11.07.2015 Views

Meðhöndlun á fiski - AVS

Meðhöndlun á fiski - AVS

Meðhöndlun á fiski - AVS

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Mikilvægi góðrar meðhöndlunar <strong>á</strong> <strong>fiski</strong>


Mikilvægi góðrar meðhöndlunar <strong>á</strong> <strong>fiski</strong>Matvælaframleiðsla er mikilvægasta atvinnugrein sem stunduð er <strong>á</strong>Íslandi og þar vegur þ<strong>á</strong>ttur sj<strong>á</strong>varútvegs og fiskvinnslu þyngst. Samagrundvallarlögm<strong>á</strong>l gildir í öllum greinum matvælaframleiðslu, þ.e. aðgæði afurðanna fara eftir gæðum hr<strong>á</strong>efnisins sem þær eru unnar úr; Afvondu leðri gjörast ei góðir skór segir í gömlum m<strong>á</strong>lshætti, það er ekkihægt að framleiða góða afurð úr lélegu hr<strong>á</strong>efni.Það er í sj<strong>á</strong>lfu sér ekkert nýtt sem fram kemur í þessum bæklingi, fiskurhefur jú verið veiddur, blóðgaður og slægður í hundruð <strong>á</strong>ra og vinnubrögðinhafa menn lært af sér reyndari mönnum. En þó svo fiskur sémeðhöndlaður <strong>á</strong> svipaðan h<strong>á</strong>tt í dag og gert var fyrir hundruðum <strong>á</strong>ra þ<strong>á</strong>vitum við samt ýmislegt sem forfeður okkar vissu ekki, svo sem um örverurog <strong>á</strong>hrif þeirra, <strong>á</strong>hrif þvottar og kælingar, geymsluþol o.fl. sem skyldarokkur til að gera betur en þeir.Markmiðið með þessum bæklingi er að lýsa <strong>á</strong> einfaldan h<strong>á</strong>tt í m<strong>á</strong>li ogmyndum hvernig fyrstu handbrögðin við meðhöndlun <strong>á</strong> <strong>fiski</strong> r<strong>á</strong>ða úrslitumum hversu verðmæta afurð okkur tekst að gera úr þeirri auðlind semfiskurinn er.


Eftirfarandi þættir skipta mestu m<strong>á</strong>livarðandi meðhöndlun <strong>á</strong> ferskum <strong>fiski</strong>:Blóðgun: Af hverju þarf að blóðga fisk?Blóð er góð næring fyrir gerla og dregur því úrgeymsluþoli og þar með verðmæti aflans. Mikilvægter að blóðga <strong>fiski</strong>nn til að koma í veg fyrirað blóð komist í fiskholdið. Nauðsynlegt er aðfisknum f<strong>á</strong>i að blæða nógu lengi í þvottakari(15–20 mínútur) til að blóðtæma hann alveg,annars er hætta <strong>á</strong> að blóð úr honum mengi fiskog ís í geymslu.Slæging: Kostir og gallarSlæging flýtir fyrir blóðtæmingu fisks en opnarum leið fleiri leiðir fyrir gerla inn í fiskholdið.Enga gerla er að finna í holdi lifandi fisks, enmikið er hins vegar um gerla og gerhvata í innyflum.Því fylgja bæði kostir og gallar að slægja<strong>fiski</strong>nn strax eftir að hann veiðist og fer það t.d.eftir næringar<strong>á</strong>standi hans, hvort hann er fulluraf <strong>á</strong>tu og loðnu og hversu lengi þarf að geyma<strong>fiski</strong>nn <strong>á</strong>ður en hann verður slægður.ÞvotturNauðsynlegt er að þvo <strong>fiski</strong>nn vel því annars erhætta <strong>á</strong> að hann skemmist og geymsluþoliðskerðist. Þó svo ekki sé hægt að þvo burtu allagerla (enda væri þ<strong>á</strong> um dauðhreinsun að ræða)þ<strong>á</strong> er mikilvægt að þvo <strong>fiski</strong>nn eins vel og kosturer. Við bestu mögulegu aðstæður, þ.e. ef fiskurhefur verið blóðgaður, þveginn og kældur <strong>á</strong> fullnægjandih<strong>á</strong>tt, er hægt að geyma t.d. ferskanþorsk í allt að tvær vikur, en ef hann er meðhöndlaður<strong>á</strong> rangan h<strong>á</strong>tt getur geymsluþoliðminnkað um helming eða meira.HreinlætiFiskur er matvæli og því er mikilvægt að fyllstahreinlætis sé gætt eins og kostur er. Allir fletirsem eru í beinni snertingu við hr<strong>á</strong>efnið, s.s. körog kassar, þurfa að vera hreinir. Vatn sem notaðer við vinnslu eða ísframleiðslu verður að standastkröfur um gæði neysluvatns. Í ís geta leynstkuldaþolnir gerlar og í gömlum ís geta þeir veriðí miklu magni.Kæling: Hvers vegna?Kæling hægir <strong>á</strong> starfsemi skemmdargerla, lengirtímann sem fiskurinn er í dauðastirðnun ogminnkar þannig los í <strong>fiski</strong>, eykur blóðrennsli úrh<strong>á</strong>ræðum eftir blóðgun og gerir holdið þ.a.l.hvítara. Síðast en ekki síst þ<strong>á</strong> dregur kæling úrrýrnun, en eftir því sem hiti er meiri í fiskholdinuþví meira léttist fiskurinn.


