11.07.2015 Views

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvaeldismanna bæði hér <strong>á</strong> landi <strong>og</strong> í regnb<strong>og</strong>asilungseldierlendis. Þessar upplýsingar verði síðan nýttartil að endurbæta eldisferli, skipulag <strong>og</strong> hönnunlandeldisstöðva. Einnig verði skoðaðar útfærslur <strong>á</strong>endurnotkun <strong>á</strong> vatni með það að markmiði að aukaframleiðslugetu landeldisstöðva. Með aukinni nýtingu<strong>á</strong> vatni verði farið út í að mæla vatnsgæði ívöldum landeldisstöðvum <strong>og</strong> samhliða skoðað<strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> vöxt <strong>og</strong> viðgang fisksins.VinnslaLagt er til að gerður verði samanburður <strong>á</strong>flökunarnýtingu <strong>á</strong> milli bleikjueldisstöðva. Fariðverði yfir stillingar <strong>á</strong> vélum hj<strong>á</strong> einstökum framleiðendum.Í framhaldi af því verði gefnar út leiðbeiningarum stillingar <strong>á</strong> flökunarvélum með þaðað markmiði að h<strong>á</strong>marka nýtingu <strong>og</strong> l<strong>á</strong>gmarkaflökunargalla.MarkaðssetningFramboð af eldisbleikju kemur til með að aukastjafnt<strong>og</strong>þétt<strong>á</strong>næstu<strong>á</strong>rum<strong>og</strong>munaukninginaðmestu koma fr<strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>. Því er mikilvægt að <strong>á</strong>framverði unnið öflugt markaðsstarf <strong>og</strong> markaðssetning<strong>á</strong> bleikju <strong>á</strong> næstu <strong>á</strong>rum til að tryggja <strong>á</strong>framhaldandih<strong>á</strong>tt verð <strong>á</strong> afurðinni. Gert er r<strong>á</strong>ð fyrir að bleikjuframleiðendur<strong>og</strong> söluaðilar haldi <strong>á</strong>fram aðmarkaðssetja bleikju <strong>á</strong> erlendum mörkuðum eins<strong>og</strong> undanfarin <strong>á</strong>r. Lögð verði <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> markaðsstarfsem borið hefur góðan <strong>á</strong>rangur fram til þessaeins <strong>og</strong> bein markaðssetning <strong>og</strong> þ<strong>á</strong>tttaka <strong>á</strong> sýningum.Markaðssetning <strong>á</strong> bleikju er langtímaverkefni.Farsælast er talið að verkefnin séu hæfilegaumfangsmikil <strong>og</strong> að þau hafi möguleika að þróastmeð breytingum eða þróun <strong>á</strong> markaði. Jafnframtverði gert <strong>á</strong>tak í markaðssetningu <strong>á</strong> bleikju <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>af bleikjuframleiðendum sem selja bleikjutil verslana, veitingarhúsa, skemmtiferðaskipa <strong>og</strong>farþegaflugsins. Þó að eftirspurn sé meiri í dag enframboð er lögð <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> að bleikja sé í stöðugrikynningu þó að umfang sé mismunandi <strong>á</strong> milli <strong>á</strong>raallt eftir markaðsaðstæðum. Bleikja er lítið þekkttegund <strong>á</strong> erlendum mörkuðum <strong>og</strong> því þarf að leggjaverulega vinnu í að afla nýrra viðskiptavina.Tafla 3.2. Yfirlit yfir forgangsverkefni í R&Þ starfi íbleikjueldi (viðauki 3). Markaðssetning bleikju <strong>á</strong> BandaríkjamarkaðiMarkaðssetning bleikju í EvrópuMarkaðssetning bleikju <strong>á</strong> innanlandsmarkaðiÁframhaldandi þróun <strong>á</strong> greiningartækni <strong>á</strong>nýrnaveikibakteríunniPrótein- <strong>og</strong> amínósýruþörf bleikju af mismunandistærðLitun bleikjuholdsSmoltunarfóður fyrir bleikjuNýir próteingjafar í fóðri fyrir bleikjuÁframhaldandi rannsóknir <strong>á</strong> <strong>á</strong>hrifumumhverfisþ<strong>á</strong>tta <strong>á</strong> vöxt <strong>og</strong> kynþroska hj<strong>á</strong> bleikjuKynþroskasp<strong>á</strong> fyrir bleikjuÞróunarverkefni þar sem unnið er aðhagkvæmustu aðlögun bleikjueldis að nýtingun<strong>á</strong>ttúrulegra aðstæðna <strong>og</strong> l<strong>á</strong>gmörkunumhverfis<strong>á</strong>hrifa þess.Útbúa leiðbeiningar um stillingu <strong>á</strong> flökunarvélumtil að h<strong>á</strong>marki nýtingu <strong>og</strong> l<strong>á</strong>gmarka flökunargallaMiðlun þekkingar til bleikjueldismannaUpplýsingamiðlunBleikjueldi er í mikilli þróun <strong>og</strong> uppbyggingu.Mikilvægt er að vel sé staðið að fræðslu <strong>og</strong> upplýsingamiðlun.Lagt er til að einu sinni <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri verðihaldin kynning eða n<strong>á</strong>mskeið þar sem kynntarverði niðurstöður allra R&Þ verkefna í bleikjueldi<strong>og</strong> miðlað öðrum upplýsingum sem að gagni getakomið fyrir greinina. Jafnframt verði bleikjueldismennhvattir til að fara til annarra landa til að aflaupplýsinga um eldi ferskfisktegunda þar sem markmiðiðer að skoða möguleika <strong>á</strong> þekkingaryfirfærslu<strong>og</strong> tækni til íslenskra <strong>fiskeldis</strong>fyrirtækja.3.3 ÞorskurKynbæturÁ undanförnum <strong>á</strong>rum hefur í gegnum AVS sjóðinnverið veittur styrkur til kynbótaverkefnis IceCodehf. Mikilvægt er að kynbótaverkefnið verði efltenn frekar. Kynbætur er ein meginforsenda þess aðhægt verði að þróa samkeppnishæft þorskeldi <strong>á</strong><strong>Íslandi</strong>. Jafnframt verði <strong>á</strong>fram unnið að þróun kynbótakerfafyrir þorsk þar sem markmiðið er aðhraða kynbótaframförum.Mynd 3.3. Tilraunaeldisstöð Hafrannsóknastofnunar <strong>á</strong>Stað, Grindavík.15

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!