11.07.2015 Views

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvaSamantekt <strong>og</strong> tillögurÍ þessari skýrslu er gerð grein fyrir stöðu <strong>fiskeldis</strong><strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>, framtíðar<strong>á</strong>formum <strong>og</strong> tillögum í rannsókna-<strong>og</strong> þróunarstarfi (R&Þ). Framleiðsla í fiskeldihefur dregist saman <strong>á</strong> síðustu <strong>á</strong>rum eftirmikinn samdr<strong>á</strong>tt í laxeldi. Árið 2008 nam framleiðslanum 5.000 tonnum <strong>og</strong> <strong>á</strong>ætlað er að framleiðslanverði svipuð <strong>á</strong>rið 2009 <strong>og</strong> þar af um 3.000tonn í bleikjueldi. Á næstu <strong>á</strong>rum verður aukning<strong>og</strong> sp<strong>á</strong>in er rúm 10.000 tonn <strong>á</strong>rið 2015 <strong>og</strong> er þ<strong>á</strong>miðað við hugsanlega <strong>á</strong>form þeirra fyrirtækja semnú eru í rekstri. Mikil óvissa er þó um þessa sp<strong>á</strong>þar sem <strong>á</strong>kvörðun um að hefja umfangsmikið eldi íeinni eða fleiri stórum <strong>fiskeldis</strong>stöðvum geturhugsanlega aukið framleiðslu<strong>á</strong>form umtalsvert.Í bleikjueldi er <strong>á</strong>ætlað að framleidd verði um 3.500tonn <strong>á</strong>rið 2010 <strong>og</strong> sp<strong>á</strong>in gerir r<strong>á</strong>ð fyrir 5.000-6.000tonna framleiðslu <strong>á</strong>rið 2015. Eftir mikinn samdr<strong>á</strong>ttí laxeldi er gert r<strong>á</strong>ð fyrir mikilli aukningu <strong>og</strong> framleiðslanverði komin yfir 2.000 tonn af laxi <strong>á</strong>rið2012. Jafnframt að útflutningur <strong>á</strong> laxahr<strong>og</strong>numverði meira en 50 milljónir hr<strong>og</strong>na <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri hverju <strong>og</strong>hugsanlega einnig <strong>á</strong> laxaseiðum eins <strong>og</strong> undanfarin<strong>á</strong>r.Í þorskeldi hefur framleiðslan verið um 1.500 tonn<strong>á</strong> <strong>á</strong>ri <strong>og</strong> reikna m<strong>á</strong> með hægri aukningu <strong>á</strong> meðanverið er að þróa aleldi <strong>og</strong> sp<strong>á</strong>in er 2.500 tonn fyrir<strong>á</strong>rið 2015. Stóru sj<strong>á</strong>varútvegsfyrirtækin munu<strong>á</strong>fram leiða þróun aleldis <strong>á</strong> þorski <strong>og</strong> líta <strong>á</strong> eldiðsem þróunarverkefni til að meta arðsemi þess,byggja upp þekkingu <strong>og</strong> vinna að kynbótum <strong>á</strong>eldisþorski. Enn er eftir að þróa bóluefni, draga úrtjóni vegna kynþroska <strong>og</strong> auka almenna þekkingu <strong>á</strong>sjúkdómum. Ef vel tekst til við þróun þorskeldism<strong>á</strong> gera r<strong>á</strong>ð fyrir uppskölun eftir 2015.