11.07.2015 Views

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

Staða fiskeldis á Íslandi, framtíðaráform og stefnumótun ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Landssamband <strong>fiskeldis</strong>stöðvaRannsókna- <strong>og</strong> þróunarstarfÁ síðustu tveimur <strong>á</strong>ratugum hafa verið stundaðöflugt R&Þ starf í lúðueldi. Hægt hefur verulega <strong>á</strong>rannsóknum <strong>og</strong> nú er eitt verkefni starfrækt; „Bættfrjóvgun lúðuhr<strong>og</strong>na“.Mynd 2.10. Framleiðsla <strong>á</strong> eldislúðu <strong>á</strong> <strong>á</strong>runum 2000 til2008.Mynd 2.11. Einfölduð mynd af eldisferli <strong>á</strong> sandhverfu.FramtíðarsýnTalið er að framleiðsla <strong>á</strong> lúðuseiðum hj<strong>á</strong> Fiskeygeti numið um einni milljón seiða innan örf<strong>á</strong>rra<strong>á</strong>ra. Það ræðst þó af eftirspurn <strong>og</strong> afkomu helstulúðueldisfyrirtækja í Noregi sem eru stærstu kaupendurnir.Gert er r<strong>á</strong>ð fyrir að umfang <strong>á</strong> matfiskeldi<strong>á</strong> lúðu hj<strong>á</strong> Silfurstjörnunni verði óbreytt fr<strong>á</strong> þvísem er í dag.2.5 SandhverfaKlak <strong>og</strong> seiðaeldiHafrannsóknastofnunin hefur byggt upp klakstofnmeð söfnun <strong>á</strong> villtum klakfiski, <strong>á</strong>samt úrvali fiskaúr seiðaframleiðslunni. Í stofninum eru einnigfiskar koma fr<strong>á</strong> innfluttum hr<strong>og</strong>num fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 1999.Villt nýliðun hefur verið hæg í klakstofninn <strong>á</strong>undanförnum <strong>á</strong>rum <strong>og</strong> orðið brýnt að bæta þar úr.Það tekur 3 m<strong>á</strong>nuði að n<strong>á</strong> seiðunum upp í 5-10 gþyngd fr<strong>á</strong> klaki (mynd 2.11). Undanfarin <strong>á</strong>r hefurHafrannsóknastofnunin framleitt sandhverfuseiðifyrir strandeldisstöðvar <strong>og</strong> jafnframt selt hr<strong>og</strong>n <strong>og</strong>seiði til Kína.MatfiskeldiMest var framleiðslan <strong>á</strong>rið 2005 um 115 tonn envar aðeins um 40 tonn 2008 (mynd 2.12). Matfiskeldi<strong>á</strong> sandhverfu er nú stundað í strandeldisstöðSilfurstjörnunnar í Öxarfirði. Silfurstjarnanfær 5-10 g seiði tvisvar <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri <strong>og</strong> það tekur síðan umtvö <strong>á</strong>r að n<strong>á</strong> fiskinum upp í 1,5 kg markaðsstærð.Mynd 2.12. Framleiðsla <strong>á</strong> sandhverfu <strong>á</strong> <strong>á</strong>runum 2000 til2008.markaðsstærð en stærstur hluti af henni er 3-5 kgvið sl<strong>á</strong>trun (mynd 2.9).Sl<strong>á</strong>trun, vinnsla <strong>og</strong> salaAðstaða er til sl<strong>á</strong>trunar <strong>og</strong> pökkunar <strong>á</strong> ferskri lúðuhj<strong>á</strong> Silfurstjörnunni. Lúða hefur aðallega verið fluttút fersk heil með eða <strong>á</strong>n hauss. Á <strong>á</strong>rinu 2008 n<strong>á</strong>muframleiðsluverðmæti seiða <strong>og</strong> matfisks um 135milljónum króna. Hér er að stærstum hluta um aðræða útflutning <strong>á</strong> lúðuseiðum sem að mestu voruflutt út til Noregs.Sl<strong>á</strong>trun, vinnsla <strong>og</strong> salaSandhverfu er sl<strong>á</strong>trað <strong>og</strong> pakkað ferskri í aðstöðuSilfurstjörnunnar. Í Utanríkisverslun HagstofuÍslands er sandhverfa úr eldi ekki aðgreind fr<strong>á</strong>villtri. Opinberar tölur liggja því ekki fyrir en skv.upplýsingum framleiðenda hefur megnið af framleiðslunnifarið til útflutnings, nær eingöngu ferskheil sandhverfa. Verðmæti sandhverfuafurða er<strong>á</strong>ætlað 25-30 milljónir króna <strong>á</strong>rið 2008.Rannsókna- <strong>og</strong> þróunarstarfÁ undanförnum <strong>á</strong>rum hafa aðallega veriðstundaðar rannsóknir <strong>á</strong> sandhverfu er tengjast skilgreiningukjöreldisaðstæðna í strandeldi. Í dag ereitt verkefni starfrækt ,,Arðsemisaukning í íslenskusandhverfueldi”.10

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!