengi að baðherbegi,fullbúnu eldhúsi borðstofu <strong>og</strong> setustofuá Nesvegi 3. Opið er frá 1. maí til 31.október ár hvert. www.sumarbyggd.is.sumarbyggd@sudavik.is. Bókanir <strong>og</strong>upplýsingar gefnar í síma 861 4986.Ferðaþjónustan í Heydal. Ferðaþjónustaní Heydal er í Mjóafirði í Ísafjarðardjúpi.Heydalur er í 110 km fjarlægð fráSúðavík, 90 km fjarlægð frá Hólmavík<strong>og</strong> 150 km frá Búðardal. boði eru áttatveggja manna <strong>og</strong> eitt þriggja mannaherbergi með salerni <strong>og</strong> sturtu. Í hverjuherbergi eru tvö vönduð rúm, náttborð,fatahengi <strong>og</strong> tveir stólar. Í Heydal eruskemmtileg tjaldstæði með góðri salernisaðstöðu<strong>og</strong> sturtu. Við tjaldstæðin erþrautabraut fyrir fullorðna <strong>og</strong> einnigleiksvæði fyrir yngstu börnin. Boðið erupp á margvíslega afþreyingamöguleika:sumargöngur, kajakleigu <strong>og</strong> hestaleigu<strong>og</strong> um vetur er boðið upp á gönguskíðaferðir,dorgveiði í gegn um ís, snjósleðaferðiro.fl. Opið allt árið. www.heydalur.is.heydalur@heydalur.is.Bókanir <strong>og</strong> upplýsingar í símum 4564824, 892 1019 <strong>og</strong> 892 0809.Raggagarður. Fjölskyldu <strong>og</strong> útivistargarðurinnRaggagarður var formlegaopnaður 6. ágúst 2005. Garðurinn er íytri byggð Súðavíkur fyrir ofan gistiheimiliðí Súðavík. Garðurinn býðurupp á góða afþreyingu fyrir alla fjölskyldumeðlimi,hvort sem vilji er fyrirað leika sér í leiktækjum eða grilla <strong>og</strong>eiga ánægjulegar stundir með fjölskyldunnií fallegu <strong>og</strong> kyrrlátu umhverfi.Heimsókn í garðinn ætti engin að látafram hjá sér fara sem leggur leið sína tilSúðavíkur. www.Raggagardur.is. Upplýsingarí síma: 861 4986.Á HornströndumHornbjarg.Hornbjarg er hrikalegt standberg austast áHornströndum, eitt mesta fuglabjarg landsins.Hæstur tinda þar er Kálfatindur(534m). Jörundur (423m) er norðar <strong>og</strong> líkistmanni séður frá Hælavíkurbjargi. Hanner sagður bera nafn fyrsta landnáms- mannsinsá Horni. Hornbjarg hét Vestra-Horn, enþað nafn færðist yfir á fjallið austan Hornafjarðar.Í Flateyjarbók er sagt frá Þormóði Kolbrúnarskáldi<strong>og</strong> Þorgeiri Havarssyni, er þeirvoru á ferð á Hornbjargi <strong>og</strong> Þorgeir hrapaði.Hann greip í hvönn á leiðinni <strong>og</strong> hélt sér þarunz Þormóður kippti honum upp. ViðHornvík var bæjarhverfi fyrr á öldum <strong>og</strong>Horn var mikil hlunnindajörð (reki, fugla<strong>og</strong>eggjatekja).Hornbjarg <strong>og</strong> Hælavíkurbjarg umlykjaHornvík. Hornbjarg að austan en Hælavíkurbjargað vestan. Vestan Hælavíkurbjargser Hælavík en austan Hornbjargs er Látravík<strong>og</strong> Hornbjargsviti.Hælavíkurbjarg er þverhníptur hamraveggursem rís í 258 metra hæð. Bjargiðdregur nafn sitt af klettadrangi sem stendurupp úr sjónum framan við bjargið <strong>og</strong> heitirHæll. Annar drangur við hlið hans heitirVeiðifélag Laugardalsár.Laugardalsá er ein af þremur laxveiðiámvið Ísafjarðardjúp <strong>og</strong> er í Laugardal íÍsafjarðardjúpi. Laugardalsá er frekarvatnslítil, sem kemur upp í Laugarbólsvatni<strong>og</strong> fellur út í Ísafjarðardjúp.Hún er <strong>og</strong> stutt en þó veidd með 2-3dagstöngum. Laugardalsá er afgerandibesta laxveiðiá Vestfjarða. Áin hefur veriðað gefa milli 350 <strong>og</strong> 560 laxa á hverjusumri. Tímabil: 12. júní – 31. ágúst.Bókanir: Skrifstofa Lax-á,sími 557 6100.Jón Indíafari. Veitingastaðurinn "HjáJóni Indíafara" var opnaður í júní 2003<strong>og</strong> er hann í þjónustuhúsinu Álftaveriað Grundarstræti 3. Hjá Jóni Indíafaraer jafnframt skemmtistaður <strong>og</strong> er barinnopin um helgar <strong>og</strong> þegar þurfa þykir.Boðið er upp á veisluþjónustu sem hentarfel við hin ýmsu tækifæri, s.s. afmælisveislur,ættarmót, eða einkasamkvæmi.Um er að ræða veislumat eins<strong>og</strong> hann gerist bestur. Hægt að pantaheimilismat fyrir vinnuhópa <strong>og</strong> aðrasem dvelja í lengri eða skemmri tíma ástaðnum. Opið allt árið.www.ismennt.is/not/hafdiskjartansdottir/Bókanir <strong>og</strong> upplýsingar í símum:456 4981/654 4981.Víkurbúðin. Matvöruverslunin Víkurbúðiner staðsett í þjónustuhúsinu viðÁlftaver, Grundarstræti 3. Þar er einnigbensínafgreiðsla Orkunnar. Sumartími:Frá 15. maí - 31. september: Alla virkadaga frá kl. 9:30-18:00. Laugardaga: frákl. 11:00-18:00. Sunnudaga: frá kl.13:00-17:00. Frekari upplýsingar veittarí síma 456 4981.Vigur, Ísafjarðardjúpi. Vigur er í Súðavíkurhreppi<strong>og</strong> er næststærsta eyjan íÍsafjarðardjúpi. Hún er fyrir mynniSkötufjarðar <strong>og</strong> Hestfjarðar, um 2 km álengd <strong>og</strong> tæpir 400 m á breidd. Ferðir íVigur daglega frá mið júni til lok ágústár hvert eða skv. óskum hópa. Bókanir<strong>og</strong> upplýsingar hjá Vesturferðum ísíma 456 5111.Ferðaþjónustan Reykjanes. Í Reykjanesivið Ísafjarðardjúp er boðið upp ágistingu, bæði í íbúðum, svefnpokaplássum<strong>og</strong> á tjaldsvæði. Veitingasalurer opinn allt árið <strong>og</strong> möguleikar tilgönguferða <strong>og</strong> náttúruskoðunar eru frábærir.Síðast en ekki síst er 53 m útisundlaugá staðnum. Reykjanes er sautjánkílómetra frá aðalveginum um Djúp.