11.07.2015 Views

Ársskýrsla 2004

Ársskýrsla 2004

Ársskýrsla 2004

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

12Árssk‡rsla <strong>2004</strong> – Starfsemi ÁTVRÁnægja viðskiptavinaEitt mikilvægasta stefnumið ÁTVR er að gera viðskiptaviniánægðari og að það sé gaman að versla í vínbúðum.Slagorð ÁTVR „Lifum, lærum og njótum“, sem kynnt var áárinu, á að endurspegla nýjar áherslur í þjónustu. Til þessþarf lifandi og skemmtilegt umhverfi og góða þjónustusem miðast við þarfir og óskir viðskiptavina.Til að uppfylla loforð og væntingar um ánægjulegar ogskemmtilegar ferðir í vínbúðir hafa verið settir upp þemadagartil að auka vöruval og gera framsetningu vörufjölbreyttari og ánægjulegri. ÁTVR tók þátt í þremurvínsýningum á árinu og lagði þar með sitt af mörkum til aðauka fræðslu á léttum vínum og tengingu þeirra við mat.Útgáfa á Vínblaði og bæklingum af ýmsu tagi hefur veriðefld til að auðvelda viðskiptavinum val á vínum úr vöruúrvalivínbúða.ÞemadagarÞemadagar eða kynningar á ákveðnum tegundum afvínum voru alls 5 á árinu. Ítalskir dagar undir yfirskriftinni„Salute!“, franskir dagar undir yfirskriftinni „Jour defête!“, ásamt „Vín me› grillmatnum“ og bjórdögum. Áriðendaði svo með þemadögunum „Vín með jólamatnum“.fiemadagarReynslan af þemadögum er mjög góð. Kynningarnar hafa vakið athygli ogbreyta vínbúðir um svip á meðan. Viðskiptavinir taka eftir kynningunumog eykst hlutdeild tegunda á kynningu í heildarsölu á meðan þemadagarstanda yfir.Markmið með þemadögum er að bjóða upp á lifandiog fjölbreytta framsetningu á vínum ásamt því aðtengja saman mat og vín. Þemadagar tengjast ýmistvínræktarlöndum eða árstíðum og mikið er lagt upp úrsamspili matar og víns. Þemadagar eru unnir í samvinnuvið birgja og tilnefna þeir tegundir til kynningar. Tilraunhefur verið gerð til að lækka verð á tilnefndum tegundumog hefur það mælst vel fyrir hjá viðskiptavinum.ÚtgáfustarfsemiVínblaðið kom út sex sinnum á síðasta ári. Vínblaðinu erætlað að koma á framfæri upplýsingum um vörur sem erutil sölu í vínbúðum auk þess að tengja vín og vínfræði viðmat og matarmenningu á skemmtilegan og áhugaverðanhátt. Ýmsir þjóðþekktir aðilar skrifu›u greinar í blaðið ogmá þar nefna Þorra Hringsson og Kristinn R. Ólafsson. Áþemadögum voru gefnir út bæklingar og uppskriftaspjöldsem tengja tilnefnd vín mat sem tilheyrir árstíð eðamatarmenningu þess svæðis sem verið er að kynna. Lítillbæklingur var einnig gefinn út undir yfirskriftinni „Vínmeð mat“. fiar er matur og vín tengt saman á einfaldan ogmyndrænan hátt og er óhætt að segja að hann hafi slegiðí gegn hjá viðskiptavinum.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!