11.07.2015 Views

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvaViðauki 3. Ný rannsókna <strong>og</strong> þróunarverkefniHér eru upptalning <strong>á</strong> nýjum R&Þ verkefnum sem<strong>fiskeldis</strong>menn leggja til að unnin verði <strong>á</strong> <strong>á</strong>runum2010-2013 í samstarfi við vísindamenn.Sameiginleg viðfangsefniJ<strong>á</strong>kvæðar upplýsingar um fiskeldi <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>vegna markaðssetningarMarkmið: Safna saman <strong>á</strong> einn stað j<strong>á</strong>kvæðum upplýsingumum íslenskt fiskeldi sem nýtast viðmarkaðssetninguLýsing: Safnað saman <strong>á</strong> einn stað j<strong>á</strong>kvæðum upplýsingumþar sem þær verða aðgengilegar fyriraðila sem vinna að sölu <strong>á</strong> bleikju <strong>og</strong> kaupendumerlendis <strong>á</strong> vörinni. Hér er um að ræða upplýsingarum umhverfism<strong>á</strong>l, dýravernd, heilnæmi, efnainnihald<strong>og</strong> aðrar upplýsingar. Útbúið verði fact sheetsem hægt verður að sækja <strong>á</strong> vefsíðu Landssambands<strong>fiskeldis</strong>stöðva.Hugsanlegir þ<strong>á</strong>tttakendur: Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðva,Matís <strong>og</strong> Hólaskóli.Miðlun þekkingar til <strong>fiskeldis</strong>mannaMarkmið: Kynna niðurstöður R&Þ starfs bæði hér<strong>á</strong> landi <strong>og</strong> erlendis fyrir íslenskum <strong>fiskeldis</strong>mönnumLýsing: Einu sinni <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri verði haldin kynning eðan<strong>á</strong>mskeið þar sem kynntar verða niðurstöður R&Þverkefna í fiskeldi. Samhliða verði kynntar niðurstöðurerlendra R&Þ verkefna <strong>og</strong> helstu nýjungar ífiskeldi samkeppnislanda.Hugsanlegir þ<strong>á</strong>tttakendur: Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðva,Hólaskóli <strong>og</strong> Sj<strong>á</strong>varútvegsþjónustan.BleikjueldiKynbætur <strong>á</strong> bleikjuMarkmið: Auka arðsemi bleikjueldis með kynbótumLýsing: Áfram verði bleikja kynbætt til að aukavöxt <strong>og</strong> seinka kynþroska. Einnig verði kynbættfyrir auknu sjúkdómaþoli <strong>og</strong> athugað hvort hægt séað auka seltuþol bleikju með kynbótum.Hugsanlegir þ<strong>á</strong>tttakendur: Hólaskóli, Landssamband<strong>fiskeldis</strong>stöðva, Matís <strong>og</strong> Tilraunastöð HÍ ímeinafræði að KeldumMarkaðssetning bleikju <strong>á</strong> BandaríkjamarkaðiMarkmið: Auka eftirspurn <strong>á</strong> bleikju <strong>á</strong> BandaríkjamarkaðiLýsing: Lögð verði <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> beina markaðssetningu<strong>og</strong> kynningar. Viðhaldið verður samskiptumvið viðskiptavini, væntanlega viðskiptavini<strong>og</strong> haldnar kynningar í verslunum <strong>og</strong> veitingastöðum.Jafnframt verði bleikja auglýst í fjölmiðlum<strong>og</strong> kynnt <strong>á</strong>rlega <strong>á</strong> Boston sýningunni.Matreiðslumeistarar verða fengnir til að matreiðableikju <strong>á</strong> völdum stöðum <strong>og</strong> kynningarefni gefiðút.Hugsanlegir þ<strong>á</strong>tttakendur: Samherji, Menja <strong>og</strong>erlendir samstarfsaðilar.Markaðssetning bleikju í EvrópuMarkmið: Auka eftirspurn <strong>á</strong> bleikju <strong>á</strong> EvrópumarkaðiLýsing: Lögð verði <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> beina markaðssetningu<strong>og</strong> kynningar. Viðhaldið verður samskiptumvið viðskiptavini, væntanlega viðskiptavinien einnig <strong>á</strong>rlega að kynna bleikju <strong>á</strong> Brusselsýningunni <strong>og</strong> öðrum matvælasýningum í Evrópu.Hugsanlegir þ<strong>á</strong>tttakendur: Menja, Samherji <strong>og</strong>erlendir samstarfsaðilar.Markaðssetning bleikju <strong>á</strong> innanlandsmarkaðiMarkmið: Auka eftirspurn <strong>á</strong> bleikju <strong>á</strong> innanlandsmarkaðLýsing: Átak verði gert í markaðssetningu afbleikjuframleiðendum sem stunda innanlandssölu íverslunum, veitingarhúsum, skemmtiferðaskipum<strong>og</strong> flugvélum. Sérstakt <strong>á</strong>tak verði gert til að kynnaerlendum ferðamönnum íslenska bleikju, t.d. meðauglýsingum í flugblöðum <strong>og</strong> sameiginlegrimarkaðskynningu <strong>á</strong> veitingarstöðum.Hugsanlegir þ<strong>á</strong>tttakendur: Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðva,Glæðir <strong>og</strong> aðrir framleiðendur bleikju<strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>.Flökunarnýting <strong>á</strong> bleikjuMarkmið: Auka flökunarnýtingu <strong>á</strong> bleikjuLýsing: Gerður verður samanburður <strong>á</strong> flökunarnýtingu<strong>á</strong> milli bleikjueldisstöðva. Farið verði yfirstillingar <strong>á</strong> vélum hj<strong>á</strong> einstökum framleiðendum. Íframhaldi af því verði gefnar út leiðbeiningar umstillingu <strong>á</strong> flökunarvélum með það að markmiði aðh<strong>á</strong>marki nýtingu <strong>og</strong> l<strong>á</strong>gmarka flökunargalla.Hugsanlegir þ<strong>á</strong>tttakendur: Íslandsbleikja, Rifós<strong>og</strong> Matís.Prótein- <strong>og</strong> amínósýruþörf hj<strong>á</strong> bleikju af mismunandistærðMarkmið: L<strong>á</strong>marka hr<strong>á</strong>efniskostnað <strong>og</strong> þar meðframleiðslukostnað í bleikjueldiLýsing: Gerðar verði <strong>á</strong>framhaldandi rannsóknir tilað skilgreina l<strong>á</strong>gmarks prótein- <strong>og</strong> amínósýruþörfeftir stærð bleikju.Hugsanlegir þ<strong>á</strong>tttakendur: Matís, Hólaskóli,Fóðurverksmiðjan Lax<strong>á</strong> <strong>og</strong> bleikjuframleiðendur.26

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!