Þar er bæði flugvöllur <strong>og</strong> bryggja.Sími: 456 4844.Samkomuhúsið Ögri.Samkomuhúsið er á Ögurnesi við Ísafjarðardjúp,boðið er upp á svefnpokagistingu<strong>og</strong> eldunaraðstöðu.Sími: 456 4804.Kaffidropinn. Glænýtt kaffihús í Súðavík.Opið alla daga 13:00-17:00.Sími 868 7785.HornstrandirFurufjörður í Barðsvík umGöngumannaskörðÞessi tíu kílómetra gönguleið er talinallerfið <strong>og</strong> víst ber þar margt að varast.Þegar haldið er frá Furufirði ermikilvægt að leggja af stað á fjöru tilað komast fyrir svonefnda Bolungavíkurófæru sem er utar í firðinum vestanmegin.Yst í Furufirði austanverðumer drangur semgefur nesinu <strong>og</strong> víkinnisem hann stendur ínafn. Þjóð<strong>saga</strong>n segirhann vera annað tröllahjónasem döguðu upper þau áttu leið umHornstrandir. Drangurinní Drangsnesi er karlinn<strong>og</strong> sést bátur hansí klettunum skammtundan. Yst vestan meginí firðinum er hins veg-Kletturinn Kanna.ar kletturinn Kanna. Kanna er talin verasilfurkanna kerlingarinnar sem dagaðiuppi undir Furufjarðarnúpi.Á leiðinni út fjörðinn er komið aðánni í <strong>Land</strong>inu. Það svæði sem nefnt er<strong>Land</strong> er þó nokkuð utar þar sem láglendier meira. Farið er yfir ána þar semkletturinn Mávaberg stendur <strong>og</strong> gengiðá grónu landi þar til komið er að Bolungavíkurbjargi.Þá verður göngumaðurað ganga fjöruna. Hinum megin viðtvo kletta sem gengið er á milli erÓfærubás <strong>og</strong> gegnt honum er Ófæran.Bolungavíkurófæra er hár klettastapisem gengur langt niður í fjöru.Ef göngumaður hefur ekki náðÓfærunni á fjöru er til önnur leið. Súleið er erfið yfirferðar <strong>og</strong> varla fyrir lofthrædda.Þá er þræddur mjór stígur út áÓfæruklettinn <strong>og</strong> klöngrast niður urðinahinum megin. Bolungavíkurmeginer hún jafnvelenn ógreiðfærarien Furufjarðarmegin.Yst áfirðinum erDrangsnes meðlítilli samnefndrivík umkringdháum bökkum. Ímiðri víkinni erHælavíkurbjarg í Hornvík.drangur sá semFurufjörðurDrangsnes heitir eftir. Þjóð<strong>saga</strong>n segirhann vera tröllkarl sem dagaði uppi.Eftir að komið er framhjá Drangsvíker komið inn í Bolungarvík <strong>og</strong> þaðanhækkar landið smám saman upp á Bolungavíkurheiði.Úr Bolungavík liggurslóði yfir í Álfastaðadal í Hrafnsfirði,Norðan megin í víkinni er Skarðsfjallsem endar í yst á Straumnesi. Þá leið erhægt að komast yfir í Barðsvík en erfrekar varhugaverð. Leið ferðamanna tilBarðsvíkur lá frekar um Göngumannaskörðfyrr á tímum <strong>og</strong> ágætt er að fylgjaþví fordæmi.Í skarðinu Þrengsli upp af Barðsvíker Þrengslavatn. Þar býrnáttúrusteinamóðirin. Húnkemur upp úr vatninuhverja Jónsmessunótt <strong>og</strong>hristir af sér hina göfugustusteina - gimsteina, huliðshjálmssteina<strong>og</strong> óskasteina.Tveir menn eru sagðir hafareynt að ná þessum steinumen báðir misstu þeirvitið við þær tilraunir. FurufjörðurFyrst er gengið upp bratta <strong>og</strong> grösugabrekku upp á Bæjarhjalla ofan Bolungavíkursels<strong>og</strong> er leiðin frekar torsótt.Þaðan er fylgt varðaðri leið upp Selhjalla.Dálítið tottar í á þeirri leið þvísumir hjallanna eru býsna brattir.Göngumannaskörðinsem eru tvöeru einnbrattasti fjallvegurá Vestfjörðum.Gengiðer í lægraskarðinu semliggur utar. Skarðið nær 366 metra hæð<strong>og</strong> útsýni þaðan er vítt <strong>og</strong> breitt. Tilnorðurs sér að Hornbjargi í 17 kílómetrafjarlægð. Á milli Barðsvíkur <strong>og</strong>bjargsins eru Almenningar, grasi vaxnir<strong>og</strong> mýrlendir með malar- <strong>og</strong> sandsvæðiGöltur. Í Hælavíkurbjarg austanvert gengurdalhvilftin Hvannadalur. Neðan við hannganga fallegir berggangar, Langikambur <strong>og</strong>Fjöl, með þrönga vík sem heitir Kirfi á milli.Skammt frá, undir bjarginu er þriðji berggangurinn,Súlnastapi, sem stendur í sjónumlaus frá bjarginu. Ein frægasta urð Hælavíkurbjargser Heljarurð, en <strong>saga</strong>n segir, aðhún hafi fallið á 18 Englendinga, sem stolizthöfðu í bjargið eftir nytjum. Var haft fyrirsatt að hinn frægi galdramaður Hallur áHorni hafi verið ábyrgur fyrir skriðunni.Nyrzta nef Hornbjargs heitir Horn <strong>og</strong> dragaHornstrandir nafn sitt af því. Horn er jafnframtnyrsti tangi Vestfjarða <strong>og</strong> miðja Hornstrandaen þar skiptast þær í Austur- <strong>og</strong>Vesturstrandir. Bjargið er þverhnípt í sjófram <strong>og</strong> þar eru nokkrir háir tindar. Nær sáhæsti þeirra í 534 metra hæð í Kálfatindum.Annar frægur tindur er Jörundur, aðeins utar,sem rís í 423 metra hæð. Jörundur á aðhafa verið landnámsmaður sem kleif tindinn<strong>og</strong> gaf honum nafn. Innst við sunnanvertbjargið standa reisulegir berggangar, Fjalir,sem eins <strong>og</strong> aðrir berggangar eru fornar aðfærsluæðarhraunstraums.Hornbjarg er hrikalegt ásýndum en þó erminni hætta að síga það en Hælavíkurbjargþar sem bjargbrúnir eru lausari í sér. Í Flateyjarbóker sagt frá ferð