11.07.2015 Views

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvaÞorskeldiKynbætur <strong>á</strong> þorski <strong>og</strong> seiðaeldiÞ<strong>á</strong>tttakendur: Stofnfiski hf., Hafrannsóknastofnun,Icecod ehf., Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf.<strong>og</strong> Tilraunastöð HÍ í meinafræðum að KeldumTímabil: 2006-2010Styrktaraðili: AVS sjóðurinnLýsing: Markmið verkefnisins er að hefja kynbætur<strong>á</strong> þorski <strong>og</strong> auka gæði þorskseiða. Lögðverður <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> skipulag kynbóta í þorskeldi. Meðhermilíkani verða skoðaðar ýmsar útfærslur aðkynbótakerfum fyrir þorskeldi til að h<strong>á</strong>marka kynbótaframförmeð sem minnstum tilkostnaði. Stefnter að kreistingu <strong>á</strong> n<strong>á</strong>ttúrulegum tíma (<strong>á</strong> vorin) <strong>og</strong>utan hefðbundins klaktíma (að hausti). Sérstök<strong>á</strong>hersla verður lögð <strong>á</strong> heilbrigði klakþorsks.ÞorskeldiskvótaverkefniðÞ<strong>á</strong>tttakendur: Hafrannsóknastofnunin <strong>og</strong> þorskeldisfyrirtækiTímabil: 2002-2015Styrktaraðili: Sj<strong>á</strong>varútvegs- <strong>og</strong> landbúnaðarr<strong>á</strong>ðuneytiðLýsing: Árlega er úthlutað 500 tonna aflaheimildumí þorski til <strong>á</strong>frameldis. Þessum aflaheimildumskal r<strong>á</strong>ðstafað til tilrauna með <strong>á</strong>frameldi<strong>á</strong> þorski í samr<strong>á</strong>ði við Hafrannsóknastofnunina semfylgist með tilraununum <strong>og</strong> birtir niðurstöður umgang þeirra.Lengi býr að fyrstu gerðTímabil: 2009-2011Styrktaraðili: TækniþróunarsjóðurÞ<strong>á</strong>tttakendur: Akvapal-niva, Hólaskóli, Matísohf., Hafrannsóknastofnun, Brim fiskeldiehf., Þóroddur ehf. <strong>og</strong> erlendir samstarfsaðilarLýsing: Okkar helsta samkeppnisforskot eru munbetri aðstæður til eldis í strandeldisstöðvum, semgeri okkur kleift að viðhalda kjörhita <strong>og</strong> kjöraðstæðumtil vaxtar allt <strong>á</strong>rið um kring. Það er líklegtað Ísland verði einungis samkeppnishæft í þorskeldimeð því að þróa, <strong>og</strong> nýta, kjöreldisferla í íslenskumlandeldisstöðvum. Nýlegar rannsóknirumsækjenda sýna að með slíkum kjöreldisferlum<strong>og</strong> stýringu kynþroska megi auka framleiðsluna um20-40 %. Í verkefninu verður því, einblínt <strong>á</strong>þ<strong>á</strong> lykilþætti í eldinu sem hafa langtíma<strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> afrakstur<strong>og</strong> framleiðni. Framtíðarsýn verkefnisins erað þróa eldisferla sem geri íslensku þorskeldi leiðandií alþjóðlegu samhengi.Vöktun hringormafjölda í þorski í <strong>á</strong>frameldiÞ<strong>á</strong>tttakendur: Rannsj<strong>á</strong> ehf., Hafrannsóknastofnun<strong>og</strong> Glaður ehf.Tímabil: 2006-2010Styrktaraðili: AVS sjóðurinnLýsing: Fylgjast með hringormafjölda í þorski, í<strong>á</strong>frameldi. Kanna fýsileika þess að l<strong>á</strong>ta ormamikinnvilltan þorsk hreinsa sig í <strong>á</strong>frameldi.Induction of triploidy by pressure shock onAtlantic cod (Gadus morhua L.)Þ<strong>á</strong>tttakendur: Hafrannsóknastofnun <strong>og</strong> Stofnfiskurhf.Tímabil: 2008-2011Styrktaraðili: AVS sjóðurinnLýsing: The purpose of this study is twofold: 1- Tocompare the effectiveness of pressure shock atdifferent timing post-fertilization for inducing triploidyin Atlantic cod. 2 - To evaluate the effect oftriploidy on survival rate, gonad development ofjuveniles and somatic growth in adolescent cod.Áhrif þorskeldis <strong>á</strong> villta stofna: samkeppni umsvæði <strong>og</strong> fæðuÞ<strong>á</strong>tttakendur: Rannsókna <strong>og</strong> fræðasetur H<strong>á</strong>skólaÍslands <strong>á</strong> Vestfjörðum, Hafrannsóknastofnun,N<strong>á</strong>ttúrustofa Vestfjarða <strong>og</strong> H<strong>á</strong>skóli ÍslandsTímabil: 2008-2010Styrktaraðili: AVS sjóðurinnLýsing: Að kanna möguleg samkeppnis<strong>á</strong>hrif vegnaeldisþorska eða seiða af eldisuppruna <strong>á</strong> villtþorskseiði <strong>og</strong> uppeldisstöðvar þorskseiða. Áhrifstærðar, eldisumhverfis <strong>og</strong> mögulegra arfgengrabreytinga <strong>á</strong> atferli verða skoðaðar sérstaklega.SALCOD: Áhrif seltu <strong>á</strong> vaxtarhraða, fóðurnýtingu<strong>og</strong> líffræði þorsks (Gadus morhua)Þ<strong>á</strong>tttakendur: Hafrannsóknastofnun, TilraunastöðHÍ í meinafræðum að Keldum <strong>og</strong> Matís ohf.Tímabil: 2008-2011Styrktaraðili: AVS sjóðurinnLýsing: Markmið verkefnisins eru að skilgreina<strong>á</strong>hrif seltu <strong>og</strong> seltubreytinga <strong>á</strong> vöxt, fóðurnýtingu,saltbúskap, hormónastjórn <strong>og</strong> vessabundna ó-næmisþætti þorska <strong>á</strong> þremur vaxtarstigum. Kjörseltafyrir vöxt <strong>og</strong> fóðurnýtingu verður skilgreind.Metin verða langtíma<strong>á</strong>hrif kjörseltu <strong>á</strong> vöxt,hormónastjórn <strong>og</strong> vessabundna ónæmisþætti.Kjöreldisferlar í lirfueldi <strong>á</strong> þorskiÞ<strong>á</strong>tttakendur: Akvaplan - niva <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong> ehf., Hafrannsóknastofnun,Matís ohf. <strong>og</strong> HólaskóliTímabil: 2009-2011Styrktaraðili: AVS sjóðurinnLýsing: Þróa heildrænt kjöreldisferil fyrir þorsk íeldi <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>. Skilgreina <strong>og</strong> leysa helstu flöskuh<strong>á</strong>lsaí lirfueldi <strong>á</strong> þorski.22

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!