11.07.2015 Views

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvaUrriðiMatfiskeldi <strong>á</strong> urriða hefur aldrei verið umfangsmikið,en mest voru framleidd tæp 40 tonn <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu1989. Í dag er ekki stundað matfiskeldi <strong>á</strong> urriða,eingöngu framleiðsla seiða til sleppinga í <strong>á</strong>r <strong>og</strong>vötn.ÝsaÁrið 2001 hófst <strong>á</strong>frameldi <strong>á</strong> ýsu hj<strong>á</strong> Brimi fiskeldiehf. í Eyjafirði. Tilraunir með <strong>á</strong>frameldi <strong>á</strong> ýsuhefur síðan verið stundaðar <strong>á</strong> nokkrum stöðum enumfangið hefur aldrei verið mikið. Mest var framleitt<strong>á</strong>rið 2003 eða 65 tonn. Á <strong>á</strong>rinu 2009 var ekkertýsueldi stundað hér <strong>á</strong> landi.BeitarfiskurÁ <strong>á</strong>rinu 2008 voru flutt inn til landsins beitarfiskseiði(tilapia). Nú er stundað tilraunaeldi í StraumfræðihúsinuKeldnaholti í Reykjavík. Eitt rannsóknaverkefnier starfrækt en þar er markmiðið aðþróa framleiðsluvörur sem gera eldi <strong>á</strong> beitarfiski ílokaðri eldisstöð hagkvæmt hér <strong>á</strong> landi (viðauki 2).það voru hr<strong>og</strong>n <strong>á</strong>rlega flutt inn til landsins fr<strong>á</strong>Frakklandi allt fram til <strong>á</strong>rsins 2001. Barraeldi varstundað af M<strong>á</strong>ka ehf. í Skagafirði. Framleiðsla <strong>á</strong>barra n<strong>á</strong>ði h<strong>á</strong>marki <strong>á</strong>rið 2003 en þ<strong>á</strong> var sl<strong>á</strong>trað um80 tonnum. Eldi <strong>á</strong> barra er ekki lengur stundað hér<strong>á</strong> landi.RisarækjaRisarækja var fyrst flutt inn til landsins <strong>á</strong>rið 1985<strong>og</strong> aftur 2003 fr<strong>á</strong> Nýja-Sj<strong>á</strong>landi <strong>á</strong> vegum OrkuveituReykjavíkur. Stofnað var fyrirtæki um reksturinn,Rosenberg <strong>og</strong> komið var fyrir nokkrum þúsundrisarækjum í tjörnum <strong>á</strong> Bakka í Ölfusi. Tilraunumvar hætt 2008 <strong>og</strong> er eldi <strong>á</strong> risarækju því ekki lengurstundað hér <strong>á</strong> landi.Aðrar tegundirÁ vegum Hafrannsóknarstofnunarinnar hefur veriðstundað tilraunareldi m.a. <strong>á</strong> ígulkerum <strong>og</strong> steinbíti.SæeyraÁrið 1988 var flutt inn rautt sæeyra fr<strong>á</strong> Bandaríkjunum<strong>og</strong> aftur 1996 fr<strong>á</strong> Japan. Að h<strong>á</strong>marki n<strong>á</strong>ðiframleiðslan tæpum 35 tonnum <strong>á</strong>rið 2003. Í dag erekkert eldisfyrirtæki með sæeyra í eldi.ÁllLengi hefur verið <strong>á</strong>hugi <strong>á</strong> <strong>á</strong>laeldi hér <strong>á</strong> landi <strong>og</strong>nokkur dæmi eru um minnih<strong>á</strong>ttar tilraunaeldi <strong>á</strong> gul<strong>á</strong>li.Gul<strong>á</strong>ll er það stig í lífsferli <strong>á</strong>lsins þegar hanndvelur í ferskvatni en gler<strong>á</strong>ll þegar <strong>á</strong>llinn er aðganga upp í ferskvatn. Öðru hverju hefur vaknað<strong>á</strong>hugi <strong>á</strong> að hefja <strong>á</strong>laeldi með gler<strong>á</strong>lalirfum. Töluverðóvissa er um hvort hægt er að fanga nægileganfjölda <strong>á</strong>lalirfa hér <strong>á</strong> landi til að hefja eldi enrannsóknir hafa staðið yfir í nokkur <strong>á</strong>r. Klak <strong>og</strong>frumfóðrun <strong>á</strong> <strong>á</strong>lalirfum er <strong>á</strong> tilraunastigi <strong>og</strong> hefurekki tekist að framleiða umtalsvert magn af <strong>á</strong>lalirfummeð viðunandi gæðum. Nú eru gerðarminnih<strong>á</strong>ttar tilraunir með eldi <strong>á</strong> <strong>á</strong>li <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>.HlýriÁ <strong>á</strong>runum 2001-2008 var stundað tilraunareldi <strong>á</strong>hlýra <strong>á</strong> vegum fyrirtækisins Hlýri ehf. <strong>á</strong> Neskaupstað.Fyrstu hlýraseiðin voru framleidd úr hrygningu2002 sem klakin voru út <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2003. Umfangeldisins var aldrei mikið <strong>og</strong> framleiðsla þvílítil. Í dag er hlýraeldi ekki lengur stundað <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>.BarriÁrið 1994 voru flutt inn fyrstu barraseiðin <strong>og</strong> eftir12

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!