Þorskur er mikilvægasti nytjafiskur <strong>á</strong>Íslandsmiðum og sú fisktegund semhefur skilað mestum verðmætum íþjóðarbúið í gegnum tíðina. Þorskurtelst til botnfiska og lifir <strong>á</strong> ýmsu dýpi,fr<strong>á</strong> nokkrum metrum og allt niður <strong>á</strong>5–600 metra dýpi.Þorskur er veiddur í ýmis veiðarfæri,botnvörpu, línu, net, handfæri ogdragnót.Undanfarin 30 <strong>á</strong>r hefur þorskaflinn verið<strong>á</strong> bilinu 170.000–470.000 tonn <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri enað meðaltali hefur <strong>á</strong>rleg veiði verið um340.000 tonn.Helstu þættir sem hafa <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> gæðihr<strong>á</strong>efnis:• Fisktegund• N<strong>á</strong>ttúrulegt <strong>á</strong>stand• Veiðiaðferð• Blóðgun• Slæging• Þvottur• Hiti í skipi• Geymsluíl<strong>á</strong>t• Geymslutími• Umísun• ÍstegundFallegur þorskur dreginn umborð í <strong>fiski</strong>b<strong>á</strong>t.Næstu mínútur munu r<strong>á</strong>ða þvíhversu verðmæta afurð hægtverður að gera úr honum.


Meginefni í fiskholdi eru:• prótein• fita – (mismikil eftir tegundum)• vatn• steinefniN<strong>á</strong>ttúrulega eiginleika fisksm<strong>á</strong> flokka í:• Tegundabundna eiginleika• Efna- og eðliseiginleika• Stærð, holdafar og <strong>á</strong>ferð• Slóghlutfall og innyfli• SníkjudýrN<strong>á</strong>ttúrulegir eiginleikar r<strong>á</strong>ðastmeðal annars af:• Framboði af fæðu• Umhverfi, t.d. hitastigi, seltu,straumum, birtu, dýpi o.fl.• Öðrum dýrum fæðukeðjunnar• Manna völdum, t.d. mengun og<strong>á</strong>hrifum veiðaEf einhver tími líður þar til hægt er að gera að<strong>fiski</strong>num er gott að kæla hann, t.d. í krapa,<strong>á</strong>ður en hægt er að blóðga hann og slægja.Efnasamsetning fiskholdser mismunandi eftir <strong>á</strong>rstíma;Þetta ræðst m.a. af því við hvaðaskilyrði fiskurinn hefur lifað(<strong>á</strong>rferði í sjónum, veiðisvæði),en einnig af kynþroskastigifisksins.


