11.07.2015 Views

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvaFramtíðarsýnGert er r<strong>á</strong>ð fyrir því að framleiðsla <strong>á</strong> sandhverfuseiðumverði <strong>á</strong>fram hj<strong>á</strong> Hafrannsóknastofnunnisem sj<strong>á</strong>i um að framleiða seiði fyrir innanlandsmarkað.Aukning í framleiðslu mun afmarkast afframleiðslugetu hj<strong>á</strong> Silfurstjörnunni, hve vel tekstað leysa líffræðileg viðfangsefni í eldinu <strong>og</strong> afmarkaðsaðstæðum.2.6 Regnb<strong>og</strong>asilungurKlak <strong>og</strong> seiðaeldiÁrið 1951 voru regnb<strong>og</strong>asilungshr<strong>og</strong>n flutt inn fr<strong>á</strong>Danmörku <strong>og</strong> aftur 2008. Engar kynbætur erustundaðar <strong>á</strong> regnb<strong>og</strong>asilungi hér <strong>á</strong> land í dag.Regnb<strong>og</strong>asilungsseiði eru nú framleidd hj<strong>á</strong> Laxalóni,Norðurlaxi <strong>og</strong> Dýrfiski í T<strong>á</strong>lknafirði.Mynd 2.13. Framleiðsla <strong>á</strong> regnb<strong>og</strong>asilungi fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu2000 til <strong>á</strong>rsins 2008.MatfiskeldiMest var framleiðslan <strong>á</strong>rið 2002 um 250 tonn enengin skr<strong>á</strong>ð framleiðsla var 2008 (mynd 2.13).Regnb<strong>og</strong>asilungur er nú framleiddur í landeldisstöðhj<strong>á</strong> Norðurlaxi í n<strong>á</strong>grenni við Húsavík <strong>og</strong> ísjókvíum hj<strong>á</strong> Dýrfiski í Dýrafirði. Hj<strong>á</strong> Dýrfiski erusetttæplega100gseiðiísjókvíar<strong>og</strong>ergertr<strong>á</strong>ðfyrir að þau n<strong>á</strong>i 2,5 kg <strong>á</strong> 10-15 m<strong>á</strong>nuðum. Regnb<strong>og</strong>asilungurer einnig framleiddur í litlum landeldisstöðvum<strong>og</strong> sleppt í tjarnir (vötn) fyrir stangveiðimenn.Sl<strong>á</strong>trun, vinnsla <strong>og</strong> salaÞar sem regnb<strong>og</strong>asilungur fellur undir silung íUtanríkisverslun Hagstofu Íslands eru ekki til upplýsingarum útflutning. Á undanförnum <strong>á</strong>rumhefur megnið af regnb<strong>og</strong>asilungi farið <strong>á</strong> innanlandsmarkaðm.a. í reykingu. Ekki er reynt hér aðmeta framleiðsluverðmæti regnb<strong>og</strong>asilungs úr eldi.Rannsókna- <strong>og</strong> þróunarstarfRegnb<strong>og</strong>asilungur hefur verið lengi í eldi hér <strong>á</strong>landi <strong>og</strong> rannsóknir hafa verið takmarkaðar. Í dageru engar rannsóknir innan regnb<strong>og</strong>asilungseldis.FramtíðarsýnGert er r<strong>á</strong>ð fyrir að framleiðsla <strong>á</strong> regnb<strong>og</strong>asilungikomi til með að aukast mikið vegna aukinna umsvifahj<strong>á</strong> Dýrfiski. Á <strong>á</strong>rinu 2010 verði framleiðslankomin upp í 800 tonn <strong>og</strong> <strong>á</strong> næstu <strong>á</strong>rum um <strong>og</strong> yfir1.000 tonn <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri.2.7 Aðrar tegundirKræklingaræktÍ kræklingarækt er safnað villtum kræklingalirfum<strong>á</strong> safnara seinnihluta sumars <strong>og</strong> að hausti (myndMynd 2.14. Lífsferill kræklings.2.14). Kræklingurinn er síðan ræktaður <strong>á</strong> samabandi fram að markaðsstærð eða er grisjaður <strong>og</strong>stærðarflokkaður <strong>á</strong> öðru <strong>á</strong>ri <strong>og</strong> dreift <strong>á</strong> fleiri kræklingalínur.Þaðtekur2til3<strong>á</strong>raðn<strong>á</strong>kræklingiuppímarkaðsstærð <strong>og</strong> er hann þ<strong>á</strong> um 5 cm að lengd.Vel <strong>á</strong> annan tug fyrirtækja stunda kræklingarækt <strong>á</strong><strong>Íslandi</strong>. Flest þessara fyrirtækja eru með lítið umfang<strong>og</strong> stunda tilraunarækt. Eina fyrirtækið sem ermeð umtalsverðan rekstur er Norðurskel sem ermeð kræklingarækt í Eyjafirði. Fram að þessuhefur framleiðslan aðeins numið örf<strong>á</strong>um tonnum <strong>á</strong><strong>á</strong>ri. Kræklingaræktendur binda miklar vonir umaukna framleiðslu <strong>á</strong> næstu <strong>á</strong>rum <strong>og</strong> eru m.a. hafnartilraunasendingar <strong>á</strong> lifandi kræklingi til Evrópu. Íkræklingarækt er eitt rannsóknaverkefni þar semmarkmiðið er að stytta ræktunartíma kræklings.Einnig eru tvö sm<strong>á</strong>verkefni þar sem aðallega ertekið fyrir þekkingarmiðlun.11

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!