11.07.2015 Views

Ársskýrsla 2004

Ársskýrsla 2004

Ársskýrsla 2004

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

ÁTVR 5FORMÁLI STJÓRNARMargverðlaunað þjónustufyrirtæki í takt við tíðarandannÁ árinu <strong>2004</strong> varð ÁTVR þess heiðurs aðnjótandi að vinnatil tveggja mikilsmetinna verðlauna þar sem fjölmargirþættir í rekstrinum eru lagðir til grundvallar. Fyrri hlutaársins var ÁTVR valið ríkisfyrirtæki til fyrirmyndar ogundir lok ársins fékk ÁTVR Íslensku gæðaverðlaunin. Sústefna sem mótuð var fyrir fáeinum árum um að ÁTVRsé framsækið og ábyrgt fyrirtæki hefur sannarlega vakiðeftirtekt og leitt fyrirtækið inn á góðar brautir. Það er ekkisjálfgefið að einkasala á áfengi og tóbaki verði í höndumríkisins um ókomin ár, en hinsvegar teljum við það verasiðferðislega skyldu ríkisfyrirtækis að slíkur rekstursé í takt við tíðarandann og komi til móts við væntingarviðskiptavina sinna.Lykilatriði fyrir árangri ÁTVR á liðnum árum teljum viðvera:• Hæft og tryggt starfsfólk og reynsluríkurog velmenntaður stjórnendahópur• Aukin þjónusta við viðskiptavininn• Traust kostnaðareftirlit• Hröð uppbygging vínbúða• Ánægjulegt samstarf við birgjaFjárhagslegur ávinningur í ríkissjóðAfkoma ársins <strong>2004</strong> var 516 milljónir sem er 21%aukning frá árinu áður sem er að mestu leyti vegnahagstæðrar gengisþróunar á tóbaksinnflutningi. ÁTVRgetur unað vel við þessa afkomu einkum í ljósi þessað mikið uppbyggingarstarf var unnið á árinu, fræðslaog markaðssetning til viðskiptavina okkar aukin ogvínbúðirnar þróaðar áfram.Magnaukning í alkóhóllítrum var 5,45% en um 1,8% samdrátturá magnsölu tóbaks. Eins og undanfarin ár er ennlangmesta söluaukningin á léttum vínum og bjór ensterku vínin eru á undanhaldi. Hlutur ríkissjóðs af söluvirðiáfengis og tóbaks úr verslunum ÁTVR er um 14 milljarðarkróna, en upphæðin samanstendur af tóbaks- og áfengisgjaldi,virðisaukaskatti og arði af rekstri ÁTVR. Arðurinn eraðeins 4,75% af þessari heildarfjárhæð sem oft er notaðsem rök fyrir því að áfengissala geti allt eins verið íhöndum einkaaðila og ríkissjóður fengið hliðstæða fjárhæðme› skattlagningu.Einkasölur í Kanada, á Norðurlöndum og ÍslandiÞað er áhugavert að skoða rök annarra landa fyrir einkasölu.Allar áfengiseinkasölur eru sammála um að markaðssetningáfengis án þess að persónuleg hagnaðarvonsé drifkrafturinn og eftirlit með áfengiskaupaaldri séeitt af grundvallaratriðum fyrir réttlætingu á tilvistþeirra. Hinsvegar eru sjónarmið norrænu einkasalannaog þeirra í Kanada mjög ólík á ýmsum öðrum sviðum. ÁNorðurlöndunum er fyrst og fremst litið á áfengi semvímugjafa sem getur valdið mikilli skaðsemi og er því reyntá óbeinan hátt að draga úr sölu. Einkasölurnar eru á samatíma mjög meðvitaðar um að slíkt fyrirkomulag stendur ogfellur með vilja fólksins og því leggja þeir mikla áherslu áað vera með aðlaðandi verslanir og góða þjónustu.Hjá einkasölum í Kanada er nálgunin hinsvegar allt önnur.Þar er litið á áfengi sem viðurkenndan gleðigjafa semfólk eigi að umgangast á ábyrgan hátt. Markaðssetningþeirra byggist á því að fræða almenning um áfengi frá öllumheimshornum og kenna fólki að njóta góðra vína. Samhliðajákvæðri markaðssetningu er lögð áhersla á samfélagslegaábyrgð einkasölunnar. Einnig eru þeir mjög stoltir afþví að skila háum fjárhæðum í ríkissjóð og vinna markvisstað því að efla skilning fólks á að há skattlagning á áfengisé samfélaginu til góða.En hvernig fellur starfsemi ÁTVR að þessum tveimur ólíkusjónarmiðum?

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!