fóstbræðranna ÞormóðsKolbrúnarskálds <strong>og</strong> Þorgeirs Hávarðssonarí Hornbjarg. Er þeir klifu bjargið varðÞorgeiri fótaskortur svo hann hrapaði, ennáði handfestu á hvannnjóla. Stolt kappansvarð til þess að hann þóttist ekki geta kallaðá hjálp, en það varð honum til lífs að Þormóðursem hafði lagt sig uppi á bjargbrúninnivaknaði nokkru síðar <strong>og</strong> kippti honumupp áður en njólinn gaf sig. Sagt er að ekkihafi verið sérlega kært með þeim fóstbræðrumeftir þann atburð.Að Látrabjargi undanskildu eru Hornbjarg<strong>og</strong> Hælavíkurbjarg mestu fuglabjörglandsins. Á vorin verpa þar fjölmargar tegundirbjarg- <strong>og</strong> sjófugla. Einnig eiga aðrartegundir fugla sér varpstaði í grasbölum <strong>og</strong>urðum sem myndast hafa ofan <strong>og</strong> neðan viðbjörgin. Þegar á heildina er litið er mestasvartfuglabyggð á landinu að finna í Hælavíkurbjargien Hornbjarg er talið aðalbústaðurlangvíu, en auk þeirra má sjástuttnefju, máva <strong>og</strong> ritu í milljónatali. Aðrarfuglategundir sem er vert að nefna er hvítmávur,álka, fýll, æðarfugl, svartbakur, hávella,toppönd, óðinshani, lundi <strong>og</strong> teista.Hornbjarg er þéttsetnast af fugli á Jörundi<strong>og</strong> í þræðingum Dyraskarða sem liggja millihans <strong>og</strong> Kálfatinda.Frá Hornbæjum er greinilegur stígur uppbrekkurnar út á Ystadal þar sem hægt er aðganga meðfram bjargbrún yfir Miðfell <strong>og</strong> áKálfatinda. Þaðan er stórfenglegt útsýni tilHælavíkurbjargs. Einnig er hægt að ganga uppá Hornbjarg frá Látravík. Í Innstadal má fylgjabjargbrúninni <strong>og</strong> í Harðviðrisgjá má auðveldlegakomast alllangt niður í bjargið sjálft. Þarvar áður sigið til fugla- <strong>og</strong> eggjatöku.Bjargsig í HornbjargiFyrrum sóttu menn frá Jökulfjörðum <strong>og</strong>austurfjörðum Hornstranda bjargsig í Hornbjargi.Ábúendur úr Víkunum <strong>og</strong> frá Aðalvíksóttu Hælavíkurbjarg. Aðföngin voruflutt á árabátum fyrir Kögur <strong>og</strong> Straumnes.Hornbjarg er hrikalegtstrandberg austast áHornströndumFarið var niður á mismunandi stöðum íHornbjarg eftir því, hvort sækja átti eftir eggeða fugl. Við eggjatöku varð að sneiða hjáhelstu ófærunni í bjarginu, Kolbeinsskúta,<strong>og</strong> síga sunnan við hann hjá svokölluðumMoldhillum milli Harðviðrisgjár <strong>og</strong> Eilífstinda.Þar er bjargið þverhnípt <strong>og</strong> ekki hægtað kallast á. Samskipti urðu því að fara framá merkjamáli. Hjólamaðurinn, fremst ábrúninni, var milliliður milli brúnamanna,sem voru innar, <strong>og</strong> sigmannanna 6-8.Gamalt brúnahjól er fremst á bjargbrúninni<strong>og</strong> minnir á bjargsig liðinna alda. Sigvaðurinn,sem var notaður við eggjatöku, láum hjólið. Sigið var niður á Neðri-Gjárhillu.Fyrsti maðurinn hafði það hlutverk aðhreinsa lausagrjót. Þegar hann hafði tekiðhilluna, eins <strong>og</strong> það var kallað, <strong>og</strong> kominnmeð örugga fótfestu, fór hann úr festarauganu<strong>og</strong> hnýtti í staðinn grennri línu, svokallaðanleynivað, við sig. Síðan var festaraugaðdregið upp eftir merkjasendingar milli sigmanns,hjólamanns <strong>og</strong> brúnamanna. Svonagekk þetta þar til allir sigmenn voru komnirvið ströndina. Í suðaustri er útsýnið yfirBolungavík, hömrum krýnda <strong>og</strong> handanhennar yfir mynni Furufjarðar <strong>og</strong> yfirÞaralátursnes til Geirólfsgnúps handanReykjafjarðar.Örnefni í Bolungarvík eru mörg hvertengd þjóðsögum. Fyrir ofan býlið íBolungavík eru Tvísteinar en það erutveir stórir álfasteinar. Þar máttu börnvara sig á að vera með læti, enda eruþekkt dæmi um slæmar afleiðingarþess. Nokkrir unglingar áttu eitt sinn aðhafa verið þarna að leik <strong>og</strong> þegar foreldrarþeirra sinntu ekki kvörtunumálfanna hefndu þeir sín með að æraeinn drengjanna. Fannst hann seinnalátinn inn undir heiði.Bolungavíkurheiði liggur upp frá Bolungavíkað Álfsstöðum í Hrafnsfirði <strong>og</strong>var fjölfarinn fjallvegur fyrr á öldum <strong>og</strong>sæmilega greiðfær. Skammt fyrir neðanheiðina Bolungavíkurmegin eru Vatnalautir,öldótt land með fjölmörgumsmávötnum. Fyrir ofan þær eru tveirstórir steinar sem heita Dvergasteinar.Gamlir menn segja að til forna hafidvergar búið þar. Eitt sinn vildi svo til íBolungavík að barn tók mikla sótt <strong>og</strong>einkennilega. Ekki var nokkur vegur aðná í lækni, fyrir hríð <strong>og</strong> veðurofsa. Faðirbarnsins leitaði þá á náðir dvergannaí Dvergasteinum. Gekk hann þangað íhríðarbylnum <strong>og</strong> bað dvergana að komaút <strong>og</strong> tala við sig. Ekkert fékk hannsvarið en ákvað þó að doka við. Biðinvarð ekki löng, fljótlega skaust dvergurút úr steininum. Með nokkrum eftirgangsmunumfékkst hann til að hjálpabónda <strong>og</strong> fór með honum til Bolungavíkur.Er dvergurinn hafði skoðaðbarnið <strong>og</strong> gefið því lyf <strong>og</strong> smyrsli,kvaddi hann <strong>og</strong> fékk gullpening <strong>og</strong> tværflöskur af víni að launum. Barnið náðibrátt bestu heilsu <strong>og</strong> urðu þeir kærirvinir upp frá því, bóndinn <strong>og</strong> dvergurinn,<strong>og</strong> áttu oft viðskipti. Smyrsl þaðsem dvergurinn skildi eftir var lengivarðveitt í Bolungavík <strong>og</strong> aðeins notaðþegar mikið lá við. Þótti það öruggt viðmeiðslum <strong>og</strong> margvíslegum sjúkdómum.niður á hilluna. Þá var haldið með búnaðinnnorður eftir hillunni, þar sem sigið var ennlengra niður á þræðinga neðar í bjarginu.