11.07.2015 Views

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvaViðauki 2. Núverandi rannsókna-<strong>og</strong>þróunarverkefniBleikjueldiKynbótaverkefni HólaskólaÞ<strong>á</strong>tttakendur: Hólaskóli <strong>og</strong> bleikjueldisstöðvarTímabil: 2009-2015Styrktaraðili: Sj<strong>á</strong>varútvegs- <strong>og</strong> landbúnaðarr<strong>á</strong>ðuneytiðLýsing: Kynbætur <strong>á</strong> bleikju í samstarfi við bleikjueldisstöðvar.Norræn bleikjueldisr<strong>á</strong>ðstefnaÞ<strong>á</strong>tttakendur: Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðva <strong>og</strong>erlendir samstarfsaðilarTímabil: 2009-2011Styrktaraðili: NORA, AVS sjóðurinn <strong>og</strong> Framleiðnisjóðurlandbúnaðarins.Lýsing: Markmið r<strong>á</strong>ðstefnunnar er að vera <strong>á</strong>rlegurvettvangur fyrir eldismenn, vísindasamfélagið,stjórnsýslu, framkvæmdavaldið <strong>á</strong> Norðurlöndunum,kynna hagnýtanlegt vísinda- <strong>og</strong> þróunarstarf,styrkja samstarf <strong>á</strong> milli Norðurlandanna meðnetverki <strong>og</strong> sameiginlegra vísinda- <strong>og</strong> verkefnaþróun,finna nýja möguleika <strong>og</strong> tækifæri í ferskvatnsfiskeldi.NorthcharrÞ<strong>á</strong>tttakendur: Hólaskóli <strong>og</strong> erlendir þ<strong>á</strong>tttakendurTímabil: 2009-Styrktaraðili: Evrópustyrkir <strong>og</strong> norrænir styrkirLýsing: Í verkefninu <strong>á</strong> meðal annars að greinaframleiðslugetu, flöskuh<strong>á</strong>lsa fyrir mismunandisvæði <strong>og</strong> eldisaðferðir. Jafnframt <strong>á</strong> að vinna að þvíað finna lausnir <strong>á</strong> þeim viðfangsefnum sem skilgreindverða.Slóð: www.northcharr.euLitun bleikjuholdsÞ<strong>á</strong>tttakendur: Fóðurverksmiðjan Lax<strong>á</strong> hf.,Íslandsbleikja ehf., Matís ohf., Hólaskóli o.fl.Tímabil: 2008-2009Styrktaraðili: TækniþróunarsjóðurLýsing: Samanburður gerður <strong>á</strong> kemískum <strong>og</strong> lífrænumlitarefnum í bleikjufóðri.H<strong>á</strong>marksafrakstur í bleikjueldi - PROCHARRÞ<strong>á</strong>tttakendur: Akvaplan - niva <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong> ehf., Íslandsbleikjaehf. o.fl.Tímabil: 2009-2011Styrktaraðili: TækniþróunarsjóðurLýsing: Hrygning <strong>á</strong>rið um kring, bætt nýting <strong>á</strong>eldisrými <strong>og</strong> aðföngum, aukinn vaxtarhraði <strong>og</strong>lækkun <strong>á</strong> kynþroskatíðni eru mikilvægir þættir tilþess að draga úr framleiðslukostnaði. Í PR-PROCHARR leggjum við <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong> að þróa <strong>og</strong>bæta þessa þætti.Skilgreining <strong>á</strong> kjöreldisaðstæðum <strong>á</strong> seiðastigi <strong>og</strong>í matfiskeldi <strong>á</strong> bleikjuÞ<strong>á</strong>tttakendur: Akvaplan - niva <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong> ehf.,Hólaskóli, Samherji hf. <strong>og</strong> Matís ohf.Tímabil: 2007-2010Styrktaraðili: AVS sjóðurinn <strong>og</strong> FramleiðnisjóðurlandbúnaðarinsLýsing: Markmið verkefnisins er að auka framleiðni<strong>og</strong> draga úr framleiðslukostnaði í bleikjueldimeð því að skilgreina kjöreldisaðstæður við þauleldi.Að þróa nýjar framleiðsluaðferðir í bleikjueldimeð því að stýra hita, seltu <strong>og</strong> ljóslotu til aðh<strong>á</strong>marka vöxt, bæta fóðurnýtingu <strong>og</strong> draga úr kynþroska.Einnig verða skoðuð möguleg <strong>á</strong>hrif af hita<strong>og</strong>ljóslotumeðferð <strong>á</strong> sl<strong>á</strong>turgæði <strong>og</strong> virðibleikjunnarBetri nýting vatns í bleikjueldiÞ<strong>á</strong>tttakendur: Hólaskóli <strong>og</strong> Matís.Tímabil: 2006-2009Styrktaraðili: TækniþróunarsjóðurLýsing: Markmið verkefnisins er að prófa ódýra <strong>og</strong>einfalda leið til þess að draga úr vatnsnotkun íbleikjueldi. Gert er r<strong>á</strong>ð fyrir því að hægt sé að nýtavatn í bleikjueldi fjórfalt betur en nú er gert.Sm<strong>á</strong>skala bleikjueldiÞ<strong>á</strong>tttakendur: Hólalax, Skagafjarðarveitur, Veriðvísindagarðar <strong>og</strong> HólaskóliTímabil: 2008-2011Styrktaraðilar: Byggðastofnun, Framleiðnisjóðilandbúnaðarins <strong>og</strong> Vaxtarsamningi Norðurlandsvestra.Lýsing: Markmið verkefnisins er að aðstoða sm<strong>á</strong>framleiðendurvið að koma af stað bleikjueldi. Aðstaða<strong>á</strong> hverjum stað er metin, aðstoð er veitt viðhönnun <strong>á</strong> stöðvum <strong>og</strong> skipulagningu framleiðslu.Hólalax sér framleiðendum fyrir seiðum af heppilegristærð auk þess að sj<strong>á</strong> um sl<strong>á</strong>trun <strong>og</strong> markaðssetningu.landeigendur, sem hafa góða aðstöðu tilþess að fara í bleikjueldi.Markaðs<strong>á</strong>tak fyrir bleikjuafurðir <strong>á</strong> erlendummörkuðum 2007 - 2009Þ<strong>á</strong>tttakendur: Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðva,Menja ehf, Samherji hf. <strong>og</strong> Sj<strong>á</strong>varútvegs- <strong>og</strong> landbúnaðarr<strong>á</strong>ðuneytiðTímabil: 2007-2010Styrktaraðili: AVS sjóðurinn, Framleiðnisjóðurlandbúnaðarins <strong>og</strong> sj<strong>á</strong>varútvegs- <strong>og</strong> landbúnaðarr<strong>á</strong>ðuneytið.20

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!