11.07.2015 Views

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvaTafla 2.1. Yfirlit yfir starfandi R&Þ verkefni íbleikjueldi (viðauki 2).2009-2015 Kynbótaverkefni Hólaskóla2008- Litun bleikjuholds2007-2009 Próteinþörf bleikju2008-2009 Plöntumjöl í stað fiskimjöls í fóðri fyrirbleikju2009-2011 H<strong>á</strong>marksafrakstur í bleikjueldi2007-2010 Skilgreining <strong>á</strong> kjöreldisaðstæðum <strong>á</strong>seiðastigi <strong>og</strong> í matfiskeldi <strong>á</strong> bleikju2006-2009 Betri nýting vatns í bleikjueldi2008-2011 Sm<strong>á</strong>skala bleikjueldi2007-2009 Markaðs<strong>á</strong>tak fyrir bleikjuafurðir <strong>á</strong>erlendum mörkuðum 2007 - 20092007-2009 Bein markaðssókn <strong>á</strong> bleikju 2007 - 20092007-2010 ICE-CHAR Project2007-2009 Íslensk bleikja <strong>á</strong> Bandaríkjamarkað,markaðs<strong>á</strong>tak 2007-20092008-2011 Íslensk bleikja <strong>á</strong> Evrópumarkað,markaðs<strong>á</strong>tak 2008-20102007-2010 Nýrnaveiki í laxfiskum: greiningsýkingar <strong>og</strong> framvinda sjúkdóms2007-2010 Rannsókn <strong>á</strong> samspili hýsils <strong>og</strong> sýkils ísýkingu bleikju (Salvelinus alpinus)meðbakteríunni Aeromonas salmonicidaundirteg. achrom<strong>og</strong>enesSauðarkróki <strong>og</strong> Glæði <strong>á</strong> Kirkjubæjarklaustri semjafnframt sér um sl<strong>á</strong>trun <strong>og</strong> gæðaeftirlit fyrir minniframleiðendur <strong>á</strong> Suðurlandi.Stærsti hluti framleiðslunnar er fluttur út en munminna magn fer <strong>á</strong> innanlandsmarkað. Það ereinkum minni stöðvarnar sem selja að öllu eða aðmestu leyti sínar afurðir <strong>á</strong> innanlandsmarkaði. Ísumum tilvikum er öll framleiðslan seld semreyktur fiskur. Íslendingar eru stærstu framleiðendur<strong>á</strong> bleikju í heiminum <strong>og</strong> r<strong>á</strong>ðandi <strong>á</strong> flestumútflutningsmörkuðum. Bleikjan er flutt út semfersk flök, heill slægður fiskur með haus <strong>og</strong> einniger um að ræða frosna afurð. Útflutningsverðmæti <strong>á</strong>bleikju n<strong>á</strong>mu rúmum 1,3 milljörðum króna <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu2008. Stærsti markaðurinn fyrir bleikju er Bandaríkjamarkaðurmeð um 70% af heildarútflutningsverðmætum.Á Bandaríkjamarkað fer aðallega stórbleikja (1-2 kg) en <strong>á</strong> Evrópumarkað fer smærribleikja (300-800 g) (mynd 2.2). Undanfarin fjögur<strong>á</strong>r hefur Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðva <strong>á</strong>samt samstarfsaðilumstaðið að markaðsverkefni til að auka<strong>og</strong> stækka markaði fyrir bleikjuafurðir. Í daggengur sala <strong>á</strong> bleikju vel <strong>og</strong> staðan er góð, ekkiaðeins vegna þess hve gengið er hagstætt fyrir útflutningsgreinarnar,heldur einnig vegna eftir-spurnar <strong>á</strong> mörkuðum í Bandaríkjunum <strong>og</strong>n<strong>á</strong>grannaþjóðunum <strong>á</strong> Norðurlöndunum.Rannsókna- <strong>og</strong> þróunarstarfÁ <strong>á</strong>rinu 2009 eru 14 R&Þ verkefni innan bleikjueldis(tafla 2.1). Einnig er tvö norræn netverkefnisem