11.07.2015 Views

Ársskýrsla 2004

Ársskýrsla 2004

Ársskýrsla 2004

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

16Árssk‡rsla <strong>2004</strong> – Starfsemi ÁTVRÁTVR hefur tvisvar tekið þátt í mælingum Íslenskuánægjuvogarinnar til að fá fram samræmda mælinguá ánægju viðskiptavina. Mælingin gefur einnig mat ánokkrum öðrum þáttum sem hafa áhrif á ánægju svo semímynd, mat á gæðum og tryggð viðskiptavina.Á árinu <strong>2004</strong> hækkaði ÁTVR um tvö sæti í sínum flokki.Þeir þættir sem hækku›u mest á milli ára eru:• Ráðgjöf við kaup og vöruþekking starfsfólks• Úrval vörutegunda• Sýnir viðskiptavininum áhuga• Áreiðanlegt fyrirtækiÞjónustukönnun IMG Gallup er gerð ársfjórðungslega íöllum vínbúðum. Heildarframmistaða vínbúða hefur veriðmjög há í mörg ár og var frammistaða ársins <strong>2004</strong> enginundantekning þar á. Einkunn ársins var 95,8% og hafðihækkað úr 95,4% frá fyrra ári.Vörumerkjamæling er hluti af Neyslu- og lífsstílskönnunGallup. Markmið könnunarinnar var að kanna stöðu vörumerkisinsVínbúð miðað við önnur vörumerki og bera samanvið fyrri mælingar. Ni›ursta›an var sú að 95% svarendasögðust þekkja vörumerkið Vínbúð.FramtíðinFramundan eru spennandi og krefjandi verkefni fyrirstarfsfólk ÁTVR. Ver›i lögum um áfengiskaupaaldurbreytt er líklegt að viðskiptavinum fjölgi umtalsvert ogþví þarf a› tryggja enn betur aðgengi og þjónustu. Tilað svo megi ver›a er hafin skoðun á opnun vínbúðará svæði 101 í Reykjavík, sem og heildarendurskoðun áafgreiðslutíma vínbúða. Einnig hefur veri› ákve›i› a›rá›ast í endurmörkun (re-branding) vínbú›a. Framhaldverður á þemadögum, þar sem vín frá Íberíuskaga ogEyjaálfu verða kynnt fyrri hluta ársins 2005, um mitt sumarverða sumarvín kynnt og árið endar á bjórdögum og vínummeð hátí›armatnum.Kröfur viðskiptavina breytast hratt og mun ÁTVR leitastvið að mæta þeim eins og framast er unnt, með kjörorðinlifum, lærum og njótum að leiðarljósi.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!