Þar var eggjunum safnað <strong>og</strong> þau sett í sérsaumaðastrigapoka. Þegar hæfilega mörgumeggjum hafði verið safnað fór einn sigmannannameð þau upp.Harðviðrisgjá, sem skerst djúpt inn íHornbjarg frá fjöru <strong>og</strong> að bjargbrúninnimilli Skófnabergs <strong>og</strong> Eilífstind, var notuð tilfuglatekju. Þar er hægt að komast alllangtniður í bjargið. Gjáin dregur nafn sitt afnorðaustanvindinum, sem skellur á syðribarm gjárinnar <strong>og</strong> endurvarpast þaðan ányrðri barminn. Við þetta myndast miklardrunur <strong>og</strong> dynkir, sem líkjast fallbyssuskotum.Hljóðin enduróma í hamraveggjunumbáðum megin, þannig að mikið hljóðverkheyrist í bjarginu. Skófnaberg hefurhlotið nafn sitt af því að á steinum <strong>og</strong> klöppumbjargsins er áberandi mikill mosi, semlíkist helst skófum á steinum.Við fuglatöku var farið niður á handvaði,sem festur í stóran, jarðfastan stein <strong>og</strong>bundinn um sigmann eftir kúnstarinnarreglum. Þá var farið niður á Stall, sem er um55 metra frá brún, við stóran stein, sem lokargjánni. Stallurinn er 10 metra hár <strong>og</strong> slútirfram yfir sig. Þaðan var sigið um 35 metraniður á Neðri-Gjárhillu <strong>og</strong> gengið eftirhenni í báðar áttir <strong>og</strong> sigið enn neðar á smáþræðinga.Ef gengið var í norður var fariðalla leið að Urðarnefi sem er utar <strong>og</strong> neðar íbjarginu. Fuglinum var svo kastað niður ífjöru <strong>og</strong> sóttur á báti. Þessi aðgerð gat tekiðrúman sólarhring.Fuglar, sem veiddir voru á bjargbrún,voru kallaðir brúnafuglar til aðgreiningar frábjargmari, sem veiddur var neðar í bjarginu<strong>og</strong> kastað niður í fjöru.


28VestfirðirBolungarvíkSjóminjasafnið Ósvörí BolungarvíkRétt eftir að Bolungarvík birtistþeim sem komaakandi frá Ísafirði erSjóminjasafnið Ósvörá hægri hönd niðri við sjóinn, réttvið veginn. Skinnklæddi maðurinn íÓsvör – íslenski vermaðurinn, fiskimaðurinn– er löngu heimsfrægur<strong>og</strong> með árunum hefur hann orðiðeitt af þekktustu táknum eða jafnvelkennileitum Vestfjarða.Safnvörðurinn tekur á móti gestum,íklæddur búningi sem hæfirstaðnum, lifandi minjasafni um útgerðarhættifyrri tímaá Íslandi. Í vörinniframan við verbúðinaer sjófær sexæringur en gangspilfyrir ofan, fiskur hangir í hjalli enuppi á lofti í verbúðinni eru fletvermanna. Niðri eru veiðarfæri, tól<strong>og</strong> tæki <strong>og</strong> vermaðurinn sýnir handbrögðinsem eitt sinn voru mörgumtöm en eru nú flestum gleymd. ÍÓsvör eru einnig salthús <strong>og</strong> fiskreitar.Sjóminjasafnið í Ósvör er einstaktí sinni röð. Bolungarvík hefur veriðnefnd elsta verstöð landsins <strong>og</strong> víster að þar hefur verið útræði frá upphafiÍslandsbyggðar. Í Ósvörinni mágaumgæfa hvernig sjósókn áára-skipum <strong>og</strong> lífinu <strong>og</strong> starfinukringum hana var háttað hérlendisum aldir.Núna hefur verið komið uppþjónustuhúsi á bílastæðinu ofan viðsafnið.Á besta staðí BolungarvíkFullbúnar íbúðir á besta stað í Bolungarvík.Frábært útsýni í allar áttir.Fjölbreytt afþreyingfyrir alla fjölskylduna á svæðinu.www.systrablokkin.isibudagisting@bolungarvik.comSími: 893 6860GistiheimiliðBjarmalandÁ Gistiheimilinu Bjarmalandi eru eitt einsmanns <strong>og</strong> 10 tveggja manna herbergi, þar afeitt með baðherbergi. Góð eldunaraðstaða erí húsinu, en einnig er hægt að kaupamorgunverð ef vill. Internet tenging er íöllum herbergjum <strong>og</strong> sjónvörp í áttaherbergjum. Auk þess eru setustofa,borðstofa <strong>og</strong> þrjú baðherbergi.Allar nánari upplýsingarfást í síma 891 8038Netfang: bjarmaland06@simnet.isFerðaþjónar í BolungarvíkUpplýsingamiðstöðin í Bolungarvík er opin frá klukkan 9:00-18:00 virka daga<strong>og</strong> frá klukkan 14-17 laugardaga.Frá 1. júní - 15. september. Sími 450 7010.Netfangið er touristinfo@bolungarvik.is.Shellskálinn Skyndibitar, Pizzur,sjoppa, bensín o.fl. Opið virka dagayfir sumarið frá 9:00–23:00 <strong>og</strong> umhelgar frá 10:00–23:00.Sími 456 7554.Kjallarinn Krá. Veitingarstaður,kaffihús <strong>og</strong> bar. Opið virka dagayfir sumarið frá 11:00–23:00 <strong>og</strong> umhelgar til 03:00. Sími 456 7901/864 7901.Vaxon skemmtistaður s. 456 7999 –vaxon.is.Íþróttamiðstöðin Árbær 16 metrainnilaug, tveir heitir pottar, gufubað,líkamsrækt <strong>og</strong> íþróttahús.Frábær sólbaðsaðstaða á útisvæði <strong>og</strong>sundlaugargarður með rennibraut.Opnunartími yfir sumarið. Mánudaga,miðvikudaga <strong>og</strong> föstudagaopið frá kl. 08.00 til 21.00. Þriðjudaga<strong>og</strong> fimmtudaga opið frá kl.12.00 til 21.00. Laugardaga opið frákl. 