hafa m.a. það að markmiði að efla samstarf íR&Þ starfi <strong>og</strong> miðla upplýsingum (viðauki 2).Flest R&Þ verkefnanna eru til þriggja <strong>á</strong>ra <strong>og</strong> hófust<strong>á</strong> <strong>á</strong>runum 2007 <strong>og</strong> 2008 <strong>og</strong> ljúka því fljótlega.Stærsta <strong>og</strong> mikilvægasta einstaka verkefnið er kynbótaverkefnifyrir bleikju. Á þessu <strong>á</strong>ri gerði sj<strong>á</strong>varútvegs-<strong>og</strong> landbúnaðarr<strong>á</strong>ðuneytið fimm <strong>á</strong>ra samningvið Hólaskóla (2010-2015) <strong>og</strong> hljóðar hannupp <strong>á</strong> <strong>á</strong>rlegt 14 milljón króna framlag til kynbóta <strong>á</strong>bleikju. Átak í markaðssetningu <strong>á</strong> bleikju hófst2007 <strong>og</strong> eru starfandi fimm verkefni <strong>og</strong> er flestumþeirra nú að ljúka. Einnig eru þrjú fóðurverkefnisem einnig er að ljúka. Jafnframt eru rannsóknaverkefni<strong>á</strong> nýrnaveiki <strong>og</strong> kýlaveikibróður hj<strong>á</strong>bleikju. Í fjórum verkefnum er verið að skilgreinakjöreldisaðstæður <strong>og</strong> bæta eldistækni.FramtíðarsýnGera m<strong>á</strong> r<strong>á</strong>ð fyrir <strong>á</strong>framhaldandi aukningu íbleikjueldi <strong>og</strong> að vöxturinn verði að jafnaði um10% <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri fram til 2015. Á <strong>á</strong>rinu 2010 er <strong>á</strong>ætlað aðframleiðslan verði um 3.500 tonn <strong>og</strong> komin upp í5.000-6.000 tonn <strong>á</strong>rið 2015. Til að þetta gangi eftirþarf að halda <strong>á</strong>fram öflugu markaðsstarfi, efla sjúkdómavarnir<strong>og</strong> tryggja nægjanlegt framboð <strong>á</strong>hr<strong>og</strong>num. Stærsti hluti framleiðslunnar hefurkomið úr stóru strandeldisstöðvunum sem í daghafa eldisrými til að auka framleiðsluna enn frekar.Það er ekki gert r<strong>á</strong>ð fyrir nýbyggingum hj<strong>á</strong> strandeldisstöðvumen framleiðslan mun aukast meðbetri nýtingu eldisrýmis í þeim stöðvum sem eru íbleikjueldi <strong>og</strong> einnig hugsanlega í þeim stöðvumsem ekki eru í rekstri í dag. Gera m<strong>á</strong> r<strong>á</strong>ð fyrir að ístrandeldisstöðvum verði að mestu leyti framleiddstór bleikja (um 1,5 kg) <strong>og</strong> að framleiðslan verði aðmestu flutt út til Bandaríkjanna. Í landeldi erumargar sm<strong>á</strong>ar stöðvar <strong>og</strong> þær munu stækka meðþví að nýta betur vatn sem er til r<strong>á</strong>ðstöfunar <strong>á</strong>svæðinu <strong>og</strong> enn frekari vöxtur mun eiga sér staðmeð endurnýtingu vatns. Gert er r<strong>á</strong>ð fyrir aðstærsti hluti framleiðslu landeldisstöðva verðifluttur út sem sm<strong>á</strong>fiskur (< 1 kg) til Evrópu.Miðað við fulla nýtingu <strong>og</strong> hugsanlegri stækkun <strong>á</strong>bleikjueldisstöðvum er <strong>á</strong>ætlað að framleiðslugetansé að h<strong>á</strong>marki 7.000 tonn fyrir strandeldisstöðvar(jafnframt ein kvíaeldisstöð) <strong>og</strong> 3.000 tonn fyrirlandeldisstöðvar.6

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!