11.07.2015 Views

Ársskýrsla 2004

Ársskýrsla 2004

Ársskýrsla 2004

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

ÁTVR21Öflugt samstarf við birgja.Farsælt samstarf við birgja er ÁTVR afar mikilvægt. Á árinuhéldu ÁTVR, birgjar og Vínþjónasamtökin vínsýningar þarsem vín frá hinum ýmsu svæðum voru kynnt og almenningigafst kostur á að smakka og bera saman. Einnig hafabirgjar nú tækifæri til að kynna starfsfólki vínbúða vörusína reglulega sem hefur mælst afar vel fyrir. Í framtíðinnimun það skila sér í bættri vöruflekkingu starfsfólks og umlei› í betri þjónustu og ráðgjöf til viðskiptavina.Samstarf og samráð við birgja hefur verið aukið verulegaí tengslum við þemadaga og ýmsar aðrar breytingar semorðið hafa á rekstri og þjónustu ÁTVR. Stjórnendur ÁTVRfunda reglulega með birgjum og fulltrúum áfengishópsFÍS sem hefur reynst mjög virkur vettvangur fyrir skoðanaskiptium þjónustu og fyrirkomulag. Birgjavefur ÁTVRer í stöðugri þróun og nú geta birgjar m.a. séð vikulegasöluárangur einstakra tegunda hjá ÁTVR.Sumarið <strong>2004</strong> gerði KPMG ráðgjöf könnun fyrir ÁTVR umviðhorf birgja til fyrirtækisins, fyrirkomulag samskiptaog hvaða þætti mætti bæta í starfseminni. Almenntvoru niðurstöður þessarar könnunar mjög jákvæðar oguppbyggilegar og hafa nýst vel í þróun samskipta við birgjaog nýjunga í þjónustu og rekstri vínbúða.Í sátt við samfélagiðÁTVR leggur metnað sinn í að virða að fullu reglur umsölu á áfengi og tóbaki. Starfsfólk er meðvitað um aðafgreiða ekki þá sem eru undir lögaldri til áfengiskaupa.Fastmótaðar reglur eru um eftirlit me› því að kaupendurtóbaks hafi öll tilskilin leyfi.Markmið ÁTVR er að stuðla að ábyrgri áfengisneyslu. Me›fla› a› lei›arljósi var fari› í samstarf við Umferðarstofuí auglýsingaherferðina „Aktu aldrei undir áhrifum“. Ísamstarfi við Lýðheilsustöð var unnið að útgáfu bæklingsundir yfirskriftinni „Hvað veist þú um áfengi?“á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Stofnuð hefurverið umhverfisnefnd sem m.a. hefur það hlutverk aðgefa árlega út umhverfisskýrslu og vinna að umbótumog stefnumörkun á sviði umhverfismála. Birtar voru nýjarumhverfisauglýsingar undir yfirskriftinni „Hér á ég heima“til að undirstrika þá hugsun að flestum er umhugað um aðganga vel um heimili sitt og nánasta umhverfi.StyrkirÁTVR beitti sér fyrir því á árinu að veitt var rausnarlegtframlag úr Pokasjóði til stígagerðar við Gullfoss. Einnighafa verið veittir smærri styrkir til umhverfis- og ferðamálaum leið og fjölmargir aðilar sem starfa á sviði mannúðarogforvarnarmála hafa verið styrktir.ÁTVR – Ríkisstofnun til fyrirmyndar og handhafiÍslensku gæðaverðlaunanna.Gæðastarf, skýr stefnumótun og fagleg vinnubrögð hafaverið stór þáttur í breytingu ÁTVR úr gamla „Ríkinu“ yfirí Vínbúðir dagsins í dag. Á árinu uppskar ÁTVR ríkulegaekki einungis í góðri afkomu, heldur einnig me› flví aðhljóta tvenn eftirsótt stjórnunarverðlaun: Viðurkenningufjármálaráðuneytisins sem Ríkisstofnun til fyrirmyndar ogÍslensku gæðaverðlaunin.Innleiðing er hafin á „samhæfðu árangursmati“ (balancedscorecard). Samhæft árangursmat er stjórntæki ekki síðuren mælitæki. fia› auðveldar greiningu á rekstrarþáttumsem nauðsynlegt er að fylgjast með og mæla til að fá semskýrasta heildarmynd.Reglulegt umbótastarf með þátttöku starfsmanna ogstjórnenda er einnig mikilvægur þáttur gæðastarfsins. Áárinu var unnið að tveimur viðamiklum umbótaverkefnumsem fjölluðu um innra markaðsstarf og nýja þjónustustefnuvínbúða. Þátttaka starfsmanna í nefndum og umbótahópumhefur aldrei verið meiri og hefur starfsfólk ÁTVRfullan hug á að taka þátt í þróun og vexti fyrirtækisins.ÁTVR er umhugað um umhverfið og þá ábyrgð sem hvílirá öllum varðandi umgengni við náttúruna. Áhrif ÁTVR áumhverfið, svo sem orkunotkun, plastnoktun, flokkun ogförgun sorps, voru tekin saman og birt í umhverfissskýrsluÁTVR. Í skýrslunni má m.a. sjá að ÁTVR flokkaði 82% af þvísorpi sem féll til í starfsstö›vum á höfuðborgarsvæðinuog var 77% endurunnið. Á árinu var unnið að endurskoðuná sorphirðu á höfuðborgarsvæðinu ásamt verkefnum ersnúa að endurnýtingu. Sorp er flokkað í öllum vínbúðum

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!