11.07.2015 Views

Ársskýrsla 2004

Ársskýrsla 2004

Ársskýrsla 2004

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

6Árssk‡rsla <strong>2004</strong> – Formáli stjórnarStjórnarfundur: Anna Margrét Jóhannesdóttir, Sigurður M. Magnússon, Hildur Petersen, Dögg Pálsdóttir og Höskuldur Jónsson, forstjóri.Ný stefna ÁTVR endurspeglast í slagorðinu:Inntaki þessara þriggja orða er beint til þeirra sem viljanjóta áfengis sem varla verður gert nema það sé drukkiðí hófi. Því þurfum við að læra að umgangast áfengi og þarleggur ÁTVR sitt af mörkum með því að miðla fræðsluum áfengi með ábyrgum en líka skemmtilegum hætti.Það er ekki nóg að stilla vöru upp í hillu og bíða eftir aðviðkiptavinirnir gangi inn og kaupi vöruna. Nútímafólk gerirlangtum meiri kröfur til þjónustufyrirtækis þrátt fyrir aðum ríkiseinkasölu sé að ræða. Viðskiptavinum okkar finnstheimur vínsins í vaxandi mæli heillandi og vilja fá fróðleikog ráðgjöf í vínbúðunum. Þessum væntingum er ÁTVR núí stakk búið til að mæta og mun setja þróun á þjónustuvið viðskiptavini sína í forgang í náinni framtíð. Við lítumennfremur á það sem skyldu okkar gagnvart samfélaginuað minna fólk á þá ábyrgð sem fylgir áfengisneyslu. ÁTVRmun í auknum mæli leggja áherslu á þennan þátt.Við höfum verið í samvinnu við Umferðarstofu og minntá að ölvun og akstur eiga ekki samleið. Þeirri samvinnuverður haldið áfram. Jafnframt viljum við auka sýnileikaÁTVR og fara í sjálfstæða kynningu þar sem höfðað er tilábyrgðar gestgjafans. Kynningin byggir á því að gestgjafinnveiti ekki áfengi óhóflega og bjóði líka upp á óáfengadrykki. Hann þarf líka að vera sjálfur með á nótunum oggeta brugðist við ef að gestir hans hyggjast keyra heimundir áhrifum. Þetta er nýstárleg nálgun á því að höfða tilábyrgðar hjá almenningi og við bindum miklar vonir við aðhún veki fólk til umhugsunar og eigi jafnframt eftir að hafajákvæð áhrif á vínmenningu okkar í framtíðinni.Litið til framtíðarÁ síðastliðnu ári var einkaréttur ÁTVR á innflutningiá tóbaki afnuminn og munu umboðsmenn tóbaks nú sjáum þann þátt. Þessi breyting mun hafa í för með sérnokkuð tekjutap fyrir ÁTVR. Í september <strong>2004</strong> barstfjármálaráðuneytinu bréf frá ESA þar sem leidd erurök að því að einkaréttur ÁTVR til heildsöludreifingar átóbaki standist ekki EES lög. Fjármálaráðuneytið hefurþetta mál með höndum en ef rök ESA verða ofan á munöll tóbakssala og umsýsla fara frá ÁTVR. Það eru mikilsamlegðaráhrif af sölu á tóbaki og áfengi. Kæmi til slíkrabreytinga hefðu þær veruleg áhrif á rekstur fyrirtækisins.Stjórnendur ÁTVR hafa skoðað gaumgæfilega til hvaðaráða væri hægt að grípa og verður lögð áhersla á að dragaekki úr þeirri jákvæðu þróun sem verið hefur á þjónustufyrirtækisins á áfengissölu.Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um lækkun á löglegumáfengiskaupaaldri frá 20 ára niður í 18 ára aldur. Verði þaðað lögum mun tala þeirra, sem geta átt lögleg viðskiptivið ÁTVR hækka um 8000. Ekki er líklegt að salan aukistí samræmi við þann fjölda. Til að anna því álagi, sem fjölgunnýrra viðskiptavina er líkleg að skapa, er svigrúm ífjárhagsáætlun ÁTVR fyrir árið 2005 til að opna nýja vínbúðá svæði 101 í Reykjavík.Að lokumÍ nútímasamfélagi er eðlilegt að breytingar verði á starfsumhverfiallra fyrirtækja og er það fyrst og fremstverkefni stjórnenda að takast á við þær. Við í stjórn ÁTVRlítum björtum augum fram á veginn og erum mjög stoltog ánægð með hvernig stefna fyrirtækisins hefur veriðútfærð á hugmyndaríkan og skemmtilegan hátt. Það erþví afar margt spennandi framundan hjá ÁTVR sem aukamun ánægju viðskiptavina vínbúðanna.Með kærri þökk og kveðju til allra starfsmanna, viðskiptavinaog samstarfsaðila ÁTVR.Stjórn ÁTVR.Hildur PetersenSigurður M. MagnússonAnna Margrét Jóhannesdóttir

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!