Blóðgun:1 Gott er að gera að <strong>fiski</strong> <strong>á</strong> borði,sérstaklega ef um stóra fiskaer að ræða. Það auðveldarsjómanninum vinnu sína ogstuðlar að færri göllum í <strong>fiski</strong>,s.s. að rifið sé upp úr eyruggabeini(klumbu).2 Rist <strong>á</strong> lífoddann og um leið <strong>á</strong>slagæð – mikilvægt er að skoriðsé ofarlega. Þetta er sérstaklegamikilvægt með þorsk semætlaður er í saltfiskverkun.3 Búið að rista <strong>á</strong> lífodda og slagæð,eftir er að rista <strong>á</strong> h<strong>á</strong>lsæðar,en það er nauðsynlegt til aðfiskurinn verði blæfallegur.


Góð og rétt blóðgun er undirstöðuatriðivið meðferð <strong>á</strong> <strong>fiski</strong> úr öllum veiðarfærum.Gildir þetta fyrir allar vinnslugreinar.Fisk skal blóðga eins fljótt ogauðið er.Illa blóðgaður fiskur verður dökkureða rauðleitur í vöðvann og fellur þvíí gæðamati í lægri gæðaflokka.Flestir okkar nytjafiskar eru blóðgaðirþannig að skorið er <strong>á</strong> h<strong>á</strong>lsæðarnarog/eða slagæðarnar sem liggja fr<strong>á</strong>hjartanu fram í t<strong>á</strong>lknin innan við lífoddann.Við blóðgun og slægingu eru notaðartvær aðferðir: annars vegar aðgerð <strong>á</strong>borði og hins vegar með því að halda<strong>fiski</strong>num uppi með annarri hendi.Skiptar skoðanir hafa verið um þaðhvort betra sé að blóðga og l<strong>á</strong>ta fisknumblæða út <strong>á</strong>ður en hann er slægður, eðahvort betra sé að blóðga og rista í sömuaðgerð. B<strong>á</strong>ðar aðferðir hafa nokkuð tilsíns <strong>á</strong>gætis, sú fyrri minnkar líkur <strong>á</strong> þvíað blóð sitji eftir í fiskholdinu, en meðþeirri seinni kemst fiskurinn fyrr í þvottog kælingu.Bestu afurðargæði n<strong>á</strong>st ef fiskur erblóðgaður lifandi og honum l<strong>á</strong>tið blæðaí rennandi sjó.Ef blæðingartími í sjó er a.m.k. 15 mín.þ<strong>á</strong> virðist skipta litlu m<strong>á</strong>li hvort fiskurinner blóðgaður og slægður í einni eðatveimur aðgerðum. Að blæðingin eigisér stað í sjó er skilyrði fyrir því aðholdið verði sem næst blóðlaust.


4Slæging:Búið að rista fyrir aftur að gotrauf.Alls ekki m<strong>á</strong> rista aftar,það skemmir flakið og opnarleið fyrir gerla inn í fiskholdið.5 Búið er að fjarlægja innyfli úrkviðarholi, gæta skal þess aðsem minnst af innyflaleifum séueftir í kviðarholi.Í innyflum er mikið af gerlum ogeinnig getur fiskholdið fengið litaf innyflaleifum.6 Vel slægður og hreinsaðurfiskur, tilbúinn í þvott oggeymslu.