10.00 til 18.00. Sunnudaga opiðfrá kl. 10.00 til 16.00.Sími 456 7381.Samkaup Úrval Matvörubúð meðöllu. Sími 456 7000.Verslun Bjarna EiríkssonarMatvara, fatnaður, gjafavara.Sími 456 7300.Valdimar Lúðvík Gíslason Leigu<strong>og</strong>sendibílar, taxi. Daglegar áætlunarferðirmilli Bolungarvíkur <strong>og</strong> Ísafjarðar.Einnig flugrúta á sömu leið.Frá Bolungarvík (sparisjóðnum <strong>og</strong>pósthúsinu) 7:30, 13:00, 17:00.Við gjöful fiskimiðSystrablokkin – Íbúðargisting Fjórarfullbúnar íbúðir til leigu, uppbúinrúm <strong>og</strong> svefnpokapláss. Opið alltárið. Sími 893 6860.Mánafell ehf. – Íbúðargisting Langtímaleiga,2-3 herbergja íbúðir, fullbúnaríbúðir til leigu, uppbúin rúm,svefnpokapláss. Opið allt árið.Sími 863 3879.Sjóminjasafnið Ósvör Endurbyggðverbúð með salthúsi, fiskihjalli, sexæringi,dráttarspili, fiskreit <strong>og</strong> útihjöllum.Uppáklæddur safnvörðurí sjófötum árabátatímabilsins tekurá móti gestum. Safnið er opið frá 13.maí til ágústloka. Ef sérstakar óskireru um heimsóknir er hægt að hafasamband við safnvörð í síma892 1616.Náttúrugripasafnið Safn tileinkaðSteini Emilssyni jarðfræðingi semlengi var skólastjóri í Bolungarvík.Steinasafn hans er uppistaðan ísteinasýningu safnsins. Spendýr,fuglar, blöðruselsbrimill, selir, refir<strong>og</strong> minkar að ógleymdum hvítabirninum.Opið allt árið 9:00-17:00mánudaga-föstudaga. Frá 15.6.-15.8. er opið 13:00-17:00 laugardaga-sunnudaga.Tjaldstæðið Mjög gott tjaldstæði ínotalegu umhverfi við hlið íþróttamiðstöðvarinnar.Salerni, þvottaaðstaða,snúrur <strong>og</strong> útigrill. Aðgangurað rafmagni <strong>og</strong> losunarstæði fyrirhúsbíla.Ísafjarðarbær á litríka sögu þar sem skipst hafa á skin <strong>og</strong> skúrir.Samkvæmt <strong>Land</strong>námu voru landnámsmenní Skutulsfirði tveir, þeirHelgi Hrólfsson <strong>og</strong> Þórólfur brækir.Helgi mun hafa komið fyrstur, gefiðfirðinum nafn <strong>og</strong> reist sér bæ. Nú erekki vitað hvar bær hans stóð en Eyri(nú bæjarhóllinn) hefur verið talinlandnámsjörð. Lítið er vitað umSkutulsfirðinga á miðöldum annaðen að á Eyri var risin kirkja árið1200. Allt til ársins 1765 bjuggu ekkiaðrir á Skutulsfjarðareyri en heimilisfólkiðfrá Grundarfirði.Hálfri öld síðar, eða 1866, endurheimtihann réttindin <strong>og</strong> nefndist eftirþað Ísafjarðarkaupstaður. Af ýmsumástæðum var Ísafjörður meðstærstu kaupstöðum landsins á síðustuáratugum nítjándu aldar. Stuttvar á gjöful fiskimið sem tryggðunæga atvinnu. Til sögunnar komuöflug fyrirtæki sem sigldu með saltfiskbeint til Miðjarðarhafsins <strong>og</strong>einnig var Ísafjörður miðsvæðis íá Eyri. Nokkur hús höfðu þó hringiðu norskra hvalveiðistöðva.risið, aðallega pakkhús fyrir einokunarverslunina.Árið 1765 reisti AlmennaÞegar kom fram á tuttugustu öld varÍsafjörður enn í fararbroddi útgerðarverslunarfélagið íbúðarhús á Íslandi. Þar var fyrst sett vél í bát <strong>og</strong>fyrir verslunarstjórann þar sem núheitir Neðstikaupstaður - en þar erþaðan voru fyrstu veiðar á rækjustundaðar.Byggðasafnið nú til húsa.Réttindamissir <strong>og</strong> endurreisnÍbúum í Skutulsfirði fjölgaði ekki neittað ráði fyrr en einokun var aflétt íverslun á Íslandi árið 1788. Þá fékkSkutulsfjarðareyri kaupstaðaréttindi.Nokkrir norskir kaupmenn fluttust áeyrina <strong>og</strong> reistu íbúðar- <strong>og</strong> verslunarhúsþar sem nú er kallað Hæstikaupstaður.Mitt á milli norsku verslanannatveggja, reistu svo danskir kaupmennverslun árið 1816 - svo ætla máað mannlíf hafi verið orðið allblómlegtá þessum tíma. Sá staður fékk heitiðMiðkaupstaður. En sama ár misstiSkutulsfjarðareyri kaupstaðarréttindisín <strong>og</strong> var staðurinn gerður að úthöfnSameiningFram til ársins 1866 var einungis eittsveitarfélag í Skutulsfirði en eftirstofnun Ísafjarðarkaupstaðar urðuþau tvö, Ísafjarðarkaupstaður <strong>og</strong> Eyrarhreppur(Hnífsdalur <strong>og</strong> fjörðurinn).Árið 1971 voru þau sameinuð íeitt. Árið 1996 voru sex sveitarfélög ánorðanverðum Vestfjörðum sameinuð,Þingeyri, Mýrahreppur, Mosvallahreppur,Flateyri, Suðureyri <strong>og</strong> Ísafjörður,<strong>og</strong> fékk hið nýja sveitarfélagnafnið Ísafjarðarbær.Þingeyri við Dýrafjörð er fornverslunarstaður. Kauptún tók aðmyndast þar um miðja nítjándu öld.Þar var bækistöð bandarískra lúðuveiðimannaseint á nítjándu öld <strong>og</strong>Golfvöllurinn Frábær 9 holu golfvöllurmeð tvöföldu teigasetti <strong>og</strong>því viðurkenndur sem 18 holu golfvöllur.Völlurinn er einna fárrasandvalla á landinu <strong>og</strong> þykir umgjörðhans <strong>og</strong> vallarstæði einkarheillandi.Handverkshúsið Drymla Allt fráprjónlesi með gömlu íslenskumynstri til handunninna skartgripa.Opið mánudaga-föstudaga 12-18yfir sumarið frá 18. júní - 20. ágúst.Einnig opið laugardaga 14-17 alltárið.Ferðaþjónustan Grunnavík Svefnpokagisting,eldunaraðstaða, tjaldsvæðio.fl. Ferðaþjónustan rekureinnig farþega <strong>og</strong> þjónustubátinnRamónu <strong>og</strong> býður bátsferðir íGrunnavík <strong>og</strong> aðra staði í Jökulfjörðum<strong>og</strong> á Hornströndum.