11.07.2015 Views

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvaTafla 3.4. Yfirlit yfir forgangsverkefni í R&Þstarfi í þorskeldi (viðauki 3). Kynbætur <strong>á</strong> þorskiÞróun <strong>á</strong> bóluefnis fyrir kýlaveikibróðurBestun <strong>á</strong> framleiðsluferli í hr<strong>og</strong>na <strong>og</strong> lirfueldiÁframhaldandi rannsóknir <strong>á</strong> geldingu <strong>á</strong> þorskiÁframhaldandi rannsóknir <strong>á</strong> <strong>á</strong>hrifumútsetningarstærðir <strong>og</strong> útsetningartíma <strong>á</strong> afföll,vöxt, atferli <strong>og</strong> kynþroska þorsksHeilbrigðism<strong>á</strong>lMeð hliðsjón af núverandi þekkingu <strong>á</strong> eðli <strong>og</strong> tíðnismitsjúkdóma í íslensku þorskeldi, þ<strong>á</strong> er taliðbrýnast að beina sjónum að langtímarannsóknarvinnutil þróunar bóluefna gegn bakteríusýkingum,einkum kýlaveikibróðurbakteríunni. Mikilvægt erað bóluefnisrannsóknir séu gerðar í samstarfi viðfyrirtæki sem framleiða bóluefni.FóðurÞað er ekki gert r<strong>á</strong>ð fyrir umtalsverðri aukningu íaleldi <strong>á</strong> næstu <strong>á</strong>rum. Nokkrar fóðurrannsóknir hafaverið framkvæmdar <strong>á</strong> undanförnum <strong>á</strong>rum <strong>og</strong> fyrst ístað er ekki lagt til að forgangsraða rannsóknum ífóðurgerð til þorskeldis en hér er hægt að samnýtaaðrar rannsóknir auk þess að viðhalda vöktun ífóðurgerð í n<strong>á</strong>grannalöndum þar sem þorskeldi erstundað.Klakfiskur, hr<strong>og</strong>n <strong>og</strong> eldi þorsklirfaMælt er með að <strong>á</strong>framhald verði <strong>á</strong> verkefni umgeldingu <strong>á</strong> þorski. Veruleg afföll hafa verið <strong>á</strong>hr<strong>og</strong>num <strong>og</strong> mikilvægt að bæta hr<strong>og</strong>nagæðin. Jafnframtþarf að auka framleiðni <strong>á</strong> lirfustiginu. Lagt ertil að byrjað verði að fara yfir rannsóknaniðurstöður<strong>og</strong> hagnýta reynslu eldismanna bæði hér <strong>á</strong>landi <strong>og</strong> sérstaklega erlendis. Áhersla verði lögð <strong>á</strong>bestun eldisferlisins, fr<strong>á</strong> klakfiski fram að lokumlirfustigsins. Að lokum verði skilgreind afmörkuðrannsóknaverkefni sem talin eru að geti skilaðmestum arði til greinarinnar.MatfiskeldiMegin viðfangsefnin í sjókvíaeldi eru að minnkaafföll, auka vöxt þorsks auk þess að draga úr tjóniaf völdum kynþroska. Afföll <strong>á</strong> fiski hafa veriðmikil í sjókvíaeldi sérstaklega fyrstu m<strong>á</strong>nuðina íeldi. Besta þarf ferlið, fr<strong>á</strong> því að seiðin eru undirbúinfyrir strandeldi <strong>og</strong> flutning, þar til þau erubúin að aðlagast aðstæðum í kvíunum. Brýnt er aðrannsaka þ<strong>á</strong>tt atferlis í afföllum <strong>á</strong> þorski <strong>og</strong> mögulegtengsl atferlis við fóðurtöku. Mikilvægt er að<strong>á</strong>fram verði rannsakað <strong>á</strong>hrif útsetningartíma <strong>og</strong>útsetningarstærð <strong>á</strong> afföll, vöxt <strong>og</strong> kynþroska þorsksí sjókvíum.Aðrar rannsóknir sem eru <strong>á</strong>hugaverðar en ekkiflokkaðar sem forgangsverkefni eru rannsóknir <strong>á</strong>því hvernig best er að standa að fóðrun þorsks meðþað að markmiði að l<strong>á</strong>gmarka fóðurstuðul. Tiltölulegafr<strong>á</strong>brugðnar aðstæður eru til sjókvíaeldis <strong>á</strong><strong>Íslandi</strong> í samanburði n<strong>á</strong>grannalöndin <strong>og</strong> þarf því<strong>á</strong>fram að aðlaga <strong>og</strong> prófa þekkta erlenda tækni viðíslenskar aðstæður.UpplýsingamiðlunEins <strong>og</strong> í bleikjueldi er þorskeldi í mikilli þróun <strong>og</strong>uppbyggingu <strong>og</strong> mikilvægt að vel sé staðið aðfræðslu <strong>og</strong> upplýsingamiðlun. Í þorskeldiskvótaverkefninuer samstarf <strong>og</strong> upplýsingamiðlun <strong>á</strong> millifyrirtækja með þorskeldi í sjókvíum. Auka þarferlent samstarf <strong>og</strong> styrkja starfsmenn í íslenskumþorskeldisfyrirtækjum að yfirfæra þekkingu erlendisfr<strong>á</strong>. Það m<strong>á</strong> bæði gera með því að heimsækjaerlendar þorskeldisstöðvar sem <strong>og</strong> að f<strong>á</strong> erlendaaðila hingað til lands þar sem markmiðið erað yfirfæra tækni <strong>og</strong> þekkingu.3.4 Lax <strong>og</strong> regnb<strong>og</strong>asilungurKynbæturÁ undanförnum <strong>á</strong>rum hefur Stofnfiskur stundaðkynbætur <strong>á</strong> laxi <strong>og</strong> eru þær mikilvæg forsenda tilað viðhalda samkeppnishæfni fyrirtækisins <strong>á</strong> alþjóðlegummarkaði. Kynbótastarfið er fj<strong>á</strong>rmagnaðaf Stofnfiski <strong>og</strong> rekið af starfsmönnum fyrirtækisins.Regnb<strong>og</strong>asilungseldi kemur til með aðbyggja alfarið <strong>á</strong> kynbættum efniviði sem fluttur erinn fr<strong>á</strong> Danmörku.Mynd 3.4. Hluti af tilraunareldiskvíum Matís ohf. íÁlftafirði.Heilbrigðism<strong>á</strong>lEins <strong>og</strong> fyrir bleikjueldi er mikilvægt að haldiðverði <strong>á</strong>fram að þróa hraðvirka greiningatækni fyrir16

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!