Fiskur sem er dauðblóðgaður verðuraldrei eins gott hr<strong>á</strong>efni og lifandi blóðgaðurfiskur. Þess vegna er mikilvægtað fiskur sé ekki l<strong>á</strong>tinn bíða óblóðgaðurlengi eftir að hann er veiddur.Fiskur sem er dauðblóðgaður verðuraldrei eins gott hr<strong>á</strong>efni og lifandi blóðgaðurfiskur. Þess vegna er mikilvægt aðfiskur sé ekki l<strong>á</strong>tinn bíða óblóðgaður lengieftir að hann er veiddur.Þættir sem geta haft <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> gæði fisks:Veiðar og meðhöndlun hafa <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> los í<strong>fiski</strong>. Hærra hitastig í fiskholdi eykur los,einnig allt hnjask sem fiskurinn verðurfyrir.Los í fiskholdi getur rýrt verðmætifisksins. Los getur verið af n<strong>á</strong>ttúrulegumorsökum og er m.a. <strong>á</strong>berandi um og eftirhrygningu. Einnig er los oft <strong>á</strong>berandi í<strong>fiski</strong> sem er í miklu æti.DauðastirðnunStrax eftir dauða fisks eru fiskvöðvarmjúkir og teygjanlegir. Vöðvarnir farasíðan í gegnum samdr<strong>á</strong>tt sem veldur þvíað fiskbúkurinn stirðnar. Þessi stirðnuner kölluð dauðastirðnun (rigor mortis).Fiskur byrjar ekki að skemmast fyrr enað lokinni dauðastirðnun.Stirðnun í <strong>fiski</strong> byrjar oftast við sporðinn,þar verður fyrst orkuþurrð vegnasprikls og færist síðan fram búkinn; litlirfiskar fara fyrr en stórir í dauðastirðnun.Stirðnun stendur vanalega yfir lenguren 24 klst við 0°C. Fyrir þorsk m<strong>á</strong> gerar<strong>á</strong>ð fyrir um 20 til 65 klst. Með kælinguer hægt að lengja tímann sem fiskur erí dauðastirðnunar<strong>á</strong>standi verulega ogþar með lengja geymsluþol hans.Með geymsluþoli er <strong>á</strong>tt við þann tímasem matvæli teljast neysluhæf að matineytenda.Það sem fyrst og fremst takmarkargeymsluþol <strong>á</strong> kældum <strong>fiski</strong> eruskemmdir af völdum gerla.


1 Þar sem ekki er aðgerðarborðþarf að blóðga og slægja „<strong>á</strong>lofti“. Best er að leggja <strong>fiski</strong>nn<strong>á</strong> brík til að auðvelda vinnunaog komast sem best að lífodda,það minnkar líkur <strong>á</strong> að rifið séupp úr eyruggabeini.Blóðgun:2 Rist vel <strong>á</strong> lífodda, slagæðog h<strong>á</strong>lsæðar.


Slæging:3 Rist varlega til að rífa ekki uppúr eyruggabeinum. Þar semekki er gert að <strong>á</strong> borði þarfsérstaklega að gæta þess aðrífa ekki <strong>fiski</strong>nn og rista ekki oflangt aftur úr.4 Öll innyfli fjarlægð úr <strong>fiski</strong>numog þess vandlegagætt að ekkert sé eftir íkviðarholi.


5Búið að hreinsa öll innyfli úr <strong>fiski</strong>,alls ekki m<strong>á</strong> grípa í eyruggabeinþví þ<strong>á</strong> getur fiskurinn rifnað. Þarmeð er búið að skemma <strong>fiski</strong>nnog opna leið fyrir gerla inn ífiskholdið.6 Aðgerð lokið: Vel blóðgaður,vel slægður og hreinsaðurfiskur <strong>á</strong> leið í þvott.


