11.07.2015 Views

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðva2.2 LaxKlak <strong>og</strong> seiðaeldiÁ <strong>á</strong>runum 1984 - 87 voru flutt inn til landsinsnorsk laxahr<strong>og</strong>n <strong>og</strong> <strong>á</strong>rið 1990 hófust kynbætur <strong>á</strong>eldislaxi hj<strong>á</strong> Stofnfiski. Stofninn hefur fengiðheitið „Saga-stofninn“ <strong>og</strong> er hann afkomandiþriggja norskra laxastofna. Í dag er eingöngunotaður norskættaður lax í matfiskeldi <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>.Stofnfiskur er eina fyrirtækið sem selur laxahr<strong>og</strong>nhér <strong>á</strong> landi úr kynbættum eldislaxi. Íslandsbleikjaer stærsti framleiðandi <strong>á</strong> laxaseiðum. Margar minniseiðaeldistöðvar safna villtum laxi til hr<strong>og</strong>natöku<strong>og</strong> er seiðum sleppt til fiskræktar <strong>og</strong> hafbeitar ífjölmörgum <strong>á</strong>m.Mynd 2.4.2008.Framleiðsla <strong>á</strong> eldislaxi <strong>á</strong> <strong>á</strong>runum 2000 tilMatfiskeldiFramleiðsla í laxeldi n<strong>á</strong>ði h<strong>á</strong>marki tæpum 7.000tonnum <strong>á</strong>rið 2006 en þ<strong>á</strong> voru í rekstri tvær stórarsjókvíaeldisstöðvar <strong>á</strong> Austfjörðum. Eftir að starfsemiþeirra var hætt hefur framleiðslan minnkaðmikið <strong>og</strong> var tæp 300 tonn <strong>á</strong>rið 2008 (mynd 2.4).Matfiskeldi <strong>á</strong> laxi er nú stundað í strandeldisstöðSilfurstjörnunnar <strong>og</strong> kvíaeldisstöðinni Rifós enb<strong>á</strong>ðar eru staðsettar í Öxarfirði. Lítið eldi er í sjókvíumí Mjóafirði <strong>á</strong> vegum fyrirtækisins Tó <strong>og</strong>einnig er laxi sl<strong>á</strong>trað í kynbótastöðvum Stofnfisks<strong>á</strong> Reykjanesi. Á vorin eru sett út í sjókvíar um 100g seiði <strong>og</strong> tekur 24-30 m<strong>á</strong>nuði að ala þau ímarkaðsstærð. Eldisferlið er því rúm fjögur <strong>á</strong>r fr<strong>á</strong>klaki. Í strandeldisstöð Silfurstjörnunnar eru 50 gseiði alin <strong>á</strong>fram allt <strong>á</strong>rið, við um 10°C <strong>og</strong> tekur 14-18 m<strong>á</strong>nuði að n<strong>á</strong> þeim upp í markaðsstærð, 4 kg(mynd 2.5).Sl<strong>á</strong>trun, vinnsla <strong>og</strong> markaðssetningAðstaða er til sl<strong>á</strong>trunar <strong>og</strong> pökkunar <strong>á</strong> ferskum laxihj<strong>á</strong> Silfurstjörnunni <strong>og</strong> Rifósi. Á <strong>á</strong>rinu 2008 var laxúr matfiskeldi aðallega seldur <strong>á</strong> innanlandsmarkaðien einnig lítilsh<strong>á</strong>ttar magn flutt út enda framleiðslalítil. Á vegum Stofnfisks eru flutt út augnhr<strong>og</strong>nmeð flugi til Chíle <strong>og</strong> annarra landa. Síðustu tvö <strong>á</strong>rhafa verið flutt út laxaseiði <strong>á</strong> vegum Íslandsbleikju<strong>og</strong> þau flutt í brunnb<strong>á</strong>t til Norður-Noregs. Einnigeru töluverð verðmæti í sölu seiða í <strong>á</strong>r <strong>og</strong> vötn enþað tilheyrir fiskrækt <strong>og</strong> hafbeit. Í laxeldi n<strong>á</strong>muframeiðsluverðmætin um 490 milljónum króna <strong>á</strong>rið2008 að mestu útflutningur <strong>á</strong> hr<strong>og</strong>num <strong>og</strong> seiðum.Rannsókna- <strong>og</strong> þróunarstarfR&Þ verkefni styrkt úr opinberum sjóðum eruinnan heilbrigðism<strong>á</strong>la. Þar er um að ræða rannsóknir<strong>á</strong> nýrnaveiki, kýlaveikibróður <strong>og</strong> vetrars<strong>á</strong>rim.a. hj<strong>á</strong> laxi (viðauki 2). Á vegum Stofnfisks errekið kynbótarverkefni fyrir lax en það var <strong>á</strong>ðurstyrkt af ríkissjóði.FramtíðarsýnEftir mikla lægð í framleiðslu <strong>á</strong> laxi er gert r<strong>á</strong>ðfyrir töluverðri aukningu <strong>á</strong> næstu <strong>á</strong>rum <strong>og</strong> að framleiðslanverði um 1.000 tonn <strong>á</strong>rið 2010 <strong>og</strong> fari yfir2.000 tonn fljótlega eftir 2012. Þ<strong>á</strong> er gert r<strong>á</strong>ð fyrirframleiðsluaukningu hj<strong>á</strong> <strong>fiskeldis</strong>stöðvum sem ídag stunda laxeldi. Vonir eru bundnar við að útflutningur<strong>á</strong> laxaseiðum <strong>á</strong> næstu <strong>á</strong>rum en s<strong>á</strong>markaður er erfiður <strong>og</strong> ótryggur. Áætlað er að útflutningurgeti numið 1-2 milljónum laxaseiða <strong>á</strong><strong>á</strong>ri. Talið er að framleiðslugeta <strong>á</strong> laxaseiðum í núverandistöðvum geti verið um 5-10 milljónir laxaseiða<strong>á</strong>rlega. Hægt er að auka útflutninginn verulega<strong>á</strong> tiltölulega stuttum tíma en framleiðslu<strong>á</strong>formmunu r<strong>á</strong>ðast af eftirspurn <strong>á</strong> hverjum tíma. Aukin<strong>á</strong>form í framleiðslu laxaseiða geta dregið úr framleiðslu<strong>á</strong> bleikju. Útflutningur laxahr<strong>og</strong>na mun<strong>á</strong>fram vera tiltölulega mikill eða yfir 50 milljónirhr<strong>og</strong>na <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri.2.3 ÞorskurKlak <strong>og</strong> seiðaeldiSöfnun <strong>á</strong> klakþorski fyrir kynbótaverkefni IceCodhófst <strong>á</strong>rið 2003 <strong>og</strong> skipulagðar kynbætur hófust<strong>á</strong>rið 2006. Klak <strong>og</strong> framleiðsla seiða er nú stundaðMynd 2.5. Einfölduð mynd af eldisferli <strong>á</strong> laxi.7

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!