11.07.2015 Views

Vaxandi áhugi á að selja lambakjöt beint frá býli - Landbunadur.is

Vaxandi áhugi á að selja lambakjöt beint frá býli - Landbunadur.is

Vaxandi áhugi á að selja lambakjöt beint frá býli - Landbunadur.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

8Form<strong>að</strong>ur BÍ ogframkvæmdastjóriBónus ræðast við10Viðtal við r<strong>á</strong>ðherraum breytingarnar<strong>á</strong> stjórnarr<strong>á</strong>ðinu35Þeir sem erfalandið teknir íyfirheyrsluVerði íslenskum kúmskipt út fyrir sænskar:Þarf <strong>að</strong> breytarúmlega 200 fjósumeða byggja nýNú ræða menn um þann möguleika<strong>að</strong> flytja inn fósturvísa úrrauðskjöldóttum sænskum kúmtil Íslands vegna þess <strong>að</strong> þærmjólka meira en þær íslensku oghagræðing í kúabúskap eykst.Verði þ<strong>að</strong> gert líður ekki <strong>á</strong> lönguþar til fjölmörg fjós, og þ<strong>á</strong> einkumb<strong>á</strong>safjós, í landinu verðaorðin of lítil fyrir sænskar kýrþví þær eru umtalsvert stærri ogmeiri um sig en íslensku kýrnar.Í nóvemberhefti tímaritsinsFreys <strong>á</strong>rið 2005 er greint fr<strong>á</strong> því<strong>að</strong> þ<strong>að</strong> <strong>á</strong>r hafi verið samtals um500 b<strong>á</strong>safjós í landinu en um 200legub<strong>á</strong>safjós. Að sögn ArnarsBjarna Eiríkssonar, húsasmiðs,bónda og framkvæmdastjóra Landstólpa,sem er langstærsta fyrirtækilandsins í byggingu fjósa, innréttingumþeirra og tæknibún<strong>að</strong>i,hefur b<strong>á</strong>safjósum fækk<strong>að</strong> mjögmikið síðust tvö <strong>á</strong>rin. Hann segir<strong>að</strong> búið sé <strong>að</strong> breyta flestum fjósumsem eitthvert vit sé í <strong>að</strong> breytaí legub<strong>á</strong>safjós. Landstólpi hefurverið <strong>að</strong> <strong>selja</strong> allt <strong>að</strong> 1.500 legub<strong>á</strong>sa<strong>á</strong> <strong>á</strong>ri síðustu <strong>á</strong>rin og <strong>á</strong>rin 2006og 2007 hefur fyrirtækið selt 2.500legub<strong>á</strong>sa, þannig <strong>að</strong> miklar breytingarhafa <strong>á</strong>tt sér st<strong>að</strong> hv<strong>að</strong> þettavarðar síðan 2005.Arnar Bjarni seg<strong>is</strong>t telja <strong>að</strong> ekk<strong>is</strong>éu eftir nema um 200 b<strong>á</strong>safjós ogeru flest þeirra þ<strong>að</strong> lítil <strong>að</strong> þeimverður ekki breytt í legub<strong>á</strong>safjós. Ámjög mörgum þessara jarða verðaekki byggð ný fjós. Flest þeirraeru um þ<strong>að</strong> bil 20 kúa fjós en nýjufjósin eru öll fyrir um þ<strong>að</strong> bil 60mjólkandi kýr og svo er auðvit<strong>að</strong>pl<strong>á</strong>ss fyrir k<strong>á</strong>lfa og kvígur. Hannsegir <strong>að</strong> nýtt fjós með allri nýjustutækni kosti um eina milljón króna<strong>á</strong> hverja mjólkandi kú. S.dórN<strong>á</strong>nar er fjall<strong>að</strong> um hugmyndirum nýtt kúakyn <strong>á</strong> bls. 6-7.19. tölubl<strong>að</strong> 2007 l Þriðjudagur 6. nóvember l Bl<strong>að</strong> nr. 270 l Upplag 17.000Verktaki í heimasl<strong>á</strong>trun:<strong>Vaxandi</strong> <strong><strong>á</strong>hugi</strong> <strong>á</strong> <strong>að</strong> <strong>selja</strong> <strong>lambakjöt</strong> <strong>beint</strong> fr<strong>á</strong> <strong>býli</strong>Nær allir sauðfj<strong>á</strong>rbændur sl<strong>á</strong>traeinhverjum dilkum heima oger kjötið <strong>að</strong>eins til heimabrúksvegna þess <strong>að</strong> <strong>að</strong>bún<strong>að</strong>ur til sl<strong>á</strong>trunarer óviðunandi. Einung<strong>is</strong>kjöt sem kemur úr viðurkenndusl<strong>á</strong>turhúsi m<strong>á</strong> fara <strong>á</strong> almennanmark<strong>að</strong>.Agnar Jónasson í Stykk<strong>is</strong>hólmier verktaki hj<strong>á</strong> mörgum bændum viðheimasl<strong>á</strong>trun <strong>á</strong> svæðinu fr<strong>á</strong> GilsfirðiAusturlambÞrír fjórðu hlutarkjötsins þegar seldirAusturlamb, sem eru samtöknokkurra bænda <strong>á</strong> Austurlandi,sem hafa undanfarin <strong>á</strong>r l<strong>á</strong>tiðsl<strong>á</strong>tra fyrir sig dilkum í viðurkenndusl<strong>á</strong>turhúsi en <strong>selja</strong> síðan<strong>lambakjöt</strong> sitt sj<strong>á</strong>lfir eftirpöntunum. Margir bæir erumeð fastan viðskiptavinahópog gengur salan því afar vel. Núþegar eru seld 75% af því kjöt<strong>is</strong>em var <strong>á</strong> boðstólum í <strong>á</strong>r.Umsjónarm<strong>að</strong>ur Austurlams <strong>á</strong>Egilsstöðum er Sigurjón Bjarnason.Hann sagði <strong>að</strong> svo virt<strong>is</strong>t semþeir sem einu sinni kaupa kjötaf bændum innan Austurlambsgerðu þ<strong>að</strong> aftur. Hann sagði <strong>að</strong>þ<strong>að</strong> væri öruggt <strong>að</strong> bændur fengjuhærra verð fyrir kjötið með því <strong>að</strong><strong>selja</strong> þ<strong>að</strong> sj<strong>á</strong>lfir <strong>beint</strong>. Þ<strong>að</strong> værihins vegar einkam<strong>á</strong>l hvers og einshv<strong>að</strong>a verð hann fær. Þ<strong>á</strong> bentiSigurjón <strong>á</strong> <strong>að</strong> auk þess <strong>að</strong> f<strong>á</strong> hærraverð fyrir kjötið skap<strong>að</strong>i þessi salabændum nokkra atvinnu.S.dór<strong>að</strong> Hvalfirði. Hann sl<strong>á</strong>trar dilknum,flær og gengur fr<strong>á</strong> kjötinu ef fólkæskir þess. Agnar sagði <strong>að</strong> v<strong>is</strong>sulegamættu bændur sl<strong>á</strong>tra heima og<strong>selja</strong> sj<strong>á</strong>lfir kjötið en kostn<strong>að</strong>ur við<strong>að</strong> koma upp viðurkenndri <strong>að</strong>stöðuværi svo mikill <strong>að</strong> enginn einn bóndileggur í þ<strong>að</strong>. Byggja yrði sérstakthús fyrir slíka heimasl<strong>á</strong>trun og þ<strong>að</strong>þyrfti <strong>að</strong> vera útbúið <strong>á</strong> sama h<strong>á</strong>tt ogviðurkennt sl<strong>á</strong>turhús.Áhugi <strong>á</strong> hverjum bæ,,En þ<strong>að</strong> er alveg ljóst <strong>að</strong> gríðarlegamikill <strong><strong>á</strong>hugi</strong> er hj<strong>á</strong> bændumfyrir því <strong>að</strong> f<strong>á</strong> <strong>að</strong> <strong>selja</strong> heimasl<strong>á</strong>tr<strong>að</strong>kjöt. Þ<strong>að</strong> er alveg sama við hv<strong>að</strong>asauðfj<strong>á</strong>rbónda m<strong>að</strong>ur talar, allir eruinn <strong>á</strong> þessu og vilja <strong>að</strong> slak<strong>að</strong> verði<strong>að</strong>eins <strong>á</strong> þeim ströngu kröfum semeru í gildi varðandi sl<strong>á</strong>trun. Einsog þær eru núna er alltof dýrt fyrirbændur <strong>að</strong> koma þeim upp,“ sagðiAgnar.Hann segir <strong>að</strong> bændur <strong>á</strong> Vesturland<strong>is</strong>éu orðnir mjög leiðir <strong>á</strong> hvelangt er í sl<strong>á</strong>turhúsin. Þeir flytjasl<strong>á</strong>turfé sitt ann<strong>að</strong> hvort til Selfoss,Hvammstanga, Blönduóss eðaSauð<strong>á</strong>rkróks.Nokkrir saman eða heilusveitirnar,,Ekki síst þess vegna eru bændurnú <strong>að</strong> tala um <strong>að</strong> taka sig samannokkrir eða jafnvel heilu sveitirnarog koma sér upp litlu sl<strong>á</strong>turhúsiþar sem heimamenn vinni sj<strong>á</strong>lfir ogselji síðan afurðirnar <strong>beint</strong>. Þetta telég raunhæft og þessari hugmyndvex f<strong>is</strong>kur um hrygg,“ sagði Agnar.Þess m<strong>á</strong> geta <strong>að</strong> Agnar tekur 600krónur fyrir <strong>að</strong> sl<strong>á</strong>tra lambi en 850krónur fyrir fullorðna kind. Ef hannfær <strong>að</strong>stoð heimamanna lækkarNemendur gerahundatal fyrirÁrneshreppÞessa dagana eru nemendurnirí Finnbogast<strong>að</strong>askóla í Trékyll<strong>is</strong>vík<strong>að</strong> vinna þema um n<strong>á</strong>ttúruÁrneshrepps út fr<strong>á</strong> ýmsum sjónarhornum.Nemendurnir gerðum.a. nýverið rannsókn <strong>á</strong> hundafjöldaí sveitinni sem er hluti afn<strong>á</strong>mi í samfélagsfræði en þ<strong>á</strong>tturí rannsókninni er <strong>að</strong> skoða dýralífiðog allt n<strong>á</strong>nasta umhverfinemendanna.Í Árneshreppi eru búsettir tólfhundar um þessar mundir, aukþess sem einn hundur er gestur ísveitinni um tíma. Kynskiptinghundanna í sveitinni er frekar tíkunumí hag, þó <strong>að</strong> þ<strong>að</strong> fari auðvit<strong>að</strong>eftir því hvernig <strong>á</strong> þ<strong>að</strong> erlitið, en þær eru níu <strong>á</strong> móti þremurhundum, auk Spora sem er s<strong>á</strong>sem er gestkomandi. Nemendurí Finnbogast<strong>að</strong>askóla í vetur erutvær stúlkur, sjö <strong>á</strong>ra og tíu <strong>á</strong>ra.Strandir.<strong>is</strong> segir fr<strong>á</strong> þessu.Hér ræð ég!Þ<strong>að</strong> kemst enginn upp með neittmúður hj<strong>á</strong> þessum svipmiklahana sem Jón Eiríksson <strong>á</strong> Búrfellií Miðfirði hitti <strong>á</strong> dögunum.Sl<strong>á</strong>turverktaki <strong>á</strong> Vesturlandi seg<strong>is</strong>t verða var við gríðarlegan <strong>á</strong>huga bænda<strong>á</strong> <strong>að</strong> <strong>selja</strong> kjöt af lömbum sínum <strong>beint</strong> fr<strong>á</strong> <strong>býli</strong>.verðið. Hj<strong>á</strong> Sl<strong>á</strong>turfélagi Suðurlandsfengust þær upplýsingar <strong>að</strong> efbændur vilja taka heim eitthv<strong>að</strong> af<strong>lambakjöt</strong>i í sl<strong>á</strong>turtíðinni kosti þ<strong>að</strong>105 krónur <strong>á</strong> kílóið og þ<strong>á</strong> er innmaturekki með.Þarna er því greinilega <strong>á</strong> ferðinnienn ein greinin þar sem bændurvilja <strong>selja</strong> <strong>beint</strong> fr<strong>á</strong> <strong>býli</strong> en sú aldaer orðin býsna þung. S.dór.


FréttirBændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007Arnlín Óladóttir og Magnús Rafnsson<strong>á</strong> Bakka í Bjarnarfirði fengusérstaka viðurkenningu fyrir sittverkefni. Björn Friðrik afhendirþeim viðurkenninguna.Nýr framkvæmdastjóriBændasamtakaÍslandsStjórn Bændasamtaka Íslandshefur r<strong>á</strong>ðið Eirík Blöndal semframkvæmdastjóra samtakannafr<strong>á</strong> og með 1. janúar nk.Eiríkur hefur gegnt starfi framkvæmdastjóraBún<strong>að</strong>arsamtakaVesturlands fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2001.Sigurgeir Þorgeirsson lætur afstarfi framkvæmdastjóra BÍ <strong>á</strong>sama tíma en hann var nýlegaskip<strong>að</strong>ur r<strong>á</strong>ðuneyt<strong>is</strong>stjóri samein<strong>að</strong>sr<strong>á</strong>ðuneyt<strong>is</strong> landbún<strong>að</strong>arog sj<strong>á</strong>varútvegs.Eiríkur lauk verkfræðin<strong>á</strong>mi fr<strong>á</strong>Landbún<strong>að</strong>arh<strong>á</strong>skólanum í Ási<strong>á</strong>rið 1996 en hans <strong>að</strong>algreinar vorurekstrartækni, landbún<strong>að</strong>arbyggingarauk byggða- og atvinnuþróunar.Búfræðin<strong>á</strong>mi lauk hann íNoregi <strong>á</strong>rið 1991. Eftir n<strong>á</strong>m kenndiEiríkur við bún<strong>að</strong>arskóla í Osló enréð<strong>is</strong>t síðan til Rannsóknastofnunarlandbún<strong>að</strong>arins <strong>á</strong>rið 1997.Eiríkur Blöndal hefur starf<strong>að</strong> <strong>að</strong>félagsm<strong>á</strong>lum bænda um <strong>á</strong>rabil ogsetið í ýmsum nefndum og r<strong>á</strong>ðum.Á norrænum vettvangi hefur hannm.a. setið í stjórn tækn<strong>is</strong>korarnorrænna búvísindamanna og ífaghópi um landbún<strong>að</strong>arbyggingar<strong>á</strong> norðurslóð.Eiríkur er fæddur <strong>á</strong>rið 1970,býr <strong>á</strong> J<strong>að</strong>ri í Bæjarsveit, kvænturSigurbjörgu Ósk Áskelsdótturlandslagsarkitekt og eiga þau tvöbörn. Sigurbjörg rekur r<strong>á</strong>ðgjafarfyrirtækiðLandlínur í Borgarnes<strong>is</strong>em er í eigu þeirra hjóna.Vaxtarsprotarnir hafa alla burðitil <strong>að</strong> verða <strong>að</strong> gildum stofniÁ fimmtudaginn fór fram uppskeruh<strong>á</strong>tíðVaxtarsprota <strong>á</strong> norðvesturlandi,<strong>að</strong> St<strong>að</strong>arflöt í Hrútafirði.Tuttugu og sex þ<strong>á</strong>tttakendurmeð <strong>á</strong>tj<strong>á</strong>n verkefni luku verkefninu<strong>á</strong> Húnaflóasvæðinu, þ<strong>að</strong> er íHúnavatns- og Strandasýslum.Verkefnin sem kynnt voru <strong>á</strong>St<strong>að</strong>arflöt eru afar fjölbreytt, <strong>á</strong>sviði handverks, ferðaþjónustu,kjötvinnslu og trésmíða svo dæm<strong>is</strong>éu tekin.Vaxtarsprotar er heildstættstuðningsverkefni sem hefur þ<strong>að</strong> <strong>að</strong>markmiði <strong>að</strong> hvetja og styðja viðfjölbreytta atvinnusköpun í sveitum.Verkefnið er <strong>á</strong> vegum Impru<strong>á</strong> Nýsköpunarmiðstöð Íslands ogFramleiðn<strong>is</strong>jóðs landbún<strong>að</strong>arins.Verkefninu var ýtt úr vör <strong>á</strong> tveimursvæðum <strong>á</strong> þessu <strong>á</strong>ri, þ.e. <strong>á</strong> Suðurlandiog við Húnaflóa, en stefnt er<strong>að</strong> framhaldi <strong>á</strong> öðrum svæðum <strong>á</strong><strong>á</strong>runum 2008 og 2009.Þ<strong>á</strong>tttakendum í verkefninu hefurst<strong>að</strong>ið til boða margvíslegurstuðningur. Boðið hefur verið uppLilja Sigrún Jónsdóttir í F<strong>is</strong>kinesi við Drangsnes og Ásta Þór<strong>is</strong>dóttir <strong>á</strong>Hólmavík reka Þúfu sem framleiðir minjagripi og handverk fyrir söfn ogsýningar. Hér eru þær með sínar viðurkenningum.<strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskeið, einstaklingsbundnahandleiðslu og r<strong>á</strong>ðgjöf, auk þesssem ýmsir styrkjamöguleikar hafaverið kynntir. Framkvæmd verkefn<strong>is</strong>insvar unnin í samvinnu viðBún<strong>að</strong>arsambönd og atvinnuþróunarfélög<strong>á</strong> þeim svæðum sem umræðir. Samstarfs<strong>að</strong>ilarnir <strong>á</strong> Húnaflóasvæðinuvoru AtvinnuþróunarfélagVestfjarða, Atvinnur<strong>á</strong>ðgjöfSamtaka sveitarfélaga <strong>á</strong> Norðurandivestra og Bún<strong>að</strong>arsamband Húnaþingsog Stranda. Áhugi fyrir verkefninuvar strax í upphafi mjögmikill og <strong>að</strong>sókn mjög góð <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskeiðog <strong>að</strong>ra viðburði <strong>á</strong> vegumverkefn<strong>is</strong>ins.Allir þ<strong>á</strong>tttakendur fengu viðurkenningarskjölfyrir þ<strong>á</strong>tttökuna,rauða rós og hrós fyrir <strong>á</strong>hugaverðverkefni. Arnlín Óladóttirog Magnús Rafnsson, <strong>á</strong> Bakka íBjarnafirði, fengu sérstaka viðurkenningufyrir sitt verkefni, semgengur út <strong>á</strong> skipulagningu þemaferðaí samstarfi við ferðaþjónustu<strong>að</strong>ila<strong>á</strong> Vesturlandi, Vestfjörðum ogSkotlandi. Eftir útskriftarathöfn,þar sem Þorsteinn Ingi Sigfússonform<strong>að</strong>ur NýsköpunarmiðstöðvarÍslands, Elín Aradóttir verkefn<strong>is</strong>stjóriVaxtarsprota, Bjarni Guðmundssonstjórnarm<strong>að</strong>ur hj<strong>á</strong>Framleiðn<strong>is</strong>jóði landbún<strong>að</strong>arinsog Björn Friðrik Brynjólfsson<strong>að</strong>stoðarm<strong>að</strong>ur sj<strong>á</strong>varútvegs- oglandbún<strong>að</strong>arr<strong>á</strong>ðherra <strong>á</strong>vörpuðusamkomuna, var sýning <strong>á</strong> afrakstriverkefn<strong>is</strong>ins. Fjölmargir gestir voruGestir <strong>á</strong> uppskeruh<strong>á</strong>tíðinni <strong>á</strong> St<strong>að</strong>arflöt.<strong>á</strong> St<strong>að</strong>arflöt, meðal annars sveitarstjórnarmennog gestir í boði þ<strong>á</strong>tttakenda,og var gerður góður rómur<strong>að</strong> afrakstrinum. Þ<strong>á</strong>tttakendur erualmennt <strong>á</strong>nægðir með n<strong>á</strong>mskeiðiðog telja þ<strong>að</strong> hafa gagnast sínumverkefnum vel. Mörgum þeirrahefur nú þegar verið ýtt úr vör enönnur eru enn <strong>á</strong> undirbúningsstigi.Ennfremur hafa margir forsvarsmennstarfandi fyrirtækja nýtt sérVaxtarsprotaverkefnið til frekariframþróunar <strong>á</strong> sinni starfsemi.kseTransfitusýrur hættulegri en <strong>á</strong>ður var taliðNýjar rannsóknir sýna <strong>að</strong> transfitusýrur auki hættuna <strong>á</strong> þr<strong>á</strong>l<strong>á</strong>tum sjúkdómumHeilbrigð<strong>is</strong>yfirvöld geta ekkilok<strong>að</strong> augunum fyrir sk<strong>að</strong>semihertrar fitu, segir Berit Johansen,prófessor við Tæknih<strong>á</strong>skólanní Þr<strong>á</strong>ndheimi.Transfitusýrur eru í feiti semhefur verið hert og er notuð í matvælaiðn<strong>að</strong>i.Með því <strong>að</strong> herða fitunahækkar bræðslumark hennarog hún verður þéttari. Herðinginstuðlar einnig <strong>að</strong> því <strong>að</strong> fitan þr<strong>á</strong>narekki og t.d. kex geym<strong>is</strong>t óskemmtm<strong>á</strong>nuðum saman.Herta fitu er einkum <strong>að</strong> finnaí djúpsteiktum matvælum og þ<strong>á</strong>helst í frönskum kartöflum. Kex ogkökur, sem geymast óskemmd m<strong>á</strong>nuðumsaman við stofuhita, innihaldaeinnig töluvert af transfitu, einnigsúkkul<strong>að</strong>ivörur, t.d. súkkul<strong>að</strong>i<strong>á</strong>legg.Transfita er ódýr í framleiðslu envarhugaverð í notkun.Sk<strong>að</strong>leg efnauppbyggingUppbygging transfitusýrunnar ersk<strong>að</strong>leg fyrir líkamann, segir BeritJohansen. Hún er prófessor í sameindafræðivið Tæknih<strong>á</strong>skólann íÞr<strong>á</strong>ndheimi og rannsakar sambandmataræð<strong>is</strong>, bólgumyndunar ogþr<strong>á</strong>l<strong>á</strong>tra sjúkdóma.Hert fita eykur óhagstæða kólesterólið,LDL, og dregur úr þvíhagstæða, HDL. Þ<strong>að</strong> eykur hættu<strong>á</strong> hjarta- og æðasjúkdómum enauk þess hefur komið í ljós <strong>að</strong> hertfita stuðlar <strong>að</strong> bólgumyndun, semer sameiginlegt einkenni þr<strong>á</strong>l<strong>á</strong>trasjúkdóma. Þ<strong>að</strong> eykur m.a. hættu <strong>á</strong>psorias<strong>is</strong> og öðrum slíkum þr<strong>á</strong>l<strong>á</strong>tumsjúkdómum.Tregða yfirvalda heilbrigð<strong>is</strong>m<strong>á</strong>laNú er vit<strong>að</strong> af hverju kökur og kexvirðast jafn girnileg eftir langageymslu í stofuhita. Þar sem engarreglur eru til um <strong>að</strong> gefa upp samsetninguþessara vara er erfitt <strong>að</strong>vita hvort og þ<strong>á</strong> hve mikið af hertrifitu er í matvælum.Berit Johansen telur <strong>að</strong> þ<strong>að</strong>þurfi bæði <strong>að</strong> gefa upp magn aftransfitusýrum í matvælum í verslunumog <strong>að</strong> <strong>á</strong>kveða h<strong>á</strong>marks leyfilegtmagn þeirra.Dönsk stjórnvöld hafa <strong>á</strong>kveðiðslíkt h<strong>á</strong>mark. Þ<strong>að</strong> m<strong>á</strong> ekki verameira en 2% af heildarfitu í matvælunum.Tregða norskra yfirvalda íþessum efnum j<strong>að</strong>rar við <strong>á</strong>byrgðarleysi,segir Berit. Danmörk erenn sem komið er eina landiðsem hefur <strong>á</strong>kveðið slík mörk, en íBandaríkjunum hefur New Yorkríkibann<strong>að</strong> veitingahúsum <strong>að</strong> <strong>selja</strong>mat með meira en 0,5% af transfituaf heildarfitu réttarins.Norsk yfirvöld heilbrigð<strong>is</strong>- ogfélagsm<strong>á</strong>la telja hins vegar <strong>að</strong><strong>á</strong>stand þessara m<strong>á</strong>la sé viðunandi íNoregi og innan þeirra marka semAlþjóða heilbrigð<strong>is</strong>m<strong>á</strong>lastofnunin,WHO, mælir með.M<strong>á</strong>lið mikið rætt hér <strong>á</strong> landiElva Gísladóttir, verkefn<strong>is</strong>stjórinæringar hj<strong>á</strong> Lýðheilsustöð, sagðií samtali við Bændabl<strong>að</strong>ið <strong>að</strong> húnteldi víst <strong>að</strong> framleiðendur matvælameð hertri fitu <strong>á</strong> Íslandi v<strong>is</strong>suum hættuna sem af henni stafar. Á<strong>á</strong>runum 1995 til 1997 var í gangi,m.a. hér <strong>á</strong> landi, evrópskt verkefn<strong>is</strong>em nefnd<strong>is</strong>t TRANSFAIRog var þ<strong>á</strong> mikil umræða í landinuum transfitusýrur. Í verkefninuvar skoð<strong>að</strong> magn transfitusýru í<strong>á</strong>kveðnum vörum og heildarneyslahennar metin hér <strong>á</strong> landi.,,Þegar þessu verkefni lauk fórmikil umræða í gang og margirmatvælaframleiðendur fóru í<strong>að</strong> minnka transfitusýrur í sínumvörum. Þ<strong>að</strong> var haldinn kynningarfundurfyrir framleiðendur<strong>á</strong> þessum tíma og eftir þ<strong>að</strong> fórusmjörlík<strong>is</strong>framleiðendur í gangmeð <strong>að</strong> minnka magn transfitusýraí vörum sínum,“ segir Elva.Hún segir <strong>að</strong> síðan hafi danskursérfræðingur, prófessor SteenStender <strong>að</strong> nafni, komið hing<strong>að</strong>til lands og kom hann m.a. fram ísjónvarpi. Hann hafði tekið prufuraf íslenskum vörum og innfluttumvörum sem seldar voru hér <strong>á</strong> landiog innihéldu transfitusýrur ogkynnti niðurstöðurnar. Í ljós kom<strong>að</strong> eitthv<strong>að</strong> af transfitusýrum var<strong>að</strong> finna í þeim vörum sem hannpróf<strong>að</strong>i og seldar voru hér <strong>á</strong> landien minna í sams konar vörumí Danmörku en þar er notkun <strong>á</strong>transfitusýru í matvælum takmörkuðvið 2% heildarfitu.Steikingarfeiti með og <strong>á</strong>ntransfitusýraEftir þetta var mikið rætt umtransfitusýru hér <strong>á</strong> landi. Elvasagð<strong>is</strong>t ekki efa <strong>að</strong> framleiðendurþekktu til transfitusýra og þesssem þeim fylgir. Hún benti <strong>á</strong> <strong>að</strong>hj<strong>á</strong> Samtökum iðn<strong>að</strong>arins starf<strong>að</strong>imatvælafræðingur og þ<strong>að</strong> segð<strong>is</strong>itt. Lýðheilsustöð hefur veriðí sambandi við Kjarnafæði semframleiðir smjörlíki fyrir bakaríin.Elva bendir <strong>á</strong> <strong>að</strong> um næstu <strong>á</strong>ramóteigi smjörlíki, sem framleitt er hér<strong>á</strong> landi, <strong>að</strong> vera transfitusýrulaust.Steikingarfeiti er til sölu hér <strong>á</strong>landi með og <strong>á</strong>n hertrar fitu. Verðið<strong>á</strong> þessum tveimur tegundum ersvip<strong>að</strong> þannig <strong>að</strong> Elva telur <strong>að</strong>auglýsa þurfi þennan valkost vel.Hún bendir <strong>á</strong> <strong>að</strong> fólk megi heldurekki gleyma því <strong>að</strong> mett<strong>að</strong>a fitansem er í mjólkurvörum o.fl. er líkaóholl og hennar er meira neytt enhertu fitunnar.,,Varðandi transfitusýrur er hægt<strong>að</strong> fara tvær leiðir í m<strong>á</strong>linu. Þ<strong>að</strong>er hægt <strong>að</strong> setja lög um h<strong>á</strong>marksmagntransfitusýra eins og Danirhafa gert, og raunar fleiri, og þ<strong>að</strong>er líka hægt <strong>að</strong> vera í samvinnu viðframleiðendur og upplýsa neytendur.M<strong>að</strong>ur þarf <strong>að</strong> hugsa um <strong>á</strong>vinningog kostn<strong>að</strong> við hvort tveggja.Annars vegar er kostn<strong>að</strong>ur af eftirlitief bann er sett <strong>á</strong> og svo kostar<strong>á</strong>róður og fræðsla gegn hertri fitusitt ef bann er ekki sett <strong>á</strong>.Við <strong>á</strong> Lýðsheilsustöð höfumfarið þ<strong>á</strong> leið <strong>að</strong> fræða neytendurum mataræði þar sem alls st<strong>að</strong>arer hvatt til þess <strong>að</strong> nota mjúka fituvið matseld þar sem því verður viðkomið. Hins vegar erum við í sambandivið framleiðendur og þeirhafa fengið okkar r<strong>á</strong>ðleggingar ogtekið þeim vel og vonandi taka þeirtillit til þeirra við matvælaframleiðslu,“sagði Elva Gísladóttir.ME/S.dór/Nationen


Bændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007Yfirlitsmynd af nýja hverfinu. Alls verða 84 íbúðir <strong>á</strong> svæðinu en byrj<strong>að</strong>verður <strong>að</strong> gera 35 lóðir kl<strong>á</strong>rar í fyrsta <strong>á</strong>fanganum. Hver lóð <strong>á</strong> svæðinukostar <strong>á</strong> bilinu 2,5-3,5 milljónir króna (fer eftir stærð og nýtingarhlutfallilóðar). Alla göturnar í hverfinu hafa fengið nöfn sem tengjast hestum. Þæreru: Traustatún, Guststún, Blakkstún, Herutún, F<strong>á</strong>fn<strong>is</strong>tún, Sifjartún ogSjafnartún.Nýtt og glæsilegt íbúðahverfi<strong>á</strong> LaugarvatniBl<strong>á</strong>skógabyggð og ByggingarfélagLaugarvatns ehf. hafa undirrit<strong>að</strong>samstarfssamning um uppbyggingugatna í nýrri íbúabyggð<strong>á</strong> Laugarvatni. Um er <strong>að</strong> ræðasamning um uppbyggingu <strong>á</strong> hlutaaf íbúðahverfi sem skipulagt hefurverið fyrir neðan menntaskólann,eða 35 byggingarlóðir.Gatnagerð í þeim götum semByggingarfélagið hefur <strong>á</strong> sínumsnærum verður alfarið í höndumog hægt verður <strong>að</strong> hefja byggingarferilinní byrjun næsta <strong>á</strong>rs.Hj<strong>á</strong> Byggingarfélagi Laugarvatnsstarfa þrett<strong>á</strong>n manns. Markmiðfyrirtæk<strong>is</strong>ins er <strong>að</strong> verða öflugurbygginga- og jarðvinnuverktak<strong>is</strong>em getur tekið <strong>að</strong> sér stórverkefni og sm<strong>á</strong> þar sem veigamikilþekking og kunn<strong>á</strong>tta eigendaog starfsmanna kemur sér vel.Eigendur félagsins, þeir EiríkurSteinsson og Sölvi Arnarsson, segjastfélagsins. Þeim framkvæmdumvera mjög spenntir fyrir nýjaverður lokið í október 2008 meðmalbikuðum götum og hellulögðumgangstígum. Opn<strong>að</strong> var fyriralmenna úthlutun lóða 1. nóvemberverkefninu <strong>á</strong> Laugarvatni og hvetjafólk til <strong>að</strong> kynna sér m<strong>á</strong>lið betur <strong>á</strong>heimasíðunni www.laugarvatn.netMHHFr<strong>á</strong> undirritun samstarfssamningsins um nýja íbúðarhverfið <strong>á</strong> Laugarvatni <strong>á</strong>túninu fyrir neðan Menntaskólann. Hér eru þeir (talið fr<strong>á</strong> vinstri) Eiríkur Steinsson,Margeir Ingólfsson, oddviti Bl<strong>á</strong>skógabyggðar, og Sölvi Arnarsson.Víða um heim er fólk hvatt til <strong>að</strong>neyta meira af hollustufæði engert hefur verið undanfarin <strong>á</strong>r.Í Danmörku eru þessar umræðurmjög miklar og þar er hvatt tilþess <strong>að</strong> lækka gjöld <strong>á</strong> þær vörursem kall<strong>að</strong>ar eru hollustuvörur.Á vefnum www.maskinbladet.dk10. október sl. er <strong>að</strong> finna greinþar sem hvatt er til þess <strong>að</strong> lækkaskatta og önnur gjöld <strong>á</strong> hollustuvörur.Björgvin G. Sigurðsson viðskiptar<strong>á</strong>ðherravar inntur <strong>á</strong>lits <strong>á</strong> þessu ogspurður hvort hann væri hlynntur því<strong>að</strong> létta gjöldum af hollustuvörum?Verðugt verkefniHann segir <strong>að</strong> sér sýn<strong>is</strong>t þ<strong>að</strong> blasavið sem verðugt verkefni. Þ<strong>að</strong> sé<strong>á</strong>kveðin neyslustýring innbyggð íokkar kerfi. Björgvin bendir <strong>á</strong> <strong>að</strong>þegar umræðan um <strong>að</strong> lækka virð<strong>is</strong>aukaskatt<strong>á</strong> matvæli hér <strong>á</strong> landií vetur sem leið hafi verið um þ<strong>að</strong>deilt hvort sykur og sykr<strong>að</strong>ar vörurættu <strong>að</strong> vera með í lækkuninni.,,Ég verð <strong>að</strong> segja eins og er<strong>að</strong> þótt ég sé ekki mikill miðstýringarm<strong>að</strong>urer ég hlynntur því <strong>að</strong>neyslustýra með hófstilltum hætti<strong>að</strong> hollustuvörur beri lægri gjöld envörur eins og sælgæti og gosdrykkir,ekki síst í ljósi þess <strong>að</strong> þ<strong>að</strong> eru börnog unglingar sem neyta sykurvarannamest. Ég lýsi mig reiðubúinn<strong>að</strong> berjast fyrir því <strong>að</strong> hollustuvörurberi lægri <strong>á</strong>lögur en þær semóhollar er taldar,“ sagði Björgvin G.Sigurðsson viðskiptar<strong>á</strong>ðherra.Vantar betri skilgreininguTinna Laufey Ásgeirsdóttir, doktorí heilsuhagfræði og forstöðum<strong>að</strong>urMS-n<strong>á</strong>ms í þeim fræðum við viðskipta-og hagfræðideild H<strong>á</strong>skólaÍslands, var spurð hvort hún værihlynnt því <strong>að</strong> lækka gjöld <strong>á</strong> þ<strong>að</strong>sem við köllum hollustuvörur. Húnbenti <strong>á</strong> <strong>að</strong> nýbúið væri <strong>að</strong> lækkaskatta og gjöld <strong>á</strong> matvörur hér <strong>á</strong>landi. Hún sagð<strong>is</strong>t hafa gagnrýntþ<strong>að</strong> í umræðunni um þær lækkanir<strong>að</strong> ekki væri gerður greinarmunur <strong>á</strong>hvers konar vöru væri um <strong>að</strong> ræða.N<strong>á</strong>nast allt sem inn fyrir varir fólksfæri hefði verið lækk<strong>að</strong>, <strong>að</strong> sælgætiundanskildu.Sveitarfélögin vilja losna við <strong>að</strong> greiða íBjargr<strong>á</strong>ðasjóðBændur eiga hvergi völ <strong>á</strong>sambærilegum tryggingum– segir Jóhannes Sigfússon, form<strong>að</strong>urLandssamtaka sauðfj<strong>á</strong>rbændaÁ fundi stjórnar Bjargr<strong>á</strong>ðasjóðsfyrir skömmu var lagt framminn<strong>is</strong>bl<strong>að</strong> dagsett 11. október2007, <strong>á</strong>samt bókun stjórnarBjargr<strong>á</strong>ðasjóðs fr<strong>á</strong> fundi 11.október sl. Einnig var lagt framumræðuskjal nefndar um endurskoðun<strong>á</strong> hlutverki Bjargr<strong>á</strong>ðasjóðs.Síðan var eftirfarand<strong>is</strong>amþykkt samhljóða:,,Stjórn Sambands íslenskrasveitarfélaga telur <strong>að</strong> starfsemiBjargr<strong>á</strong>ðasjóðs sé miklu fremuratvinnum<strong>á</strong>l tiltekinna starfsgreinaen sveitarstjórnarm<strong>á</strong>l. Afþeirri <strong>á</strong>stæðu og í ljósi þróunar <strong>á</strong>starfsemi sjóðsins <strong>á</strong> undanförnum<strong>á</strong>rum leggur stjórnin <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong> <strong>að</strong><strong>á</strong>fram verði unnið <strong>að</strong> því <strong>á</strong> vegumstjórnar Bjargr<strong>á</strong>ðasjóðs <strong>að</strong> sveitarfélöginverði leyst undan fj<strong>á</strong>rmögnunog rekstri sjóðsins og <strong>að</strong>Miklar umræður í gangi víða um heim:Á <strong>að</strong> lækka gjöld <strong>á</strong> hollustuvörur?,,Þ<strong>að</strong> er nú þannig með okkurhagfræðinga <strong>að</strong> við erum yfirleittfrekar <strong>á</strong>nægð með skattalækkanir.Hér er þó ekki um almenna skattalækkun<strong>að</strong> ræða. Athugum <strong>að</strong> hv<strong>að</strong>matvöruna varðar er um fr<strong>á</strong>hvarf fr<strong>á</strong>almennri virð<strong>is</strong>aukaskattprósentu ílandinu <strong>að</strong> ræða. Þ<strong>að</strong> eru rök semfólki eru færð fyrir því <strong>að</strong> vera meðm<strong>is</strong>munandi skattprósentu í landinuog fólk færir rök fyrir því <strong>að</strong>þ<strong>að</strong> vilji hafa skattprósentuna lægri<strong>á</strong> matvælum hér <strong>á</strong> landi heldur enalmennt skatthlutfall, sem er 24,5%virð<strong>is</strong>aukaskattur. Ég spyr hvortþau rök sem höfð eru <strong>að</strong> leiðarljósií þessari umræðu eigi við um n<strong>á</strong>nastallar vörur sem fólk setur innfyrir sínar varir,“ segir Tinna.Óhagræði <strong>að</strong> því <strong>að</strong> vera meðm<strong>is</strong>munandi skattstigHún bendir <strong>á</strong> <strong>að</strong> þegar virð<strong>is</strong>aukaskatturinn<strong>á</strong> matvæli var lækk<strong>að</strong>urfyrr <strong>á</strong> þessu <strong>á</strong>ri hafi skattur <strong>á</strong> gosdrykkit.d. verið lækk<strong>að</strong>ur. Hvortþ<strong>að</strong> hafi verið góð hugmynd segirhún vera eitthv<strong>að</strong> sem Íslendingarættu <strong>að</strong> skoða betur.eignum hans og skuldbindingumverði skipt upp milli eigenda, sbr.bókun stjórnar Bjargr<strong>á</strong>ðasjóðs fr<strong>á</strong>11. október sl.“Vörn gegn stórtjóniJóhannes Sigfússon, form<strong>að</strong>urLandssamtaka sauðfj<strong>á</strong>rbænda ogstjórnarm<strong>að</strong>ur í Bændasamtökunum,fer með þetta m<strong>á</strong>l fyrir höndBÍ. Hann sagði <strong>að</strong> þ<strong>að</strong> hefði slæmarafleiðingar fyrir bændur ef sjóðurinnyrði lagður niður og ekkertann<strong>að</strong> kæmi í st<strong>að</strong>inn.,,Þ<strong>að</strong> er alveg ljóst <strong>að</strong> einsog m<strong>á</strong>lin standa nú eiga bændurhvergi völ <strong>á</strong> sambærilegumtryggingum og þeim sem Bjargr<strong>á</strong>ðasjóðurhefur verið <strong>að</strong> veitamönnum gegn stórtjóni eins ogkalskemmdum, stórfelldu lambal<strong>á</strong>ti,eða sambærilegu tjóni sem,,Í því sambandi vil ég benda <strong>á</strong><strong>að</strong> þ<strong>að</strong> er óhagræði <strong>að</strong> því <strong>að</strong> hafam<strong>is</strong>munandi skattstig. Með þvíverður meiri umsýslukostn<strong>að</strong>ur ogóhagræði <strong>að</strong> vera ekki bara meðeina virð<strong>is</strong>aukaskattprósentu. Þ<strong>að</strong>er hins vegar ekki mikill vandi viðþ<strong>að</strong> í okkar þjóðfélagi þar sem viðerum hvort eð er með tvö virð<strong>is</strong>aukaskattþrep.Við þyrftum þvíekki <strong>að</strong> ræða um neinn sérstakanskatt <strong>á</strong> hollustuvörur og annanfyrir óhollar vörur. Spurningin erhvort skilgreina eigi þær vörutegundirsem eru með skattafsl<strong>á</strong>tt meðöðrum hætti en gert er. Hinar vörurnargeta hins vegar stuðst við hiðalmenna 24,5% stig sem fyrir hendier,“ segir Tinna.Hún tekur þ<strong>að</strong> skýrt fram <strong>að</strong> þ<strong>að</strong>sé vandkvæðum bundið <strong>að</strong> veljahv<strong>að</strong> séu hollar matvörur og hv<strong>að</strong>ekki. Þ<strong>að</strong> segir hún vera töluvertflókið m<strong>á</strong>l. Þó séu v<strong>is</strong>sulega tilmatvörur sem auðvelt sé <strong>að</strong> skilgreina.Í því sambandi bendir hún<strong>á</strong> <strong>á</strong>vexti annars vegar og gosdrykkihins vegar. ,,Þ<strong>að</strong> er leitun <strong>að</strong> fólk<strong>is</strong>em getur fært góð rök fyrir því <strong>að</strong>gosdrykkir séu hollir og <strong>á</strong>vextir oggrænmeti óheilsusamleg fæða. Þ<strong>að</strong>er auðvelt <strong>að</strong> greina þarna <strong>á</strong> milli.“Síðan eru, <strong>að</strong> hennar sögn, til vörursem afar erfitt er <strong>að</strong> greina <strong>á</strong> milli ogtil eru vörur sem verða kannski <strong>að</strong> f<strong>á</strong><strong>að</strong> njóta vafans.S.dórekki er hægt <strong>að</strong> tryggja sig fyrirhj<strong>á</strong> venjulegum tryggingafélögum,“segir Jóhannes.Engar <strong>á</strong>kvarðanir verið teknarHann bendir <strong>á</strong> <strong>að</strong> þ<strong>að</strong> hafi engar<strong>á</strong>kvarðanir verið teknar í þessum<strong>á</strong>li, þ<strong>að</strong> sé bara verið <strong>að</strong> skoðaþ<strong>að</strong>. Þ<strong>að</strong> eru sveitarfélögin semgreiða í sjóðinn <strong>á</strong>samt bændumen <strong>á</strong>kveðinn hluti af bún<strong>að</strong>argjaldsstofnifer til Bjargr<strong>á</strong>ðasjóðs.Sjóðurinn er deildaskiptur í A-deild og B-deild. B-deildin hefurbætt tjón <strong>á</strong> búfé en A-deildin hefurséð um hamfaratjón og ríkið hefurlíka komið til skjalanna.Jóhannes var spurður hvorthann ótt<strong>að</strong><strong>is</strong>t ekki <strong>að</strong> sjóðurinnyrði lagður niður.,,Þ<strong>að</strong> er alveg ljóst <strong>að</strong> sveitarfélöginvilja fara út úr sjóðnum.Eins hefur stjórn Landssambandkúabænda mark<strong>að</strong> þ<strong>á</strong> stefnu <strong>að</strong>draga sig út úr B-deild sjóðsinsog þ<strong>að</strong> virð<strong>is</strong>t sem sveitarfélögingrípi þ<strong>að</strong> fegins hendi og segi semsvo <strong>að</strong> ef bændur sj<strong>á</strong>lfir hafi ekki<strong>á</strong>huga <strong>á</strong> <strong>að</strong> greiða í sjóðinn þ<strong>á</strong>geri sveitarfélögin þ<strong>að</strong> ekki heldur.Hins vegar er þeirri spurninguósvar<strong>að</strong> hvort menn treysta sértil <strong>að</strong> halda <strong>á</strong>fram með eitthv<strong>að</strong>sambærilegt. Þ<strong>að</strong> gæti komið tilgreina <strong>að</strong> f<strong>á</strong> ríkið til <strong>að</strong> greiða ísams konar sjóð. Þ<strong>að</strong> er afar slæmt<strong>að</strong> leggja Bjargr<strong>á</strong>ðasjóð fyrir róða<strong>á</strong>n þess <strong>að</strong> ann<strong>að</strong> komi í st<strong>að</strong>inn,“sagði Jóhannes Sigfússon. S.dórUngmennafélag Íslands:Helga Guðrún Guðjónsdóttir fyrstikvenform<strong>að</strong>urinn í 100 <strong>á</strong>rHelga Guðrún Guðjónsdóttirvar einróma kjörin form<strong>að</strong>urUngmennafélags Íslands <strong>á</strong>þingi þess <strong>á</strong> Þingvöllum nýverið.Fr<strong>á</strong>farandi form<strong>að</strong>ur, Björn B.Jónsson, gaf ekki kost <strong>á</strong> sér tilendurkjörs en hann hafði gegntformennsku í sex <strong>á</strong>r.Helga Guðrún var ein í kjöriog er þetta í fyrsta skipti í 100 <strong>á</strong>rasögu UMFÍ sem kona er form<strong>að</strong>urí hreyfingunni. Birni voru þökkuðvel unnin störf í þ<strong>á</strong>gu hreyfingarinnarog var sæmdur gullmerkiUMFÍ en við þingsetninguna <strong>á</strong>laugardag var hann sæmdur gullmerkiÍSÍ. Helga Guðrún er búsettí Hveragerði og er <strong>að</strong>stoðarskólastjóriGrunnskóla Hveragerð<strong>is</strong>.MHHHelga Guðrún Guðjónsdóttir, nýrform<strong>að</strong>ur Ungmennafélags Íslands.Moltuverksmiðjaí gang<strong>á</strong> næsta <strong>á</strong>riStefnt er þ<strong>að</strong> því <strong>að</strong> moltuverksmiðjasem fyrirhug<strong>að</strong> er<strong>að</strong> re<strong>is</strong>a <strong>á</strong> Þver<strong>á</strong>reyrum í Eyjafjarðarsveithefji starfsemi í<strong>á</strong>gúst <strong>á</strong> næsta <strong>á</strong>ri, <strong>á</strong>rið 2008.Nýverið var stofn<strong>að</strong> félagiðFlokkun, en þ<strong>að</strong> er einkahlutafélagí eigu sveitarfélagasem <strong>á</strong>ður <strong>á</strong>ttu SorpeyðinguEyjafjarðar og mun þ<strong>að</strong> eigaog reka verksmiðjuna. EiðurGunnlaugsson er framkvæmdastjóriFlokkunar. Til stendur<strong>á</strong> næstunni <strong>að</strong> undirrita samningvið finnskt fyrirtæki umsmíði véla í verksmiðjuna. Íhenni verður unnið úr lífrænumúrgangi og <strong>á</strong>ætlanir forsvarsmannagera r<strong>á</strong>ð fyrir <strong>að</strong> unniðverði úr um 10 þúsund tonnumaf lífrænum úrgangi <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri, en þ<strong>að</strong>er allt hr<strong>á</strong>efni af þeim toga semtil fellur <strong>á</strong> Eyjafjarðarsvæðinu.


Bændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007F í t o n / S Í AEr búið rétt tryggt?Landbún<strong>að</strong>artrygging VÍS er hluti þeirrar tryggingaverndar sem er í samningi VÍS ogBændasamtakanna. Hún er nauðsynleg öllum bændum sem vilja hafa tryggingam<strong>á</strong>l sín <strong>á</strong> hreinu.TRYGGIR:• Allt búfé, hey og kjarnfóður, <strong>á</strong>höld og tæki <strong>á</strong> hefðbundnum búum.• Ábyrgðartrygging bændaBÆTIR:• Brunatjón• Óveðurstjón• Tjón <strong>á</strong> bústofni af völdum raflosts• Tjón <strong>á</strong> bústofni vegna umferðar• Tjón <strong>á</strong> fóðri vegna kolunar• Ábyrgðartjón vegna bús og tækjaNÝJUNGAR Í VÁTRYGGINGAVERND BÆNDA:• Örorkuvernd• RekstrarstöðvunartryggingSérstakir þjónustufulltrúar starfa í hverjum landshluta. Þeir veita bændum alla r<strong>á</strong>ðgjöf varðanditryggingaverndina. Hafðu samband við næstu þjónustuskrifstofu VÍS og pant<strong>að</strong>u heimsókn.V<strong>á</strong>tryggingafélag Íslands Ármúla 3 108 Reykjavík Sími 560 5000 v<strong>is</strong>.<strong>is</strong>


Bændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007LEIÐARINNM<strong>á</strong>lgagn bænda og landsbyggðarBændabl<strong>að</strong>ið kemur út h<strong>á</strong>lfsm<strong>á</strong>n<strong>að</strong>arlega. Því er dreift til allra bænda landsins og fjölmargra annarra er tengjast landbún<strong>að</strong>i. Bændabl<strong>að</strong>inu erdreift ókeyp<strong>is</strong> til þeirra er stunda búskap en þétt<strong>býli</strong>sbúar geta gerst <strong>á</strong>skrifendur <strong>að</strong> bl<strong>að</strong>inu.Bændabl<strong>að</strong>ið er í eigu Bændasamtaka Íslands.Árgangurinn kostar kr. 5.100 en sjötugir og eldri greiða kr. 2.300.Bændabl<strong>að</strong>ið, Bændahöll við Hagatorg, 107 Reykjavík.Sími: 563 0300 – Fax: 562 3058 – Kt: 631294-2279 – Ritstjóri: Þröstur Haraldsson, <strong>á</strong>bm. th@bondi.<strong>is</strong>Bl<strong>að</strong>amenn: Erla Hjördís Gunnarsdóttir ehg@bondi.<strong>is</strong> – Margrét Þóra Þórsdóttir mth@bondi.<strong>is</strong> – Sigurdór Sigurdórsson ss@bondi.<strong>is</strong>Auglýsingastjóri: Eiríkur Helgason eh@bondi.<strong>is</strong>Netfang bl<strong>að</strong>sins (fréttir og ann<strong>að</strong> efni) er bbl@bondi.<strong>is</strong> Netfang auglýsinga er augl@bondi.<strong>is</strong> Vefsíða bl<strong>að</strong>sins er www.bbl.<strong>is</strong>Prentun: Landsprent ehf. Upplag: sj<strong>á</strong> forsíðu – Íslandspóstur annast dreifingu bl<strong>að</strong>sins <strong>að</strong> mestu leyti. ISSN 1025-5621haustfundum Landssambands kúabændaÁ hefur verið sagt fr<strong>á</strong> niðurstöðum rannsóknarsem sambandið lét gera <strong>á</strong> arðsemi þess<strong>að</strong> flytja inn erlent kúakyn í st<strong>að</strong> þess íslenska.Að þessu sinni bein<strong>is</strong>t athygli manna <strong>að</strong> sænskumrauðskjöldóttum kúm sem komu best út úrsamanburði fjögurra erlendra kúakynja við þ<strong>að</strong>íslenska. Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnarm<strong>á</strong> vænta fj<strong>á</strong>rhagslegs <strong>á</strong>bata af því <strong>að</strong>skipta um kyn sem nemur allt <strong>að</strong> 800-1.200milljónum króna <strong>á</strong>rlega fyrir íslenska mjólkurframleiðslu.Þ<strong>að</strong> er hins vegar með þessa skýrslu eins ogsvo margar <strong>að</strong>rar <strong>að</strong> spurningarnar sem vaknavið lestur þeirra eru miklu fleiri en þær semreynt er <strong>að</strong> svara. Þ<strong>að</strong> blasir við <strong>að</strong> efna þarf tiltöluverðra framhaldsrannsókna <strong>á</strong>ður en spurningunnium íslenskt eða erlent kúakyn verðursvar<strong>að</strong> af einhverju viti.Fyrstu rannsóknirnar sem þarf <strong>að</strong> gera snúa<strong>að</strong> íslensku mjólkurkúnni. Eins og landsr<strong>á</strong>ðunautarí nautgriparækt benda <strong>á</strong> í viðtali hér íopnunni vitum við svo lítið um raunverulegaeiginleika þessarar skepnu sem þó hefur þjón<strong>að</strong>okkur dyggilega í þúsund <strong>á</strong>r og gott betur.Við vitum <strong>að</strong> hún <strong>á</strong> þ<strong>að</strong> til <strong>að</strong> f<strong>á</strong> júgurbólgu ogþví er haldið fram <strong>að</strong> þ<strong>að</strong> ger<strong>is</strong>t jafnvel oftaren hj<strong>á</strong> erlendum frænkum hennar. Um þ<strong>að</strong> erþó erfitt <strong>að</strong> fullyrða því skýrsluhald um búfj<strong>á</strong>rsjúkdómaer ekki betra en svo <strong>að</strong> þar er enginsvör <strong>að</strong> finna. Reyn<strong>is</strong>t þ<strong>að</strong> rétt <strong>að</strong> júgurbólgasé algengari í íslenskum kúm þarf <strong>að</strong> komast<strong>að</strong> því af hverju þ<strong>að</strong> stafar. Er þ<strong>að</strong> eitthv<strong>að</strong> íarfgerð kýrinnar sem veldur eða þarf <strong>að</strong> breytafóðrun eða <strong>að</strong>bún<strong>að</strong>i kúnna? Meðan við vitumþ<strong>að</strong> ekki er ómögulegt <strong>að</strong> fullyrða nokkuð umþ<strong>að</strong> hver tíðni þessa sjúkdóms yrði hj<strong>á</strong> innfluttumkúm í íslenskum fjósum.Ýmsar vísbendingar hafa komið fram um<strong>að</strong> mjólkin úr íslensku kúnum sé <strong>að</strong> því leytiEr rétt <strong>að</strong>skipta umkúakyn?hollari en önnur kúamjólk <strong>að</strong> hún hafi <strong>að</strong>geyma prótein sem verndar fólk gegn <strong>á</strong>unninn<strong>is</strong>ykursýki sem er <strong>að</strong> verða einhver skæðast<strong>is</strong>júkdómsfaraldur okkar tíma. Þetta þarf þó<strong>að</strong> kanna miklu betur. En ef þ<strong>að</strong> reyn<strong>is</strong>t rétt þ<strong>á</strong>þurfa rökin fyrir því <strong>að</strong> hætta <strong>að</strong> nota mjólkinaúr íslensku kúnni <strong>að</strong> vera afar sterk.Á þ<strong>að</strong> hefur verið bent <strong>að</strong> ekki sé til neinverndar<strong>á</strong>ætlun fyrir íslenska kúakynið. Samtkveða lög <strong>á</strong> um <strong>að</strong> slík <strong>á</strong>ætlun sé gerð, enda erþ<strong>að</strong> í samræmi við skuldbindingar Íslendingaum viðhald íslensku dýrastofnanna og erfðafræðilegsfjölbreytileika. Verndar<strong>á</strong>ætlanir afþessu tagi hafa verið gerðar í n<strong>á</strong>grannalöndumokkar en <strong>á</strong> þeim bygg<strong>is</strong>t mat <strong>á</strong> verndunarþörfsem skylt er <strong>að</strong> gera <strong>á</strong> kostn<strong>að</strong> þess sem hyggstflytja inn nýtt kyn.Ætli menn sér <strong>að</strong> halda <strong>á</strong>fram undirbúningifyrir innflutning <strong>á</strong> nýju kúakyni þarf líka<strong>að</strong> kanna ýmsa þætti í rekstrarumhverfinu semekki var gert í rannsókn LK. Þ<strong>að</strong> fyrsta semupp kemur er afst<strong>að</strong>a neytenda. Í viðhorfskönnunsem LK lét gera fyrir skömmu kom framafar mikill velvilji í garð íslenskrar mjólkur ogafurða úr henni. Næsta skref samtakanna hlýtur<strong>að</strong> vera <strong>að</strong> spyrja neytendur hvort þeir erujafnreiðubúnir <strong>að</strong> greiða hærra verð fyrir mjólkúr sænskum kúm en fyrir innfluttar mjólkurafurðir.Þetta er brýnt <strong>að</strong> vita vegna þess <strong>að</strong> þ<strong>að</strong>hlýtur <strong>að</strong> vera ein af forsendum þess <strong>að</strong> mjólkurframleiðslaeigi rétt <strong>á</strong> sér hér <strong>á</strong> landi <strong>að</strong> góðs<strong>á</strong>tt sé <strong>á</strong> milli framleiðenda og neytenda.Tölurnar sem hent hefur verið <strong>á</strong> lofti umhugsanlegan <strong>á</strong>vinning sem orðið gæti af því<strong>að</strong> skipta um kúakyn eru h<strong>á</strong>markstölur. Inní útreikningana vantar ýmsan kostn<strong>að</strong> semóhj<strong>á</strong>kvæmilega mun hljótast af innflutningnum.Tölurnar byggjast einnig <strong>á</strong> því <strong>að</strong> enginnvandam<strong>á</strong>l komi upp við innflutninginn og<strong>að</strong> erlenda kúakynið standi sig jafnvel hing<strong>að</strong>komið og í heimalandinu.Síðast en ekki síst þarf <strong>að</strong> kanna viljaíslenskra bænda í þessu efni. Síðast þegar þ<strong>að</strong>var gert fyrir sex <strong>á</strong>rum fór fram mikil og <strong>á</strong> köflumtilfinningaþrungin umræða sem end<strong>að</strong>i meðþví <strong>að</strong> tillagan – sem þ<strong>á</strong> gerði raunar r<strong>á</strong>ð fyrirtilraunainnflutningi <strong>á</strong> norskum rauðskjöldóttumkúm – var kolfelld í almennri atkvæðagreiðslumeðal bænda. Eins og sakir standa er þ<strong>að</strong> einavísbendingin sem við höfum um afstöðu stéttarinnar.Þ<strong>að</strong> blasir því við þeim sem <strong>á</strong>huga hafa <strong>á</strong><strong>að</strong> flytja inn nýtt kúakyn <strong>að</strong> nú þurfa þeir <strong>að</strong>bretta upp ermarnar og sj<strong>á</strong> til þess <strong>að</strong> þeimspurningum sem skýrslan margnefnda vekurupp verði svar<strong>að</strong> með þeim hætti <strong>að</strong> hægt sé <strong>að</strong>taka afstöðu til innflutningsins. Þ<strong>að</strong> er nefnilegakosturinn við skýrsluna <strong>að</strong> hún sýnir mjögglöggt hversu lítið er vit<strong>að</strong> um raunverulegrekstrarskilyrði íslenskrar mjólkurframleiðslu.Veigamiklum spurningum um sj<strong>á</strong>lfa undirstöðuna,kúastofninn, er ósvar<strong>að</strong>. Vonandi beramenn gæfu til þess <strong>að</strong> ganga í þ<strong>að</strong> verk í st<strong>að</strong>þess <strong>að</strong> gera þau m<strong>is</strong>tök <strong>að</strong> skipta sér niður <strong>á</strong>skotgrafirnar.–ÞHLOKAORÐINAf litlu en langlífusj<strong>á</strong>vardýriÞ<strong>að</strong> er f<strong>á</strong>tt sem Íslendingar þr<strong>á</strong>meira en <strong>að</strong> eiga heimsmet í einhverju.Nú hefur þ<strong>að</strong> gerst <strong>að</strong> einlítil öðuskel fannst hér við land ogþar með getum við eign<strong>að</strong> okkurelstu lífveru sem vit<strong>að</strong> er um <strong>að</strong>hafi g<strong>is</strong>t þessa jörð. Vísindamenntelja <strong>að</strong> hún hafi verið 405 <strong>á</strong>ragömul þegar hún fannst.Þ<strong>að</strong> merkir <strong>að</strong> skelin góða hefurverið orðin 25 <strong>á</strong>ra þegar Tyrkjar<strong>á</strong>niðvar framið og hún stóð <strong>á</strong>sextugu þegar Árni lögm<strong>að</strong>ur grétsem s<strong>á</strong>rast yfir Kópavogseiðnum. Ísj<strong>á</strong>lfstæð<strong>is</strong>bar<strong>á</strong>ttunni var hún þegarorðin eldri en sú lífvera sem vit<strong>að</strong>er <strong>að</strong> hafi orðið næstelst.Þetta þykja Íslendingum góðtíðindi, enda höfum við alltaf vit<strong>að</strong><strong>að</strong> við búum í merkilegu land<strong>is</strong>em <strong>á</strong> sér langa og glæsilega sögu.Þ<strong>að</strong> eina sem skyggir <strong>á</strong> þessa uppgötvuner <strong>að</strong> til þess <strong>að</strong> hún gætiorðið lýðum ljós þurfti <strong>að</strong> drepaöldunginn. Öðuskelin var skorin ísundur svo fræðimönnum gæf<strong>is</strong>tkostur <strong>á</strong> <strong>að</strong> lesa <strong>á</strong>rhringa hennar.Engum sögum fer af því hv<strong>að</strong> varðum f<strong>is</strong>kinn innan í henni. Hvernigvar <strong>á</strong>standið <strong>á</strong> honum þegar skelinopn<strong>að</strong><strong>is</strong>t? Að þessu hafa bl<strong>að</strong>amennalveg gleymt <strong>að</strong> spyrja.Við getum þó hugg<strong>að</strong> okkur við<strong>að</strong> skelin góða, sem vísindamenng<strong>á</strong>fu nafnið Ming, nýt<strong>is</strong>t mannkynií leit þess <strong>að</strong> svörum viðerfiðum spurningum. Öðuskeljareru þannig gerðar <strong>að</strong> þær safna <strong>á</strong>sig einu kalklagi <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri og þau erhægt <strong>að</strong> telja, rétt eins og <strong>á</strong>rhringií trj<strong>á</strong>m. Með því <strong>að</strong> leggja samanþær upplýsingar um <strong>á</strong>stand sj<strong>á</strong>varog ann<strong>að</strong> sem vísindamenngeta lesið út úr kalklögum Mingsog samsvarandi upplýsingar úröðrum skeljum sem uppi voru ennfyrr er hægt <strong>að</strong> skýra myndina afhitasveiflum sem yfir jörðina hafagengið.Þannig mun hún Ming litlaverða til þess <strong>að</strong> varpa ljósi <strong>á</strong> þ<strong>á</strong>spurningu sem helst brennur <strong>á</strong>mannkyni þessi m<strong>is</strong>serin. Þ<strong>að</strong> m<strong>á</strong>því segja <strong>að</strong> fórn hennar sé ekki tileinsk<strong>is</strong>. Henni var fórn<strong>að</strong> <strong>á</strong> altarivísindanna.–ÞHHeimsmark<strong>að</strong>sverð <strong>á</strong> landbún<strong>að</strong>arvörum mun fara hækkandiSíðustu m<strong>is</strong>seri hafa verðhækkanir<strong>á</strong> landbún<strong>að</strong>arvörum skekiðheimsbyggðina. Verð <strong>á</strong> kornvörumog mjólkurdufti hefurhækk<strong>að</strong> umtalsvert og sér ekkifyrir endann <strong>á</strong>. Aukin eftirspurnfr<strong>á</strong> Austurlöndum, breytingar <strong>á</strong>veðurfari og framleiðsla <strong>á</strong> lífeldsneytieru megin<strong>á</strong>stæðurnar <strong>að</strong>margra mati en til þess <strong>að</strong> ræðaþessi m<strong>á</strong>l fengu BændasamtökinBretann Martin Haworth semgest <strong>á</strong> morgunverðarfund íBændahöllinni sem haldinn er ídag.Haworth er yfirm<strong>að</strong>ur stefnumótunarensku bændasamtakannaNFU (National Farmer’s Union)en hann hefur starf<strong>að</strong> í landbún<strong>að</strong>argeiranumum <strong>á</strong>ratugaskeið oghefur mikla þekkingu <strong>á</strong> alþjóðam<strong>á</strong>lumog sölu landbún<strong>að</strong>arafurða<strong>á</strong> neytendamark<strong>að</strong>i. Bændabl<strong>að</strong>iðhitti Martin Haworth <strong>að</strong> m<strong>á</strong>li ogspurði hann fyrst hvort hann teldievrópskan landbún<strong>að</strong> eiga bjartaframtíð í ört breytilegum heimi.„Ég tel <strong>að</strong> framtíð landbún<strong>að</strong>arí Vestur-Evrópu eigi sér mjögbjarta framtíð. Verð <strong>á</strong> ýmsum framleiðsluvörumbænda hefur þokastupp <strong>á</strong> undanförnum m<strong>is</strong>serum og<strong>á</strong>rum, fyrst og fremst <strong>á</strong> kornvörumark<strong>að</strong>ien einnig í mjólkuriðn<strong>að</strong>inum.Ástæðurnar eru breytingar<strong>á</strong> heimsmark<strong>að</strong>i og snaraukin eftirspurneftir þessum vörum. Viðs<strong>á</strong>um miklar hækkanir <strong>á</strong> maís fr<strong>á</strong>Bandaríkjunum <strong>á</strong>rið 2006 og nú í<strong>á</strong>r hefur hveitið fylgt <strong>á</strong> eftir <strong>á</strong>samtumtalsverðum hækkunum <strong>á</strong> mjólk.Hækkanirnar hafa þó ekki ennþ<strong>á</strong>skil<strong>að</strong> sér í allar greinar landbún<strong>að</strong>arins,t.d. hefur kjöt ekki hækk<strong>að</strong>í takt við verð <strong>á</strong> korni og mjólk.En þ<strong>að</strong> er <strong>að</strong>eins tímaspursm<strong>á</strong>lhvenær kjötverð fer sömu leið <strong>að</strong>mínu mati. Þegar <strong>að</strong>föng sem eruneðarlega í framleiðslukeðjunnihækka er eðlilegt <strong>að</strong> vörur sem eruvið hinn endann hækki í kjölfarið.Við teljum <strong>að</strong> hækkanirnar komifyrst fram í kjúklinga- og svínakjöti,sem eru þær vörur sem mester versl<strong>að</strong> með <strong>á</strong> milli landa. Rauðakjötið fylgir svo <strong>á</strong> eftir.“Telur þú <strong>að</strong> þetta <strong>á</strong>stand sé varanlegteða bóla sem komi til með<strong>að</strong> springa?„Okkar mat hj<strong>á</strong> ensku bændasamtökum er <strong>að</strong> tími hins l<strong>á</strong>ga matvælaverðssé í raun liðinn,“ segir Bretinn Martin Haworth sem er <strong>að</strong>alfyrirlesari <strong>á</strong>morgunverðarfundi Bændasamtakanna sem haldinn er í dag.„Mitt <strong>á</strong>lit er <strong>að</strong> þetta sé viðvarandi<strong>á</strong>stand. Ef við lítum <strong>á</strong> <strong>á</strong>stæðurnarfyrir þessari þróun m<strong>á</strong> finnaþær bæði <strong>á</strong> eftirspurnar- og framboðshliðinni.Á eftirspurnarhliðinniþekkjum við þ<strong>á</strong> st<strong>að</strong>reynd <strong>að</strong> mannkyninuer <strong>að</strong> fjölga og fleiri munnaþarf <strong>að</strong> metta. En þ<strong>að</strong> sem er nýtter <strong>að</strong> velmegun er <strong>að</strong> aukast mjöghratt í Austurlöndum, t.d. Kína og<strong>á</strong> Indlandi. Áhrifin eru gríðarlegþví þetta eru stórar þjóðir. Vestrænnmjólkuriðn<strong>að</strong>ur býr nú við miklaeftirspurn fr<strong>á</strong> Kína og þ<strong>að</strong> sér allsekki fyrir endann <strong>á</strong> þeirri þróun.Síðan m<strong>á</strong> telja eftirspurn eftir kornvörumsem nýttar eru til framleiðslulífeldsneyt<strong>is</strong>. Í Bandaríkjunumog sums st<strong>að</strong>ar í Evrópu er sú eftirspurnkomin til <strong>að</strong> vera <strong>að</strong> mínumati. Á framboðshliðinni hafa veðurfarsbreytingarí heiminum haftveruleg <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> framleiðslu bænda.Undir venjulegum kringumstæðumhefðum við sagt <strong>að</strong> veðrið gangi íbylgjum, þ.e. stundum er <strong>á</strong>rferðiðhagstætt og stundum ekki. Síðustu<strong>á</strong>r hafa hins vegar verið þannig <strong>að</strong><strong>á</strong>stæða er til <strong>að</strong> ætla <strong>að</strong> <strong>á</strong>hrif hlýnunarandrúmsloftsins séu umfangsmikilog muni hafa varanlegarbreytingar í för með sér fyrir landbún<strong>að</strong><strong>á</strong> jörðinni.“Martin nefnir einnig sem stóran<strong>á</strong>hrifaþ<strong>á</strong>tt <strong>að</strong> vatnsskortur er raunverulegtvandam<strong>á</strong>l víða um heim.Hann segir <strong>að</strong> <strong>á</strong> svæðum, sem <strong>á</strong>ðurvoru vænleg til ræktunar, séu þurrkartil mikilla trafala auk þess semgrunnvatnsst<strong>að</strong>a sé víða mjög slæm.Gott dæmi um þ<strong>að</strong> sé Ástralía. Allirþessir þættir séu komnir til <strong>að</strong> veraog <strong>á</strong>n efa hafa þeir mikil <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong>landbún<strong>að</strong> í öllum heiminum. →


Í umræðunniBændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007Við vitum svo lítið um íslensku mjólkurkúnaRætt við landsr<strong>á</strong>ðunauta í nautgriparækt um hugmyndir um <strong>að</strong> flytja inn sænskt kúakynÞ<strong>að</strong> varð þónokkur hvellur þegarLandssamband kúabænda kynntiniðurstöður rannsóknar semsýndu <strong>að</strong> af því gæti orðið verulegurfj<strong>á</strong>rhagslegur <strong>á</strong>vinningur afþví <strong>að</strong> skipta um kúakyn og flytjainn rauðskjöldóttar sænskar kýrí st<strong>að</strong> þeirra marglitu íslenskukúa sem skreytt hafa íslenska bithagafr<strong>á</strong> landn<strong>á</strong>msöld.Þegar umræðan hófst varð br<strong>á</strong>ttljóst <strong>að</strong> skýrslan svar<strong>að</strong>i ekki öllumspurningum um þetta umdeildam<strong>á</strong>l. Bændabl<strong>að</strong>ið leit<strong>að</strong>i því tillandsr<strong>á</strong>ðunauta í nautgriparækt,þeirra Magnúsar B. Jónssonar ogGunnfríðar Elínar Hreiðarsdóttur,til þess <strong>að</strong> ræða efni hennar. Magnúser einn af skýrsluhöfundum enGunnfríður fylgd<strong>is</strong>t með af hliðarlínunni,ef svo m<strong>á</strong> segja. Fyrst varMagnús spurður hv<strong>að</strong>a forsendurlægju <strong>að</strong> baki skýrslunni.Forsendur skýrslunnar„Í fyrsta lagi sóttum við gögn umþessi kúakyn fr<strong>á</strong> viðkomandi löndumen þau voru fengin úr skýrsluhaldihvers lands. Í öðru lagi reyndumvið <strong>að</strong> <strong>á</strong>ætla hversu mikið þessi kynmyndu mjólka mið<strong>að</strong> við íslenskarfóðrunar<strong>að</strong>ferðir og <strong>að</strong>rar <strong>að</strong>stæðurhér <strong>á</strong> landi. Til þess <strong>að</strong> finna þ<strong>að</strong>fórum við í rannsóknir fr<strong>á</strong> Írlandi ogreyndum <strong>að</strong> meta íslenska kynið ísamanburði við hin kynin fjögur.Hv<strong>að</strong> varðar vinnuna notuðumvið gögn sem Eiríkur Blöndalsafn<strong>að</strong>i saman í tengslum við endurskoðun<strong>á</strong> verðlagsgrundvellinumnema hv<strong>að</strong> varð<strong>að</strong>i mjaltir, þargerðum við sj<strong>á</strong>lfstæða athugun semvið gerðum <strong>á</strong> vinnu í mjaltab<strong>á</strong>sumog við mjaltaþjóna hér <strong>á</strong> landi. Umerlendu kynin notuðum við handbókartölursem við vorum með fr<strong>á</strong>Danmörku og Þýskalandi.Þannig voru forsendurnar ístuttu m<strong>á</strong>li og þ<strong>að</strong> hefur komiðfram í umræðunni <strong>að</strong> niðurst<strong>að</strong>an ermjög næm fyrir því <strong>að</strong> forsendurnarséu réttar, séu þær þ<strong>að</strong> ekki geturmunurinn margfaldast í niðurstöðunni.Eins verður <strong>að</strong> geta þess <strong>að</strong>skýrslan miðast í raun við <strong>að</strong> bóndinnsofni út fr<strong>á</strong> íslenskum kúm <strong>að</strong>kvöldi og vakni til útlendra kúa <strong>að</strong>morgni, þ<strong>að</strong> er engin tilraun gerðtil <strong>að</strong> meta hvernig innflutninginnfæri fram. Þ<strong>að</strong> verður <strong>að</strong> skoða niðurstöðurnarí því ljósi <strong>að</strong> þær sýnah<strong>á</strong>marks<strong>á</strong>vinning sem gæti komiðEn munu ekki þjóðir í Austurlöndumog Austur-Evrópu n<strong>á</strong> tökum<strong>á</strong> nútímalandbún<strong>að</strong>i og sinna sínummörkuðum í framtíðinni?„Jú, Austur-Evrópuþjóðirnar hafasumar hverjar svigrúm til <strong>að</strong> aukasína framleiðslu umtalsvert, bæðimeð bættri þekkingu og með því <strong>að</strong>taka tæknina í sína þjónustu. Þ<strong>að</strong> eruhins vegar ým<strong>is</strong> ljón í veginum fyrirmargar þjóðir <strong>að</strong> auka framleiðsluna.Ástæðurnar eru m.a. af pólitískumtoga, fj<strong>á</strong>rmagn er ekki fyrir henditil uppbyggingar og mjög víða eruræktunarskilyrði og vatnsbúskapurmeð þeim hætti <strong>að</strong> ekki er raunhæft<strong>að</strong> stunda mikla landbún<strong>að</strong>arframleiðslu.Í Kína er ræktunarland íöðrum notum og vatnsbúskapur tilmjólkurframleiðslu mjög takmark<strong>að</strong>ur.Þjóðir í Suður-Ameríku einsog Argentína munu <strong>að</strong> mínu matiauka verulega við framleiðslu sína <strong>á</strong>næstu <strong>á</strong>rum en þar eru <strong>á</strong>gætir möguleikartil búskapar.“En hvernig hefur hækkandiverðlagi <strong>á</strong> landbún<strong>að</strong>arvörumverið tekið í Bretlandi?„Á Englandi og víðast í Evrópuhafa stórmark<strong>að</strong>irnir mikil <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong>afkomu bænda. Þegar verð er l<strong>á</strong>gtog framboð mikið hafa kaupmenn<strong>að</strong> mörgu leyti haft bændur í hend<strong>is</strong>ér vegna sterkrar samningsstöðu.Landsr<strong>á</strong>ðunautarnir Magnús B. Jónsson og Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttirmeð eina fagurrauða íslenska <strong>á</strong> milli sín. Ljósm. –ÞHtil skila, en hann er mjög h<strong>á</strong>ðurþví hvernig st<strong>að</strong>ið verður <strong>að</strong> því <strong>að</strong>skipta um kúakyn.“Erfiður samanburðurÍ niðurstöðunum er þ<strong>að</strong> einkumtvennt sem vekur athygli: <strong>að</strong> vinnutíminner lengri við íslenskar kýrog hversu litlar upplýsingar eru tilum júgurbólgu í íslenskum kúm.Magnús: „J<strong>á</strong>, við sem stöndum<strong>að</strong> rannsóknum og leiðbeiningumí nautgriparækt erum <strong>á</strong>kaflegasvekkt yfir því hversu langan tímahefur tekið <strong>að</strong> koma <strong>á</strong> skipulögðuskýrsluhaldi um sjúkdóma í nautgriparæktinni.Fyrir því eru eflaustýmsar <strong>á</strong>stæður en þetta ætti <strong>að</strong> verahægt, Norðmenn hafa verið meðþetta í langan tíma. Þetta er bagalegtí öllum samanburði, einkum vegnaþess <strong>að</strong> í mörgum tilvikum er um <strong>að</strong>ræða arfbundna eiginleika sem viðvitum ekki hvernig hegða sér.“– En er þ<strong>á</strong> ekki erfitt <strong>að</strong> berasaman ólík kúakyn?Gunnfríður: „Þ<strong>að</strong> er alltaf erfitt<strong>að</strong> bera saman við m<strong>is</strong>munandi<strong>að</strong>stæður og gera sér grein fyrir<strong>á</strong>hrifum einstakra þ<strong>á</strong>tta. Ef viðtökum dæmi af vinnutímanum þ<strong>á</strong>getur þ<strong>að</strong> verið <strong>að</strong> íslenskir bændurværu alveg jafnlengi <strong>að</strong> mjólkaerlendar kýr í sínum fjósum. Ásama h<strong>á</strong>tt gætu íslenskar kýr sýntöðruvísi sjúkdómshegðun við <strong>að</strong>rar<strong>að</strong>stæður. Þegar <strong>að</strong>stæðurnar eruekki st<strong>að</strong>l<strong>að</strong>ar verður samanburðurinnaldrei n<strong>á</strong>kvæmur. Þ<strong>að</strong> er hinsvegar óhætt <strong>að</strong> <strong>á</strong>ætla ef menn gerasér grein fyrir því.“Þegar verð hækkar og framboð <strong>á</strong>landbún<strong>að</strong>arvörum minnkar, einsog nú er raunin, eru þ<strong>að</strong> hagsmunirverslunarinnar <strong>að</strong> treysta sambandsitt við bændur og halda viðskiptunum,m.a. með gerð langtímasamninga.Í Bretlandi er sambandbænda og verslunarinnar með<strong>á</strong>gætum og hefur verið um <strong>á</strong>rabil.Þ<strong>að</strong> eru hagsmunir beggja <strong>að</strong><strong>selja</strong> meira af landbún<strong>að</strong>arvörumog flestar verslanir leggja mikinnmetn<strong>að</strong> í <strong>að</strong> starfa með bændum.Þ<strong>að</strong> væri í raun galið <strong>að</strong> líta <strong>á</strong> versluninasem óvin sinn því þær kaupaflestallar vörur bænda! Sem dæmium gott samband þ<strong>á</strong> <strong>selja</strong> sumirstórmark<strong>að</strong>ir mjólk fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>kveðnumbændum og auglýsa þ<strong>að</strong> sérstaklegaog þ<strong>að</strong> virð<strong>is</strong>t nýtast þeimvel í mark<strong>að</strong>sstarfinu. Við höfumlif<strong>að</strong> við þ<strong>að</strong> <strong>á</strong> Vesturlöndum síðustu30-40 <strong>á</strong>rin eða svo <strong>að</strong> verð <strong>á</strong>matvælum hefur farið lækkandi oglægri hluti af r<strong>á</strong>ðstöfunartekjumheimilanna hefur farið til kaupa <strong>á</strong>mat. Okkar mat hj<strong>á</strong> NFU er <strong>að</strong> núsé þróunin <strong>að</strong> snúast við og <strong>að</strong> tímihins l<strong>á</strong>ga matvælaverðs sé í raunliðinn,“ segir Martin Haworthþegar hann er inntur eftir þvíhv<strong>að</strong>a <strong>á</strong>hrif hækkandi heimsmark<strong>að</strong>sverð<strong>á</strong> landbún<strong>að</strong>arvörum hafitil framtíðar.TBMagnús: „Þ<strong>að</strong> eru engar tengingarmilli þessara kynja nema tilrauniní Færeyjum. Þar kom ekki framraunhæfur munur í mjaltatíma millikynjanna. Athugun okkar leiddi hinsvegar í ljós verulegan mun <strong>á</strong> vinnuvið mjaltir hér <strong>á</strong> landi samanboriðvið erlendar niðurstöður. Ein <strong>á</strong>stæðaþess gætu verið þessar miklu breytingarsem eru <strong>að</strong> verða <strong>á</strong> íslenskumkúabúskap þessi m<strong>is</strong>serin. Mennmega hins vegar ekki gera þetta <strong>að</strong>st<strong>að</strong>reyndum því skekkjumöguleikarnireru svo margir og geta gerbreyttniðurstöðunni.“Gefur <strong>á</strong>kveðnar vísbendingar– Þú hefur st<strong>að</strong>ið utan við rannsóknina,Gunnfríður, hvert er <strong>á</strong>litþitt <strong>á</strong> skýrslunni?Gunnfríður: „Skýrslan erbyggð <strong>á</strong> <strong>á</strong>kveðnum forsendum semMagnús er búinn <strong>að</strong> lýsa og þegarhún er skoðuð verður <strong>að</strong> hafa þærí huga. Mér finnst rangt <strong>að</strong> draga<strong>á</strong>kveðna hluti út úr niðurstöðunumog slíta þ<strong>á</strong> fr<strong>á</strong> forsendunum eins ogmér finnst tilhneiging til <strong>að</strong> gera.Þar með er ég ekki <strong>að</strong> segja <strong>að</strong> niðurst<strong>að</strong>ansé röng. Hún getur gefiðokkur <strong>á</strong>kveðnar vísbendingar enhún segir okkur ekki síst hv<strong>að</strong> viðþurfum <strong>að</strong> skoða betur.Þarna kemur fram <strong>að</strong> <strong>á</strong>vinningurinngæti orðið 800-1.200 milljónirkróna <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri en þ<strong>á</strong> er mið<strong>að</strong> viðh<strong>á</strong>lfgerðan draumaheim. Í skýrslunnieru nefnd mörg atriði semþarf <strong>að</strong> taka með í dæmið. Þar m<strong>á</strong>nefna kostn<strong>að</strong> við innflutninginnog við þær skuldbindingar sem viðhöfum tek<strong>is</strong>t <strong>á</strong> hendur vegna viðhaldserfðafræðilegs fjölbreytileikaog landn<strong>á</strong>mskynjanna okkar. Þ<strong>að</strong>blasir einnig við <strong>að</strong> <strong>á</strong>fram verður<strong>að</strong> halda uppi kynbótastarfi þvís<strong>á</strong> erfðahópur sem verður til við<strong>að</strong> skipta um kúakyn verður alvegjafnlítill og s<strong>á</strong> sem við erum meðnúna. Þetta þarf <strong>að</strong> draga fram þvívið græðum ekkert <strong>á</strong> því <strong>að</strong> haldabara fram <strong>á</strong>vinningnum, þ<strong>að</strong> kemurbara í bakið <strong>á</strong> okkur.“Verndar<strong>á</strong>ætlun um íslensku kúnaMagnús: „Nú liggur þessi skýrslafyrir og þ<strong>á</strong> getum við farið <strong>að</strong> hugleiðanæstu skref. Þar hef ég bent<strong>á</strong> <strong>að</strong> Bændasamtök Íslands eru<strong>á</strong>byrg fyrir kynbótastarfinu og því<strong>að</strong> halda við gömlu stofnunum. Núþarf <strong>að</strong> meta erfðafræðilegt verðmætiíslenska stofnsins. Því hærrasem þ<strong>að</strong> er metið, þeim mun minni<strong>á</strong>stæða er til <strong>að</strong> hrófla við honum.Ef við komumst <strong>að</strong> því <strong>að</strong> í honumliggi einhver sérstök verðmæti berokkur <strong>að</strong> varðveita þau.Í öðru lagi er skylt samkvæmtlögum <strong>að</strong> gera verndar<strong>á</strong>ætlun fyriríslenska búfj<strong>á</strong>rstofna ef ætluniner <strong>að</strong> flytja inn erlenda. Sú <strong>á</strong>ætlunverður <strong>að</strong> liggja fyrir. Reyndar eigaþeir sem biðja um innflutninginn<strong>að</strong> standa straum af kostn<strong>að</strong>i viðgerð hennar.Í þriðja lagi finnst mér ekki óeðlilegt<strong>að</strong> velta því fyrir sér fræðilegahvernig st<strong>að</strong>ið yrði <strong>að</strong> því <strong>að</strong> skiptaum kúakyn ef til þess kemur. Aðmínu viti eru þ<strong>að</strong> Bændasamtökinog Landbún<strong>að</strong>arh<strong>á</strong>skóli Íslandssem bera <strong>á</strong>byrgð <strong>á</strong> því <strong>að</strong> sú vinnasé unnin.“Hver er vilji neytenda?– Hvert er eðilegt <strong>að</strong> framhaldiðverði af þessari rannsókn?Gunnfríður: „Þessi skýrsla gefurein og sér ekkert tilefni til þess <strong>að</strong>hefja skuli innflutning. Við verðum<strong>að</strong> skoða allar hliðar. Að öðrum kost<strong>is</strong>itjum við uppi með <strong>á</strong>hættuna af því<strong>að</strong> gera eitthv<strong>að</strong> <strong>á</strong>n þess <strong>að</strong> hafaskoð<strong>að</strong> þ<strong>að</strong> n<strong>á</strong>nar. Eitt af því semþarf <strong>að</strong> skoða er velvild neytenda.Þ<strong>að</strong> liggur fyrir viðhorfskönnun sembendir ótvírætt til þess <strong>að</strong> neytendurséu mjög velvilj<strong>að</strong>ir í garð íslenskramjólkurkúa og reiðubúnir <strong>að</strong> greiðahærra verð fyrir mjólkina úr þeim.Við verðum <strong>að</strong> leita svara við þvíhvort þeir séu jafnvelvilj<strong>að</strong>ir í garðerlendra kúa, hvort þeir séu tilbúnir<strong>að</strong> greiða sama verð fyrir mjólkinaúr þeim. Þetta er lykilatriði, því efenginn er tilbúinn <strong>að</strong> kaupa mjólkinaer heldur tilgangslaust <strong>að</strong> framleiðahana.“Arfgerðagreiningar nauðsynlegar– Er þessi <strong>að</strong>ferð, <strong>að</strong> taka eitt útlensktkyn og skipta því íslenska út,endilega sú rétta?Magnús: „Margir eru spenntirfyrir svonefndri blendingsrækt semgefur okkur kost <strong>á</strong> því <strong>að</strong> viðhaldaíslenska kúakyninu. Hún hefur hinsvegar þann ókost <strong>að</strong> þar er barasóttur einn ættliður í einu. Þ<strong>að</strong> gætiorðið flókið verkefni en er alvegþess virði <strong>að</strong> skoða.Skýrslan rekur <strong>á</strong> eftir ýmsumþ<strong>á</strong>ttum. Til dæm<strong>is</strong> finnst mér sj<strong>á</strong>lfsagt<strong>að</strong> taka upp skipulagt eftirlitmeð arfgerðum þeirra nauta semvið notum í Nautastöðinni.“Gunnfríður: „J<strong>á</strong>, þ<strong>að</strong> þarf <strong>að</strong>gera. Við erum líka komin meðhj<strong>á</strong>lpartæki til þess sem verðasífellt ódýrari og einfaldari í notkun.Við þurfum <strong>að</strong> fara <strong>að</strong> huga <strong>að</strong>því vegna þess <strong>að</strong> við verðum <strong>að</strong>beita öllum tiltækum r<strong>á</strong>ðum í kynbótastarfinu.Við þurfum <strong>að</strong> efla rannsóknir <strong>á</strong>þessu sviði til <strong>að</strong> öðlast betri þekkingu<strong>á</strong> íslensku mjólkurkúnni oghv<strong>að</strong>a eiginleika hún hefur til <strong>að</strong>bera. Við höfum nú þegar ýmsarvísbendingar og ef við förum í þ<strong>að</strong>með skipulögðum hætti og beitum<strong>að</strong>ferðum sameindaerfðafræðinnarvið <strong>að</strong> arfgerðagreina kynbótagripigetum við svar<strong>að</strong> því hvort þeirhafa tiltekna eiginleika eða ekki.“Kallar <strong>á</strong> frekari rannsóknir– Mér sýn<strong>is</strong>t spurningunum semeftir er <strong>að</strong> svara hafa heldur fjölg<strong>að</strong>með þessari skýrslu.Gunnfríður: „J<strong>á</strong>, og þ<strong>að</strong> erí sj<strong>á</strong>lfu sér mjög gott því einhversst<strong>að</strong>ar þarf <strong>að</strong> byrja. Grundvallaratriðiðer <strong>að</strong> horfa <strong>á</strong> hlutina íréttu samhengi og þ<strong>á</strong> eru allar rannsókniraf hinu góða því þær segjaokkur allar eitthv<strong>að</strong>, svo framarlegasem við horfum <strong>á</strong> niðurstöðurnarmeð alla þætti í huga.“Magnús: „Niðurst<strong>að</strong>an sýnir<strong>á</strong>kveðinn <strong>á</strong>bata en hún kallar <strong>á</strong>skipulegar rannsóknir og umræðuum alla þ<strong>á</strong> þætti sem ekki er tekið<strong>á</strong> í skýrslu okkar. Eitt atriði er tildæm<strong>is</strong> hvert þessi hagn<strong>að</strong>ur færi.Kæmi hann bændum einum tilgóða eða nyti samfélagið góðs afbreytingunni? Þ<strong>að</strong> sama gildir umkostn<strong>að</strong>inn, hver myndi bera hann?Þetta vitum við ekki en þ<strong>að</strong> er mjögbrýnt <strong>að</strong> f<strong>á</strong> frekari rannsóknir <strong>á</strong>.“– Hvenær vakna íslenskir bændursvo til sænskra kúa?Magnús: „Ég ætla <strong>að</strong> leyfa mér<strong>að</strong> vona <strong>að</strong> íslenskir bændur vaknifyrr upp við breytingar <strong>á</strong> íslenskukvótakerfi heldur en sænskar kýr.“–ÞHMælt afmunni framJúdasÞegar mest gekk <strong>á</strong> við meirihlutaskiptiní Reykjavík var mörgumbrigsl<strong>að</strong> um svik. Þ<strong>á</strong> orti PéturStef<strong>á</strong>nsson:Hvar sem bjóðast völd ogveraldarauður,vatn í munninn svikahrappurfær.– Jeg sem hélt <strong>að</strong> Júdas væridauðurog jarð<strong>að</strong>ur í Austurlöndum nær.Villi ekki l<strong>is</strong>tann lasOg menn héldu <strong>á</strong>fram <strong>að</strong> yrkjaum þetta m<strong>á</strong>l. Hj<strong>á</strong>lmar Freysteinssonsagði:Forðast vildi þref og þras– þessu trúi ég <strong>á</strong>´ann –Villi ekki l<strong>is</strong>tann lasog lang<strong>að</strong>i ekki <strong>að</strong> sj<strong>á</strong>´ann.Og Hreiðar Karlsson bætti við:Vilhj<strong>á</strong>lmur gerði en vildi ekki,Vilhj<strong>á</strong>lmur heyrði og skildi ekki.Vilhj<strong>á</strong>lmur v<strong>is</strong>si en s<strong>á</strong> ekki,Vilhj<strong>á</strong>lmur ræður, en m<strong>á</strong> ekki.Kr<strong>is</strong>tj<strong>á</strong>n Eiríksson sendi þettainn <strong>á</strong> Leirinn:,,Þ<strong>að</strong> er n<strong>á</strong>ttúrlega fjallgrimmv<strong>is</strong>sa fyrir því <strong>að</strong> menn semhafa góðan kauprétt vinna bæðibetur og meira en kaupréttarleysingjarog því sting ég upp <strong>á</strong> <strong>að</strong>við einkavæðum Leirinn eðahf-um hann <strong>að</strong> minnsta kosti ogfengi hver limur kauprétt eftirþví hversu Þórir Leirgætir hefði<strong>á</strong> honum mikla velþóknun. Þ<strong>á</strong>yrðu allir <strong>á</strong>nægðir ogvið efalaust myndum yrkja beturog öllu meirog kvæðum ódauðleg kvæði íveturmeð kauprétt <strong>á</strong> Leir.“NagladekkinPétur Stef<strong>á</strong>nsson er líka við öllubúinn <strong>á</strong> hausti:Nú er hann genginn í norðantrekk,nú blæs hann kaldur um móa.Nú er ég kominn <strong>á</strong> nagladekk;nú m<strong>á</strong> hann fara <strong>að</strong> snjóaUppi <strong>á</strong> vísdóms efsta tindiGuðbrandur Þorkell Guðbrandssonspurði <strong>á</strong> Leir hvort mennv<strong>is</strong>su eftir hvern þessi vísa væri;sig grun<strong>að</strong>i <strong>að</strong> hún væri þingeysk.Ég held þ<strong>að</strong> líka og <strong>að</strong> húnsé eftir Egil Jónasson en er þóekki v<strong>is</strong>s:Uppi <strong>á</strong> vísdóms efsta tindiutan í sína tíu fingur,sj<strong>á</strong>irðu mann <strong>á</strong> móti vindimíga, þ<strong>á</strong> er þ<strong>að</strong> verkfræðingur.Þeir efalausuStef<strong>á</strong>n Vilhj<strong>á</strong>lmsson spurði umeftirfarandi vísu eitt sinn <strong>á</strong> Leir.Hreiðar Karlsson svar<strong>að</strong>i ogsagði vísuna eftir Kr<strong>is</strong>tj<strong>á</strong>n Ólason<strong>á</strong> Húsavík og <strong>að</strong> hún hefði birst íbókinni hans, Ferhendu, <strong>á</strong> sínumtíma. Kr<strong>is</strong>tj<strong>á</strong>n var úr Kelduhverfi,bróðir Árna Óla.Aðd<strong>á</strong>un og undrun hafaaukið hj<strong>á</strong> mér jafnt og þéttþeir sem aldrei eru í vafaog alltaf vita, hv<strong>að</strong> er rétt.Umsjón:Sigurdór Sigurdórssonss@bondi.<strong>is</strong>


Bændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007Verðum <strong>að</strong> hlúa <strong>að</strong> íslenskri matvælaframleiðslu– segir Guðmundur Marteinsson framkvæmdastjóri Bónus sem heimsótti Harald Benediktsson í BændahöllinaÞ<strong>að</strong> hefur and<strong>að</strong> fremur köldumilli bændastéttarinnar og verslanakeðjunnarBónus <strong>á</strong> undanförnum<strong>á</strong>rum. Hér í bl<strong>að</strong>inuhafa þ<strong>að</strong> ekki síst verið kartöflubændursem rekið hafa hornin ífyrirtækið og sak<strong>að</strong> þ<strong>að</strong> um <strong>að</strong>þrýsta verðinu til bænda niðurfyrir öll s<strong>á</strong>rsaukamörk. Svip<strong>að</strong>ar<strong>á</strong>sakanir hafa einnig heyrst úröðrum greinum landbún<strong>að</strong>arog því hefur jafnvel verið haldiðfram <strong>að</strong> Bónus vilji íslenskanlandbún<strong>að</strong> feigan, því þ<strong>á</strong> getifyrirtækið flutt inn allar þær erlendumatvörur sem því sýn<strong>is</strong>t.Með þ<strong>að</strong> í huga <strong>að</strong> Bónus erlangstærsti <strong>selja</strong>ndi íslenskra landbún<strong>að</strong>arvaraþótti Haraldi Benediktssyniformanni BændasamtakaÍslands orðið tímabært <strong>að</strong> heyrahv<strong>að</strong> forsvarsmenn verslanakeðjunnarhefðu <strong>að</strong> segja um þessagagnrýni og hver væru viðhorfþeirra til íslensks landbún<strong>að</strong>ar.Þ<strong>að</strong> varð því úr <strong>að</strong> hann bauð GuðmundiMarteinssyni framkvæmdastjóraBónusverslananna í kaff<strong>is</strong>opaí Bændahöllinni. Ritstjóri Bændabl<strong>að</strong>sinsfékk <strong>að</strong> sitja fundinn ogfr<strong>á</strong>sögn af honum fylgir hér <strong>á</strong> eftir.Þess skal getið <strong>að</strong> fundurinn <strong>á</strong>tt<strong>is</strong>ér st<strong>að</strong> <strong>á</strong>ður en Rík<strong>is</strong>útvarpið hófumfjöllun um meint samr<strong>á</strong>ð Bónusog Krónunnar um verðlag.Landsfundur meðbúfj<strong>á</strong>reftirlitsmönnumLandsfundur með búfj<strong>á</strong>reftirlitsmönnumvar haldinn sl. föstudag,2. nóvember, <strong>á</strong> Hótel Sögu.Ólafur Dýrmundsson, landsr<strong>á</strong>ðunauturí lífrænum búskapog landnýtingu, setti fundinn ogstjórn<strong>að</strong>i honum.Til umræðu <strong>á</strong> fundinum varm.a. mikilvægi gagnasöfnunarum búfé og fóðurbirgðir. Framkvæmdin– útfylling, skýrsluskil,tölvuvinnsla, búfj<strong>á</strong>reftirlit, <strong>að</strong>bún<strong>að</strong>urog hirðing.Einnig var til umræðu eftirlitvið vorskoðun með plöntumerkingusauðfj<strong>á</strong>r, geitfj<strong>á</strong>r og nautgripaog með garnaveikibólusetningusauðfj<strong>á</strong>r og geitfj<strong>á</strong>r. Skr<strong>á</strong>ningnautgripa, sauðfj<strong>á</strong>r og geitfj<strong>á</strong>rBændur f<strong>á</strong> meira en kaupmennfyrir kartöflurnarÞ<strong>að</strong> verður seint sagt um GuðmundMarteinsson <strong>að</strong> formlegheitinséu <strong>að</strong> fara með hann. Í snj<strong>á</strong>ðumgallabuxum, leðurjakka og bol sesthann inn <strong>á</strong> skrifstofu formannsinsog byrjar strax <strong>að</strong> tala um <strong>á</strong>sakanirkartöflubænda sem síðastheyrðust í viðtali sem bl<strong>að</strong>am<strong>að</strong>urBændabl<strong>að</strong>sins <strong>á</strong>tti við BergvinJóhannsson <strong>á</strong> Áshóli í Eyjafirði íseptember sl.„Við greiðum Kalla 60 kr. <strong>á</strong>nvirð<strong>is</strong>aukaskatts fyrir kílóið ogmeira ef uppskeran er undir meðallagi,“segir hann. „Allt tal um<strong>að</strong> við séum <strong>að</strong> greiða 30 krónurer einfaldlega rangt og ég skora <strong>á</strong>bændur <strong>að</strong> leggja fram sölunóturmeð því verði til st<strong>að</strong>festingar þeim<strong>á</strong>sökunum. St<strong>að</strong>reyndin er sú <strong>að</strong>kartöflubóndinn fær meira í sinnhlut en Bónus fyrir <strong>að</strong> <strong>selja</strong> kartöflurnarogekkert óeðlilegt við þ<strong>að</strong>.Við vitum líka <strong>að</strong> þótt við leggjumokkur fram um <strong>að</strong> lækka verðlag tilhagsbóta fyrir viðskiptavini okkarverðum við <strong>að</strong> hafa hugfast <strong>að</strong> ín<strong>á</strong>nu samstarfi þarf framleiðandinnsitt. S<strong>á</strong> sem ekki fær neitt út úr viðskiptumvið okkur m<strong>is</strong>sir <strong>á</strong>hugannog hættir <strong>að</strong> skipta við okkur, þ<strong>að</strong> <strong>á</strong>við um bæði neytendur og birgja.“Kalli sem Guðmundur nefnirer Karl Ólafsson kartöflubóndi íÞykkvabænum en hann er langstærstikartöfluframleiðandi landsinsog selur Bónus nær alla uppskerusína. Um viðskipti Bónusog Kalla fer ýmsum sögum enGuðmundur vísar þeim <strong>á</strong> bug ogsegir þessi viðskipti hafa gengiðvel. Hann viti ekki betur en <strong>að</strong> Kall<strong>is</strong>é <strong>á</strong>nægður með þau, hann afhendivöruna í neytendaumbúðum <strong>á</strong> einnst<strong>að</strong> og Bónus kosti síðan dreifinguí allar verslanir sínar sem eru 25 ogdreifðar um land allt.„Þ<strong>að</strong> var gert mikið m<strong>á</strong>l úr þvíþegar við héldum útsölu <strong>á</strong> kartöflumog buðum þær <strong>á</strong> 10 kr. kílóið.Þ<strong>að</strong> kom þannig til <strong>að</strong> eitt <strong>á</strong>riðvar uppskera óvenju mikil og viðstungum upp <strong>á</strong> því við Kalla, meiratil gamans, <strong>að</strong> við sæktum til hansallar kartöflur sem hann kæmi ekkifyrir í geymslum sínum og greiddumhonum 1 kr. fyrir kílóið. Þ<strong>á</strong>losn<strong>að</strong>i hann við <strong>að</strong> henda þeim.Þannig fengju viðskiptavinir Bónus<strong>að</strong> njóta mikillar uppskeru og ekkiværi verið <strong>að</strong> henda vörunni.“Framleiðendur vilja ekki breytaHaraldur rifjar upp ann<strong>að</strong> m<strong>á</strong>l semvar <strong>á</strong> síðum Bændabl<strong>að</strong>sins enþ<strong>að</strong> sner<strong>is</strong>t um þ<strong>að</strong> fyrirkomulag <strong>á</strong>kjötsölu <strong>að</strong> afurðastöðvarnar þurfasj<strong>á</strong>lfar <strong>að</strong> fylla <strong>á</strong> hillur verslanaBónus og taka þ<strong>að</strong> til baka semekki selst.„Ég get verið svolítið samm<strong>á</strong>laþví <strong>að</strong> þetta væri óeðlilegt ef framleiðendurfengju ekkert í st<strong>að</strong>inn.Í raun bygg<strong>is</strong>t þetta fyrirkomulag<strong>á</strong> því <strong>að</strong> framleiðendur hafa n<strong>á</strong>nastfrj<strong>á</strong>lsan <strong>að</strong>gang <strong>að</strong> verslunumBónus með sínar vörur. Þeir <strong>á</strong>kveðasj<strong>á</strong>lfir hv<strong>að</strong>a vörur þeir vilja hafa<strong>á</strong> boðstólum og í hv<strong>að</strong>a magni ení st<strong>að</strong>inn taka þeir <strong>á</strong> sig <strong>að</strong> sækjavörurnar þegar þær n<strong>á</strong>lgast síðastasöludag ef varan hefur hefur ekk<strong>is</strong>elst.“Guðmundur seg<strong>is</strong>t hafa boð<strong>is</strong>ttil <strong>að</strong> breyta þessu fyrirkomulagi,hann myndi velja vörurnar í hillurnarsj<strong>á</strong>lfur, <strong>á</strong>kveða magnið og taka <strong>á</strong>sig afföllin. Því boði hafi framleiðendurekki vilj<strong>að</strong> taka.til <strong>að</strong> ræða <strong>á</strong>greining bænda og verslanakeðjunnarGuðmundur Marteinsson (t.v.) og Haraldur Benediktsson <strong>á</strong> skrifstofu þess síðarnefnda í Bændahöllinni. Ljósm. TB,,Ég er <strong>á</strong> þeirri skoðun <strong>að</strong> í dag séBónus <strong>að</strong> bjóða upp <strong>á</strong> allt of margartegundir af svonefndum vinnsluvörumfr<strong>á</strong> kjötframleiðendum, 25-30 tegundir af skinku, 15 tegundiraf bjúgum og ann<strong>að</strong> eins af búðingumog kæfum. Svona mætti lengitelja. Ég held <strong>að</strong> þ<strong>að</strong> sé leitun <strong>að</strong>verslunum sem eru eins opnar fyrirnýjum vörum fr<strong>á</strong> bændum eins ogBónus. Við erum til í <strong>að</strong> prófa alltsem fr<strong>á</strong> þeim kemur.Mjólkursamsalan er gott dæmium þetta en þ<strong>að</strong> fyrirtæki er sífellt<strong>að</strong> setja nýjungar <strong>á</strong> mark<strong>að</strong> og hefurst<strong>að</strong>ið sig <strong>á</strong>kaflega vel í vöruþróun.Þar <strong>á</strong> bæ mættu menn hins vegarvera duglegri <strong>að</strong> gr<strong>is</strong>ja vöruúrvaliðhj<strong>á</strong> sér og taka úr framleiðslu þ<strong>að</strong>sem selst hægt,“ segir Guðmundurog bætir við <strong>að</strong> Bónus hafi líkaunnið mjög þétt með Sölufélagigarðyrkjumanna og tekið í söluallar nýjar tegundir sem fr<strong>á</strong> íslenskrigarðyrkju hafi komið síðustu <strong>á</strong>r. Þ<strong>að</strong>samstarf hafi gengið mjög vel, endaviðskiptavinir Bónus og neytenduralmennt mjög <strong>á</strong>nægðir með íslenskugarðyrkjuna. Þeir séu í flestum tilfellumtilbúnir <strong>að</strong> greiða hærra verðfyrir hana en þ<strong>á</strong> innfluttu enda mikillgæðamunur.Góður samningur við KSHaraldur segir bændur kvarta undanþví <strong>að</strong> viðskiptin við sm<strong>á</strong>söluversluninaséu ógegnsæ og <strong>að</strong> enginnviti hversu stóran hlut hver fær afþví verði sem neytendur greiða <strong>á</strong>endanum. Inn í þetta bland<strong>is</strong>t eilífirafslættir sem rugli myndina ennfrekar.Guðmundur segir <strong>að</strong> verðmyndunin<strong>á</strong> landbún<strong>að</strong>arvörum sé mjögm<strong>is</strong>jöfn, enda vöruflokkarnir margir.En hv<strong>að</strong> kjötmark<strong>að</strong>inn varði séverðlagningin <strong>að</strong> talsverðu leyti íhöndum framleiðenda sj<strong>á</strong>lfra. „Þeirbera sj<strong>á</strong>lfir <strong>á</strong>byrgð <strong>á</strong> verðmerkingum,en þ<strong>að</strong> er svo <strong>að</strong> sj<strong>á</strong>lfsögðu íhöndum verslunarinnar hv<strong>að</strong> húngefur mikinn afsl<strong>á</strong>tt til neytendafr<strong>á</strong> tilgreindu verði. Við erum síðanRúmlega 40 af 50 búfj<strong>á</strong>reftirlitsmönnum í landinu mættu <strong>á</strong> landsfundinn<strong>á</strong> Hótel Sögu sl. föstudag.í MARK kerfið. Gæðastýringí sauðfj<strong>á</strong>rrækt og hrossarækt –skr<strong>á</strong>ning í gæðabókhald og eftirlitmeð henni og merking <strong>á</strong> vorskoðunarbl<strong>að</strong>.Auk þess fóru fram umræðurog fyrirspurnir.með nautakjöt, svínakjöt og kjúklingaundir vörumerkjum Bónusog þar r<strong>á</strong>ðum við verðlagningusj<strong>á</strong>lfir. Sú verðlagning miðar <strong>að</strong> því<strong>að</strong> þegar viðskiptavinir Bónus sj<strong>á</strong>Bónusmerktar kjötvörur í hillunumþ<strong>á</strong> séu þær <strong>á</strong> besta f<strong>á</strong>anlega verði.“Guðmundi verður tíðrætt umsamning Bónus við afurðastöð KS<strong>á</strong> Sauð<strong>á</strong>rkróki sem hann segir <strong>að</strong>miði <strong>að</strong> því <strong>að</strong> lækka allan kostn<strong>að</strong>við ferlið og sm<strong>á</strong>söluverð kjötsinsendurspegli algerlega þann <strong>á</strong>vinningsem af svona stórum samningihljót<strong>is</strong>t. Verð til neytenda <strong>á</strong> KS<strong>lambakjöt</strong>inusé tugum prósentalægra en fr<strong>á</strong> öðrum framleiðendum.„Þ<strong>að</strong> er stærsti kjötsamningursem við höfum gert, eða um 1.300tonn af <strong>lambakjöt</strong>i. Hann er gerðurtil eins <strong>á</strong>rs í senn, verðið <strong>á</strong>kveðiðstrax og gildir fyrir allan samningstímann.Þ<strong>að</strong> þýðir <strong>að</strong> í sl<strong>á</strong>turtíðinnipakkar KS og verðmerkir alltkjötið. Þ<strong>að</strong> er síðan geymt í frystiog sett <strong>á</strong> mark<strong>að</strong> sm<strong>á</strong>m saman allt<strong>á</strong>rið.“Haraldur rifjar upp verðhruniðsem varð <strong>á</strong> svínakjöti hér um <strong>á</strong>riðen orsök þess var offramboð <strong>á</strong> kjöt<strong>is</strong>em þó var ekki í neinu samræmivið þ<strong>á</strong> verðlækkun sem varð. Voruverslanirnar ekki einfaldlega <strong>að</strong>nýta sér þ<strong>að</strong> tak sem þær höfðu <strong>á</strong>bændum?Guðmundur vill ekki viðurkennaþ<strong>að</strong> og bendir <strong>á</strong> <strong>að</strong> neytendur séuútsjónarsamir. „Þegar verð tók <strong>að</strong>lækka nýttu neytendur sér þ<strong>að</strong> velog þegar um mjög stór og góð tilboðvar <strong>að</strong> ræða fylltu neytendurhj<strong>á</strong> sér frystana. Við þ<strong>að</strong> minnk<strong>að</strong>ieftirspurnin tímabundið og verðiðlækk<strong>að</strong>i enn frekar. Síðastliðintvö <strong>á</strong>r hefur frekar verið skortur <strong>á</strong>kjöti en offramboð og verð hækk<strong>að</strong>gríðarlega mið<strong>að</strong> við <strong>á</strong>rin <strong>á</strong> undan,reyndar svo mikið <strong>að</strong> nú sé orðiðspurning hvort verið sé <strong>að</strong> verðleggjavöruna út af mark<strong>að</strong>num,<strong>að</strong> neytendur snúi sér <strong>að</strong> öðrumvörum. Þetta <strong>á</strong> sérstaklega við umnautakjöt, svínakjöt og <strong>að</strong> einhverjuleyti kjúklinga. Þegar slíkt <strong>á</strong>standskapast <strong>á</strong> <strong>að</strong> leyfa innflutning tilþess <strong>að</strong> anna eftirspurn.“Viljum sitja við sama borðGuðmundur kannast við <strong>að</strong> þ<strong>að</strong>andi köldu milli Bónus og bændaen segir þ<strong>að</strong> <strong>á</strong> m<strong>is</strong>skilningi byggt.„Við verðum oft vör við neikvæðviðhorf í okkar garð og er þarskemmst <strong>að</strong> minnast ummæla fyrrverandilandbún<strong>að</strong>arr<strong>á</strong>ðherra umBónus.“Haraldur segir <strong>að</strong> þ<strong>að</strong> geti staf<strong>að</strong>af þeirri tilfinningu margrabænda <strong>að</strong> Bónus vilji helst gangaaf íslenskum landbún<strong>að</strong>i dauðumsvo þeir hafi frj<strong>á</strong>lsar hendur með <strong>að</strong>flytja inn allar landbún<strong>að</strong>arvörur.Þetta segir Guðmundur allsekki vera rétt. „Þ<strong>að</strong> sem við höfumbent <strong>á</strong> í okkar m<strong>á</strong>lflutningi er<strong>að</strong> þ<strong>að</strong> sé stöðugt verið <strong>að</strong> berasaman verð í verslunum Bónus og<strong>á</strong> Norðurlöndum. Til þess <strong>að</strong> s<strong>á</strong>samanburður verði réttl<strong>á</strong>tur verðumvið <strong>að</strong> f<strong>á</strong> <strong>að</strong> sitja við sama borð ogkaupmenn í þessum löndum. Þ<strong>að</strong>f<strong>á</strong>um við ekki <strong>á</strong> meðan ofurtollarog höft r<strong>á</strong>ða hér ríkjum.Við gerumþ<strong>á</strong> kröfu til stjórnm<strong>á</strong>lamanna <strong>að</strong>þeir sýni kjark og þor og viðurkenni<strong>að</strong> tollaverndin við íslenskanlandbún<strong>að</strong> kosti neytendur allt<strong>að</strong> þrefalt hærra verð <strong>á</strong> hinum ýmsulandbún<strong>að</strong>arvörum en <strong>á</strong> hinumNorðurlöndunum.“Guðmundur segir Íslendingaverða <strong>að</strong> vera sj<strong>á</strong>lfum sér nægir ímatvælaframleiðsu því <strong>á</strong>standiðí heiminum sé þess eðl<strong>is</strong> <strong>að</strong> lítiðmegi út af bregða svo ekki getiilla farið. Þessi umræða um matarverðiðsé hins vegar <strong>á</strong> villigötum.St<strong>að</strong>reyndin sé sú <strong>að</strong> hlutdeildmatvæla í útgjöldum heimilannahafi snarminnk<strong>að</strong> <strong>á</strong> undanförnum<strong>á</strong>rum, farið úr rúmlega 24% í rúmlega13%. Aldrei sé tal<strong>að</strong> um <strong>að</strong>raútgjaldaliði en mat.Breyttir tímarHaraldur spyr hvort sú st<strong>að</strong>reyndhversu f<strong>á</strong>breyttur lífrænn landbún<strong>að</strong>urer <strong>á</strong> Íslandi sé til trafala <strong>á</strong> matvörumark<strong>að</strong>i.Guðmundur svararþví neitandi, þ<strong>að</strong> sé v<strong>is</strong>sulega mikilaukning í eftirspurn eftir lífrænummatvælum en <strong>að</strong> neytendur <strong>á</strong>lítiíslenska framleiðslu heilsusamlegaog þ<strong>á</strong> sérstaklega grænmeti og f<strong>is</strong>k.„Viðhorf neytenda til íslenskraafurða er mjög j<strong>á</strong>kvætt og þeirvirðast líta <strong>á</strong> <strong>að</strong> þær séu flestarsambærilegar við lífrænt rækt<strong>að</strong>arafurðir. Grænmetið er gott dæmium þetta. Ef við erum með íslenskaog erlenda tómata hlið við hlið þ<strong>á</strong>hreyfast þeir útlendu ekki og skiptirþ<strong>á</strong> engu þótt þeir séu verulega mikiðódýrari. Fólk vill íslenskt grænmetiog er tilbúið <strong>að</strong> borga talsvert meirafyrir þ<strong>að</strong> en innflutt.Þ<strong>að</strong> eina sem ég verð var við er<strong>að</strong> margir eru ó<strong>á</strong>nægðir með allanþennan viðbætta sykur í mjólkurvörunum,þar mætti draga d<strong>á</strong>lítiðúr. Fólk er líka orðið meira meðvit<strong>að</strong>um innihald og næringargildimatarins. Þess vegna rokselst harðf<strong>is</strong>kurog skyr því þar vita neytendur<strong>að</strong> þeir f<strong>á</strong> mikið af Ómega-3fitusýrum og próteini.“Talið berst <strong>að</strong> því sem mikiðhefur verið rætt um <strong>á</strong> erlendumvettvangi en þ<strong>að</strong> er hækkandi verð<strong>á</strong> matvælum sem <strong>á</strong> rætur <strong>að</strong> rekja tilhækkandi verðs <strong>á</strong> korni og aukinnareftirspurnar fr<strong>á</strong> löndum Asíu.Guðmundur kannast vel viðþ<strong>að</strong> og segir <strong>að</strong> þeir verði varir viðgríðarlegar verðhækkanir í sumumvörutegundum og vitnar hann þarmeðal annars til þess sem er <strong>að</strong> gerast<strong>á</strong> vettvangi Euroshopper semsé erlent innkaupasamband semBónus sé <strong>að</strong>ili <strong>að</strong>. Hins vegar kannasthann ekki við <strong>að</strong> framboðið <strong>á</strong>matvöru hafi minnk<strong>að</strong> en þ<strong>að</strong> kunniþó <strong>að</strong> breytast ef neyslan eykst íKína og Indlandi.Guðmundur bætir því við <strong>að</strong>sömu sögu sé <strong>að</strong> segja af íslenskumf<strong>is</strong>ki, verðið <strong>á</strong> honum hafi rokiðupp <strong>að</strong> undanförnu. Hluta af skýringunn<strong>is</strong>egir hann vera kvótaniðurskurðinnþví framboðið hefurminnk<strong>að</strong>. Hann f<strong>á</strong>i <strong>að</strong> heyra þ<strong>að</strong> efhann reyni <strong>að</strong> f<strong>á</strong> verðið lækk<strong>að</strong> <strong>að</strong>þ<strong>á</strong> verði þetta bara flutt út, þ<strong>að</strong> sénóg eftirspurn eftir íslenskum f<strong>is</strong>ki<strong>á</strong> erlendum mörkuðum og verðiðsjaldan eða aldrei hærra en nú.Haraldur segir <strong>að</strong> þetta sé alvarlegtm<strong>á</strong>l, ekki síst í ljósi veikrarstöðu íslensku krónunnar sem ofthefur verið sp<strong>á</strong>ð falli. Þ<strong>að</strong> sé þvíhætta <strong>á</strong> <strong>að</strong> hlutdeild matar í útgjöldumheimilanna auk<strong>is</strong>t aftur.Þessu samsinnir Guðmundur ogsegir <strong>að</strong> í raun hafi verið offramboð<strong>á</strong> mat <strong>á</strong> heimsmark<strong>að</strong>i <strong>á</strong> síðustu<strong>á</strong>rum. „Þ<strong>að</strong> eru mörg teikn <strong>á</strong> loftium <strong>að</strong> þetta sé <strong>að</strong> breytast og égóttast <strong>að</strong> verð <strong>á</strong> matvælum kunni<strong>að</strong> hækka um allan heim,“ segirGuðmundur Marteinsson. –ÞH


Bændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007Auglýsir eftir broddi ogöðru góðmeti úr sveitumSigurður Garðarsson rekurfyrirtækið Deplu sem selurýmsa matvöru allar helgar íKolaportinu. Vinsælustu vörurnareru harðf<strong>is</strong>kur, reykturf<strong>is</strong>kur og hrossakjöt en Sigurðurhefur <strong>á</strong>huga <strong>á</strong> <strong>að</strong> f<strong>á</strong> fleiri vörurúr landbún<strong>að</strong>i til <strong>að</strong> <strong>selja</strong> og jafnvel<strong>beint</strong> fr<strong>á</strong> bændum sem stundaheimavinnslu af einhverju tagi.„Hér eru tækifæri til <strong>að</strong> <strong>selja</strong>ým<strong>is</strong>legt matarkyns sem kemurúr sveitum landsins. Eftir <strong>að</strong>ég fór <strong>á</strong> matarsýningu nemaúr L<strong>is</strong>tah<strong>á</strong>skólanum í vor viðGrandagarð, þar sem þau höfðubúið til nýst<strong>á</strong>rlegar vörur úr landbún<strong>að</strong>arafurðum,hugs<strong>að</strong>i ég meðmér <strong>að</strong> góður vettvangur væri íKolaportinu fyrir bændur <strong>að</strong> prófaSigurður Garðarsson selur bæði f<strong>is</strong>k- og kjötmeti <strong>á</strong>samt heimabakstri allarhelgar í Kolaportinu og hefur <strong>á</strong>huga <strong>á</strong> <strong>að</strong> <strong>selja</strong> fleiri vörur <strong>beint</strong> fr<strong>á</strong> bændum.Vöruúrvalið er mikið hj<strong>á</strong> Sigurði enharðf<strong>is</strong>kur, hrossakjöt og hveitikökureru meðal þess vinsælasta.sig <strong>á</strong>fram með vörur og <strong>selja</strong> hér.Hér kemur breiður hópur viðskiptavinaog hér er mikið og gottmannlíf,“ segir Sigurður sem rekiðhefur matsöluna Deplu síðastliðinþrjú <strong>á</strong>r.Mikil eftirspurn eftir broddiSigurður bendir <strong>á</strong> <strong>að</strong> þ<strong>að</strong> sem er <strong>á</strong>boðstólum í Kolaportinu geti selstí <strong>á</strong>gætu magni en ekki í tonnavísog því tilvalið fyrir bændur í meðalframleiðslu<strong>að</strong> koma vörum í söluhj<strong>á</strong> sér.„Broddur er til <strong>að</strong> mynda alltafvinsæll og stundum er ég meðnóg af honum en <strong>á</strong> öðrum tímumer ekkert til. Ég hef verið <strong>að</strong> f<strong>á</strong>brodd fr<strong>á</strong> bændum úr Flóanum enþ<strong>að</strong> er mun meiri eftirspurn en þeirgeta ann<strong>að</strong>,“ útskýrir Sigurður semselur vörur alls st<strong>að</strong>ar af landinu og<strong>að</strong>spurður um vinsælustu matvörurnarsvarar hann:„Ég sel mikið af harðf<strong>is</strong>ki ogreyktum f<strong>is</strong>ki en einnig er hrossakjöt,bæði nýtt og salt<strong>að</strong>, mjögvinsælt. Ég er líka með bjúgu,h<strong>á</strong>karl, síld og ferskan f<strong>is</strong>k <strong>á</strong>samtfleiru en norðlenska soðbrauðið ogvestfirsku hveitikökurnar rjúka alltafút.“Þeir sem hafa <strong>á</strong>huga <strong>á</strong> <strong>að</strong>koma afurðum sínum <strong>á</strong> framfærihj<strong>á</strong> Sigurði geta haft samband viðhann í s. 697-3172 eða <strong>á</strong> netfanginu:siggi@f<strong>is</strong>kur.<strong>is</strong>ehgCFrum– Kverneland –Tindar til traustra verkaRúlluspjótTindur í votheys- og t<strong>að</strong>kvíslTindur í heykvíslTindur í grjótgreip– VERKIN TALAGylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200www.velfang.<strong>is</strong> • velfang@velfang.<strong>is</strong>Jeppadekk 2 d<strong>á</strong>lkar1.pdf 4.10.2007 16:28:32JEPPADEKKM+SSTSTTStærð Neglanleg vetrardekk Með VSK235/75R15 Cooper M+s 105s 13.549265/70R15 Cooper M+s 112s 17.450265/75R15 Cooper M+s 112s 15.65031x10.50R15 Cooper M+s 109q 18.834215/70R16 Cooper M+s 100s 13.549215/75R16 Cooper M+s 103s 15.509225/70R16 Cooper M+s 102s 15.250225/75R16 Cooper M+s 104s 14.889235/70R16 Cooper M+s 106s 15.449235/75R16 Cooper M+s 108s 15.650245/70R16 Cooper M+s 107s 15.449245/75R16 Cooper M+s 111s 15.880255/65R16 Cooper M+s 109s 17.865255/70R16 Cooper M+s 111s 17.299265/70R16 Cooper M+s 112s 18.450265/75R16 Cooper M+s 116s 15.990265/75R16 Cooper M+s 123q 22.949235/65R17 Cooper M+s 108h 17.949245/65R17 Cooper M+s 107s 18.959245/70R17 Cooper M+s 110s 19.960255/60R17 Cooper M+s 106s 20.849265/70R17 Cooper M+s 115s 18.949275/60R17 Cooper M+s 110s 21.749255/55R18 Cooper M+s 109s 22.949Stærð 32-37 tommu jeppadekk Með VSKMYCMMYCYCMYKATMTLTATRSXT32x11.50R15 Bfgoodrich At 113 R Tl 21.94932x11.50R15 Bfgoodrich Mt 113q Tl 21.94932x11.50R15 Cooper Stt 113q 25.79933x12.50R15 Bfgoodrich At 108r Tl 21.36933x12.50R15 Bfgoodrich Mt 108q Tl 23.94433x12.50R15 Cooper Lt 108q 19.35033x12.50R15 Cooper St 108q 22.24933x12.50R15 Cooper Stt 108q 27.92933x12.50R15 Dean M Terrain Sxt 108q 18.60433x12.50R15 Dean Wildcat Lt All Terr 18.40035x12.50R15 Bfgoodrich At 113q Tl 23.95435x12.50R15 Bfgoodrich Mt 113q Tl 23.97735x12.50R15 Cooper St 113q 25.33035x12.50R15 Cooper Stt 113q 30.85035x12.50R15 Dean Durango At 19.95035x12.50R15 Dean Durango Xtr 21.900255/70R16 Bfgoodrich At 115s Tl 21.495275/70R16 Cooper Atr 114r 26.99033x12.50R16.5 Dean Wildcat Lt All Terr 19.30035x12.50R16.5 Bfgoodrich At 123q 26.899265/70R17 Cooper Stt 121q 29.749265/70R17 Dean M Terrain Sxt 121q 26.599285/70R17 Bfgoodrich At 121q Tl (33") 30.989285/70R17 Cooper Stt 121q (33") 32.964315/70R17 Bfgoodrich At 121r Tl (35") 33.52933x12.50R17 Cooper St 114q 32.82833x12.50R17 Cooper Stt 114q 35.72433x12.50R17 Dean M Terrain Sxt 114q 27.50035x12.50R17 Cooper St 119q 33.59935x12.50R17 Cooper Stt 119q 39.95035x12.50R17 Dean M Terrain Sxt 119q 29.90037x12.50R17 Cooper Stt 124p 40.74935x12.50R18 Cooper Stt 118q 47.95035x12.50R20 Cooper Stt 122n 59.979Útsölust<strong>að</strong>ir Útsölust<strong>að</strong>ir Útsölust<strong>að</strong>irVesturland/VestfirðirN1 Akranesi 431-1379KM. Þjónustan Búardal 434-1611Dekk og smur Stykk<strong>is</strong>hólmi 438-1385Bifreiðaþjónusta Harðar Borgarnesi 437-1192Vélaverkst. Sveins Borðeyri 451-1145Hjólbarðaverkstæði Ísafjarðar 456-3501NorðurlandSuðurlandVélav. Hjartar Eiríkss. Hvammstanga 451-2514Kjalfell Blönduósi 452-4545Bílaverkstæði Óla Blönduósi 452-2887Vélav. Skagastrandar Skagaströnd 452-2689Pardus Hofsósi 453-7380Hjólbarðaþ. Óskars Sauð<strong>á</strong>rkróki 453-6474Kf. Skagfirðinga Sauð<strong>á</strong>rkróki 455-4570B.H.S. Árskógsströnd 466-1810Bílaþjónustan Húsavík 464-1122AusturlandBifreiðav. Sigursteins Breiðdalsvík 475-6616Vélsmiðja Hornafjarðar 478-1340Bíley Reyðarfirði 474-1453Réttingav. Sveins Neskaupsst<strong>að</strong> 477-1169Bifreiðav. Gunnars Klaustri 487-4630Framr<strong>á</strong>s Vík 487-1330Gunnar Vilmundar Laugarvatni 486-1250Vélaverkstæðið Iðu 486-8840Hjólbarðaþjón. Magnúsar Selfossi 482-2151Bifreiðav. Jóhanns Hveragerði 483-4299Bílaþjónustan Hellu 487-5353Hvolsdekk Hvolsvelli 487-8005HöfuðborgarsvæðiðN1 Mosfellsbæ 566-8188N1 Réttarh<strong>á</strong>lsi 587-5588N1 Fellsmúla 530-5700N1 Reykjavíkurvegi 555-1538N1 Æg<strong>is</strong>síðu 552-3470N1 er leiðandi verslunar- og þjónustufyrirtæki <strong>á</strong> sviði bílatengdrar starfsemi fyrir einstaklinga og fyrirtæki.SÍMI 440 1000WWW.N1.IS


10Bændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007Atvinnuvegirnir fara jafngildirinn í nýja r<strong>á</strong>ðuneytiðRætt við Einar K. Guðfinnsson landbún<strong>að</strong>ar- og sj<strong>á</strong>varútvegsr<strong>á</strong>ðherraum breytingarnar <strong>á</strong> stjórnarr<strong>á</strong>ðinu og stefnu nýju stjórnarinnar ílandbún<strong>að</strong>arm<strong>á</strong>lumNú er loksins komin mynd <strong>á</strong> þærbreytingar sem rík<strong>is</strong>stjórnin boð<strong>að</strong>i<strong>að</strong> hún myndi gera <strong>á</strong> skipulag<strong>is</strong>tjórnarr<strong>á</strong>ðsins. Frumvarpum þær, svonefndur bandormur,hefur verið lagt fram ogumræður eru hafnar <strong>á</strong> þinginu.Í næstu opnu er gerð grein fyrirhelstu breytingunum sem verða <strong>á</strong>stjórnarr<strong>á</strong>ðinu en hér <strong>á</strong> eftir ferviðtal við Einar K. Guðfinnssonsem um næstu <strong>á</strong>ramót tekur viðembætti r<strong>á</strong>ðherra í sameinuðulandbún<strong>að</strong>ar- og sj<strong>á</strong>varútvegsr<strong>á</strong>ðuneyti.Sumir segja <strong>að</strong> þessi sameiningr<strong>á</strong>ðuneyta hafi legið í loftinu,enda oft rætt um <strong>að</strong> búa til eitt öflugtatvinnuvegar<strong>á</strong>ðuneyti. Sumirvildu raunar ganga lengra og leggjaiðn<strong>að</strong>arr<strong>á</strong>ðuneytið og jafnvel fleirim<strong>á</strong>laflokka með í púkkið en niðurst<strong>að</strong>aní stjórnarmyndunarviðræðumSj<strong>á</strong>lfstæð<strong>is</strong>flokks og Samfylkingarvarð þessi.Eitt samþætt r<strong>á</strong>ðuneyti– En hv<strong>að</strong> rak eftir þessum breytingum<strong>á</strong> stjórnarr<strong>á</strong>ðinu?„Þ<strong>að</strong> er auðvit<strong>að</strong> þannig <strong>að</strong> flest íokkar þjóðfélagi hefur breyst mikið<strong>á</strong> undanförnum <strong>á</strong>rum. Þ<strong>að</strong> <strong>á</strong> viðum fyrirtækin í landinu, stofnanirrík<strong>is</strong>ins og sveitarfélögin sem hafaverið <strong>að</strong> stokka sig upp og sameinast.Þ<strong>að</strong> hefur hins vegar minnagerst <strong>á</strong> vettvangi stjórnarr<strong>á</strong>ðsins. Afþeim breytingum sem nú eru gerðarer sú stærsta <strong>að</strong> sameina r<strong>á</strong>ðuneytintvö sem ég stýri, sj<strong>á</strong>varútvegs- oglandbún<strong>að</strong>arr<strong>á</strong>ðuneyti.Ég held <strong>að</strong> f<strong>á</strong>um hafi komið súsameining <strong>á</strong> óvart, enda hefur þ<strong>að</strong>verið lengi í umræðunni <strong>að</strong> sameinaþ<strong>að</strong> sem við köllum atvinnuvegar<strong>á</strong>ðuneyt<strong>is</strong>em fara með tvogrundvallaratvinnuvegi þjóðarinnar.Þetta mun <strong>að</strong> mínu viti styrkjar<strong>á</strong>ðuneytið og gera þ<strong>að</strong> færara um<strong>að</strong> sinna þörfum þessara tveggjagreina.Þessi r<strong>á</strong>ðuneyti eiga ým<strong>is</strong>legtsameiginlegt. Hluti af uppstokkuninnier sameining alls matvælaeftirlitsí landinu undir hatti þessanýja r<strong>á</strong>ðuneyt<strong>is</strong> í nýrri stofnun,Matvælaeftirlitinu. Þ<strong>að</strong> er þegarbúið <strong>að</strong> sameina matvælarannsóknirí Matís. Þetta er því rökréttþróun.“– Verður þetta nýja r<strong>á</strong>ðuneyt<strong>is</strong>amþætt eða verða þarna tvö r<strong>á</strong>ðuneytiundir einum hatti?„Þetta verður eitt r<strong>á</strong>ðuneyti ogatvinnuvegirnir fara jafngildir inní þ<strong>að</strong>. Þ<strong>að</strong> verður skipulagt eftirm<strong>á</strong>laflokkum en ekki þannig <strong>að</strong>þar starfi eitt sj<strong>á</strong>varútvegssvið ogann<strong>að</strong> landbún<strong>að</strong>arsvið. Margt afþessu skarast, við erum með rannsóknir,alþjóðleg samskipti ogfj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>lastjórn í b<strong>á</strong>ðum r<strong>á</strong>ðuneytumog þannig mætti <strong>á</strong>fram telja.Matvælasviðið heyrir undir bæðir<strong>á</strong>ðuneytin. Skipulagið tekur mið afþessum m<strong>á</strong>laflokkum.“– Talandi um alþjóðleg samskiptiþ<strong>á</strong> hefur stefna þessaratveggja r<strong>á</strong>ðuneyta verið mjög ólík,einkum hv<strong>að</strong> varðar alþjóðaviðskipti.Sj<strong>á</strong>varútvegsr<strong>á</strong>ðuneytið hefurtala fyrir frj<strong>á</strong>lsum heimsviðskiptum<strong>á</strong>n allra tolla og hafta en landbún<strong>að</strong>arr<strong>á</strong>ðuneytiðhefur talið þ<strong>að</strong>skyldu sína <strong>að</strong> standa vörð umtollvernd landbún<strong>að</strong>arins. Verðurekki erfitt <strong>að</strong> samræma „utanrík<strong>is</strong>stefnu“þessa nýja r<strong>á</strong>ðuneyt<strong>is</strong>?„Nei, í sj<strong>á</strong>lfu sér ekki. Íslenskstjórnvöld hafa treyst sér til þess <strong>að</strong>gera þ<strong>að</strong> hing<strong>að</strong> til. Við vitum <strong>að</strong>sj<strong>á</strong>varútvegurinn stendur og fellurmeð frj<strong>á</strong>lsu <strong>að</strong>gengi <strong>að</strong> erlendummörkuðum en landbún<strong>að</strong>urinn eröðruvísi skipulagður. Hann miðastfyrst og fremst við <strong>að</strong> sinna innlendumhagsmunum. Þar eru þóýmsir möguleikar <strong>á</strong> útflutningi ogvið höfum stigið skref í þ<strong>á</strong> <strong>á</strong>tt <strong>að</strong>opna frekar fyrir útflutning <strong>á</strong> landbún<strong>að</strong>arafurðummeð samningumokkar <strong>á</strong> vettvangi GATT og viðEvrópusambandið. Við höfum haftmjög <strong>á</strong>kveðna stefnu í viðræðumokkar innan Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar og þ<strong>að</strong> verður enginbreyting <strong>á</strong> því.“Tengslin við rannsóknir tryggðEf við snúum okkur <strong>að</strong> tilflutningiverkefna milli r<strong>á</strong>ðuneyta þ<strong>á</strong> hafabændur út af fyrir sig get<strong>að</strong> fall<strong>is</strong>t<strong>á</strong> <strong>að</strong> skólarnir verði færðir undirmenntam<strong>á</strong>lar<strong>á</strong>ðuneytið og sumirþættir landgræðslu og skógræktartil umhverf<strong>is</strong>r<strong>á</strong>ðuneyt<strong>is</strong> en þeir hafahaft <strong>á</strong>hyggjur af því <strong>að</strong> tengslin viðþ<strong>á</strong> hluta sem <strong>að</strong> þeim snúa verðiminni en <strong>á</strong>ður. Þetta <strong>á</strong> ekki hv<strong>að</strong>síst við um rannsóknaþ<strong>á</strong>ttinn í þeimstofnunum sem fluttar verða.„J<strong>á</strong>, ég get alveg skilið þær<strong>á</strong>hyggjur. Þess vegna var lögð <strong>á</strong>þ<strong>að</strong> mikil <strong>á</strong>hersla af okkar h<strong>á</strong>lfu<strong>að</strong> tryggja tengsl landbún<strong>að</strong>arinsvið rannsóknaþ<strong>á</strong>ttinn. Þ<strong>að</strong> segirsig sj<strong>á</strong>lft <strong>að</strong> skólarnir eru ekkineitt neitt nema þar sé stunduðöflug rannsóknastarfsemi. Tengslinþarna <strong>á</strong> milli tryggjum við meðþví <strong>að</strong> r<strong>á</strong>ðuneytið hefur til r<strong>á</strong>ðstöfunarhluta af þeim fj<strong>á</strong>rmunum semLandbún<strong>að</strong>arh<strong>á</strong>skóli Íslands hefurhaft umr<strong>á</strong>ð yfir. Við gerum síðansamning við skólann um <strong>að</strong> hannsinni þeim praktísku rannsóknumsem landbún<strong>að</strong>urinn hefur þörffyrir.Ég hef í sj<strong>á</strong>lfu sér ekki haft afþessu miklar <strong>á</strong>hyggjur því þ<strong>að</strong>blasir við <strong>að</strong> Landbún<strong>að</strong>arh<strong>á</strong>skóliÍslands stendur ekki undir nafninema hann sinni rannsóknum íþ<strong>á</strong>gu landbún<strong>að</strong>arins. En þ<strong>að</strong> ereðlilegt <strong>að</strong> við höldum utan umþetta. Þ<strong>að</strong> sama <strong>á</strong> við um rannsóknirSkógræktarinnar <strong>á</strong> Mógils<strong>á</strong>. Þartryggjum við fj<strong>á</strong>rmuni til rannsóknasem tengjast landshlutabundnumskógræktarverkefnum bænda. Aðmínu viti tryggjum við <strong>að</strong>komulandbún<strong>að</strong>arins. Þ<strong>að</strong> er heldur ekkertóalgengt <strong>að</strong> gerðir séu samningaryfir landamæri r<strong>á</strong>ðuneyta og efmenn sýna því skilning <strong>á</strong> þ<strong>að</strong> ekki<strong>að</strong> vera neitt vandam<strong>á</strong>l. Ég held <strong>að</strong>í daglegum störfum sínum munibændur ekki verða svo mjög varirvið þessar breytingar.“Matvælaeftirlitið <strong>á</strong> einn st<strong>að</strong>Einar segir <strong>að</strong> samið hafi verið umþ<strong>að</strong> í upphafi <strong>að</strong> landshlutabundnuskógræktarverkefnin yrðu <strong>á</strong>framhj<strong>á</strong> landbún<strong>að</strong>arr<strong>á</strong>ðuneytinu þóttönnur verkefni Skógræktarinnarflyttust til umhverf<strong>is</strong>r<strong>á</strong>ðuneyt<strong>is</strong>ins.„Sama er um Landgræðsluna,þar hefur verið <strong>á</strong>kveðið <strong>að</strong> verkefniðBændur græða landið verði<strong>á</strong>fram <strong>á</strong> okkar vettvangi. Nú erRík<strong>is</strong>endurskoðun <strong>að</strong> <strong>á</strong>tta sig <strong>á</strong> þvíhversu umfangsmikið þ<strong>að</strong> verkefnier og <strong>á</strong> grunni þeirrar athugunarverður samið um fj<strong>á</strong>rmögnunverkefn<strong>is</strong>ins. Þetta <strong>á</strong> einnig við umgæðastýringuna sem Landgræðslanhefur haft með höndum, við hyggjumstsemja um <strong>að</strong> Landgræðslansj<strong>á</strong>i <strong>á</strong>fram um hana og ég hef allatrú <strong>á</strong> <strong>að</strong> svo verði.“– Hv<strong>að</strong> verður um Reyki í Ölfusi?„Þ<strong>að</strong> er atriði sem Landbún<strong>að</strong>arh<strong>á</strong>skóliÍslands þarf <strong>að</strong> taka afstöðutil. Ég tel þ<strong>að</strong> ekki við hæfi <strong>að</strong> ég sé<strong>að</strong> tj<strong>á</strong> mig meira um þ<strong>að</strong> núna þegarskólinn er <strong>að</strong> flytjast til menntam<strong>á</strong>lar<strong>á</strong>ðuneyt<strong>is</strong>ins.“– Matvælaeftirlitið, hvernigverður þ<strong>að</strong> uppbyggt?„Kjarninn í því verðurLandbún<strong>að</strong>arstofnun <strong>á</strong> Selfossi.Sú stofnun mun þó þurfa <strong>að</strong> hafastarfsemi víðar um land því eðl<strong>is</strong>tarfseminnar mun taka verulegumbreytingum. Til hennarmunu einnig færast verkefn<strong>is</strong>em hing<strong>að</strong> til hafa verið unnin íF<strong>is</strong>k<strong>is</strong>tofu og Umhverf<strong>is</strong>stofnun.Þ<strong>að</strong> vill svo til <strong>að</strong> við erum líka<strong>að</strong> taka yfir nýja matvælalöggjöfEvrópusambandsins sem verðureitt stærsta verkefni stofnunarinnarí vetur. Þ<strong>að</strong> hitt<strong>is</strong>t vel <strong>á</strong> <strong>að</strong> þ<strong>að</strong> ger<strong>is</strong>tsamhliða þessum breytingum <strong>á</strong>stofnuninni.“– Er þ<strong>á</strong> nokkuð ann<strong>að</strong> eftir en<strong>að</strong> fela þessari nýju stofnun <strong>að</strong>sj<strong>á</strong> um úthlutun f<strong>is</strong>kveiðikvóta oggreiðslumarks?„Nei, þessi stofnun <strong>á</strong> <strong>að</strong> annasteftirlit með matvælaframleiðslu,hvort sem er til lands eða sj<strong>á</strong>var.Úthlutun f<strong>is</strong>kveiðikvóta og stjórnsýslaní kringum hann verður <strong>á</strong>framhj<strong>á</strong> F<strong>is</strong>k<strong>is</strong>tofu. Við þurfum svo <strong>að</strong>velta því fyrir okkur hvernig þessuverður hag<strong>að</strong> til frambúðar í landbún<strong>að</strong>i,hvort taka þurfi upp skýrariverkaskiptingu. BændasamtökÍslands annast hluta af stjórnsýslugreiðslumarksins samkvæmt samningiog ef til vill þarf <strong>að</strong> taka þ<strong>að</strong>til endurskoðunar, en <strong>að</strong> því er ekkikomið enn.“Breytt stjórnarstefna?Sú breyting varð <strong>á</strong> rík<strong>is</strong>stjórninnieftir kosningarnar í vor <strong>að</strong>Framsóknarflokkurinn hvarf úrstjórn eftir tólf <strong>á</strong>ra dvöl í stjórnarr<strong>á</strong>ðinuen í hans st<strong>að</strong> komSamfylkingin. Stefna þessaratveggja flokka í landbún<strong>að</strong>arm<strong>á</strong>lumhefur verið allólík og því er ekki úrvegi <strong>að</strong> spyrja r<strong>á</strong>ðherra hvort búastmegi við breytingum fr<strong>á</strong> stefnufyrri stjórnar í þessum m<strong>á</strong>laflokki.„Áherslurnar munu eflaust breytasteins og landbún<strong>að</strong>urinn sj<strong>á</strong>lfursem hefur tekið miklum breytingum<strong>á</strong> undanförnum <strong>á</strong>rum. Þessi rík<strong>is</strong>stjórnhefur lýst því yfir <strong>að</strong> húnætli sér <strong>að</strong> standa vörð um íslenskanlandbún<strong>að</strong>. Þ<strong>að</strong> er ekki langt síðanundirrit<strong>að</strong>ur var nýr samningur umstuðning rík<strong>is</strong>ins við sauðfj<strong>á</strong>rræktinasem tekur gildi um næstu <strong>á</strong>ramót.Mjólkursamningurinn verður ígildi til 2012. Þ<strong>að</strong> verður st<strong>að</strong>ið viðþessa samninga, um þ<strong>að</strong> er engumblöðum <strong>að</strong> fletta.Einar K. Guðfinsson landbún<strong>að</strong>ar- og sj<strong>á</strong>varútvegsr<strong>á</strong>ðherra <strong>á</strong>varpar sunnlenskakúabændur <strong>á</strong> fundi LK í Þingborg. Á minni myndinni er hann meðGuðbrandi Sigurðssyni forstjóra MS við sama tækifæri. Ljósm. MHHStjórnin hefur lýst því yfir <strong>að</strong>hún hygg<strong>is</strong>t auka frelsi þeirra semstunda landbún<strong>að</strong> og í krafti þessmunum við taka til endurskoðunarþær reglur sem nú gilda um verðmiðluninnan mjólkuriðn<strong>að</strong>arins.Frumvarp um þ<strong>að</strong> mun líta dagsinsljós <strong>á</strong> næstunni. Innleiðingmatvælalöggjafar ESB mun líkaboða ýmsar breytingar í greininni.Á þarnæsta <strong>á</strong>ri verður svo sest <strong>að</strong>samningaborði um nýjan mjólkursamning.Þ<strong>á</strong> þurfum við <strong>að</strong> hafaí huga þ<strong>á</strong> þróun sem er <strong>að</strong> verða <strong>á</strong>alþjóðavettvangi. Þar verður gengiðtil samninga fyrr eða síðar og viðþurfum <strong>að</strong> standa kl<strong>á</strong>r <strong>á</strong> því <strong>að</strong> lagastuðningskerfi landbún<strong>að</strong>arins <strong>að</strong>því sem þar verður <strong>á</strong>kveðið.Stóra m<strong>á</strong>lið er þó <strong>að</strong> landbún<strong>að</strong>urinngeti búið við stöðugleikaog séð fyrir breytingar sem verðameð nokkrum fyrirvara. Greinin er<strong>að</strong> takast <strong>á</strong> við miklar breytingar ogstjórnvöld eiga ekki <strong>að</strong> vera <strong>að</strong> ruggab<strong>á</strong>tnum <strong>að</strong> óþörfu svo menn viti ekkifr<strong>á</strong> degi til dags hv<strong>að</strong> verður.“Gífurlegar breytingar <strong>á</strong>landbún<strong>að</strong>iNú hélt Samfylkingin því fram íkosningabar<strong>á</strong>ttunni <strong>að</strong> þ<strong>að</strong> væriengin nauðsyn fyrir okkur <strong>að</strong> bíðaeftir niðurstöðum í WTO-viðræðunumheldur gætum við haf<strong>is</strong>t handavið <strong>að</strong> vinda ofan af tollverndinni.„J<strong>á</strong>, þ<strong>að</strong> er út af fyrir sig rétt <strong>að</strong>við höfum þ<strong>að</strong> í hendi okkar. Mérfinnst ég hins vegar ekki skynja þ<strong>að</strong>í hinni pólitísku umræðu <strong>að</strong> mennséu mikið <strong>að</strong> reka hornin í stuðningokkar við landbún<strong>að</strong>inn eins oggert var <strong>á</strong>ður. Ástæðan fyrir því ermeðal annars sú <strong>að</strong> íslenskt samfélager orðið ríkara og stuðningurinnvið landbún<strong>að</strong> er hlutfallslegaminni en fyrir nokkrum <strong>á</strong>rum. Áhinn bóginn er því ekki <strong>að</strong> leyna <strong>að</strong>stuðningurinn er mikill í alþjólegumsamanburði. En þ<strong>á</strong> mega mennekki gleyma því <strong>að</strong> landbún<strong>að</strong>urinnhefur gengið í gegnum gífurlegarbreytingar sem ekki sér fyrir endann<strong>á</strong>, stækkun og fækkun búa ogafurðafyrirtækja. Þessar breytingarfela meðal annars í sér <strong>að</strong> mörkin<strong>á</strong> milli hefðbundins og óhefðbundinslandbún<strong>að</strong>ar eru <strong>að</strong> m<strong>á</strong>st út.Bændur sem stunda hestamennsku,ferðaþjónustu, skógrækt eða hlunnindabúskaperu alveg jafngildir ogþeir sem búa með sauðfé og kýr.Mér finnst vera sóknarhugur íbændum og þeir vilja fylgjast með.Stækkun búanna er hluti af því enþ<strong>á</strong> verða menn <strong>að</strong> horfast í augu viðafleiðingarnar. Ég var <strong>á</strong> fundi meðkúabændum austur í Þingborg <strong>á</strong>dögunum og lagði þar <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong> <strong>að</strong>landbún<strong>að</strong>ur þyrfti <strong>að</strong> gera þróast<strong>á</strong> forsendum atvinnulífsins. Hannþyrfti <strong>að</strong> geta boðið því fólki semþar starfar góð kjör. Annars er hættansú <strong>að</strong> fólk hafi ekki <strong>á</strong>huga <strong>á</strong> <strong>að</strong>starfa í þessari atvinnugrein.“Sænskar kýr?Á þessum fundi skaut aftur uppkollinum hugmynd sem olli mikludeilum fyrir nokkrum <strong>á</strong>rum, innflutningur<strong>á</strong> nýju kúakyni. Hverniglíst þér <strong>á</strong> hann?„Ég hef sagt <strong>að</strong> menn eigi ekki<strong>að</strong> hrapa <strong>að</strong> niðurstöðum í því m<strong>á</strong>li.Landssamband kúabænda hefur lagtfram skýrslu sem rímar nokkuð velvið þ<strong>að</strong> sem Fagr<strong>á</strong>ð í nautgriparæktsetti fram <strong>á</strong> sínum tíma. Í skýrslunnieru því engin ný sannindi enhún styrkir þ<strong>á</strong> mynd af hagkvæmninýs kúakyns sem dregin hafði veriðupp. Á þessu m<strong>á</strong>li eru hins vegarfleiri hliðar. Í minn<strong>is</strong>bl<strong>að</strong>i semdreift var <strong>á</strong> fundinum voru taldirupp ýmsir þættir sem þyrfti <strong>að</strong>skoða, svo sem þjóðhagsleg hagkvæmni,stofnkostn<strong>að</strong>ur og viðtökurmark<strong>að</strong>arins sem allar kannanirsýna <strong>að</strong> er mjög velvilj<strong>að</strong>ur íslenskakúakyninu. Neytendur vilja fremurkaupa íslenska mjólk en útlendaþótt hún kosti meira. Hing<strong>að</strong> tilhefur verið pólitískur vilji til <strong>að</strong>styðja við bakið <strong>á</strong> íslenskum landbún<strong>að</strong>ien við vitum ekki hvernigfólk myndi bregðast við ef skiptværi um kúakyn.Þetta eru allt hlutir sem þarf <strong>að</strong>ræða. Þess vegna hef ég sagt <strong>að</strong>þ<strong>að</strong> liggi ekkert <strong>á</strong> <strong>að</strong> taka <strong>á</strong>kvörðuní þessu m<strong>á</strong>li. Við verðum líka <strong>að</strong>muna <strong>að</strong> fyrir nokkrum <strong>á</strong>rum urðumiklar umræður um nýtt kúakynsem lykt<strong>að</strong>i með því <strong>að</strong> hugmyndinum þ<strong>að</strong> var kolfelld í atkvæðagreiðslumeðal bænda. Þ<strong>að</strong> er þ<strong>að</strong>eina sem við vitum um hug bænda.Ég er því sallarólegur yfir þessariumræðu sem þarf <strong>að</strong> þróast <strong>á</strong>fram,“sagði Einar K. Guðfinnsson landbún<strong>að</strong>ar-og sj<strong>á</strong>varútvegsr<strong>á</strong>ðherra.–ÞH


11Bændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007Húnaþing vestra selurveiðileyfi <strong>á</strong> rjúpuSveitarstjórn Húnaþings vestrahefur <strong>á</strong>kveðið fyrirkomulagrjúpnaveiða <strong>á</strong> jörðum og afréttumí eigu sveitarfélagsins.Veiðileyfin eru til sölu <strong>á</strong>skrifstofu Húnaþings vestra <strong>á</strong>Hvammstanga, hj<strong>á</strong> FerðaþjónustunniDæli, FerðaþjónustunniKolugili, Versluninni Laugarbakkaog Sölusk<strong>á</strong>lanum Hvammstanga.Verð fyrir hvert leyfi er4000 kr. til veiðimanna með lögheimilií Húnaþingi vestra og6000 kr. fyrir hvert leyfi til veiðimannameð lögheimili utan þess.Rjúpnaveiðitímabilið hófst þann1. nóvember. Fyrirkomulagið íHúnaþingi vestra er eftirfarandi.Svæðin eru:Lækjarkot, Gafl (í sameignHúnaþings vestra og Hrappsst<strong>að</strong>a),Hrappsst<strong>að</strong>ir og Syðra-Kolugil.Víðidalstunguheiði <strong>á</strong>samt Króki,Stóru-Hlíð, Stóra-Hvarfi og Öxnatungu.Engjabrekka, Kirkjuhvammurog Ytri-Vellir <strong>á</strong> Vatnsnesi. Arnarvatnsheiðiog Tvídægra.Hvert veiðileyfi sem selt er gildir<strong>á</strong> veiðitímanum fr<strong>á</strong> 1. nóvember2007 til og með 30. nóvember2007 og veitir einung<strong>is</strong> skr<strong>á</strong>ðumhandhafa þess heimild til veiða <strong>á</strong>umræddu svæði <strong>á</strong> <strong>á</strong>ðurnefndumtíma.Fjöldi veiðimanna <strong>á</strong> veið<strong>is</strong>væðinverður ekki takmark<strong>að</strong>ur en <strong>á</strong>rétt<strong>að</strong>skal <strong>að</strong> leyf<strong>is</strong>hafar hafa einir heimildtil veiða <strong>á</strong> umræddum svæðum.Fjallskiladeildir í Húnaþingivestra hafa heimild til <strong>að</strong> lokavegum og vegarslóðum <strong>á</strong>n fyrirvaraef talið er <strong>að</strong> þeir liggi undirskemmdum vegna tíðarfars ogumferðar. Þannig veitir veiðileyfiðekki tryggingu fyrir því <strong>að</strong> <strong>á</strong>vallt séhægt <strong>að</strong> aka <strong>að</strong> veið<strong>is</strong>væði.Vegna fyrirspurna höfum við<strong>á</strong>kveðið <strong>að</strong> hj<strong>á</strong>lpa félögum okkarí “Westfalia Surge” með sölu <strong>á</strong>mjaltatækni fr<strong>á</strong> þeim <strong>á</strong> Íslandi.Færri taka sl<strong>á</strong>turAlmenningur er ekki eins duglegur og <strong>á</strong>ður <strong>að</strong> taka sl<strong>á</strong>tur, <strong>að</strong>minnsta kosti ekki ef mið<strong>að</strong> er við sölutölur Norðlenska en í <strong>á</strong>r varum 15% samdr<strong>á</strong>ttur í sölu <strong>á</strong> sl<strong>á</strong>trum hj<strong>á</strong> fyrirtækinu. Fólk virð<strong>is</strong>tþó ekki vera hætt <strong>að</strong> borða þennan þjóðlega mat því sala <strong>á</strong> tilbúnusl<strong>á</strong>tri hefur auk<strong>is</strong>t <strong>á</strong>r fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>ri.Forsvarsmenn Norðlenska hafa orðið varir við þessa þróun <strong>á</strong> liðnum<strong>á</strong>rum og setja í samhengi við breytt neyslumynstur þjóðarinnar,fólk vilji nú í auknum mæli kaupa tilbúinn mat og við því verði framleiðendur<strong>að</strong> bregðast. Í <strong>á</strong>r var sl<strong>á</strong>tr<strong>að</strong> hj<strong>á</strong> Norðlenska rúmlega 80.000dilkum sem er svip<strong>að</strong>ur fjöldi og undanfarin <strong>á</strong>r.Vinsamlega leitið frekari upplýsinga:baldvin@gea-westfalia.<strong>is</strong>finnur@gea-westfalia.<strong>is</strong>Sj<strong>á</strong> einnig: http://www.westfalia.com/hq/enTake the best – separate the rest..Dalvegi 16d · 200 Kópavogur · Sími: 564 2888 og 895 3699Bréfasími: 564 2877 · Netfang: westfalia@centrum.<strong>is</strong>Brynningartæki fr<strong>á</strong> La BUvette í Frakkland<strong>is</strong>tærsta framleiðanda drykkjarkerja í evrópu - vönduð og góð varaFyrir sauðfé og k<strong>á</strong>lfaFrumFyrir nautgripi og hrossFyrir nautgripi og hrossFyrir sauðféFyrir nautgripiFyrir svín og k<strong>á</strong>lfaVatnsstampur til nota úti þolir -30°CHeldur jöfnu hitastigi sumar sem veturAfar hentugt þar sem búfé er gefið útVERKIN TALAGylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200 • www.velfang.<strong>is</strong> • velfang@velfang.<strong>is</strong>


12Bændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007Jón Bjarnason, þingm<strong>að</strong>ur VG:Þ<strong>að</strong> er verið <strong>að</strong> rústalandbún<strong>að</strong>arr<strong>á</strong>ðuneytið,,Auðvit<strong>að</strong> m<strong>á</strong> alltaf endurskoðastöðu r<strong>á</strong>ðuneyta og verkefnaþeirra en hins vegar <strong>á</strong> aldrei <strong>að</strong>gera slíkt í miklu flaustri eða íósamkomulagi innan Alþing<strong>is</strong>.Þ<strong>að</strong> <strong>á</strong> <strong>að</strong> vanda til slíkra verka oggefa sér nægan tíma til <strong>að</strong> ræðam<strong>á</strong>lin en ekki bara <strong>að</strong> gera þettatil <strong>að</strong> leysa r<strong>á</strong>ðherravandam<strong>á</strong>l,“segir Jón Bjarnason, þingm<strong>að</strong>urVinstri – grænna.Hann segir <strong>að</strong> þær breytingarsem er <strong>að</strong> finna í bandorminumhafi verið keyrðar í gegn í ós<strong>á</strong>ttí þinginu sem sé aldrei farsælt ísvona efn<strong>is</strong>miklum m<strong>á</strong>lum. Jónsegir <strong>að</strong> efn<strong>is</strong>leg gagnrýni VG <strong>á</strong>bandorminn sé fyrst og fremst sú <strong>að</strong>þ<strong>að</strong> sé verið <strong>að</strong> rústa landbún<strong>að</strong>arr<strong>á</strong>ðuneytiðmeð því <strong>að</strong> flytja grunnstoðirlandbún<strong>að</strong>arins, mennta- ogmenningarstofnanir hans <strong>á</strong> Hólumog Hvanneyri, yfir til menntam<strong>á</strong>lar<strong>á</strong>ðuneyt<strong>is</strong>ins.Starfsemi skólannahafi verið mjög n<strong>á</strong>in við landbún<strong>að</strong>innog sveitirnar og þannigverið hluti af ímynd landbún<strong>að</strong>arins.Sama sé <strong>að</strong> segja um skógræktog landgræðsluna sem hafa veriðflaggskip í ræktunar og menningarstarfilandbún<strong>að</strong>arskólanna.Sameining r<strong>á</strong>ðuneytanna m<strong>is</strong>tök,,Nú <strong>á</strong> <strong>að</strong> flytja þessa starfsemifr<strong>á</strong> landbún<strong>að</strong>arr<strong>á</strong>ðuneytinu yfirtil umhverf<strong>is</strong>r<strong>á</strong>ðuneyt<strong>is</strong> en leggjasíðan saman landbún<strong>að</strong>ar- og sj<strong>á</strong>varútvegsr<strong>á</strong>ðuneyt<strong>is</strong>em við teljumþ<strong>að</strong> alvarlegasta sem þarna er <strong>á</strong>ferðinni,“ segir Jón.Hann segir <strong>að</strong> um þessi atrið<strong>is</strong>tandi mesti styrinn <strong>á</strong>samt þeimstjórnsýslulegu vinnubrögðumsem þarna séu viðhöfð; <strong>að</strong> ætla <strong>að</strong>keyra allt sem í bandorminum fel<strong>is</strong>tí gegn <strong>á</strong> nokkrum m<strong>á</strong>nuðum.Jón seg<strong>is</strong>t hafa þ<strong>að</strong> <strong>á</strong> tilfinningunni<strong>að</strong> meginm<strong>á</strong>l þessarar rík<strong>is</strong>stjórnarSj<strong>á</strong>lfstæð<strong>is</strong>flokks og Samfylkingarsé <strong>að</strong> sl<strong>á</strong> grunnstoðir undan landbún<strong>að</strong>inumog veikja hann þannigalvarlega. Allir þekki umræðunaum innflutning landbún<strong>að</strong>arvara,óheft uppkaup <strong>á</strong> framleiðsluréttiog uppsöfnun <strong>á</strong> jörðum og fleira íþeim dúr sé bara liður í því <strong>að</strong> lamagrundvöll landbún<strong>að</strong>arins.,,Að ætla <strong>að</strong> keyra þetta í gegnmeð ofurkappi til þess <strong>að</strong> leysa einhvervandam<strong>á</strong>l með uppsetningu <strong>á</strong>r<strong>á</strong>ðherrum innan rík<strong>is</strong>stjórnarinnar– gera þ<strong>að</strong> með því <strong>að</strong> lama landbún<strong>að</strong>inn– eru alveg fr<strong>á</strong>leit vinnubrögð,“sagði Jón Bjarnason. S.dórGuðni Ágústsson, form<strong>að</strong>ur Framsóknarflokksins og fyrrum landbún<strong>að</strong>arr<strong>á</strong>ðsherraÁform rík<strong>is</strong>stjórnarinnar eru landbún<strong>að</strong>inum sk<strong>að</strong>leg,,Í sj<strong>á</strong>lfu sér hefur þ<strong>að</strong> legið fyrirlengi <strong>að</strong> menn hafa vilj<strong>að</strong> sameinar<strong>á</strong>ðuneyti og fækka þeim ogstækka, þ<strong>að</strong> hefur verið <strong>á</strong> stefnuskr<strong>á</strong>allra flokka. Stjórnm<strong>á</strong>laforingjarhafa jafnan tal<strong>að</strong> umm<strong>á</strong>lið með þeim hætti <strong>að</strong> þ<strong>að</strong> yrði<strong>að</strong> n<strong>á</strong> samstöðu um þ<strong>að</strong> meðalþingflokkanna og þ<strong>á</strong> stjórnarandstöðunnarlíka. Þess vegna þóttimér ófært þegar tveggja mannasamningar Geirs H. Haarde ogIngibjargar Sólrúnar Gísladóttur<strong>á</strong> Þingvöllum leiddu þ<strong>að</strong> af sér <strong>að</strong>þingheimur allur stæði frammifyrir samkomulagi þeirra í þessum<strong>á</strong>li. Með þessu samkomulagi erekki verið <strong>að</strong> endurskipuleggjaStjórnarr<strong>á</strong>ðið til frambúðar. Þ<strong>að</strong>er verið <strong>að</strong> laga þ<strong>að</strong> <strong>að</strong> samningitveggja stjórnm<strong>á</strong>laflokka tilþess <strong>að</strong> koma r<strong>á</strong>ðherrum fyrir,“Kr<strong>is</strong>tinn H. Gunnarsson, þingflokksform<strong>að</strong>ur Frj<strong>á</strong>lslyndra:Vill fækka r<strong>á</strong>ðuneytunum niður í <strong>á</strong>tta,,Við erum nú frekar j<strong>á</strong>kvæðirgagnvart bandormsfrumvarpinusvona <strong>á</strong> heildina litið. Þ<strong>að</strong>er tímabært <strong>að</strong> gera breytingar<strong>á</strong> verkaskiptingu innanStjórnarr<strong>á</strong>ðsins en þ<strong>að</strong> hefðim<strong>á</strong>tt undirbúa þetta betur.Frumvarpið var <strong>á</strong>kveðið í stjórnarmynduninniog ef til vill þessvegna er hér ekki um <strong>að</strong> ræðaheildstæðar tillögur og hægt <strong>að</strong>fallast <strong>á</strong> þær,“ sagði Kr<strong>is</strong>tinn H.Gunnarsson, þingflokksform<strong>að</strong>urFrj<strong>á</strong>lslynda flokksins, umbandormsfrumvarpið sem nú ertil umfjöllunar <strong>á</strong> Alþingi.Hann seg<strong>is</strong>t vera þeirrar skoðunar<strong>að</strong> nauðsynlegt sé <strong>að</strong> endurskoðahlutverk atvinnuvegar<strong>á</strong>ðuneytannaog flytja hlutaverkefna yfir til umhverf<strong>is</strong>r<strong>á</strong>ðuneyt<strong>is</strong>ins.Sérstaklega nefnir hannþ<strong>að</strong> sem lýtur <strong>að</strong> auðlindastjórnunog rannsóknum <strong>á</strong> auðlindum,hvort heldur er <strong>á</strong> l<strong>á</strong>ði eða legi.sagði Guðni Ágústsson, form<strong>að</strong>urFramsóknarflokksins, í samtalivið Bændabl<strong>að</strong>ið.Hann seg<strong>is</strong>t hafa gert sér fullagrein fyrir því <strong>að</strong> landbún<strong>að</strong>arr<strong>á</strong>ðuneytiog sj<strong>á</strong>varútvegsr<strong>á</strong>ðuneyti,þessi gömlu atvinnuvegar<strong>á</strong>ðuneyti,gætu farið saman. En hann sagð<strong>is</strong>thafa bú<strong>is</strong>t við því <strong>að</strong> þegar þ<strong>að</strong> gerð<strong>is</strong>tyrði þ<strong>að</strong> gert af þeirri virðingu <strong>að</strong>bæði fengju <strong>að</strong> njóta þess sem þauættu. Þess vegna sagði hann s<strong>á</strong>rt<strong>að</strong> horfa upp <strong>á</strong> <strong>að</strong> byrj<strong>að</strong> væri <strong>á</strong> <strong>að</strong>höggva mörg verkefni af landbún<strong>að</strong>arr<strong>á</strong>ðuneytinusem hafa verið þarí <strong>á</strong>ratugi og eiga þar heima.,,Mér finnst eins og verið sé <strong>að</strong>stinga landbún<strong>að</strong>arr<strong>á</strong>ðuneytinuofan í skúffu í sj<strong>á</strong>varútvegsr<strong>á</strong>ðuneytinuog rödd landbún<strong>að</strong>arinsveik<strong>is</strong>t í rík<strong>is</strong>stjórninni ef svonafer,“ segir Guðni.M<strong>á</strong>lin í réttum r<strong>á</strong>ðuneytum,Þetta eru umhverf<strong>is</strong>m<strong>á</strong>l og þvíeðlilegt <strong>að</strong> þau fari til umhverf<strong>is</strong>r<strong>á</strong>ðuneyt<strong>is</strong>ins.Síðan eiga m<strong>á</strong>lsem lúta <strong>að</strong> atvinnugreinum einsog landbún<strong>að</strong>i og sj<strong>á</strong>varútvegi <strong>að</strong>vera hj<strong>á</strong> atvinnuvegar<strong>á</strong>ðuneyti ogeinhverjar rannsóknir sem tilheyraþví,“ segir Kr<strong>is</strong>tinn.Í grófum dr<strong>á</strong>ttum segir hannþetta vera afstöðu Frj<strong>á</strong>lslyndaflokksins til þessa frumvarps.Ljótt bandormsfrumvarpHann seg<strong>is</strong>t einnig gagnrýna þ<strong>á</strong><strong>á</strong>kvörðun <strong>að</strong> viðskipta- og iðn<strong>að</strong>arr<strong>á</strong>ðuneytunumskuli hafa veriðskipt niður í tvö r<strong>á</strong>ðuneyti. „Hv<strong>að</strong>Breytingar <strong>á</strong> lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarr<strong>á</strong>ðsinsFrumvarpið um breytingar <strong>á</strong> ýmsumlögum vegna tilfærslna verkefna innanStjórnarr<strong>á</strong>ðsins hefur verið lagt fram <strong>á</strong>Alþingi. Í Bændabl<strong>að</strong>inu hefur þegar veriðgreint fr<strong>á</strong> þeim breytingum sem <strong>að</strong> landbún<strong>að</strong><strong>is</strong>núa með samruna landbún<strong>að</strong>arogsj<strong>á</strong>varútvegsr<strong>á</strong>ðuneyta. Þ<strong>á</strong> hefur verið<strong>á</strong>kveðið <strong>að</strong> landbún<strong>að</strong>arskólarnir fær<strong>is</strong>t fr<strong>á</strong>landbún<strong>að</strong>arr<strong>á</strong>ðuneyti til menntam<strong>á</strong>lar<strong>á</strong>ðuneyt<strong>is</strong>.Sömuleið<strong>is</strong> munu Skógrækt rík<strong>is</strong>insog Landgræðslan færast fr<strong>á</strong> landbún<strong>að</strong>arr<strong>á</strong>ðuneytinutil umhverf<strong>is</strong>r<strong>á</strong>ðuneyt<strong>is</strong>ins.Helstu efn<strong>is</strong>legar breytingar tengjast sameiningumatvælaeftirlits hj<strong>á</strong> Landbún<strong>að</strong>arstofnun,sem lagt er til <strong>að</strong> f<strong>á</strong>i heitið Matvælaeftirlitið, tilsamræm<strong>is</strong> við aukin verkefni. Rétt er <strong>að</strong> takafram <strong>að</strong> ekki hefur verið talin <strong>á</strong>stæða til <strong>að</strong> gera<strong>á</strong> þessu stigi allsherjartillögu um breytingu ílögum <strong>á</strong> nöfnum r<strong>á</strong>ðuneyta sem breytast um<strong>á</strong>ramót.Helstu breytingar sem fólgnar eru í frumvarpinueru:Í 1. þætti frumvarpsins er <strong>að</strong> finna tillögu umlagabreytingar vegna flutnings sveitarstjórnarm<strong>á</strong>lafr<strong>á</strong> félagsm<strong>á</strong>lar<strong>á</strong>ðuneyti til samgöngur<strong>á</strong>ðuneyt<strong>is</strong>.Í 2. þætti frumvarpsins eru lagðar til breytingar<strong>á</strong> lögum vegna flutnings ferðam<strong>á</strong>la fr<strong>á</strong>samgöngur<strong>á</strong>ðuneyti til iðn<strong>að</strong>arr<strong>á</strong>ðuneyt<strong>is</strong>.Í 3. þætti frumvarpsins eru breytingar lagðartil vegna flutnings alferða fr<strong>á</strong> samgöngur<strong>á</strong>ðuneytitil viðskiptar<strong>á</strong>ðuneyt<strong>is</strong>.Í 4. þætti frumvarpsins eru lagðar til breytingar<strong>á</strong> lögum um bún<strong>að</strong>arfræðslu vegna fyrirhug<strong>að</strong>sflutnings menntastofnana landbún<strong>að</strong>arinsfr<strong>á</strong> landbún<strong>að</strong>arr<strong>á</strong>ðuneyti til menntam<strong>á</strong>lar<strong>á</strong>ðuneyt<strong>is</strong>.Samkvæmt lögum um rannsóknir í þ<strong>á</strong>guatvinnuveganna segir <strong>að</strong> <strong>á</strong> vegum Landbún<strong>að</strong>arh<strong>á</strong>skólaÍslands skuli stund<strong>að</strong>ar rannsóknir íþ<strong>á</strong>gu landbún<strong>að</strong>arins <strong>á</strong> sérstöku rannsóknasviðier hafi <strong>að</strong>greindan fj<strong>á</strong>rhag fr<strong>á</strong> annarri starfsemiLandbún<strong>að</strong>arh<strong>á</strong>skóla Íslands. Mið<strong>að</strong> er við<strong>að</strong> þetta <strong>á</strong>kvæði hald<strong>is</strong>t óbreytt.Samtals nema tekjur Landbún<strong>að</strong>arh<strong>á</strong>skólans<strong>á</strong> Hvanneyri tæpum 885 millj. kr. <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri samkvæmtfj<strong>á</strong>rlögum 2007, en þar af eru um 270millj. kr. sértekjur. Gert er r<strong>á</strong>ð fyrir <strong>að</strong> núverandifj<strong>á</strong>rframlög og sértekjur skili sér <strong>að</strong> fullu tilLandbún<strong>að</strong>arh<strong>á</strong>skóla Íslands. Í annan st<strong>að</strong> munusj<strong>á</strong>varútvegs- og landbún<strong>að</strong>arr<strong>á</strong>ðherra og menntam<strong>á</strong>lar<strong>á</strong>ðherrastanda í sameiningu <strong>að</strong> gerð rannsóknasamningsvið skólann til þriggja til fimm<strong>á</strong>ra. Afnot Landbún<strong>að</strong>arh<strong>á</strong>skólans af jörðum <strong>á</strong>forræði landbún<strong>að</strong>arr<strong>á</strong>ðuneyt<strong>is</strong> haldast óbreytt.Í 5. þætti frumvarpsins er lagt til <strong>að</strong>stjórnsýslulegt forræði og <strong>á</strong>byrgð <strong>á</strong> Skógræktrík<strong>is</strong>ins og Landgræðslu rík<strong>is</strong>ins fær<strong>is</strong>t fr<strong>á</strong>landbún<strong>að</strong>arr<strong>á</strong>ðuneyti til umhverf<strong>is</strong>r<strong>á</strong>ðuneyt<strong>is</strong>.Samhliða þessum breytingum eru gerðar tillögurum lagabreytingar til <strong>að</strong> einfalda framkvæmddýraverndar og til <strong>að</strong> tryggja betursjónarmið umhverf<strong>is</strong>verndar við innflutning<strong>á</strong> dýrum. Áfram verður unnið <strong>að</strong> endurskoðunlaga um búfj<strong>á</strong>rhald og laga um dýraverndtil <strong>að</strong> skýra valdmörk og einfalda stjórnsýslu ím<strong>á</strong>laflokknum.Samkomulag er <strong>á</strong> milli viðkomandi r<strong>á</strong>ðuneytaum <strong>að</strong> fj<strong>á</strong>rmunir til verkefn<strong>is</strong>ins Bændurgræða landið, sem ætl<strong>að</strong>ir eru til uppgræðslu<strong>á</strong> heimajörðum bænda og eru nú <strong>á</strong> fj<strong>á</strong>rlagaliðLandgræðslunnar, verði <strong>á</strong> forræði og fj<strong>á</strong>rlagaliðsj<strong>á</strong>varútvegs- og landbún<strong>að</strong>arr<strong>á</strong>ðuneyt<strong>is</strong>.Þ<strong>á</strong> munu sj<strong>á</strong>varútvegs- og landbún<strong>að</strong>arr<strong>á</strong>ðherraog umhverf<strong>is</strong>r<strong>á</strong>ðherra standa í sameiningu<strong>að</strong> gerð rannsóknasamnings við RannsóknastöðSkógræktar rík<strong>is</strong>ins <strong>á</strong> Mógils<strong>á</strong> til þriggja tilfimm <strong>á</strong>ra um rannsóknir í þ<strong>á</strong>gu skógræktar, ífyrsta sinn <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2008. Fj<strong>á</strong>rmunir til hagnýtrarannsóknaverkefna <strong>á</strong> sviði landbún<strong>að</strong>ar, sem núeru viðfangsefni Rannsóknastöðvar Skógræktarrík<strong>is</strong>ins <strong>á</strong> Mógils<strong>á</strong>, verða <strong>á</strong>fram hj<strong>á</strong> sj<strong>á</strong>varútvegs-og landbún<strong>að</strong>arr<strong>á</strong>ðuneyti. Gert er r<strong>á</strong>ð fyrir<strong>að</strong> sj<strong>á</strong>varútvegs- og landbún<strong>að</strong>arr<strong>á</strong>ðuneytið ísamr<strong>á</strong>ði við Bændasamtök Íslands og umhverf<strong>is</strong>r<strong>á</strong>ðuneytigeri samning til þriggja <strong>á</strong>ra viðSkógrækt rík<strong>is</strong>ins um <strong>að</strong> Rannsóknastöðin <strong>að</strong>Mógils<strong>á</strong> ann<strong>is</strong>t tilteknar rannsóknir í þ<strong>á</strong>gu landbún<strong>að</strong>arfyrir a.m.k. andvirði þeirrar fj<strong>á</strong>rhæðar<strong>á</strong>rlega með sama hætti og verið hefur til þessa.Í 6. þætti er <strong>að</strong> finna tillögur um lagabreytingarvegna fyrirhug<strong>að</strong>s flutnings vatnamælingafr<strong>á</strong> iðn<strong>að</strong>arr<strong>á</strong>ðuneyti til umhverf<strong>is</strong>r<strong>á</strong>ðuneyt<strong>is</strong>.Í 7. þætti frumvarpsins er lagt til <strong>að</strong> stjórnsýslulegtforræði og <strong>á</strong>byrgð matvælam<strong>á</strong>la semnú heyra undir umhverf<strong>is</strong>r<strong>á</strong>ðuneytið flytj<strong>is</strong>t<strong>á</strong> forræði sj<strong>á</strong>varútvegs- og landbún<strong>að</strong>arr<strong>á</strong>ðuneyt<strong>is</strong>.Í 8. þætti frumvarpsins er lagt til <strong>að</strong> m<strong>á</strong>lefnier varða Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins verðiflutt fr<strong>á</strong> viðskiptar<strong>á</strong>ðherra til iðn<strong>að</strong>arr<strong>á</strong>ðherra.Samkvæmt 1. tölul. 8. gr. reglugerðar umStjórnarr<strong>á</strong>ð Íslands eru nýsköpun og tækniþróun<strong>á</strong> meðal þeirra verkefna sem fallaundir verksvið iðn<strong>að</strong>arr<strong>á</strong>ðuneyt<strong>is</strong>ins. M<strong>á</strong>lefniNýsköpunarsjóðs atvinnulífsins hafa hins vegarheyrt undir viðskiptar<strong>á</strong>ðuneytið.Í 9. og 10. þætti frumvarpsins er <strong>að</strong> finnasm<strong>á</strong>vægilegar breytingar er varða tillögur um<strong>að</strong> Einkaleyfastofa og hugverkaréttindi ogbreytingar sem leiða af flutningi m<strong>á</strong>lefna ervarða fasteignir fr<strong>á</strong> dómsm<strong>á</strong>lar<strong>á</strong>ðuneyti til viðskiptar<strong>á</strong>ðuneyt<strong>is</strong>.Þingmenn hans muni ekki standagegn frumvarpinu þótt þeir séuekki tilbúnir <strong>að</strong> skrifa upp <strong>á</strong> allarbreytingatillögurnar.,,Ég vildi gjarna sj<strong>á</strong> atvinnuvegar<strong>á</strong>ðuneytiverða til og éger þeirrar skoðunar <strong>að</strong> r<strong>á</strong>ðuneytinættu bara <strong>að</strong> vera <strong>á</strong>tta. Núerum við með jafnmarga r<strong>á</strong>ðherraog Austurrík<strong>is</strong>menn semeru með <strong>á</strong>tta milljónir íbúa. Mérþykir þ<strong>að</strong> of mikið í lagt <strong>að</strong> verameð tólf r<strong>á</strong>ðherra <strong>á</strong> 63ja mannaþingi. Slíkt gerir stöðu r<strong>á</strong>ðherraof sterka í litlum þingflokkum.Dæmi um þ<strong>að</strong> var til <strong>að</strong> myndaFramsóknarflokkurinn í síðusturík<strong>is</strong>stjórn með sex r<strong>á</strong>ðherra í tólfmanna þingflokki. Víðast hvarerlend<strong>is</strong>, þar sem r<strong>á</strong>ðherrar erutólf, eru þingmennirnir um eðayfir 200. Þar með er vald r<strong>á</strong>ðherrannaí þingflokkunum minnaen vald þingflokkanna miklumeira en hj<strong>á</strong> okkur,“ segir Kr<strong>is</strong>tinnH. Gunnarsson. S.dóreiga sveitarstjórnarm<strong>á</strong>lefni <strong>að</strong> geraí samgöngur<strong>á</strong>ðuneytinu?“ spyrGuðni. Sömuleið<strong>is</strong> seg<strong>is</strong>t hanngagnrýna þ<strong>á</strong> verkefnatilfærslu semblasi við í bandormsfrumvarpinusem forsæt<strong>is</strong>r<strong>á</strong>ðherra hefur lagtfram. Hann segir þ<strong>að</strong> vera eitthvertljótasta bandormsfrumvarpsem komið hafi fram <strong>á</strong> Alþingi. Íþví séu atriði sem Ingibjörg Sólrúnog Geir H. Haarde hafi samið umsín í milli og þingheimur standi núframmi fyrir.,,Hin faglega vinna við frumvarpið<strong>á</strong> eftir <strong>að</strong> fara fram og þ<strong>að</strong>verða ekki margar vikur til <strong>að</strong>skoða þau m<strong>is</strong>tök ofan í kjölinnsem verið er <strong>að</strong> gera. Ég tel þ<strong>að</strong> til<strong>að</strong> mynda gríðarleg m<strong>is</strong>tök <strong>að</strong> færaskógrækt og landgræðslu fr<strong>á</strong> landbún<strong>að</strong>arr<strong>á</strong>ðuneytinutil umhverf<strong>is</strong>r<strong>á</strong>ðuneyt<strong>is</strong>ins.Þessar greinar tilheyralandbún<strong>að</strong>i og eiga ekkerterindi til umhverf<strong>is</strong>r<strong>á</strong>ðuneyt<strong>is</strong>ins.Vísindamenn í skógrækt og landgræðslueiga <strong>að</strong> sj<strong>á</strong>lfsögðu <strong>að</strong> verameð landbún<strong>að</strong>inum. Landgræðslaner framkvæmdastofnun sem vakiðhefur athygli um allan heim. Húnhefur unnið n<strong>á</strong>ið með íslenskumbændum og hefur mörg verkefni<strong>á</strong> sinni könnu sem snúa <strong>að</strong> landbún<strong>að</strong>i.Ég vona <strong>að</strong> bændur ogallir þeir sem unna skógrækt oglandgræðslu taki nú <strong>á</strong> og reyni <strong>að</strong>koma vitinu fyrir stjórnarflokkana íþessum efnum vegna þess <strong>að</strong> þessiverkefni tilheyra landbún<strong>að</strong>inum,“segir Guðni.Alvarleg m<strong>is</strong>tökHann segir <strong>að</strong> landbún<strong>að</strong>arh<strong>á</strong>skólarnir<strong>á</strong> Hólum og Hvanneyri séuatvinnuvegah<strong>á</strong>skólar sem sinnimikilli þjónustu við landbún<strong>að</strong>innenda byggðir upp sem slíkir. Þessvegna eigi þeir <strong>að</strong> tilheyra landbún<strong>að</strong>arr<strong>á</strong>ðuneytinuog menn verði <strong>að</strong>fara afar vel yfir þetta m<strong>á</strong>l <strong>á</strong>ður en<strong>á</strong>kvörðun um flutning þeirra verðitekin.,,Ef þ<strong>að</strong> ger<strong>is</strong>t <strong>að</strong> landgræðslanog skógræktin verði flutt tilumhverf<strong>is</strong>r<strong>á</strong>ðuneyt<strong>is</strong>ins og ennfremur landbún<strong>að</strong>arh<strong>á</strong>skólarnir,verða n<strong>á</strong>nast allir vísindamennlandbún<strong>að</strong>arins farnir fr<strong>á</strong> landbún<strong>að</strong>arr<strong>á</strong>ðuneytinuog landbún<strong>að</strong>inumyfir í umhverf<strong>is</strong>r<strong>á</strong>ðuneytið ogmenntam<strong>á</strong>lar<strong>á</strong>ðuneytið, þar meðtaldar kynbóta- og rannsóknarstöðvarlandbún<strong>að</strong>arins. Þ<strong>að</strong> tel égmjög alvarleg m<strong>is</strong>tök og <strong>að</strong> þ<strong>að</strong> séekki hægt <strong>að</strong> koma svona fram viðlandbún<strong>að</strong>inn. Þetta er bæði skilningsleysiog óvirðing við hann,“sagði Guðni Ágústsson. S.dór


13Bygging fjölnotaíþróttahúss í Hrísey gengur velFramkvæmdum við nýtt fjölnotaíþróttahús og endurbætur<strong>á</strong> sundlauginni í Hríseymiðar vel og er verkið <strong>á</strong> <strong>á</strong>ætlun.Áætl<strong>að</strong> er <strong>að</strong> verkinu ljúki íjúní næsta sumar.Fjölnota íþróttahúsið er rúmlega600 fermetrar og stendurvið sundlaugina og verður not<strong>að</strong>í tengslum við hana. Í því verðurm.a. íþróttasalur, <strong>að</strong>st<strong>að</strong>a fyrir líkamsræktog kennslueldhús og þarverða búningsklefar sem samnýtastmeð sundlaug. Á efri hæð erstórt herbergi sem unnt er <strong>að</strong> notatil fundarhalda eða tómstunda.Gerðar verða miklar endurbætur<strong>á</strong> sundlauginni sem gera hanahentugri til sundkennslu. Einnigverða um 300 m² byggðir viðsundlaugarhúsið þar sem verðabarnalaug og heitir pottar. Búiðer <strong>að</strong> steypa upp húsið og viðbygginguvið sundlaug, einangraog klæða. Allir gluggar og hurðireru ísett og glerjun er <strong>að</strong> mestulokið <strong>á</strong>samt því sem verið er <strong>að</strong>m<strong>á</strong>la innveggi. Aðalverktaki erVölvusteinn og kostn<strong>að</strong>ur verðurrúmar 300 milljónir króna.Íþrótta<strong>að</strong>st<strong>að</strong>a Hríseyingarmun gjörbreytast í kjölfar nýjubyggingarinnar og börnin íeynni, sem ekki hafa <strong>á</strong>ður kynnstalmennilegri íþrótta<strong>að</strong>stöðu innandyra,kætast eflaust mjög.Ný fj<strong>á</strong>rrétt verður re<strong>is</strong>t <strong>á</strong> HúsavíkHaustsl<strong>á</strong>trun er lokið hj<strong>á</strong> Norðlenska<strong>á</strong> Húsavík. Heildarfjöld<strong>is</strong>l<strong>á</strong>turfj<strong>á</strong>r var 80.236, samanboriðvið 81.769 haustið 2006.Meðalþungi dilka var sem næst15,2 kg, en endanleg tala liggurekki fyrir. Sl<strong>á</strong>turtíð stóð yfirí 43 daga, ívíð skemmri tíma ení fyrra, enda sl<strong>á</strong>turfé nokkrufærra en þ<strong>á</strong>.Verulegar endurbætur verða gerðar<strong>á</strong> fj<strong>á</strong>rrétt sl<strong>á</strong>turhúss félagsins <strong>á</strong>Húsavík, þær munu bæta <strong>að</strong>stöðustarfsfólks og fj<strong>á</strong>reigenda auk þess <strong>að</strong>spara vinnu. Núverandi fj<strong>á</strong>rrétt verðurrifin og ný rétt sett upp fr<strong>á</strong> grunni.Að jafn<strong>að</strong>i safnast allt <strong>að</strong> 40 tonn afskít undir grindum fj<strong>á</strong>rréttarinnar oger mikil vinna við <strong>að</strong> hreinsa hann úteftir hverja sl<strong>á</strong>turtíð.Nýja fj<strong>á</strong>rréttin verður <strong>á</strong> lofti, efsvo m<strong>á</strong> segja, þannig <strong>að</strong> unnt verður<strong>að</strong> hreinsa skítinn út með vél.Gólf nýju réttarinnar, sem kemurí einingum hing<strong>að</strong> til lands fr<strong>á</strong>Bretlandi, verður úr plasti. Stefnter <strong>að</strong> því <strong>að</strong> setja nýju réttina uppí febrúar <strong>á</strong> næsta <strong>á</strong>ri og munu seljendurkoma hing<strong>að</strong> til lands ogannast verkið <strong>að</strong> því er fram kemur<strong>á</strong> vef Norðlenska.NæstaBændabl<strong>að</strong>kemur út20. nóvemberBændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007Nýjar og not<strong>að</strong>arVélarMcCormick MC 115Árgerð ’05takkaskipt,ekin 1376 tímaStoll Róbust 30 tæki.DEUTZ Agrotron K110. . . alvöru þýsk dr<strong>á</strong>ttarvél !Velgerdobble action rúllusamstæðaÁrgerð ´04McCormick MC 105Árgerð ´07Ekin 340 tímaStoll Robust 15Keeman Klassic 170fóðurvagnÁrgerð ’06DEUTZ-FAHR Agrotron K110býðst nú <strong>á</strong> sérstöku tilboðsverðifram <strong>að</strong> 30. nóvember n.k.Nú í takmark<strong>að</strong>an tíma bjóðum við þýsku DEUTZ-FAHRAgrotron K-110 dr<strong>á</strong>ttarvélarnar <strong>á</strong> sérstöku tilboðsverði sem erum 500.000 krónum undir venjulegu verði!Agrotron K-110 dr<strong>á</strong>ttarvélarnar eru löngu búnar <strong>að</strong> sanna sighér <strong>á</strong> landi þar sem saman fer einstaklega sparneytinn og kraftmikill6 strokka DEUTZ díselmótor og níðsterk vökvaskiptingfr<strong>á</strong> ZF. Ökumannshúsið er eitt þ<strong>að</strong> besta og þægilegasta semvöl er <strong>á</strong> í dag. Og lipurð vélarinnar er ótrúleg.Bændur, l<strong>á</strong>tið ekki þetta einstaka tækifæra ganga ykkur úrgreipum. Hafið samband sem fyrst og kynnið ykkur n<strong>á</strong>narþetta fr<strong>á</strong>bæra tilboð okkar <strong>á</strong> þýsku DEUTZ-FAHR AgrotronK-110 dr<strong>á</strong>ttarvélunum.Ve r ð a ð e i n s k r. 5 . 3 0 0 . 0 0 0 - * ) <strong>á</strong> n v s kP r o f i L i n e l ú x u s p a k k i k r. 4 0 0 . 0 0 0 - * )<strong>á</strong> n v s k*)Verð til bænda <strong>á</strong> lögbýlum. Tilboðið gildir til 30. nóvember 2007 eða meðan birgðir endast.St<strong>að</strong>albún<strong>að</strong>ur:• 118 ha 6 strokka sparneytinn DEUTZ mótor• Vökvaskiptur ZF gírkassi (24x8)• Öflugur kúplingsfrír vökvavendigír• Vökvakerfi samtals 83 lítrar, 200 bar.• Lyftigeta be<strong>is</strong>l<strong>is</strong>lyftu 6220 kg• Þrj<strong>á</strong>r vökvasneiðar (6 vökvaúrtök)• Vökvavagnbremsutengi• Lyftutengdur vökvaskotkrókur• Rafstýrt be<strong>is</strong>li með EHR stýrikerfi.• 4ra hr<strong>að</strong>a aflúrtak, 540/540E/1000/1000E• 180 lítra eldsneyt<strong>is</strong>geymir• 6 pósta ökumannshús með fjöðrun• Loftpúðasæti með örygg<strong>is</strong>belti. Farþegasæti.• Öflug miðstöð með loftkælingu (A/C)• Útvarp með ge<strong>is</strong>laspilara• Loftlúga úr gleri.• 10 öflugir ljóskastarar. Afturrúðuþurrka• Flothjólbarðar: 540/65R24 & 540/65R38ProfLine lúxuspakki:• 85 lítra <strong>á</strong>lagsstýrð vökvadæla• 33 lítra sérbyggð stýr<strong>is</strong>dæla• PowerCom rafstýrikerfi• APS sj<strong>á</strong>lfskipting <strong>á</strong> alla milligíra• Fjórar rafstýrðar vökvasneiðar (8 úrtök)• Tölvustýrð miðstöð með A/CCase 895Árgerð ’92með Tríma tækjumOrkel 1250Árgerð ´00Með hnífa og netMcHale Fusion rúllusamstæðaÁrgerð ’04Þ Ó R H F | R e y k j a v í k : Á r m ú l a 1 1 | S í m i 5 6 8 - 1 5 0 0 | A k u r e y r i : L ó n s b a k k a | S í m i 4 6 1 - 1 0 7 0 | w w w. t h o r. i s


14Bændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007H<strong>á</strong>skóli í heimabyggð eykurþekkingarstig samfélagsins, eflirnýsköpun og frumkvöðlaanda íatvinnulífi og menningu, hannhefur bein <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> búsetuþróunog er <strong>á</strong>hrifamikil byggða<strong>að</strong>gerðsem virkar <strong>á</strong> fjölbreyttan h<strong>á</strong>tt.Þetta segir Skúli Skúlason rektorHólaskóla - H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> Hólum.H<strong>á</strong>skólinn <strong>á</strong> Hólum hefur mark<strong>að</strong>sér þ<strong>á</strong> stefnu til næstu fimm<strong>á</strong>ra <strong>að</strong> efla allar deildir skólanssem öndveg<strong>is</strong>setur <strong>á</strong> alþjóðleganmælikvarða, enda segir Skúli <strong>að</strong>framtíð h<strong>á</strong>skóla <strong>á</strong> Íslandi verði<strong>að</strong> skoða í alþjóðlegu samkeppn<strong>is</strong>umhverfi.„Jafnvel lítill skóli norður ílandi, í 5.000 manna samfélaginorður í Skagafirði verður <strong>að</strong> hugsa<strong>á</strong> þessum nótum, við lifum oghrærumst í alþjóðlegu samkeppn<strong>is</strong>umhverfi.H<strong>á</strong>skólaumhverfið ermeð þeim hætti nú <strong>að</strong> við verðum<strong>að</strong> huga <strong>að</strong> þeim <strong>á</strong>rangri sem viðgetum n<strong>á</strong>ð í því <strong>að</strong> mennta fólk,stunda öflugar rannsóknir og aflanýrrar þekkingar, allt verður þetta<strong>að</strong> vera sambærilegt við þ<strong>að</strong> bestasem ger<strong>is</strong>t í heiminum,“ segirSkúli Skúlason rektor Hólaskóla-H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> Hólum segir stefnt <strong>að</strong> því <strong>að</strong>styrkja alla starfsemi skólans:Eflum allar deildir sem öndveg<strong>is</strong>setur<strong>á</strong> alþjóðlegum mælikvarðaSkúli. Hann segir <strong>að</strong> Hólamenn hafilagt mikla vinnu <strong>að</strong> undanförnu ístefnumótun, enda þurfi <strong>að</strong> hugavel og vandlega <strong>að</strong> því hvernig litlirskólar, líkt og H<strong>á</strong>skólinn <strong>á</strong> Hólum,eigi <strong>að</strong> n<strong>á</strong> <strong>á</strong>rangri í samkeppni viðstærri h<strong>á</strong>skóla heima og í útlöndum.„Við horfðum meðal annars tilþeirra auðlinda sem við höfum hér<strong>á</strong> svæðinu, n<strong>á</strong>ttúrunnar, sögunnarog menningarinnar. Og þ<strong>að</strong> eruekki margir skólar sem geta st<strong>á</strong>t<strong>að</strong>sig af því sem við höfum hér <strong>á</strong> bæjarhl<strong>að</strong>inu,“segir Skúli.Meginmarkmiðið <strong>að</strong> styðja viðnýsköpun, framþróun og vöxtÞrj<strong>á</strong>r deildir eru við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong>Hólum, ferðam<strong>á</strong>ladeild, f<strong>is</strong>keld<strong>is</strong>ogf<strong>is</strong>kalíffræðideild og hrossaræktardeildog er skólinn miðstöð fyrirkennslu og rannsóknir í hrossaræktog hestamennsku, f<strong>is</strong>keldi og ferðaþjónustuí dreif<strong>býli</strong>. MeginmarkmiðH<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> Hólum er <strong>að</strong> styðjavið nýsköpun, framþróun og vöxtí þessum atvinnugreinum með öflugumennta- og rannsóknarstarfi.Við skólann er einnig unnt <strong>að</strong> sækjaendurmenntun í <strong>á</strong>ðurnefndumfræðigreinum og eins veitir hannalmenningi fræðslu í þessum greinum.Áhersla er lögð <strong>á</strong> <strong>að</strong> þróa starfseminaí anda sj<strong>á</strong>lfbærrar þróunarvið nýtingu n<strong>á</strong>ttúruauðlinda, virkrarbyggðastefnu og nýsköpunar.„Við höfum lagt mikla vinnu í<strong>að</strong> skoða hv<strong>að</strong>a leiðir eru færar fyrirlitla h<strong>á</strong>skóla í dreif<strong>býli</strong>, þeir þurfa<strong>að</strong> okkar mati <strong>að</strong> vera sérhæfðir,byggja <strong>á</strong> sterkum tengslum og samstarfiog markmið þeirra þurfa <strong>að</strong>vera skýr. Við höfum mark<strong>að</strong> okkurþ<strong>á</strong> stefnu <strong>að</strong> rækta okkar sérstöðu,efla deildir skólans enn frekar ogleggja ríka <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong> rannsóknaogþróunarverkefni auk þess <strong>að</strong>byggja upp góða <strong>að</strong>stöðu. Þ<strong>á</strong> m<strong>á</strong>ekki gleyma því <strong>að</strong> skólinn byggir<strong>á</strong> langri og merkri sögu menntaog menningar <strong>á</strong> Hólum, síðan <strong>á</strong>rið1106,“ segir Skúli. Við viljum einnigtaka þ<strong>á</strong>tt í <strong>að</strong> auka framboð og<strong>að</strong>gengi <strong>að</strong> víðtækri h<strong>á</strong>skólamenntun<strong>á</strong> okkar svæði, m.a. með samvinnumilli skólastiga og samstarfivið <strong>að</strong>ra h<strong>á</strong>skóla.H<strong>á</strong>skólinn <strong>á</strong> Hólum býður semfyrr segir upp <strong>á</strong> n<strong>á</strong>m sem felur í sérAuk almenns skólahalds sinnir H<strong>á</strong>skólinn <strong>á</strong> Hólum st<strong>að</strong>arhaldi <strong>á</strong> Hólummeð þ<strong>að</strong> <strong>að</strong> markmiði <strong>að</strong> viðhalda re<strong>is</strong>n þessa sögu- og helg<strong>is</strong>t<strong>að</strong>ar ogefla gott mannlíf <strong>á</strong> Hólum. Skúli rektor við Hóladómkirkju.<strong>á</strong>kveðna sérstöðu sem stutt er meðvaxandi rannsóknastarfi <strong>á</strong> öllumbrautum. Uppbygging akademískrarstarfsemi við skólann byggir einnig<strong>á</strong> n<strong>á</strong>nu samstarfi við h<strong>á</strong>skólastofnanirhérlend<strong>is</strong> sem erlend<strong>is</strong>. Þettasamstarf eykur gildi þess n<strong>á</strong>ms semboðið er upp <strong>á</strong> og gefur nemendumskólans færi <strong>á</strong> fjölbreyttum valkostum.Ferðam<strong>á</strong>l, f<strong>is</strong>keldi og hestarFerðam<strong>á</strong>ladeild H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> Hólumbýður upp <strong>á</strong> h<strong>á</strong>skólan<strong>á</strong>m í ferðam<strong>á</strong>lafræðimeð <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong> n<strong>á</strong>ttúru ogmenningu, annars vegar diploman<strong>á</strong>m,eitt <strong>á</strong>r og hinsvegar til BAgr<strong>á</strong>ðu,þriggja <strong>á</strong>ra n<strong>á</strong>m. Markmiðmeð n<strong>á</strong>minu er m.a. <strong>að</strong> stuðla <strong>að</strong><strong>á</strong>byrgri uppbyggingu og þróunferðaþjónustu um land allt. Áherslaferðam<strong>á</strong>lan<strong>á</strong>msins hefur fr<strong>á</strong> upphafiverið <strong>á</strong> ferðaþjónustu sem teng<strong>is</strong>tmenningu og n<strong>á</strong>ttúru viðkomand<strong>is</strong>væð<strong>is</strong>. Þ<strong>að</strong> er ferðaþjónusta sembyggir <strong>á</strong> hugmyndafræði sj<strong>á</strong>lfbærrarþróunar og hefur þ<strong>að</strong> m.a.<strong>að</strong> markmiði <strong>að</strong> stuðla <strong>að</strong> aukinniþekkingu bæði gesta og gestgjafa <strong>á</strong>n<strong>á</strong>ttúru- og menningarverðmætum.Markmið f<strong>is</strong>keld<strong>is</strong>- og f<strong>is</strong>kalíffræðideildarer <strong>að</strong> afla og miðlaþekkingu <strong>á</strong> sviði sj<strong>á</strong>var- og vatnalíffræði,f<strong>is</strong>keld<strong>is</strong> og f<strong>is</strong>kalíffræði.Deildin er miðstöð rannsókna,kennslu og endurmenntunar í sj<strong>á</strong>var-og vatnalíffræði, f<strong>is</strong>keldi ogf<strong>is</strong>kalíffræði. Þ<strong>á</strong> stuðlar deildin <strong>að</strong>faglegri uppbyggingu f<strong>is</strong>keld<strong>is</strong> íanda sj<strong>á</strong>lfbærrar þróunar. Í n<strong>á</strong>minuer lögð sérstök <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> <strong>að</strong> nemendurlæri <strong>að</strong> temja sér gagnrýnahugsun og undirbúa þ<strong>á</strong> undir <strong>að</strong>taka <strong>að</strong> sér forystuhlutverk í þróunatvinnuvegarins. Sérst<strong>að</strong>a f<strong>is</strong>keld<strong>is</strong>n<strong>á</strong>msinsvið H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> Hólummótast af <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong> líffræðilegar ogtæknilegar hliðar f<strong>is</strong>keld<strong>is</strong>.Deildin er stærsta miðstöð f<strong>is</strong>keld<strong>is</strong>rannsókna<strong>á</strong> Íslandi og hefur<strong>að</strong>gang <strong>að</strong> einni bestu <strong>að</strong>stöðu<strong>á</strong> þessu sviði hérlend<strong>is</strong> í VerinuVísindagörðum <strong>á</strong> Sauð<strong>á</strong>rkróki..Sérfræðingar skólans vinna <strong>að</strong> fjölbreyttumrannsókna- og þróunarverkefnum<strong>á</strong> sviði f<strong>is</strong>keld<strong>is</strong>, f<strong>is</strong>kalíffræðiog v<strong>is</strong>tfræði. Nýhafnar erutilraunir með eldi sj<strong>á</strong>varf<strong>is</strong>ka enskólinn hefur um <strong>á</strong>rabil unnið<strong>að</strong> rannsóknum og kynbótum <strong>á</strong>bleikju. Nemendur taka virkanþ<strong>á</strong>tt í þessu rannsókna- og þróunarstarfiog f<strong>á</strong> þannig <strong>að</strong> kynnastaf eigin raun nýjungum í f<strong>is</strong>keldi.Deildin <strong>á</strong> í formlegu samstarfi viðfjölda h<strong>á</strong>skóla hérlend<strong>is</strong> og erlend<strong>is</strong><strong>á</strong> sviði kennslu og rannsókna.Til marks um umsvif rannsóknam<strong>á</strong> geta þess <strong>að</strong> sértekjur skólansvegna f<strong>is</strong>keld<strong>is</strong>rannsókna eru um40 milljónir <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri.Markmið hrossaræktardeildar er<strong>að</strong> veita fagmenntun <strong>á</strong> sviði hrossaræktar,tamninga, reiðmennsku ogreiðkennslu og <strong>að</strong> vinna <strong>að</strong> þróun ognýsköpun með rannsóknarstarfsemi.Með þessum hætti verði stuðl<strong>að</strong> <strong>að</strong>aukinni arðsemi í atvinnugreininni,útbreiðslu hestamennskunnar ogvelferð hestanna. Deildin er alþjóðlegmiðstöð menntunar og rannsókna<strong>á</strong> sviði hrossaræktar, tamninga,reiðmennsku og reiðkennslu,enda sækja n<strong>á</strong>mið fjöldi erlendranemenda. Deildin hefur mjög góða<strong>að</strong>stöðu, hesthús og reiðhallir.Vaxtartillögur gera r<strong>á</strong>ð fyrir fjöldanýrra starfa„Stefna skólans til næstu fimm <strong>á</strong>ragerir r<strong>á</strong>ð fyrir <strong>að</strong> við eflum allardeildir sem öndveg<strong>is</strong>setur <strong>á</strong> alþjóðlegummælikvarða,“ segir Skúli engangi vaxtatillögur skólans eftir m<strong>á</strong>búast við <strong>að</strong> allt <strong>að</strong> 30 ný störf <strong>á</strong> <strong>á</strong>riverði til <strong>á</strong> svæðinu næstu <strong>á</strong>rin. Núþegar skapar þekkingarsamfélagið<strong>á</strong> Hólum allt <strong>að</strong> 80 störf. Gangi allteftir sem <strong>á</strong>ætl<strong>að</strong> er verða nemendurH<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> Hólum um 300 talsinsinnan f<strong>á</strong>rra <strong>á</strong>ra, <strong>á</strong>rið 2010. „Þ<strong>að</strong>m<strong>á</strong> eiginlega segja <strong>að</strong> Hólar séu <strong>að</strong>breytast úr lög<strong>býli</strong> í þétt<strong>býli</strong>. Hérbúa nú um 150 manns og við höfumséð þetta samfélag hér þroskast ínýjar <strong>á</strong>ttir, nýtt samfélag fæðast efsvo m<strong>á</strong> segja. Hér er mikið af ungufólki sem best m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> <strong>á</strong> aldurssamsetninguíbúanna, stærstu bekkirgrunnskólans <strong>á</strong> st<strong>að</strong>num eru gjarnanþeir yngstu. Samfélagið hér beröll einkenni þess hvernig h<strong>á</strong>skólastarfhefur <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> umhverfi sitt,þ<strong>að</strong> beinlín<strong>is</strong> blómstrar. Ég nefn<strong>is</strong>tundum í þessu samhengi dæmiaf því þegar h<strong>á</strong>skóli var stofn<strong>að</strong>urí Umeå í Svíþjóð <strong>á</strong> sínum tíma.Valið stóð <strong>á</strong> milli tveggja bæja,Umeå og Sundsvall. S<strong>á</strong> fyrrnefndi,sem fékk h<strong>á</strong>skólann er nú stór ogöflugur, hinn stendur í st<strong>að</strong>,“ segirSkúli og nefnir <strong>að</strong> auki <strong>að</strong> mýmörgdæmi af svipuðu tagi megi nefnafr<strong>á</strong> Bandaríkjunum. Nærtækast sé<strong>að</strong> nefna Stanford í því samhengi,sem upphaflega var sveitabær þarsem heimafólk fékkst við <strong>að</strong> kynbætahross, en nú þyki samnefndurh<strong>á</strong>skóli einn s<strong>á</strong> alflottasti um víðaveröld.H<strong>á</strong>skólarnir eru gífurlega sterkt aflHann kveðst oft og iðulega <strong>á</strong>mannamótum minnast <strong>á</strong> hversuhrikalega sterkt afl h<strong>á</strong>skólar eru,einkum og sér í lagi fyrir hinardreifðari byggðir. „Í landi sem erauðugt eins og Ísland <strong>á</strong> <strong>að</strong> beinamiklu fé inn í h<strong>á</strong>skóla í dreif<strong>býli</strong>.Þegar rætt er um landsbyggð ogatvinnuuppbyggingu tel ég <strong>að</strong> auksamgöngubóta er stórfelld uppbyggingmenntunar <strong>á</strong> h<strong>á</strong>skólastigiþ<strong>að</strong> sem mestum <strong>á</strong>rangri skilar. Égfullyrði <strong>að</strong> ef okkar fimm <strong>á</strong>ra <strong>á</strong>ætlungengur eftir verður atvinnulífhér <strong>á</strong> svæðinu mun fjölbreyttara enþ<strong>að</strong> er nú. Þ<strong>að</strong> mun gerast í kjölfarþess nýsköpunarkrafts sem h<strong>á</strong>skólastarfiðleysir úr læðingi og þessfj<strong>á</strong>rmagns sem l<strong>að</strong>ast <strong>að</strong> svæðinumeð þeim. Að hafa h<strong>á</strong>skóla heimaí hér<strong>að</strong>i breytir ímynd svæð<strong>is</strong>ins,fyrirtæki sj<strong>á</strong> sér hag í <strong>að</strong> starfa ín<strong>á</strong>munda við þ<strong>á</strong>, þar er mennt<strong>að</strong>fólk til st<strong>að</strong>ar, eitthv<strong>að</strong> <strong>að</strong> gerast ogþar vill fólk vera. Þeir nemendursem sækja n<strong>á</strong>m í h<strong>á</strong>skólana skapaj<strong>á</strong>kvæðan anda og hafa gríðarleg<strong>á</strong>hrif með nýsköpun sinni,” segirSkúli. „Þ<strong>að</strong> er ekkert launungarm<strong>á</strong>l<strong>að</strong> h<strong>á</strong>skólarnir eru <strong>að</strong> taka forystuhv<strong>að</strong> varðar uppbyggingu samfélagsins.“Skúli segir <strong>að</strong> samkvæmt stefnuskólans sé ætlunin <strong>að</strong> auka rannsóknirog koma <strong>á</strong> me<strong>is</strong>taran<strong>á</strong>mi, ogsíðar doktorsn<strong>á</strong>mi. Þegar er í boðime<strong>is</strong>taran<strong>á</strong>m í sj<strong>á</strong>var- og vatnalíffræðivið skólann. Mikið samstarfer einnig við <strong>að</strong>ra skóla ogstofnanir og m<strong>á</strong> í því sambandinefna <strong>að</strong> nú fyrr <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu var skrif<strong>að</strong>undir samning um samstarf viðLandbún<strong>að</strong>arh<strong>á</strong>skóla Íslands umsameiginlegt BS-n<strong>á</strong>m í hestafræðumog eins við H<strong>á</strong>skóla Íslandsvarðandi n<strong>á</strong>m í sj<strong>á</strong>var- og vatnalíffræði.Í b<strong>á</strong>ðum tilvikum f<strong>á</strong> nemarnauðsynlegan grunn í skólunumsyðra en sækja sér svo sérhæftn<strong>á</strong>m við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> Hólum <strong>að</strong>því loknu. „Við höfum <strong>á</strong>ður <strong>á</strong>tt gottsamstarf við þessa skóla og þ<strong>að</strong>hefur einung<strong>is</strong> kom<strong>is</strong>t <strong>á</strong> vegna þesstrausts sem skapast hefur <strong>á</strong> milliþeirra. Hið sama gildir einnig varðand<strong>is</strong>amstarf okkar við erlendah<strong>á</strong>skóla sem við störfum með,“segir Skúli.Atvinnugreinarnar sem tengjastn<strong>á</strong>minu í örum vextiLiður í <strong>að</strong> styrkja deildir skólansfelst einnig í því <strong>að</strong> lögð er <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong><strong>að</strong> auka framboð þeirra <strong>á</strong> n<strong>á</strong>msleiðum.Sem dæmi m<strong>á</strong> nefna <strong>að</strong> nýlegahófst n<strong>á</strong>m í viðburðarstjórnun viðH<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> Hólum, í samvinnuvið HÍ var boðið upp <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskeiðí sögutengdri ferðaþjónustu og þ<strong>á</strong>er verið <strong>að</strong> þróa n<strong>á</strong>m í hestatengdriferðaþjónustu. Undirbúningurstendur yfir við þriggja <strong>á</strong>ra n<strong>á</strong>m íreiðkennslufræðum sem væntanlegahefst næsta haust. Tveir sumarkúrsarhafa verið í boði í tengslum viðHólarannsóknina, fornleifauppgröft<strong>á</strong> Hólum og víðar í Skagafirði, ogFornverkaskólinn hefur þegar tekiðtil starfa í samstarfi við ByggðasafnSkagfirðinga og FjölbrautaskólaNorðurlands vestra, en um er <strong>að</strong>ræða n<strong>á</strong>m þar sem sjónum er <strong>beint</strong><strong>að</strong> menningararfi þjóðarinanr, einkumog sér í lagi verkmenningararfihennar. Þ<strong>á</strong> stendur skólinn <strong>á</strong>samtVígslub<strong>is</strong>kupi <strong>á</strong> Hólum og HÍ <strong>að</strong>Guðbrandsstofnun sem sinnir m.a.miðlun sögu, helgi og menningar <strong>á</strong>Hólum.“Skúli bendir líka <strong>á</strong> <strong>að</strong> atvinnugreinarnarsem tengjast n<strong>á</strong>minuséu í örum vexti. Þ<strong>að</strong> hefurorðið sprenging í ferðam<strong>á</strong>lunumog mikill vöxtur <strong>á</strong> liðnum <strong>á</strong>rum.Hestamennskan er r<strong>is</strong>astór grein,stærsta útflutningsgrein landbún<strong>að</strong>arinsnú um stundir og fjölmargirsem sækja sér n<strong>á</strong>m <strong>á</strong> því sviði. Loksm<strong>á</strong> nefna <strong>að</strong> nú <strong>á</strong> tímum kvótaniðurskurðarþurfum við <strong>að</strong> huga <strong>að</strong>nýsköpun og finna nýjar leiðir t.d.með f<strong>is</strong>keldi og sj<strong>á</strong>varlíffræði, þ<strong>að</strong>er einfaldlega krafa samtímans.”Myndir og texti: MÞÞ


15Bændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007Skeiða- og Gnúpverjahreppur:Fimm fyrirtækjum úthlut<strong>að</strong> styrkjum til mark<strong>að</strong>ssetningarSveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahreppshefur úthlut<strong>að</strong> fimm fyrirtækjum styrkjum tilmark<strong>að</strong>ssetningar <strong>á</strong> fyrirtækjunum. Þetta eruVélaverkstæði Einars Guðnasonar, Kertasmiðjanehf., Finnbogi Jóhannsson vegna tveggja sumarbúst<strong>að</strong>a,Hótelfélagið Skyggnir ehf. og HótelHekla.„Hugsunin <strong>á</strong> bak við þetta er <strong>að</strong> þ<strong>að</strong> skiptir miklum<strong>á</strong>li fyrir sveitarfélagið <strong>að</strong> hér starfi öflug fyrirtæki.Styrkur nemur 20% af <strong>á</strong>lögðum fasteignasköttum oger því m<strong>is</strong>jafnt hve h<strong>á</strong>a upphæð <strong>að</strong>ilar f<strong>á</strong>. Rétt er <strong>að</strong>undirstrika <strong>að</strong> þ<strong>að</strong> eru bara fyrirtæki sem eru skr<strong>á</strong>ðhér í sveitarfélaginu sem hafa rétt til <strong>að</strong> sækja um.Fyrirtæki, sem eru með starfsemi hér en ekki lögheimili,eiga ekki rétt <strong>á</strong> styrkveitingu,“ sagði SigurðurJónsson sveitarstjóri, <strong>að</strong>spurður um m<strong>á</strong>lið. MHHBúfræðikennariKínverska sendinefndin <strong>á</strong>samt fulltrúum íslenskra bænda. Bl<strong>að</strong>ið treystirsér ekki til <strong>að</strong> nafngreina hópinn <strong>að</strong> þessu sinni og vonar <strong>að</strong> lesendur takiþ<strong>að</strong> ekki óstinnt upp!Kínverskir bændur horfa til íslensks landbún<strong>að</strong>arFjöldi gesta kemur <strong>á</strong>rlega í heimsókn til Bændasamtakanna til þess<strong>að</strong> fræðast um íslenskan landbún<strong>að</strong>. Kínversk sendinefnd, sem í vorum.a. framkvæmdastjórar hj<strong>á</strong> hér<strong>að</strong>ssamtökum bænda í Peking, <strong>á</strong>ttilangan fund með fulltrúum íslenskra bænda <strong>á</strong> dögunum. Markmiðheimsóknarinnar var <strong>að</strong> kynna sér hvernig íslenskir bændur hagasínum m<strong>á</strong>lum en m.a. bar <strong>á</strong> góma stuðningur við landbún<strong>að</strong> hérlend<strong>is</strong>,tollam<strong>á</strong>l, eignarhald <strong>á</strong> bújörðum og samskipti íslenskra bændavið rík<strong>is</strong>valdið. Kínverjarnir virtust hafa mikinn <strong>á</strong>huga <strong>á</strong> íslenskummjólkurvörum sem þeir lofuðu í h<strong>á</strong>stert. Að þeirra sögn er vaxandimark<strong>að</strong>ur fyrir h<strong>á</strong>gæðamatvörur í Kína enda miklir uppgangstímarí landinu.2,4 milljónir tonna af kindakjöti og 20 þúsund vinnumenn!Gestirnir sögðu fr<strong>á</strong> <strong>að</strong>stæðum í Kína sem eru harla ólíkar því sem íslenskirbændur eiga <strong>að</strong> venjast. Þar í landi þekkjast t.d. samyrkjubú sem erumeð 20 þúsund manns í vinnu en allt landbún<strong>að</strong>arland er í eigu rík<strong>is</strong>inssem framleigir þ<strong>að</strong> til bænda. Kínverjar eru <strong>á</strong>n efa mestu matvælaframleiðendurí heimi. Þeir framleiða 2,4 milljónir tonna af kindakjöti en tilsamanburðar framleiða Nýsj<strong>á</strong>lendingar rúmlega 500 þúsund tonn en viðÍslendingar um 8,6 þúsund tonn! Þegar litið er til heimsframleiðslu <strong>á</strong> kjöti<strong>á</strong> Kína 28,5% hlut en Bandaríkin um 15%.Landbún<strong>að</strong>arh<strong>á</strong>skóli Íslands óskar eftir <strong>að</strong> r<strong>á</strong>ða til starfa kennara við starfs- ogendurmenntunardeild skólans. Starfið felst í umsjón með n<strong>á</strong>msdvöl búfræðinema,bóklegri og verklegri kennslu í búfræði og skyldum greinum <strong>á</strong> búfræðibraut <strong>á</strong> Hvanneyri,<strong>á</strong>samt kennslu <strong>á</strong> endurmenntunarn<strong>á</strong>mskeiðum <strong>á</strong> vegum LbhÍ. Um er <strong>að</strong> ræða 100% starf.Umsækjandi þarf <strong>að</strong> geta hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningiviðkomandi stéttarfélags og fj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>lar<strong>á</strong>ðherra.Umsækjendur hafi h<strong>á</strong>skólapróf í búvísindum eða sambærilega menntun.Æskilegt er <strong>að</strong> viðkomandi hafi reynslu af búskap, sérstaklega nautgriparækt.Áhersla er lögð <strong>á</strong> vandvirkni, skipulagshæfni, frumkvæði og sj<strong>á</strong>lfstæði ívinnubrögðumLipurð í mannlegum samskiptumReynsla af kennslu er æskilegUmsóknarfrestur er til 15. nóvember 2007. Umsóknir send<strong>is</strong>t til forstöðumanns starfs- ogendurmenntunardeildar LbhÍ, Reykjum, Ölfusi, 810 Hveragerði.Öllum umsóknum verður svar<strong>að</strong> þegar <strong>á</strong>kvörðun um r<strong>á</strong>ðningu liggur fyrir.N<strong>á</strong>nari upplýsingar um starfið veitir Guðríður Helgadóttir forstöðum<strong>að</strong>ur starfs-ogendurmenntunardeildar í síma 433 5314, gsm 843 5314.


16Bændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007Bryggjan sem Ómar byggði í fyrraer lykilatriði í framleiðslunni.<strong>að</strong> stærð en efni sem fer mest í gólfeða svokölluð steinateppi er 4-8mm. Síðan eru stærri flokkar semég er <strong>að</strong> reyna <strong>að</strong> koma í steypuefnien þ<strong>að</strong> er í vinnslu. Stærra efniðsem er í þróun er meðal annars nýttí svokall<strong>að</strong>ar síur sem Svíar nota til<strong>að</strong> n<strong>á</strong> mengun úr vötnum þar semolíumengun er og þess h<strong>á</strong>ttar.“Flytur út fjörusteina í tonnavísVinsældir steinateppaÞ<strong>að</strong> var fyrir h<strong>á</strong>lfgerða tilviljun <strong>að</strong>reksturinn þró<strong>að</strong><strong>is</strong>t <strong>á</strong> þennan h<strong>á</strong>tthj<strong>á</strong> Ómari og m<strong>á</strong> þ<strong>að</strong> <strong>að</strong> v<strong>is</strong>su leytiþakka uppbyggingu síðustu <strong>á</strong>rafyrir austan vegna byggingu <strong>á</strong>lversins.Nú er svo komið <strong>að</strong> steinarnirí fjörunni veita þremur mannsatvinnu og útlit er fyrir <strong>að</strong> Ómarverði <strong>að</strong> auka við starfsfólkið.„Ég hafði verið <strong>að</strong> flytja steypuefnitil Reyðarfjarðar útaf <strong>á</strong>lverinu.Einn daginn <strong>á</strong>lpuðust svo nokkrirAmeríkanar hing<strong>að</strong> og bönkuðuupp <strong>á</strong> hj<strong>á</strong> mér en þeir höfðu <strong>á</strong>huga<strong>á</strong> efninu. Þeir nota þetta í sundlaugar,múra þær <strong>að</strong> innan og þvo svosementið af. Þ<strong>að</strong> er allt svo stórt íBandaríkjunum en þetta fyrirtæk<strong>is</strong>etur <strong>á</strong> 50 þúsund sundlaugar <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri.Þær eru þó ekki allar stórar. Siglter með efnið til Arizona og keyptuþeir 12 þúsund tonn af því <strong>á</strong> síðasta<strong>á</strong>ri,“ segir Ómar.„Nú hefur þetta þróast út í þess<strong>is</strong>teinateppi sem ég er <strong>að</strong> undirbúasölu <strong>á</strong> í Danmörku en þ<strong>að</strong> hefurvant<strong>að</strong> þennan lit sem ég er meðinn í þessa flóru. Þetta þykir hagkvæmtefni í Danmörku og Svíþjóð,þ<strong>að</strong> er fljótlegt <strong>að</strong> setja þ<strong>að</strong> <strong>á</strong> og fermikið í verslanir og <strong>á</strong> vélasali ogeinnig <strong>á</strong> heimili. Þ<strong>að</strong> er meiri vinnaí steinateppunum því þ<strong>að</strong> efni þarf<strong>að</strong> sigta, þvo og þurrka og setja þ<strong>að</strong>Ómar Antonsson bóndi <strong>á</strong> Horni íHornafirði nýtir nú efnið úr fjörunn<strong>is</strong>inni til atvinnureksturs ensteinarnir sem þar er <strong>að</strong> finnaeru um margt sérstakir. Nú flyturÓmar efnið út í skipsförmumtil Bandaríkjanna þar sem þ<strong>að</strong>er not<strong>að</strong> í sundlaugar en nýjastahugmynd Ómars er <strong>að</strong> nota efniðí steinateppi hérlend<strong>is</strong> og <strong>á</strong> Norðurlöndum.„Þ<strong>að</strong> er fyrst og fremst liturinnsem selur þetta efni en dökki liturinner sjaldgæfur. Síðan er efniðvel svorfið eftir hafið því þ<strong>að</strong> erumiklir straumar hér úti fyrir svo þ<strong>að</strong>er mikill kostur. Víða erlend<strong>is</strong> þarf<strong>að</strong> slípa efnið til í vélum til <strong>að</strong> geraþ<strong>að</strong> sívalt í laginu og þ<strong>á</strong> er þ<strong>að</strong> settí tromlur en sjórinn sér um þ<strong>að</strong> fyrirmig. Kosturinn við þetta er líka s<strong>á</strong><strong>að</strong> efnið er mjög hreint þegar þ<strong>að</strong>kemur úr sjónum en ég þvæ þ<strong>að</strong> þólíka með ferskvatni. Annarsst<strong>að</strong>arþarf <strong>að</strong> hreinsa þetta með miklumtilkostn<strong>að</strong>i,“ útskýrir Ómar.Sj<strong>á</strong>lfbær n<strong>á</strong>maÁ síðasta <strong>á</strong>ri lét Ómar re<strong>is</strong>a bryggjuhj<strong>á</strong> sér í fjörunni sem er n<strong>á</strong>nastst<strong>að</strong>sett í n<strong>á</strong>munni og segir hannsmíði hennar hafa gjörbylt ölluvinnsluferlinu.„Ég er með tíu kílómetra langafjöru sem er full af þessu efn<strong>is</strong>vo þetta er sj<strong>á</strong>lfbær n<strong>á</strong>ma, eftirþví sem ég tek úr bæt<strong>is</strong>t meira í.Vandam<strong>á</strong>lið varðandi efnið er flutningurog því er bryggjan lykillinn í<strong>að</strong> koma þessu fr<strong>á</strong> sér fyrir skikkanlegtverð. Þetta er mest allt fluttút í skipsförmum,“ segir Ómar semlýsir jafnframt vinnsluferlinu:„Efnið er tekið úr fjörunni ogþ<strong>að</strong> er sigt<strong>að</strong> í <strong>á</strong>kveðnar stærðir enþ<strong>að</strong> eru nokkrar stærðir sem hægter <strong>að</strong> velja um. Efni sem ég sel tilBandaríkjanna er til dæm<strong>is</strong> 1-4 mmÓmar með sýn<strong>is</strong>horn af steinatepp<strong>is</strong>em unnið er úr steinum í fjörunnihans.Hér til vinstri m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> vinnslusvæðiðí fjörunni.síðan í poka. Mark<strong>að</strong>ssetningin erjafnnauðsynleg og jafnmikil vinnaog ann<strong>að</strong> og hún tekur mikinn tímaen borgar sig þó oftast nær,“ útskýrirÓmar.ehgÍ steinateppin eru not<strong>að</strong>ir 4-8 mm steinar en sérst<strong>að</strong>a efn<strong>is</strong>ins er litur þessog hversu sívalir steinarnir koma <strong>beint</strong> úr hafinu.


17Bændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007ÚTVEGGJAEININGAR ÚR TIMBRIHYGGSTU BYGGJA?● vand<strong>að</strong> (íslensk hönnun fyrir íslenskt veðurfarog <strong>að</strong> standast RB vottun, 10 <strong>á</strong>ra reynsla)● fljótt (afgreiðslutími er 7-10 vikur– re<strong>is</strong>ing útveggja tekur ~ ½ dag)● ódýrt (útveggir í 200m 2 hús kosta fr<strong>á</strong> ~ 2,9 millj.- m 2 í útvegg kostar ~ 18-22 þús)● sj<strong>á</strong>lfur (við byggingu timburhúsa nýt<strong>is</strong>teigið vinnuframlag hv<strong>að</strong> best, sé þess ósk<strong>að</strong>)Sprotahönnun ehf. / Suðurlandsbraut 16 / 108 ReykjavíkSími: 517 4200 / 864 1919 / netf: sprotahonnun@simnet.<strong>is</strong>Kaupfélag Steingrímsfjarðarhefur sent fr<strong>á</strong> sér fréttatilkynninguþar sem segir:„Kaupfélag Steingrímsfjarðarhefur í meira en eitthundr<strong>að</strong> <strong>á</strong>rverið öflugur þ<strong>á</strong>tttakandi í verslun,atvinnu og mannlífi <strong>á</strong> Ströndum,bæði til sjós og lands.Undanfarin <strong>á</strong>r hefur reksturinnverið erfiður og flestar deildir reknarmeð tapi.Stjórnendur félagsins fengu þvíSævar Kr<strong>is</strong>tinsson hj<strong>á</strong> Netspor ehf,til <strong>að</strong> greina rekstur þess og komameð <strong>á</strong>bendingar um hv<strong>að</strong> megibetur fara, svo KSH n<strong>á</strong>i betri <strong>á</strong>rangrií <strong>að</strong> efla atvinnu- og búsetuskilyrði<strong>á</strong> félagssvæðinu, laga reksturinn ognýta þau tækifæri sem felast í bættumsamgöngum og meiri ferðalögumfólks milli landshluta.Félagið hefur sterkan efnahagog hefur í sinni þjónustu trauststarfsfólk. Þ<strong>að</strong> nýtur <strong>á</strong>lits sem <strong>á</strong>reiðanlegtfyrirtæki hj<strong>á</strong> sínum viðskipta<strong>að</strong>ilum,stórum og sm<strong>á</strong>um.Félagið nýtur velvildar margraíbúa svæð<strong>is</strong>ins og skilnings <strong>á</strong> mikilvægiþess í atvinnu- og samfélagslegutilliti, því eru góðar líkur <strong>á</strong> <strong>að</strong>þessi markmið n<strong>á</strong><strong>is</strong>t.Hagur heimabyggðarNot<strong>að</strong>ar vélartil söluKomastu PC16R-2Árgerð 2006, vinnustundir 343Verð 26.100 €Á næstu vikum mun stjórn KSHkynna umbætur <strong>á</strong> rekstri félagsinsÞar sem meðal annars er stefnt <strong>að</strong> því<strong>að</strong> sameina allan verslunarreksturfélagsins <strong>á</strong> Hólmavík í einu húsnæði.Núverandi rekstur og væntanlegarbreytingar eru <strong>að</strong> sj<strong>á</strong>lfsögðuekki yfir gagnrýni hafnar og öllum<strong>á</strong>bendingum verður vel tekið,enda tilgangur þeirra s<strong>á</strong> sami oghj<strong>á</strong> Kaupfélagi Steingrímsfjarðar„Hagur heimabyggðar“.Aðspurður um fyrirhug<strong>að</strong>arbreytingar sagði Jón Alfreðssonkaupfélagsstjóri <strong>að</strong> ekkert væri fast<strong>á</strong>kveðiðum þær, umfram þ<strong>að</strong> semfram kemur í fréttatilkynningunni.Hann st<strong>að</strong>festi þó <strong>að</strong> til stæði <strong>að</strong>sameina allan reksturinn undir eittþak en ekki lægi fyrir hvort og þ<strong>á</strong>hve mikið þyrfti <strong>að</strong> bæta við verslunarhúsnæðiðtil þess <strong>að</strong> svo gætiorðið, en í dag er sölusk<strong>á</strong>li KSHrekinn í sér húsnæði þar sem einnigeru seldar bensín- og olíuvörur fr<strong>á</strong>N-1. Jón sagði jafnframt <strong>að</strong> sölu <strong>á</strong>byggingarvörum yrði haldið <strong>á</strong>fram,en þ<strong>að</strong> hefði verið eitt af því semtekið hefði verið til skoðunar <strong>að</strong>hætta rekstri byggingarvörudeildar.kseSendum frítt um land allt!JeppadekkHeils<strong>á</strong>rsdekk31" kr. 12.900(31x10.50R15)33" kr. 15.900(33x12.50R15)Úrval annarra stærða upp í 38".Felgustærð 15", 16" 17" og 18".N<strong>á</strong>nar <strong>á</strong> jeppadekk.<strong>is</strong>Við mælum með míkróskurðiAlorka • Vagnhöfða 6 • Sími 577 3080PIPAR • SÍA • 70622Komatsu PC15-8Árgerð 1999, vinnustundir 2.110Verð 10.900 €Komatsu PC95-2Árgerð 2005, vinnustundir 970Verð 66.380 €Komatsu PW110-1Árgerð 1999, vinnustundir 7.658Verð 45.180 €Komatsu WB97R-2Árgerð 2003, vinnustundir 1.500Verð 44.600 €Komatsu WB97S-2Árgerð 2005, vinnustundir 2.293Verð 61.980 €Komatsu WB97S-2Árgerð 2005, vinnustundir 4.462Verð 56.580 €argus 07-0852Lækjarmel 1-2 /// 116 ReykjavíkSími 535 3500 /// www.kraftvelar.<strong>is</strong>


18Bændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007Bún<strong>að</strong>arsamtök VesturlandsÆtla <strong>að</strong> vera vel undirbúinkomu óbyggðanefndarFlestir kannast við þær deilur ogþau m<strong>á</strong>laferli sem sprottið hafaupp undanfarin m<strong>is</strong>seri vegnahinna svonefndu þjóðlendum<strong>á</strong>la.Þjóðlendunefnd rík<strong>is</strong>ins fer umog gerir kröfur fyrir hönd rík<strong>is</strong>insum <strong>að</strong> þ<strong>að</strong> eigi þetta eðahitt landsvæðið sem bændurtelja sig eiga. Bændur og <strong>að</strong>rirlandeigendur hafa oftast nærekki verið nógu vel undirbúnirþegar kröfugerðin hefur litiðdagsins ljós.Bún<strong>að</strong>arsamtök Vesturlandsætla ekki <strong>að</strong> l<strong>á</strong>ta slíkt henda sigþegar Óbyggðanefnd kemur íheimsókn <strong>á</strong> næsta <strong>á</strong>ri. Því hafaBún<strong>að</strong>arsamtökin r<strong>á</strong>ðið ÓðinSigþórsson, bónda í Einarsnesi,til <strong>að</strong> sj<strong>á</strong> um undirbúning m<strong>á</strong>lsinsfyrir landeigendur <strong>á</strong> félagssvæðinu,Borgarbyggð og fleiri sveitarfélög <strong>á</strong>Vesturlandi ef þau hafa <strong>á</strong>huga.Ætlum <strong>að</strong> vera viðbúinÓðinn sagði í samtali við Bændabl<strong>að</strong>ið<strong>að</strong> verkefni hans væri <strong>að</strong>undirbúa landslagið fyrir landeigendurvarðandi þetta m<strong>á</strong>l, í undanfaraþeirrar kröfugerðar semvæntanlega verður gerð <strong>á</strong> svæðinuum þjóðlendur.„Töfrandi st<strong>að</strong>ur með forvitnuog vinalegu fólki“,,Þ<strong>að</strong> hefur víða verið þannig<strong>að</strong> menn hafa ekki verið viðbúnirkröfugerðinni og því ekki undirþ<strong>að</strong> búnir <strong>að</strong> takast <strong>á</strong> við þettaverkefni og kröfugerðin hefurkomið mönnum <strong>á</strong> óvart. Þ<strong>á</strong> hafamenn farið <strong>að</strong> takast <strong>á</strong> um efn<strong>is</strong>atriðin<strong>á</strong> síðari stigum m<strong>á</strong>lsins semer ekki nógu gott. Hugmyndin hérhj<strong>á</strong> okkur er <strong>að</strong> koma sjónarmiðumog gögnum <strong>að</strong> <strong>á</strong> frumstigi til þess<strong>að</strong> draga úr umfangi m<strong>á</strong>lsins einsog kostur er,“ sagði Óðinn.Hann sagði <strong>að</strong> verkefnið væri<strong>að</strong> gæta þeirra sjónarmiða umeignarrétt <strong>á</strong> landi sem menn héldufram <strong>að</strong> væri innan þinglýstralandamerkja og þess vegna h<strong>á</strong>ðeinkaeignarrétti. Verkefnið væriþví <strong>að</strong> styrkja þetta sjónarmið einsog kostur væri.Hægt <strong>að</strong> afla gagnaÓðinn segir <strong>að</strong> þetta sé hægt meðþví <strong>að</strong> afla gagna og leggja þaufram. Síðan sé þ<strong>að</strong> þannig <strong>að</strong>Óbyggðanefnd hafi <strong>á</strong>kveðna rannsóknarskyldusamkvæmt lögum.Þ<strong>að</strong> er réttur landeigenda <strong>að</strong> benda<strong>á</strong> gögn sem þeir vilja l<strong>á</strong>ta rannsakaog til þess <strong>að</strong> þ<strong>að</strong> sé hægt verðamenn <strong>að</strong> vita hv<strong>að</strong>a gögn þ<strong>að</strong> eruog hvar þau er <strong>að</strong> finna. Hann segir<strong>að</strong> margir séu <strong>að</strong> velta þessu m<strong>á</strong>lifyrir sér <strong>á</strong> Vesturlandi. Hans hlutverksé ekki síst <strong>að</strong> leiða þ<strong>á</strong> samanþannig <strong>að</strong> allur fróðleikur og öllvitneskja sem menn búa yfir kom<strong>is</strong>aman upp <strong>á</strong> borðið <strong>á</strong> einum st<strong>að</strong>.Hnitsetning,,Þetta verkefni fléttast nokkuðsaman við ann<strong>að</strong> verkefni semBændasamtökin hafa verið <strong>að</strong> undirbúaen þ<strong>að</strong> er <strong>að</strong> hnitsetja landamerkijarða. Þ<strong>að</strong> verkefni er sj<strong>á</strong>lfstættút af fyrir sig en menn telja þ<strong>að</strong>skipta miklu m<strong>á</strong>li <strong>að</strong> landamerkjumsé glögglega lýst og <strong>að</strong> menn séu <strong>á</strong>einu m<strong>á</strong>li um hvernig þeim sé h<strong>á</strong>tt<strong>að</strong>þegar þjóðlendum<strong>á</strong>lið kemur tilskoðunar og <strong>að</strong> ekki sé uppi vafimeðal heimamanna í þeim efnum,“sagði Óðinn.Hnitsetning jarða segir Óðinn<strong>að</strong> sé afar merkilegt frumkvöðlastarf.Í því felst <strong>að</strong> varðveita vitneskjuum landamerki og örnefni;hvar þau eru n<strong>á</strong>kvæmlega st<strong>að</strong>sett.Hann segir nauðsynlegt, til þess <strong>að</strong>glata ekki st<strong>að</strong>setningu örnefna, <strong>að</strong>hnitsetja þau.,,Menn mega ekki gleyma því<strong>að</strong> þeim fer óðum fækkandi semÓðinn Sigþórsson bóndi í Einarsnesi. Ljósm. ÁÞvita hvar örnefnin eru. Nú er þ<strong>að</strong>orðið svo <strong>að</strong> þ<strong>að</strong> verða eigendaskipti<strong>á</strong> jörðum og þeir sem þekkjatil <strong>á</strong> svæðinu fara burt en þeir semtaka við eru öllum hnútum ókunnugir.Þess vegna liggur okkur <strong>á</strong>í þessum m<strong>á</strong>lum,“ sagði ÓðinnSigþórsson.S.dórÍ byrjun desember kemur út nýíslensk ferðabók um Ísland fr<strong>á</strong>bókaforlaginu The Bradt TravelGuide og nefn<strong>is</strong>t einfaldlegaIceland. Höfundur bókarinnarer Bandaríkjam<strong>að</strong>urinn AndrewEll<strong>is</strong> Evans sem fór heldur óhefðbundnarleiðir við efn<strong>is</strong>öflun sínaþar sem hann gaf sér góðan tímatil <strong>að</strong> kynnast landi og þjóð ogskrif<strong>að</strong>i mun ýtarlegri lýsingaren þekk<strong>is</strong>t í slíkum bókum.Andrew Ell<strong>is</strong> Evans fædd<strong>is</strong>tí Texas en ólst upp í Ohio í hópiníu systkina og er nú búsettur íWashington. Hann er landfræðingur<strong>að</strong> mennt og hefur unnið við greiningarfyrir NATO. Jafnframt móðurm<strong>á</strong>l<strong>is</strong>ínu talar Andrew rússneskuog frönsku. Hann hefur mikinn<strong>á</strong>huga <strong>á</strong> ljósmyndun og hefur skrif<strong>að</strong>þrj<strong>á</strong>r ferðabækur; um Kænugarð(Kiev) og Úkraínu og nýjasta afurðhans er ferðabók um Ísland.Andrew kom fyrst til Íslands<strong>á</strong>rið 1999 en þ<strong>á</strong> hafði hann lengiMykjuþjarkurVélaval-Varmahlíð hf.sími: 453-8888Ferðabók Andrews um Ísland, semnefn<strong>is</strong>t Iceland, lítur svona út enhann fór heldur óhefðbundnar leiðirvið efn<strong>is</strong>öflun.dreymt um <strong>að</strong> koma hing<strong>að</strong>. Hannvar heill<strong>að</strong>ur af landfræði landsins,stöðu þess í heiminum, magn<strong>að</strong>ritilv<strong>is</strong>t og fólkinu. Bl<strong>að</strong>am<strong>að</strong>urBændabl<strong>að</strong>sins n<strong>á</strong>ði tali af Andrewþar sem hann var staddur í London<strong>að</strong> leggja lokahönd <strong>á</strong> ferðabókinaum Ísland <strong>á</strong>ður en hún fór í prentun.Af hverju <strong>á</strong>kv<strong>að</strong>stu <strong>að</strong> skrifaferðabók um Ísland?– Eitt er <strong>að</strong> heimsækja land enég hef kom<strong>is</strong>t <strong>að</strong> því <strong>að</strong> besta leiðintil þess <strong>að</strong> kynnast landi er <strong>að</strong> skrifabók um þ<strong>að</strong>. Þ<strong>að</strong> neyðir mann til <strong>að</strong>læra eins mikið og mögulegt er ogtil <strong>að</strong> sj<strong>á</strong> eins mikið og mögulegter. Skrifin neyddu mig til <strong>að</strong> faraog sj<strong>á</strong> alla st<strong>að</strong>i <strong>á</strong> Íslandi sem mighefur lang<strong>að</strong> <strong>að</strong> sj<strong>á</strong>. Að auki finnstmér gaman <strong>að</strong> skrifa og <strong>að</strong> reyna <strong>að</strong>útskýra þessa st<strong>að</strong>i fyrir öðru fólki.Hvernig eru ferðabækur þínarfr<strong>á</strong>brugðnar öðrum ferðabókum?– Nú, þessi bók er mjög ýtarlegog yfirgripsmikil. Hún er 464bl<strong>að</strong>síður, sem er nokkuð langt.Mig lang<strong>að</strong>i til <strong>að</strong> skrifa góðanleiðarvísi fyrir ferðamenn og veitaþeim góða yfirsýn yfir sem flestast<strong>að</strong>i landsins. Mig lang<strong>að</strong>i ekkitil <strong>að</strong> framleiða leiðarvísi sem einblíndieingöngu <strong>á</strong> <strong>að</strong>al ferðamannast<strong>að</strong>ina.Mér finnst <strong>að</strong> minn leiðarvísirsé öðruvísi því hann býðurupp <strong>á</strong> margt <strong>á</strong> öllum svæðum, ekki<strong>að</strong>eins ferðamannastöðum. Kaflinnum Vestfirði er einn s<strong>á</strong> lengsti ogég skrifa mikið um litlu eyjarnar;Grímsey, Flatey, Papey, Vigur ogHeimaey, svo dæmi séu tekin. Fyrirmér eru þetta svo mikilvægir hlutaraf Íslandi.Hv<strong>að</strong>a tilfinningar berð þú tilÍslands?– Mér finnst erfitt <strong>að</strong> lýsa tilfinningummínum til Íslands. Þettaer st<strong>að</strong>ur sem ég hugsa mikið umennþ<strong>á</strong> og ég vonast til <strong>að</strong> lærameira. Ég elska þ<strong>að</strong> <strong>að</strong> sj<strong>á</strong>lfsögðuog ég er alvarlega heill<strong>að</strong>ur af öllupl<strong>á</strong>ssinu og skringilegheitunum enmér finnst þetta stór og töfrand<strong>is</strong>t<strong>að</strong>ur. Þetta er svo dramatískt landog upp<strong>á</strong>haldsiðja mín þar er bara <strong>að</strong>keyra um og stoppa síðan þegar égsé eitthv<strong>að</strong> fallegt. Þ<strong>að</strong> ger<strong>is</strong>t oft <strong>á</strong>Íslandi. Á öðrum stöðum í heiminummyndi ég bara halda <strong>á</strong>fram <strong>að</strong>keyra en <strong>á</strong> Íslandi verð ég reglulega<strong>að</strong> stoppa.Áttu þér upp<strong>á</strong>haldsst<strong>að</strong> <strong>á</strong>Íslandi?– Ég <strong>á</strong> margar góðar minningarum marga st<strong>að</strong>i. Mér líka velAndrew í Skaftholtsrétt <strong>á</strong> þessu <strong>á</strong>ri þar sem hann tók fullan þ<strong>á</strong>tt í réttarstörfunum.þessir öfgast<strong>að</strong>ir <strong>á</strong> Íslandi þar semmanni líður eins og m<strong>að</strong>ur sé <strong>á</strong> ystubrún jarðar; L<strong>á</strong>trabjarg, Langanes,Hveravellir og Grímsey. Ég elskaSnæfellsnes og Austfirðina, sérstaklegaDjúpavog. Þ<strong>að</strong> er erfittfyrir mig <strong>að</strong> velja minn upp<strong>á</strong>haldsst<strong>að</strong><strong>á</strong> Íslandi en ég held <strong>að</strong> ég gætifarið aftur og aftur <strong>á</strong> Vestfirðina ogaldrei orðið fyrir vonbrigðum. Égelska þ<strong>að</strong> svæði.Hv<strong>að</strong> fannst þér um íslenskuþjóðina?– Mér finnst Íslendingar einstakir.Fólkið er mjög j<strong>á</strong>kvætt,greint, forvitið og mjög vinalegt.Ég var líka heill<strong>að</strong>ur af því hversufólkinu er umhug<strong>að</strong> um land sittog hefðir. Þ<strong>að</strong> hefur svo heilbrigtviðhorf til lífsins. Ég naut <strong>að</strong>stoðarmargra Íslendinga við gerð bókarinnarog er þeim mjög þakkl<strong>á</strong>tur.Þeir sem vilja fræðast meira umAndrew eða setja sig í sambandvið hann er bent <strong>á</strong> heimasíðu hans;www.walkedandwalked.com.ehg


19Bændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007Kambar og hnífarLambeyrar.<strong>is</strong> hefur gert samning við <strong>á</strong>stralska fyrirtækið BeiYuan.BeiYuan er með framleiðslu í Kína en <strong>að</strong>almark<strong>að</strong>urinn er Ástralía ogNýja Sj<strong>á</strong>land. BeiYuan framleiðir um 150 tegundir af kömbum fyrirþennan mark<strong>að</strong>.Endurbrýnum alla kamba og hnífa <strong>á</strong>ður en þeir eru sendir til bænda.Ásmundur Einar D<strong>að</strong>asonSími: 896-1231ÓTRÚLEGT VERÐ!BeiYuan rúningskambar.Verð: 2.000.- <strong>á</strong>n vsk.Tegundir sem til eru <strong>á</strong> lager (breidd/fl<strong>á</strong>i):96/5, 92/5, 93/5, 96/7, 93/7, 92/7, 87/7BeiYuan rúningshnífarVerð: 400.- <strong>á</strong>n vsk.Frí heimsending er innifalin í verði!LAMBEYRAR.ISLambeyrum371 Búðardalursími: 434-1278Netfang: lambeyrar@simnet.<strong>is</strong>Vefsíða: www.lambeyrar.<strong>is</strong>Helgi Haukur HaukssonSími: 865-1717FlagheflarVinnslubreidd 2,5 mVerð kr. 268.000 m. vsk.H. Hauksson ehfSuðurlandsbraut 48108 ReykjavíkSími 588 1130 DeDion_Grillo_pallbill_071003_5dx10.ai 5.10.2007 15:19:56www.grillo.<strong>is</strong>Veldu Grillo PK10002.160.000 kr. <strong>á</strong>n vsk.Fr<strong>á</strong>bær í vinnu við t.d.:• Skógrækt• Göngustíga• Girðingavinnu• Garðvinnu• Kirkjugarða• Golfvelli• Dísil 37 hö. 10 gíra.• Vinnuvélaskr<strong>á</strong>ning• Ber 1700 kg.• Mikil dr<strong>á</strong>ttargeta• Upphit<strong>að</strong> 2 manna hús• Tengi fyrir aflúrtak• Kemst um þrönga stígaAuðveld<strong>að</strong>u þér verkið. Auktu <strong>á</strong> hagkvæmni í rekstrimeð Grillo vinnuvélum.Hj<strong>á</strong> DeDion færðu breiða línu sl<strong>á</strong>ttuvéla og burðarvagna <strong>á</strong> beltumog hjólum. fr<strong>á</strong> hinum þekkta sm<strong>á</strong>vélaframleiðanda Grillo <strong>á</strong> Ítalíu.Afl<strong>að</strong>u þér n<strong>á</strong>nari upplýsingaKíktu <strong>á</strong> netið: www.grillo.<strong>is</strong>DeDion | Draupn<strong>is</strong>götu 7L | 603 AkureyriSími 462 6900 | dedion@dedion.<strong>is</strong> | www.dedion.<strong>is</strong>Sm<strong>á</strong>vélar & Þjónusta


20Bændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007Bækurnar <strong>að</strong>vestan 2007Kæru bændur og búalið!Við leyfum okkur <strong>að</strong> vekja athygliykkar <strong>á</strong> nýju bókunum <strong>að</strong> vestan.Okkur er heiður <strong>að</strong> auglýsa þærhér í Bændabl<strong>að</strong>inu.Bækurnar <strong>að</strong> vestan fjalla fyrst og fremstum Vestfirði og Vestfirðinga, en eins ogallir vita eru Vestfirðingar nokkuð sér<strong>á</strong> b<strong>á</strong>ti. Ætli bækurnar um þ<strong>á</strong> séu ekkid<strong>á</strong>lítið sérstakar líka?DiddasögurReykjavíkurstr<strong>á</strong>kur segir fr<strong>á</strong>Kr<strong>is</strong>tinn Snæland, Diddi, segir fr<strong>á</strong> uppvaxtar<strong>á</strong>runum í Reykjavík,þar sem margt var brall<strong>að</strong>. Síðan var hann svo l<strong>á</strong>nsamur <strong>að</strong> verasendur í sveit. Þ<strong>að</strong> varð honum til gæfu eins og mörgum öðrum.Þetta var <strong>á</strong> <strong>á</strong>runum 1940-50, þegar Ísland var <strong>að</strong> gjörbreytast.Höfundur segir meðal annars í form<strong>á</strong>la:Ég kann <strong>að</strong> valda þeim vonbrigðum sem vænta þess <strong>að</strong> ég geti sagt fr<strong>á</strong>illu atlæti, hungri, vosbúð, vinnuþrælkun eða barsmíðum. Sem beturfer leið allur þessi tími n<strong>á</strong>nast sem sæla í sumri og sólaryl. Svona s<strong>á</strong>ég, lifði og lærði þessi byltingarkenndu <strong>á</strong>r.Yfir húmsins hafeftir síra Ágúst Sigurðsson fr<strong>á</strong> MöðruvöllumÞetta er þriðja bókin sem Vestfirska forlagið gefur út eftir síraÁgúst, þar sem segir fr<strong>á</strong> kirkjum og kirkjustöðum <strong>á</strong> Vestfjörðumí stuttu og hnitmiðuðu m<strong>á</strong>li. Í manns munni fjallar um st<strong>að</strong>inaí Barðastrandarsýslu og Kvöldlag við kirkjudyr segir fr<strong>á</strong> Vestur-Ísafjarðarsýslu. Sú nýjasta, Yfir húmsins haf, fjallar um kirkjur ogst<strong>að</strong>i í Norður-Ísafjarðarsýslu. Alls eru þetta 43 kirkjusetur hérvestra sem fróðleiks- og sagnapresturinn segir fr<strong>á</strong> með sínu fornalagi, en f<strong>á</strong>ir ef nokkrir núlifandi fræðimenn skrifa slíkan texta semsíra Ágúst Sigurðsson.Um 500 ljósmyndir eru í þessari vestfirsku kirkjusögu og erþó Strandasýslan eftir. Margar þeirra hafa aldrei birst <strong>á</strong>ður ogkennir þar ým<strong>is</strong>sa grasa. Ólíklegt er <strong>að</strong> nokkurs st<strong>að</strong>ar séu samankomnar svo margar fr<strong>á</strong>sagnir í myndum af vestfirskum kirkjum, prestum, eiginkonum þeirraog niðjum, leikmönnum, kirkjulegu starfi og athöfnum sem í bókum Möðruvellingsins margfróða.Söfnun hans <strong>á</strong> myndum úr vestfirskum prestaköllum er með ólíkindum og lýsir miklum dugn<strong>að</strong>iog þreki fræðiklerksins. En síra Ágúst <strong>á</strong> líka hauk í horni þar sem er eiginkona hans, Guðrún L.Ásgeirsdóttir, sem styður hann með r<strong>á</strong>ðum og d<strong>á</strong>ð.BrimaldaKönnunarsaga eftir Þorvarð HelgasonBrimalda segir fr<strong>á</strong> ungum manni utan af landi, sem kemur aftur<strong>á</strong> æskustöðvarnar eftir n<strong>á</strong>msdvöl erlend<strong>is</strong> og stuttan starfstíma íReykjavík. Hann fór ungur <strong>að</strong> heiman undir sterkum <strong>á</strong>hrifumfr<strong>á</strong> afa sínum, sem var mikill guðspek<strong>is</strong>inni og <strong>á</strong>hugam<strong>að</strong>ur umfélagslegt réttlæti.Þegar hann kemur aftur til <strong>að</strong> kenna í pl<strong>á</strong>ssinu verður <strong>á</strong> vegi hansundarlegt fyrirbæri, þykir honum, draugur fr<strong>á</strong> löngu liðinnitíð, lénsfyrirkomulag sem kallast manna <strong>á</strong> milli kvótakerfi.Hann <strong>á</strong>kveður <strong>að</strong> kynna sér þetta ófrýni, afturgengið <strong>á</strong> Íslandinútímans. Sagan segir fr<strong>á</strong> þeirri könnun, sem og ýmsu öðru semhefur orðið og verður <strong>á</strong> vegi hans.Verð 2.900 krónur.Verð 3.980 krónur.Verð 1.900 krónur.Jón Sigurðsson forsetiLítil sögubók. Hallgrímur Sveinsson tók samanÞetta kver er ekki ann<strong>að</strong> og meira en þ<strong>að</strong> sýn<strong>is</strong>t vera: Örf<strong>á</strong> orð um Jónforseta handa alþýðu manna.Allir Íslendingar ættu <strong>að</strong> kunna skil <strong>á</strong> nokkrum grundvallaratriðum úrævi Jóns Sigurðssonar. Minnumst þess, <strong>að</strong> ef við gleymum sögu okkarer hætta <strong>á</strong> <strong>að</strong> við týnumst í eigin landi. L<strong>á</strong>tum þ<strong>að</strong> ekki henda okkur,<strong>að</strong> þeir sem eiga <strong>að</strong> erfa landið viti ekki hvers vegna 17. júní var valinnþjóðh<strong>á</strong>tíðardagur <strong>á</strong> Íslandi.Á nokkrum stöðum eru kaflar sem nefnast Til <strong>á</strong>herslu. Þ<strong>á</strong> ættu semflestir, einkum þeir sem ungir eru, <strong>að</strong> læra utan <strong>að</strong>. Hinir eldri ættu <strong>að</strong>hlýða þeim yngri yfir. Munið: Ungur nemur, gamall temur. Sumt afþví sem lært var í æsku muna margir ævilangt. Þ<strong>á</strong> þarf ekkert <strong>að</strong> vera<strong>að</strong> fletta því upp í tölvu! Auk þess hafa allir gott af <strong>að</strong> læra eitthv<strong>að</strong>utanbókar.V<strong>is</strong>sir þú hvílíkt afrek þ<strong>að</strong> var <strong>að</strong> halda úti Nýjum félagsritum í 30 <strong>á</strong>r? V<strong>is</strong>sir þú <strong>að</strong> Jón forseti sagði <strong>að</strong>algjört frelsi væri sama og agaleysi og óstjórn? V<strong>is</strong>sir þú <strong>að</strong> s<strong>á</strong> hlutur var varla til sem landar Jóns b<strong>á</strong>ðuhann ekki um <strong>að</strong> hj<strong>á</strong>lpa sér með? V<strong>is</strong>sir þú <strong>að</strong> hann stund<strong>að</strong>i heræfingar í lífverði Danakóngs? V<strong>is</strong>sirþú <strong>að</strong> <strong>á</strong>rið 1855 var Jón Sigurðsson illa staddur fj<strong>á</strong>rhagslega, sem rekja m<strong>á</strong>tti <strong>beint</strong> til starfa hans íþ<strong>á</strong>gu Íslendinga? V<strong>is</strong>sir þú <strong>að</strong> þ<strong>á</strong> söfnuðu stuðningsmenn hans 47 rík<strong>is</strong>dölum og 76 skildingum <strong>á</strong> ölluÍslandi honum til stuðnings? Og v<strong>is</strong>sir þú <strong>að</strong> sama <strong>á</strong>r skutu Íslendingar saman 1480 rík<strong>is</strong>dölum til <strong>að</strong>re<strong>is</strong>a styttu af Marteini Lúther suður í Þýskalandi?Verð 390 krónur.SvalvogavegurKafli úr lífsbók minni <strong>á</strong>samt vísnag<strong>á</strong>tum,eftir Elís KjaranFallegur, skemmtilegur og hrikalegur eru lýsingarorð semnotuð hafa verið um útnesjaveginn hans Ella, sem <strong>á</strong>síðari <strong>á</strong>rum hefur verið kall<strong>að</strong>ur Kjaransbraut. Nýlega varvegurinn útnefndur eitt af sjö merkilegustu mannvirkjum <strong>á</strong>Vestfjörðum.Efn<strong>is</strong>yfirlit:• Svona vinna skapanornirnar• Nú var unnið af hugsjón• Ge<strong>is</strong>li og orka fjallsins unnu með mér• Berghellan skurr<strong>að</strong>i niður og fram í sjó• Að höggva með j<strong>á</strong>rnkarli spor í setlagið í Hrafnholum!• Fyrstu kynni af innanveggja Vegagerðarprel<strong>á</strong>tum• R<strong>á</strong>ðherrar og þingmenn mæta <strong>á</strong> svæðið• Hver mældi fyrir þessum vegi?• Þórður <strong>á</strong> Múla og Knútur <strong>á</strong> Kirkjubóli mæta meðSteingrím• Tími kraftaverkanna er liðinn• Og <strong>á</strong>fram var haldið í Lokinhamra• Huldukonan í Bríeðarholti• Vegagerðarforystan sýndi fremur kulda og andúð• Elín P<strong>á</strong>lmadóttir: Í vegavinnu <strong>á</strong> klettakleif. Sannsögulegtævintýri af vegarlagningu og einstaklingsframtaki• 73 vísnag<strong>á</strong>turReyndu <strong>að</strong> r<strong>á</strong>ða hana þessa:Í stofunni er ég st<strong>að</strong>l<strong>að</strong> parstundum ýtt <strong>á</strong> saltan mar.Í fornum ve<strong>is</strong>lum fagn<strong>að</strong>arog flyt enn boðskap gleðinnar.Verð 1.700 krónur.


21Bændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007Fr<strong>á</strong> Bjargtöngum <strong>að</strong> Djúpi,10. bindiÍ bókaflokknum er fjall<strong>að</strong> um vestfirskt mannlíf <strong>að</strong> fornuog nýju. Hér er um <strong>að</strong> ræða rammvestfirskt efni, skrif<strong>að</strong> afmörgum landskunnum og minna þekktum höfundum ogfróðleiksmönnum, sem allir tengjast Vestfjörðum <strong>á</strong> einneða annan veg. Þúsundir Vestfirðinga koma hér við sögu.Hundruð ljósmynda setja sterkan svip <strong>á</strong> bókaflokkinn ogmargar birtast þar í fyrsta sinn.Meðal efn<strong>is</strong> í þessu bindi:• Ari Ívarsson fjallar um Sauðlauksdal og kartöflurækt séraBjörns Halldórssonar, sem breidd<strong>is</strong>t þ<strong>að</strong>an út um landið.• Hafliði Magnússon stiklar <strong>á</strong> stóru um lífshlaup MarinósJóhannssonar flugstjóra og skrifar einnig þ<strong>á</strong>ttinn Gamanm<strong>á</strong>l<strong>að</strong> vestan.• Finnur Torfi Hjörleifsson segir fr<strong>á</strong> veru sinni <strong>á</strong> Núpsskóla 1950-52.• Ítarleg umfjöllun um Sturlu Jónsson <strong>á</strong> Suðureyri í m<strong>á</strong>li og myndum.99 vestfirskar þjóðsögurGamanm<strong>á</strong>l <strong>að</strong> vestan, 2. heftiSéra Þórarinn Þór var sóknarprestur <strong>á</strong> Reykhólum allmörg <strong>á</strong>r <strong>á</strong>síðari hluta 20. aldar. Eitt sinn sem oftar var haldinn fundur ísóknarnefnd Garpsdalskirkju í Gilsfirði, sem séra Þórarinn þjón<strong>að</strong>i.Meðal sóknarnefndarmanna var Ólafur E. Ólafsson, kaupfélagsstjórií Króksfjarðarnesi. Rædd voru fyrirliggjandi m<strong>á</strong>l, svo sem venja er <strong>á</strong>fundum, en prestur tók engan þ<strong>á</strong>tt í því, þar sem hann var upptekinnvið <strong>að</strong> semja krossg<strong>á</strong>tu.Þegar langt er liðið <strong>á</strong> fundinn segir Ólafur með nokkrum þunga:Erum við ekki <strong>að</strong> trufla þig, séra Þórarinn, með þessum umræðum?Nei, segir prestur, ég er <strong>að</strong> verða búinn.Satt eða logið? Kannski skiptir þ<strong>að</strong> ekki öllu m<strong>á</strong>li. Efsagan er góð, þ<strong>á</strong> er hún sönn, var einhvern tíma sagt. Svo mun almennt vera um vestfirskunútímaþjóðsögurnar. Flestar eða allar sögurnar sem hér birtast í 2. heftinu af 99 vestfirskumþjóðsögum eru sannar – með einum eða öðrum hætti. Vestfirski húmorinn lætur ekki <strong>að</strong> sér hæðafremur en fyrri daginn.Verð 3.980 krónur.Verð 1.900 krónur.Amma Lóló og égBarnabók eftir Björgu Elínu FinnsdótturBirta og amma hennar Lóló bralla margt saman. PabbiBirtu segir <strong>að</strong> amma Lóló sé grallari hinn mesti.Amma Lóló býr í Vesturbænum í Reykjavík. Þar er jafngott <strong>að</strong> búa og í henni Kaupmannahöfn, segir ammaLóló. Þar <strong>á</strong>tti hún og afi heima fyrir langa löngu. Þ<strong>á</strong>var mamma bara lítil stelpa og afi var <strong>að</strong> læra <strong>að</strong> verðaverkfræðingur og amma Lóló <strong>að</strong> læra myndl<strong>is</strong>t.J<strong>á</strong>, amma þín d<strong>á</strong>samar Vesturbæinn, segir mamma.Amma Lóló kenndi mér ljóð eftir Tómas Guðmundssonsem byrjar svona:Þ<strong>að</strong> kv<strong>að</strong> vera fallegt í Kína.Ke<strong>is</strong>arans hallir skínahvítar við safírsænum.En er nokkuð ynd<strong>is</strong>legra- leit auga þitt nokkuð fegra -en vorkvöld í Vesturbænum?VestanvindurLjóð og lausir endar, eftir Ólínu ÞorvarðardótturÓlína Þorvarðardóttir, fyrrum skólame<strong>is</strong>tari Menntaskólans <strong>á</strong>Ísafirði, er ein af þessum vestfirsku kjarnakonum sem l<strong>á</strong>ta sér ekkiallt fyrir brjósti brenna. Þetta er hennar fyrsta ljóðabók.Ólína er landsmönnum kunn af störfum sínum <strong>á</strong> sviðifjölmiðla, þjóðfélagsumræðu og fræða. Hún er þjóðfræðingur<strong>að</strong> mennt, h<strong>á</strong>skólakennari og rithöfundur. Ólína hefur starf<strong>að</strong>sem sjónvarpsfréttam<strong>að</strong>ur, ritstjóri, borgarfulltrúi í Reykjavíkog skólame<strong>is</strong>tari <strong>á</strong> Ísafirði. Hún er fimm barna móðir og núnýbökuð amma.Þó <strong>að</strong> Ólína Þorvarðardóttir sé þekktur hagyrðingur hefur húnfarið hljóðlega sem ljóðsk<strong>á</strong>ld. Vestanvindur spannar ljóðagerðhennar fr<strong>á</strong> unglings<strong>á</strong>rum fram <strong>á</strong> þennan dag. Í bókinni eru einnig nokkrir prósar, eða lausir endar,eins og höfundur kýs <strong>að</strong> kalla þ<strong>á</strong>.Verð 1.900 krónur.Verð 1.900 krónur.Siljaeftir Guðrúnu Jónínu MagnúsdótturMannlíf og saga fyrir vestan,20. heftiSilja er framhald bókarinnar Harpa sem út kom í fyrra hj<strong>á</strong>Vestfirska forlaginu, í bókaflokknum Ástarsögurnar <strong>að</strong> vestan.Söguhetjan er hér<strong>að</strong>s- og fæðingarlæknir úti <strong>á</strong> landi, sennilegaeinhvers st<strong>að</strong>ar í Húnavatnssýslum. Hún býr rétt við þjóðveginn <strong>á</strong>gömlum sveitabæ sem hún gerir upp með vinkonum sínum.Þ<strong>að</strong> fylgir því <strong>á</strong>lag <strong>að</strong> vera læknir <strong>á</strong> Íslandi, sérstaklega yfirvetrartímann, og Silja fer ekki varhluta af slíku. Jafnframt stríðaþær vinkonur allar við ýmsa drauga úr fortíðinni, sem erfitt er <strong>að</strong>kveða niður. Óli sjúkrabílstjóri og vegagerðarm<strong>að</strong>ur hefur <strong>að</strong>seturí kjallaranum hj<strong>á</strong> þeim stöllum og hrífur eitt og eitt hjarta.Verð 1.900 krónur.20. heftið í ritröðinni Mannlíf og saga fjallar eingöngu umBreiðavíkurheimilið <strong>á</strong> <strong>á</strong>runum 1952-64. Segja m<strong>á</strong> <strong>að</strong> þetta sé hinhliðin <strong>á</strong> Breiðavík og er þ<strong>á</strong> vís<strong>að</strong> til þeirra s<strong>á</strong>rsaukafullu og einsleituumræðna sem <strong>á</strong>ttu sér st<strong>að</strong> snemma <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu. Vestfirska forlagið villleggja sitt litla lóð <strong>á</strong> vogarsk<strong>á</strong>lina til <strong>að</strong> rifja upp, <strong>að</strong> <strong>á</strong> hinu stóravestfirska sveitaheimili í Breiðavík ríktu ekki alltaf tómt svartnættieða kuldi. Oft voru leiðarljósin þar mannúð og mildi.Svo skrif<strong>að</strong>i Jón Bjarnasonbl<strong>að</strong>am<strong>að</strong>ur <strong>á</strong> Þjóðviljanum <strong>á</strong>rið 1963:Í stuttu m<strong>á</strong>li: Þjóðfélagið hefur ekki tíma til <strong>að</strong> sinna barniumhirðulausu <strong>á</strong> götunni fyrr en þ<strong>að</strong> er farið <strong>að</strong> angrasjoppueigendur. Þ<strong>á</strong> fyrst er komið auga <strong>á</strong> þ<strong>að</strong>, þ<strong>að</strong> tekið og sent tilBreiðavíkur – svo sjoppumenningin geti blómgazt í friði.Verð 1.700 krónur.Bækurnar <strong>að</strong> vestan eru allar prent<strong>að</strong>ar <strong>á</strong> Íslandi, hj<strong>á</strong> Ásprenti <strong>á</strong> Akureyri og Odda íReykjavík. Þær f<strong>á</strong>st í bókaverslunum um land allt.Við vekjum athygli <strong>á</strong> því, <strong>að</strong> Bækurnar <strong>að</strong> vestan hafa lítið hækk<strong>að</strong> í verði í nokkur <strong>á</strong>r, endaeru peningar ekki grunntónninn í okkar starfsemi þó nauðsynlegir séu til síns brúks.Bestu kveðjur til ykkar og hafið þ<strong>að</strong> alltaf sem best.Vestfirska forlagið, Hallgrímur Sveinsson.


22Bændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007Viðtal við finnskan bóndaSvínabændum hefur fækk<strong>að</strong> eftirinngönguna í EvrópusambandiðTarru Antikainen bóndi íPeltokkrokka í suðvesturFinnlandi var einn þ<strong>á</strong>tttakendanna<strong>á</strong> Alþjóðar<strong>á</strong>ðstefnu kvennaí dreif<strong>býli</strong> ACWW í Turku íFinnlandi í júní síðastliðnum. Ár<strong>á</strong>ðstefnunni kom skýrt fram <strong>að</strong>breyting búsetu um allan heimkallar fólk burt úr dreif<strong>býli</strong> tilstórborganna nú sem aldrei fyrr,hvort sem landið er Malasía,Kanada, Kína, Bretland eðaSuður-Afríka. Kr<strong>is</strong>tín Lindaí Miðhvammi spjall<strong>að</strong>i viðTarru í Turku í Finnlandi fyrirBændabl<strong>að</strong>ið.„Ég bý með svín og akuryrkju<strong>á</strong> bænum Peltokkrokka,eða Kr<strong>á</strong>kuakri <strong>á</strong>samt eiginmannimínum Maati og við eigum tvo syniþ<strong>á</strong> Perttu sjö <strong>á</strong>ra og Santer 5 <strong>á</strong>ra.Auk okkar tveggja starfar bróðirhans Matti við búið og einn starfsm<strong>að</strong>urallt <strong>á</strong>rið. Við erum því fjögurí fullu starfi sem bændur og eigumöll, samkvæmt samningi finnskubændasamtakanna við ríkið, rétt<strong>á</strong> 23 daga afleysingu <strong>á</strong>r hvert. Þ<strong>á</strong>greiðir hið opinbera algjörlega launafleysingamanns og allan kosn<strong>að</strong>við afleysinguna við leggjum barainn pönntun hvernær við kjósum<strong>að</strong> f<strong>á</strong> afleysingarmanninn og einnighv<strong>að</strong>a starfsmann við óskumeftir <strong>að</strong> f<strong>á</strong>. Þetta kerfi hefur orðiðtil þess <strong>að</strong> þeir sem kjósa <strong>að</strong> starfavið landbún<strong>að</strong> og búa í sveitinni<strong>á</strong>n þess <strong>að</strong> binda sig sem eigendurkjósa <strong>að</strong> starfa sem afleysingamennog í sveitinni okkar sem telur samtalsum 80 bú starfa og búa nokkrirmagn<strong>að</strong>ir afleysingamenn. Þettaeru eftirsótt störf þar sem laun ogatvinnuöryggi er í góðu lagi og þvítekst <strong>að</strong> halda hæfum einstaklinguí þessum störfum sem auðvit<strong>að</strong>skiptir sköpum fyrir okkur bændur.Almennt nýta allir finnskir bændursé þennan rétt til þess <strong>að</strong> taka sérfrí, annars mundum við ekki endastsem bændur, held ég, svo starfsmenn<strong>á</strong> Peltokkrokka eru sem sagtfjórir plús afleysingarmenn.“Frum70.000 bú í Finnlandi– Hvernig búskap stundið þið íPeltokkrokka?„Við búum með 200-230 gylturog ölum upp öll dýr í sl<strong>á</strong>turstærðog ræktum til sölu <strong>á</strong> mark<strong>að</strong>i sykurrófur,bygg, hveiti og hafra aukþess sem skógurinn er nýttur. Býliðer um 150 hektarar þar af eru 85hektarar skógur. Svínabændum íFinnlandi hefur fækk<strong>að</strong> mjög síðanvið gengum í Evrópusambandið<strong>á</strong>rið 1995, þ<strong>á</strong> voru tæplega 10.000svínabú í landinu en nú eru þau4500 en fjöldi svína er nær alvegs<strong>á</strong> sami nú og 1995 búin hafa þvístækk<strong>að</strong> hratt og tæknivæðst.“Þess m<strong>á</strong> geta <strong>að</strong> skv. upplýsingumfinnska landbún<strong>að</strong>arr<strong>á</strong>ðuneyt<strong>is</strong>inseru 6% finnskra búa svínabú,24% kúabú með mjólkurframleiðslu,1% búa framleiða nautakjöt5% hænsna og kjúklingabú, og59% eru akuryrkju og garðyrkjubúog 5% annar búskapur, sauðfj<strong>á</strong>rbúkomst ekki <strong>á</strong> bl<strong>að</strong> í töflum r<strong>á</strong>ðuneyt<strong>is</strong>ins.Samtals eru um 70.000bú í Finnlandi, meðal landstærðfinnskra lögbýla er 33,3 hektararauk þess sem þau búa sem eigaskóg eiga <strong>að</strong> meðal tali um 46 hektararlands undir skógi. Meðalaldurfinnskra bænda er 49 <strong>á</strong>r og 90%búanna eru í einkaeigu.Nauðsynlegt <strong>að</strong> stækka og byggja– Var mikil breyting í ykkar búskapút af inngöngunni í Evrópusambandið?„Mér fannst mesta breytinginvera sú <strong>að</strong> þ<strong>að</strong> bætt<strong>is</strong>t við gífurlegamikil pappírsvinna og ef hún erekki í lagi hvern einasta dag verðurbúið beinlín<strong>is</strong> af tekjum. Á okkarKUHN ProTwin slinger – Tvö tæki í einuHentar til dreifingar <strong>á</strong> skít,til undirburðar og blöndunar jarðefna Tveir sniglar mynda hringr<strong>á</strong>s í dreifaranum Genghertir hnallar <strong>á</strong> dreifirótor Blandar og dreifir öllum gerðum af skít ogöðrum úrgangi Stillanleg dreifibreidd 0,9 – 15 m Einföld magnstilling Dreifir h<strong>á</strong>lmi, sagi, spæni, og öðrum undirburði Fjöldi stærða í boðiÍ finnskum sveitum er frístundabyggðin þétt við vötn og <strong>á</strong>r og borgirnarnær tæmast um helgar eins og víðar í heiminum. Finnar stunda veiðar,sveppatínslu, berjatínslu, ým<strong>is</strong>konar siglingar, sund í vötnum og <strong>á</strong>m <strong>að</strong>ógleymdum saunaböðum sem flestir sannir finnar stunda nær daglega.VERKIN TALAGylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200 • www.velfang.<strong>is</strong> • velfang@velfang.<strong>is</strong>Tarru Antikainen bóndi í Peltokkrokka í Vestur Finnlandi.Á þessu finnska <strong>býli</strong> eru kýr af fjórum m<strong>is</strong>munandi kúakynjum, samtalsum 60 kýr mjólk<strong>að</strong>ar með DeLaval róbót, og auk þess tekjur af skógi.búi kom hún fyrst og fremst í minnhlut, ég er menntuð sem þýðandi,leiðsögum<strong>að</strong>ur og túlkur fr<strong>á</strong> Turkuh<strong>á</strong>skóla og þótti hæfust <strong>á</strong> búinu ípappírsvinnuna. Þ<strong>að</strong> hefur orðið tilþess <strong>að</strong> vinna mín í svínahúsinu ogvið akuryrkjuna er fyrst og fremstvið ým<strong>is</strong>konar skr<strong>á</strong>ningar, merkingarog skýrsluhald. Annars byrjardagurinn í svínahúsinu klukkan <strong>á</strong>ttaþ<strong>á</strong> er fylgst með fóðrum <strong>á</strong> gyltunumsem er <strong>að</strong> mestu sj<strong>á</strong>lfvirk en þær erufóðr<strong>að</strong>ar þr<strong>is</strong>var <strong>á</strong> dag en eld<strong>is</strong>grísirnirtv<strong>is</strong>var svo þarf <strong>að</strong> þrífa, færatil dýr, merkja og skr<strong>á</strong> og ann<strong>að</strong>sem til fellur. Svo er vinnan <strong>á</strong> ökrunumstór þ<strong>á</strong>ttur starfsins <strong>á</strong> búinuog hún er auðvit<strong>að</strong> <strong>á</strong>rstíðarbundin.Við fjögur sem vinnum við búiðhöfum skýra verkaskiptingu okkar<strong>á</strong> milli og hvert sitt svið varðandi<strong>á</strong>byrgð þó allar meirih<strong>á</strong>ttar <strong>á</strong>kvarðanirséu auðvit<strong>að</strong> sameiginlegar.“– Hvernig gengur reksturinnfj<strong>á</strong>rhagslega?„Þ<strong>að</strong> er sama sagan hj<strong>á</strong> okkureins og öðrum bændum, til þess <strong>að</strong>þetta gangi upp og búið geti greittokkur <strong>á</strong>sættanleg laun fyrir okkarvinnu höfum við þurft <strong>að</strong> stækkabúið, kaupa land, byggja hús ogþ<strong>að</strong> sem kannski er mikilvægastaf öllu tæknivæðast. Með því mótihöfum við góða afkomu en þ<strong>að</strong> ersannarlega mikið <strong>á</strong>lag í starfi <strong>að</strong>verða sífellt <strong>að</strong> stækka og byggjaog tileinka sér nýjar tækni en þ<strong>að</strong>er auðvit<strong>að</strong> raunveruleikinn í dagekki bara í búskap heldur í atvinnurekstrialmennt. Annars segi ég <strong>að</strong>lykillinn <strong>að</strong> góðri afkomu okkarsé s<strong>á</strong> <strong>að</strong> við erum í hópi þeirrafinnsku svínabænda sem framleiðah<strong>á</strong>gæða svínakjöt samkvæmt viðurkendumgæðastöðlun. Þ<strong>að</strong> hefurtryggt okkur <strong>að</strong>gang <strong>að</strong> mark<strong>að</strong>i <strong>á</strong>fullu verði plús gæða <strong>á</strong>lag sem ernú um 127 krónur <strong>á</strong> kíló og þ<strong>að</strong>skiptir sköpum <strong>að</strong> mínum mati.Þessu fylgja kröfur um aukið húspl<strong>á</strong>ssfyrir dýrin, tíðara eftirlit dýralækna,minni notkun lyfja, strangaraeftirlit með <strong>að</strong>föngum <strong>á</strong> búinusvo sem vatni og fóðri og n<strong>á</strong>kvæmtskýrsluhald. Nú er bú<strong>is</strong>t við því<strong>að</strong> framleiðsla svínakjöts innaEvrópusambandsins muni færast íauknum mæli til Póllands svo hverveit hv<strong>að</strong> verður?“Samkvæmt upplýsingum fr<strong>á</strong>finnska landbún<strong>að</strong>arr<strong>á</strong>ðuneytinuskiptast tekur finnskra búa þannig<strong>að</strong> 35% eru tekur af sölu afurða ogauk þess eru 9% tekna af sölu skógarafurða,tekur vegna stuðnings/styrkja er 29% og tekur af annarr<strong>is</strong>tarfsemi 27%.Skýr og góð verkaskipting– Af hverju kjósið þið hjónin <strong>að</strong>byggja dreif<strong>býli</strong>ð og starfa sembændur?„Í fyrsta lagi er þ<strong>að</strong> lykilatriðií mínum huga <strong>að</strong> þ<strong>að</strong> tekur okkurinnan við klukkustund <strong>að</strong> aka ínæstu borg fr<strong>á</strong> heimili okkar svokannski m<strong>á</strong> þ<strong>á</strong> segja <strong>að</strong> ég haldi þvífram <strong>að</strong> n<strong>á</strong>lægð við borgir séu lykill<strong>að</strong> blómlegri byggð í sveitum?En starfið <strong>að</strong> vera bóndi þ<strong>að</strong> er ímínum huga fyrst og fremst eftirsóknarvertvegna þess <strong>að</strong> ég hefþar einstakt frelsi til <strong>að</strong> velja mérverkefni dag hvern og svo er þ<strong>að</strong>fjölbreytt. Samt held ég <strong>að</strong> þettamundi ekki ganga svona vel hj<strong>á</strong>okkur nema vegna þess hv<strong>að</strong> viðhöfum skýra og góða verkaskiptinguokkar <strong>á</strong> milli og vegna þess <strong>að</strong>við getum <strong>á</strong>hyggjulaus farið í frí.“– Hv<strong>að</strong> f<strong>á</strong><strong>is</strong>t þið hjónin við í frístundum?„Við dönsum samkvæm<strong>is</strong>dansaog erum í danshópi í sveitinni ogþ<strong>að</strong> er mjög gaman. Svo keyrum viðsuður Evrópu <strong>á</strong> húsbílnum okkarmeð str<strong>á</strong>kana þegar við eigum frí.Sj<strong>á</strong>lf stunda ég sund reglulega eneftir vinnu dagsins finnst mér núbest <strong>að</strong> leggjast einhverst<strong>að</strong>ar meðgóða bók,“ segir Tarru Antikainení Peltokkrokka.Texti og myndir:Kr<strong>is</strong>tín Linda Jónsdóttir


23Bændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007WeckmansturtuvagnarÉg er tveggja <strong>á</strong>ra Íslenskurfj<strong>á</strong>rhundur og er orðinnhundleiður <strong>á</strong> malbikinu.Er blíður og gegninn.Óska eftir <strong>að</strong> komast <strong>á</strong>góðan sveitabæ.Upplýsingar í símum:844-6090586-8658844-60906,5 tonn. Verð kr. 650.000,- m/vsk.10 tonn. Verð kr. 800.000,- m/vsk.12 tonn. Verð kr. 890.000,- m/vsk.14 tonn. Verð kr. 1.350.000,- m/vsk.17 tonn. Verð kr. 1.990.000,- m/vsk.Grjót- malarvagnar meðföstum skjólborðum12 tonn. Verð kr. 1.530.000,- m/vsk.16 tonn. Verð kr. 2.100.000,- m/vsk.Flatvagnar12 tonn. Verð kr. 970.000, m/vsk.. H. Hauksson ehfSuðurlandsbraut 48Sími: 588 1130Fax: 588 1131 Sturtuvagnar fr<strong>á</strong>8 til 20 tonna <strong>á</strong>40 km öxlumGigant sj<strong>á</strong>lflosandi fjölnotavagnar í mörgum stærðumSteypuhrærivélarMulti sugur fr<strong>á</strong> PowerPacGazelle vertakabílar 4x4með sturtum og kranaHægt <strong>að</strong> f<strong>á</strong> 7manna margarútfærslur og fr<strong>á</strong>bært verð.Verðum <strong>á</strong> sýníngunni í Hannoverdagana 11. og 12. nóvember íHöll 17 B standur no. 46.Allir velkomnir. Sýningarvagn ertil st<strong>að</strong>ar hj<strong>á</strong> Bíla- og BúvélasölunniSkútahraun 11 - 220 HafnarfirðiS 5652727. - www.hraunbt.<strong>is</strong>


