11.07.2015 Views

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðva3. Rannsókna- <strong>og</strong> þróunarstarf 2010-20133.1 Sameiginleg viðfangsefniEfla þarf þjónustumælingarÁ <strong>Íslandi</strong> eru f<strong>á</strong>ir fisksjúkdómar en dæmi eru þóum að einstakir sjúkdómar eins <strong>og</strong> nýrnaveiki hafivaldið miklu tjóni bæði í lax- <strong>og</strong> bleikjueldi. Geram<strong>á</strong> r<strong>á</strong>ð fyrir að umfang <strong>og</strong> tjón af völdum fisksjúkdómaaukist með auknum umsvifum í fiskeldi <strong>á</strong>næstu <strong>á</strong>rum. Í n<strong>á</strong>grannalöndum okkar eru til staðarskæðir veirusjúkdómar eins <strong>og</strong> t.d. blóðþorri(ISAv), brisdrep (IPN) <strong>og</strong> brisveiki (PD). Hingaðtil hafa þessir sjúkdómar ekki greinst <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>.Efla þarf aðstöðu <strong>og</strong> tækjabúnað til vöktunar <strong>á</strong>þessum sjúkdómum <strong>og</strong> auka þjónustugreiningar <strong>á</strong>sýnum úr klakfiski m.a. vegna útflutnings <strong>á</strong> laxahr<strong>og</strong>num.SjúkdómaeftirlitMikilvægt er að <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong> sé öflugt sjúkdómaeftirlit<strong>og</strong> tryggt að sýkt hr<strong>og</strong>n eða eldisfiskur sé ekkifluttur <strong>á</strong> milli eldisstöðva. Í <strong>á</strong>m <strong>og</strong> vötnum hér <strong>á</strong>landi er að finna sýkta laxfiska m.a. af nýrnaveiki.Það er því mikilvægt að aðgreina vel fiskeldi <strong>og</strong>eldi <strong>á</strong> villtum seiðum sem sleppt er í fiskrækt eðahafbeit. Í sumum tilvikum er eldisfiskur <strong>og</strong> villturfiskur alinn í sömu <strong>fiskeldis</strong>stöð sem eykur stórlegalíkur <strong>á</strong> að smit berist í eldisfisk. Setja þarf íreglugerð að óheimilt verði að ala eldisfisk <strong>og</strong>villtan fisk í sömu <strong>fiskeldis</strong>stöð <strong>á</strong> landi. Draga þarfúr flutningi <strong>á</strong> eldisfiski <strong>á</strong> milli óskildra eldisstöðva<strong>og</strong> stefnt skal að því að flytja eingöngu hr<strong>og</strong>n íseiðaeldisstöðvar.Aðstaða til sjúkdómarannsóknaAðstaða til <strong>fiskeldis</strong>rannsókna er að mörgu leytigóð <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>. Rannsóknaaðstaða í körum <strong>á</strong> landier hj<strong>á</strong> Hafrannsóknastofnunin <strong>á</strong> Stað í Grindavík<strong>og</strong> Hólaskóla <strong>á</strong> Sauðakróki. Á vegum Matís er aðstaðatil <strong>fiskeldis</strong>rannsókna í kvíum í Álftafirði.Það sem <strong>á</strong> vantar er sérhæfð aðstaða til sjúkdómarannsókna<strong>og</strong> sýkingatilrauna. Unnið hefur veriðað því að koma slíkri aðstöðu upp í Sj<strong>á</strong>varútvegssetrinuí Sandgerði en ekki fengist nægilegt fj<strong>á</strong>rmagntil framkvæmdanna. Þessi aðstaða nýtist tilsjúkdómarannsókna hj<strong>á</strong> öllum <strong>fiskeldis</strong>tegundum <strong>á</strong><strong>Íslandi</strong> en einnig til að kanna sjúkdómaþol fjölskyldnaí kynbótaverkefnum fyrir bleikju, lax <strong>og</strong>þorsk. Á undanförnum <strong>á</strong>rum hefur sjúkdómaþolfengið aukið vægi í kynbótaverkefnum til að dragaúr tjónum af völdum fisksjúkdóma.Grunnupplýsingar fyrir markaðssetninguFyrir markaðssetningu <strong>á</strong> eldisfiski er mikilvægt aðMynd 3.1. Tilraunastöð H<strong>á</strong>skóla Íslands í meinafræðumað Keldum.geta sýnt fram <strong>á</strong> heilnæmi afurðarinnar. Reglulegaeru tekin sýni af villtum fiski við Ísland til að mælaheilnæmi en þessar mælingar þarf einnig að gerafyrir eldisfisk <strong>og</strong> mæla blý, kvikasilfur, kadmíum<strong>og</strong> þr<strong>á</strong>virk lífræn efni. Annað verkefni sem nýtistöllum eldistegundum er samantekt <strong>á</strong> j<strong>á</strong>kvæðumupplýsingum sem safnað er saman <strong>á</strong> einn stað <strong>og</strong>gerðar aðgengilegar fyrir aðila sem vinna að sölu <strong>á</strong>eldisfiski <strong>og</strong> einnig kaupendum erlendis <strong>á</strong> vörinni.Hér er um að ræða upplýsingar um umhverfism<strong>á</strong>l,dýravernd, heilnæmi, efnainnihald <strong>og</strong> aðrar upplýsingar.3.2 BleikjaKynbætur, klakfiskur <strong>og</strong> hr<strong>og</strong>naframleiðslaÁ undanförnum <strong>á</strong>rum hefur verið unnið að því meðkynbótum að auka vöxt <strong>og</strong> seinka kynþroska hj<strong>á</strong>bleikju. Mælt er með því að umfang kynbóta verðiaukið <strong>og</strong> einnig verði kynbætt fyrir auknu sjúkdómaþoli<strong>og</strong> seltuþoli. Til að auka samvinnu <strong>og</strong> aðtryggja betur að unnið verði að markmiðumgreinarinnar í kynbótum <strong>á</strong> bleikju er mikilvægt aðLandssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðva hafa fulltrúa í stjórnkynbótaverkefnisins. Hólaskóli, Landssamband<strong>fiskeldis</strong>stöðva <strong>og</strong> sj<strong>á</strong>varútvegs- <strong>og</strong> landbúnaðar-Tafla 3.1. Mikilvæg sameiginleg viðfangsefni fyriríslenskt fiskeldi (viðauki 3). Efla þarf aðstöðu <strong>og</strong> tækjabúnað til vöktunar <strong>á</strong>veirusjúkdómum Byggja upp aðstöðu til sjúkdómarannsókna Setja þarf í reglugerð að óheimilt verði að alaeldisfisk <strong>og</strong> villtan fisk í sömu <strong>fiskeldis</strong>stöð <strong>á</strong>landi Mæla reglulega heilnæmi eldisfisks eins <strong>og</strong> gert erfyrir villtan fisk Safna saman <strong>á</strong> einn stað j<strong>á</strong>kvæðum upplýsingumum fiskeldi vegna markaðssetningar13

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!