11.07.2015 Views

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðva2. <strong>Staða</strong> einstakra eldistegunda <strong>og</strong> framtíðarsýn2.1 BleikjaKlak <strong>og</strong> seiðaeldiÁ <strong>á</strong>rinu 1989 hófst samanburður <strong>á</strong> bleikjustofnumþar sem markmiðið var að finna hentuga stofna tilkynbóta. Skipulagðar kynbætur hófust hj<strong>á</strong> Hólaskóla1992. Þ<strong>á</strong> hefur Stofnfiskur hf. einnig stundaðkynbætur <strong>á</strong> bleikju síðan 1991. Bleikjuhr<strong>og</strong>n eruframleidd í kynbótastöðvum Hólaskóla <strong>og</strong> Stofnfiskssem eru jafnframt einu fyrirtækin sem seljahr<strong>og</strong>n <strong>og</strong> afhenda efnivið úr vor– <strong>og</strong> hausthrygningu(mynd 2.1). Lítil hr<strong>og</strong>naframleiðsla er ennþ<strong>á</strong>hj<strong>á</strong> öðrum fyrirtækjum <strong>og</strong> þ<strong>á</strong> einkum til eigin nota.Lítil viðskipti eru með seiði <strong>og</strong> miða flest fyrirtækinvið að kaupa hr<strong>og</strong>n. Stærsti bleikjuframleiðandinn,Íslandsbleikja kaupir hr<strong>og</strong>n <strong>og</strong> elur seiðinallt upp í 100 g stærð í seiðaeldisstöðum <strong>og</strong> flyturþau síðan í strandeldisstöðvar fyrirtækisins <strong>á</strong>Vatnsleysu <strong>og</strong> Stað við Grindavík <strong>á</strong> Reykjanesi(mynd 2.2). Minni landeldisstöðvar kaupa hr<strong>og</strong>neða lítil seiði (5-15 g).MatfiskeldiÁ síðustu <strong>á</strong>rum hefur framleiðsla <strong>á</strong> bleikju aukistmikið <strong>og</strong> nam um 3.000 tonnum <strong>á</strong>rið 2008 (mynd2.3). Þar af framleiðir Íslandsbleikja um tvo þriðju<strong>og</strong> er jafnframt stærsti bleikjuframleiðandi í heimi.Í dag er matfiskeldi <strong>á</strong> bleikju stundað í rúmlega 15<strong>fiskeldis</strong>stöðvum. Flestar þessara stöðva eru litlar<strong>og</strong> aðeins þrj<strong>á</strong>r með yfir 200 tonna <strong>á</strong>rsframleiðsluen það eru strandeldisstöðvar Íslandsbleikju <strong>og</strong>Rifós (mynd 2.1).Bleikja þolir ekki fulla seltu til lengri tíma <strong>og</strong> erhún því alin í fersku eða ísöltu vatni í land- <strong>og</strong>strandeldisstöðvum. Flestar minni stöðvanna erumeð landeldi oft með sj<strong>á</strong>lfrennandi ferskvatni.Strandeldisstöðvar Íslandsbleikju ala bleikjuna íísöltu vatni. Rifós er eina eldisfyrirtækið sem elurbleikju í kvíum en eldið er staðsett í Lóni í Kelduhverfien þar er ferskvatn í yfirborði <strong>og</strong> sjór niðurvið botn.Eldistíminn er mjög breytilegur <strong>á</strong> milli fyrirtækjaallt eftir aðstæðum <strong>á</strong> hverjum stað (mynd 2.2). Hj<strong>á</strong>stærri fyrirtækjunum með strandeldi <strong>og</strong> kvíaeldieru seiðin um 100 g þegar þau eru tekin inn í eldið,þau alin upp í um 1,5 kg <strong>á</strong> rúmu <strong>á</strong>ri <strong>og</strong> er eldistíminnum tvö <strong>á</strong>r fr<strong>á</strong> klaki. Landeldistöðvar taka yfirleittminni seiði (5-15 g) <strong>og</strong> tekur um 1-2 <strong>á</strong>r að n<strong>á</strong>þeim upp í markaðsstærð (< 1 kg) sem ræðst aðmestu af hitastigi eldisvatnsins <strong>og</strong> tekur þaðMynd 2.1. Staðsetning bleikjueldisstöðva með kynbætur,seiðaeldi <strong>og</strong> matfiskeldi skipt niður í stöðvar með meiraeða minna en 200 tonna <strong>á</strong>rsframleiðslu.Mynd 2.2. Einfölduð mynd af eldisferli <strong>á</strong> bleikju.Mynd 2.3. Framleiðsla <strong>á</strong> bleikju <strong>á</strong> <strong>á</strong>runum 2000 til2008.lengstan tíma hj<strong>á</strong> þeim fyrirtækjum sem nýta eingöngulindarvatn (4-5°C).Sl<strong>á</strong>trun, vinnsla <strong>og</strong> salaÁ vegum Íslandsbleikju í Grindavík er rekin öflugbleikjuvinnsla. Bleikjan er flutt lifandi fr<strong>á</strong> Stað <strong>og</strong>Vatnsleysu í vinnslustöðina í Grindavík þar semhenni er sl<strong>á</strong>trað, en megnið af henni er pakkaðferskri <strong>og</strong> þar er einnig hægt að frysta afurðir. Aðstaðatil að pakka ferskri bleikju er einnig að finnahj<strong>á</strong> Rifósi í Kelduhverfi, Fiskeldinu Haukamýragili<strong>á</strong> Húsavík, Silfurstjörnunni í Öxarfirði, Hólalaxi <strong>á</strong>5

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!