24Vildi alltaf búa í sveitMajken Egumfeldt Jorgensen,28 <strong>á</strong>ra, er uppalin í Danmörkuog Suður-Ameríku en kom tilÍslands fyrir <strong>á</strong>tta <strong>á</strong>rum. Húnbýr nú í Hólmahj<strong>á</strong>leigu í Austur-Landeyjum og er í sambúð meðRafni Bergssyni. Þau eiga tvöbörn, Bjarka þriggja og h<strong>á</strong>lfs <strong>á</strong>rsog Ír<strong>is</strong>i Dröfn níu m<strong>á</strong>n<strong>að</strong>a.„Ég kom tíl Íslands í <strong>á</strong>gúst 1999sem „vinnukona“ hj<strong>á</strong> hjónunumAgnesi Antonsdóttur og BergiP<strong>á</strong>lssyni, sem eru tengdaforeldrarmínir í dag,“ útskýrir Majken þegarhún er spurð hvers vegna hún hafikomið til Íslands. „Ég kom <strong>að</strong>allegatil <strong>að</strong> temja hross; hafði alltafverið í hestamennsku úti en þ<strong>á</strong> barameð stóru hestakynin og lang<strong>að</strong>i<strong>að</strong> prófa eitthv<strong>að</strong> nýtt. Ég þurfti <strong>að</strong>mjólka kýr og <strong><strong>á</strong>hugi</strong>nn hafði veriðfrekar takmark<strong>að</strong>ur <strong>á</strong>ður en ég komtil landsins. En þegar ég var búin <strong>að</strong>vinna í fjósinu í nokkrar vikur varðekki aftur snúið. Ég var orðin mjöghrifin af kusunum og lík<strong>að</strong>i vel <strong>að</strong>vinna í kringum þær. F<strong>að</strong>ir minnvar alinn upp í sveit í Chile en viðfjölskyldan höfðum alltaf búið ístórborgum, bæði í Danmörku ogSuður-Ameríku. Sögur föður mínsum sveitalífið og <strong><strong>á</strong>hugi</strong> hans <strong>á</strong> hestumhafa líklega gert þ<strong>að</strong> <strong>að</strong> verkum<strong>að</strong> mig hefur alltaf lang<strong>að</strong> til<strong>að</strong> eiga heima í sveit. Þegar okkurbauðst svo tækifæri til <strong>að</strong> taka viðbúi tengdaforeldra minna var ekkieftir neinu <strong>að</strong> bíða.“Þú <strong>á</strong>kv<strong>að</strong>st <strong>að</strong> hefja fjarn<strong>á</strong>m <strong>á</strong>Hvanneyri. Hv<strong>að</strong> fékk þig til þess?„Við tókum við í Hólmahj<strong>á</strong>leiguvorið 2005 og þ<strong>á</strong> var búið <strong>að</strong> <strong>selja</strong>kýr og kvóta. Síðan þ<strong>á</strong> höfum viðverið <strong>að</strong> endurnýja fjósið og kaupakvóta og kýr. Þar fyrir utan erumvið með kindur og hross. Reynslamín af landbún<strong>að</strong>i var takmörkuðog mig lang<strong>að</strong>i <strong>að</strong> læra meira umþ<strong>að</strong> sem ég var <strong>að</strong> starfa við og f<strong>á</strong>reynslu og þekkingu til <strong>að</strong> bæta ogbreyta í búskapnum hj<strong>á</strong> okkur.“Hvernig verður fyrir þig <strong>að</strong>samræma n<strong>á</strong>mið við ann<strong>að</strong> sem þúert <strong>að</strong> gera? „Þetta er víst <strong>að</strong>allegaspurning um sj<strong>á</strong>lfsaga og <strong>á</strong>hugaþegar kemur <strong>að</strong> fj<strong>á</strong>rn<strong>á</strong>mi. En auðvit<strong>að</strong>fer drjúgur tími í <strong>að</strong> læra. Þ<strong>að</strong>er líka talsverð <strong>á</strong>skorun <strong>að</strong> finnatíma til <strong>að</strong> læra þegar m<strong>að</strong>ur er <strong>á</strong>fullu í vinnu við búskapinn, meðtvö lítil börn og heimili sem þarflíka <strong>að</strong> sj<strong>á</strong> um. En ég lít <strong>á</strong> n<strong>á</strong>miðsem hluta af vinnunni minni, endateng<strong>is</strong>t þ<strong>að</strong> starfinu og ég tek fr<strong>á</strong>tíma <strong>á</strong> kvöldin þegar krakkarnireru sofn<strong>að</strong>ir. Einnig <strong>á</strong> daginnþegar Bjarki er í leikskóla og Ír<strong>is</strong>sefur úti. Þar fyrir utan er ég baraí þremur <strong>á</strong>föngum og reikna með<strong>að</strong> dreifa n<strong>á</strong>minu <strong>á</strong> fjögur <strong>á</strong>r. Þ<strong>að</strong>er mikill kostur við fjarn<strong>á</strong>mið <strong>að</strong>geta valið hversu margar einingar<strong>á</strong> önn m<strong>að</strong>ur tekur og hversu lengim<strong>að</strong>ur vill vera <strong>að</strong> kl<strong>á</strong>ra n<strong>á</strong>mið. Þ<strong>að</strong>er líka mikill kostur hversu heimil<strong>is</strong>legter <strong>að</strong> koma <strong>á</strong> Hvanneyrií n<strong>á</strong>msdvöl. Til dæm<strong>is</strong> varð ég <strong>að</strong>taka hana Ír<strong>is</strong>i með mér, <strong>að</strong>eins sexm<strong>á</strong>n<strong>að</strong>a gamla, og þ<strong>að</strong> var ekkertnema sj<strong>á</strong>lfsagt og tekið mikið tillittil okkar. Þ<strong>að</strong> var ekkert m<strong>á</strong>l <strong>að</strong> f<strong>á</strong><strong>að</strong> taka barnavagninn með inn ogallt ann<strong>að</strong> sem fylgir því <strong>að</strong> ferðastum með lítið barn.“Hvernig sérðu framtíðina fyrirþér í þínu fagi?„Framtíðin er björt, enda þýðirekkert ann<strong>að</strong> en <strong>að</strong> vera bjartsýnn.Mér finnst metn<strong>að</strong>urinn mikillí landbún<strong>að</strong>i almennt. Bændur íkringum mig eru duglegir <strong>að</strong> sækjasér upplýsingar, prófa eitthv<strong>að</strong> nýttog framkvæma. Fjósin eru stærriog tæknilegri og mikil <strong>á</strong>herslalögð <strong>á</strong> <strong>að</strong> dýrunum líði sem bestog <strong>að</strong> afurðirnar verði eins og bestverður <strong>á</strong> kosið. Bændur eru líkafarnir <strong>að</strong> sækja sér meiri þekkinguum pengingam<strong>á</strong>l og viðskipti, endaer þetta orðinn ansi stór hluti afbúskapnum.“Sóknarfæri í landbún<strong>að</strong>i <strong>á</strong> VestfjörðumMarý Karlsdóttir er 25 <strong>á</strong>ra einstæðmóðir fjögurra <strong>á</strong>ra stúlku.Hún býr <strong>á</strong>samt foreldrum sínumí Neðri-Hjarðardal II í Dýrafirðiog er fjölskyldan með sauðfésem <strong>að</strong>albúgrein. Einnig vinnurMarý sem sjúkraliði <strong>á</strong> Dvalaroghjúkrunarheimilinu Tjörn <strong>á</strong>Þingeyri og jafnframt <strong>á</strong> heilsugæslunniþar.Um skeið hafði Marý velt þvífyrir sér <strong>að</strong> auka við þekkingu sína.En hv<strong>að</strong> fékk hana til þess <strong>að</strong> fara ífjarn<strong>á</strong>m í búfræði?„Mig lang<strong>að</strong>i <strong>að</strong> prófa eitthv<strong>að</strong>nýtt og vegna þess <strong>að</strong> ég er úr sveitl<strong>á</strong> þetta vel við. Einnig er gott <strong>að</strong>geta verið í fjarn<strong>á</strong>mi og stund<strong>að</strong>sína vinnu með.“Fyrir einstæða móður í fullrivinnu er varla einfalt <strong>að</strong> stunda n<strong>á</strong>m<strong>á</strong> fullu. Þ<strong>að</strong> vex Marý hins vegarekki í augum. Hún ætlar <strong>að</strong> l<strong>á</strong>tan<strong>á</strong>mið ganga upp samhliða sínu daglegaamstri og segir ekkert vandam<strong>á</strong>lFjarn<strong>á</strong>m í búfræði heill<strong>að</strong>iSigurður Ottó Kr<strong>is</strong>tinsson erfæddur og uppalinn <strong>á</strong> Eystra-Seljalandi í Vestur-Eyjafjallahrepp<strong>is</strong>em ber nú þ<strong>að</strong> „einkennileganafn“, eins og hann orðarþ<strong>að</strong> í glettni, Rang<strong>á</strong>rþingeystra. Kona hans er Arna LindArnórsdóttir. „Hún er Ísafjarðarmeyog við eigum saman hanaKöru Líf sem varð eins <strong>á</strong>rs 17.júní síðastliðinn.“Fjarn<strong>á</strong>mið í búfræði heill<strong>að</strong>iSigurð Ottó. „Ég hafði fyrst ogfremst <strong>á</strong>huga <strong>á</strong> <strong>að</strong> vita meira umþ<strong>að</strong> sem ég var <strong>að</strong> vinna við,“ segirhann og miklar ekki fyrir sér <strong>að</strong>sinna n<strong>á</strong>minu meðfram búskapnum.„Þetta hefur tek<strong>is</strong>t hing<strong>að</strong> til þó<strong>að</strong> haustverkin séu mikil og mörgí sveitinni, sérstaklega í kringumkornsl<strong>á</strong>tt, en m<strong>að</strong>ur vinnur bara íþessu snemma <strong>á</strong> morgnana,“ segirhann.Bændur í fjarn<strong>á</strong>mi við LBHÍ<strong>að</strong> n<strong>á</strong> takti í vinnu og n<strong>á</strong>mi.„Þetta mun bara ganga vel þvíég vand<strong>is</strong>t fjarn<strong>á</strong>mi við Verkmenntaskólann<strong>á</strong> Akureyri,“ segir hún gallhörð.Sigurður gerir heldur ekki lítiðúr þeirri <strong>að</strong>stoð sem hann nýtur <strong>á</strong>heimilinu. „Ég bý svo vel <strong>að</strong> hafaróbóta í fjósinu þannig <strong>að</strong> einhverlaus tími skapast fyrir lærdóminnog konan tekur meira <strong>á</strong> sig heimil<strong>is</strong>verkin<strong>á</strong> meðan <strong>á</strong> n<strong>á</strong>minu stendur.“Ertu með <strong>á</strong>kveðnar hugmyndirum framtíð landbún<strong>að</strong>ar í þinn<strong>is</strong>veit?„Kúabúum hefur fækk<strong>að</strong> síðustu<strong>á</strong>r og <strong>á</strong> örugglega eftir <strong>að</strong>fækka eitthv<strong>að</strong> <strong>á</strong>fram. Þess vegnaer mikilvægt <strong>að</strong> rekstrareiningarverði hagkvæmar. Þ<strong>að</strong> verða samtalltaf til lítil <strong>býli</strong> líka og ég tel <strong>að</strong>þeir bændur sem vilja halda búumsínum minni fari æ meira út í lífrænaræktun.“Á Ísland fyrir sér mikla möguleikaí landbún<strong>að</strong>i yfirleitt?„Íslendingar standa mörgumöðrum þjóðum framar í gæðumMarý segir ekki vafam<strong>á</strong>l <strong>að</strong>ým<strong>is</strong> sóknarfæri séu í landbún<strong>að</strong>i <strong>á</strong>Vestfjörðum. „Ég tel <strong>að</strong> Vestfirðireigi góða framtíð í sauðfj<strong>á</strong>rræktinnien líklega er meiri spurningum mjólkurframleiðsluna því <strong>að</strong>mjólkurbændum hefur fækk<strong>að</strong> <strong>á</strong>svæðinu.“Hv<strong>að</strong> varðar rekstur búsins íNeðri-Hjarðardal vonast Marý til<strong>að</strong> koma auga <strong>á</strong> ýmsa möguleikaí framtíðinni með því <strong>að</strong> bæta viðmenntun sína.„J<strong>á</strong>, ég verð <strong>að</strong> segja þ<strong>að</strong> því<strong>að</strong> með menntun minni og aukinniþekkingu hljótum við <strong>að</strong> geta aukiðgæði búsins. Mér hlýtur <strong>að</strong> aukastvíðsýni og betri sýn <strong>á</strong> þ<strong>að</strong> sem ernýjast og best í greininni.“Hvernig sérðu framtíðina fyrirþér <strong>að</strong> loknu n<strong>á</strong>mi?„Þegar ég hef lokið þessu n<strong>á</strong>mimun líklega taka við meira n<strong>á</strong>m <strong>á</strong>þessu sviði og ég hef hug <strong>á</strong> <strong>að</strong> fara íbúvísindi við LBHÍ.“<strong>á</strong> landbún<strong>að</strong>arvörum og ég tel þónokkur sóknarfæri í því. Sértaklegaí n<strong>á</strong>inni framtíð þegar vatns- oglandskortur verður í heiminumvegna gríðarlegrar fólksfjölgunar,“segir ungur, bjartsýnn bóndi undirEyjafjöllum.Þ<strong>að</strong> kostar sitt <strong>að</strong> byggja sérsumarbúst<strong>að</strong> eða frístundahúseins og þ<strong>að</strong> heitir nú til dags.Eitt af því sem trauðla er hægt<strong>að</strong> vera <strong>á</strong>n í nútíma frístundahúsier rafmagn. En þ<strong>að</strong> kostarallnokkuð <strong>að</strong> f<strong>á</strong> rafmagnskapalheim í húsið.Hj<strong>á</strong> RARIK fengust þær upplýsingar<strong>að</strong> ef um er <strong>að</strong> ræða frístundahúsí skipulögðu hverfi erheimtaugargjaldið 312 þúsundkrónur, sé vegalengdin fr<strong>á</strong> vegi<strong>að</strong> húsi 200 metrar eða minna. Sévegalengdin meira en 200 metrarverður húseigandi <strong>að</strong> leita tilboðahj<strong>á</strong> RARIK í lögnina. Sama er <strong>að</strong>segja ef frístundahúsið stendur<strong>á</strong> óskipulögðu svæði, þ<strong>á</strong> þarf <strong>að</strong>leita tilboða í verkið.Bændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007Að byggja sumarbúst<strong>að</strong>Rafmagnsinntakið kostar <strong>að</strong>l<strong>á</strong>gmarki 312 þúsund krónurÞ<strong>að</strong> sem menn greiða fyrirmeð heimtaugargjaldinu er <strong>að</strong>rafmagnskapall er lagður fr<strong>á</strong>götu í skipulögðu hverfi eðanæstu spenn<strong>is</strong>töð, sé svæðið ekk<strong>is</strong>kipulagt. Húseigandinn þarf <strong>að</strong>grafa fyrir honum. Hann þarf líka<strong>að</strong> vera búinn <strong>að</strong> koma sér upprafmagnstöflu sem kapallinn ersíðan tengdur við og gengið fr<strong>á</strong>rafmagnsmæli sem fylgir í heimtaugargjaldinu.Mörgum frístundahúsaeigandanumhefur þótt þetta h<strong>á</strong>tt gjaldfyrir ekki meiri né merkilegriatburð en <strong>að</strong> leggja og tengja rafmagnskapalsem búið er <strong>að</strong> grafafyrir og koma upp rafmagnstöfluí húsinu.S.dórLíftæknifyrirtækið ORFgerir stóran samning viðlyfjafyrirtæki í KínaÞegar forseti Íslands, herraÓlafur Ragnar Grímsson, varí opinberri heimsókn í Kína íseptember var hann meðal annarsviðstaddur undirritun samningsmilli íslenska líftæknifyrirtæk<strong>is</strong>insORF og stærsta lyfjafyrirtæk<strong>is</strong>Kína, Sinopharm.Samningurinn felur í sér <strong>að</strong> hiðr<strong>is</strong>avaxna kínverska fyrirtækimun nýta sér prótein sem ORFframleiðir úr byggi en sú <strong>að</strong>ferðopnar nýja möguleika í lyfjaframleiðsluog þróun lyfja.„Þetta getur haft töluvert miklaþýðingu fyrir fyrirtækið en meðsamningnum erum við hugsanlega<strong>að</strong> f<strong>á</strong> nýjan farveg fyrir okkarvöru. Við erum með í pípunum hj<strong>á</strong>okkur mörg m<strong>is</strong>munandi prótein íframleiðslu og erum <strong>að</strong> setja þau<strong>á</strong> rannsóknarmark<strong>að</strong>. Einnig erumvið með prótein sem geta <strong>á</strong>tt miklustærri mark<strong>að</strong> og við erum <strong>að</strong> skoðaþau með þessu kínverska lyfjafyrirtæki,“segir Björn L. Örvar, framkvæmdastjóriORF Líftækni ehf.Kirkjubæjarstofa <strong>á</strong> Kirkjubæjarklaustri,fræðasetur <strong>á</strong> sviðin<strong>á</strong>ttúru, sögu og menningar,stendur fyrir r<strong>á</strong>ðstefnu 9.-10.nóv. 2007, í tilefni af tíu <strong>á</strong>rastarfsafmæli sínu. R<strong>á</strong>ðstefnanverður haldin <strong>á</strong> Hótel Klaustriog hefst hún kl. 15.00 föstudaginn9. nóv.Margir fyrirlesarar koma fram<strong>á</strong> r<strong>á</strong>ðstefnunni og er dagskr<strong>á</strong>nn<strong>is</strong>kipt í þrj<strong>á</strong> hluta: Á föstudeginumverður fjall<strong>að</strong> um stofnun og söguKirkjubæjarstofu og kynnt nokkuraf þeim fjölmörgu verkefnum semstofan hefur komið <strong>að</strong>. Fyrir h<strong>á</strong>degi<strong>á</strong> laugardeginum 10. nóv. verðurfjall<strong>að</strong> um mikilvægar rannsóknir2000 fermetra gróðurhús br<strong>á</strong>tt ínotkunForseti Íslands fagn<strong>að</strong>i þessum<strong>á</strong>fanga og sagði <strong>að</strong> hann fæli í sérmikla viðurkenningu fyrir vísindasamfélagið<strong>á</strong> Íslandi, rannsóknirsem stund<strong>að</strong>ar hefðu veriðí íslenskum h<strong>á</strong>skólum og <strong>á</strong>rangursríktsamstarf íslenskra sérfræðingavið alþjóðleg rannsóknarsetur.Samningurinn væri því eindregintraustsyfirlýsing við íslenskt þekkingarsamfélagen <strong>að</strong>ferð ORF eríslensk uppfinning.„Okkar framleiðsla miðast <strong>að</strong>því <strong>að</strong> nota erfðatækni til <strong>að</strong> búa tilprótein en allt sem við hreinsum hérfer erlend<strong>is</strong>. Í þessu tilviki erum við<strong>að</strong> tala um prótein sem við ræktumí gróðurhúsi í Grindavík en br<strong>á</strong>ðumtökum við í notkun 2000 fermetragróðurhús sem <strong>á</strong> <strong>að</strong> n<strong>á</strong> yfir rannsóknarmark<strong>að</strong>og líka prótein fyrirlyfjamark<strong>að</strong>. Þ<strong>að</strong> skiptir okkurmiklu m<strong>á</strong>li <strong>að</strong> hafa ræktun ogúrvinnslu hér <strong>á</strong> landi en við erumeinnig <strong>að</strong> skoða önnur verkefn<strong>is</strong>em lúta <strong>að</strong> útiræktun sem myndihafa mun lægri framleiðslukostn<strong>að</strong>í för með sér,“ útskýrir Björn.ehgLélegir vegir íRang<strong>á</strong>rþingi eystraGrunnskólanefnd Rang<strong>á</strong>rþingseystra hefur samþykkt eftirfarandi<strong>á</strong>lyktun sem sveitarstjórnhefur tekið heilshugar undir:„Grunnskólanefnd lýsir megnrió<strong>á</strong>nægju með lélegt viðhald vegaí í umdæminu. Þ<strong>á</strong> lýsir hún furðusinni yfir því <strong>að</strong> vegir sem nauðsynlegireru til eðlilegs akstursmeð skólabörn, skuli hafa veriðteknir af skr<strong>á</strong> og valda því <strong>að</strong> þauverða <strong>að</strong> sitja lengur í skólabíl enella. Skor<strong>að</strong> er <strong>á</strong> Vegagerð rík<strong>is</strong>ins<strong>að</strong> gera úrbætur hið fyrsta.“ MHHKirkjubæjarstofa – tíu <strong>á</strong>ra afmæl<strong>is</strong>r<strong>á</strong>ðstefna<strong>á</strong> starfssvæði Kirkjubæjarstofu.Eftir h<strong>á</strong>degi <strong>á</strong> laugardag verðasíðan umræður um hlutverk ogstarfsemi Kirkjubæjarstofu.Fyrirlesarar verða Jóna Sigurbjartsdóttir,oddviti Skaft<strong>á</strong>rhrepps,Ólafía Jakobsdóttir, Helga Guðmundsdóttir,Elín ErlingsdóttirKr<strong>is</strong>tín Huld Sigurðardóttir, VilborgDavíðsdóttir, ÞorvaldurÞórðarson, Þóra Ellen Þórhallsdóttir,Jóna Björk Jónsdóttir,Þórður H. Ólafsson, Anna DóraSæþórsdóttir, Rannveig Ólafsdóttir.Síðan verða opnar umræðursem þeir Bjarni Daníelsson ogÞorvarður Árnason stýra. N<strong>á</strong>nariupplýsingar í síma: 487 4645.


25Bændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007Til <strong>á</strong> lager <strong>á</strong> hagstæðu verði. AMA vökvayfirtengi. Avant liðstýrðar minivélar. Álrampar fyrir minivéla. Bombelli snjófjölplógar. Bombelli sand/saltdreifarar. B&P haugsugudælur og 6" tengi. Erlau snjókeðjur. Europower traktorsrafstöðvar. Lacotec kornmyllur. Luck Now snjóbl<strong>á</strong>sarar. Maschio hnífatætarar. Maschio pinnatætarar. Michelin dekk 540/65R x 30. MX lyftukrókar. MX rúllugreipar. Nardi brotplógar. OMC heyskerar. Peecon flaghefillar. Reck mykjuhrærur. SAME dr<strong>á</strong>ttarvél 87 hö. Sigma ýtutennur.Uppl. Símar: 5876065 - 8920016.Orkutækni ehf. Hyrjarhöfða 3 Rvk.ÁDÆLUR SEM DUGAÓTRÚLEGUVERÐI!KINGQUAD700 4X4FRÁ 899.000 KR.KINGQUAD700 4X4FELULITAÐ929.000 KR.Robin vatnsdælur eru léttarsj<strong>á</strong>lfsogandi dælur <strong>á</strong> góðuverði. Afkastagetan er allt<strong>að</strong> 2.000 lítrar <strong>á</strong> mínútu.VINSON500 4X4FRÁ 629.000 KR.EIGER400 4X4FRÁ 539.000 KR.Dælurnar eru f<strong>á</strong>anlegarmeð bensín- og díselmótorí stærðum fr<strong>á</strong> 1” 4”AUKAHLUTIRWARN HÁGÆÐA SPIL Á AÐEINS 19.900 KR.AUKA SÆTI AFTAN Á HJÓLIN Á AÐEINS 24.900 KR.MÓTORVAL KLETTHÁLS 15 110 REYKJAVÍK SÍMI 699 2929 OG 822 0797Klettagarðar 25 - 104 Reykjavík - Sími: 520 0000 - www.rsigmundsson.<strong>is</strong>


26Bændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007Alþjóðasamband íslenska hestsins,skammstaf<strong>að</strong> FEIF, telur um60.000 félagsmenn í 18 löndumen þeir eiga yfir 100.000 hesta.Samtökin hafa vaxið hratt <strong>á</strong> undanförnum<strong>á</strong>rum og <strong>að</strong> sögn JensIversen forseti FEIF eru möguleikar<strong>á</strong> enn frekara vexti verulegir,ekki síst í Austur-Evrópu.Jens var <strong>á</strong> ferð hér <strong>á</strong> landi fyrirskemmstu og ræddi þ<strong>á</strong> við bl<strong>að</strong>amannBændabl<strong>að</strong>sins um starfsem<strong>is</strong>amtakanna og tengsl sínvið Ísland.Jens Iversen hefur spjallið <strong>á</strong>því <strong>að</strong> teikna fyrir mig uppdr<strong>á</strong>tt<strong>að</strong> framtíðarsýn FEIF en þar erorðið <strong>á</strong>stríða miðlægt hugtak.Hann segir <strong>að</strong> samtökin bygg<strong>is</strong>t <strong>á</strong><strong>á</strong>stríðu félagsmanna sem bein<strong>is</strong>t <strong>að</strong>íslenska hestinum og í framhaldiaf því íslenskri hestamenningu oglífstíl hestamannsins.Kynbætur og íþróttir eiga samanVið hér <strong>á</strong> Íslandi vitum hv<strong>að</strong> hesturinnstendur fyrir hér, en hvernigupplifir fólk hann í miðri Evrópu?„Þ<strong>að</strong> eru fyrst og fremst gangtegundirnarsem veita fólki sérstakaupplifun og l<strong>að</strong>a þ<strong>að</strong> <strong>að</strong> hestinum.Þ<strong>að</strong> skapar öðruvísi hestamennskuen hj<strong>á</strong> öðrum hestategundum ogann<strong>að</strong> andrúmsloft í íþróttinni.Íslenski hesturinn hefur <strong>á</strong>tt mikillivelgengni <strong>að</strong> fagna í sumum löndumEvrópu. Í Danmörku er <strong>á</strong>ttundihver hestur íslenskur. Ein <strong>á</strong>stæðaþessara vinsælda er <strong>að</strong> fjölskyldangetur sameinast um hestinn. Fólk <strong>á</strong>öllum aldri getur not<strong>að</strong> sama hestinn,tekið þ<strong>á</strong>tt í ræktun hans ogkeppt <strong>á</strong> mótum.Þetta skapar sömu <strong>á</strong>stríðuna fyrirhestinum hj<strong>á</strong> öllum fjölskyldumeðlimum.Þ<strong>að</strong> er mikil þróun í gangi. Áheimsvísu er búið <strong>að</strong> mennta 5-600þj<strong>á</strong>lfara og reiðkennara en samter þ<strong>að</strong> svo <strong>að</strong> í Danmörku hamlarskortur <strong>á</strong> kennurum og tamningamönnumþróuninni.Ann<strong>að</strong> sem <strong>að</strong>skilur íslenskahestinn fr<strong>á</strong> öðrum hestakynjum er<strong>að</strong> keppni og uppeldi hestsins fersaman. Hj<strong>á</strong> öðrum hestakynjumeru til íþróttafélög sem halda mótog svo mörg smærri samtök semsj<strong>á</strong> um ræktun og uppeldi hestannaen þessi tvenns konar samtök erualgerlega <strong>að</strong>skilin. Þ<strong>að</strong> er miklueðlilegra <strong>að</strong> þessi tvö svið starf<strong>is</strong>aman því þ<strong>á</strong> vita ræktendurnirhver mark<strong>að</strong>urinn er fyrir hestasína og knaparnir geta komið því tilskila við ræktendurna hvernig hestaþeir vilja f<strong>á</strong>.“Jens Iversen forseti Alþjóðasamtaka íslenska hestsins. Ljósm. TBJens Iversen forseti FEIF í heimsókn <strong>á</strong> ÍslandiTilgangurinn er <strong>að</strong> sameina fólkí <strong>á</strong>stríðu til íslenska hestsinsWorldFengur heldur starfinusamankunn og nú vinnum við <strong>að</strong> því <strong>að</strong>setja úrslit úr öllum mótum inn íþar eru því miður ræktendur semreyna <strong>að</strong> stytta sér leið með því <strong>að</strong>„Hornsteinar FEIF eru fjórir: grunninn. Engin önnur grein hestaíþróttannablanda saman kynjum. Þ<strong>að</strong> er þvíkynbótastarf, íþróttir, menntun ogæskulýðsstarf,“ heldur Jens <strong>á</strong>fram.„Við leggjum mikla <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong>æskulýðsstarfið þar sem við kennumungmennum ekki bara <strong>að</strong> sitjahest heldur innprentum þeim <strong>að</strong>sannur hestam<strong>að</strong>ur setur sér markmiðog hann umgengst hestana afvirðingu.býr <strong>að</strong> eins góðum upp­lýsingum og íslenski hesturinn. Viðhöfum séð <strong>að</strong> eftir <strong>að</strong> eitthvert landhefur fengið <strong>að</strong>ild <strong>að</strong> grunninumfjölgar þeim sem leita upplýsingaþang<strong>að</strong>.Þegar ný lönd sækja um <strong>að</strong>ildbendum við þeim <strong>á</strong> <strong>að</strong> senda innupplýsingar um alla íslenska hestamikill styrkur fyrir okkur í FEIF <strong>að</strong>geta bent <strong>á</strong> þennan öfluga gagnagrunnsem tryggir hreinræktunhestsins.Við fengum fyrir skömmu íheimsókn þekktan knapa og tamningamannsem vinnur með önnurhestakyn en íslensk og sýndumhonum WorldFeng. Hann varð yfirWorldFengur er svo mikilvægastainn í gagnagrunninn. Þ<strong>að</strong> land sem sig hrifinn og sagð<strong>is</strong>t aldrei hafatækið sem við höfumtil <strong>að</strong> halda þessu starfi saman.Aðildarfélögin hafa skuldbundiðsig til <strong>að</strong> skila inn öllum upplýsingumum hesta <strong>á</strong> sínu svæði ogtaka þ<strong>á</strong>tt í kostn<strong>að</strong>i við <strong>að</strong> viðhaldaþessum einstaka gagnagrunni. Þargetum við gengið <strong>að</strong> upplýsingumum uppruna, BLUP, kynbótaein­sennilega bæt<strong>is</strong>t næst við samtökiner Nýja-Sj<strong>á</strong>land og þar erunú skr<strong>á</strong>ðir 80 íslenskir hestar íWorldFeng. Ættbókarskr<strong>á</strong>ningin ersennilega mikilvægara fyrir hestamenní öðrum löndum en Íslandi.Hér <strong>á</strong> landi er bara eitt hestakyn svohér er engin hætta <strong>á</strong> erfðablöndun. ÍDanmörku eru 40-50 hestakyn ogséð neitt þessu líkt. Honum fannstbeinlín<strong>is</strong> ótrúlegt <strong>að</strong> hægt væri <strong>að</strong>byggja upp gagnagrunn þar semhægt væri <strong>að</strong> finna allar kynbótaupplýsingarog br<strong>á</strong>ðum einnigkeppn<strong>is</strong><strong>á</strong>rangir allra hesta sem tilheyraheilu hestakyni.Nú eiga sér st<strong>að</strong> mikil viðskiptimeð íslenska hesta milli landa ogGrunnmenntaskóli<strong>á</strong> StröndumNíu nemendur <strong>á</strong> Ströndum <strong>á</strong>aldrinum 30-50 <strong>á</strong>ra hafa undanfarnarvikur tekið þ<strong>á</strong>tt ín<strong>á</strong>mskeiðinu grunnmenntaskólinn,sem kennt er <strong>á</strong> Hólmavík,<strong>á</strong> vegum FræðslumiðstöðvarVestfjarða. N<strong>á</strong>mskeiðið er 300stundir og kennt er eftir n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>fr<strong>á</strong> Fræðslumiðstöð atvinnulífsins.Menntam<strong>á</strong>lar<strong>á</strong>ðuneytiðhefur gefið út heimild um <strong>að</strong>framhaldsskólar megi meta efniþess til allt <strong>að</strong> 24 eininga í n<strong>á</strong>mi.Nemendurnir <strong>á</strong> Hólmavík sitjatíma í ensku, upplýsingatækni,n<strong>á</strong>mstækni og sj<strong>á</strong>lfstyrkingu til<strong>á</strong>ramóta, og eru þ<strong>að</strong> reyndir grunnskólakennarar<strong>á</strong> Hólmavík <strong>á</strong>samtn<strong>á</strong>ms- og starfsr<strong>á</strong>ðgjafa sem sj<strong>á</strong>um kennsluna. Nemendahópurinnhefur breiða starfsreynslu <strong>að</strong> baki ognokkrir hafa lokið einhverjum fögumí fjarn<strong>á</strong>mi hj<strong>á</strong> hinum ýmsu skólum.Kosturinn við grunnmenntaskólanner meðal annars <strong>að</strong>haldið sem fæstmeð því <strong>að</strong> þurfa <strong>að</strong> mæta <strong>á</strong> <strong>á</strong>kveðnumst<strong>að</strong> <strong>á</strong> <strong>á</strong>kveðnum tíma, <strong>á</strong>samtstuðningnum sem menn f<strong>á</strong> hver aföðrum. Sm<strong>á</strong>ri Haraldsson forstöðum<strong>að</strong>urFræðslumiðstöðvarinnar erafar <strong>á</strong>nægður með viðtökunnar <strong>á</strong>n<strong>á</strong>mskeiðinu, sem einnig er kennt<strong>á</strong> Ísafirði. Hann segir <strong>að</strong> grunnmenntaskólinnsé ein af mörgumn<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>m sem Fræðslumiðstöðatvinnulífsins hefur gefið út undanfarin<strong>á</strong>r. Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvarnar<strong>á</strong> landsbyggðinni,<strong>á</strong>samt nokkrum fræðslu<strong>að</strong>ilum<strong>á</strong> höfuðborgarsvæðinu, hafagert samning við FA um kennsluþeirra. Markhópur allra n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>nnaer fólk með fremur stutta formlegaskólagöngu. Sm<strong>á</strong>ri segir <strong>að</strong>Grunnmenntaskólinn sé heppilegurtil <strong>að</strong> koma fólki af st<strong>að</strong> eftir hlé ín<strong>á</strong>mi. Fólk rifjar upp v<strong>is</strong>sar kjarnagreinar,lærir <strong>að</strong> læra og efl<strong>is</strong>t <strong>að</strong>sj<strong>á</strong>lfstrausti. Hvernig þ<strong>að</strong> nýt<strong>is</strong>t fólkifer eftir hverjum og einum. Sumirgeta farið <strong>beint</strong> í krefjandi n<strong>á</strong>m <strong>að</strong>loknum grunnmenntaskólanum, en<strong>að</strong>rir þurfa frekari undirbúning.Auk grunnmenntaskólans hefurNemendur í grunnmenntaskólanum <strong>á</strong> Hólmavík.Fræðslumiðstöð Vestfjarða kenntn<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>r sem kallast fagn<strong>á</strong>mskeiðog er fyrir starfsfólk í heilbrigð<strong>is</strong>þjónustuog landnemaskóli, semer fyrir nýbúa. Þ<strong>á</strong> er miðstöðin <strong>að</strong>hefja kennslu <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong> sem heitirskref til sj<strong>á</strong>lfshj<strong>á</strong>lpar í lestri ogritun.Starfsemi FræðslumiðstöðvarVestfjarða hefur verið öflug nú íhaust. T.d. hafa verið haldin óvenjumörg n<strong>á</strong>mskeið <strong>á</strong> Hólmavík ogmeiri umsvif <strong>á</strong> Reykhólum ennokkru sinni fyrr. Góð <strong>að</strong>sóknhefur hvarvetna verið <strong>að</strong> n<strong>á</strong>mskeiðum.Aukin umsvif eru <strong>að</strong> þakkabreyttum viðhorfum til símenntunarog fullorðinsfræðslu, aukþess sem miðstöðin hefur komiðupp tengiliðum <strong>á</strong> Hólmavík ogReykhólum, sem hafa st<strong>að</strong>ið sigvel í <strong>að</strong> hvetja fólk til n<strong>á</strong>ms. Ánæstunni mun FræðslumiðstöðVestfjarða auglýsa eftir starfsmanni<strong>á</strong> Patreksfirði, sem hafa mun<strong>að</strong>setur í hinu nýja Þekkingarsetri<strong>á</strong> st<strong>að</strong>num.ksemenn eru <strong>að</strong> <strong>selja</strong> erfðaefni framog til baka svo þ<strong>að</strong> er <strong>á</strong>kaflegamikilvægt <strong>að</strong> halda utan um allarupplýsingar um hestana, hreinleikaþeirra, uppruna og ann<strong>að</strong>.“Ársþing <strong>á</strong> Íslandi í febrúarErindi Jens til Íslands <strong>að</strong> þessusinni var meðal annars <strong>að</strong> undirbúaþing sem haldið er <strong>á</strong> hverju <strong>á</strong>ri ennæsta þing verður haldið <strong>á</strong> Íslandi ífebrúar <strong>á</strong> næsta <strong>á</strong>ri.„Á þessum þingum eru öll sviðFEIF undir, mótahald, kynbótastarf,æskulýðsstarf og uppeld<strong>is</strong>starf. Viðhöfum fengið grænt ljós fr<strong>á</strong> öllum<strong>að</strong>ildarfélögunum <strong>á</strong> <strong>að</strong> koma <strong>á</strong>skipulagi sem miðast við <strong>að</strong> öllfélögin greiði fast gjald til rekstursWorldFengs. Þarna verður ým<strong>is</strong>legtfleira til umræðu, til dæm<strong>is</strong> verðureitt þem<strong>að</strong> hestar sem f<strong>á</strong> munnsæriog hvernig er best <strong>að</strong> rannsaka ogfyrirbyggja þ<strong>að</strong>. Þetta vandam<strong>á</strong>lhefur verið töluvert rætt <strong>að</strong> undanförnu.Ég hef einnig verið <strong>að</strong> ræða viðhugsanlega kostendur hér <strong>á</strong> landien um þ<strong>að</strong> get ég ekki tal<strong>að</strong> eins ogsakir standa.“Hv<strong>að</strong>a hestur er bestur?Því fer fjarri <strong>að</strong> þetta sé fyrstaheimsókn Jens Iversen til Íslands.Tengsl hans við Ísland og íslenskahestinn teygja sig aftur til 1968.„Ég fékk <strong>á</strong>huga <strong>á</strong> hestum þegarég var barn en foreldrum mínumfannst ekkert vit í <strong>að</strong> l<strong>á</strong>ta mig f<strong>á</strong>hest. Svo heimsóttum við eitt sinnLangvad-fjölskylduna sem var meðsauðfé og íslenska hesta. Eftir þ<strong>á</strong>heimsókn sagði móðir mín <strong>að</strong> svonahesta gæti hún alveg samþykkt. Viðfengum svo íslenska hesta og höfumnot<strong>að</strong> þ<strong>á</strong> mikið. Ég hef tekið þ<strong>á</strong>tt ímörgum mótum og tekið fjórumsinnum þ<strong>á</strong>tt í Evrópume<strong>is</strong>taramótiþar sem ég vann til silfurverðlauna.Árið 1983 var ég svo umsjö m<strong>á</strong>n<strong>að</strong>a skeið <strong>á</strong> Varmalæk íSkagafirði hj<strong>á</strong> Birni og Sveiniog vann við tamningar. Þ<strong>að</strong> varskemmtileg reynsla og þ<strong>að</strong>an <strong>á</strong>ég stutta sögu sem ég vil gjarnansegja. Þannig var <strong>að</strong> við höfðumfarið <strong>á</strong> ball í Varmahlíð eitt kvöldiðog daginn eftir fór ég með Sveiniakandi yfir <strong>að</strong> Miðsitju. Ég varekkert allt of vel fyrir kall<strong>að</strong>ur. Áleiðinni mættum við tveimur ríðandimönnum <strong>á</strong> dökkum hestumsem komu <strong>á</strong> móti okkur <strong>á</strong> veginum.Þegar þeir voru farnir hj<strong>á</strong> spurðiSveinn hvor hesturinn væri betri.Við þetta vakn<strong>að</strong>i ég upp því égfann <strong>að</strong> nú tók alvaran við.Ég hafði ekki tekið allt of veleftir hestunum en sagði <strong>að</strong> sennilegaværi þ<strong>að</strong> s<strong>á</strong> til hægri. Þ<strong>á</strong> skamm<strong>að</strong>iSveinn mig og sagði <strong>að</strong> með þessumóti yrði ég aldrei góður hestam<strong>að</strong>ur.M<strong>að</strong>ur þyrfti <strong>að</strong> vera glöggur oggeta sagt strax hv<strong>að</strong>a hestur væribestur ef m<strong>að</strong>ur mætti hrossahópi.Um þetta hef ég oft hugs<strong>að</strong>. Viðleikum okkur stundum <strong>að</strong> því hjóninef við sj<strong>á</strong>um hóp af hestum <strong>að</strong>ann<strong>að</strong> spyr: Hv<strong>að</strong>a hestur er meðfallegasta makkann? eða eitthv<strong>að</strong>í þeim dúr. Á þennan h<strong>á</strong>tt skerpirm<strong>að</strong>ur hugann og lærir <strong>að</strong> sj<strong>á</strong> kostog löst <strong>á</strong> hestum. Þ<strong>að</strong> eykur færnimanna í <strong>að</strong> meta hesta. Þetta lærðiég af Sveini og gleymi því aldrei.“Jens hefur síðan haldið góðusambandi við Ísland og <strong>á</strong> meira <strong>að</strong>segja fola hér <strong>á</strong> landi.Einstök samtökEn í ljósi þess <strong>að</strong> félagar í FEIFlýsa sambandi sínu við íslenskahestinn sem <strong>á</strong>stríðu, m<strong>á</strong> þ<strong>á</strong> ekkilíkja heimsóknum þeirra til Íslandsvið þ<strong>að</strong> þegar múslimar fara í pílagrímsferðtil Mekka?„Jú, þ<strong>að</strong> m<strong>á</strong> alveg segja þ<strong>að</strong>.Ástin <strong>á</strong> hestinum er margþætt ogteng<strong>is</strong>t landinu og íslenskri menningu.Starfsemi FEIF snýst umþessa <strong>á</strong>stríðu og þ<strong>að</strong> er í rauninnieinstætt <strong>að</strong> til séu alþjóðleg samtöksem hafa þ<strong>að</strong> <strong>að</strong> markmiði <strong>að</strong> hyllamenningu eins lands. Ég <strong>á</strong> mjögb<strong>á</strong>gt með <strong>að</strong> sj<strong>á</strong> fyrir mér einhveralþjóðleg samtök sem tækju sérfyrir hendur <strong>að</strong> hylla dönsk gildi.Þetta er einstakt og um þetta snýststarfsemi FEIF,“ segir Jens Iversen.–ÞH


27Bændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007Sturtuvagnarog st<strong>á</strong>lgrindahúsfr<strong>á</strong>WECKMANSturtuvagnarEinnig þakogveggst<strong>á</strong>l<strong>á</strong> góðu verðiSt<strong>á</strong>lgrindahús.Margar gerðir,hagstætt verð.H. Hauksson ehfSuðurlandsbraut 48Sími: 588 1130Fax: 588 1131www.bbl.<strong>is</strong>Þ<strong>að</strong> var ekki spurning!L<strong>á</strong>rus Gestsson í Haukatungu Ikeypti KUBOTA dr<strong>á</strong>ttarvél fyrir3 <strong>á</strong>rum.Hann seg<strong>is</strong>t aldrei hafa <strong>á</strong>tt liprari,öruggari eða sparneytnari vél.Þess vegna var auðvelt <strong>að</strong> velja sérnýja dr<strong>á</strong>ttarvél og nú <strong>á</strong> L<strong>á</strong>rustvær KUBOTA dr<strong>á</strong>ttarvélar.L<strong>á</strong>rus gerir kröfur um gæði.Hv<strong>að</strong>a kröfur gerir þú ??Þ Ó R H F | R E Y K J AV Í K : Á r m ú l a 1 1 | S í m i 5 6 8 - 1 5 0 0 | A K U R E Y R I : L ó n s b a k k a | S í m i 4 6 1 - 1 0 7 0 | w w w. t h o r. i s


28Utan úr heimiBændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007Sk<strong>á</strong>rra útlit <strong>á</strong> heimsmark<strong>að</strong>ifyrir kornVerð <strong>á</strong> hveiti hefur hækk<strong>að</strong>mikið <strong>á</strong> heimsmark<strong>að</strong>i fr<strong>á</strong> sl.vori eða tvöfaldast, fr<strong>á</strong> 175 dollurumupp í 350 dollara <strong>á</strong> tonnið.Þessi hækkun virð<strong>is</strong>t nú hafan<strong>á</strong>ð h<strong>á</strong>marki, þar sem uppskeruhorfurhafa batn<strong>að</strong>. Ástæðaner m.a. sú <strong>að</strong> uppskeruhorfur íBandaríkjunum hafa tekið viðsér <strong>á</strong> síðustu vikum eftir <strong>að</strong> afturfór <strong>að</strong> rigna og útlit er fyrir <strong>að</strong>uppskera vetrarhveit<strong>is</strong>, þ.e. hveit<strong>is</strong>,sem s<strong>á</strong>ð er <strong>að</strong> hausti og uppskoriðnæsta sumar, hafi batn<strong>að</strong>.Bandarískir bændur hafa einnigs<strong>á</strong>ð <strong>að</strong> undanförnu meira hveitien nokkru sinni fyrr vegna hinsh<strong>á</strong>a verðs.Þ<strong>á</strong> hefur þ<strong>að</strong> <strong>á</strong>hrif til lækkunar <strong>á</strong>hveitiverðinu <strong>að</strong> ESB hefur <strong>á</strong>kveðið<strong>að</strong> hætta <strong>að</strong> borga bændum fyrir<strong>að</strong> nýta ekki hluta af ræktunarland<strong>is</strong>ínu, eins og gert hefur veriðKínverjar hafa<strong>á</strong>hyggjur af umhverf<strong>is</strong>ínu, auðlindumog spillinguembætt<strong>is</strong>mannaFlokksþing kínverska kommún<strong>is</strong>taflokksinskom saman ummiðjan október sl., en þingið erhaldið <strong>á</strong> fimm <strong>á</strong>ra fresti. Rúmlega2200 fulltrúar sóttu þingið enþ<strong>að</strong> var haldið í Höll þjóðarinnarsem stendur við Torg hinshimneska friðar í Peking.Forseti Kína, Hu Jintao, flutt<strong>is</strong>etningarræðuna sem stóð í tværog h<strong>á</strong>lfa klukkustund. Hann nefndiþar <strong>að</strong> gríðarlega mikill hagvöxturí Kína hefði tekið sinn toll af auðlindumog umhverfi í landinu.Þ<strong>á</strong> ræddi hann um <strong>að</strong> ójafnvægiværi í þróun þétt<strong>býli</strong>s og dreif<strong>býli</strong>smilli landsvæða og tekjudreifinginværi ójafnari en svo <strong>að</strong> un<strong>að</strong> verðivið.Hagvöxturinn hefur komið m<strong>is</strong>jafntniður meðal þjóðarinnar svosem <strong>á</strong> húsakost fólks, menntunþess og <strong>að</strong>bún<strong>að</strong> <strong>á</strong> vinnustöðum, enforsetinn lagði jafnframt <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong><strong>að</strong> aukinn hagvöxtur væri <strong>á</strong>frammikilvægur og <strong>að</strong> stefna flokksinsværi <strong>að</strong> fjórfalda þjóðarframleiðslunafram til <strong>á</strong>rsins 2020.Forsetinn fjall<strong>að</strong>i einnig umspillinguna innan kommun<strong>is</strong>taflokksinsog var<strong>að</strong>i við <strong>að</strong> húnógn<strong>að</strong>i tilveru flokksins.– Nokkrir embætt<strong>is</strong>menn flokksins,en ekki margir, eru óheiðarlegir.Mun<strong>að</strong>arlíf, sóun og spilling ogönnur óæskileg framkoma er ennalvarlegt vandam<strong>á</strong>l, sagði forsetinn,en hann hefur gert bar<strong>á</strong>ttu viðspilingu <strong>að</strong> einu af höfuðm<strong>á</strong>lefnumsínum.– Hörð viðurlög og markv<strong>is</strong>sbar<strong>á</strong>tta gegn spillingum skiptirhöfuðm<strong>á</strong>li um fylgi flokksinsmeðal þjóðarinnar og tilveru hans,sagði hann. Þ<strong>að</strong> verður <strong>að</strong> veraflokksfélögum fulljóst <strong>að</strong> bar<strong>á</strong>ttanvið spillinguna verður langvinn,margþætt og okkur erfið, sagði HuJintao forseti.Nationenwww.bondi.<strong>is</strong>um <strong>á</strong>rabil. Við þ<strong>að</strong> m<strong>á</strong> vænta þess<strong>að</strong> kornuppskera vaxi í Evrópu <strong>á</strong>næsta <strong>á</strong>ri.Sp<strong>á</strong> FAOMatvæla- og landbún<strong>að</strong>arstofnunSÞ, FAO, birti fyrir skömmu nýjasp<strong>á</strong> um kornuppskeru í heiminumí <strong>á</strong>r. Samkvæmt henni er <strong>á</strong>ætl<strong>að</strong> <strong>að</strong>samanlögð uppskera í <strong>á</strong>r af korntegundum,maís og hrísgrjónum verðialls 2.114 milljón tonn í <strong>á</strong>r, sem er5,3% meiri uppskera en <strong>á</strong> sl. <strong>á</strong>ri.Bú<strong>is</strong>t er við minni uppskeruí Evrópu og Afríku en <strong>á</strong> sl. <strong>á</strong>ri enmeiri uppskeru í Suður-Ameríku(um 17%) og Norður-Ameríku (um22%). Þ<strong>á</strong> er vænst meiri uppskeru íÁstralíu en <strong>á</strong> sl. <strong>á</strong>ri en þ<strong>á</strong> varð þarvíða mikill uppskerubrestur vegnaþurrka en þ<strong>að</strong> hafði og hefur enn<strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> heimsmark<strong>að</strong>inn.Áætl<strong>að</strong> er <strong>að</strong> heimsframleiðsla <strong>á</strong>hveiti í <strong>á</strong>r verði 605 milljón tonn,<strong>á</strong> öðrum korntegundum rúmlegaeinn milljarður tonna og <strong>á</strong> hrísgrjónum429 milljón tonn. Þr<strong>á</strong>ttfyrir þ<strong>að</strong> <strong>að</strong> uppskera auk<strong>is</strong>t <strong>á</strong> milli<strong>á</strong>ra þ<strong>á</strong> eykst kornneyslan enn meiraog kornbirgðir minnka. Áætl<strong>að</strong> er<strong>að</strong> þær verði 143 milljónir tonna í<strong>á</strong>rslok 2008 eða hinar minnstu fr<strong>á</strong><strong>á</strong>rinu 1982. Út fr<strong>á</strong> þessu gerir FAOr<strong>á</strong>ð fyrir <strong>að</strong> kornverð verði <strong>á</strong>framh<strong>á</strong>tt, einkum <strong>á</strong> hveiti.Minni uppskera í ESB í <strong>á</strong>rHeildar kornuppskera í ESB í <strong>á</strong>r er<strong>á</strong>ætluð 263 milljón tonn, eða 2,5%minni en <strong>á</strong> sl. <strong>á</strong>ri. Þ<strong>að</strong> er einkumí Rúmeníu og Búlgaríu, sem uppskeraer minnki vegna þurrka, eðaum 25-40% minni en meðaltal síðustufimm <strong>á</strong>ra. Þ<strong>á</strong> dregst uppskerasaman í Þýskalandi og Frakklandi,en vex aftur í Póllandi og <strong>á</strong> Sp<strong>á</strong>niþar sem vænst er meiri uppskeru en<strong>á</strong> sl. <strong>á</strong>ri.Í Austur-Evrópu urðu mestuþurrkar í Moldavíu í manna minnumog Úkraínu urðu einnig sk<strong>að</strong>araf völdum þurrka.Vænst er 25 milljón tonna uppskeruaf korn í Ástralíu í <strong>á</strong>r, í fyrravar uppskeran þar 18 milljón tonnen <strong>á</strong>rið 2005 40 milljón tonn.NationenMyndin er fr<strong>á</strong> rússneska bænum Barentsburg <strong>á</strong> Svalbarða.Fræsafn fyrir heiminn <strong>á</strong> SvalbarðaGeymir fræ af nytjajurtum hv<strong>að</strong>anæva úrheiminumFrakkland <strong>á</strong> <strong>að</strong> banna sölu <strong>á</strong> erfðabreyttuYfirm<strong>að</strong>ur umhverf<strong>is</strong>m<strong>á</strong>la íUm <strong>á</strong>ratugaskeið hafa verið uppi<strong>á</strong>ætlanir um fræsafn <strong>á</strong> veraldarvísu.Á komandi vetri verðurumrætt safn tekið í notkun <strong>á</strong>Svalbarða.Til eru um 1400 fræsöfn, (genabankar)miðlun fræs af matjurtum <strong>á</strong> millilanda. Í framhaldi af því <strong>á</strong>kv<strong>að</strong> rík<strong>is</strong>stjórnNoregs <strong>að</strong> bjóða Svalbarðafram sem <strong>að</strong>setur safnsins, en þareru kjör<strong>að</strong>stæður vegna þess hveSvalbarði er norðarlega <strong>á</strong> jörðinni.útsæði, <strong>að</strong> <strong>á</strong>liti Jean Lou<strong>is</strong>eBarloo, umhverf<strong>is</strong>r<strong>á</strong>ðherra Frakkaog vöktu þau ummæli hans miklaathygli. Hins vegar kom í ljós <strong>að</strong>rík<strong>is</strong>stjórn Frakklands hafði þ<strong>á</strong>ekki fjall<strong>að</strong> um m<strong>á</strong>lið.Í viðtali, sem bl<strong>að</strong>ið Le Monde<strong>á</strong>tti við r<strong>á</strong>ðherrann, hvatti hann tilþess <strong>að</strong> gerð yrði „v<strong>is</strong>tfræðilegbylting“ í Frakklandi til <strong>að</strong> stuðlaþar <strong>að</strong> sj<strong>á</strong>lfbærum landbún<strong>að</strong>i, m.a.með því <strong>að</strong> banna ræktun <strong>á</strong> erfðabreyttuútsæði.ESB, Stavros Dimas, vekur athygli<strong>á</strong> <strong>að</strong> svæð<strong>is</strong>bundið bann við ræktun<strong>á</strong> erfðabreyttum jurtum stríði gegnlögum sambandsins. Ekkert landog ekkert hér<strong>að</strong> í ESB getur tekiðslíka <strong>á</strong>kvörðun einhliða.Hér<strong>að</strong>ið Oberösterreich í Austurríkihefur sótt m<strong>á</strong>l við Evrópudómstólinnum þetta <strong>á</strong>kvæði og tap<strong>að</strong>iþví. Þar með hefur skerpst enn frekar<strong>á</strong> <strong>á</strong>kvæðinu þar sem <strong>á</strong>ður l<strong>á</strong> einung<strong>is</strong>fyrir <strong>á</strong>lit framkvæmdastjórnar ESB.Hins vegar geta allir bændurum víða veröld þar sem Geymsluhvelfingin minnir <strong>á</strong> Ummælunum var fagn<strong>að</strong> víða <strong>á</strong> <strong>á</strong>kveðnu svæði tekið sig samanfræ, sem bændur hafa safn<strong>að</strong>, ergeymt. Hið nýja safn m<strong>á</strong> kalla safnhöll og þar sífrost. Engin hættastafar af straumrofi né hækkandií Evrópu, m.a. í Austurríki, þarsem hér<strong>að</strong>sstjórnir vilja bannaum <strong>að</strong> hafna erfðabreyttri ræktunaf frj<strong>á</strong>lsum og fúsum vilja. Ísafnanna. Geymsluhvelfin þess er sj<strong>á</strong>varborði. Í hvelfingunni er þessa ræktun. Á stjórnarskrifstofumsamræmi við þ<strong>að</strong> er til tengslanetsprengd inn í fjall og hlutverk safnsinser <strong>að</strong> vera örygg<strong>is</strong>net fyrir öllrúm fyrir meira en fjórar milljónirm<strong>is</strong>munandi tegundir og stofna í París yppa menn hins vegaröxlum. Þar situr þó vinnuhópur <strong>að</strong>slíkra svæða, alls 230 svæða meðí allt 4200 sýslur og tugþúsundirönnur fræsöfn heimsins ef slys eða fræs hv<strong>að</strong>anæva úr heiminum. störfum, sem fjallar um framtíðarstefnubænda <strong>á</strong> bak við sig. Auk þessóhöpp skyldu eiga sér st<strong>að</strong>.Samningur um byggingu ogrekstur safnsins var gerður <strong>á</strong>riðAfhending fræs til geymslu breytirekki eignarrétti <strong>á</strong> því eða öðrumréttindum sem snerta fræið.í þessum m<strong>á</strong>laflokki, en íhonum eiga sæti fulltrúar frönskurík<strong>is</strong>stjórnarinnar, landbún<strong>að</strong>arinshafa 15 lönd innan ESB innleitt hj<strong>á</strong>sér sínar eigin örygg<strong>is</strong>reglur eðatakmarkanir við erfðabreyttri ræktun.2001 og þ<strong>að</strong> var Matvæla- og Þar sem líffræðilegur fjölbreytileikiog umhverf<strong>is</strong>samtaka. Þessi vinnu­Framkvæmdastjórnin hyggstlandbún<strong>að</strong>arstofnun SÞ, FAO,í heiminum <strong>á</strong> nú í vök <strong>að</strong> verhópurleggur til <strong>að</strong> bændum verði nú kanna þessar reglur til <strong>að</strong> athugasem hafði forgöngu um hann, ensamningurinn kveður m.a. <strong>á</strong> umjastr gegnir fræsafnið <strong>á</strong> Svalbarðamiklu hlutverki. Bonde og Småbrukerí sj<strong>á</strong>lfsvald sett hvort þeir notavenjulegt útsæði eða erfðabreytt.hvort þær brjóti í b<strong>á</strong>ga við lög ESB.Landsbygdens FolkMeiri dreif<strong>býli</strong>sstyrkir en minni framleiðslustyrkir í ESBLandbún<strong>að</strong>arpólitík ESB er tekinreglulega til endurskoðunar. Síðustu<strong>á</strong>r hefur athyglin einkumbeinst <strong>að</strong> því <strong>að</strong> draga úr beinumstyrkjum við framleiðslu búvara,en auka í þess st<strong>að</strong> styrki við <strong>býli</strong>nsj<strong>á</strong>lf, þar með talda góða umgengnivið umhverfi og n<strong>á</strong>ttúru.Hugmyndin bak við þessa breytinguer m.a. sú <strong>að</strong> koma til mótsvið gagnrýni víða um heim <strong>á</strong> ESBfyrir <strong>að</strong> niðurgreiða útflutningsinn <strong>á</strong> búvörum og skekkja þar meðsamkeppn<strong>is</strong>stöðuna <strong>á</strong> alþjóðlegummörkuðum.Til skamms tíma var offramleiðsla<strong>á</strong> helstu búvörum í ESB ogupp hlóðust “smjörfjöll” og birgðirfleiri búvara, svo sem korns.Flutningur <strong>á</strong> styrkjum yfir <strong>á</strong> bújarðir,<strong>á</strong>n tengingar við framleiðslu, varþ<strong>á</strong> jafnframt hugs<strong>að</strong>ur til <strong>að</strong> léttaþar <strong>á</strong>.Þessi yfirfærsla <strong>á</strong> styrkjum í ESBer kölluð “modulering” og hefurlandbún<strong>að</strong>arstjóri ESB, MariannF<strong>is</strong>cher Boel, boð<strong>að</strong> <strong>að</strong> hluturstyrkja út <strong>á</strong> jarðnæði í ESB verði13% <strong>á</strong>rið 2013, en þessi hlutur ernú 5%. Jafnframt mun ESB stuðlaDýr þurfa <strong>að</strong> eiga sér góðar stundirDýravelferð varðar ekki <strong>að</strong>eins þ<strong>að</strong> <strong>að</strong> draga úr þj<strong>á</strong>ningum ogstreitu dýra, heldur ekki síður <strong>að</strong> gefa gripunum gott líf.– Við vitum ekki mikið um hvernig meta <strong>á</strong> þessa þætti hj<strong>á</strong> fullvöxnumgripum en ung dýr sýna líðan sína í því hvernig þau leika sér.Dýrið leikur sér ekki nema þ<strong>að</strong> sé hvorki svangt eða þyrst né veikt,stress<strong>að</strong> eða hrætt.Þetta segir Linda Keeling, prófessor í dýravernd við Landbún<strong>að</strong>arh<strong>á</strong>skólaSvíþjóðar, SLU, en hún starfar við búfj<strong>á</strong>rræktardeild skólansog viðfangsefni hennar eru umhverfi og heilsa búfj<strong>á</strong>r og gæludýra.Mjög skortir <strong>á</strong> þ<strong>að</strong> í búfj<strong>á</strong>rhaldi nútímans <strong>að</strong> búféð eigi sér góðarstundir. Gæludýr þurfa einnig <strong>að</strong> eiga sér fleiri góðar stundir.Linda Keeling leggur <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong> <strong>að</strong> þ<strong>að</strong> séu fyrstu vikurnar í lífigripsins sem skipti mestu m<strong>á</strong>li. Dýrum, sem f<strong>á</strong> örvun fr<strong>á</strong> umhverfinumeð umgangi við önnur dýr, veit<strong>is</strong>t auðveldara en öðrum dýrum <strong>að</strong>bregðast við <strong>á</strong>lagi síðar í lífi sínu. Þessar <strong>að</strong>stæður þurfa ekki <strong>að</strong> kostabóndann mikið, þ<strong>að</strong> getur verið nóg <strong>að</strong> bæta við undirburð og sj<strong>á</strong> tilþess <strong>að</strong> gripurinn hafi félagsskap.Í búfj<strong>á</strong>rhaldi eru margir faldir kostn<strong>að</strong>arliðir sem íþyngja rekstrinum.Gripir, sem vanþrífast og sýna ým<strong>is</strong>s konar afbrigðilega hegðun, valdabúrekstrinum auknum kostn<strong>að</strong>i, jafnvel auknum dýralæknakostn<strong>að</strong>i.Í rannsóknum sínum hefur Linda Keeling æ meira tekið mið afheilsugæslu fólks og hv<strong>að</strong> þ<strong>að</strong> er sem skiptir m<strong>á</strong>li varðandi lífsgæðiþess. Hún telur <strong>að</strong> <strong>að</strong>ferðir við rannsóknir <strong>á</strong> geðrænum vandam<strong>á</strong>lumfólks, t.d. varðandi depurð og hræðslu, megi hafa til hliðsjónar viðrannsóknir <strong>á</strong> búfé. Dapur einstaklingur, hvort sem þ<strong>að</strong> er manneskjaeða gripur, m<strong>is</strong>skilur þau skilaboð sem hann fær og telur hlutlaus boðneikvæð. Einnig unnt <strong>að</strong> nota þekkingu <strong>á</strong> hegðan dýra, t.d. um líkamstj<strong>á</strong>ninguþeirra, við rannsóknir <strong>á</strong> fólki. Landsbygdens Folk/LoAUmræða um erfðabreytt matvæli í ESB<strong>að</strong> aukinni uppbyggingu <strong>á</strong> ferðaþjónustuog <strong>að</strong> bættri umgengni viðn<strong>á</strong>ttúruna.Minni styrkir við stór<strong>býli</strong>Framkvæmdastjórn ESB leggureinnig til <strong>að</strong> dregið verði úr styrkjumtil stórbýla og hyggst þannigauka s<strong>á</strong>tt innan ESB við framlögtil landbún<strong>að</strong>ar. Þjóðverjar fallastekki <strong>á</strong> þ<strong>á</strong> breytingu en mest er umstórar bújarðir í fyrrum Austur-Þýskalandi. Mariann F<strong>is</strong>her Boelleggur til <strong>að</strong> 100 þúsund evra styrkur<strong>á</strong> jörð lækki um 10%, 200 þúsundevra styrkur um 25% og 300þúsund um 45%. Gagnrýnendurþessa telja <strong>að</strong> eigendur stórujarðanna bregð<strong>is</strong> við því með því<strong>að</strong> skipta jörðunum niður í minnieiningar.Framkvæmdastjórnin bendiraftur <strong>á</strong> <strong>að</strong> víða í Vestur-Evrópu séuefn<strong>að</strong>ir eigendur stórbýla og <strong>að</strong>styrkir til þeirra séu betur komnirtil annarra þarfa innan landbún<strong>að</strong>arins.Þjóðverjar beita hins vegarþeim rökum stórar bújarðir búi ekk<strong>is</strong>j<strong>á</strong>lfkrafa við góðan efnahag.Landsbygdens Folk


29Bændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007Fr<strong>á</strong> 8 til 16?– Af vinnuþjörkum og borgarbúum í sveitum landsinsÉg fór í fyrsta skipti í sveit semkaupakona þegar ég var þrett<strong>á</strong>n <strong>á</strong>ragömul. Bærinn var <strong>á</strong> Suðurlandinuog hjónin ungu sem þar bjugguhöfðu nýlega fest kaup <strong>á</strong> jörðinni.Auk mín voru þar tveir <strong>að</strong>rir unglingartil <strong>að</strong>stoðar. Heilsufarið <strong>á</strong>hjónunum var ekki gott og tókumvið unglingarnir <strong>að</strong> okkur mikið afút<strong>is</strong>törfunum þetta sumarið, s.s. <strong>að</strong>mjólka, fóðra og heyja. Sumariðleið hratt, veðrið var gott, vinnanvar skemmtileg og <strong>á</strong> hverju kvöldidatt m<strong>að</strong>ur út af dauðþreyttur <strong>á</strong>koddann eftir langan vinnudag.Sem fullorðin manneskja hugsaég til þessa tíma með mikilli hlýjuog <strong>á</strong>nægju. Best þótti mér í lokdvalarinnar þegar ég fékk aukalegagreitt fyrir <strong>að</strong> hafa st<strong>að</strong>ið mig svovel í vinnu. „Hún er hörkudugleg,“sögðu hjónin og er þessi setning<strong>að</strong> mínu mati eitt mesta hrós semnokkur getur fengið fr<strong>á</strong> bónda eðaÍslendingi almennt.En vinnutíminn var langur...Erum við vinnuþjarkar?Íslendingar leggja mikið upp úrvinnu. Þr<strong>á</strong>tt fyrir ýmsar Evróputilskipanirer enn töluvert ríkt íokkur <strong>að</strong> telja eðlilegt <strong>að</strong> vinnamikinn og langan vinnudag. Viðhnussum yfir Frökkum og Norðmönnumsem eru farnir <strong>að</strong> vinnatöluvert minna en 40 klst. <strong>á</strong> vikuog virðast leggja meira upp úrsumar- og vetrarfríum en fjöldayfirvinnutíma. Í sveitum landsinsvar lengi vel algengt <strong>að</strong> ekki værimikið verið <strong>að</strong> velta fyrir sér fjöldavinnutíma, eða hvernig best væriErlendir starfsmenn í sveitEygló HarðardóttirR<strong>á</strong>ðningaþjónustunni Nínukotieyglo@ninukot.<strong>is</strong> – www.ninukot.<strong>is</strong><strong>að</strong> skipuleggja vinnuna til <strong>að</strong> dekkafrí.En þetta hefur verið <strong>að</strong> breytast.Hv<strong>að</strong> segja kjarasamningar?Samkvæmt kjarasamningi Bændasamtakannaog Starfsgreinasambandsinsþ<strong>á</strong> er fullt starf starfsmanna18 <strong>á</strong>ra og eldri í sveit 173,33unnar stundir <strong>á</strong> m<strong>á</strong>nuði eða 40 klst.<strong>á</strong> viku. Bændum er frj<strong>á</strong>lst <strong>að</strong> skipuleggjavinnutíma starfsmanna sinna<strong>að</strong> því gefnu <strong>að</strong> þeir f<strong>á</strong>i <strong>á</strong> hverjumsólarhringi a.m.k. 11 klst. samfelldahvíld, og m<strong>á</strong> vinnutími ekkifara yfir 13 klst. Undantekning er<strong>að</strong>eins ef bjarga þarf verðmætumog er þ<strong>á</strong> h<strong>á</strong>markið 16 klst. og þ<strong>á</strong>verður starfsm<strong>að</strong>ur <strong>að</strong> f<strong>á</strong> <strong>að</strong> hvílastí 11 klst. samfellt eftir <strong>á</strong>.Á hverju sjö daga tímabili skalstarfsm<strong>að</strong>ur f<strong>á</strong> a.m.k. einn vikuleganfrídag sem teng<strong>is</strong>t <strong>beint</strong> daglegumhvíldartíma.Sérstakar <strong>að</strong>stæðurÍ starfi mínu er ekki óalgengt<strong>að</strong> ræða þurfi um fyrirkomulagvinnutíma bæði við starfsmenn ogatvinnurekendur. „Ég er bara alltaf<strong>að</strong> vinna, fr<strong>á</strong> því <strong>að</strong> ég vakna<strong>á</strong> morgnana og þar til <strong>að</strong> ég dettút af <strong>á</strong> kvöldin,“ sagði María viðmig nýlega. „Og hv<strong>að</strong> gerirðu ívinnunni?“ spyr ég. „Nú ég vaknaog fer út <strong>að</strong> mjólka, svo kem ég innog tek til morgunmatinn og skutlaí eina vél og síðan förum við oggefum fénu. Síðan þarf <strong>að</strong> takatil h<strong>á</strong>deg<strong>is</strong>matinn og brjóta samanþvottinn, dytta <strong>að</strong> ýmsu og svo eraftur kominn mjaltartími, o.s.frv.“svar<strong>að</strong>i María.Megin<strong>á</strong>stæða þessara samtalaeru sérstakar <strong>að</strong>stæður <strong>á</strong> sveitabæjum.Alla jafna býr fólk ekkiheima hj<strong>á</strong> vinnuveitanda sínumog vinnutími er vel skilgreinduraf þeim tíma sem m<strong>að</strong>ur eyðir <strong>á</strong>vinnust<strong>að</strong>num. Stimpilklukkur eðaumsaminn vinnutími hj<strong>á</strong>lpa síðan tilvið <strong>að</strong> <strong>á</strong>tta sig <strong>á</strong> því hvenær m<strong>að</strong>urer í vinnunni og hvenær ekki. Ásveitabæjum búa starfsmenn yfirleitthj<strong>á</strong> fjölskyldunni. Erfitt geturþví verið <strong>að</strong> gera sér grein fyrir þvíhv<strong>að</strong> er vinnan og hv<strong>að</strong> er eðlilegurhluti af fjölskyldulífinu og lífsstílnum<strong>að</strong> búa í sveit.Vægt menningarsjokkBorgarbúinn sem hefur ætíð unniðfr<strong>á</strong> kl. 8-16 getur því fengið vægtmenningarsjokk þegar hann mætirtil starfa í sveit. Miklu skiptir þvífyrir atvinnurekendur <strong>að</strong> hafa þettaí huga og reyna <strong>að</strong> skipuleggjavinnutímann sem best. Þ<strong>að</strong> auðveldareinnig <strong>að</strong> reikna út endanleganvinnutíma og greiða fyriryfirvinnu, eða þ<strong>á</strong> tíma sem eruumfram 173,33 klst.„J<strong>á</strong>, þú segir nokkuð,“ sagðiMaría og sett<strong>is</strong>t síðan niður meðvinnuveitanda sínum til <strong>að</strong> skilgreinabetur vinnutímann og starfsskyldursínar.JARÐIRLANDSPILDURSUMARHÚSYFIR 90 BÚJARÐIR OG LANDSPILDUR OG UM50 SUMARHÚS Á SÖLUSKRÁ FMEINNIG Á SÖLUSKRÁ MIKILL FJÖLDI EIGNAÁ HÖFUÐBORGARSVÆÐINU. AUK ÞESSGLÆSIEIGNIR Í FLORÍDA.Sj<strong>á</strong> n<strong>á</strong>nar:www.fasteignamidstodin.<strong>is</strong>www.thevikingteam.com


30Á mark<strong>að</strong>iBændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007Um OECD og PSEAllnokkrar umræður urðu umskýrslu sem OECD gaf út nú <strong>á</strong>haustdögum um stuðning viðlandbún<strong>að</strong> í <strong>að</strong>ildarríkjum stofnunarinnar.Af því tilefni tókErna Bjarnadóttir hagfræðingurBændasamtakanna samannokkra punkta um þennan stuðningog <strong>að</strong>ferðirnar við <strong>að</strong> mælahann.Í skýrslu OECD er stuðst við tölurfr<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2006 sem eru <strong>á</strong>ætlunartölur.Stuðningurinn er mældur í PSEsem stendur fyrir Producer supportestimate. Þetta er mælikvarðiþró<strong>að</strong>ur af OECD til <strong>að</strong> mæla<strong>á</strong>rlegar tilfærslur fr<strong>á</strong> neytendum ogskattgreiðendum til bænda.PSE skipt<strong>is</strong>t í tvennt.1. Mark<strong>að</strong>sstuðning. Hann ermetinn út fr<strong>á</strong> m<strong>is</strong>mun <strong>á</strong> verði tilframleiðenda innanlands og innflutningsverði(cif) <strong>á</strong> sömu afurðm.v. verð til framleiðenda. Hérer því verið <strong>að</strong> meta <strong>á</strong>hrif tollaog innflutningstakmarkana <strong>á</strong>verð til framleiðenda. Mikilvægter <strong>að</strong> hafa skýrt <strong>að</strong> engin tilrauner gerð til <strong>að</strong> meta verð til neytendané heldur hvernig verð tilframleiðenda <strong>á</strong> heimsmark<strong>að</strong>imyndi breytast ef ekki væru innflutningstakmarkanir.Heimsmark<strong>að</strong>sverð getur einnigverið vandasamt <strong>að</strong> finna. Semdæmi er engin verslun <strong>á</strong> heimsmark<strong>að</strong>imeð hr<strong>á</strong>mjólk. Heimsmark<strong>að</strong>sverð<strong>á</strong> mjólk er því fundiðút fr<strong>á</strong> heimsmark<strong>að</strong>sverði <strong>á</strong>smjöri og undanrennudufti.Þ<strong>á</strong> geta kröfur til afurða semversl<strong>að</strong> er með <strong>á</strong> heimsmark<strong>að</strong>i,heilbrigð<strong>is</strong>kröfur osfrv verið allt<strong>að</strong>rar en gerðar eru t.d. hér <strong>á</strong>landi.Geng<strong>is</strong>skr<strong>á</strong>ning hefur einnig<strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> reikn<strong>að</strong>an mark<strong>að</strong>sstuðning.Þannig var gengi krónunnarveikara <strong>á</strong>rið 2006 en <strong>á</strong>rið 2005og reikn<strong>að</strong>ur mark<strong>að</strong>sstuðningureinnig ívið lægri. Gengi krónunnarhefur verið h<strong>á</strong>tt um langtskeið sem hefur þar með <strong>á</strong>hrif<strong>á</strong> þessa útreikninga og samanburð.Einnig m<strong>á</strong> nefna <strong>að</strong> verðlag hér<strong>á</strong> landi er almennt h<strong>á</strong>tt, þar m<strong>á</strong>sérstaklega nefna laun og vexti.PSE mælikvarðinn <strong>á</strong> mark<strong>að</strong>sstuðniger því alls ekki mælikvarði<strong>á</strong> kostn<strong>að</strong> neytenda aftollum og innflutningstakmörkunum.Hann er fyrst og fremstætl<strong>að</strong>ur til <strong>að</strong> bera saman þróunmilli <strong>á</strong>ra og einnig til <strong>að</strong> berasaman stuðning milli landa.Mark<strong>að</strong>sstuðningur var <strong>á</strong>ætl<strong>að</strong>ur47,5% af PSE <strong>á</strong>rið 2006hér <strong>á</strong> landi eða 7.051 millj. kr.Þ<strong>að</strong> er hins vegar af og fr<strong>á</strong> <strong>að</strong>þessi upphæð skýri þau <strong>á</strong>hrifsem neytendur yrðu fyrir væruPSE hlutfall (í %) í nokkrum löndum sem við berum okkur saman viðinnflutningstakmarkanir þ.m.t.tollar, afnumdar.2. Framlög rík<strong>is</strong>ins/rík<strong>is</strong>styrkir.Stærsti hlutinn af þessum styrkjumeru greiðslur til mjólkur ogkindakjötsframleiðenda. Tilþessa teljast einnig framlög tilr<strong>á</strong>ðgjafaþjónustu, kynbótastarfs,sjúkdómavarna, Bjargr<strong>á</strong>ðasjóðsofl. Þessi hluti stuðningsins var<strong>á</strong>ætl<strong>að</strong>ur 52,5% af PSE <strong>á</strong>rið2006PSE <strong>á</strong> Íslandi er þannig sambærilegtvið þ<strong>að</strong> sem þekk<strong>is</strong>t í Noregiog Sv<strong>is</strong>s þó þetta hlaupi til um örf<strong>á</strong>prósentustig milli <strong>á</strong>ra, t.d. vegnageng<strong>is</strong>breytinga. Innan ESB er líkabreytileiki <strong>á</strong> stuðningi við landbún<strong>að</strong>.Þannig njóta bændur í Finnlandiog norðurhéruðum Svíþjóðar meir<strong>is</strong>tuðnings en kollegar þeirra sunnarí <strong>á</strong>lfunni, <strong>á</strong> grundvelli erfiðaribúskaparskilyrða.F<strong>á</strong>breytni íslensks landbún<strong>að</strong>arÞ<strong>á</strong> er þess <strong>að</strong> geta <strong>að</strong> hér <strong>á</strong> landieru mun færri búgreinar sem njótatollverndar og/eða rík<strong>is</strong>styrkja en íþeim löndum sem við berum okkursaman við.Í úttekt WTO <strong>á</strong> fjölda þeirratollflokka sem einstök lönd hafaheimildir til <strong>að</strong> leggja <strong>á</strong> svokall<strong>að</strong>amagntolla (föst krónutala <strong>á</strong> stykkieða kg vöru) kemur athygl<strong>is</strong>verðniðurst<strong>að</strong>a í ljós. Ísland hefurslíka heimild fyrir 363 tollalínuraf 1606 eða 22,6%. Noregur hefurhins vegar slíkar heimildir fyrir722 tollalínur af 1060 eða 68,1%.Með öðrum orðum, landbún<strong>að</strong>ur íNoregi er mun fjölbreyttari en hér<strong>á</strong> landi og því takmarka Norðmenninnflutning <strong>á</strong> fleiri landbún<strong>að</strong>arafurðumen Íslendingar. InnanESB er slíkar heimildir <strong>að</strong> finnafyrir 1.010 tollalínur (45,8%),Kanada 404 tollalínur (30,1%) ogí Bandaríkjunum 755 tollalínur eða42,5%.Hlutfall rík<strong>is</strong>útgjalda til landbún<strong>að</strong>arm<strong>á</strong>la sem hlutfall af heildarútgjöldum1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 20054,10% 3,98% 3,69% 3,80% 3,65% 3,50% 3,37% 3,30%Árið 1992 voru þau 8,6%1986-1988 2004-2006 2004 2005 2006ESB 41 34 36 33 32Ísland 77 66 65 67 66Japan 64 55 56 55 53Kórea 70 63 63 63 63Noregur 71 66 67 66 65Sv<strong>is</strong>s 77 66 68 67 63Mjólkurverð til bænda hækkarVerðlagsnefnd búvara hefur <strong>á</strong>kveðið <strong>að</strong> þann 1. nóvember nk.muni verð <strong>á</strong> mjólk til bænda hækka um 0,62 kr. <strong>á</strong> lítrann. Þessi<strong>á</strong>kvörðun er tekin með hliðsjón af þeim hækkunum sem orðið hafa<strong>á</strong> <strong>að</strong>föngum kúabænda, ekki síst <strong>á</strong> fóðri. L<strong>á</strong>gmarksverð mjólkurfr<strong>á</strong> afurðastöð verður þar með 49,26 kr/lítra.Hækkun launaliðar verðlagsgrundvallar sl. 12 m<strong>á</strong>nuði er 3,32 kr.<strong>á</strong> lítra, þar af er afurðastöðvahluti 54,5% eða 1,81 kr. Þann 1. júní sl.hækk<strong>að</strong>i mjólkurverð um 1,19 kr. og því nemur hækkun mjólkurverðssamtals 1,81 kr/l. Heildarhækkun verðlagsgrundvallarins <strong>á</strong> lítra nemurhins vegar 2,77 kr. eða 0,96 kr/l meira en verðhækkanir til bænda <strong>á</strong><strong>á</strong>rinu.Heildsöluverði mjólkur og mjólkurafurða fr<strong>á</strong> afurðastöðvum verður<strong>á</strong>fram óbreytt.Fjöldi lögbýla3.5003.0002.5002.0001.5001.00050002000 2001 2002 2003 2004 2005 2006Ann<strong>að</strong> Hross Bland<strong>að</strong> Kýr SauðféFjöldi lögbýla í framleiðslu búfj<strong>á</strong>rafurða 2000-2006Sauðfé Kýr Bland<strong>að</strong> Hross Ann<strong>að</strong> Alls2000 1698 669 409 265 38 30792001 1599 667 337 303 44 29502002 1609 652 288 290 42 28812003 1575 623 280 271 38 27872004 1532 627 245 315 34 27532005 1507 590 238 355 35 27252006 1511 564 207 381 30 2693Í síðustu tveimur Bændablöðumhefur verið greint fr<strong>á</strong> niðurstöðumnefndar sem fékk þ<strong>að</strong> hlutverk<strong>að</strong> kanna breytingar <strong>á</strong> eignarhaldií sveitum landsins fr<strong>á</strong> síðustualdamótum. Hér er síðastihluti þeirrar fr<strong>á</strong>sagnar þar semkann<strong>að</strong>ur er fjöldi búfj<strong>á</strong>rjarðaþar sem framleiðsla er stunduð.Á grundvelli landnúmera lögbýlavoru samkeyrðar upplýsingarúr búfj<strong>á</strong>rskýrslum (forðagæsluskýrslum)og skýrslum um framleiðslumjólkur og kindakjöts semeru greinanlegar <strong>á</strong> lög<strong>býli</strong> annarsvegar og lögbýlaskr<strong>á</strong> hins vegartil <strong>að</strong> komast <strong>að</strong> því hvort landbún<strong>að</strong>arstarfsem<strong>is</strong>em byggir <strong>á</strong>búfj<strong>á</strong>rrækt er stunduð <strong>á</strong> viðkomandilög<strong>býli</strong>. Lög<strong>býli</strong> sem uppfylltuþau skilyrði <strong>að</strong> <strong>á</strong> þeim væri skr<strong>á</strong>ðbúfj<strong>á</strong>rhald, þ.m.t. alifuglar, svín ogloðdýr eða framleiðsla mjólkur eðakindakjöts, töldust í framleiðslu, <strong>að</strong>fr<strong>á</strong>töldum þeim býlum þar sem eingöngukomu fram færri en 20 hrosseða færri en 500 alifuglar.Til bland<strong>að</strong>ra búa teljast búmeð meira en 20% af framleiðslunni(umreikn<strong>að</strong> í ærgildi þannig<strong>að</strong> eitt ærgildi mjólkur samsvarar174 lítrum og eitt ærgildi í sauðféjafngildir 18,2 kg kjöts) í ann<strong>að</strong>hvort mjólkur- eða kindakjötsframleiðslu.Hreint kúabú er þ<strong>á</strong> tilsvarandimeð 80% eða meira af framleiðslunnií mjólk og tilsvarandifyrir sauðfj<strong>á</strong>rbú.Niðurst<strong>að</strong>an var sú <strong>að</strong> <strong>á</strong>rið 2000voru 3.079 lög<strong>býli</strong> þar sem framleiðslabúfj<strong>á</strong>rafurða þ.mt. hrossaræktvar stunduð. Árið 2006 voruþau 2.693 og hafði því fækk<strong>að</strong> um386 eða 12,5%.Hér eru hins vegar ótalin lög<strong>býli</strong>þar sem eingöngu er starfsemií skógrækt og garðyrkju, þ.m.t.kartöflurækt, gulrófnarækt, ylræktosfrv. Einnig þar sem einvörðunguer stunduð ferðaþjónusta eða nýtinghlunninda. EB/DMK/ÓJVerð <strong>á</strong> greiðslumarki verðlags<strong>á</strong>rið 2007-2008Dagsetning gild<strong>is</strong>töku Sala <strong>á</strong> greiðslumarki ltr. Uppsafn<strong>að</strong> fr<strong>á</strong> upphafiverðlags<strong>á</strong>rs, ltr.Meðalverð síðustu500.000 ltr. kr/ltr*1. september 2007 1.241.046 1.241.046 289,081. október 2007 49.126 1.290.172 295,031. nóvember 2007 304.211 1.594.383 303,91* Að baki meðalverði er <strong>að</strong> l<strong>á</strong>gmarki mið<strong>að</strong> við síðustu 500 þúsund lítra.Þann 1. nóvember nk. kemur til framkvæmda flutningur <strong>á</strong> ríflega 304 þús. lítrum greiðslumarks milli lögbýla.Meðalverð nú mið<strong>að</strong> við síðustu samninga sem n<strong>á</strong> <strong>að</strong> l<strong>á</strong>gmarki 500 þús. lítrum samanlagt er tæpar 304 krónurog er þ<strong>að</strong> tæplega 9 kr hækkun fr<strong>á</strong> síðasta tímabili.EB


31Jóhann Helgi Hlöðversson skrúðgarðyrkjume<strong>is</strong>tariog MargrétOrmsdóttir, kona hans, tókusig upp með fjölskylduna fyrirtveimur <strong>á</strong>rum fr<strong>á</strong> Hafnarfirðiog flutti fyrirtæki sitt, JóhannHelgi & Co., <strong>á</strong> jörðina Vatnsholt2 í Flóahreppi. Þau eru afar sælmeð þ<strong>á</strong> <strong>á</strong>kvörðun enda blómstrabæði fjölskyldumeðlimir og fyrirtækiðí Flóanum. Segja m<strong>á</strong> <strong>að</strong>fyrirtækið sé falið leyndarm<strong>á</strong>l ísveitinni enda hefur þ<strong>að</strong> komiðsér fyrir í gömlu fjósi þar semmjólkurhúsið er orðið <strong>að</strong> glæsilegr<strong>is</strong>krifstofu og fjósið sj<strong>á</strong>lft <strong>að</strong>sýningarsal.Fyrirtækið var stofn<strong>að</strong> <strong>á</strong>rið1990 en fyrstu <strong>á</strong>rin var starfsemin<strong>að</strong>allega <strong>á</strong> sviði skrúðgarðyrkju,s.s. gerð skóla- og leikskólalóða.Árið 1994 hóf fyrirtækið innflutning<strong>á</strong> Lappset-útileiktækjumfr<strong>á</strong> Finnlandi og hefur síðan þ<strong>á</strong>sífellt verið <strong>að</strong> auka starfsemina.Megin<strong>á</strong>hersla Jóhanns Helgahefur verið fólgin í því <strong>að</strong> getaboðið upp <strong>á</strong> heildarlausnir fyrirleik- og sportsvæði af ýmsumtoga, s.s. „startpakka“ með öllufyrir nýja leikskóla, útileiktækifyrir skóla, leikskóla og sundlaugar.Útiæfingakerfi eins og til <strong>að</strong>mynda æfingastöðvar við göngustígaeða sundlaugar. Aðstöðufyrir boltaíþróttir, s.s. sparkvelliog körfuboltavelli, girðingar utanum íþróttaleikvanga, <strong>að</strong>stöðufyrir j<strong>að</strong>aríþróttir, s.s. hjólabrettarampa.Fyrirtækið er einnig meðfjölmargt ann<strong>að</strong> sem eykur <strong>á</strong> yndifólks sem iðkar útiv<strong>is</strong>t, s.s. borðog bekki, skrúðgarðaskýli, <strong>á</strong>samtþví <strong>að</strong> bjóða upp <strong>á</strong> heildarlausnirfyrir garða og torg, s.s. sorptunnur,reiðhjólagrindur og skýli, stubbahús,strætóskýli og fleira. Nýjastasportið sem Jóhann Helgi & Co.þjónustar er hestasportið og hægter <strong>að</strong> f<strong>á</strong> hestamottur, drenmottur ogmottur í hestakerrur og stíur. Þessinýja vörulína hentar <strong>að</strong> sj<strong>á</strong>lfsögðuöðrum bændum líka. N<strong>á</strong>nari upplýsingarum starfsemi fyrirtæk<strong>is</strong>inser hægt <strong>að</strong> f<strong>á</strong> <strong>á</strong> heimasíðu þess,www.johannhelgi.<strong>is</strong> MHHN<strong>á</strong>mskeiðfyrir þig!Jarðvegur, <strong>á</strong>burður og<strong>á</strong>burðarnotkunKennsla: Ríkharð Brynjólfssonprófessor við LbhÍ.Tími: Þri. 13. nóv. kl. 10:00- 16:30 <strong>á</strong>Stóra Ármóti.Verð: 13.000 kr.Sauðfj<strong>á</strong>rræktarkerfiðFjarv<strong>is</strong>.<strong>is</strong>Kennari: Jón Baldur Lorangeforstöðum<strong>að</strong>ur tölvudeildarBændasamtaka Íslands.Tími: Mið. 14. nóv. kl. 10:00-16:30<strong>á</strong> Hvanneyri.Verð: 14.000 kr.E N N E M M / S Í A / N M 3 0 5 4 0Bændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007Jóhann Helgi & Co í Vatnsholti 2 í Flóanum:Leiktæki, hjólabrettarampar, hestamottur og j<strong>á</strong>rngirðingar í sveitinniÞetta er gamla fjósið í Vatnsholti sem hefur nú verið breytt í glæsilegt fyrirtækiðmeð skrifstofum og sýningarsal. Jóhann Helgi og fjölskylda erualsæl í sveitinni enda hefur fyrirtækið sjaldan eða aldrei gengið jafn vel ogsíðan þau fluttu í Flóahrepp.Eigendur fyrirtæk<strong>is</strong>ins Jóhann Helgi & Co í Vatnsholti 2 í Flóahreppi,Jóhann Helgi Hlöðversson og Margrét Ormsdóttir, <strong>á</strong>samt Önnu MargrétiStef<strong>á</strong>nsdóttur, starfsmanni <strong>á</strong> skrifstofunni. Að jafn<strong>að</strong>i vinna 4-6 starfsmennhj<strong>á</strong> fyrirtækinu.Er hægt <strong>að</strong> lækkafj<strong>á</strong>rmagnskostn<strong>að</strong>inn?Umsjón: Jóhannes Hr.Símonarson r<strong>á</strong>ðunautur hj<strong>á</strong> BSSL.Tími: Fim. 15. nóv. kl 10:00-16:00 <strong>á</strong>Hvanneyri.Verð: 14.500 kr.Vinna við hendi -Grunnur <strong>að</strong> öllum æfingumKennsla: Reynir Aðalsteinssontamningame<strong>is</strong>tari.Tími: 23.-25. nóv. <strong>á</strong> Miðfossum íBorgarfirðiVerð: 35.000 kr.AlþjóðlegigagnagrunnurinnWorldFengurKennari: Jón Baldur Lorangeforstöðum<strong>að</strong>ur tölvudeildarBændasamtaka Íslands.Tími: Lau. 24. nóv. kl. 10:00-16:30<strong>á</strong> Hvanneyri.Verð: 14.000 kr.


32Líf og starfBændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007Hugleiðingar verðandi bóndaGuðný Harðardóttirnemi <strong>á</strong> búvísindadeildLandbún<strong>að</strong>arh<strong>á</strong>skóla Íslandsgudnyhardar@gmail.comHvers vegna ernýliðun ekki meirií landbún<strong>að</strong>i?Vinna alla daga <strong>á</strong>rsins, virka dagasem helga. Útköll <strong>á</strong> öllum tímumsólarhringsins, hvorki jólafrí nésumarfrí og ekkert svigrúm fyrirveikindi.Hv<strong>að</strong>a heilvita m<strong>að</strong>ur ræðursig í svona vinnu? Bændur lifa viðþessi starfsskilyrði. Ekki nóg meðþetta þ<strong>á</strong> eru hæfn<strong>is</strong>kröfurnar gríðarlegar.Nauðsynlegt er <strong>að</strong> kunnaskil <strong>á</strong> hinum ýmsu vélum og tækjum,vera góður skepnuhirðir, veranokkuð veðurglöggur, kunna jarðogplöntufræði og gleymum ekkilíffræðinni. Þetta er orðinn r<strong>is</strong>astórpakki!Þessi atriði eiga sérstaklegavið í rekstri mjólkurbúa sem gerirþ<strong>að</strong> <strong>að</strong> verkum <strong>að</strong> ekki eru margirsem fara út í þ<strong>á</strong> starfsgrein.Mjólkurframleiðendur í dag þurfaann<strong>að</strong> hvort <strong>að</strong> eiga góða ættingjaeða hafa góðan vinnumann,til <strong>að</strong> geta brugðið sér af bæ. Ekkieru einstaklingar <strong>á</strong> hverju str<strong>á</strong><strong>is</strong>em treysta m<strong>á</strong> fyrir búi. Umsjónmjólkurbús í einhvern tíma þarfnastreynslu og þekkingar.Líf þeirra sem ekki eru svoheppnir <strong>að</strong> eiga ættingja eða góðanvinnumann sem geta séð um búiðer ekki gott. Fyrir þ<strong>á</strong> einstaklingaer ekki hlaupið <strong>að</strong> því <strong>að</strong> fara í frí.Einnig getur alltaf eitthv<strong>að</strong> komiðupp <strong>á</strong>, veikindi hrj<strong>á</strong> alla, meira <strong>að</strong>segja bændur.Afleysingaþjónusta í landbún<strong>að</strong>ier engin. Bændur þurfa <strong>að</strong>þekkja rétta fólkið sem mögulegagetur séð um mjaltirnar fyrir þ<strong>á</strong>.Leit <strong>að</strong> hæfum einstaklingi er n<strong>á</strong>ttúrulegatímafrek. Ef ekki næst íneinn með nauðsynlega þekkinguþarf <strong>að</strong> kenna viðkomandi allt <strong>á</strong>ðuren hægt er <strong>að</strong> hugsa um <strong>að</strong> fara íburtu. Vinnu<strong>á</strong>lag eykst þar af leiðandihj<strong>á</strong> bóndanum í nokkrar vikurtil þess <strong>að</strong> hann geti farið í frí. Varhann ekki búinn <strong>að</strong> vinna nóg tilþess <strong>að</strong> eiga þ<strong>að</strong> inni? Þarf hannvirkilega <strong>að</strong> auka <strong>á</strong> vinnu sína til<strong>að</strong> geta slapp<strong>að</strong> af?Afleysing er eitt atriði sem þarf<strong>að</strong> skoða til <strong>að</strong> ýta undir nýliðuní sveitum landsins. Bændur þurfafrí eins og ann<strong>að</strong> fólk. Sann<strong>að</strong>hefur verið <strong>að</strong> fólk sinnir vinnusinni betur ef þ<strong>að</strong> fær frí reglulega,bændur eru ekki undantekning fr<strong>á</strong>því.Ný reglugerð um bólusetningusauðfj<strong>á</strong>r og geita gegn garnaveikiHinn 10. október sl. kom út endurskoðuðreglugerð um bólusetningusauðfj<strong>á</strong>r og geita gegngarnaveiki. Rg. 933/2007. Fyrrireglugerðir nr. 638/1997 og nr.913/1999 um sama efni voruekki lengur nógu markv<strong>is</strong>sar eðaréttar. Þ<strong>að</strong> var farið <strong>að</strong> hamlabar<strong>á</strong>ttunni og endurskoðun þvítímabær.Markmið reglugerðarinnarer <strong>að</strong> stuðla <strong>að</strong> útrýmingu garnaveikií jórturdýrum með samstilltu<strong>á</strong>taki búfj<strong>á</strong>reigenda, Landbún<strong>að</strong>arstofnunarog sveitarfélaga. Hér <strong>á</strong>eftir verður fyrst fjall<strong>að</strong> almenntum bólusetningu gegn garnaveikien síðan farið yfir helstu breytingarfr<strong>á</strong> fyrri reglugerðum og megin<strong>á</strong>herslur í hinni nýju.Almennt um garnaveikibólusetningu:─ bólusetning snemmahausts er virkasta vörninBólusetning allra <strong>á</strong>setningslambaog kiða SNEMMA HAUSTS ervirkasta vörn gegn garnaveiki.Hreinlæti og natni við fóðrunbrynningu og <strong>að</strong>ra umhirðu sömuleið<strong>is</strong>.Færst hefur í aukana, <strong>að</strong>bólusetning drag<strong>is</strong>t fram eftir vetri.Ástæðan er m.a. sú, <strong>að</strong> smalamennskureru ón<strong>á</strong>kvæmari ogómarkv<strong>is</strong>sari en <strong>á</strong>ður var, fé heimt<strong>is</strong>tseint og illa. Heimalönd eyðibýlaog jafnvel byggðra bóla líka,eru ekki smöluð svo sem skylt er.Sveitarstjórnir hafa sumar hverjarekki skilið hve nauðsynlegt er <strong>að</strong>þær taki þ<strong>á</strong>tt í þessari bar<strong>á</strong>ttu.Með góðu skipulagi dýralæknaog traustri þ<strong>á</strong>tttöku sveitarstjórnatekur útrýming garnaveiki f<strong>á</strong> <strong>á</strong>r.Þ<strong>að</strong> segir reynslan <strong>á</strong> svæðum þarsem bólusetningu hefur verið hætt.Án tilstyrks sveitarstjórna er bar<strong>á</strong>ttandæmd til <strong>að</strong> taka enn lengri tíma.Þar sem fleiri en einn dýralæknirbólusetur <strong>á</strong> sama svæði getur veriðsnúið <strong>að</strong> hafa yfirsýn yfir bólusetningu<strong>á</strong> öllum stöðum. Menn hafasumir ekki talið sig geta vís<strong>að</strong>lömbum sínum fram til bólusetningar<strong>á</strong> réttum tíma. Jafnvel hafamenn beitt ýmsum brögðum til <strong>að</strong>komast undan því <strong>að</strong> bólusetja.Þess vegna hefur orðið útundan <strong>að</strong>bólusetja <strong>á</strong> einstökum bæjum. Þessiatriði og fleiri hafa spillt því <strong>að</strong>takast mætti <strong>að</strong> uppræta garnaveikinanokkuð víða. Þ<strong>að</strong> var því full<strong>á</strong>stæða til <strong>að</strong> skerpa <strong>á</strong> framkvæmdinnimeð markv<strong>is</strong>sari reglum og <strong>að</strong>n<strong>á</strong> sveitarstjórnum með í bar<strong>á</strong>ttu tilútrýmingar með snörpu <strong>á</strong>taki. Þ<strong>að</strong>skal undirstrik<strong>að</strong>, <strong>að</strong> þetta <strong>á</strong>tak þarfekki <strong>að</strong> taka mörg <strong>á</strong>r, ef góð samst<strong>að</strong>anæst og j<strong>á</strong>kvæður bar<strong>á</strong>ttuandi,eins og orðið hefur, þar semheppnast hefur <strong>að</strong> losna við veikina.Ávinningsvonin er mikil.Kynningarefni <strong>á</strong>burðarsala stundum <strong>á</strong>bótavantAðfangaeftirlitið, sem nú heyrirundir Landbún<strong>að</strong>arstofnun,efnagreinir <strong>á</strong>burð fr<strong>á</strong> innflytjendum<strong>á</strong> hverju <strong>á</strong>ri. Þ<strong>að</strong> kemurfyrir <strong>að</strong> kynningarefni <strong>á</strong>burðarsalannasé ekki alltaf n<strong>á</strong>kvæmt.Uppgefið efnamagn er stundumminna en af er l<strong>á</strong>tið þegar auglýster. Þetta hafa bændur fullyrtvið Bændabl<strong>að</strong>ið.Viktor P<strong>á</strong>lsson hj<strong>á</strong> Landbún<strong>að</strong>arstofnun(Aðfangaeftirlitinu)sagði í samtali við Bændabl<strong>að</strong>ið<strong>að</strong> sýnin sem tekin væru hefðukomið m<strong>is</strong>jafnlega út í gegnum<strong>á</strong>rin. Hann segir þ<strong>að</strong> ekkertleyndarm<strong>á</strong>l <strong>að</strong> stofnunin hafi sent<strong>á</strong>burðarsölum bréf í vetur er leiðþar sem hert var <strong>á</strong> því <strong>að</strong> ekkertvant<strong>að</strong>i í <strong>á</strong>burðinn og nefnt <strong>að</strong> tilgreina kæmi <strong>að</strong> birta niðurstöðureftirlitssýnanna.Hann segir <strong>að</strong> þau efni sem oflítið var af og stóðust ekki lýsingar,séu lítið brot af tegundunum í<strong>á</strong>burðinum og seg<strong>is</strong>t v<strong>is</strong>s um <strong>að</strong>hér sé um óhöpp eða kæruleysi<strong>að</strong> ræða því þ<strong>að</strong> séu sjaldnastdýrustu efnin sem vanti þannig <strong>að</strong>ekki sé verið <strong>að</strong> spara. Sömuleið<strong>is</strong>séu alltaf einhver fr<strong>á</strong>vik í <strong>á</strong>burðiog hj<strong>á</strong> því verði varla kom<strong>is</strong>t ogþess vegna eru mörk í þessu svomenn hafi eitthvert svigrúm, enniður fyrir <strong>á</strong>kveðin mörk m<strong>á</strong> ekkifara. Viktor seg<strong>is</strong>t telja <strong>að</strong> hér séalls ekki um neitt vandam<strong>á</strong>l <strong>að</strong>ræða.S.dórSjúkdómavarnirSigurður Sigurðarsondýralæknir, Landbún<strong>að</strong>arstofnunss@lbs.<strong>is</strong>Hvers vegna þarf <strong>að</strong> bólusetjasnemma?Ástæður þess, <strong>að</strong> bólusetja þarfsnemma hausts, jafnvel í <strong>á</strong>gúst ogseptember, eru þessar:Lömb bólusettra <strong>á</strong>a f<strong>á</strong> mótefnimeð broddinum, sem ver þau fr<strong>á</strong>fæðingu og fram til hausts gegnsmiti í umhverfi þeirra og fr<strong>á</strong> smitberumí hjörðinni. Ef ærin er illabólusett og í broddi hennar er lítiðaf mótefnum, end<strong>is</strong>t vörnin <strong>að</strong>einsfram <strong>á</strong> haust þ.e. fram í <strong>á</strong>gúst, enef ærin er vel bólusett end<strong>is</strong>t lömbunummótst<strong>að</strong>an gegn veikinnifram í október og nóvember. Eftirþ<strong>að</strong> eru lömbin lítt eða ekki varingegn smiti í umhverfinu. Þ<strong>að</strong> er þvímikilvægt <strong>að</strong> bólusetja snemma,einkum þar sem mest hæta er <strong>á</strong>garnaveiki, en draga þ<strong>að</strong> hvergifram <strong>á</strong> síðustu stund um <strong>á</strong>ramótin.M<strong>is</strong>heppn<strong>is</strong>t bólusetningin eða,ef ekki er bólusett, eru lömbin berskjölduðfyrir smiti fr<strong>á</strong> fyrstu stundog veikjast fyrr. Hægt er <strong>að</strong> dragaúr smithættu fyrir <strong>á</strong>setningslömb<strong>að</strong> haustinu, þegar mótst<strong>að</strong>a semþau fengu í broddinum er farin <strong>að</strong>dvína, með því <strong>að</strong> taka þau um réttirfr<strong>á</strong> fullorðna fénu, sem gæti veriðsmitberar, og setja þau <strong>á</strong> túnbletti,sem frið<strong>að</strong>ir voru fyrir beit um voriðog ekki borinn <strong>á</strong> húsdýra<strong>á</strong>burður.Best er <strong>að</strong> bólusetja lömbin <strong>á</strong>ður enþau eru tekin <strong>á</strong> hús, en hafa ber íhuga, <strong>að</strong> þau f<strong>á</strong> hita við bólusetningunaog gætu verið viðkvæm. Þvígæti þurft <strong>að</strong> hýsa þau í hrakviðrumskömmu <strong>á</strong> eftir. Síðheimt lömb þarf<strong>að</strong> taka fr<strong>á</strong> fullorðnu fé jafnóðumog þau koma heim.Smithættan er lítil í úthaga enmagnast þegar heim kemur. Léleglömb, lömb undan smitberum,grunsamlegum vanþrifakindum,ætti aldrei <strong>að</strong> setja <strong>á</strong>. Ef bólusetningdregst fram <strong>á</strong> vetur, getur sjúkdómurinnverið kominn af st<strong>að</strong> ogbólusetningin varið lömbin <strong>að</strong>eins<strong>að</strong> hluta þ.e. stöðv<strong>að</strong> veikina af oggert lambið <strong>að</strong> smitbera, orðið til<strong>að</strong> fjölga smitberum í st<strong>að</strong> þess <strong>að</strong>girða fyrir veikina.Helstu breytingar og megin<strong>á</strong>herslur í nýrri reglugerð til <strong>að</strong>n<strong>á</strong> markmiðum hennar eru þessi:a) Eigendur bera nú <strong>á</strong>byrgð <strong>á</strong> því<strong>að</strong> öll <strong>á</strong>setningslömb þeirraséu bólusett fyrir <strong>á</strong>ramót(2.gr.). Þeir skulu tilkynnaLandbún<strong>að</strong>arstofnun (hér<strong>að</strong>sdýralækni)<strong>á</strong> eyðubl<strong>að</strong>i sem m<strong>á</strong>finna <strong>á</strong> heimasíðu stofnunarinnareigi síðar en 1. nóvember um<strong>á</strong>ætl<strong>að</strong>an fjölda <strong>á</strong>setningslambasinna og st<strong>að</strong>setningu þeirra(4.gr). Eigendum er skylt <strong>að</strong>smala fé sínu til bólusetningar(ef <strong>á</strong> þarf <strong>að</strong> halda) og tilkynnasvo fljótt sem auðið er um síðheimtfé (2.gr.).b) Hér<strong>að</strong>sdýralæknir skal hafasamr<strong>á</strong>ð við þ<strong>á</strong> sem gerst vita íhverju sveitarfélagi, hvort nýirfj<strong>á</strong>reigendur hafi bæst við eða<strong>að</strong>rir hætt fj<strong>á</strong>rbúskap <strong>á</strong> liðnu <strong>á</strong>riog tryggja <strong>að</strong> bólusett verði hj<strong>á</strong>öllum snemma (4.gr.).c) Landbún<strong>að</strong>arstofnun skal útnefnabólusetningarmann/mennfyrir tiltekið landsvæði <strong>að</strong>höfðu samr<strong>á</strong>ði við sveitarfélög.Bólusetningarm<strong>að</strong>urinn skalfyrir 20. janúar gera grein fyrirbólusetningu <strong>á</strong> öllum bæjumog stöðum <strong>á</strong> svæði sínu, einnigþeim sem <strong>að</strong>rir hafa bólusett <strong>á</strong>.Hann skal gera sérstaklega greinfyrir bæjum þar sem bólusetninghefur ekki farið fram og<strong>á</strong>stæðum þess (5.gr.). Menngeta eftir sem <strong>á</strong>ður kall<strong>að</strong> til þ<strong>á</strong>dýralækna, sem þeir vilja l<strong>á</strong>tabólusetja, en þeim er eins ogöðrum bólusetningarmönnumskylt <strong>að</strong> tilkynna um bólusetningunatil Landbún<strong>að</strong>arstofnunar(hér<strong>að</strong>sdýralækn<strong>is</strong>) sem fyrst ogekki síðar en 20 janúar. Landbún<strong>að</strong>arstofnun(hér<strong>að</strong>sdýralækni)er heimilt <strong>að</strong> útnefna leikmennsem bólusetningarmenn sbr.reglugerð nr. 539/2000.d) Allir þeir sem bólusetja skuluskila Landbún<strong>að</strong>arstofnun skýrslumfyrir 20. janúar, en stofnuninvinnur úr þeim. Stofnunin skalganga eftir því <strong>að</strong> skýrslum séskil<strong>að</strong> í tæka tíð. Hafi bólusetningverið vanrækt og eigandilætur ekki bæta úr því innanfrests, sem Landbún<strong>að</strong>arstofnunsetur honum, skal stofnunin l<strong>á</strong>tabólusetja féð <strong>á</strong> kostn<strong>að</strong> eigenda/umr<strong>á</strong>ðamanna (7.gr.).e) Óheimilt er <strong>að</strong> gefa undanþ<strong>á</strong>gufr<strong>á</strong> bólusetningu fyrir lömb,sem r<strong>á</strong>ðgert er <strong>að</strong> sl<strong>á</strong>tra eftir<strong>á</strong>ramót (p<strong>á</strong>skalömb, sm<strong>á</strong>lömb).Heimilt er <strong>að</strong> veita undanþ<strong>á</strong>gufr<strong>á</strong> bólusetningarskyldu fyrirsauðfé og geitur í eyjum og<strong>á</strong> svæðum þar sem flutningurtil lífs til og fr<strong>á</strong> fer ekki fram.Landbún<strong>að</strong>arstofnun skal leggjatil við r<strong>á</strong>ðherra <strong>að</strong> bólusetninguverði hætt <strong>á</strong> svæðum þar semveikinnar hefur ekki orðið vartí 10 <strong>á</strong>r, enda <strong>á</strong>líti stofnunin <strong>að</strong>garnaveiki hefi verið útrýmt úrhólfinu. Könnun skal fara fram<strong>á</strong> viðhorfi eigenda og kanna skalheilsufar og vanhöld jórturdýraí hólfinu,<strong>á</strong>ður en tillaga er gerð(3.gr.).f) Sveitarfélögum er heimilt <strong>að</strong>taka <strong>á</strong> sig allan kostn<strong>að</strong> eðahluta kostn<strong>að</strong>ar af bólusetninguen er heimilt <strong>að</strong> bjóðaút vinnu við bólusetninguna.Landbún<strong>að</strong>arstofnun ber kostn<strong>að</strong>af starfi hér<strong>að</strong>sdýralækna viðstjórnsýslueftirlit með bólusetningu(8.gr.).Hv<strong>að</strong> hefur unn<strong>is</strong>t?Góðar horfur eru <strong>á</strong> því <strong>að</strong> tak<strong>is</strong>t<strong>að</strong> útrýma garnaveiki úr landinu.Tek<strong>is</strong>t hefur (vonandi) <strong>að</strong>uppræta hana með samtaka mættiaf Vestfjarðakj<strong>á</strong>lkanum öllum,Miðfjarðarhólfi, Skj<strong>á</strong>lfandahólfi,Austurlandi öllu fr<strong>á</strong> Hraunhafnartanga<strong>að</strong> Berufjarðarbotni og undanEyjafjöllum. Næst gæti komið <strong>að</strong>Dalahólfi nyrðra fr<strong>á</strong> Hvammsfirðiog Hrútafjarðarbotni <strong>að</strong> Gilsfirði ogBitru og síðan Snæfellsnesi vestanvarnarlínu. Til greina koma einnigSuðurnes, ef tekið verður fyrir fj<strong>á</strong>rflutningatil og fr<strong>á</strong> því svæði. Þ<strong>að</strong>sem hefur tek<strong>is</strong>t <strong>á</strong> einu svæði ætti<strong>að</strong> geta tek<strong>is</strong>t <strong>á</strong> öðru.Á einu svæði tókst ekki <strong>að</strong> útrýmaveikinniÁ einu svæði, Vatnsnesi, br<strong>á</strong>stokkur bogal<strong>is</strong>tin. Þremur <strong>á</strong>rum eftir<strong>að</strong> bólusetningu var hætt bloss<strong>að</strong>iveikin upp <strong>á</strong> einum bæ og síðargreind<strong>is</strong>t hún en <strong>að</strong>eins í einni kind<strong>á</strong> grannbæ. Veikin hafði ekki fund<strong>is</strong>t<strong>á</strong>ður <strong>á</strong> svæðinu en hefur kannskeverið nýkomin og mall<strong>að</strong> <strong>á</strong> upphafsreití skjóli bólusetningar <strong>á</strong>n þess <strong>að</strong>nokkurn grun<strong>að</strong>i. Tjónið er n<strong>á</strong>lægt100 kindur <strong>á</strong> um 5 <strong>á</strong>rum, sem drep<strong>is</strong>thafa eða verið lóg<strong>að</strong> veikum ogsýktum skv. blóðprófi. Þetta kost<strong>að</strong>iblóðsýnatöku úr öllu óbólusettufé, þremur <strong>á</strong>rgöngum <strong>á</strong> afmörkuðusvæði, förgun <strong>á</strong> öllu sem var grunsamlegtí blóðprófi og bólusetning <strong>á</strong>hinu öllu. Síðan þurfti <strong>að</strong> taka uppbólusetningu <strong>að</strong> nýju <strong>á</strong> öllum <strong>á</strong>setningslömbumog verður <strong>að</strong> halda því<strong>á</strong>fram þar til 10 <strong>á</strong>r eru liðin fr<strong>á</strong> síðastagarnaveikitilfelli <strong>á</strong> svæðinu,kannske til 2017. Þetta sýnir, <strong>að</strong>varasamt getur verið <strong>að</strong> hætta bólusetningu,nema full v<strong>is</strong>sa sé fyrirþví, <strong>að</strong> veikin leyn<strong>is</strong>t ekki <strong>á</strong> svæðinuog mikilvægt er <strong>að</strong> fylgjast velmeð heilsufari einstakra kinda, semtærast upp, f<strong>á</strong> skituköst. Þ<strong>að</strong> er líkaljóst, <strong>að</strong> þegar bólusetningu er hætt,verður viðkomandi svæði berskjald<strong>að</strong>fyrir garnaveik<strong>is</strong>ýklum, sem fluttireru <strong>að</strong> fr<strong>á</strong> sýktum svæðum meðheyi og torfi og jafnvel h<strong>á</strong>lmi, meðóhreinum skófatn<strong>að</strong>i góðra gesta afsýktum svæðum, með farandvélum,sem fara hólf úr hólfi <strong>á</strong>n hreinsunar,með notuðum óhreinsuðum landbún<strong>að</strong>artækjum,óhreinum hestakerrum,sem not<strong>að</strong>ar eru sitt <strong>á</strong> hv<strong>að</strong>til flutnings <strong>á</strong> sauðfé og hrossum ogaldrei eða sjaldan þrifnar, hv<strong>að</strong> þ<strong>á</strong>sótthreins<strong>að</strong>ar. Heimamenn verðaþví <strong>að</strong> standa vaktina og l<strong>á</strong>ta vitaum allar grunsamlegar vanþrifakindur.Enginn getur þ<strong>að</strong> betur enþeir sj<strong>á</strong>lfir. Kostn<strong>að</strong>ur við rannsóknvanmetakinda er gerð mönnum <strong>að</strong>kostn<strong>að</strong>arlausu.Bólusetja skal sauðfé oggeitur <strong>á</strong> eftirtöldum svæðum(garnaveik<strong>is</strong>væði):1. Suðurland, Suðvesturland ogVesturland fr<strong>á</strong> Markarfljóti <strong>að</strong>varnarlínu úr Gilsfirði í Bitrunema Vestmannaeyjar og fj<strong>á</strong>rskiptabæirí B<strong>is</strong>kupstungum.Bólusetja þarf <strong>á</strong> einum bæ íB<strong>is</strong>kupstungum2. Bólusetja skal <strong>á</strong> Norðurlandifr<strong>á</strong> Húnaflóa <strong>að</strong> Skj<strong>á</strong>lfandafljótinema í Miðfjarðarhólfi og íGrímsey.3. Bólusetja skal <strong>á</strong> Austur- ogSuðausturlandi fr<strong>á</strong> Berufjarðarbotni<strong>að</strong> Jökuls<strong>á</strong> <strong>á</strong> Breiðamerkursandi.Kveðja í sveitinaÞar sem éghef nú l<strong>á</strong>tið afstörfum semmjólkureftirlitsm<strong>að</strong>urhj<strong>á</strong>MS Reykjavík,MS Búðardal,MS Blönduósi,MS Egilsstöðumog núfr<strong>á</strong> <strong>á</strong>ramótum MS Ísafirði ogMjólkursamlagi KS <strong>á</strong> Sauð<strong>á</strong>rkróki,vil ég af alhug þakkaöllum þeim bændum sem éghef haft samskipti við fyrr ogsíðar mjög svo <strong>á</strong>nægjulegt samstarfí alla st<strong>að</strong>i.Þessi tími sem <strong>að</strong> baki er ísveitum landsins og þau kynnivið íslenska bændur sem myndasthafa eru mér algerlega ómetanlegurfj<strong>á</strong>rsjóður.Að gefnu tilefni vil ég fyrirbyggjaallan vafa vegna starfslokaminna í mjólkureftirlitinu.Þann 28. september var mérafhent uppsagnarbréf og gert <strong>að</strong>hætta störfum þ<strong>á</strong> þegar.Ástæða uppsagnarinnar ertilgreind skipulagsbreyting.Ykkur er <strong>að</strong> sj<strong>á</strong>lfsögðu velkomið<strong>að</strong> hafa samband við mighvenær sem er í síma 862 1403eða <strong>á</strong> netfangið frjo@simnet.<strong>is</strong>.Ég óska íslenkum bændumog þar með íslenskum mjólkuriðn<strong>að</strong>ialls hins besta í framtíðinni.Með góðum kveðjum í sveitina.Friðjón Ingi Jóhannssonfyrrverandimjólkureftirlitsm<strong>að</strong>ur


33Bændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007Flóahreppur inn í félagsþjónustu uppsveita ÁrnessýsluSveitarfélögin fjögur í uppsveitumÁrnessýslu hafa öll samþykkt<strong>að</strong> taka Flóahrepp inn í sínavinnu varðandi félagsþjónustusveitarfélagsins.Samningurinn felur í sér <strong>að</strong>sameiginleg félagsm<strong>á</strong>lanefndmun sinna verkefnum sem henniber samkvæmt lögum og reglumfyrir sveitarfélögin fimm meðeinn fulltrúa úr hverju sveitarfélagi.Ýmsarreglur og samþykktirverða samræmdar eins og hægt er.Sameiginlegur starfsm<strong>að</strong>ur, félagsm<strong>á</strong>lastjóri,sér um r<strong>á</strong>ðningu starfsfólksog ber <strong>á</strong>byrgð <strong>á</strong> daglegumrekstri og framkvæmd þjónustunnar.Öllum sameiginlegum kostn<strong>að</strong>iverður jafn<strong>að</strong> niður <strong>á</strong> sveitarfélöginí hlutfalli við íbúatölu en bein fj<strong>á</strong>rhags<strong>að</strong>stoðog ým<strong>is</strong> sértæk úrræðigreidd af lögheimil<strong>is</strong>sveitarfélagi.MHHNæsta Bændabl<strong>að</strong> kemur útþriðjudaginn 20. nóvemberMyndatexti: Aðalsteinn Sveinsson (t.v.), oddviti Flóahrepps, og SigurðurIngi Jóhannsson, oddviti Hrunamannahrepps og form<strong>að</strong>ur oddvitanefndaruppsveitanna, skrifuðu undir samninginn.Luktir - vinnuljós - kastararFrumFjölbreytt úrval allskonar ljósafr<strong>á</strong> <strong>á</strong> mjög hagstæðu verði!– VERKIN TALAGylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200www.velfang.<strong>is</strong> • velfang@velfang.<strong>is</strong>www.bbl.<strong>is</strong>Dr<strong>á</strong>ttarvélar í sérflokkiHaugsugur og keðjukastdreifararHaugsugurGerð lítrar l/mín dekkjastærð þyngd1600 7274 9000 21.3x24 2125 kg2000 9092 9000 28.1-26 3450 kg2500 11365 11000 30.5R32 3990 kg3000 Tandem 13640 11000 22.5/60 4670 kgSt<strong>að</strong>albún<strong>að</strong>ur:Vökvatopplúga, vökvabremsur,vökvastjórnun <strong>á</strong> dreif<strong>is</strong>tút,<strong>á</strong>fyllingarstútur <strong>að</strong> aftan,<strong>á</strong>fyllingarflans beggja vegna<strong>að</strong> framan og 6”barki 5m langur.C-MaxCXMCAukabún<strong>að</strong>ur:14000L dæla8” barkiFj<strong>að</strong>randi be<strong>is</strong>liGlussadrifinn dreif<strong>is</strong>tútur ofan<strong>á</strong>haugsuguSj<strong>á</strong>lfvirkur <strong>á</strong>fyllingarbún<strong>að</strong>urMTXXTXZTXKeðjukastdreifararGerð lítrar dekkjastærð800 3630 15x22.5 glussatjakkur <strong>á</strong> loki1000 4546 24/50-22.5 glussatjakkur <strong>á</strong> lokiHöldur <strong>á</strong> Akureyri er sölu<strong>að</strong>ili V&Þ <strong>á</strong> Norðurlandi, sími 461 6061


34Bændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007Kæru lesendur.Sagnir segja fr<strong>á</strong> því <strong>að</strong> kaffi hafiuppgötvast fyrir tilviljun <strong>á</strong> 9. öld<strong>á</strong> meðal hirðingja <strong>á</strong> svæðinu Kaffaí Egyptalandi. Hirðingjarnir tókueftir því <strong>að</strong> s<strong>á</strong> hluti geitahóps þeirrasem nærði sig <strong>á</strong> runna einum meðhvítum blómum og rauðum kirsuberjalöguðumberjum var hinnhressasti langt fram <strong>á</strong> nótt og hlupudýrin æst um <strong>á</strong> meðan hin vorulöngu orðin þreytt. Sagt er <strong>að</strong> hirðingjarnirhafi kvart<strong>að</strong> undan þessarihegðun dýranna við munka ínærliggjandi klaustri. Munkarnirkönnuðu m<strong>á</strong>lið betur, týndu berinog gerðu af þeim eins konar te, enaf <strong>á</strong>hrifum þess voru þeir einniggl<strong>að</strong>vakandi langt fram <strong>á</strong> nótt.Nú er góður tími til <strong>að</strong>hita sér ljúft kaffi í bolla eðanærandi te í krús og setjast <strong>að</strong>kvöldlagi með góða garðabók íhönd, fræðast meira, lesa sér til,skoða myndir, f<strong>á</strong> hugdettur umým<strong>is</strong>legt skemmtilegt sem hægter <strong>að</strong> gera í garðinum þegarvorar. Svo er hægt <strong>að</strong> hvíla sig<strong>á</strong> garðræktinni, þ<strong>að</strong> getur líkaverið gott. Þ<strong>að</strong> hefur sennilegalíka sinn tilgang <strong>að</strong> garðar liggjaí dvala yfir veturinn hér <strong>á</strong> norðlægar<strong>is</strong>lóðum.Elsta j<strong>á</strong>rnaldarmannvirkiðsem enn er í notkunKaffi – gamall un<strong>að</strong>sdrykkur og nútíma neysluvaraÞ<strong>að</strong> <strong>að</strong> f<strong>á</strong> sér góðan kaff<strong>is</strong>opa <strong>á</strong> hefð sína <strong>að</strong> rekja til Mið-Austurlanda. Hérer svokall<strong>að</strong> mjólkurkaffi, sterkt expressókaffi með þeyttri heitri mjólk.Áhrifam<strong>á</strong>ttur kaff<strong>is</strong>Ein helg<strong>is</strong>aga íslamstrúar segirfr<strong>á</strong> því <strong>að</strong> erkiengillinn Gabríelhafi með kaffi lækn<strong>að</strong> sp<strong>á</strong>manninnMúhameð af slæmri svefnsýki.Aðrar lækningasögur eru einnigtengdar kaffi og kaffidrykkju. Taliðer <strong>að</strong> persneski læknirinn og heimspekingurinnIbn Sina hafi kom<strong>is</strong>t<strong>að</strong> virkni koffíns og not<strong>að</strong> kaffiplöntunatil lækninga. Þ<strong>að</strong> er reyndargert enn í dag því eitt hómópatískumeðalanna, coffea, er einmittunnið úr berjum kaffijurtarinnareins og drykkurinn sj<strong>á</strong>lfur. Fleir<strong>is</strong>agnir um kaffið tengjast íslamstrú,enda ekki <strong>að</strong> undra þar sem kaffiðkemur upphaflega fr<strong>á</strong> þeim svæðumþar sem sú trú var og er ennríkjandi. Samt er ekki talið <strong>að</strong> orðiðkaffi komi fr<strong>á</strong> nafni landsvæð<strong>is</strong>insKaffa, heldur fr<strong>á</strong> fornarabíska orðinu“qahwah”, en með því er <strong>á</strong>tt viðvín þ<strong>að</strong> sem trúuðum múslímumvar bann<strong>að</strong> <strong>að</strong> neyta. Vegna þesshversu mikil <strong>á</strong>hrif kaffi getur haft<strong>á</strong> líðan fólks, líkt og vín, hefur þ<strong>að</strong>verið kall<strong>að</strong> „vín íslamskrar truer“.MenningardrykkurFr<strong>á</strong> Egyptalandi barst kaffivinnslaog neysla <strong>á</strong> kaffi til Arabíu, sennilegameð þrælahaldi, og varð Arabíaleiðandi í kaffigerð. Borgin Mochaeða Mokka gegndi þar lykilhlutverkien sú borg heitir í dag Al Mukha oger í landinu Jemen. Talið er <strong>að</strong> fyrstukaffihúsin hafi svo verið opnuð íGróður og garðmenningKr<strong>is</strong>tín Þóra Kjartansdóttirsagnfræðingur og garðyrkjunemikr<strong>is</strong>tinkj@gmx.netPersíu, nokkurn veginn þar sem núer Íran. Þ<strong>að</strong>an barst svo kaffihefðintil landa Evrópu. Fyrsta evrópskakaffihúsið var opn<strong>að</strong> í Istanbúl <strong>á</strong>rið1517 og er svo getið fjölda kaffihúsaí öðrum stærri borgum <strong>á</strong>lfunnar uppúr því og þ<strong>á</strong> í Feneyjum, Oxford,London, Marseille, París, Hamborgog Leipzig. Á 17. öld urðu svoHollendingar einr<strong>á</strong>ðir í kaffiframleiðsluog sölu þess. Á þeim tímafær<strong>is</strong>t ræktun kaff<strong>is</strong> fr<strong>á</strong> Arabíu ogAfríku til nýlendna Evrópu í Asíu(<strong>á</strong> eyjuna Java) og í Mið- og Suður-Ameríku. Kaffiframleiðslan teng<strong>is</strong>tsvo <strong>að</strong> segja allt fram <strong>á</strong> okkar dagan<strong>á</strong>ið heimsvaldastefnu og alþjóðlegrimark<strong>að</strong>svæðingu með öllu tilheyrandi.Kaffiræktun vandasamt verkKaffiplantan tilheyrir plöntufjölskyldunniRubiceae. Til eru fjölmargartegundir kaffiplantna enþær mikilvægustu eru arabica, robusta,excelsa og liberica. Allar eigaþær þó sameiginlegt <strong>að</strong> þykja mjögviðkvæmar í ræktun og því þónokkur kúnst <strong>að</strong> stunda kaffirækt.Passa þarf upp <strong>á</strong> <strong>að</strong> plönturnar f<strong>á</strong>imikla sól, en alls ekki of mikla. Ofteru því kaffiplöntur rækt<strong>að</strong>ar undirbananatrj<strong>á</strong>m og f<strong>á</strong> skugga af stórumblöðum þeirra. Enn fremur þurfakaffiplöntur nægan raka og rakadræganjarðveg og þola mjög illamiklar breytingar <strong>á</strong> hitastigi, allsekki hitastig undir tíu gr<strong>á</strong>ðum. Hinvandasama ræktun kaff<strong>is</strong> er stunduðí yfir 50 löndum í heiminum.Helstu ræktunarhéruðin liggja íríkjum Mið- og Suður-Ameríku enlangstærsta kaffiframleiðslulandiðer Brasilía með nærri 30% af allriheimsframleiðslunni.„Fair trade“ – sanngjörn viðskiptimeð kaffiÁ meginlandi Evrópu og í norðanverðriAmeríku hefur undanfarnatvo <strong>á</strong>ratugi eða svo nokkuð fariðfyrir umræðu um svokall<strong>að</strong>ar „fairtrade“ vörur eða vöruskipti <strong>á</strong> sanngjörnumgrundvelli, þar <strong>á</strong> meðalkaffi. Sú umræða er einnig öll <strong>að</strong>koma til hér <strong>á</strong> landi í tengslum viðaukinn <strong>á</strong>huga fólks <strong>á</strong> lífrænt rækt<strong>að</strong>rivöru og umhverf<strong>is</strong>m<strong>á</strong>lum.Þessar vörur eiga <strong>að</strong> stuðla <strong>að</strong> sanngjarnariviðskiptum fyrir þ<strong>á</strong> bændursem stunda kaffiræktun, þannig<strong>að</strong> þeir f<strong>á</strong>i sem stærstan hluta af<strong>á</strong>góða vörusölunnar í sínar hendur.Þ<strong>að</strong> er gert með því <strong>að</strong> sleppa semflestum milliliðum <strong>á</strong> milli framleiðandansog kaupandans og með þvíeinnig <strong>að</strong> tryggja <strong>að</strong> <strong>á</strong>góði sölunnarrenni örugglega til framleiðandans.Keypt er meira af sm<strong>á</strong>bændum ogunnið <strong>að</strong> því <strong>að</strong> stuðla <strong>að</strong> sj<strong>á</strong>lfbærriþróun svæða, gera framleiðendurminna h<strong>á</strong>ða stórum mill<strong>is</strong>ölu<strong>að</strong>ilumsem hafa allt í höndum sér. GEPAsamtökineru ein þau öflugustu semstanda fyrir slíkum viðskiptah<strong>á</strong>ttum(sj<strong>á</strong> www.gepa.de). Þ<strong>að</strong> m<strong>á</strong> segja<strong>að</strong> með slíkum viðskiptah<strong>á</strong>ttum séætlunin <strong>að</strong> leiðrétta <strong>á</strong> v<strong>is</strong>san h<strong>á</strong>ttafleiðingar af nýlendustefnunni ogstuðla <strong>að</strong> því <strong>að</strong> við getum setið ígóðu yfirlæti yfir okkar ynd<strong>is</strong>legakaffibolla, sérstaklega nú í vaxand<strong>is</strong>kammdeginu. Njótið vel.Skarðsrétt í Bjarnarfirði <strong>á</strong> Ströndumer um margt merkilegt mannvirkien búast m<strong>á</strong> við <strong>að</strong> hún liggiundir skemmdum verði ekki fljótlegagripið til <strong>að</strong>gerða um varðve<strong>is</strong>luhennar. Ritstjóri Gagnvegarfór <strong>á</strong> stúfana <strong>á</strong> dögunum og afl<strong>að</strong><strong>is</strong>ér heimilda um m<strong>á</strong>lið hj<strong>á</strong> MagnúsiRafnssyni <strong>á</strong> Bakka í Bjarnarfirði.Um er <strong>að</strong> ræða gamla fj<strong>á</strong>rrétthl<strong>að</strong>na úr torfi.Réttir af þessu tagi voru algengarfyrrum, en þó ekki jafn algengar ogþær sem eingöngu voru hl<strong>að</strong>nar úrgrjóti eða úr hvoru tveggja, torfi oggrjóti. Réttin stendur <strong>á</strong> eyrum viðBjarnarfjarðar<strong>á</strong> í landi Skarðs semnú er í eigu Kaldrananeshrepps.Réttin var tekin í notkun haustið1917 og er því níutíu <strong>á</strong>ra gömul.Umræður um réttarbygginguna m<strong>á</strong>finna í sveitabókum hreppsins öðruhvoru fr<strong>á</strong> 1915 og mun hún hafaverið byggð <strong>á</strong> tveimur sumrum,1916 og 1917. Vinnuframlag bændaí sveitinni við réttarbygginguna fóreftir fj<strong>á</strong>reign þeirra. Erfitt er <strong>að</strong> sj<strong>á</strong>kostn<strong>að</strong> af byggingunni í reikningumsveitarsjóðs, þr<strong>á</strong>tt fyrir <strong>að</strong> þeirséu varðveittir <strong>á</strong> Þjóðskjalasafni,þar sem fr<strong>á</strong>gangur þeirra er ófullnægjandi.Skarðsrétt er samsett úr tveimurhringlaga veggjum úr torfi ogtimburmilligjörðum <strong>á</strong> milli dilka.Öll hleðsla er úr klömbru og strengog hafa menn greinilega vand<strong>að</strong>hleðsluna. Veggirnir eru um h<strong>á</strong>lfurannar metri <strong>á</strong> hæð, ytra þverm<strong>á</strong>lréttarinnar er 56 metrar oginnra þverm<strong>á</strong>l almenningsins er 31metri. Þar sem hinir hlöðnu veggireru nokkuð teknir <strong>að</strong> skemmasthefur verið bætt timbri ofan <strong>á</strong> þ<strong>á</strong>.Fyrir nærri <strong>á</strong>ratug var leit<strong>að</strong> eftirfj<strong>á</strong>rstyrk til <strong>að</strong> gera við réttina en<strong>á</strong>n <strong>á</strong>rangurs. Réttinni hefur fariðfrekar aftur síðan þ<strong>að</strong> var og núhyggst Kaldrananeshreppur leitaaftur eftir stuðningi við <strong>að</strong> varðveitamannvirkið. Þegar sótt varum <strong>á</strong>ðurnefndan styrk var leit<strong>að</strong>umsagnar Þórs Magnússonar fyrrv.þjóðminjavarðar og taldi hann <strong>að</strong>réttin væri líklegast eina torfhl<strong>að</strong>naréttin í landinu sem enn væri notuð.Hann taldi <strong>að</strong> um n<strong>á</strong>nast einstæðarmenningarminjar væri <strong>að</strong> ræðaog mikilsvert <strong>að</strong> halda réttinni viðog halda <strong>á</strong>fram <strong>að</strong> nota hana, endaværi hún meðal síðustu minja umhið gamla j<strong>á</strong>rnaldarþjóðfélag í landinu.kse


35Bændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007Fólkið sem erfir landiðPitsusnúðarnirhennar múttubestirÍ Bændabl<strong>að</strong>inu byrjar nú nýr þ<strong>á</strong>ttur þar sem púlsinn verður tekinn<strong>á</strong> börnum og unglingum í sveitum og kaupstöðum landsins og þauspurð spjörunum úr. Heiðursm<strong>að</strong>urinn Sigurgeir Ólafsson, sem ernemandi í 9. bekk Grunnskólans <strong>á</strong> Hofsósi, mun hér ríða <strong>á</strong> v<strong>að</strong>ið oggefa lesendum innsýn í hv<strong>að</strong>a mann hann hefur <strong>að</strong> geyma.Nafn: Sigurgeir Ólafsson.Aldur: 14 <strong>á</strong>ra.Stjörnumerki: F<strong>is</strong>kur.Búseta: K<strong>á</strong>lfsst<strong>að</strong>ir í Hjaltadal.Skemmtilegast í skólanum: Boltaíþróttir.Upp<strong>á</strong>haldsdýr: Jakuxi.Upp<strong>á</strong>haldsmatur: Pitsusnúðarnir hennar múttu.Upp<strong>á</strong>haldshljómsveit: Metallica.Upp<strong>á</strong>haldskvikmynd: South Park the Movie.Fyrsta minningin: Að fara út <strong>að</strong> sl<strong>á</strong> grasið með eldhúshnífnum.Æfir þú íþróttir eða spilarðu <strong>á</strong> hljóðfæri? J<strong>á</strong>, ég æfi körfu og spila <strong>á</strong> gítarog píanó.Hv<strong>að</strong> er þ<strong>að</strong> skemmtilegasta sem þú gerir í tölvu? Að drepa fólk.Hv<strong>að</strong> ætlar þú <strong>að</strong> verða þegar þú verður stór? Eitthv<strong>að</strong> sem ég græðihelling <strong>á</strong>.Hv<strong>að</strong> er þ<strong>að</strong> klikk<strong>að</strong>asta sem þú hefur gert? Þegar ég var lítill reyndi égog vinur minn <strong>að</strong> búa til heimsins stærstu tyggjóklessu <strong>á</strong> gangstétt.Hv<strong>að</strong> er þ<strong>að</strong> leiðinlegasta sem þú hefur gert? Að hj<strong>á</strong>lpa einhverjum viðeitthv<strong>að</strong> en verða í raun ekki til neins gagns.R<strong>á</strong>ðstefnan Hrossarækt 2006R<strong>á</strong>ðstefnan Hrossarækt 2006 verður haldin í Sunnusal, Hótel Sögu laugardaginn 11.ÁRMÚLA 11 | Sími 568-1500 | Lónsbakka | Sími 461-1070 | www.thor.<strong>is</strong>nóvember og hefst kl. 12:30. R<strong>á</strong>ðstefnan er öllum opin sem l<strong>á</strong>ta sig íslenskahrossarækt varða jafnt fagfólki sem <strong>á</strong>hugamönnum.R<strong>á</strong>ðstefnustjóri: Víkingur Gunnarsson.T<strong>að</strong>dreifararHL-t<strong>að</strong>dreifarar - smíð<strong>að</strong>ireftir HOWARD teikningunum.Fyrirliggjandi - Hagstætt verð.Bændasamtök ÍslandsFAGRÁÐ Í HROSSARÆKTUmsóknir um l<strong>á</strong>n eða styrki úrDagskr<strong>á</strong>:Stofnverndarsjóði íslenska hestakynsins12:30 Setning - Kr<strong>is</strong>tinn Guðnason form<strong>að</strong>ur Fagr<strong>á</strong>ðs íhrossaræktFagr<strong>á</strong>ð í hrossarækt starfar samkvæmt 15 gr. bún<strong>að</strong>arlaga nr. 70/1998. Fagr<strong>á</strong>ð fer, meðal annarraverkefna, með stjórn Stofnverndarsjóðs sem starfræktur er samkvæmt <strong>á</strong>kvæðum í sömu12:35 Hrossaræktar<strong>á</strong>rið lögum og reglugerð 2006 nr. 470/1999 - Nýtt um kynbótamat sama efni. - Guðlaugur V. Antonsson,hrossaræktarr<strong>á</strong>ðunauturVerkefni sjóðsins eru:Að veita fé til þróunarverkefna í hrossarækt sem nýtast til styrktar13:00 Tilnefningar íslenska hrossastofninum. til ræktunarverðlauna13:30 Erindi:Að veita l<strong>á</strong>n og styrki til kaupa <strong>á</strong> sérstökum úrvalskynbótagripum ef sann<strong>að</strong> þykir <strong>að</strong> þeir- verði Ágrip fluttir úr hj<strong>á</strong> landi íslenskum <strong>að</strong> öðrum kosti. kynbótahrossum, Hér væri <strong>að</strong> ræða gripi Friðrik sem gætu M<strong>á</strong>r haft Sigurðsson, úrslita<strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> LBHÍ- erfðabreytileika Hönnun hesthúsa í stofninum s.s. og litafjölbreytni, <strong>að</strong>bún<strong>að</strong>ur eða hrossa byggju yfir <strong>á</strong> húsi, einstæðu Sigtryggur kynbótagildi í Veigar þeimeiginleikum sem prýða íslenskan hest.Herbertsson og Snorri Sigurðsson, LBHÍ- Fagr<strong>á</strong>ð Mat tekur <strong>á</strong> þýskum <strong>á</strong>kvörðun um dómum styrkveitingar <strong>á</strong> íslenskum í desember 2007. unghrossum, N<strong>á</strong>nari upplýsingar El<strong>is</strong>a og Susanne umsóknareyðublöðf<strong>á</strong>st hj<strong>á</strong> Bændasamtökunum. Frestur til <strong>að</strong> skila inn umsóknum er til 1. desember2007 Bienzle, og skal umsóknum LBHÍ skil<strong>að</strong> til Fagr<strong>á</strong>ðs í hrossarækt, Bændahöllinni v/Hagatorg, 107- Reykjavík. Atvinnusköpun í hestamennsku, Sigurlaugur Gíslason, Bifröst- DNA-greining íslenska Reykjavík hrossastofnsins, 1. nóvember 2007Sigríður Hjörleifsdóttir,Prokaria15:30 Kaffihlé16:00 Umræður – orðið laust um erindin og ræktunarm<strong>á</strong>l almenntR<strong>á</strong>ðstefnunni lýkur kl. 17:00Fagr<strong>á</strong>ð í hrossarækt


36Líf og lystBændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007Líf og fjör og ilmandikjötsúpaHinn <strong>á</strong>rlegi kjötsúpudagur varhaldinn h<strong>á</strong>tíðlegur <strong>á</strong> Skólavörðustígnumfyrsta vetrardag og eróhætt <strong>að</strong> segja <strong>að</strong> fólk hafi kunn<strong>að</strong>vel <strong>að</strong> meta upp<strong>á</strong>komuna enmikið líf og fjör var í götunni umþ<strong>að</strong> leyti sem ilmandi kjötsúpanvar borin fram. Súpan var íboði Mark<strong>að</strong>sr<strong>á</strong>ðs kindakjöts oggrænmet<strong>is</strong>ræktenda og voru þ<strong>að</strong>Siggi Hall og Jói í Ostabúðinn<strong>is</strong>em s<strong>á</strong>u um <strong>að</strong> matreiða en súpanvar löguð <strong>að</strong> hætti Sigga Hall.Súpan var borin fram við Hegningarhúsiðaf hinum þjóðkunnal<strong>is</strong>tamanni Villa naglbít en fyrstvar föngunum í Hegningarhúsinufenginn einn stútfulllur pottur tilsmökkunar <strong>á</strong>ður en almenningur<strong>á</strong> götum úti stillti sér upp í röð til<strong>að</strong> bragða <strong>á</strong>. Þ<strong>að</strong> var eins og viðmanninn mælt því þegar farið var<strong>að</strong> ausa mynd<strong>að</strong><strong>is</strong>t löng röð uppSkólavörðustíginn. Á meðan slóguþrír vaskir piltar bongótrommuraf miklum móð og dansarar úrKramhúsinu lögðu undir sig götunatil <strong>að</strong> sýna réttu sporin við mikinnfögnuð <strong>á</strong>horfenda sem klöppuðutaktfast með. Ým<strong>is</strong>legt fleira var íboði í tilefni kjötsúpudagsins semþótti takast með eindæmum vel,enda veðrið fallegt og ekki laustvið <strong>að</strong> Esjan væri komin í örlítinnvetrarbúning.ehgFljótlega mynd<strong>að</strong><strong>is</strong>t löng röð upp Skólavörðustíginn af súpuþyrstum gestum.Dansstúlkur úr Kramhúsinu stigu <strong>á</strong> stokk og lögðuundir sig götuna.Hinn þjóðkunni söngvari og l<strong>is</strong>tam<strong>að</strong>ur Villi naglbíturskenkti fólki súpu af glæsibrag.Hún var girnileg kjötsúpan <strong>að</strong> hætti Sigga Hall og ilmurinn ekki síðri.Á meðan súpan var borin fram slógu þessir drengir afríkanskantakt <strong>á</strong> trommurnar við mikinn fögnuð <strong>á</strong>horfenda.Einn trommarinn var í svo miklu stuði <strong>að</strong> hann steigeinnig <strong>á</strong> stokk og tók fjörug dansspor svo <strong>á</strong>horfendurfóru ósj<strong>á</strong>lfr<strong>á</strong>tt <strong>að</strong> klappa með.Fyrir kvenfélagsfundinn og karlakórinnNú eru almenn félagsstörf ogsaumaklúbbar komið í fastarskorður eftir sumarleyf<strong>is</strong>tímannog þ<strong>á</strong> þarf <strong>að</strong> leggja höfuðiðí bleyti fyrir komandi vertíð umhv<strong>að</strong> sé best <strong>að</strong> hafa <strong>á</strong> boðstólum.Hér gefur <strong>að</strong> líta þrj<strong>á</strong>r ólíkar tillögursem myndu sóma sér vel <strong>á</strong>hv<strong>að</strong>a borði sem er af hv<strong>að</strong>a tilefn<strong>is</strong>em er.Fjallagrasakex40 g þurrkuð fjallagrös200 g hveiti200 g heilhveiti100 g haframjöl4 tsk. lyftiduft1/4 tsk. salt250 g smjörlíki3 dl mjólk1 egg, þeyttAðferð:Hitið ofninn í 200°C. Skolið fjallagrösin,þerrið þau og saxið sm<strong>á</strong>tt.Blandið saman grösum, mjöli,MATURlyftidufti og salti. Myljið smjörlíkiðsaman við og vætið í með mjólkinni.Hnoðið deigið vel, fletjið þ<strong>að</strong>þunnt og pikkið vel með gaffli.Stingið út kökur, kringlóttar eðakant<strong>að</strong>ar, og berið <strong>á</strong> þær þeytt egg.Bakið kexkökurnar í 10-12 mínútur,eða þar til þær eru fallega brúnar.Kökurnar eru rosalega góðar meðostum og kexi.(Uppskrift fengin <strong>að</strong> l<strong>á</strong>ni hj<strong>á</strong> SigurviniGunnarssyni matreiðslumanni)Ávaxtakaka með rjóma150 g smjör200 g sykur4 egg200 g hveiti1 tsk. lyftiduft2 tsk. vanillusykur½ dós ferskjur2 græn epli100 g rúsínur100 g súkkul<strong>að</strong>i1 peli rjómiAðferð:Hrærið vel saman smjör, sykur ogegg (l<strong>á</strong>tið eggin út í, eitt og eitt íeinu). Brytjið ferskjurnar (m<strong>á</strong> líkavera ananas eða apríkósur), eplinog súkkul<strong>að</strong>ið og blandið saman viðhveitið <strong>á</strong>samt rúsínum, lyftidufti ogvanillusykri. Hrærið hveitiblöndunn<strong>is</strong>aman við smjörhræruna meðsleif, þannig <strong>að</strong> þær bland<strong>is</strong>t vel.Bakið kökuna í vel smurðu eldföstumóti (u.þ.b. 20x30 cm) við 170°C íum 30 mínútur. Berið kökuna framvolga með þeyttum rjóma.(Af vef www.ms.<strong>is</strong>)Súkkul<strong>að</strong><strong>is</strong>kelin hennarBotnar:140 g sykur5 egg80 g hveiti35 g kartöflumjöl2/3 tsk. natrón20 g kakóBúðingur:2 eggjarauður2 msk. sykur5 matarlímsblöðUm 200 g ber, t.d. bl<strong>á</strong>ber, sólber,hindber eða jarðarber1 msk. sykur1 tsk. sítrónudropar100 g Síríus rjómasúkkul<strong>að</strong>i, sax<strong>að</strong>1/4 l rjómi, þeytturHjúpur:marsipan200 g Síríus rjómasúkkul<strong>að</strong>i20 g smjörAðferð:Þeytið egg og sykur vel í u.þ.b.15 mín. Sigtið þurrefnin út í.Blandið þeim varlega saman viðmeð sleikju. Gerið tvo hringi <strong>á</strong>smjörpappír (um 25 cm) og smyrjiðdeigið út eða bakið í tveimurformum. Bakið við 220-230°Cí 8-10 mínútur. Leysið upp matarlímið.Setjið 2/3 af berjunum ímatvinnsluvél og maukið, setjiðsykurinn og sítrónudropana samanvið. Setjið matarlímið saman við.Þeytið vel saman eggjarauður ogsykur. Blandið svo eggjahrærunn<strong>is</strong>aman við berjamaukið. Setjið þettasaman við 2/3 af þeytta rjómanum.Skerið afganginn af berjunum, enþau fara síðan út í rjómann. Setjiðannan botninn <strong>á</strong> d<strong>is</strong>k. Setjið búðinginn<strong>á</strong>, mest <strong>á</strong> miðjuna, leggiðsíðan hinn botninn yfir þannig <strong>að</strong>mynd<strong>is</strong>t h<strong>á</strong>lfkúla. Kælið eða frystið.Smyrjið afgangnum af þeyttarjómanum yfir botninn og þekiðmeð marsipani. Bræðið súkkul<strong>að</strong>iðog smjörið og penslið yfir marsipaniðnokkrar umferðir, l<strong>á</strong>tið kólna <strong>á</strong>milli. Skreytið með afganginum afmarsipaninu.ehg5 6 31 6 78 58 92 49 17 83 2 63 19 1 36 51 57 6 42 75 9 84 74 22 6 85 93 9 71 3 64 2 62 85 7 99 3 56 2 71 4SudokuGaldurinn við Sudoku-þrautirnar er<strong>að</strong> setja réttar tölur fr<strong>á</strong> 1-9 í eyðurnar.Sama talan m<strong>á</strong> ekki koma fyrirtv<strong>is</strong>var í línu l<strong>á</strong>rétt og lóðrétt ogheldur ekki innan hvers reits semafmark<strong>að</strong>ur er af sverari línum.Þrautirnar eru m<strong>is</strong>erfiðar, súsem er lengst til vinstri er léttust ogsú til hægri þyngst en sú í miðjunniþar <strong>á</strong> milli.Hægt er <strong>að</strong> fræðast n<strong>á</strong>nar umSudoku-þrautirnar <strong>á</strong> vefsíðunniwww.sudoku.com og þar er einnig<strong>að</strong> finna fleiri þrautir ef þess<strong>is</strong>kammtur nægir ekki.


37Bændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007


Sm<strong>á</strong>auglýsingar38Til söluTil sölu varahlutir í MF HX-50 D,4x4, <strong>á</strong>rg. ´82. Bacho gæti hent<strong>að</strong><strong>á</strong> dr<strong>á</strong>ttarvél. Einnig varahlutirí Hydor loftpressu. Einnig 100hö. Ursus dr<strong>á</strong>ttarvél, 75 kW rafmótorog 110 kW rafall. Uppl. ísíma 861-8994.Til sölu Massey Ferguson 575,<strong>á</strong>rg. ´84, þarfnast lagfæringar.Er með <strong>á</strong>moksturstæki og snjóskófluog óslitin dekk. 2 sl<strong>á</strong>ttuþyrlurJF, Carraro lyftutengdrúllupökkunarvél. Allt st<strong>að</strong>settí Svansvík í Ísafjarðardjúpi.Tilboð óskast, uppl. í síma 867-7815 (Haukur) eða 456-4835(Jóhanna).Ert þú búin <strong>að</strong> kynna þér LRHenning kúrinn? Síðasta sendingseld<strong>is</strong>t upp! Tryggðu þérpakka <strong>á</strong>ður en hann verðuruppseldur <strong>á</strong> ný! Hj<strong>á</strong> mér færðudagsplön um leið og þú verslar!F<strong>á</strong>ðu góðar leiðbeiningarog sj<strong>á</strong>ðu <strong>á</strong>rangurinn! Vala, sími847-4704. Netfang: vala.lr@hive.<strong>is</strong>Manito skotbómulyftari til sölu,<strong>á</strong>rg. ´92, not<strong>að</strong>ur 14.000 vst. Erí <strong>á</strong>gæt<strong>is</strong> lagi, 6 m lyftihæð. Erekki með snúningi. Uppl. í síma891-7701.Til sölu 4ra stólpa notuð bílalyfta,í góðu <strong>á</strong>standi. Selst ódýrt.Einnig til sölu gas hitaofnar <strong>á</strong>vegg, gaseldavél og gasofn.Tenglar og stjórnstöð fyrir l<strong>á</strong>gspennu(12volt). Uppl. í síma893-6439.Sími 563 0300 Fax 552 3855Netfang augl@bondi.<strong>is</strong>Snjókeðjur. Mikið úrval snjókeðjafyrir allar stærðir dekkja.Betra verð til bænda! SKM ehf.,Bíldshöfða 16. S: 517-8400 eðawww.snjokedjur.<strong>is</strong>Til sölu tvö Polar<strong>is</strong> Cyclone,<strong>á</strong>rg. ‘87 til sölu. Þarfnast sm<strong>á</strong><strong>að</strong>hlynningar en ekkert stórvægilegt.Verð kr. 150.000.Skoða skipti <strong>á</strong> tvöfaldri kerru.Uppl. í síma 896-2899 eftir kl.16 eða veitansf@simnet.<strong>is</strong>Sauðfj<strong>á</strong>rgreiðslumark. Tilboðóskast í 116,5 ærgilda greiðslumarkí sauðfé til nýtingar fr<strong>á</strong> 1.janúar 2008. Seljandi <strong>á</strong>skilur sérrétt til <strong>að</strong> taka hv<strong>að</strong>a tilboði semer eða hafna öllum. Tilboð send<strong>is</strong>tRegula - lögmannsstofu ehf.,Stórhöfða 15, 110 Reykjavík ísíðasta lagi 16. nóvember n.k.,merkt „Sauðfj<strong>á</strong>rkvóti“ eða í tölvupóstitil fridbjorn@regula.<strong>is</strong>Til sölu International 585 XLdr<strong>á</strong>ttarvél, <strong>á</strong>rg. ‘85, skemmdeftir bruna. Húsið ónýtt en margtann<strong>að</strong> heilt. Vélin var ekin um3.600 tíma og í góðu viðhaldi.Til greina kemur <strong>að</strong> skipta <strong>á</strong>hliðstæðri dr<strong>á</strong>ttarvél í lagi. Uppl.í síma 694-4343.Til sölu Zetor 7045, 4x4, <strong>á</strong>rg.´84, með góðum tækjum. Lítiðnotuð vél. Uppl. í síma 482-4007 eða 844-5762.Til sölu Mc Hale rúlluskeri. Fimm<strong>á</strong>ra gamall, lítið not<strong>að</strong>ur. Uppl. ísíma 453-8078.Til sölu N<strong>is</strong>san Double cab<strong>á</strong>rg.´05 ekinn 32.000 km.Óbreyttur, pallhús og klæðning<strong>á</strong> palli. Uppl. í síma 894-8242.Selave<strong>is</strong>la <strong>á</strong>rsins 2007Selkjöt, <strong>á</strong>samt hreifum og spiki, Japanavar mikilvæg fæða í mörgum Grill<strong>að</strong> hvalkjötlandshlutum fyrr <strong>á</strong> tímum. Villijurta grafinn lax með sólberjaNúorðið eru þ<strong>að</strong> f<strong>á</strong>ir sem þekkja jógúrtsósuþessa fæðu, enda afurðir selsins Grafin gæslítt sýnilegar í hinu mikla fæðuúrvalinútímans. Afurðir selsinsH<strong>á</strong>karleru þó góð viðbót við þ<strong>að</strong> fjölbreyttaúrval sem nú býðst afsérstæðum ve<strong>is</strong>lukosti.Breiðfirðingurinn GuðmundurRagnarsson fr<strong>á</strong> Vesturbúðum íFlatey hefur í allmörg <strong>á</strong>r boðiðtil hinnar sérstæðu „Selave<strong>is</strong>lu“og nýtur hún vaxandi vinsælda.Fullyrða m<strong>á</strong> <strong>að</strong> með þessu hefurhann sýnt athygl<strong>is</strong>vert framtak ogsann<strong>að</strong> <strong>að</strong> selkjöt er tilvalið hr<strong>á</strong>efnií hinar bestu ve<strong>is</strong>lur.Enn <strong>á</strong> ný er komið <strong>að</strong> hinni<strong>á</strong>rlegu Selave<strong>is</strong>lu. Hún verðurhaldin laugardaginn 10. nóvembernk. í Nýja Haukahúsinu<strong>að</strong> Ásvöllum í Hafnarfirði. Húsiðopnar kl 19:00, en borðhald hefststundvíslega kl. 20:00.MatseðillGrill<strong>að</strong> selkjötSalt<strong>að</strong>ur selur, soðinnReyktur selurSiginn f<strong>is</strong>kur með selspiki oghnoðmörSúrsuð selshreifasultaGlóðasteikt lambalæri með tilheyrandiLétt söltuð uxabringaHr<strong>á</strong>r mariner<strong>að</strong>ur hvalur <strong>að</strong> hættiBoðið verður upp <strong>á</strong> þægilegahljóml<strong>is</strong>t undir borðum. Að borðhaldiloknu verður dans<strong>að</strong> til kl.02:00 eftir miðnætti.Ve<strong>is</strong>lustjóri verður TryggviGunnarsson, fr<strong>á</strong> Kr<strong>á</strong>kuvör íFlatey. Jóhannes Kr<strong>is</strong>tj<strong>á</strong>nsson,skemmtikraftur, mun fara meðgamanm<strong>á</strong>l.Miðaverð er kr. 5.600 <strong>á</strong> mann.Miðana þarf <strong>að</strong> kaupa fyrirfram.Hallbjörn Bergmann sér <strong>að</strong>vanda um miðasöluna. Hannmun <strong>selja</strong> miðana <strong>á</strong> veitingahúsinuLauga-Ási, Laugar<strong>á</strong>svegi 1,Reykjavík, laugardaginn 3. nóvember<strong>á</strong> milli kl. 14:00 og 16:00og fimmtudaginn 8. nóvember <strong>á</strong>milli kl. 19:00 og 21:00.Takið með ykkur gesti ogleyfið sem flestum <strong>að</strong> kynnastþessum fr<strong>á</strong>bæra mat. Bent skal <strong>á</strong><strong>að</strong> húsrúm er takmark<strong>að</strong>. Vegnamikillar <strong>að</strong>sóknar undanfarin<strong>á</strong>r er því v<strong>is</strong>sara <strong>að</strong> tryggja sér<strong>að</strong>göngumiða í tíma. Í fyrra komustfærri <strong>að</strong> en vildu.Þeir sem koma utan af landigeta pant<strong>að</strong> miða hj<strong>á</strong> HallbirniBergmann í síma 555 3461 og865 2510. ÁSJeppadekk. Interco Trexus MudTerrain dekk til sölu, 33 x 12,5 x17“, negld og míkróskorin. Verðkr. 80.000 kr. Uppl. í síma 862-1035.Til söIu Isusu Trooper, <strong>á</strong>rg.´99, skemmdur <strong>að</strong> framan eftir<strong>á</strong>rekstur. Selst í pörtum. Uppl. ísíma 891-6236.Til sölu Elho-Pak pökkunarvél<strong>á</strong>rg. u.þ.b. 1990. Krone KR-130 Classic-Line rúlluvél fyrirgarn <strong>á</strong>rg. ´00. Deutz-Fahr KS-90-DN stjörnumúgavél, 2,60m vinnslubreidd, í eldri kantinum.Hovenette hitakútur úrrústfríu st<strong>á</strong>li, 150 lítra. Fjórirnýlegir mjaltakrossar De-Laval.Þvottavél/mjólkurmælar, 2 stk.sogdælur, forkælir. Uppl. <strong>á</strong> ulfsstadir@simnet.<strong>is</strong>eða 453-8895og 895-3395.Til sölu 1.600 ltr. Atlas Copcostimpilpressa <strong>á</strong>samt loftkúti,vatnkæling getur fylgt. Uppl. ísíma 863-4489, Guðmundur.Til sölu not<strong>að</strong>ur Murska-700kornvals. Uppl. í síma 862-7583.Til sölu <strong>á</strong>tta tonna haugtankurMoi A/S, <strong>á</strong>tta <strong>á</strong>ra. Nýupptekindæla, ný dekk. Vel með farinn.Uppl. í síma 863-7111.Til sölu Ground Hawk II, 38”míkróskorin dekk, <strong>á</strong> sex gata<strong>á</strong>lfelgum. Verð kr. 270.000.Einnig stórgripa gjafagrindur.Verð kr. 30.000. Á sama st<strong>að</strong>óskast kjötkýr og kvígur. Uppl. ísíma 863-1238. Óli.Hef til sölu 33 f<strong>is</strong>keld<strong>is</strong>ker úrplasti og st<strong>á</strong>li. Stærðir fr<strong>á</strong> 0,25rúmmetrum til 15 rúmmetra ogeitt stk. 300 rúmmetra plastker.Uppl. gefur Erlendur í síma 821-3160.Til sölu fjórhjól, Suzuki minkur,<strong>á</strong>rg. ´04. Hjól í þokkalegu standi.Verð: Tilboð. Uppl. í síma 899-0786.Til sölu gott snemmslegið heyog h<strong>á</strong>. Uppl. í síma 894-5063.Erum með gullfallega ljósakr<strong>is</strong>tallatil sölu einnig Victoríusecretilminn. Áhugasamir haf<strong>is</strong>amband í síma 463-1408 eða822-8370. Einnig er hægt <strong>að</strong>panta heimakynningu. Veitt ergjöf fyrir góða sölukynningu.Mjög æskilegt er <strong>að</strong> ekki séufærri en sjö <strong>á</strong> kynningu. Hringiðendilega í síma 463-1408 -822-8370. www.123.<strong>is</strong>/natturul<strong>is</strong>t ogwww.<strong>is</strong>/kr<strong>is</strong>talheimarÓska eftirÓska eftir <strong>að</strong> kaupa gamaltPolar<strong>is</strong> Cyclone í varahluti. Uppl.gefur Jón í síma 896-0357.Óska eftir Yamaha hljómborði,helst fr<strong>á</strong> 1970-1980. Uppl. ísíma 862-0575.Skúffa <strong>á</strong> Toyota Double Cabóskast. Þarf <strong>að</strong> passa <strong>á</strong> jeppaaf <strong>á</strong>rg. 1993. Uppl. í síma 661-8864.www.bbl.<strong>is</strong>AtvinnaStarfskraftur óskast í sveit <strong>á</strong>Norðurlandi. Úti- og innivinna.Sex km fr<strong>á</strong> Þjóðvegi 1. Stutt íverslun. Uppl. í síma 453-8016.Vantar ykkur starfsfólk? Viðútvegum starfsfólk af EESsvæðinuí landbún<strong>að</strong>, ferðaþjónustu,garðyrkju og sem heimil<strong>is</strong>hj<strong>á</strong>lpum land allt. Áratugareynsla! Göngum fr<strong>á</strong> skr<strong>á</strong>ningu!Gerið verðsamanburð!Nínukot, Skeggjastöðum, 861Hvolsvöllur, sími 487-8576,netfang ninukot@ninukot.<strong>is</strong>,vefsíða www.ninukot.<strong>is</strong>Verktaki í n<strong>á</strong>grenni Reykjavíkuróskar eftir <strong>að</strong> r<strong>á</strong>ða fjölhæfanmann í fjölbreytt störf.Vinnuvélastjórn, smíðar, girðingavinna,hellulagnir og fl.Starfið hentar mjög vel fyrrverandibónda sem finnst gott <strong>að</strong>vera í sveitinni. Uppl. í síma894-7664.GefinsTveggja og h<strong>á</strong>lfs m<strong>á</strong>n<strong>að</strong>a BorderCollie hvolpar f<strong>á</strong>st gefins. Uppl. ísíma 895-6193.Sjö m<strong>á</strong>n<strong>að</strong>a fallegur, svarturLabrador-Collie hundurfæst gefins <strong>á</strong> gott heimili. Er <strong>á</strong>Norðurlandi. Uppl. í síma 866-9591.ÞjónustaTek <strong>að</strong> mér uppstoppun <strong>á</strong> fuglumog dýrum. Kr<strong>is</strong>tj<strong>á</strong>n fr<strong>á</strong> Gilhaga,Laugavegi 13, 560 Varmahlíð.Sími 892- 8154.Allar almennar húsaviðgerðir,flísalagnir og múrverk. Sævar S.ehf., sími 893-0146.www.bondi.<strong>is</strong>Bændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007Framleiðn<strong>is</strong>jóðurlandbún<strong>að</strong>arins styður:atvinnuuppbyggingunýsköpunþróunrannsóknirendurmenntuní þ<strong>á</strong>gu landbún<strong>að</strong>ar.Kynntu þér m<strong>á</strong>lið:Veffang: www.fl.<strong>is</strong>Netpóstfang: fl@fl.<strong>is</strong>Sími: 430-4300Aðsetur: Hvanneyri311 BorgarnesNæstaBændabl<strong>að</strong>kemur út20. nóvemberGISTIÐ- VIÐ GEYMUM BÍLINNBjóðum heimil<strong>is</strong>lega g<strong>is</strong>tinguí miðbæ Keflavíkur.Flatskj<strong>á</strong>r og nettengingí hverju herbergi.Morgunmatur og akstur <strong>á</strong>völlinn. Hagstætt verð.G.G.GuesthouseSólvallagata 11, KeflavíkSími 568-1813 / 892-4766Póstfang. gguest@gguest.<strong>is</strong>Veffang: gguest.<strong>is</strong>C M Y CM MY CY C


39Bændabl<strong>að</strong>ið | Þriðjudagur 6. nóvember 2007Ríkið yfirtaki Hvalfjarðargöngog felli niður vegagjaldiðÞau Jón Bjarnason, Árni ÞórSigurðsson, Katrín Jakobsdóttir,Þuríður Backman hafa lagt fram<strong>á</strong> Alþingi þings<strong>á</strong>lyktunartillöguum <strong>að</strong> Alþingi feli samgöngur<strong>á</strong>ðherraog fj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>lar<strong>á</strong>ðherra <strong>að</strong>semja um yfirtöku rík<strong>is</strong>ins <strong>á</strong> Speliehf. í því skyni <strong>að</strong> veggjald umHvalfjarðargöng verði fellt niðureigi síðar en 1. júní 2008. Gertverði r<strong>á</strong>ð fyrir kostn<strong>að</strong>i við verkefnið<strong>á</strong> fj<strong>á</strong>rlögum <strong>á</strong>rsins 2008..Árið 1990 stofnuðu Vegagerðin,J<strong>á</strong>rnblendifélagið hf. og Akranesbærfélag um jarðgangagerð undirHvalfjörð. Ári síðar stofnuðu þessir<strong>að</strong>ilar hlutafélagið Spöl ehf.Gangnagerðin var boðin út 1994,framkvæmdir við göngin hófust1996 og þau voru opnuð fyrir umferðtveimur <strong>á</strong>rum síðar, þ.e 1998.Að mati flutningsmanna er skynsamlegastaleiðin sú <strong>að</strong> ríkið yfirtakieinkahlutafélagið Spöl og þar meðallar skuldbindingar þess. Með þvíværi lúkningu þeirra samninga semgerðir voru við Spöl ehf. <strong>á</strong>rið 1995flýtt. Þ<strong>á</strong> yrði samhliða tekin <strong>á</strong>kvörðunum <strong>að</strong> fella niður veggjöldin ígöngunum en í veg<strong>á</strong>ætlun hvers<strong>á</strong>rs yrði gert r<strong>á</strong>ð fyrir framlagi til <strong>að</strong>standa undir rekstri ganganna eins ogöðrum vegamannvirkjum og greiðslu<strong>á</strong>hvílandi l<strong>á</strong>na vegna framkvæmdarinnartil <strong>á</strong>rsins 2018. Nú munu l<strong>á</strong>nSpalar ehf. nema um 3,9 milljörðumkr., en þar af er m.a. skuld viðlífeyr<strong>is</strong>sjóði um 2,7 milljarðar kr.og l<strong>á</strong>nstími þeirra til <strong>á</strong>rsins 2018.Rekstrarkostn<strong>að</strong>ur Hvalfjarðargangaeru um 200 millj. kr. <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri, en niðurfellingveggjalds mundi lækkakostn<strong>að</strong> af rekstri ganganna.Frumsýna SölkuVölku <strong>á</strong> DalvíkÞ<strong>að</strong> hefur mikið gengið <strong>á</strong> íUngó <strong>á</strong> Dalvík síðustu daga,en stífar æfingar hafa st<strong>að</strong>iðyfir <strong>á</strong> Sölku Völku eftirsögu Halldórs Laxness, íleikgerð og leikstjórn InguBjarnasonar. Stefnt er <strong>að</strong>frumsýningu <strong>á</strong> þessu verkinú<strong>á</strong> föstudag, 9. nóvember.Alls verða 12 sýningar <strong>á</strong>leikverkinu og eru miðapantanirþegar farnar <strong>að</strong> streymainn <strong>að</strong> sögn <strong>að</strong>standenda. Þegarer uppselt <strong>á</strong> frumsýningu ogörf<strong>á</strong>ir miðar lausir <strong>á</strong> næstu sýningar<strong>á</strong> eftir. Alls sendi stjórnLeikfélags Dalvíkur boð til 13skóla <strong>á</strong> Eyjafjarðarsvæðinu um<strong>að</strong> koma og sj<strong>á</strong> sýninguna ítengslum við íslenskukennslu íefri bekkjum grunnskólanna ogvar því víða vel tekið.GjafabréfFerðaþjónustu bænda - BændaferðaLeyf<strong>is</strong>hafiFerðam<strong>á</strong>lastofuTilvalin jólagjöf!Gildir í utanlandsferðir og <strong>á</strong> ferðaþjónustubæjuminnanlands (g<strong>is</strong>ting, matur, afþreying).Selt <strong>á</strong> skrifstofu Ferðaþjónustu bænda, Síðumúla 2.www.baendaferdir.<strong>is</strong> s: 570 2790Spör ehf. - Ragnheiður I. ÁgústsdóttirVélfang – Not<strong>að</strong>ar vélarN<strong>á</strong>nari upplýsingar veita sölumenn okkarValtra. 6550Hi-Tec. Alö 960 tÁrg: 2000Notkun: 4350 vst.Terex 980TraktorsgrafaÁrg: 2006Notkun: 1.700 vst.M. Benz ActrosÁrg: 1999Notkun: 290 þús km.Cat skotbómulyftariTH 84Árg: 2000Notkun: 5.000 vst.Skyjackvinnulyfta 6832Árg: 2000Lyftigeta: 11mFrumValtra A 90Árg: 2005Notkun: 1600 vst.Stærð: 95 höDrif: 4wdBún<strong>að</strong>ur: ÁmoksturstækiFent 309 CAÁrg: 2001Notkun: 4000 vst.Bún<strong>að</strong>ur: Trima <strong>á</strong>moksturstæki.HiSpec1600HaugsugaÁrg: 1999Stærð: 7000 lítraMF 390Árg: 1990Notkun: 7.400 vst.Bún<strong>að</strong>ur: Trima 1440<strong>á</strong>moksturstækiValmet 565Árg: 1997Notkun: 4.600 vst.VERKIN TALAGylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200 • www.velfang.<strong>is</strong> • velfang@velfang.<strong>is</strong>

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!