Áætlunarsiglingar eru í boði frá Bolungarvíktil Grunnavíkur, Sléttu,Hesteyrar <strong>og</strong> Aðalvíkur. Leiguferðireru í boði til annarra staða svo semHornvíkur. Sími 456 4664/848 0511.Vélsmiðjan <strong>og</strong> Mjölnir Vélsmiðja <strong>og</strong>bílaverkstæði. Sími 456 7378.Vélvirkinn Bátaviðgerðir, vélaviðgerðir,varahlutir í bíla <strong>og</strong> verslunað Aðalstræti 13-15. Sími 456 7570.Sjósport Sigurðar – Sjótaxi Sómi800. Trússbátur, sjóstöng allt að 4manns, farþegaflutningar frá Bolungarvíkyfir í jökulfirði fyrir allt að7 manns. Ferðir eftir samkomulagi.Sími 892 3652.franskir duggarar voru þar tíðir gestir.Á Framnesi í firðinum norðanverðumvar um tíma rekin norskhvalveiðistöð sem veitti fjölda mannsatvinnu. Þingeyri var þannig í hringiðuerlends atvinnureksturs <strong>og</strong> íbeinu sambandi við útlönd.Á Flateyri við Önundarfjörð hefurverslun verið stunduð frá upphafi 18.aldar. Það var þó ekki fyrr en árið1823 að Flateyri varð löggiltur verslunarstaður.Á síðari hluta nítjándualdar hófst mikil þilskipaútgerð semvarð til þess að íbúum fjölgaði.Norski umsvifamaðurinn Hans Ellefsenreisti þar hvalveiðistöð árið1889 <strong>og</strong> var hún eitt stærsta fyrirtækilandsins á sinni tíð. Árið 1922 varsveitarfélaginu skipt í Flateyrar- <strong>og</strong>Mosvallahrepp. Líkt <strong>og</strong> önnur sjávarþorpá Vestfjörðum byggðu Flateyringarafkomu sína að mestu á fiskveiðum.Byggðin á Suðureyri við Súgandafjörðá sér ekki langa sögu. Í byrjun20. aldar voru þar aðeins tvö íbúðarhúsen upp úr því fór þeim að fjölgaverulega enda fluttist fólk umvörpumá mölina til að vinna við fisk. Árið1906 var fyrsti vélbáturinn keypturtil Suðureyrar <strong>og</strong> fimm árum síðareru íbúarnir orðnir 200. Smábátaútgerðhefur síðan verið öflug <strong>og</strong> settmikinn svip á bæjarlífið á sumrin.Hnífsdalur er í fimm kílómetrafjarlægð frá Ísafirði. Hann er dæmigertfiskiþorp sem óx upp í kringumútgerð <strong>og</strong> fiskvinnslu. Fólki fjölgaðiþar mjög á áratugunum fyrir <strong>og</strong> eftir1900 en hefur frá þeim tíma fariðheldur fækkandi.


30Þar sem sumarnóttin er lyginni líkustGrímur Atlason bæjarstjóri segir einstaklega gaman að búa í Bolungarvík, þar sem uppátæki bæjarbúa eru oftfurðuleg <strong>og</strong> gleðja sálina svo sannarlega.„Ég hef verið hérna í tæpt ár,er búinn að fjárfesta í húsi<strong>og</strong> kann vel við mig hér, sem<strong>og</strong> öll fjölskyldan,“ segirbæjarstjórinn í Bolungarvík,Grímur Atlason. „Hér er alvegyndislega fagurt núna,djúpið spegilslétt <strong>og</strong> maðurhorfir hér yfir á Snæfjallaströndina.“Grímur segir Bolungarvíkhafa upp á ótrúlega margamöguleika að bjóða. Hér erGrímur Atlason bæjarstjóri.að finna hluti sem fólk þekkir, eins <strong>og</strong> SjóminjasafniðÓsvör, sem <strong>og</strong> Bolafjall sem fólkgerir mikið af að fara upp á. Þangað eru bæðiskipulagðar <strong>og</strong> óskipulagðar ferðir.“ Og víst erhægt að taka undir orð Gríms þegar hann segir:„Að fara upp á Bolafjall <strong>og</strong> horfa á miðnætursólina,sérstaklega í kringum Jónsmessuna, er lyginnilíkast.“Góð þjónusta við tjaldferðalanga„Síðan eru hér alveg ótrúlegar gönguleiðir, bæðiupp á Óshyrnu, Traðarhyrnu, frá Bolungarvíkyfir í Súgandafjörð <strong>og</strong> yfir í Skutulsfjörð. ÍSkutulsfirði kemur maður niður á skíðasvæðiÍsfirðinga <strong>og</strong> það er mjög skemmtileg leið. Fyrirnútíma íslenska ferðamenn er hér mjög fullkomiðtjaldsvæði, aðstaða fyrir húsbíla, fullkominþjónusta með þvottavél <strong>og</strong> nettenging.Og vegna þess hversu fjölskylduvæn við erum,opnar hér um mitt sumar sundlaugargarður.Bolungarvík er svo auðvitað miðstöð ferjusiglingaí Jökulfirðina. Sú þjónusta er mjög vaxandi.Í fyrra fóru um tvö þúsund manns yfir, en3-400 árið þar á undan, þannig að vinsældirnareru mikið að aukast.“Uppátæki Bolvíkinga hafa verið af ýmsumt<strong>og</strong>a síðustu árin. Ekki svo að skilja að sérstæðumhugmyndum hafi verið hrint í framkvæmdtil að laða að ferðamenn, heldur bara til aðauðga mannlíf í byggðinni, skemmta sér vel <strong>og</strong>njóta lífsins betur. Hins vegar hefur raunin orðiðsú, að uppátækin hafa orðið til þess að fólkverður forvitið um þetta merkilega samfélag <strong>og</strong>nýtir þau til að bregða sér í ferð vestur. Ein afþeim hugmyndum sem Bolvíkingar fengu, varað gera bæinn að heilsubæ. En hvað felst í því?Góð heilsa, eðlileg bumba„Heilsubærinn er mjög magnað átak,“ segirGrímur. „Menn taka eftir því þegar þeir komatil Bolungarvíkur, hversu margir eru hér alltafað ganga. Þetta heilsubæjarátak byrjaði fyrirnokkrum árum <strong>og</strong> hefur smitast hratt út. Hér ermikið af hópum í alls konar hreyfingu, aktívuprógami í margar vikur í senn. Heilsubæjarverkefniðhefur staðið fyrir ýmsum viðburðum<strong>og</strong> framtakssemi. Núna er verkefnið að gangaalla þriðjudaga <strong>og</strong> síðan er endað í sundi.Einnig er verið að merkja gönguleiðir <strong>og</strong> búa tilgöngukort. Síðan hefur Solla frá Grænum kostikomið <strong>og</strong> haldið námskeið í eldamennsku. Þaðer mjög viðeigandi að þetta átak skuli vera einmitthér vegna þess að hefur verið vestrænnkvilli að við hreyfum okkur lítið, keyrum allt.