Gerlar eru einn hópur örvera, enþað eru örsm<strong>á</strong>ar lífverur (1/1000mm) sem ekki sj<strong>á</strong>st berum augum.Þær lifa sem sj<strong>á</strong>lfstæðar einingarog fjölga sér með skiptingu.Gerlar eru aðalorsök skemmdaí <strong>fiski</strong>.Mikilvægi þvottar:Ef fiskurinn er ekki vel þveginnbrjóta ensím úr innyflunum niðurhimnur og roð og auðvelda aðganggerla inn í fiskholdið.Átufullan fisk þarf að þvo sérstaklegavel því hann hefur venjulegameiri fjölda gerla.Blóðgunarkar:Til að n<strong>á</strong> sem bestum <strong>á</strong>rangri þarf<strong>fiski</strong>num að blæða í 10–15 mín. <strong>á</strong>ðuren hann fer í þvott. – Gæta skal þessað ekki sé svo mikið af <strong>fiski</strong> í blóðgunarkariað hann standi upp úr.Hvað er nægilegur þvottur?Ekki er nóg að sprauta <strong>fiski</strong>nn réttaðeins með sjó, því þ<strong>á</strong> er alltafhætta <strong>á</strong> að óhreinindi sitji eftir íkviðarholi.Fiskur sem er l<strong>á</strong>tinn fyrstur í þvottaker<strong>á</strong> að fara fyrst úr því.Mikil hringr<strong>á</strong>s þarf að vera <strong>á</strong> vatninu,til að öll óhreinindi n<strong>á</strong>i að skolastburt.Hreinlæti:Nauðsynlegt er að þvo aðgerðarborðog dekkið oft, það minnkar slysahættuog líkur <strong>á</strong> að hr<strong>á</strong>efnið spillist.


Kæling lengir tímann sem fiskurer í dauðastirðnun og lengir þarmeð geymsluþol fisksins.Hitastig sj<strong>á</strong>var er mismunandi eftir<strong>á</strong>rstíma og veiðisvæðum.Hitastig sj<strong>á</strong>var úti fyrir Norðurlandier <strong>á</strong> milli 6–8°C <strong>á</strong> sumrin en 1–4°C<strong>á</strong> veturna.Hitastig úti fyrir Suðurlandi er8–12°C <strong>á</strong> sumrin en 2–6°C <strong>á</strong>veturna.Ísmagn er mismunandi eftir<strong>á</strong>rstíma:Til að kæla 100 kg af <strong>fiski</strong> úr 15°Cniður í 0°C þarf 19 kg af ís.Geymsla:Best er að koma með aflann ísaðan að landiallt <strong>á</strong>rið um kring – góð kæling lengir geymsluþolfisksins um marga daga og eykur þar meðverðmæti hans.Til að kæla 100 kg af <strong>fiski</strong> úr 10°Cniður í 0°C þarf 13 kg af ís.Til að kæla 100 kg af <strong>fiski</strong> úr 5°Cniður í 0°C þarf 6 kg af ís.ATH! Auk þess þarf ís til að viðhaldakælingunni.Geymsluþol nokkurra algengrafisktegunda við 0°C, miðað viðbestu meðhöndlun og geymslu:Þorskur...............u.þ.b. 15 dagarÝsa......................u.þ.b. 15 dagarUfsi......................u.þ.b. 18 dagarKarfi....................u.þ.b. 18 dagarSkarkoli..............u.þ.b. 14 dagarVel ísaður fiskur – verðmæt afurð <strong>á</strong> leið <strong>á</strong>markað.


Útgefandi: Rannsóknastofnun <strong>fiski</strong>ðnaðarinsUmsjón með útg<strong>á</strong>fu: Björn AuðunssonLjósmyndir: Ragnar Th. SigurðssonUmbrot og hönnun: Auglýsingastofan Einn, tveir og þrírPrentun: PrentmetSérstakar þakkir fær <strong>á</strong>höfnin <strong>á</strong> Árna í Teigi<strong>AVS</strong>-rannsóknarsjóðurinn í sj<strong>á</strong>varútvegi styrkti útg<strong>á</strong>fu þessa bæklings


Rannsóknastofnun<strong>fiski</strong>ðnaðarinswww.rf.is

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!