Áfram er gert r<strong>á</strong>ð fyrir lítilli framleiðslu í matfiskeldi<strong>á</strong> lúðu en aukningu er sp<strong>á</strong>ð í útflutningi <strong>á</strong> lúðuseiðum.Miðað við þau <strong>á</strong>form sem eru í sandhverfueldií dag er gert r<strong>á</strong>ð fyrir lítilsh<strong>á</strong>ttar aukningu.Regnb<strong>og</strong>asilungseldi hefur verið í mikillilægð <strong>á</strong> undanförnum <strong>á</strong>rum en nú eru <strong>á</strong>form um aðframleiðslan verði komin yfir 1.000 tonn innanörf<strong>á</strong>rra <strong>á</strong>ra.bleikjueldis.Sameiginleg viðfangsefni fyrir allar eldistegundirer efling <strong>á</strong> sjúkdómaeftirliti, þjónustumælingum <strong>og</strong>bæta aðstöðu til sjúkdómarannsókna. Jafnframt ertalið mikilvægt að safna saman <strong>á</strong> einn stað j<strong>á</strong>kvæðumupplýsingum um íslenskt fiskeldi semgetur nýst við markaðssetningu eldisafurða. Einnigþarf að sýna fram <strong>á</strong> heilnæmi eldisafurða m.a. meðreglulegum mælingum <strong>á</strong> þungm<strong>á</strong>lum <strong>og</strong> þr<strong>á</strong>virkumlífrænum efnum eins <strong>og</strong> gert er fyrir villtan fisk.Innan bleikjueldis er megin viðfangsefnin að eflakynbætur, markaðsm<strong>á</strong>l, fóðurm<strong>á</strong>l, bestun <strong>á</strong> eldisferlinu<strong>og</strong> <strong>á</strong>framhaldandi rannsóknir <strong>á</strong> greiningartækni<strong>á</strong> nýrnaveikibakteríunni til að koma í vegfyrir frekari tjón af völdum hennar. Skortur <strong>á</strong> heilbrigðumbleikjuhr<strong>og</strong>num hefur valdið miklu tjóni<strong>og</strong> til að tryggja betur afhendingaröryggi <strong>og</strong> koma íveg fyrir skort <strong>á</strong> hr<strong>og</strong>num þarf að staðsetja kynbættanklakfisk í nokkrum <strong>fiskeldis</strong>stöðvum. Í lax<strong>og</strong>regnb<strong>og</strong>asilungseldi er eingöngu um sameiginlegviðfangsefni að ræða einkum innan heilbrigðism<strong>á</strong>la.Í þorskeldi er nú starfrækt mörg R&Þ verkefni <strong>og</strong>líkur flestum þeirra <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2011. Megið viðfangsefniðer <strong>á</strong>framhaldandi kynbætur <strong>á</strong> þorski <strong>og</strong> eflaþað starf enn frekar. Jafnframt verði unnið aðbestun <strong>á</strong> framleiðsluferli hr<strong>og</strong>na <strong>og</strong> lirfa, <strong>á</strong>framhaldandirannsóknir <strong>á</strong> geldingu, þróun bóluefnisfyrir kýlaveikibróður <strong>og</strong> rannsóknir <strong>á</strong> <strong>á</strong>hrifum útsetningarstærðar<strong>og</strong> útsetningartíma <strong>á</strong> afföll, vöxt,atferli <strong>og</strong> kynþroska þorsks. Í lúðueldi er megiðviðfangsefnið að draga úr ótímabærum kynþroskahænga. Það verði gert með því að framleiða hænggerðarhrygnur <strong>og</strong> framleiða eingöngu kvenkynsseiði. Í sandhverfueldi er lagt til að forgangsverkefniverði bestun framleiðsluferils <strong>á</strong> seiða– <strong>og</strong> matfiskstigi.Á <strong>á</strong>rinu 2009 er unnið að rúmlega 40 R&Þ verkefnummest innan þorsk- <strong>og</strong> bleikjueldis. Festþessara verkefna eru styrkt af AVS rannsóknasjóðií sj<strong>á</strong>varútvegi. Um helmingur verkefnanna líkur <strong>á</strong>þessu <strong>á</strong>ri <strong>og</strong> fyrrihluta næsta <strong>á</strong>rs, sérstaklega innanbleikjueldis. Lagt er til að byrjað verði <strong>á</strong> um 20nýjum verkefnum sem unnið verði að <strong>á</strong> <strong>á</strong>runum2010-2013 en flest þessara verkefna eru innan2

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!