“Þegar Grímur er spurður hvort allir séu þámjóir <strong>og</strong> lekkerir í Bolungarvík, svarar hann:„Allir mjóir <strong>og</strong> hressir í Bolungarvík - nemasumir. En svo má ekki gleyma því að hér erugríðarlega góðar kökur <strong>og</strong> sultur. Heilsubæjarátakiðhefur haft þann kost að maður er aðminnsta kosti bara með eðlilega bumbu hérna..“Yfir sumarið eru þrjár lykilhátíðin í Bolungarvík.Fyrst er það sjómannadagurinn sem verðurum helgina. Sá dagur er mjög öflugur <strong>og</strong> reyndarer öll helgin ein allsherjar hátíð, með allt fráþessum hefðbundna koddaslag, kappróðri <strong>og</strong>yfir í brjálað ball. Síðan er Markaðsdagurinnhaldinn fyrstu helgina íjúlí. Grímur segir hann vera klassískanmarkaður þar sem menn komameð allt sem þeir vilja selja, fá sérbás <strong>og</strong> drífa í viðskiptum. „Markaðsdeginumfylgir mikil tónlist <strong>og</strong>menning,“ segir hann <strong>og</strong> bætir við:Enda ekki skrýtið. Hér er alveg gríðarlegaöflugur tónlistarskóli. Það er annar hvermaður í hljómsveit eða stundar einhvers konartónlistarlíf.“Ástarvikan í ágústOg svo er það ástarvikan...„Já, ástarvikan er orðin landsþekkt. Þetta erróleg vika með ýmsu góðu. Konur eru að fá rósirá hverjum degi í vinnuna <strong>og</strong> síðan eru ýmsaruppákomur í kringum ástarvikuna. Bærinn erskreyttur <strong>og</strong> það eru haldnar rómantískarskemmtanir. Svo er alltaf spennandi að sjá hvortkoma ástarvikubörn. Núna eru tvö nýkomin íheiminn frá því á ástarvikunni í fyrra. Núna 12.til 18. ágúst. Þá er aðeins farið að húma <strong>og</strong> miðurágúst er yfirleitt mjög fallegur hér fyrir vestan,blíður tími <strong>og</strong> hentar mjög vel fyrir allanþennan kærleik. Hann er svona l<strong>og</strong>nið á undanstorminum. Tilgangurinn held ég að sé að fjölgagiftum til að koma á þorrablótið. Hér þurfamenn jú að vera í löggildri sambúð til að megakoma á þorrablótið <strong>og</strong> það eru konurnar sembjóða mönnunum.“Grímur segir alltaf mikið af fólki sem koma íheimsókn í ástarvikunni. „Hún er orðin velþekkt <strong>og</strong> maður vill koma á staði þegar eitthvaðer í gangi umfram það sem er venjulega. En svoer það alltaf þetta auka, fyrirlestur um konureða fyrirlestur um karla eða sultugerð. Dagskráiner yfirleitt kynnt mánuði áður svo fólk veit áhverju það getur átt von. Við Helga Vala, konanmín, fluttum hingað í ástarvikunni í fyrra. ÞaðBolungarvík.Vestfirðirvar tekið á móti okkur af gríðarlega mikilli ást<strong>og</strong> það var mjög gaman.Magnað náttúrugripasafnNáttúrugripasafnið í Bolungarvík þykir sérlegaskemmtilegt. Grímur segir nýbúið að taka þaðallt í gegn <strong>og</strong> safnkosturinn sé með því öflugastasem til er á landinu. Þar er að finna mikið affuglum <strong>og</strong> spendýrum, ísbjörn <strong>og</strong> allt hvað heitir<strong>og</strong> er. „Þeir sem eru að koma í safnið í fyrstasinn verða dálítið undrandi vegna þess að þaðhefur ekki verið markaðssett mikið <strong>og</strong> fólk gerirsér ekki grein fyrir því hversu magnað það er. Ítengslum við Náttúrgripasafnið er komin upplýsingamiðstöðfyrir Bolungarvík. Þetta er alltstaðsett niðri við höfnina, rétt hjá ferjunni. Ísama er handverksverslunin Drymla, þar semfinna má muni sem eru sérvestfirskir.Ég má líka til með að segja frá því að í gamlaEinarshúsinu er að rísa mjög gott kaffihús <strong>og</strong> íkjallaranum er hugguleg krá sem alltaf hefurverið reyklaus. Þarna bjó Einar Guðfinnsson <strong>og</strong>Pétur Oddsson á undan honum. Þetta vorustærstu athafnamennirnir hér áður fyrr <strong>og</strong> þettaer eldgamalt hús með sál. Því fylgir mikilharm<strong>saga</strong> <strong>og</strong> veitingastjórinn,. Ragna Magnúsdóttir,er alltaf til í að segja gestum sem þangaðkoma sögurnar. En þrátt fyrir söguna, trúi égað þarna verði gott veitingahús í framtíðinni.“Spánverjavígin 1615Sumarið 1615 höfðu þrjú spænskskip stundað hvalveiðar við landið<strong>og</strong> strandað í Reykjarfirði á Ströndumþann 21. september. Eftirstrandið voru þeir fimm daga skipreikameðfram strandlengjunni enenduðu loks í Jökulfjörðum þarsem leiðir þeirra skildust. Hlutihópsins sigldi til Dýrafjarðar þarsem þeir voru drepnir 5. októbervið Skaganaust yst á norðanverðumDýrafirði. Annar hópur komst inn íÍsafjarðardjúp <strong>og</strong> Æðey.Þegar fréttist að Baskarnir væru íÆðey safnaði sýslumaðurinn AriMagnússon í Ögri að sér miklu liði<strong>og</strong> fór á skipum út í eyjuna. Þegarþangað var komið voru þar fyrir aðeinsfimm menn <strong>og</strong> voru þeir allirvegnir. Hinir höfðu farið út á Sandeyriá Snæfjallaströnd að skera hval.Þangað héldu þá menn Ara í Ögri<strong>og</strong> luku verki sínu. Víg þessimæltust misjafnlega fyrir, en Arisýslumaður hélt mikla sigurhátíðmeð liði sínu eftir þá landhreinsunsem hann þóttist hafa framkvæmt.Sjósport Sigurðar – sjótaxiFíton/SÍAVið lögum okkur að þínum þörfumÞað er grundvallaratriði að þú sért í góðu sambandi við það fjármálafyrirtæki sem þú skiptir við. HjáSparisjóðnum leggjum við mikinn metnað í að veita góða <strong>og</strong> persónulega þjónustu með hagsmuni<strong>og</strong> þarfir viðskiptavina okkar að leiðarljósi. Traust <strong>og</strong> gott samband er farsælt fyrir báða aðila.Við viljum minna á að hraðbankar okkar eru opnir allan sólarhringinn.Sómi 800. Trússbátur,sjóstöng allt að 4 manns,farþegaflutningar frá Bolungarvíkyfir í jökulfirði fyrir allt að 7 manns.Ferðir eftir samkomulagi.Sparisjóður Bolungarvíkur | Aðalstræti 14, 415 Bolungarvík | Aðalgötu 8, 430 SuðureyriSjofugl@Snerpa.is • Sími 892 3652


