11.07.2015 Views

Ársskýrsla 2004

Ársskýrsla 2004

Ársskýrsla 2004

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

24Árssk‡rsla <strong>2004</strong> – Áritun endursko›endaÁRITUN ENDURSKO‹ENDATil stjórnar Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisinsVið höfum endurskoðað ársreikning Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins fyrir árið <strong>2004</strong>. Ársreikningurinn hefur aðgeyma skýrslu stjórnenda, rekstrarreikning, efnahagsreikning, sjóðstreymi og skýringar nr. 1 – 26. Ársreikningurinn erlagður fram af stjórnendum fyrirtækisins og á ábyrgð þeirra í samræmi við lög og reglur. Ábyrgð okkar felst í því áliti semvið látum í ljós á grundvelli endurskoðunarinnar.Endurskoðað var í samræmi við góða endurskoðunarvenju. Samkvæmt henni ber okkur að skipuleggja og haga endurskoðuninniþannig að nægjanleg vissa fáist um að ársreikningurinn sé í öllum meginatriðum án annmarka. Endurskoðuninfelur meðal annars í sér úrtakskannanir og athuganir á gögnum til að sannreyna fjárhæðir og aðrar upplýsingar sem framkoma í ársreikningnum. Endurskoðunin felur einnig í sér athugun á þeim reikningsskilaaðferðum og matsreglum semnotaðar eru við gerð ársreikningsins og mat á framsetningu hans í heild. Við teljum að endurskoðunin sé nægjanlegatraustur grunnur til að byggja álit okkar á.Það er álit okkar að ársreikningurinn gefi glögga mynd af afkomu Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á árinu <strong>2004</strong>, efnahag31. desember <strong>2004</strong> og breytingu á handbæru fé á árinu, í samræmi við lög, reglur og góða reikningsskilavenju.Ríkisendurskoðun, 31. mars 2005Sigurður Þórðarson,ríkisendurskoðandi.Kristjana Ólöf Sigurðardóttir,endurskoðandi.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!