11.07.2015 Views

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvasýkingar. Í framhaldinu mætti leita leiða til að eflaþessa þætti sem lið í sjúkdómsvörnum þorsks.Rannsóknir <strong>á</strong> bakteríudrepandi peptíðum íþorski, lax <strong>og</strong> bleikjuÞ<strong>á</strong>tttakendur: Líffræðiskor H<strong>á</strong>skóla Íslands, TilraunastöðHÍ í meinafræðum að Keldum Stofnfiskur<strong>og</strong> HafrannsóknastofnuninTímabil: 2006-2012Styrktaraðili: AVS rannsóknasjóður, RANNÍS <strong>og</strong>Rannsóknasjóður HÍLýsing: Markmið rannsóknanna er að skilgreinafyrstu varnir gegn sýkingum í fiskum með sérstaka<strong>á</strong>herslu <strong>á</strong> hlutverk bakteríudrepandi peptíða. Þessipeptíð hafa staðfest lykilhlutverk í ónæmiskerfispendýra, en í fiskum er ennþ<strong>á</strong> lítið vitað um þettamikilvæga kerfi. Verkefninu er ætlað að skilgreinahlutverk bakteríudrepandi peptíða í fiskum bæði íheilbrigðum <strong>og</strong> sýktum fiskum. Sérstök <strong>á</strong>herslaverður <strong>á</strong> athuganir <strong>á</strong> fiskaseiðum en fyrri rannsóknirokkar benda til sérstaks mikilvægis <strong>á</strong> tj<strong>á</strong>ningupeptíðanna í seiðum.Önnur verkefniVelferð fiska (COST 867)Þ<strong>á</strong>tttakendur: Hólaskóli, Matís <strong>og</strong> erlendir samstarfsaðilarTímabil: 2005-Styrktaraðili: EvrópusambandiðLýsing: Markmið verkefnisins er að leiða umræðuum velferð fiska í eldi. Í þessu verkefni er leitað aðviðmiðum um velferð eldisfiska sem byggð eru <strong>á</strong>vísindalegri þekkingu. Síðan verða þessi viðmiðnýtt við gerð gæðastaðla sem taka mið af velferðfiskanna í samr<strong>á</strong>ði við framleiðendur eldisfisks.Lýsing: Kortleggja tíðni lagnaðaríss í íslenskumfjörðum, meta <strong>og</strong> mæla <strong>á</strong>hættuþætti <strong>og</strong> skipuleggjaviðbrögð við myndun lagnaðaríss.Hönnun eldiskvía fyrir Íslenskar aðstæðurÞ<strong>á</strong>tttakendur: Matís ohf., N<strong>á</strong>ttúrustofa Vestfjarða,Hafrannsóknastofnunin, Veðurstofa Íslands <strong>og</strong>Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf.Tímabil: 2009-2010Styrktaraðili: AVS sjóðurinnLýsing: Þróa núverandi kvíalausnir að þeim aðstæðumsem hér eru. Prófa lausnir verkefnisins viðraunverulegar aðstæður <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong> með tilliti til<strong>á</strong>hrifa þeirra <strong>á</strong> fiskinn sem í þeim er alinn <strong>og</strong>hvernig þær henta sem vinnustaður.Arctic TilapiaÞ<strong>á</strong>tttakendur: Matís ohf., Arctic Tilapia hf.,Iceprotein hf. <strong>og</strong> Fisk Seafood hf.Tímabil: 2008-2009Styrktaraðili: TækniþróunarsjóðurLýsing: Markmið verkefnisins er að þróa framleiðsluvörursem gera eldi <strong>á</strong> hvítfisknum tilapia ílokaðri eldisstöð, sem nýtir kælivatn fr<strong>á</strong> stórrigufuaflsvirkjun, hagkvæmt hérlendis.Sm<strong>á</strong>verkefni styrkt af AVS sjóðnum: Stefnumótun fyrir fiskeldi 2010-2013 <strong>Staða</strong> <strong>fiskeldis</strong> <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>Brennihvelja <strong>á</strong> ÍslandsmiðumÞ<strong>á</strong>tttakendur: Lífræðistofnun HÍ, Hafrannsóknastofnunin<strong>og</strong>Samherji hf.Tímabil: 2007-2010Styrktaraðili: AVS sjóðurinnLýsing: Markmið verkefnisins er að afla almennragrunnupplýsinga um líffræði brennihvelju <strong>á</strong>Íslandsmiðum, svo sem um útbreiðslu fullorðinnadýra við Ísland, hver helstu uppvaxtarsvæði hennareru, hvort <strong>á</strong>ramunur sé í umfangi hveljunnar, hvarmöguleg uppvaxtarsvæði sepa (holsepa) eru o.fl.Jafnframt að afla upplýsinga um eiturefnihveljunnar <strong>og</strong> hversu lengi þau vara í öngum semslitnað hafa fr<strong>á</strong> hveljum.Myndun lagnaðaríss í fjörðum <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>Þ<strong>á</strong>tttakendur: Veðurstofa Íslands, Hafrannsóknastofnunin,Brim fiskeldi ehf.Tímabil: 2008-2010Styrktaraðili: AVS sjóðurinn25

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!