Bolungarvík 31Náttúrugripasafn BolungarvíkurNáttúrugripasafn Bolungarvíkurer tileinkað Steini Emilssyni jarðfræðingi,sem var lengi skólastjóriþar í bænum. Steinasafnhans er uppistaðan í steinasýningusafnsins, þar sem líta mágott yfirlit yfir íslenskar stein- <strong>og</strong>bergtegundir. Einnig er surtarbrandursýndur á safninu.Safnið er hið fyrsta sinnar tegundará Vestfjörðum. Sýningarsalurinner yfir 300 fermetrar <strong>og</strong>við hann er salur sem gerir þaðauðvelt er að taka á móti hópum.NáttúrugripasafnBolungarvíkur<strong>og</strong>NáttúrustofaVestfjarðaeruí samtengduhúsnæði.Spendýrum <strong>og</strong> fuglum eru gerðgóð skil.Þegar inn er komið heilsarblöðruselsbrimill gestum enhvítabjörninn er ekki langt undan,umkringdur selum, refum,minkum <strong>og</strong> fuglum. Yfir 160 tegundirfugla eru á safninum aukfjölda afbrigða <strong>og</strong> aldursstiga. Þareru flestar tegundir íslenskrafugla <strong>og</strong> margir flækingar aðauki. Fuglasýningin er einstærsta sinnar tegundar á landinu.Á stærsta vegg safnsins erveggspjaldasýning um Hornstrandafriðlandið.Einnigeru öðru hverju settar uppýmsar sýningar tengdarnáttúrunni, sem standa yfirí lengri eða skemmri tíma.Náttúrustofa Vestfjarðasér um daglegan reksturNáttúrugripasafns Bolungarvíkur.Starfsfólk hennarannast einnig leiðsögn <strong>og</strong>fræðslu fyrir safngesti <strong>og</strong>skólastofnanir á svæðinu.Þuríður sundafyllir <strong>og</strong>sonur hennar Völu-Steinnnumu land í BolungarvíkKaupstaðurinn Bolungarvíkur stendur við samnefnda vík yst við sunnanvertÍsafjarðardjúp <strong>og</strong> afmarkast af Traðarhyrnu að norðan en Óshyrnu að sunnan.Frá víkinniganga tveirgrösugir dalirupp í landið<strong>og</strong> skilur hiðtignarlega fjallBolungarvík. Ernir á milliþeirra. Bolungarvíkdregur nafn sitt afrekaviði.Í <strong>Land</strong>námabók segir að Þuríðursundafyllir <strong>og</strong> sonur hennar Völu-Steinn hafi komið frá Hál<strong>og</strong>alandi tilÍslands <strong>og</strong> numið land í Bolungarvík.Tóku þau sér bústað á Vatnsnesi. Ákvennaárinu 1975 var sett upp minningartaflaumlandnámið, á stóranstein sem nefnist Þuríðarsteinn <strong>og</strong> erí námunda við staðinn þar sem taliðer að bærinn hafi staðið.Bolungarvík.Árið 1890 var sett á stofn verslun íBolungarvík en þá var föst byggð aðBolungarvík.myndast á Bolungarvíkurmölum.Þrettán árum síðar varð Bolungarvíklöggilturverslunarstaður, en kaupstaðarréttindifékk staðurinn 5. apríl1974. Íbúar eru tæplega 1.000.Strax á landnámsöld hófst útræðifrá Bolungarvík <strong>og</strong> öldum saman varþar ein stærsta verstöð landsins. ÍBolungarvík er góð höfn <strong>og</strong> atvinnulífiðbyggist að stórum hluta á sjávarútvegi.Skammt innan við kaupstaðinner Ósvör, endurgerð sjóbúð <strong>og</strong>minjasafn umlífið í verstöðvunum átímum árabátaútgerðar. Þetta safn ereinstakt í sinni röð <strong>og</strong> sérlega velheppnað. Í Bolungavík er einnigNáttúrugripasafn.Hið forna höfuðból Hóll er kirkjustaðurBolvíkinga <strong>og</strong> núverandikirkja var reist þar árið 1908.Ferðaþjónustan Grunnavíkwww.grunnuvik.is grunnuvik@grunnuvik.isFerðaþjónustan Grunnavíkbýður fjölbreytta þjónustu ínáttúruperlunni Grunnavík íJökulfjörðum.• Svefnpokagisting• Tjaldstæði• Eldunaraðstaða• Sturta <strong>og</strong> margt fleira.Ferðaþjónustan rekur einnig farþega- <strong>og</strong> þjónustubátinn Ramónu <strong>og</strong> býðurbátsferðir í Grunnavík <strong>og</strong> aðra staði í Jökulfjörðum <strong>og</strong> á Hornströndum.Í Grunnavík er tilvalið að njóta einstakrar náttúrufegurðar í stórbrotnu umhverfií nálægð við helstu perlur Jökulfjarða <strong>og</strong> Hornstranda. Áætlunarsiglingareru í boði frá Bolungarvík til Grunnavíkur, Sléttu, Hesteyrar <strong>og</strong> Aðalvíkur.Leiguferðir eru í boði til annarra staða svo sem Hornvíkur.Dagsferðir eru í boði fyrir hópa til Grunnavíkur þar sem í boði er bátsferð,stutt gönguferð að kirkjunni í Grunnavík <strong>og</strong> kaffi <strong>og</strong> meðlæti drukkið aðSútarabúðum að lokinni gönguferð. Mikilvægt er að panta ferðir með góðumfyrirvara <strong>og</strong> best er að hafa samband í síma 852-4819 eða í síma 854-8263 yfir sumarið.Pöntunarsími Ísafirði s. 456-4664Pöntunarsími Ísafirði s. 848-0511Sútarabúðir Grunnavík s. 852-4819Ramóna, bátur s. 854-8263Sigurrós <strong>og</strong> Friðrik

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!